Ljósmyndakeppni Sólheima

Page 1

Lj贸smyndakeppni S贸lheima

Sumari冒 2013


Leikreglur Ljósm

Til að taka þátt þá tekur þú eina mynd fyrir hvert a Myndirnar þurfa að vera teknar á Sólheimum. Fyrir 1. ágúst þarf svo að senda myndirnar þrjár í Myndirnar þurfa að vera vel merktar svo hægt sé Veitt verða verðlaun fyrir bestu myndina í hverju þ

Vinningshafarnir verða tilkynntir 11. ágús

Þemu ljósmyn

1. Taktu portrett mynd af tré Í skógarsafni Sólheima finnast

2. Taktu mynd af vatnshjóli

Í Orkugarði Sólheima er lítil va smíðað af Iðnskólanum í Hafn

3. Sólheimar í einni mynd !

Taktu mynd af því sem þér finn


myndakeppninnar

af þeim 3 þemum sem eru hér fyrir neðan.

í tölvupósti á netfangið keppni@peturthomsen.is að hafa samband við vinningshafana. þema.

st á Lífræna deginum á Sólheimum.

ndakeppninnar

éi margar tegundir trjáa.

inu í Orkugarðinum

atnsaflsvirkjun. Tréhjól narfirði.

nst best lýsa Sólheimum.


HJáLP !

. . .

Nokkrir punktar sem gætu hjálpað Í portrett ljósmyndun er myndavélin oft stillt þannig að bakgrunnurinn verði út úr fókus. Þá er vélin stillt á stórt ljósop eða á Portrett snið.

Þegar við tökum mynd af hlut sem er á hreyfingu getur verið gaman að sýna hreyfinguna með því að nota hægan lokarahraða. Til dæmis þegar við myndum hjólið í Orkugarðinum. Til að fá enn frekari aðstoð getur þú farið á: http://namskeid.peturthomsen.is/solheimar/ Þar eru tæknilegar leiðbeiningar sérstaklega fyrir Ljósmyndakeppni Sólheima. Notaðu QR kóðann hér að neðan til að fara á síðuna.

http://namskeid.peturthomsen.is/


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.