Ársskýrsla 2002

Page 1

Á R S S K Ý R S L A

2 0 0 2


Á R S S K Ý R S L A

2 0 0 2


E F N I S Y F I R L I T

7 8 9 10 11 12 21 22 23 24 26 27 33 34

Hlutverk og áherslur Ávarp forstjóra Lykiltölur Skipurit Stjórnendur Ársskýrsla Skýrsla og staðfesting stjórnar og forstjóra Áritun endurskoðanda Rekstrarreikningur Efnahagsreikningur Yfirlit um sjóðstreymi Skýringar Annual report English summary

5


H L U T V E R K

O G

Á H E R S L U R

H L U T V E R K Til að annast sendingar á bréfum og bögglum innanlands og til útlanda lítur Íslandspóstur á það sem hlutverk sitt að: - starfrækja öflug dreifikerfi hér á landi með víðfeðmu og hagkvæmu neti móttöku- og afhendingarstaða og tengingu við erlend dreifikerfi - bjóða heildarlausnir á sviði flutninga og dreifingar smærri sendinga - annast hraðflutninga með samfelldri flutningsábyrgð - veita einfalda og örugga greiðslumiðlun fyrir vöru sem flutt er og dreift með Íslandspósti Þungamiðjan í starfsemi Íslandspósts er dreifing sendinga. Íslandspóstur gegnir því hlutverki að vera tengiliður milli kaupenda og seljenda og síðasti hlekkur í virðiskeðju fyrirtækja.

Á H E R S L U R Hjá Íslandspósti er lögð áhersla á að veita góða og trausta þjónustu sem byggir á mörgum valkostum og heildarlausnum fyrir viðskiptavini, hæfu starfsfólki og víðfeðmu dreifineti. Jafnframt er markmið Íslandspósts að skila eigendum arði með markvissri stjórnun og framlagi hæfra starfsmanna, vaxandi veltu og bættri framleiðni. Íslandspóstur leitast við að gera störf hjá fyrirtækinu áhugaverð og vinnuumhverfi aðlaðandi. Kjör starfsmanna eiga að taka mið af viðleitni og frammistöðu. Ennfremur er ýtt undir starfsþjálfun. Skapast því tækifæri fyrir starfsmenn til þroska og frama innan Íslandspósts. Íslandspóstur mætir þjóðfélagslegri ábyrgð sinni með skipulagningu og rekstri öflugra dreifikerfa sem ætlað er að tryggja almenningi hvar sem er á landinu örugga og skilvirka póstþjónustu. Stuðlað er að góðu samstarfi við eftirlitsaðila, s.s. Póst- og fjarskiptastofnun, Samkeppnisstofnun og samgönguráðuneytið.

6

7


L Y K I L T Ö L U R

2002

2001

4.420.715

4.303.469

4.420.715

4.303.469

Laun og launatengd gjöld

2.475.910

2.553.075

Annar rekstrarkostnaður

1.526.035

1.588.232

Rekstrargjöld samtals

4.001.945

4.141.307

Fjármagnsgjöld (nettó)

(

4.665)

( 25.637)

Afskriftir

( 316.660)

( 312.787)

97.445

( 176.262)

2 0 0 2

Tekjur Rekstrartekjur

Tekjur alls Gjöld

Á V A R P

F O R S T J Ó R A

L A NGÞRÁÐU

TAKMARKI

NÁÐ

Á árinu 2002 náði Íslandspóstur langþráðu takmarki þegar í fyrsta skipti varð hagnaður af kjarnastarfseminni. Frá fyrra ári

Hagnaður (tap) fyrir tekju- og eignaskatt

urðu um 300 milljóna króna umskipti í rekstri vegna reglulegrar starfsemi og skilar fyrirtækið nú um 118 milljóna króna hagnaði eftir skatta.

Tekju- og eignaskattur

Þegar fyrirtækið var stofnað árið 1998 hafði verið tap á póststarfsemi áratugum saman. Sem dæmi má nefna að á árunum

Hagnaður (tap) ársins

20.507

(

4.709)

117.952

( 180.971)

Veltufjárhlutfall

2,31

1,90

Eiginfjárhlutfall

0,54

0,53

Innra virði hlutafjár

1,53

1,45

5,62%

( 8,63%)

1995-1997 nam tapið rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Strax í kjölfar stofnunar Íslandspósts hófust stjórnendur handa við stefnumótun með það að markmiði að ná hagnaði af rekstrinum. Var sú stefna mótuð að leggja áherslu á kjarnastarfsemi fyrirtækisins og styrkja innri þætti rekstrarins. Allar götur síðan hefur verið unnið í samræmi við þessa stefnu. Fyrirtækið hefur dregið sig út úr rekstri og þjónustu sem ekki tengist kjarnastarfseminni og leitað leiða til að draga úr kostnaði. Þegar skilið var á milli rekstrar dreifingarstaða annars vegar og afgreiðslustaða hins vegar sköpuðust ýmsir möguleikar

Kennitölur

Arðsemi eigin fjár

til að lækka rekstrarkostnað. Fólust þeir meðal annars í því að ganga til samstarfs við aðra aðila um rekstur póstafgreiðslustaða. Á síðasta ári var stigið sögulegt skref í þeim efnum á höfuðborgarsvæðinu með samstarfssamningi um rekstur póstafgreiðslu sem staðsett er í Mjódd í Reykjavík og þjónar yfir 20.000 íbúum höfuðborgarsvæðisins. Annar mikilvægur áfangi tengist kaupum á bréfaflokkunarvél sem fram fóru árið 2001 en fyrirtækið tók vélina að fullu í notkun á síðasta ári. Vélin hefur skilað umtalsverðri framleiðniaukningu í póstflokkun og póstdreifingu bréfbera. Má rekja um 60% batans sem varð á afkomu ársins til atriða á borð við ofangreind en þau byggjast á að framkvæma þá stefnu sem mótuð var við stofnun fyrirtækisins. Löngu tímabær breyting á gjaldskrá, sem tók gildi um mitt ár, skipti einnig miklu máli. Sá ánægjulegi árangur sem starfsfólk Íslandspósts hefur náð í glímu við verkefni síðustu ára er engin trygging fyrir áframhaldandi velgengni fyrirtækisins þótt skilyrði til frekari sóknar séu vissulega fyrir hendi. Ljóst er að ýmislegt í rekstrarumhverfi Íslandspósts mun taka breytingum á næstu árum. Einkaréttur á dreifingu bréfa heldur áfram að minnka í áföngum fram til ársins 2009. Magn bréfa til dreifingar hefur dregist saman og líklega heldur sú þróun áfram. Einnig hefur vöxtur í bögglapósti verið minni en við höfðum vænst. Allt gerir þetta að verkum að stjórnendur og aðrir starfsmenn fyrirtækisins þurfa að halda vöku sinni og leita nýrra leiða til þess að efla það og tryggja vöxt þess og viðgang. Stefnumótunarvinna í því skyni er þegar hafin. Einar Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts

8

9 Fjárhæðir eru í þúsundum króna


S K I P U R I T

S T J Ó R N E N D U R

Stjórnarmenn Íslandspósts: Björn Jósef Arnviðarson, stjórnarformaður Ólafur Sigurðsson, varaformaður stjórnar Ellert Kristinsson Lilja Rafney Magnúsdóttir Guðmundur Oddsson Elías Jónatansson Ísólfur Gylfi Pálmason

STJÓRN

FORSTJÓRI

STARFSMANNASTJÓRI

FRAMKVÆMDAST J Ó R I MARKAÐS- OG SÖLU S V I Ð S

FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS

FRAMKVÆMDASTJÓRI FRAMKVÆMDASVIÐS

F R A M K V Æ M D A S TJÓRI P Ó S T H Ú S A S V I ÐS

MARKAÐS- OG KYNNINGARDEILD

INNRA EFTIRLIT

PÓSTMIÐSTÖÐ

FYRIRTÆKJAPÓSTHÚS

SÖLU- OG ÞJÓNUSTUDEILD

BÓKHALD

DREIFINGARSTÖÐVAR

PÓSTHÚS

BRÉFAPÓSTUR Í EINKARÉTTI

HAGDEILD

ÚTKEYRSLA

FLUTNINGAÞJÓNUSTA

LAUNADEILD

AUGLÝSINGAPÓSTUR

TÖLVU- OG UPPLÝSINGADEILD

FLUTNINGAR INNANLANDS OG LANDPÓSTAR FASTEIGNADEILD

Framkvæmdastjórn Íslandspósts: Anna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri pósthúsasviðs Andrés Magnússon, starfsmannastjóri Áskell Jónsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Einar Þorsteinsson, forstjóri Tryggvi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

FRÍMERKJADEILD PÓSTGÍRÓ

10

11


Á RS S K Ý R S L A

2 0 0 2

Á R S S K Ý R S L A

Rekstur

2 0 0 2

Pósthús

Vinnsla og dreifing

Á síðasta ári var samið við sparisjóði og

Framleiðniaukning einkenndi alla

bankastofnanir um rekstur póstafgreiðslna

helstu rekstrarþætti fyrirtækisins.

á Kirkjubæjarklaustri, Kópaskeri, Þingeyri,

Stöðugleiki í mannahaldi stuðlaði að því

Tálknafirði og í Súðavík. Í Vogum á Vatns-

að góður árangur hefur náðst í rekstri

leysuströnd er Íslandspóstur í samstarfi við

póstmiðstöðvar. Vinnsla hefur verið þróuð

Essó um rekstur póstafgreiðslu. Með opnun

og löguð að nýrri bréfaflokkunarvél,

nýrrar póstafgreiðslu í Mjódd, sem þjónar

sem sinnir nú að hluta þeirri flokkun sem

um 20 þúsund íbúum Breiðholtshverfis,

bréfberar önnuðust áður. Samhliða og

var fyrsta skrefið í slíku samstarfi stigið

í tengslum við aðlögun vinnslunnar að

á höfuðborgarsvæðinu. Einnig voru

flokkunarvélinni var stærð útburðarsvæða

póstafgreiðslurnar á Hofsvallagötu

bréfbera á höfuðborgarsvæðinu samræmd.

og Seltjarnarnesi sameinaðar í húsnæði afgreiðslunnar á Seltjarnarnesi við

Markviss stjórnun og uppbygging hjálpar-

Austurströnd.

kerfa á borð við kortakerfi, póstfangagrunn og rafrænt eftirlit með aksturslagi, hafa

Landpóstaþjónusta

aukið framleiðni í útkeyrslu og dregið úr

Uppbyggingu fimm daga þjónustu land-

tíðni tjóna. Með útboði náðist hagræðing í

pósta var fram haldið og mun ljúka á næsta

flutningum milli Reykjavíkur og Akureyrar.

ári. Lítill hluti landsins býr enn við þriggja

Samið var við nýtt fyrirtæki, Íslandsfrakt,

daga þjónustu landpósta.

sem hóf akstur á vegum Íslandspósts í október.

Markaðsmál Markaðsáherslur

TEKJUSKIPTING MARKAÐSEININGA 2000-2002

MARKAÐSEININGAR BRÉF INNANLANDS

Almenn bréf Magnpóstur Markpóstur Fjölpóstur Annað

BÖGGLAR

TIL OG FRÁ ÚTLÖNDUM

INNANLANDS

A-bréf B-bréf Tengd þjónusta

Bögglar Ábyrgðarbréf Póstkröfur Birtingaþjónusta Annað

ANNAÐ

TIL OG FRÁ ÚTLÖNDUM

ÝMIS STOÐÞJÓNUSTA

TNT-hraðsendingar Bögglar Ábyrgðarbréf Tengd þjónusta

Póstgíró Frímerkjasala Umbúðir

BRÉF BÖGGLAR ANNAÐ

beint kröftum sínum að fyrirtækjamarkaði og náð góðum árangri með því að kynna

2000

þjónustu Íslandspósts í söluheimsóknum til

12,9

fyrirtækja. Sérstök áhersla hefur verið lögð

19,2 67,8

á að kynna þá möguleika sem Íslandspóstur býður fyrirtækjum í bögglaþjónustu, hraðflutningum og auglýsingapósti.

2001

11,1

Átak var gert í innleiðingu á hugbúnaðinum

21,5 67,3

Afgreiðslustaðir Íslandspósts og aðaldreifingarleiðir Pósthús í eigin rekstri Pósthús í samstarfi

Í sölu- og þjónustumálum hefur fyrirtækið

Póststoð. Póststoð vinnur samhliða sölukerfi sendandans, prentar út límmiða með öllum upplýsingum um sendingar og sendir

2002

gögnin rafrænt til Íslandspósts. Árið 2001

10,3

bárust gögn um tæp 20% innsendra böggla með Póststoð en á síðasta ári fór þetta

22,5 67,2

12

13


Á RS S K Ý R S L A

2 0 0 2

hlutfall í um 45%. Einnig er nú búið að

Þjónustuver

aðlaga Póststoð fyrir ábyrgðarsendingar.

Frá því að þjónustuver Íslandspósts tók

Bæði viðskiptavinir og Íslandspóstur hafa

til starfa á Akureyri á árinu 2000 hefur

mikið hagræði af Póststoð sem einnig eykur

verkefnum þess og starfsfólki fjölgað

öryggi í flutningum og dreifingu.

jafnt og þétt. Starfsfólk þjónustuvers svarar öllum almennum fyrirspurnum frá

Kynningarmál

einstaklingum og fyrirtækjum um starfsemi

Íslandspóstur á mikið undir því að koma

og þjónustu Íslandspósts.

upplýsingum um starfsemi sína og þjónustu á framfæri við viðskiptavini og

Bréf

almenning. Stærstu verkefni ársins fólust

Lítillega dró úr magni áritaðra bréfa á milli

í því að kynna fyrirtækjum möguleika á

ára og er það í takt við þá þróun sem hófst

að senda þyngri sendingar, 10 – 30 kíló,

í Evrópu fyrir nokkrum árum. Þetta eru því

með Íslandspósti innanlands og í kynningu

ekki óvænt tíðindi. Aukin rafræn samskipti

á fyrirtækjaþjónustu og hugbúnaðinum

fyrirtækja og einstaklinga eru helsta ástæða

Póststoð. Þessi herferð skilaði góðum

þessa. Búast má við frekari þróun í sömu átt.

árangri á markaði þar sem fyrirtækið hefur haft litla hlutdeild.

Gæði í dreifingu bréfapósts hafa aukist jafnt og þétt. Á það jafnt við um innlendan

Fyrir jól birtust í fjölmiðlum nýjar

póst og erlendan. Gæðamælingar sýna

auglýsingar þar sem þjónusta Íslandspósts

að 88% af innlendum bréfapósti voru

var auglýst á hefðbundinn hátt.

afhent viðtakanda næsta virkan dag. Það er sérstaklega ánægjulegt að gæðin skuli vera stöðug allt árið þrátt fyrir miklar álagssveiflur og ávallt yfir því 85% lágmarki sem áskilið er í lögum.

ÞRÓUN Á PÓSTMAGNI INNANLANDS ÁRIN 1995-2002

Auglýsingapóstur

Heildarmagn póstflutninga innanlands.

Stöðnun einkenndi íslenska auglýsinga-

Í milljónum sendinga

markaðinn á árinu. Þrátt fyrir það tókst með markvissum söluaðgerðum að auka

100 (94) 90

(91)

(90)

einnig í markpóstsendingum á árinu en búist er við að slíkum sendingum fjölgi enn

(85)

frekar á næstu árum.

80 (72)

70

60

magn fjölpósts frá fyrra ári. Aukning varð

(63)

(65)

(67)

50 1995

14

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

15


Á R S S K Ý R S L A

Breytingar á þjónustuframboði Íslandspóstur, undir merkjum TNT hrað-

2 0 0 2

FJÖLDI ÁRSVERKA HJÁ ÍSLANDSPÓSTI

flutninga, bauð upp á aukna þjónustu hvað varðar þyngri sendingar og brettavöru. Þjónustan felur í sér þá kosti sem almennar

1317 1239

1128

hraðsendingar bjóða upp á en þar sem hún er ætluð þyngri sendingum tekur

1298

1200

1123

900

hún dálítið lengri tíma. Þó er ábyrgst að sendingar berist innan ákveðins tíma, eða á 3-6 dögum. Hætt er að bjóða upp á sendingar á rúm-

600

300

frekum bréfum og bréfapóstkröfum. Nú eru rúmfrek bréf skilgreind sem bögglar enda fara þau í gegnum sömu vinnuferla og

0 1998

1999

2000

2001

2002

dreifikerfi eins og aðrir bögglar. Gjaldskrárbreytingar 3. júlí hækkuðu burðargjöld á einkaréttarþjónustu um 7% en burðargjöld fyrir

Blöð og tímarit

samkeppnisþjónustu um 11% að meðaltali.

Ekki er lengur gerður greinarmunur á

Stefnt hafði verið að gjaldskrárbreytingum

blöðum og tímaritum annars vegar og

um áramót en þeim var frestað fram á

bréfum hins vegar í gjaldskrá Íslandspósts

sumar í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.

eins og gert var um áratugaskeið. Í mars

Þrátt fyrir þessa hækkun náðu gjaldskrár-

felldi Alþingi niður þá lagastoð, sem

breytingarnar ekki að fylgja almennum

lægri gjaldtaka vegna blaða og tímarita

verðlagsbreytingum undanfarin misseri.

hafði hvílt á. Eftir lagabreytinguna taldi Íslandspóstur samkeppnislegar og lagalegar heimildir skorta til að víkja frá almennum

HLUTFALL STARFA Í PÓSTÞJÓNUSTU

viðskiptareglum og ívilna útgefendum blaða og tímarita með sérstakri gjaldskrá sem ekki stóð undir kostnaði. Þess vegna

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ LANDIÐ

Hlutfall starfa í póstþjónustu 2002

var gjaldskrá fyrir blöð og tímarit felld niður þegar aðrar gjaldskrárbreytingar tóku gildi í sumar. Breytingin reyndist erfið í

42.3 57.7

STÖRF Í PÓSTÞJÓNUSTU Á VEGUM ÍSLANDSPÓSTS

Ýmis samtök og útgefendur mótmæltu harðlega auknum dreifingarkostnaði.

Störf hjá samstarfsaðila 3,0% Landpóstar 6,4% Bréfberar 33,5%

Aðrir 16,6%

framkvæmd og olli fjaðrafoki í fjölmiðlum.

Íbúaskipting samkvæmt Hagstofu Íslands 1. des. 2002

Íslandspóstur gerði sér far um að koma til móts við þessa aðila, að svo miklu leyti sem

37.6

lög leyfðu. 62.4

Bílstjórar 11,8% Póstafgreiðslumenn 16,1% 16

Póstvinnslumenn 12,6% 17


Á RS S K Ý R S L A

2 0 0 2

Frímerkjaútgáfa

Starfsmannamál

Mikil og jákvæð viðbrögð frímerkjasafnara

Póstskólinn

um allan heim við nýjungum í íslenskri

Um átján hundruð manns sóttu þau

frímerkjaútgáfu árið 2002 staðfesta að

eitthundrað og tuttugu námskeið sem

markaðurinn bregst vel við nýbreytni

Póstskólinn hélt á fyrsta starfsári sínu í

sem byggir á góðum og gildum safnara-

höfuðstöðvum Íslandspósts, að Stórhöfða 29.

forsendum. Þannig vakti sérprentuð smáörk

Með nýju skipulagi skólastarfsins var lögð

í tilefni aldarafmælis Halldórs Laxness

sérstök áhersla á nýliða- og tölvunámskeið

23. apríl 2002 gríðarlega athygli og seldist

en að auki voru öryggismál, stjórnun og

upp á örskömmum tíma. Á smáörkinni var

þjónustunámskeið ofarlega á blaði.

Nóbelsverðlaunaorða sænsku akademí-

Einnig voru haldin námskeið utan vinnu-

unnar upphleypt í 22 karata gulli. Sama

tíma um efni sem tengjast starfi póstmanna

máli gegndi um sérstaka gjafamöppu með

beint og óbeint. Kennarar og leiðbeinendur

fimm myndum úr lífríki Þingvallavatns

voru bæði starfsmenn Íslandspósts og

á samprentaðri frímerkjaörk. Mappan

aðfengnir sérfræðingar.

hefur selst í stærra upplagi en nokkur

Í Póstskólanum er lögð megináhersla

önnur gjafamappa sem Íslandspóstur

á að sinna þeim starfshópum sem eru í

hefur gefið út. Meðal annarra nýjunga

samskiptum við viðskiptavini Íslandspósts.

má nefna frímerkjahefti með allavega

Námsskrá og fyrirlestrahald er skipulagt í

ótökkuðum hliðum, en þau njóta

samræmi við þörfina hverju sinni.

einnig mikilla vinsælda meðal safnara. Glæsileg myntbréf með

Félagsstarf starfsmanna

fyrstadagsstimpluðum frímerkjum

Póstganga hefur áunnið sér hefð og að

og sérslegnum minnispeningum

þessu sinni tóku um tvö hundruð starfs-

hafa einnig fengið verðskuldaða

menn og gestir þeirra þátt í göngunni í

athygli.

fallegu vorveðri. Gengið var um Hellisheiði

Evrópufrímerki, Vatn – náttúruleg

til Hveragerðis.

auðlind, frá árinu 2001 hefur

Auk glæsilegrar árshátíðar, sem Íslandspóstur

unnið til þriggja alþjóðlegra

hélt í nóvember, stóð starfsmannafélagið fyrir

verðlauna á árinu 2002. Merkið var

sumarferðum, þorrablótum, spilakvöldum,

valið fallegasta frímerki í heimi í

gönguferðum í nágrenni Reykjavíkur og fleiri

flokknum náttúra og umhverfi á

viðburðum. Félagið styrkti einnig margvíslegt

Ítalíu, hlaut 2. verðlaun í keppni í

samkomuhald á vegum starfsmanna

Frakklandi auk þess sem það var

fyrirtækisins á landsbyggðinni.

valið fallegasta frímerki í Evrópu í samkeppni sem haldin var í Þýskalandi. Viðskiptavinum Frímerkjasölunnar fjölgaði á árinu.

18


SKÝRSLA OG STAÐFESTING STJÓRNAR OG FORSTJÓRA

Hagnaður varð af rekstri félagsins á árinu að fjárhæð 118 millj. kr. samkvæmt rekstrarreikningi. Eigið fé félagsins í árslok nam 2.216 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi. Hlutafé félagsins í árslok nam 1.448 millj. kr. og er það allt í eigu Ríkissjóðs. Stjórn félagsins gerir tillögu um greiðslu 6% arðs á árinu 2003 vegna ársins 2002. Að öðru leyti vísast til ársreikningsins um ráðstöfun hagnaðar og aðrar breytingar á eiginfjárreikningum.

Alþingi samþykkti undir lok ársins 2001 breytingar á lögum um ársreikninga þess efnis að afnema skyldi verðleiðrétt reikningsskil frá og með ársbyrjun 2002. Í lögunum er bráðabirgðaákvæði þar sem kveðið er á um tveggja ára aðlögunartíma, þannig að á árunum 2002 og 2003 verður heimilt að semja og birta verðleiðrétt reikningsskil. Stjórn félagsins hefur ákveðið að nýta ekki tilgreint heimildarákvæði og er því ekki tekið tillit til áhrifa verðlagsbreytinga í ársreikningi þessum hvorki á rekstur né efnahag. Ársreikningurinn er því gerður eftir kostnaðarverðsaðferð, en að teknu tilliti til áhrifa verðlagsbreytinga til ársloka 2001. Áhrif þessara breytinga á rekstrarárangur félagsins á árinu eru óveruleg, en eigið fé félagsins hefði orðið um 45 millj. kr. hærra í árslok ef áfram hefði verið beitt verðleiðréttum reikningsskilum.

Á árinu störfuðu að meðaltali 1.123 starfsmenn hjá félaginu miðað við heilsársstörf og námu launagreiðslur samtals 2.476 millj. kr.

Stjórn og forstjóri Íslandspósts hf. staðfesta hér með ársreikning félagsins fyrir árið 2002 með undirritun sinni.

Reykjavík, 14. mars 2003 Stjórn: Björn Jósef Arnviðarson Elías Jónatansson Ellert Kristinsson Guðmundur Oddsson Ísólfur Gylfi Pálmason Lilja Rafney Magnúsdóttir Ólafur Sigurðsson

Forstjóri: Einar Þorsteinsson

20

21


Á RI T U N

R E K S T R A R R E I K N I N G U R

E N D U R S K O Ð A N D A

Til stjórnar og hluthafa Íslandspósts hf. Við höfum endurskoðað ársreikning Íslandspósts hf. fyrir árið 2002. Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi og skýringar 1 - 35. Ársreikningurinn er lagður fram af stjórnendum félagsins og á ábyrgð

Skýr.

2002

2001

4

4.051.468

3.912.114

Rekstrartekjur: Tekjur af póstþjónustu ............................................. Aðrar rekstrartekjur .................................................

þeirra í samræmi við lög og reglur. Ábyrgð okkar felst í því áliti sem við látum í ljós á ársreikningnum á grundvelli endurskoðunarinnar.

369.247

391.355

4.420.715

4.303.469

2.475.910

2.553.075

Rekstrargjöld: Laun og launatengd gjöld .......................................

19

Endurskoðað var í samræmi við góða endurskoðunarvenju. Samkvæmt því ber okkur að

Beinn kostnaður við póstdreifingu..........................

916.226

851.697

skipuleggja og haga endurskoðuninni þannig að leitt sé í ljós að ársreikningurinn sé í

Húsnæðiskostnaður..................................................

194.074

224.896

meginatriðum án annmarka. Endurskoðunin felur meðal annars í sér greiningaraðgerðir,

Kostnaðarverð seldra vara .......................................

59.036

58.159

úrtakskannanir og athuganir á gögnum til að sannreyna fjárhæðir og aðrar upplýsingar

Annar rekstrarkostnaður..........................................

356.699

453.480

sem fram koma í ársreikningnum. Endurskoðunin felur einnig í sér athugun á þeim

Afskriftir ....................................................................

316.660

312.787

4.318.605

4.454.094

reikningsskilaaðferðum og matsreglum sem notaðar eru við gerð ársreikningsins og mat á

21

framsetningu hans í heild. Við teljum að endurskoðunin sé nægjanlega traustur grunnur til að byggja álit okkar á. Rekstrarhagnaður (tap) án fjármagnskostnaðar Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á árinu 2002, efnahag þess 31. desember 2002 og breytingu á handbæru fé á árinu 2002, í samræmi við

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld .........................

102.110 20

(

4.665)

( 150.625) (

25.637)

lög og góða reikningsskilavenju. Hagnaður (tap) fyrir skatta ...................................... Tekjuskattur .............................................................. Eignaskattur..............................................................

97.445 24.229

26

(

3.722)

( 176.262) 0 ( 4.709)

Ríkisendurskoðun, 14. mars. 2003

Hagnaður (tap) ársins

117.952

( 180.971)

Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi

22

23 Fjárhæðir eru í þúsundum króna


3 1.

E FN A H A G S R E I K N I NG U R

D E S E M B E R

2 0 0 2

Skuldir og eigið fé

Eignir Skýr.

2002

2001

Fastafjármunir:

2002

2001

Hlutafé ....................................................................

1.447.500

1.447.500

265.364

259.466

Skýr.

Eigið fé:

Varanlegir rekstrarfjármunir:

7,21

Fasteignir og lóðir ..................................................

1.507.630

1.718.876

Varasjóður...............................................................

Áhöld, tæki og bifreiðar ........................................

476.932

606.540

Óráðstafað eigið fé ................................................

1.984.562

2.325.416

8,23

8.186

8.121

Skuldabréf og bundnar innistæður .......................

9,24

56.082

60.574

Reiknuð skattinneign .............................................

13,26

24.229

0

88.497

68.695

2.073.059

2.394.111

Eigið fé samtals

28

503.203

391.149

2.216.067

2.098.115

992.992

1.047.084

269.714

284.047

Áhættufjármunir og langtímakröfur: Eignarhlutir í öðrum félögum................................

Fastafjármunir samtals

Langtímaskuldir: Skuldabréfalán........................................................

15,32

Skammtímaskuldir: Innlánsreikningar Póstgírós ................................... Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir .......

16

558.497

511.326

Næsta árs afborganir langtímaskulda...................

33

33.897

32.460

3.722

4.709

865.830

832.542

Skuldir samtals

1.858.822

1.879.626

Skuldir og eigið fé samtals

4.074.889

3.977.741

Skattar ársins...........................................................

Veltufjármunir: Birgðir......................................................................... Skammtímakröfur:

10

97.721

92.136

11

Viðskiptakröfur.......................................................

594.550

736.207

Aðrar skammtímakröfur ........................................

96.468

60.124

Markaðsverðbréf .......................................................

12

1.027.411

489.144

Handbært fé ..............................................................

12

185.680

206.019

Veltufjármunir samtals

2.001.830

1.583.630

Eignir samtals

4.074.889

3.977.741

Veðsetningar og skuldbindingar

24

29,30,31

25 Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


Y F I R L I T

U M

S J Ó Ð S T R E Y M I

Rekstarhreyfingar:

Á R I Ð

S K Ý R I N G A R

2 0 0 2

2002

Skýr.

Hagnaður (tap) ársins.................................................

2001

117.952

( 180.971)

316.660

312.787

Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: Afskriftir ...................................................................

21

Tekjuskattsskuldbinding .........................................

26

(

Reiknaðar tekjur vegna verðlagsbreytinga............

24.229) 0

Verðbætur og gengismunur af langtímaskuldum

(

Hagnaður af sölu eigna...........................................

(

Veltufé frá rekstri

0 (

35.322) 14.281)

14.721) 112.017

(

360.780

7.902) 221.210

Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum: Birgðir, hækkun.......................................................

(

Skammtímakröfur, lækkun ..................................... Skammtímaskuldir, hækkun (lækkun) ................... Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum Handbært fé frá rekstri

5.585)

(

9.781)

113.239

110.059

46.184

( 204.355)

153.838

( 104.077)

514.618

117.133

21

Fasteignir og lóðir ...................................................

(

6.314)

Áhöld, tæki og bifreiðar .........................................

(

96.282)

Söluverð seldra eigna ..............................................

(

70.390)

( 184.218)

141.071

98.211

Áhættufjármunir og langtímakröfur: Fjárfesting í eignarhlutum í öðrum félögum ......... Breyting á skuldabréfaeign.....................................

23

Grundvöllur reikningsskilanna 1. Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður, að öðru leyti en því sem fram kemur í skýringu 2. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum og eru fjárhæðir í þúsundum króna. Hann byggir á upphaflegu kostnaðarverði að undanskildum markaðsverðbréfum sem færð eru á markaðsverði. Niðurfelling verðleiðréttra reikningsskila 2. Í samræmi við lög sem samþykkt voru á Alþingi í lok árs 2001 hefur félagið hætt að verðleiðrétta reikningsskilin. Ekki eru lengur færð áhrif verðlagsbreytinga í rekstrarreikning félagsins. Eignir sem áður voru endurmetnar miðað við breytingu á neysluverðsvísitölu eru nú færðar á kostnaðarverði í bókhaldi félagsins. Áhrif þessa á rekstrarreikning eru þau að niðurstaða rekstrarins er ekki á meðalverðlagi ársins og framangreindar eignir eru ekki færðar á verðlagi í lok ársins eins og áður var. Ef beitt hefði verið sömu reikningsskilaaðferðum og á fyrra ári hefðu áhrif á rekstrarniðurstöðu verið óveruleg. Eigið fé í árslok er um 45 millj. kr. lægra en verið hefði miðað við óbreyttar aðferðir. Í samræmi við alþjóðlegar reglur um breytingar úr verðleiðréttum reikningsskilum í óverðleiðrétt er samanburðarfjárhæðum í reikningnum ekki breytt. Erlendir gjaldmiðlar 3. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í lok reikningsárs. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.

Fjárfestingarhreyfingar: Varanlegir rekstrarfjármunir:

Reikningsskilaaðferðir

(

66)

0

(

3.434)

9.435

Fjárfestingarhreyfingar

34.975

( 146.962)

Fjármögnunarhreyfingar: Afborganir langtímalána ...........................................

(

17.332)

(

15.420)

Lækkun á viðskiptareikningum Póstgírós .................

(

14.333)

(

72.950)

Fjármögnunarhreyfingar

(

31.665)

(

88.370)

Hækkun (lækkun) á handbæru fé ................

517.928

( 118.199)

Handbært fé í ársbyrjun ...................................

695.163

813.362

Handbært fé í árslok...........................................

1.213.091

695.163

Aðrar upplýsingar: Greidd vaxtagjöld af langtímaskuldum .................

61.207

64.279

Greiddur eignaskattur.............................................

4.846

4.878

Innlausn tekna 4. Tekjur félagsins af póstþjónustu eru bókaðar í þeim mánuði sem þjónustan er innt af hendi án tillits til þess hvenær uppgjör fyrir hana berast. Starfsþáttayfirlit 5. Starfsþáttayfirlit sýnir skiptingu rekstrartekna eftir því hvort tekjurnar eru vegna starfsemi í samkeppni eða samkvæmt einkarétti. Hagnaðarhlutur 6. Hagnaðarhlutur er hlutfall hagnaðar og vegins meðaltals hlutafjár á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Heildarhagnaður á árinu nemur 118 millj. kr. og vegið meðaltal nafnverðs hlutafjár var 1.448 millj. kr. Hagnaðarhlutur í árslok er því 0,08. Félagið hefur ekki tekið lán sem breytanleg eru í hlutafé. Varanlegir rekstrarfjármunir 7. Varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Afskriftir eru reiknaðar sem fastur hundraðshluti miðað við áætlaðan nýtingartíma rekstrarfjármuna, þar til niðurlagsverði er náð. Eignarhlutir í öðrum félögum 8. Eignarhlutir í öðrum félögum, þar sem félagið á minna en 20% hlutafjár, eru færðir á kostnaðarverði. Arður frá þessum félögum er færður til tekna meðal fjármunatekna þegar honum er úthlutað. Langtímakröfur 9. Langtímakröfur félagsins samanstanda af verðtryggðri og óverðtryggðri skuldabréfaeign ásamt bindiskyldu í Seðlabanka Íslands. Verðtryggð skuldabréf eru framreiknuð með vísitölu neysluverðs, en þau eru færð niður til að mæta óvissu um innheimtu ásamt næsta árs innheimtu. Staða bindiskyldu í Seðlabanka Íslands er í samræmi við reglur bankans þar um.

26

27 Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


S K Ý R I N G A R

S K Ý R I N G A R

F R H .

Birgðir 10. Birgðir félagsins samanstanda af frímerkjum og rekstrarvörum. Frímerki eru færð til eignar á framleiðslukostnaðarverði og rekstrarvörubirgðir á innkaupsverði. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 11. Skammtímakröfur og verðbréf eru færð niður til að mæta almennri áhættu sem fylgir kröfueign félagsins, en hér er ekki um endanlega afskrift að ræða. Annars vegar er um að ræða niðurfærslu vegna krafna sem sérstaklega hafa verið metnar í tapsáhættu og hins vegar niðurfærslu til að mæta almennri áhættu. Niðurfærslan er dregin frá viðkomandi liðum í efnahagsreikningi. Handbært fé 12. Sjóður, bankainnstæður og markaðsverðbréf teljast til handbærs fjár. Markaðsverðbréf samanstanda af húsbréfum, skuldabréfum fjármálafyrirtækja, verðbréfum ríkissjóðs sem skráð eru í kauphöll og hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða. Reiknuð skattinneign 13. Skattinneign félagsins er nú reiknuð og færð í ársreikninginn í fyrsta sinn og nam hún 24 millj. kr. í árslok. Skuldbindingin nam 42 millj. kr. í ársbyrjun en var ekki færð til eignar vegna óvissu um mögulega nýtingu á þeim tíma. Útreikningur inneignarinnar byggir á mismuni efnahagsliða samkvæmt skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi félagsins hins vegar og yfirfæranlegu skattalegu tapi. Mismunur sem þannig kemur fram stafar af því að álagning tekjuskatts er miðuð við aðrar forsendur en reikningsskil félagsins. Kaupréttarsamningar 14. Engir kaupréttarsamningar eru á vegum félagsins. Langtímaskuldir 15. Langtímaskuldir félagsins samanstanda af fjölmyntaláni og verðtryggðu láni. Fjölmyntalánið er fært til skuldar í efnahagsreikningi í samræmi við gengi gjaldmiðla í árslok og verðtryggt lán er uppreiknað miðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Næsta árs afborgun er færð til lækkunar á langtímalánum.

Ársfjórðungayfirlit 18. Rekstur félagsins greinist þannig á ársfjórðunga: 1. ársfjórð.

2. ársfjórð.

3. ársfjórð.

4. ársfjórð.

Samtals

1.1. - 31.3.

1.4. - 30.6.

1.7. - 30.9.

1.10. - 31.12.

1.1. - 31.12.

Rekstrartekjur..................

1.045.773

1.029.395

Rekstrargjöld án afskrifta Rekstrarhagnaður án afskrifta............................

( 939.973)

( 990.484) ( 944.984) ( 1.126.504) ( 4.001.945)

105.800 ( 77.746)

(

Afskriftir........................... Rekstrarhagnaður (tap) .. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ................

28.054

1.025.667

38.911 78.802) (

( 39.891)

(

790)

(

(

504)

(

8.288)

1.319.880

80.683 77.227)

(

3.456 17.666

(

Tekjuskattur..................... Eignaskattur .................... Hagnaður (tap)................

26.760

(

504) ( 48.683)

937)

(

20.185

4.420.715

193.376 82.885) (

418.770 316.660)

110.491

102.110

13.253) ( 24.229 1.777) ( 119.690

4.665) 24.229 3.722) 117.952

Starfsmannamál 19. Laun og launatengd gjöld greinast þannig: 2002

2001

Laun............................................................................................ Launatengd gjöld ...................................................................... Annar starfsmannakostnaður ................................................... Laun og launatengd gjöld samtals ...........................................

2.029.014 286.395 160.501 2.475.910

2.147.372 284.031 121.672 2.553.075

Þar af laun stjórnar og helstu stjórnenda ................................

42.512

39.803

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 16. Viðskiptaskuldir eru færðar til skuldar á kostnaðarverði þeirra.

Meðalfjöldi starfsmanna í árslok umreiknað í heilsársstörf....

1.123

1.239

Starfsþáttayfirlit 17. Meginstarfsemi félagsins felst í póstdreifingu sem er að hluta rekin í samkeppni við aðra aðila í sambærilegum rekstri og að hluta samkvæmt einkarétti til póstdreifingar. Rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2002 hefur verið skipt upp í þessa helstu rekstrarþætti eftir aðferðum sem þróaðar hafa verið af starfsmönnum félagsins. Taka aðferðir þessar mið af talningum á þeim pósti sem dreift er í samkeppni og samkvæmt einkarétti. Einnig er reiknuð og gjaldfærð notkun á fastafjármunum og fé. Eignarekstur samanstendur af þessum reiknuðu tekjum, sem og raun fjármagnsliðum fyrirtækisins, leigutekjum og gjöldum tengdum leigurekstri. Skipting rekstrarreiknings í framangreinda rekstrarþætti miðað við framangreindar forsendur er þannig:

Ógreiddar eftirstöðvar 28 starfslokasamninga við almenna starfsmenn námu 33 millj. kr. í árslok og er sú fjárhæð færð til skuldar í efnahagsreikningi.

Einkaréttur

Samkeppni

Eignarekstur

Samtals

Rekstrartekjur .............................

2.105.279

2.066.949

214.142

4.386.370

Rekstrargjöld...............................

1.901.362

2.283.214

79.177

4.263.753

Rekstrarhagnaður (tap) án fjármagnskostnaðar ...................

203.917

( 216.265)

134.965

122.617

110.606

110.606

Vaxtatekjur og verðbætur ......... Vaxtagjöld og verðbætur...........

(

80.312)

(

80.312)

Gengismunur ..............................

(

34.959)

(

34.959)

Hagnaður (tap) ...........................

203.917

(

216.265)

130.300

F R H .

Samningar stjórnenda félagsins kveða hvorki á um kauprétt á hlutum í félaginu né sérstakar greiðslur við starfslok. Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur 6 mánuðir. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 20. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2002

Vaxtatekjur og verðbætur ......................................................... Vaxtagjöld og verðbætur........................................................... Gengismunur .............................................................................. Reiknaðar tekjur vegna verðlagsbreytinga...............................

( ( (

110.606 80.312) ( 34.959) ( 0 4.665) (

2001

120.026 131.540) 28.844) 14.721 25.637)

117.952

28

29 Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


S K Ý R I N G A R

S K Ý R I N G A R

F R H .

Varanlegir rekstrarfjármunir 21. Varanlegir rekstrarfjármunir greinast þannig:

Reiknuð skattinneign 26. Reiknuð skattinneign félagsins reiknast þannig:

Fasteignir og lóðir

Heildarverð 1.1.2002 ........................... Viðbót á árinu...................................... Selt og niðurlagt á árinu ..................... Heildarverð 31.12.2002 ....................... Afskrifað áður...................................... Afskriftir færðar út.............................. Afskrifað á árinu.................................. Afskrifað samtals 31.12.2002 .............. Bókfært verð 31.12.2002..................... Afskriftahlutföll ...................................

2.097.637 6.314 ( 133.056) 1.970.895

(

F R H .

378.761 26.912) 111.416 463.265 1.507.630 0-4%

Áhöld, tæki og bifreiðar

1.224.776 96.282 ( 49.070) 1.271.988

(

618.236 28.424) 205.244 795.056 476.932

Samtals

3.322.413 102.596 ( 182.126) 3.242.883

(

Reiknuð skattinneign félagsins skiptist þannig á eftirfarandi liði:

996.997 55.336) 316.660 1.258.321

Varanlegir rekstrarfjármunir............................................................................. Eignarhlutir í öðrum félögum........................................................................... Skattaleg töp ..................................................................................................... Samtals ...............................................................................................................

108.344 912 25.347 134.603

1.984.562

Skatthlutfall í árslok 2002 ................................................................................. Skattinneign.......................................................................................................

18% 24.229

15-33%

22. Fasteignir og lóðir í eigu félagsins, sem bókfærðar eru á 1.508 millj. kr. í ársreikningnum, voru metnar á 1.345 millj. kr. samkvæmt fasteignamati í árslok 2002. Brunabótamat sömu eigna nam 2.593 millj. kr. á sama tíma.

Yfirfæranlega tapið fyrnist árið 2010. Frádráttarbærir tímabundnir mismunir fyrnast ekki samkvæmt núgildandi skattalögum. Aðrar skammtímakröfur 27. Niðurfærsla skammtímakrafna og verðbréfa greinist þannig:

Áhættufjármunir og langtímakröfur

2002

Eignarhlutir í öðrum félögum 23. Eignarhlutir í öðrum félögum greinast þannig: Eurogiro .................................................................................... Netskil........................................................................................ Norðlenska matborðið ehf....................................................... Eignarhlutir í öðrum félögum samtals ....................................

0 24.229 24.229

Reiknuð skattinneign í ársbyrjun 2002............................................................. Tekjuskattur vegna ársins ................................................................................. Reiknuð skattinneign í árslok 2002 ..................................................................

Nafnverð

Bókfært verð

2.520 4.000 66

2.520 5.600 66 8.186

Niðurfærsla 1.1.2002 ................................................................. Tapaðar kröfur á árinu.............................................................. Gjaldfærð niðurfærsla á árinu.................................................. Niðurfærsla 31.12.2002 .............................................................

88.799 45.446) 38.759 82.112

(

41.135 27.487) 75.151 88.799

Eigið fé 28. Yfirlit um eiginfjárreikninga: Hlutafé

Skuldabréfaeign 24. Yfirlit um langtímakröfur:

(

2001

(7.926)

Veðsetningar og skuldbindingar

Langtímakröfur samkvæmt efnahagsreikningi .................................................

56.082

29. Félagið hefur skuldbundið sig til að greiða viðbótarframlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem nemur 6% af mismuni heildarlauna og viðmiðunarlauna þeirra starfsmanna sem nýta sér rétt til greiðslu iðgjalda í sjóðinn meðan þeir starfa hjá félaginu.

7.926 5.458 4.571 3.400 3.379 39.274 64.008

30. Póstmiðstöð á Stórhöfða 32 er veðsett til tryggingar langtímaskuldum félagsins.

25. Innheimtur af langtímakröfum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2003.............................................................................................................. Árið 2004.............................................................................................................. Árið 2005.............................................................................................................. Árið 2006.............................................................................................................. Árið 2007.............................................................................................................. Árið 2008 og síðar ............................................................................................... Langtímakröfur samtals ......................................................................................

0

259.466 5.898 265.364

0 391.149 391.149 117.952 ( 5.898) 503.203

Samtals

Næsta árs innheimtur..........................................................................................

1.447.500

259.466

Óráðstafað eigið fé

35.645 6.894 21.469 64.008

1.447.500

391.149 ( 391.149) 0

Varasjóður

Eigið fé 31.12.2001 .......... Upplausn endurmats ....... Eigið fé 1.1.2002, leiðrétt Hagnaður ársins............... Lagt í varasjóð.................. Eigið fé 31.12.2002 ..........

Verðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir ............................................... Óverðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir ............................................. Bundnar innistæður ............................................................................................

1.447.500

Endurmatsreikningur

2.098.115 0 2.098.115 117.952 0 2.216.067

31. Áunnið ótekið orlof starfsmanna í árslok er fært til skuldar í efnahagsreikningi og nam það 162 millj. kr.

30

31 Fjárhæðir eru í þúsundum króna

Fjárhæðir eru í þúsundum króna


S K Ý R I N G A R

F R H .

Langtímaskuldir 32. Yfirlit um langtímaskuldir: Fjölmyntalán, vextir breytilegir ........................................................................ Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, verðtryggt lán, 6% fastir vextir .............. Næsta árs afborganir......................................................................................... Langtímaskuldir samkvæmt efnahagsreikningi ..............................................

348.952 677.937 1.026.889 ( 33.897) 992.992

33. Afborganir af langtímaskuldum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2003............................................................................................................. Árið 2004............................................................................................................. Árið 2005............................................................................................................. Árið 2006............................................................................................................. Árið 2007............................................................................................................. Árið 2008 og síðar .............................................................................................. Langtímaskuldir samtals.....................................................................................

33.897 382.849 33.897 33.897 33.897 508.452 1.026.889

Skattamál 34. Félagið mun ekki greiða tekjuskatt á árinu 2003 þrátt fyrir hagnað á árinu 2002 vegna ójafnaðra skattalegra rekstrartapa frá fyrri árum. Yfirfæranlegt skattalegt tap sem ekki nýtist á móti hagnaði innan átta ára frá því það myndast fellur niður. Yfirfæranlegt skattalegt tap í árslok nemur 25.347 þús. kr. og er nýtanlegt til ársins 2010. Kennitölur 35. Helstu kennitölur um fjárhagsstöðu félagsins: 31.12. 2002

31.12. 2001

Veltufjárhlutfall - veltufjármunir / skammtímaskuldir ............. Eiginfjárhlutafall - eigið fé / heildarfjármagn .......................... Innra virði hlutafjár - eigið fé / hlutafé .....................................

2,31 0,54 1,53

1,90 0,53 1,45

Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli .............................................

5,62% (

8,63%)

A N N U A L

32

R E P O R T

2 0 0 2

33 Fjárhæðir eru í þúsundum króna


E N G L I S H

E N G L I S H

S U M M A R Y

S U M M A R Y

Year 2002

In 2002 Iceland Post reached a long-

sales system, prints out labels containing

The Financial Statements have been prepared in accordance with generally accepted

awaited goal. For the first time, the

all delivery information and submits data

accounting principles, using in all main respects the same accounting principles as for the

Company’s core operations yielded a profit.

electronically to Iceland Post. In 2001

previous year.

A turnaround of approximately ISK 300

data on less than 20% of received parcels

million has occurred in the Company’s

was received electronically through

Operating revenue for the year amount to ISK 4,420,715,000 compared to

regular operations from the previous year,

the Poststod software, but in 2002 this

ISK 4,303,469,000 for the year 2001. The total turnover of Iceland Post has increased by

and the Company now yields a after-tax

percentage increased to 45%. The use of

2.7% from the previous year.

profit of approximately 118 million. All the

the software Poststod saves companies

Company’s operational segments showed

considerable work and delivery time,

increased productivity.

simplifies operations at Iceland Post and

Operating expenses before depreciation amount to ISK 4,001,945,000 compared to ISK 4,141,307,000 for the year 2001. Profit before depreciation amounts to ISK 418,770,000

also increases security in transport and

compared to ISK 162,162,000 for the previous year. Depreciation during the year amounts

The build-up of five-day landpost continued

to ISK 316,660,000 and profit before financial expenses is ISK 102,110,000.

and will be completed next year. A small

Financial items are negative by approximately ISK 4,665,000, whereas they were negative

distribution.

part of the country still has three-day

Since Iceland Post’s Service Centre in

landpost services.

Akureyri began operations in 2002, its

by ISK 25,637,000 for the year 2001. Income tax and net worth tax amounted to

tasks and number of employees have been

ISK 20,507,000 and profit after taxes is ISK 117,952,000.

It is vital for Iceland Post to convey

steadily increasing. The employees of

information about its operations and services

the Service Centres answer inquiries from

Profit for the year amounted to ISK 117,952,000 compared to loss ISK 180,971,000 for

to clients and the public. The largest projects

companies and individuals regarding the

the year 2001.

during the year involved introducing to

operations of Iceland Post and the services

companies the possibility of sending heavier

the Company provides.

Working capital provided by operating activities has increased from ISK 221,210,000

deliveries, 10-30 kgs, domestically as well

for the year 2001 to ISK 360,780,000.

as introducing the Corporate services and

In 2002 the volume of letter mail decreased

the software, Poststod. This campaign was

slightly, following a trend that began in

Stockholders’ equity at year-end 2002 amounts to ISK 2,216,067 compared to

successful in a market of which the Company

Europe a few years ago. Therefore, the

ISK 2,098,115,000 at year-end 2001.

has little share.

decrease does not come as a surprise. This can be explained by the increased use of

The Company’s equity ratio at year-end is 0.54% and total assets amount to

The Company’s sales and service efforts

electronic communication by companies

ISK 4,074,889,000, whereas the equity ratio at the end of last year was 0.53% and total

have been focused on the corporate

and individuals. This development is

assets at that time amounted to ISK 3,977,741,000.

market, where the Company has achieved

expected to continue.

good results by introducing Iceland Post The current ratio increased from 1.90 for 2001 to 2.31 at year-end 2002.

DIVISION OF INCOME BETWEEN MARKETING UNITS 2000-2002

THE TREND IN MAIL VOLUME 1995 - 2002 Millions of items

LETTERS PARCELS OTHER

(94) 90

2001

2002 11.1

12.9

21.5

19.2 67.8

has been steadily increasing. This applies

introducing the options offered by Iceland

both to domestic and foreign mail. Quality

Post in parcel services, express deliveries

measurements show that 88% of domestic

and delivery of advertising mail.

letter mail was delivered to the recipient on

(91)

(90)

This past year a considerable effort was

during the year despite considerable

made in introducing the software Poststod,

fluctuations in workload and always

which operates along with the sender’s

exceeds the 85% minimum required by law.

(85)

10,3

80

22,5 67.3

Quality in the distribution of letter mail

A special emphasis has been made on

the next business day. Quality is consistent

100

2000

services in promotional visits to companies.

67,2

(72)

70

60

(63)

(65)

(67)

50 1995

34

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

35


E N G L I S H

S U M M A R Y

In 2002 the Icelandic advertising market

New issues of Icelandic stamps in 2002

was characterized by stagnation.

were well received by philatelic customers

Nevertheless, through effective sales

all over the world. A special mini-sheet

promotions, the Company succeeded in

commemorating the centennial of the

increasing the unadressed mail. The volume

birth of Iceland’s Nobel Laureate, Halldór

of direct mail also increased during the year

Laxness, issued on April 23, 2002, quickly

and is expected to continue to increase in

sold out. The mini-sheet shows the Nobel

the near future.

Prize Decoration of the Swedish Academy embossed in 22-carat gold. A gift folder

Iceland Post, under the name TNT Express,

with five themes from the biology of Lake

offered increased services in heavier

Þingvallavatn on a se-tenant stamp sheets

deliveries and pallet goods. Delivery of

has sold in a larger quantity than any other

bulky letters and cash on delivery items are

gift folder issued by Iceland Post. Among

no longer offered. Bulky letters are now

other innovations are stamp booklets with

defined as parcels because they go through

all sorts of imperforadded sides, which

the same work processes and distribution

have also caught the attention of collectors

system as other parcels.

around the world. Coin letters containing FDCs with stamps and specially-made

On July 3 postage for monopoly services

commemorative coins have also garnered

increased by 7%, while postage for

attention.

competitive services increased by an

The European stamp, Water – a natural

average of 11%. Tariff changes had

resource, issued in 2001, won three

been planned at year-end, but they were

international awards in 2002. The stamp

postponed until next summer in light of

was chosen the most beautiful in the world

the circumstances in society. Despite this

in the catagory nature and enviroment in

increase, the tariff increases did not keep

Italy, won the second prize in a competition

up with general price level changes during

held in France, and in addition was named

the year. Iceland Post’s tariff system does

the most beautiful stamp in Europe in the

not make a distinction between newspapers

competition held in Germany.

and periodicals on one hand and letters on

The number of philatelic customers

the other anymore, but such a distinction

increased during the year.

has existed for decades in Icelandic law.

36

37


S T A T E M E N T

O F

O P E R A T I O N S

Note

2002

2001

4

4,051,468

3,912,114

2 0 0 2

Operating revenues: Revenues from Postal services ................................. Other operating revenues........................................

369,247

391,355

4,420,715

4,303,469

2,475,910

2,553,075

Direct postal distribution expenses .........................

916,226

851,697

Housing expenses .....................................................

194,074

224,896

Cost of goods sold ....................................................

59,036

58,159

Other operating expenses........................................

356,699

453,480

316,660

312,787

4,318,605

4,454,094

Operating expenses: Salaries and related expenses ..................................

Depreciation .............................................................

19

21

Operating profit (loss) before financial expenses Net financial expenses..............................................

102,110 20

(

Profit (loss) before taxes .......................................... Income tax................................................................. Net worth tax............................................................

Net income (loss)

4,665) 97,445 24,229

26

(

3,722) 117,952

( 150,625) (

25,637)

( 176,262) 0 ( 4,709) ( 180,971)

39 Amounts are in thousands of ISK.


B AL A N CE

3 1

S H E E T

Assets

D E C E M B E R

2 0 0 2

Liabilities and stockholders’ equity Note

31.12.2002

31.12.2001

Fixed assets:

31.12.2002

31.12.2001

Capital stock................................................................

1,447,500

1,447,500

265,364

259,466

Note

Stockholders’ equity:

Property and equipment:

7,21

Buildings and land..................................................

1,507,630

1,718,876

Statutory reserve ........................................................

Machinery, equipment and vehicles......................

476,932

606,540

Retained earnings.......................................................

1,984,562

2,325,416

Total stockholders’ equity

8,23

8,186

8,121

Bonds and long-term deposits ...............................

9,24

56,082

60,574

Deferres tax asset ...................................................

13,26

24,229

0

88,497

68,695

2,073,059

2,394,111

28

503,203

391,149

2,216,067

2,098,115

992,992

1,047,084

269,714

284,047

Investment: Investment in other companies .............................

Total fixed assets

Long-term liabilities: Bond loans ..................................................................

15,32

Current liabilities: Deposits with Postal Giro ........................................... Accounts payable and accrued liabilities ..................

16

558,497

511,326

Current maturities of long-term dept .......................

33

33,897

32,460

3,722

4,709

865,830

832,542

Total liabilities

1,858,822

1,879,626

Total liabilities & stockholders’ equity

4,074,889

3,977,741

Taxes payable..............................................................

Current assets: Inventories ................................................................. Receivables:

10

97,721

92,136

11

Accounts receivable................................................

594,550

736,207

Other receivables....................................................

96,468

60,124

Marketable securities ................................................

12

1,027,411

489,144

Cash ............................................................................

12

185,680

206,019

Total current assets

2,001,830

1,583,630

Total assets

4,074,889

3,977,741

Commitments

40

29,30,31

41 Amounts are in thousands of ISK.

Amounts are in thousands of ISK.


S TA T E M E N T

O F

C A S H

N O T E S

F L O W S

Cash flows from operating activities:

2002

Note

Net profit (loss) ...........................................................

2001

117,952

( 180,971)

316,660

312,787

Adjustments to reconcile net profit to net cash provided by operating activities: Depreciation ............................................................

21

Deferred income taxes ............................................

26

(

Calculated inflation adjustment .............................

24,229) 0

Price-level (losses) gains on long-term liabilities ...

(

35,322)

Profits from sale of assets .......................................

(

14,281)

Working capital provided by operating activities

0 (

14,721) 112,017

(

360,780

7,902) 221,210

Changes in operating assets and liabilities: Inventories, increase................................................

(

Receivables, decrease ..............................................

5,585)

(

9,781)

113,239

110,059

Short-term liabilities, increase (decrease) ..............

46,184

( 204,355)

Total changes in assets and liabilities

153,838

( 104,077)

Net cash provided by operating activities

514,618

117,133

Cash flow to investment activities: Fixed assets: Buildings and land...................................................

21

Machinery, equipment and vehicles.......................

(

6,314)

(

96,282)

Proceeds from sales of fixed assets.........................

(

70,390)

( 184,218)

141,071

98,211

Investments and non-current assets: Investment in other companies .............................. Changes in long-term bonds...................................

23

(

66)

0

(

3,434)

9,435

34,975

( 146,962)

Cash flow to financing activities: Payments of long-term liabilities...............................

(

17,332)

(

15,420)

Depoits in Postal Giro, decrease ................................

(

14,333)

(

72,950)

(

31,665)

(

88,370)

Increase (decrease) in cash...............................

517,928

( 118,199)

Cash at beginning of year ................................

695,163

813,362

Cash at year-end ..................................................

1,213,091

695,163

Other information: Interest payments on long-term liabilities .............

61,207

64,279

Taxes paid ................................................................

4,846

4,878

T O

F I N A N C I A L

ST A T E M E N T S

Summary of accounting principles Basis of preparation 1. The Financial Statements are prepared in accordance with the Icelandic Financial Statements Act and Regulation on the Presentation and Contents of Financial Statements and Consolidated Financial Statements. The Financial Statements are prepared on historical cost basis and are, in all main respect, based on the same accounting principles as in the previous year, except as explained in note 2. The Financial Statements are presented in thousands of ISK and are prepared on cost basis, with the exception of marketable securities, which are presented at market value. Abolishment of inflation accounting 2. In accordance with changes in the Financial Statements Act at year-end 2001, the effects of general price-level changes are no longer reported in the Company’s Financial Statements. Calculated inflation adjustment is therefore not posted in the Company’s Income Statement and Assets, which previously were revalued according to changes in the consumer price index, are now posted at cost. Therefore the Income Statement is not presented at the year’s average price-level and the Balance Sheet is not presented at yearend price-level, as previously. Had the accounting methods not been changed, the effects on the Company’s net income would have been minimal. Stockholders’ equity is ISK 45 million lower than it would have been if the effects of general price-level changes had been calculated. In accordance with international accounting standards on changes from inflationary accounting to historical cost accounting, last year’s comparison amounts have not been changed. Foreign currencies 3. Monetary assets denominated in foreign currencies are valued at the year-end exchange rate. Gains or losses on currency fluctuations are posted in the Income Statement. Revenue recognition 4. Revenue from postal services are recorded in the month which the services are provided, regardless of the timing of formal settlements received. Segment reporting 5. A segment reporting shows the division of revenue between entities in market competition or entities that have been granted monopoly on the market. Earnings per share 6. Earnings per share is calculated by dividing net income by the weighted average of capital stock. Net income amounted to ISK 118 million and the weighted average of capital stock was ISK 1.448 million. Therefore earnings per share for the year amount to ISK 0,08. The Company has no convertible loans. Fixed assets 7. Fixed assets are presented at cost, less depreciation. Depreciation is calculated as a fixed annual percentage based on the asset’s expected economic life and its salvage value. Investment in other companies 8. Investment in other companies, in where the ownership is less than 20%, are posted at cost. Dividend received is posted among financial income at the time of allocation. Bonds and long-term deposits 9. The Company’s bonds and long-term deposits consist of non-indexed bonds, indexed bonds and reserve requirements set by the Central Bank of Iceland. Indexed bonds are valued according to the consumer price index at year-end. Bonds and long-term deposits are posted at year-end less next year’s maturities and a write-down to meet uncertainty regarding collection of payments.

42

43 Amounts are in thousands of ISK.

Amounts are in thousands of ISK.


N O T E S

T O

F I N A N C I A L

N O T E S

S T A T E M E N T S

T O

F I N A N C I A L

ST A T E M E N T S

Inventories 10. Inventories consist of stamps and supplies. Stamps are valued at total production cost and supplies at last purchase price.

Quarterly statements 18. The Company’s operations are specified as follows by quarters: 1st quarter

2nd quarter

3rd quarter

4th quarter

Total

Accounts receivable and other receivables 11. Accounts receivable and bonds are reduced by an allowance for doubtful accounts. This allowance is not a final write-off, but a reserve to meet possible future losses. Provisions have both been made for specific receivables estimated as doubtful and also a general allowance to meet general risk. The allowance is deducted from appropriate balance sheet items.

1.1. - 31.3.

1.4. - 30.6.

1.7. - 30.9.

1.10. - 31.12.

1.1. - 31.12.

1,045,773

1,029,395

1,025,667

1,319,880

4,420,715

( 939,973) 105,800 ( 77,746)

( 990,484) ( 944,984) ( 1,126,504) ( 4,001,945) 38,911 80,683 193,376 418,770 ( 78,802) ( 77,227) ( 82,885) ( 316,660)

Cash 12. Cash consists of cash, bank deposits and marketable securities. Marketable securities are comprised of housing bonds, bonds issued by financial institutions, securities issued by the State listed in the Icelandic Stock Exchange and shares in equity funds. Calculated tax credit 13. Calculated tax credit, which amounted to ISK 24 million at year-end, is now calculated and included in the financial statements for the first time. The credit amountet to ISK 42 million at the beginning of the year, but was not presented at that time due to uncertainty of possible utilization. The calculation of the credit is based on timing differences in the accounting method for tax purposes compared to the financial statements and carry forward taxable losses. Stock options 14. Currently the Company has no outstanding stock options. Long-term liabilities 15. The Company’s long-term liabilities consist of a loan denominated in foreign currencies and a domestic index-linked loan. The loan in foreign currencies is valued according to the exchange-rate at year-end and the index-linked loan is valued according to changes in the consumer price index to year-end. Long-term liabilities are posted less next year’s maturities. Current liabilities 16. Accounts payable and accrued liabilities are stated at cost price. Segment reporting 17. The Company’s main operation is distribution of mail, which is partly run in competition with other similar companies and partly according to a monopoly on distribution of mail granted by the State. The Company’s Income Statement for the year 2002 has been divided accordingly using methods developed by the Company’s employees. The calculation is based on results from counting the mail distributed in competition and by monopoly. In addition the use cost of using fixed assets and capital is calculated and included in the expenses. The property management consists of this calculated income, as well as the Company’s financial income and expenses, rental income and expenses associated with the renting of property. According to these methods the specification of the Company’s operation is as follows: Exclusive rights

Competition

Property management

Total

Operating revenue .....................

2,105,279

2,066,949

214,142

4,386,370

Operating expenses....................

1,901,362

2,283,214

79,177

4,263,753

216,265)

134,965

122,617

110,606

110,606

Operating result before financial expenses

203,917

(

Interest earned ........................... Interest expenses ........................

(

80,312)

(

80,312)

Currency adjustments.................

(

34,959)

(

34,959)

Net income..................................

203,917

(

216,265)

130,300

Operating revenue.......... Operating expenses, less depreciation.............. Profit before depreciation Depreciation .................... Profit before financial expenses........................... Financial income and (expenses).................

28,054

( 39,891)

(

790)

(

(

504)

(

8,288)

3,456

110,491

17,666

(

Income tax ....................... Net worth tax .................. Net income (loss) .............

26,760

(

504) ( 48,683)

937)

(

20,185

13,253) ( 24,229 1,777) ( 119,690

102,110 4,665) 24,229 3,722) 117,952

Personnel 19. Salaries and related expenses are specified as follows: Salaries ....................................................................................... Payroll taxes and other salary related expenses...................... Other employee related expenses ........................................... Total salaries and related expenses.......................................... Thereof compensations to board members and key executives Average numer of employees, adjusted for full-time employment...............................................................................

2002

2001

2,029,014 286,395 160,501 2,475,910

2,147,372 284,031 121,672 2,553,075

42,512

39,803

1,123

1,239

The remaining balances of 28 retirement contracts to former employees amounted to ISK 33 million at year-end. This amount is posted among current liabilites in the balance sheet. The Company’s Management and key employees have neither contractual rights to stock options in the Company nor do they have rights to severance pay upon termination. There is a mutual six months notice of termination. Financial income and expenses 20. Financial income and expenses are specified as follows: 2002

Interest earned ........................................................................... Interest expenses ........................................................................ Currency adjustments................................................................. Calculated inflation adjustment ................................................

( ( (

110,606 80,312) ( 34,959) ( 0 4,665) (

2001

120,026 131,540) 28,844) 14,721 25,637)

117,952

44

45 Amounts are in thousands of ISK.

Amounts are in thousands of ISK.


N O T E S

T O

F I N A N C I A L

N O T E S

S T A T E M E N T S

Buildings

Machinery, equipment

and land

and vehicles

Total value 01.01.2002 ........................ Additions during the year................... Sales and disposals............................... Total value 31.12.2002 ........................

2,097,637 6,314 ( 133,056) 1,970,895

1,224,776 96,282 ( 49,070) 1,271,988

3,322,413 102,596 ( 182,126) 3,242,883

Accumulated depreciation 01.01.2002 Depreciation of asset disposals........... Depreciation for the year.................... Accumulated depreciation 31.12.2002

378,761 ( 26,912) 111,416 463,265

618,236 28,424) 205,244 795,056

996,997 ( 55,336) 316,660 1,258,321

Net book value 31.12.2002 .................

1,507,630

476,932

1,984,562

0-4%

(

Total

15-33%

22. Buildings and properties with a book value of ISK 1.508 million, had an official real estate valuation of ISK 1.345 million at year-end 2002, while their insurance value amounted to ISK 2.593 million.

ST A T E M E N T S

0 24,229 24,229

Opening balance ............................................................................................... Income tax in 2002 ............................................................................................ Deferred tax asset at year-end ......................................................................... The Company’s calculated tax credit is specified as follows on specific items: Fixed assets......................................................................................................... Investment in other companies ........................................................................ Carry forward tax losses .................................................................................... Total ...................................................................................................................

108,344 912 25,347 134,603

Income-tax ratio at year-end 2002 ................................................................... Deferred tax asset..............................................................................................

18% 24,229

The carry forward tax losses expire at year end 2010. Temporary differences do not expire, according to current tax laws. Other receivables 27. Allowance for doubtful accounts is specified as follows: 2002

Investment Investment in other companies 23. Investment in other companies is specified as follows: Eurogiro .................................................................................... Netskil........................................................................................ Norðlenska matborðið ehf....................................................... Total shares in other companies..............................................

F I N A N C I A L

Deferred tax asset 26. The Company’s deferred tax asset is specified as follows:

Fixed assets 21. Property and equipment are specified as follows:

Depreciation ratios ..............................

T O

Nominal value

Book value

2,520 4,000 66

2,520 5,600 66 8,186

Bonds and long-term deposits 24. An overview of bonds and long-term deposits: Indexed long-term bonds with variable interest rates...................................... Non-indexed long-term bonds with variable interest rates ............................. Time deposits .......................................................................................................

35,645 6,894 21,469 64,008

Current maturities ...............................................................................................

(7,926)

Total bonds and long-term deposits ..................................................................

56,082

25. The collection of bonds and long-term deposits, specified by year, is as follows: Collectable in the year 2003 ............................................................................... Collectable in the year 2004 ............................................................................... Collectable in the year 2005 ............................................................................... Collectable in the year 2006 ............................................................................... Collectable in the year 2007 ............................................................................... Collectable in the year 2008 and later ............................................................... Total long-term bonds and deposits ..................................................................

7,926 5,458 4,571 3,400 3,379 39,274 64,008

Opening balance ....................................................................... Final write offs during the year................................................ Allowance during the year ....................................................... Allowance for doubtful accounts at year end .........................

(

2001

88,799 45,446) 38,759 82,112

(

41,135 27,487) 75,151 88,799

Stockholders’ equity 28. Summary of changes in stockholders’ equity:

Stockholders’ equity 31.12.2001 ........................ Revaluation reserve dissolved .......................... Stockholders’ equity 01.01.2002 Net income....................... Statutory reserve deposit Stockholders’ equity 31.12.2002 ........................

Capital Stock

Revaluation reserve

1,447,500

391,149

Statutory reserve

259,466

( 391,149) 1,447,500

0

259,466 5,898

1,447,500

0

265,364

Retained earnings

Total

0

2,098,115

391,149

0

391,149 117,952 ( 5,898)

2,098,115 117,952 0

503,203

2,216,067

Mortgages and guarantees 29. The Company has guaranteed additional payments to pension funds for those employees that were employed by the Company when it was changed to a limited liability company. There are no other provisions concerning pension payment to employees. 30. The Post Centre at Stórhöfði 32 is mortgaged as a guarantee for the Company’s longterm liabilities. 31. The employees’ accrued rights to vacation pay, which amounted to ISK 162 million, are posted among current liabilites in the balance sheet at year-end.

46

47 Amounts are in thousands of ISK.

Amounts are in thousands of ISK.


N O T E S

T O

F I N A N C I A L

S T A T E M E N T S

Long-term liabilities 32. Overview of long-term liabilities: Liabilities denominated in foreign currencies ................................................. Liabilities indexed by the official consumer price index with 6% fixed interest ............................................................................................................... Current maturities of long-term liabilities ....................................................... Total long-term liabilities..................................................................................

348,952 677,937 1,026,889 ( 33,897) 992,992

33. Annual maturities of long-term liabilities are specified as follows: Maturing in the year 2003 ................................................................................. Maturing in the year 2004 ................................................................................. Maturing in the year 2005 ................................................................................. Maturing in the year 2006 ................................................................................. Maturing in the year 2007 ................................................................................. Maturing in the year 2008 and later ................................................................. Total long-term liabilities...................................................................................

33,897 382,849 33,897 33,897 33,897 508,452 1,026,889

Taxes 34. Due to carry forward losses from previous years, the Company does not have to pay income tax in the year 2003. Carry forward losses not used against income within 10 years expire. Carry forward losses at year-end amounted to ISK 25 million and expire in 2010. Financial ratios 35. The main financial ratios for the Company are as follows: 31.12. 2002

31.12. 2001

Current ratio ................................................................................ Equity ratio .................................................................................. Internal value of capital stock - Stockholders’ equity / Capital stock.................................................................................

2.31 0.54

1.90 0.53

1.53

1.45

Return on equity..........................................................................

5.62% (

8.63%)

48 Amounts are in thousands of ISK.




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.