Ársskýrsla 2003

Page 1

ÁRSSKÝRSLA 2003



ÁRSSKÝRSLA 2003

3



EFNISYFIRLIT

5

Hlutverk og áherslur

7

Ávarp forstjóra

9

Lykiltölur

10

Skipurit

11

Stjórnendur

11

Ársskýrsla

13

Skýrsla og staðfesting stjórnar og forstjóra

21

Áritun endurskoðanda

21

Rekstrarreikningur

23

Efnahagsreikningur

24

Yfirlit um sjóðstreymi

26

Skýringar

27

Annual report

33

English summary

34



HLUTVERK OG ÁHERSLUR

Hlutverk

Markmið

Hlutverk Íslandspósts er að veita almenna

Meginmarkmið Íslandspósts eru þessi:

hjá fyrirtækinu áhugaverð og vinnu-

og sérhæfða bréfa-, böggla- og sendinga-

• Að vera besti valkostur viðskiptavina

umhverfi aðlaðandi. Kjör starfsmanna

þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Markaður og þjónustusvæði eru fyrst og fremst á Íslandi en félagið dreifir einnig sendingum til og frá öðrum löndum í gegnum víðtækt dreifinet póstog flutningafyrirtækja um heim allan.

í bréfa- og vörudreifingu • Að vera í fararbroddi sem fyrirtæki á sínu sviði • Að vera eftirsóttur og framsækinn vinnustaður • Að skila eigendum viðunandi arðsemi

Íslandspóstur leitast við að gera störf

eiga að taka mið af viðleitni þeirra og frammistöðu. Ennfremur er ýtt undir starfsþjálfun. Skapast því tækifæri fyrir starfsmenn til þroska og frama innan Íslandspósts. Íslandspóstur mætir þjóðfélagslegri ábyrgð sinni með skipulagningu og

Framtíðarsýn

Áherslur

rekstri öflugra dreifikerfa sem ætlað er

Íslandspóstur keppir að því að vera

Hjá Íslandspósti er lögð áhersla á að veita

að tryggja almenningi hvar sem er á

leiðandi fyrirtæki í sendinga- og póst-

góða og trausta þjónustu, sem byggist á

landinu örugga og skilvirka póstþónustu.

þjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga

mörgum valkostum og heildarlausnum

með því að bjóða áreiðanlega og örugga

fyrir viðskiptavini, og hafa á að skipa

eftirlitsaðila, s.s. Póst- og fjarskipta-

dreifingarþjónustu um allt land og allan

hæfu starfsfólki og víðfeðmu dreifineti.

stofnun, Samkeppnisstofnun og

heim.

Jafnframt er markmið Íslandspósts að

Samgönguráðuneytið.

skila eigendum arði með markvissri stjórnun og framlagi hæfra starfsmanna, vaxandi veltu og bættri framleiðni.

Stuðlað er að góðu samstarfi við

7



ÁVARP FORSTJÓRA

Úr vörn í sókn

Eins og almennt er vitað leikur tölvu- og

á aukna þjónustu við einstaklinga og sést

Á árinu 2003 nánast þrefaldaðist hagn-

fjarskiptatæknin hér stórt hlutverk.

það best í sveigjanlegri afreiðslutíma eftir

aður Íslandspósts samanborið við árið þar

Segja má að umfang allra póstsendinga

að samstarf við aðila á borð við Nóatúns-

á undan. Árið 2002 markaði tímamót í

utan fjölpósts hafi dregist saman.

verslanirnar hófst.

rekstri félagsins að því leyti að þá varð í

Þessu hefur verið mætt og gott betur

fyrsta skipti hagnaður af kjarnastarfsem-

með hagræðingu.

inni eftir áratugalangan taprekstur á

Umfangsmikil stefnumótunarvinna

Hinum nýju áherslum í starfseminni hefur verið fylgt eftir með breytingum á skipulagi markaðs- og sölusviðs fyrirtækis-

póstþjónustu. Markvisst hagræðingarferli

fór fram innan fyrirtækisins á árinu. Í

ins og mun það starf þróast á næstu

sem hófst eftir stofnun fyrirtækisins árið

samræmi við niðurstöður þeirrar vinnu

mánuðum.

1998 tók þá að skila áþreifanlegum

hefur áherslum í starfseminni verið breytt

árangri sem varð enn meiri á árinu 2003.

frá innri hagræðingu í markaðshugsun:

góður árangur grundvallist á sterkum

Viðskiptavinurinn er í brennidepli. Þannig

varnarleik. Óhætt er að segja að Íslands-

meginforsendur: Sölu eigna sem skilaði

hefur fyrirtækið lagt aukna áherslu á að

póstur hafi unnið varnarvinnuna

fyrirtækinu umtalsverðum tekjum og

kynna þjónustu sína meðal fyrirtækja

sómasamlega á síðustu árum með öflugri

aukinn hagnað af reglulegri starfsemi.

með góðum árangri en óhætt er að segja

hagræðingu sem hefur snúið taprekstri í

Tekjur drógust saman um 2% en kostnað-

að Íslandspóstur bjóði fyrirtækjum

viðunandi hagnað. Mikilvægt er að fylgja

ur minnkaði um 5%. Tekjurýrnun stafar

áhugaverða möguleika í vörudreifingu,

eftir velheppnuðum varnarleik með kröft-

umfram allt af minnkandi bréfapósti, en

hraðflutningum og auglýsingapósti.

ugum sóknaraðgerðum. Það er tilhlökk-

umfang hans dróst saman um 4% á árinu.

Jafnframt þessu hefur verið lögð áhersla

unarefni að taka þátt í þeim sóknarleik.

Hin góða rekstrarafkoma á sér tvær

Í knattíþróttum er gjarnan talið að

Einar Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts

9


LYKILTÖLUR 2003

2003

2002

Rekstrartekjur

4.414.391

4.420.715

Tekjur alls

4.414.391

4.420.715

Laun og launatengd gjöld

2.314.320

2.475.910

Annar rekstrarkostnaður

1.480.003

1.529.757

Rekstrargjöld samtals

3.794.323

4.005.667

TEKJUR

GJÖLD

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld (nettó) Afskriftir

(

Hagnaður fyrir tekju-og eignaskatt

Tekjuskattur Hagnaður ársins

53.628

(

4.665 )

278.997 )

(

316.660 )

394.699

(

72.469 )

93.723

24.229

322.230

117.952

Veltufjárhlutfall

2,03

2,31

Eiginfjárhlutfall

0,57

0,54

Innra virði hlutafjár

1,69

1,53

14,88%

5,62%

KENNITÖLUR

Arðsemi eigin fjár

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.


STJÓRN

FORSTJÓRI

STARFSMANNAMÁL GÆÐAMÁL

ALÞJÓÐAMÁL

FRAMKVÆMDASTJÓRI MARKAÐS- OG SÖLUSVIÐS

FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS

FRAMKVÆMDASTJÓRI FRAMKVÆMDASVIÐS

FRAMKVÆMDASTJÓRI PÓSTHÚSASVIÐS

Vöruþróun

Innra eftirlit

Póstmiðstöð

Frímerkjadeild

Kynningarmál

Bókhald

Dreifingarstöðvar

Pósthús

Fyrirtækjamarkaður

Hagdeild

Útkeyrsla

Einstaklingsmarkaður

Launadeild

Flutningar innanlands

Upplýsingadeild

og landpóstar

Fasteignadeild

SKIPURIT STJÓRNENDUR

STJÓRNARMENN ÍSLANDSPÓSTS

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSLANDSPÓSTS

Ellert Kristinsson

Anna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Björn Jósef Arnviðarson, stjórnarformaður

Einar Þorsteinsson, forstjóri

Ólafur Sigurðsson, varaformaður stjórnar

Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri pósthúsasviðs Tryggvi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs

Ísólfur Gylfi Pálmason Elías Jónatansson Lilja Rafney Magnúsdóttir Guðmundur Oddsson

Anna Katrín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Andrés Magnússon, starfsmannastjóri

11


AFGREIÐSLUSTAÐIR ÍSLANDSPÓSTS

Pósthús í eigin rekstri Pósthús í samstarfi

Pósthús í eigin rekstri Pósthús í samstarfi 170 270 104

107 101

112

105 108

113

103

110

200 109

225

111

201 203 210

220

221

101 REYKJAVÍK • Pósthússtræti 5

112 REYKJAVÍK • Hverafold 1–3 (Nóatún)

103 REYKJAVÍK • Austurver (Nóatún)

170 SELTJARNARNES • Eiðistorg

105 REYKJAVÍK • Skipholt 50a

200 KÓPAVOGUR • Hamraborg 18 (Nóatún)

105 REYKJAVÍK • Nóatún 17 (Nóatún)

200 KÓPAVOGUR • Furugrund 3 (Nóatún)

107 REYKJAVÍK • Hringbraut 121 (Nóatún)

201 KÓPAVOGUR • Smáralind (Nóatún)

108 REYKJAVÍK • Grensásvegur 9

210 GARÐABÆR • Garðatorg

109 REYKJAVÍK • Þönglabakki (Nettó / Mjódd)

220 HAFNARFJ. • Reykjavíkurvegur 50 (Nóatún)

110 REYKJAVÍK • Rofabær 39 (Nóatún)

270 MOSFELLSBÆR • Þverholt 6 (Nóatún)

111 REYKJAVÍK • Hólagarður (Nóatún)

110 REYKJAVÍK • Stórhöfði 32 (Fyrirtækjaafgr.)


ÁRSSKÝRSLA 2003

er áhersla á að sjá fyrir og hafa áhrif á

Markaðsáherslur

þróun markaðarins og mæta breyttum

Í samræmi við niðurstöður stefnumótun-

þörfum með nýjum lausnum. Til að styðja

arvinnu sem fram fór á árinu var áhersl-

við þetta markmið hefur sérstök vöru-

um í markaðsstarfi breytt. Nýtt skipulag á

þróunardeild tekið til starfa á markaðs-

markaðs- og sölusviði tók gildi á haust-

og sölusviði sem mun fylgja nýsköpun og

mánuðum og endurspeglar það breyttar

vöruþróun fyrirtækisins eftir, allt frá

áherslur í fyrirtækinu: Áherslur eru

hugmynd til vöru.

Fjöldi fyrirtækja í fyrirtækjaþjónustu Íslandspósts

1000

981

900 Fjöldi fyrirtækja

MARKAÐSMÁL

800 700

790 699

færðar af vörum og yfir á viðskiptavini. 600

Þar sem áður var litið til vara og hvernig

Sölu- og markaðsmál

2001

2002

2003

500

þær skiptust á milli dreifikerfa er nú horft

Í sölu- og markaðsmálum hefur fyrirtækið

til viðskiptavina og mismunandi þarfa

náð góðum árangri í að kynna þjónustu

þeirra. Áður voru markaðseiningar

Íslandspósts í söluheimsóknum til fyrir-

miðaðar við vöruflokka, þ.e. bréf, böggla

tækja. Megináhersla hefur verið lögð á

gert viðskiptavinum kleift að sinna

og aðra þjónustu, en nú eru markaðs-

að kynna þá möguleika sem Íslandspóstur

erindum sínum á pósthúsi eftir vinnutíma

einingar miðaðar við viðskiptavini.

býður fyrirtækjum í vörudreifingu,

og um helgar. Á árinu ber hæst samstarf

hraðflutningum og auglýsingapósti.

Íslandspósts við allar Nóatúnsverslanir á

Íslandspóstur starfar á tveimur mörkuðum: Fyrirtækjamarkaði og einstaklingsmarkaði. Á fyrirtækjamarkaði eru stórnotendur

Hvað einstaklingsmarkað varðar þá

höfuðborgarsvæðinu.

var unnið markvisst að því að bæta þjónustu við einstaklinga enn frekar og

Vörudreifing

þjónustunnar og þar eru helstu sóknar-

koma til móts við væntingar þeirra um

Á árinu var haldið áfram að kynna fyrir

færi Íslandspósts. Á einstaklingsmarkaði

auðvelt aðgengi að þjónustu fyrirtækis-

fyrirtækjum þann möguleika að senda

eru einstaklingar og minni fyrirtæki. Lögð

ins. Samstarf við verslanakeðjur hefur

þyngri sendingar, 10–30 kg, með Íslands-

13



pósti innanlands. Stórir markpóstskassar

kynntir á árinu. Jafnframt var lögð

kortum og jólapökkum og fólk hvatt til

voru sendir til stjórnenda helstu fyrir-

áhersla á ráðgjöf til viðskiptavina um

að senda jólakort til ættingja og vina.

tækja í því skyni að sýna áþreifanlega hve

markpóst og lausnir kynntar um frágang

Jafnframt var auglýst bætt aðgengi

stórar sendingar Íslandspóstur getur

markpóstsendinga. Lækkun var á verð-

viðskiptavina að fyrirtækinu.

annast. Gátu fyrirtækin sent hvað sem var

skrá fyrir þyngri markpóstsendingar.

í þessum kössum endurgjaldslaust og

Mikill vöxtur var á heildarmarkaði

Það er enn sterk hefð að senda jólakort því samkvæmt könnun Gallup í

vakti þessi kynning mikla athygli því

fyrir fjölpóstsendingar og náðu dagblöð

janúar 2004 sendi hvert heimili að

mörg fyrirtæki notfærðu sér þetta

stórum hluta af markaðnum. Íslands-

meðaltali 37 jólakort fyrir jólin 2003.

tækifæri.

póstur hélt sínum hlut, þ.e. óbreyttum

Sama könnun sýnir að Íslandspóstur jók

tekjum, þrátt fyrir mikla samkeppni.

hlutdeild sína á flutningamarkaði um

Jafnframt var lögð áhersla á heildarlausnir í vörudreifingu fyrirtækja, jafnt í

9,3 prósentustig frá jólum 2002.

auglýsingum sem söluheimsóknum. Má

Íslandspakkinn

þar nefna hugbúnaðinn Póststoð, sem

Ný vara, Íslandspakkinn, kom á markað í

athygli ferðamanna sumarið 2003, efla og

auðveldar fyrirtækjum allan frágang

lok nóvember. Um er að ræða umbúðir

bæta upplýsingar til þeirra um sölustaði

sendinga, og heimkeyrslu Íslandspósts, en

með fyrirframgreiddu burðargjaldi hvert

frímerkja og staðsetningu póstkassa.

Sérstök áhersla var lögð á að ná

ÁRSSKÝRSLA 2003

þar býðst viðskiptavinum að fá sendingar

Ímyndarmál

upp að dyrum.

Íslandspóstur leggur mikla áherslu á að viðhalda góðri og traustri ímynd fyrir-

Hraðflutningar

tækisins. Liður í því er að vanda vel innri

Rekstur TNT Hraðflutninga gekk vel á

jafnt sem ytri markaðssetningu. Einnig

árinu og föstum viðskiptavinum fjölgaði

leggur fyrirtækið vel völdum málefnum

jafnt og þétt. TNT fraktsendingar, sem

lið. Á árinu styrkti Íslandspóstur

byrjað var að bjóða árið 2002, náðu

sem er innanlands. Þrjár stærðir eru í boði

Samgöngusafnið að Skógum, landslið

fótfestu á markaðnum á síðasta ári og er

og er eitt verð fyrir hverja stærð óháð

karla og kvenna í handknattleik og

fjöldi fyrirtækja farinn að nýta sér þá

þyngd. Þessi nýja vara kemur til móts við

Sjónarhól, sem er söfnunarsjóður fyrir

þjónustu reglulega.

þarfir viðskiptavina þar sem hún einfaldar

langveik börn. Ennfremur fékk heimasíða

sendingarmátann. Viðskiptavinurinn getur

fyrirtækisins www.postur.is nýtt útlit og

Auglýsingapóstur

nú keypt sér umbúðir sem henta sending-

viðmót.

Aukin fjölbreytni og samkeppni ein-

unni og pakkað henni heima. Þar sem

kenndu íslenska auglýsingamarkaðinn á

þegar er búið að borga fyrir flutninginn

árinu. Þrátt fyrir það tókst með markviss-

þarf ekki að vigta innihaldið. Hægt er að

REKSTUR

um söluaðgerðum að viðhalda hlutdeild

póstleggja Íslandspakkann á öllum

Pósthús og þjónustustaðir

fyrirtækisins á markaðnum. Íslandspóstur

afgreiðslustöðum Íslandspósts.

Á árinu 2003 var megináhersla lögð á

vann að því að koma með lausnir fyrir

eflingu þjónustu á höfuðborgarsvæðinu.

fyrirtæki varðandi auglýsingapóst til að

Kynningarmál

Nauðsyn hagræðingar og sveigjanlegri

auðvelda þeim útsendingu á mark- og

Fyrir síðustu jól birtust í fjölmiðlum nýjar

afgreiðslutíma leiddi til þess að ákveðið

fjölpósti.

auglýsingar þar sem þjónusta Íslandspósts

var að leita samstarfs við fyrirtæki sem

var auglýst. Meðal annars voru kynntar

hefðu til að bera allt í senn, góðar stað-

mikilvægar dagsetningar um skil á jóla-

setningar, rúman afgreiðslutíma og hátt

Markpóstur og möguleikar hans sem árangursíkur auglýsingamiðill voru vel

15



þjónustustig. Að teknu tilliti til þessara þátta urðu Nóatúnsverslanirnar fyrir valinu. Við þetta samstarf tvöfaldaðist afgreiðslutími Íslandspósts á höfuð-

hraðsendinga á árinu. Tilfærsla pósthúsa inn í verslanir hefur einnig breytt verklagi

Heildarafgreiðslutími á höfuðborgarsvæðinu og fjöldi afgreiðslustaða

útkeyrsludeildar þar sem aðstæður til flutnings hafa breyst og kalla á minni og

borgarsvæðinu og móttökustöðum

á Drangsnesi við Kaupfélag Steingrímsfjarðar. Einnig fluttist afgreiðslan í Króksfjarðarnesi yfir til Sparisjóðs

Fjöldi afgreiðslustaða

fjölgaði um sex. Á landsbyggðinni var farið í samstarf

5000

4666

18

4000 17

16

3000

14

1796

1756

2000

12

12

1000

11

Vestfirðinga frá fyrri samstarfsaðila.

2002

2001

10

2003

0

Heildar afgreiðslutími í klst. pr. mánuð

liprari bíla og jafnvel nýjar flutnings20

umbúðir.

Landpóstar Markviss uppbygging landpóstaþjónustu hélt áfram og unnið hefur verið að því markmiði að allar byggðir landsins njóti fimm daga landpóstaþjónustu. Verkefnið

Póstmiðstöð

gengur vel og þessu markmiði verður náð

Rekstur póstmiðstöðvar á árinu einkennd-

á árinu 2004.

ist af því að bæta enn frekar góðan

ÁRSSKÝRSLA 2003

árangur undanfarinna ára, ásamt því að bæta við nýjum verkefnum vegna breyttra aðstæðna. Póstmiðstöð yfirtók

Þróun á póstmagni innanlands árin 1995–2003

Fjármál og upplýsingavinnsla Á árinu var haldið áfram að þróa og

Heildarmagn póstflutninga innanlands

útfæra ýmsa verkferla á fjármálasviði.

tollmiðlunarhluta og vinnslu TNT Hrað-

Unnið var að því að innleiða nýjar

flutninga á árinu. Vegna tilfærslna póst-

91

húsa inn í verslanir á höfuðborgar-

verið að breytast og má þar nefna aukna skráningarvinnu við böggla og ábyrgðarbréf ásamt aukinni stimplun almennra bréfa. Verkefni tengd vörudreifingu á landsbyggðinni hafa gefið góða raun og

88

tækninnar til að einfalda fjármálaúrvinnslu og bæta enn frekar þjónustu

80 70

90

85

90 Í milljónum sendinga

svæðinu hafa verkefni póstmiðstöðvar

aðferðir og vinnulag með hjálp tölvu-

94

100

72 65

67

63

fyrirtækisins. Lögð var áhersla á að lækka kostnað

60 1995

við viðskiptavini og starfsmenn

7 1998 1999 2000 2001 2002 1996 199 2003

50

á upplýsingakerfum með hagkvæmari útfærslu á tengingu vinnustöðva og

verður sú þjónusta þróuð nánar á þessu

póstútibúa, m.a. með nýju sölukerfi.

ári og þá einnig á Stór-Reykjavíkur-

Uppsetning vöruhúss gagna til úrvinnslu Dreifingarstöðvar

stjórnunarupplýsinga er langt komin og

Markviss vinna var lögð í það á árinu að

betri beintengingu við banka hefur verið

tekin var í notkun í lok árs 2001, er sífellt

greina mismun milli dreifingarstöðva,

komið á. Farið var vel yfir öryggismál

að aukast og í lok árs var hafin gróf-

bæði hvað snertir sjálfa byggðina og svo

með aukinni aðgreiningu starfa og

flokkun fyrir bréfbera í Reykjanesbæ

skiptingu hverfa og vinnulag. Einnig voru

aðgangsstýringum.

og á Selfossi.

skoðaðar mögulegar úrlausnir á ferðatil-

svæðinu. Notkun bréfaflokkunarvélarinnar sem

Stöðugleiki í mannahaldi og

högun bréfbera út í útburðarsvæði. Frímerkjadeild

notkun flokkunarvélarinnar tryggðu áframhaldandi og vaxandi gæði

Útkeyrsludeild

Í júnílok flutti Frímerkjasala Íslandspósts

starfseminnar.

Útkeyrsludeildin yfirtók útkeyrslu TNT

starfsemi sína til Reykjanesbæjar og fer

17



nú öll starfsemi

Félagsstarf

mannamála, auðvelda þeim að finna til

deildarinnar fram á

Hin árlega póstganga

samkenndar með öðrum stjórnendum og

pósthúsinu þar í bæ.

var farin í maí en

síðast en ekki síst auka skilning þeirra

Flutningurinn er liður í

tilefni hennar er að

á fyrirtækinu.

þeirri stefnu Íslands-

minnast tilskipunar um

pósts að flytja einstaka þætti í starfsemi

póstferðir á Íslandi frá árinu 1776, og að

Heilsuátak

fyrirtækisins út á land.

feta slóðir landpósta fyrri alda. Gengið

Á haustmánuðum var heilsuátaki hrint af

var um Hellisheiði og niður að

stað innan fyrirtækisins undir slagorðinu

hefðbundin á árinu með áherslu á mynd-

Kolviðarhóli. 260 starfsmenn ásamt fjöl-

Vertu með! Markmiðið var að fá

efni sem tengist íslenskri náttúru, þjóðlífi,

skyldum þeirra mættu í gönguna sem

sem flesta starfsmenn fyrirtækisins um

umhverfi og menningu. Á árinu var aukið

þótti afbragðsvel heppnuð.

allt land til að huga að betra og

Frímerkjaútgáfa Íslandspósts var

framboð á frímerkjatengdum nýjungum.

Sumarhátíð var haldin í Fjölskyldu- og

Meðal slíkra nýjunga sem vöktu verð-

húsdýragarðinum í Laugardal og var þar

skuldaða athygli var fyrsti módelbíllinn

mikið lagt upp úr skemmtiatriðum fyrir

sem Frímerkjasalan gefur út fyrir safnara.

börnin ásamt því að njóta þess sem

heilbrigðara líferni, hollara mataræði og aukinni hreyfingu. Átakið hófst formlega þann 24. september með fjölsóttum fyrirlestrum, m.a.

ÁRSSKÝRSLA 2003

Módelið var póstbíllinn RE-231 sem

garðurinn hefur upp á að bjóða. Um

með matvælafræðingi og sjúkraþjálfara.

tekinn var í notkun árið 1933.

haustið var efnt til ferðar um Snæfellsnes

Fjöldi starfsmanna hefur eftir þetta

Netverslun deildarinnar á slóðinni

þar sem m.a. var komið við á Bjarnarhöfn

stundað reglulega líkamsþjálfun og

www.stamps.is með frímerki og tengdar

og siglt frá Stykkishólmi um Breiðafjörð.

breytt um mataræði undir faglegri

nýjungar hefur aukist á árinu og er sem

Vegleg árshátíð Íslandspósts var

leiðsögn. Um það bil 450 þátttakendur

fyrr mikilvægur liður í þjónustu við fjölda

haldin í október þar sem um 1000 prúð-

eru skráðir í átakið, æfa þeir eftir áætlun

viðskiptavina jafnt hérlendis sem

búnir starfsmenn nutu frábærra skemmti-

og hafa sett sér persónuleg markmið.

erlendis.

atriða og veitinga ásamt mökum sínum. Á árshátíðinni voru veittar starfsaldursviðurkenningar fyrir 25 og 40 ára

STARFSMANNA-

starfsaldur.

OG FRÆÐSLUMÁL Hjá félaginu störfuðu að meðaltali

Póstskólinn

1.290 starfsmenn og ársverk voru 1.040.

Póstskólinn skipar fastan sess í rekstri

Fjöldi starfsmanna sem ráðnir voru í

Íslandspósts. Á síðasta ári sóttu rúmlega

desembermánuði var tæplega fimm

2000 manns ýmis konar fræðslu á vegum

hundruð. Hlutfall karla og kvenna við

skólans. Má þar nefna nýliðaþjálfun,

störf hjá Íslandspósti hefur lítið breyst frá

tölvunámskeið, stjórnendaþjálfun og

fyrri árum en í árslok voru 70% starfsfólks

öryggisnámskeið.

konur en 30% karlar. Meðalaldur starfs-

Hæst bar námskeið sérsniðið fyrir

manna Íslandspósts í árslok var rétt

millistjórnendur. Meginmarkmið þess var

tæplega 40 ár.

að efla og styrkja stjórnendur og gera þá hæfari til að sinna störfum sínum, auka styrk þeirra í daglegri stjórnun starfs-

19



Hagnaður varð af rekstri félagsins á árinu

um ráðstöfun hagnaðar og aðrar breyt-

að fjárhæð 322 millj. kr. samkvæmt rekstr-

ingar á eiginfjárreikningum félagsins.

arreikningi. Eigið fé félagsins í árslok nam

Á árinu störfuðu að meðaltali

2.451 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikn-

1.040 starfsmenn hjá félaginu miðað við

ingi. Hlutafé félagsins í árslok nam 1.448

heilsárstörf og námu launagreiðslur

millj. kr. og er það allt í eigu Ríkissjóðs.

samtals 2.314 millj. kr.

Stjórn félagsins gerir tillögu um 500 millj.

Stjórn og forstjóri Íslandspósts hf.

kr. greiðslu arðs á árinu 2004 vegna ársins

staðfesta hér með ársreikning félagsins

2003. Að öðru leyti vísast til ársreiknings

fyrir árið 2003 með undirritun sinni.

Reykjavík, 5. mars 2004. Stjórn: Björn Jósef Arnviðarson, Ólafur Sigurðsson, Elías Jónatansson, Ellert Kristinsson, Guðmundur Oddsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Lilja Rafney Magnúsdóttir. Forstjóri: Einar Þorsteinsson.

SKÝRSLA OG STAÐFESTING STJÓRNAR OG FORSTJÓRA ÁRITUN ENDURSKOÐANDA Til stjórnar

annmarka. Endurskoðunin felur meðal

og hluthafa Íslandspósts hf.

annars í sér greiningaraðgerðir, úrtakskannanir og athuganir á gögnum til að

Við höfum endurskoðað ársreikning

sannreyna fjárhæðir og aðrar upplýsingar

Íslandspósts hf. fyrir árið 2003.

sem fram koma í ársreikningnum. Endur-

Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu

skoðunin felur einnig í sér athugun á

stjórnar, rekstrarreikning, efnahagsreikn-

þeim reikningsskilaaðferðum og mats-

ing, yfirlit um sjóðstreymi og skýringar

reglum sem notaðar eru við gerð árs-

1–35. Ársreikningurinn er lagður fram af

reikningsins og mat á framsetningu hans í

stjórnendum félagsins og á ábyrgð þeirra

heild. Við teljum að endurskoðunin sé

í samræmi við lög og reglur. Ábyrgð

nægjanlega traustur grunnur til að

okkar felst í því áliti sem við látum í ljós

byggja álit okkar á.

á ársreikningnum á grundvelli endurskoðunarinnar.

Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glögga mynd af afkomu félagsins á

Endurskoðað var í samræmi við góða

árinu 2003, efnahag þess 31. desember

endurskoðunarvenju. Samkvæmt því ber

2003 og breytingu á handbæru fé á árinu

okkur að skipuleggja og haga endur-

2003, í samræmi við lög og góða

skoðuninni þannig að leitt sé í ljós að

reikningsskilavenju.

ársreikningurinn sé í meginatriðum án

Ríkisendurskoðun, 5. mars 2004. Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi

21



2003

Skýr.

2002

REKSTRARTEKJUR Tekjur af póstþjónustu Aðrar rekstrartekjur

....................

4

.......................

3.993.745

4.051.468

420.646

369.247

4.414.391

4.420.715

REKSTRARGJÖLD 2.314.320

2.475.910

.......

910.460

916.226

.......................

181.900

194.074

48.513

59.036

339.130

360.421

278.997

316.660

4.073.320

4.322.327

Laun og launatengd gjöld

................

Beinn kostnaður við póstdreifingu Húsnæðiskostnaður

Kostnaðarverð seldra vara Annar rekstrarkostnaður Afskriftir

19

................

..................

....................................

22

REKSTRARREIKNINGUR

Rekstrarhagnaður

341.071

..............................

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

...........

53.628

21

Hagnaður fyrir tekjuskatt . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

HAGNAÐUR ÁRSINS

..................

394.699 27

(

72.469 )

98.388

(

4.665 )

93.723 24.229

322.230

117.952

0,22

0,08

Hagnaðarhlutur Hagnaður á hverja krónu hlutafjár

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

.......

23


Skýr.

2003

2002

EIGNIR FASTAFJÁRMUNIR Varanlegir fastafjármunir Fasteignir og lóðir

.........................

Áhöld, tæki og bifreiðar

.................. 7,22

1.254.351

1.507.630

393.523

476.932

1.647.874

1.984.562

Áhættufjármunir og langtímakröfur Eignarhlutir í öðrum félögum Skuldabréf

............

8,24

2.586

8.186

.................................

9,25

184.137

56.082

13,27

12.046

24.229

198.769

88.497

1.846.643

2.073.059

10

104.625

97.721

11,28

642.404

594.550

65.772

96.468

Reiknuð skattinneign

......................

Fastafjármunir samtals

EFNAHAGSREIKNINGUR

VELTUFJÁRMUNIR Birgðir

......................................

Skammtímakröfur Viðskiptakröfur

............................

Aðrar skammtímakröfur

Markaðsverðbréf Handbært fé

..................

...............................

12

1.525.574

1.027.411

...................................

12

121.410

185.680

Veltufjármunir samtals

2.459.785

2.001.830

EIGNIR SAMTALS

4.306.428

4.074.889

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.


Skýr.

2003

2002

SKULDIR OG EIGIÐ FÉ EIGIÐ FÉ Hlutafé

.....................................

Varasjóður

.................................

Óráðstafað eigið fé

........................

Eigið fé samtals

29

1.447.500

1.447.500

281.476

265.364

722.471

503.203

2.451.447

2.216.067

641.818

992.992

LANGTÍMASKULDIR Skuldabréfalán

.............................

15,30

31. DESEMBER 2003

SKAMMTÍMASKULDIR Innlánsreikningar Póstgírós

...............

175.892

269.714

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir

16

593.964

558.497

Næsta árs afborganir langtímaskulda

31

377.201

33.897

66.106

3.722

1.213.163

865.830

1.854.981

1.858.822

4.306.428

4.074.889

Skattar ársins

....

...............................

Skuldir samtals

SKULDIR OG EIGIÐ FÉ SAMTALS

VEÐSETNINGAR OG SKULDBINDINGAR

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

..............

32–34

25


2003

Skýr.

2002

Rekstrarhreyfingar: Hagnaður ársins

322.230

...........................

117.952

Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: Afskriftir

.................................

Breyting á tekjuskattsinneign

..........

22

278.997

27

12.183

316.660 (

24.229 )

Verðbætur og gengismunur af langtímaskuldum

.....................

Hagnaður af sölu eigna

(

.................

Veltufé frá rekstri

10.901

(

35.322 )

116.522 )

(

14.281 )

507.789

360.780

Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum: Birgðir, hækkun

(

.........................

Skammtímakröfur, lækkun

6.904 )

(

5.585 )

6.087

113.239

97.851

46.184

eignum og skuldum

97.034

153.838

Handbært fé frá rekstri

604.823

514.618

.............

Skammtímaskuldir, hækkun

............

Breytingar á rekstrartengdum

YFIRLIT UM SJÓÐSTREYMI ÁRIÐ 2003

Fjárfestingarhreyfingar: Varanlegir rekstrarfjármunir: . . . . . . . . . . . . . . Fasteignir og lóðir

......................

Áhöld, tæki og bifreiðar Söluverð seldra eigna

................

22

(

43.582 )

(

(

121.201 )

(

338.996

...................

6.314 ) 96.282 ) 141.071

Áhættufjármunir og langtímakröfur: Fjárfesting í eignarhlutum ........................

0

Söluverð eignarhluta í öðrum félögum

5.600

í öðrum félögum

Breyting á skuldabréfaeign

.............

(

Fjárfestingarhreyfingar

151.300 )

(

66 ) 0

(

28.513

3.434 ) 34.975

Fjármögnunarhreyfingar: Afborganir langtímalána Arður til hluthafa

..................

(

18.771 )

..........................

(

86.850 )

Viðskiptareikningar Póstgírós, lækkun

(

17.332 ) 0

...

(

93.822 )

(

14.333 )

Fjármögnunarhreyfingar

(

199.443 )

(

31.665 )

Hækkun á handbæru fé

.......................

433.893

517.928

Handbært fé í ársbyrjun

.......................

1.213.091

695.163

..........................

1.646.984

1.213.091

..

56.472

61.207

.....................

3.576

4.846

Handbært fé í árslok

Aðrar upplýsingar: Greidd vaxtagjöld af langtímaskuldum Greiddur eignaskattur Fjárhæðir eru í þúsundum króna.


REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR Grundvöllur reikningsskilanna 1.

Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum og eru fjárhæðir birtar í þúsundum króna. Hann byggir á upphaflegu kostnaðarverði að undanskildum markaðsverðbréfum sem færð eru á markaðsverði.

Alþjóðleg reikningsskil 2.

Fyrirhugaðar eru breytingar á reglum um gerð ársreikninga til samræmis við alþjóðlega reikningsskilastaðla og tilskipanir ESB. Ekki liggur fyrir hvort þær reglur muni taka til félagsins og ekki hefur verið ákveðið hvort félagið muni taka upp þessar reglur.

Erlendir gjaldmiðlar 3.

Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í árslok. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.

Innlausn tekna 4.

Tekjur félagsins af póstþjónustu eru bókaðar í þeim mánuði sem þjónustan er innt af hendi án tillits til þess hvenær uppgjör fyrir hana berst.

SKÝRINGAR

Starfsþáttayfirlit 5.

Starfsþáttayfirlit sýnir skiptingu rekstrartekna eftir því hvort tekjurnar eru vegna starfsemi í samkeppni eða samkvæmt einkarétti.

Hagnaðarhlutur 6.

Hagnaðarhlutur er hlutfall hagnaðar og vegins meðaltals hlutafjár á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Heildarhagnaður ársins nemur 322 millj. kr. og vegið meðaltal nafnverðs hlutafjár var 1.448 millj. kr. Hagnaðarhlutur í árslok er því 0,22. Félagið hefur ekki tekið lán sem breytanleg eru í hlutafé.

Varanlegir rekstrarfjármunir 7.

Varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Afskriftir eru reiknaðar sem fastur hundraðshluti miðað við áætlaðan nýtingartíma rekstrarfjármuna, þar til niðurlagsverði er náð. Lóðir í eigu félagsins eru ekki afskrifaðar.

Eignarhlutir í öðrum félögum 8.

Eignarhlutir í öðrum félögum, þar sem félagið á minna en 20% hlutafjár, eru færðir á kostnaðarverði. Arður frá þessum félögum er færður til tekna meðal fjármunatekna þegar honum er úthlutað.

Langtímakröfur 9.

Langtímakröfur félagsins samanstanda af verðtryggðum og óverðtryggðum skuldabréfum. Verðtryggð skuldabréf eru framreiknuð með vísitölu neysluverðs, en þau eru færð niður til að mæta óvissu um innheimtu ásamt næsta árs innheimtu.

Birgðir 10. Birgðir félagsins samanstanda af frímerkjum og rekstrarvörum. Frímerki eru færð til eignar á framleiðslukostnaðarverði og rekstrarvörubirgðir á innkaupsverði. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 11. Skammtímakröfur og verðbréf eru færð niður til að mæta almennri áhættu sem fylgir kröfueign félagsins en hér er ekki um endanlega afskrift að ræða. Annars vegar er um að ræða niðurfærslu vegna krafna sem sérstaklega hafa verið metnar í tapsáhættu og hins vegar niðurfærslu til að mæta almennri áhættu. Niðurfærslan er dregin frá viðkomandi liðum í efnahagsreikningi. Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

27


Handbært fé 12. Sjóður, bankainnstæður og markaðsverðbréf teljast til handbærs fjár. Markaðsverðbréf samanstanda af húsbréfum, skuldabréfum fjármálafyrirtækja, verðbréfum ríkissjóðs sem skráð eru í kauphöll og hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða. Reiknuð skattinneign 13. Skattinneign félagsins er reiknuð og færð í ársreikninginn og nam hún 12,0 millj. kr. í árslok. Skattinneign nam 24,2 millj. kr. í ársbyrjun. Útreikningur inneignarinnar byggir á mismuni efnahagsliða samkvæmt skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi félagsins hins vegar. Mismunur sem þannig kemur fram stafar af því að álagning tekjuskatts er miðuð við aðrar forsendur en reikningsskil félagsins. Kaupréttarsamningar 14. Engir kaupréttarsamningar eru á vegum félagsins. Langtímaskuldir 15. Langtímaskuldir félagsins samanstanda af fjölmyntaláni og verðtryggðu láni. Fjölmyntalánið er fært til skuldar í efnahagsreikningi í samræmi við gengi gjaldmiðla í árslok og verðtryggt lán er uppreiknað miðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Næsta árs afborgun er færð til lækkunar á langtímalánum.

SKÝRINGAR FRH.

Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir 16. Viðskiptaskuldir eru færðar á kostnaðarverði. Starfsþáttayfirlit 17. Meginstarfsemi félagsins felst í póstdreifingu sem er að hluta rekin í samkeppni við aðra aðila í sambærilegum rekstri og að hluta samkvæmt einkarétti til póstdreifingar. Rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2003 hefur verið skipt upp í þessa helstu rekstrarþætti eftir aðferðum sem þróaðar hafa verið af starfsmönnum félagsins. Taka aðferðir þessar mið af talningum á þeim pósti sem dreift er í samkeppni og samkvæmt einkarétti. Einnig er reiknuð og gjaldfærð notkun á fastafjármunum og fé. Eignarekstur samanstendur af þessum reiknuðu tekjum, sem og raun fjármagnsliðum fyrirtækisins, leigutekjum og gjöldum tengdum leigurekstri. Skipting rekstrarreiknings í framangreinda rekstrarþætti miðað við ofangreindar forsendur er þannig: Einkaréttur

Samkeppni

Eignarekstur

Samtals

...........................

2.160.623

1.950.147

323.606

4.434.376

............................

( 1.845.730 )

( 2.128.001 )

Rekstrartekjur Rekstrargjöld

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld Hagnaður (tap) fyrir tekjuskatt Tekjuskattur

............................

Hagnaður ársins

........................

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

119.574 )

( 4.093.305 )

(

177.854 )

204.032 53.628

53.628

314.893

(

177.854 )

257.660

394.699

...

.......

(

314.893

341.071

(

72.469 ) 322.230


Ársfjórðungsyfirlit 18. Rekstur félagsins greinist þannig á ársfjórðunga:

Rekstrartekjur

.........................

Rekstrarhagnaður án afskrifta

Rekstrarhagnaður

4. ársfjórðungur

Samtals

1.1.–31.3.

1.4.–30.6.

1.7.–30.9.

1.10.–31.12.

1.1.–31.12.

1.072.942

1.113.240

( 895.311 )

( 870.367 )

177.631 (

71.819 )

...............

(

208 )

.......................................

(

16.471 )

..........................................

89.133

980.362 ( 874.430 )

242.873 (

105.812

..................................

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld

Hagnaður

3. ársfjórðungur

...................

...........................................

Tekjuskattur

2. ársfjórðungur

.....................................

Rekstrargjöld án afskrifta

Afskriftir

1. ársfjórðungur

(

73.255 )

1.247.847

4.414.391

(1.154.215 )

(3.794.323 )

105.932 (

58.005 )

93.632 (

75.918 )

620.068 ( 278.997 )

169.618

47.927

17.714

341.071

18.122

2.073

33.641

53.628

32.982 ) 154.758

(

13.197 )

(

36.803

9.819 )

(

72.469 )

41.536

322.230

SKÝRINGAR FRH.

Starfsmannamál 19. Laun og launatengd gjöld greinast þannig:

Laun

2003

2002

1.942.698

2.029.014

292.881

286.395

78.741

160.501

.................................................................

2.314.320

2.475.910

...............................................................................................

1.040

1.123

.................................................................................................

Launatengd gjöld

...................................................................................

Annar starfsmannakostnaður

......................................................................

Laun og launatengd gjöld samtals Ársverk

Laun og hlunnindi stjórnar og æðstu stjórnenda voru 48 millj. kr. Þar af voru laun forstjóra 12 millj. kr. og laun til stjórnarmanna 5,7 millj. kr. Laun stjórnarformanns eru tvöföld laun stjórnarmanns. Samningar við stjórnendur félagsins kveða hvorki á um kauprétt á hlutum í félaginu né sérstakar greiðslur við starfslok. Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur 6 mánuðir. Ógreiddar eftirstöðvar 21 starfslokasamnings við almenna starfsmenn námu 26 millj. kr. í árslok og er sú fjárhæð færð til skuldar í efnahagsreikningi. Greiðslur til endurskoðenda 20. Greiðslur til Ríkisendurskoðunar á árinu voru sem hér segir: Endurskoðun ársreiknings

...........................................................................................

2.832

Könnun árshlutareikninga

...........................................................................................

3.021

...............................................................................................................

5.853

Samtals

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 21. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2003

2002

135.071

110.606

Vaxtatekjur og verðbætur

........................................................................

Vaxtagjöld og verðbætur

.........................................................................

(

78.184 )

(

80.312 )

......................................................................................

(

3.259 )

(

34.959 )

(

4.665 )

Gengismunur

Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld samtals Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

......................................................

53.628

29


Varanlegir rekstrarfjármunir 22. Varanlegir rekstrarfjármunir greinast þannig:

Heildarverð 1.1.2003

.............................................................

Viðbót á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Selt og niðurlagt á árinu

Áhöld, tæki

og lóðir

og bifreiðar

Samtals

1.970.550

1.210.982

3.181.532

43.582

121.201

164.783

( 315.602 )

( 187.491 )

( 503.093 )

...........................................................

1.698.530

1.144.692

2.843.222

....................................................................

462.919

734.050

1.196.969

Heildarverð 31.12.2003 Afskrifað áður

Fasteignir

Afskriftir færðar út Afskrifað á árinu

.........................................................

...............................................................

( 171.654 )

( 280.618 )

188.773

278.997

....................................................

444.179

751.169

1.195.348

.........................................................

1.254.351

393.523

1.647.874

...................................................................

0–4%

15–33%

Afskrifað samtals 31.12.2003 Bókfært verð 31.12.2003 Afskriftahlutföll

( 108.964 ) 90.224

.................................................................

23. Fasteignir og lóðir í eigu félagsins, sem bókfærðar eru á 1.254 millj. kr. í ársreikningnum, voru metnar á 1.202 millj. kr. samkvæmt fasteignamati í árslok 2003. Brunabótamat sömu eigna nam 2.450 millj. kr. á sama tíma.

SKÝRINGAR FRH.

Áhættufjármunir og langtímakröfur Eignarhlutir í öðrum félögum 24. Eignarhlutir í öðrum félögum greinast þannig: Nafnverð Eurogiro, nafnverð 100 þús. DKK Norðlenska matborðið ehf.

Bókfært verð

..................................................................

1.202

2.520

.........................................................................

66

66

Eignarhlutir í öðrum félögum samtals

2.586

.............................................................

Langtímakröfur 25. Yfirlit langtímakrafna: Verðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir Óverðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir

..................................................

204.794

.................................................

2.588 207.382

Næsta árs innheimtur

...............................................................................

Langtímakröfur samtals

............................................................................

(

23.245 ) 184.137

26. Innheimtur af langtímakröfum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

23.245

Árið 2005 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

14.823

Árið 2006

.............................................................................................................

13.801

Árið 2007 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

13.801

Árið 2008

.............................................................................................................

13.655

..................................................................................................................

128.057

Langtímakröfur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

207.382

Síðar

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.


Reiknuð skattinneign 27. Reiknuð skattinneign félagsins greinist þannig: Reiknuð skattinneign í ársbyrjun 2003

.............................................................................

Tekjuskattur færður á rekstrarreikning

.............................................................................

24.229 (

72.469 )

...................................................................

60.286

Reiknuð skattinneign 31.12.2003 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

12.046

Tekjuskattur til greiðslu 2004 vegna ársins 2003

Reiknuð skattinneign félagsins skiptist þannig á eftirfarandi liði: ........................................................................................

46.531

.......................................................................................................

26.940

Varanlegir rekstrarfjármunir Viðskiptakröfur Birgðir

................................................................................................................

Eignarhlutir í öðrum félögum Samtals

.......................................................................................

(

5.231 )

(

1.319 )

...............................................................................................................

66.921

Skatthlutfall 31.12.2003 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

18%

Reiknuð skattinneign 31.12.2003 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

12.046

SKÝRINGAR FRH.

31

Aðrar skammtímakröfur 28. Niðurfærsla skammtímakrafna og verðbréfa greinist þannig: 2003 Niðurfærsla 1.1.

82.112

.....................................................................................

Tapaðar kröfur á árinu

.............................................................................

Breyting niðurfærslu á árinu Niðurfærsla 31.12.

2002

(

36.273 )

88.799 (

45.446 )

.......................................................................

27.898

38.759

..................................................................................

73.737

82.112

Eigið fé 29. Yfirlit eiginfjárreikninga: Óráðstafað Hlutafé Eigið fé 1.1.2003 Greiddur arður

1.447.500

Varasjóður

eigið fé

Samtals

265.364

503.203

2.216.067

(

....................................................

Hagnaður ársins Lagt í varasjóð

..................................................

16.112

.....................................................

Eigið fé 31.12.2003

86.850 ) 322.230

...................................................

281.476

(

16.112 )

86.850 ) 322.230 0

722.471

2.451.447

.....................................................................................

341.544

................................................

1.447.500

(

Langtímaskuldir 30. Yfirlit langtímaskulda: Fjölmyntalán, vextir breytilegir

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, verðtryggt lán, 6% fastir vextir

..............................................

677.475 1.019.019

Næsta árs afborganir

................................................................................................

Langtímaskuldir samkvæmt efnahagsreikningi

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

....................................................................

( 377.201 ) 641.818


31. Afborganir af langtímaskuldum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

377.201

Árið 2005 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

35.657

Árið 2006

.............................................................................................................

35.657

Árið 2007

.............................................................................................................

35.657

Árið 2008

.............................................................................................................

35.657

..................................................................................................................

499.190

Síðar

Langtímaskuldir samtals

.............................................................................................

1.019.019

Veðsetningar og skuldbindingar 32. Félagið hefur skuldbundið sig til að greiða viðbótarframlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem nemur 6% af mismuni heildarlauna og viðmiðunarlauna þeirra starfsmanna sem nýta sér rétt til greiðslu iðgjalda í sjóðinn meðan þeir starfa hjá félaginu. 33. Póstmiðstöð á Stórhöfða er veðsett til tryggingar langtímaskuldum félagsins. 34. Áunnið ótekið orlof starfsmanna í árslok er fært til skuldar í efnahagsreikningi og nam það 136 millj. kr.

SKÝRINGAR FRH.

Kennitölur 35. Helstu kennitölur um fjárhagsstöðu félagsins: 2003 Veltufjárhlutfall – veltufjármunir / skammtímaskuldir

2,03

2,31

....................................................

0,57

0,54

...........................................................

1,69

1,53

.................................................................

14,88%

5,62%

Eiginfjárhlutafall – eigið fé / heildarfjármagn Innra virði hlutafjár – eigið fé / hlutafé Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli

Fjárhæðir eru í þúsundum króna.

2002

............................................


ANNUAL REPORT 2003


ENGLISH SUMMARY

YEAR 2003

Profit for the year amounted to

The Financial Statements have been pre-

ISK 322,230,000 compared to profit

pared in accordance with generally

ISK 117,952,000 for the year 2002.

accepted accounting principles, using in

Working capital provided by

all main respects the same accounting

operating activities has increased from

principles as for the previous year.

ISK 360,780,000 for the year 2002 to

Operating revenue for the year amount to ISK 4,414,391,000 compared to ISK 4,420,715,000 for the year 2002. Operating expenses before depreciations amount to ISK 3,794,323,000

ISK 507,789,000. Stockholders´ equity at year-end 2003 amounts to ISK 2,451,447,000 compared to ISK 2,216,067,000 at year-end 2002. The Company´s equity ratio at year-

compared to ISK 4,005,667,000 for the

end is 0.57% and total assets amount to

year 2002. Profit before depreciation

ISK 4,306,428,000, whereas the equity

amounts to ISK 620,068,000 compared to

ratio at the end of last year was 0.54%

ISK 418,770,000 for the previous year.

and total assets at that time amounted to

Depreciation during the year amounts

ISK 4,074,889,000.

to ISK 278,997,000 and profit before financial expenses is ISK 341,071,000. Financial items are positive by approximately ISK 53,628,000, whereas they were negative by ISK 4,665,000 for the year 2002. Income tax amounted to ISK 72,469,000 and profit after tax is ISK 322,230,000.

The current ratio decreased from 2.31 for 2002 to 2.03 at year-end 2003.


ENGLISH SUMMARY

The role of Iceland Post is to provide

from the sale of assets generated sub-

possibilities for goods distribution,

general and specialised postal service that

stantial revenue for the Company.

express deliveries and advertising mail.

handles letters, parcels and deliveries for

Second, earnings from continuing opera-

In addition, more emphasis was placed

individuals and companies. While the

tions increased. Revenue declined by 2%,

on raising service levels for individuals,

Company’s primary market and service

while operating expenses were reduced

which was reflected in more flexible

area is Iceland, Iceland Post also handles

by 5%. The downturn in revenue was

service hours after co-operation in the

cross-border deliveries between other

caused by, first and foremost, a 4%

provision of postal services with partners

countries through a global network of

decline in letter volume during the year.

such as the Nóatún supermarket chain

postal and logistics companies.

Increased electronic communication no

began.

In 2003, Iceland Post’s profits tripled

doubt played a large role in this trend,

Various measures were taken to

compared to the preceding year. The year

and it is safe to say that the volume of all

promote Iceland Post's corporate services.

2002 marked a turning point in the

mail deliveries except unaddressed mail

For example, large direct mail boxes were

Company’s operations in that it was the

has decreased. However, this has been

sent to the managers of major companies

first year in which it’s core services

more than offset by rationalisation.

in order to demonstrate, in a tangible

produced a profit after decades of loss on

Extensive policy formulation took

form, the size of deliveries which Iceland

postal services. The systematic stream-

place within the Company during the

lining of operations which began after

year. Based on the results of this work,

the Company was established in 1998

the emphasis has shifted from internal

distribution were also accentuated

started to deliver palpable benefits then,

streamlining to a targeted, customer-

through advertising and promotional

and the rate of these improvements

focused marketing strategy. The

visits. This included the software

accelerated further last year.

Company has stepped up it’s emphasis on

Póststoð, which simplifies all administra-

promoting corporate services, with good

tion and labelling of deliveries by

results, offering companies attractive

companies, and Iceland Post’s home

There are two main reasons for this good performance. First, the proceeds

Post can handle. Total solutions for companies goods

35



delivery service, which offers customers

and increased stamping of ordinary

Iceland Post has changed little from

the ability to have items delivered to

letters. Projects relating to goods

previous years, with women accounting

their doorstep.

distribution in rural areas have been

for 70% of the total workforce and men

successful, and this service will be further

accounting for 30% at year-end. The

showed a good performance during

developed during the current year,

average age of Iceland Post’s employees

the year, with the number of regular

including expanding it to the Greater

at year-end was just under 40 years.

customers increasing steadily. The TNT

Reykjavík area.

Iceland Post’s TNT Express division

Economy Express freight service, first

Stability in our workforce and the

offered in 2002, gained a foothold in the

Company’s efficient mail-sorting machine,

market last year, and a number of

brought into use in late 2001, ensured

businesses have begun to use this service

the continued and growing general

on a regular basis.

efficiency of operations.

Despite increased diversity and

At the close of June, Iceland Post’s

competition in the advertising market,

Philatelic Sales moved to the Town of

Iceland Post maintained it’s market share

Reykjanesbær, south of Reykjavík. The

ENGLISH SUMMARY

by emphasising targeted promotional

Post Office in Reykjanesbær now houses

efforts. The Company worked on provid-

all of the Philatelic Sales division’s activi-

ing solutions for corporate advertising

ties. This transfer is part of Iceland Post’s

mail and on facilitating client companies

policy to move separate divisions of the

distribution of direct mail and unaddress-

Company to parts of the country other

ed mail. The year saw substantial growth

than the Reykjavík area.

in the total market for unaddressed mail,

Iceland Post’s issues of stamps during

with newspapers gaining a large market

the year were faithful to the Icelandic

share. However, Iceland Post maintained

tradition, with many of the stamps

it’s share in that its revenue was

adorned with images of Icelandic nature,

unaffected.

society, environment and culture. The

The activities of the Mail Centre were

year saw increased production of stamp-

characterised by the effort to improve

related novelties. Among the novelties

further the positive results of the past

attracting the most attention was the

few years and by it’s new responsibilities

first model car to be issued by Philatelic

in response to changed circumstances.

Sales for collectors. The model was of the

The Mail Centre took over customs

1931 Ford postal vehicle RE-231, first

services, processing and deliveries for TNT

brought into use in 1933.

Express during the year. In connection

The number of employees of the

with the transfer of post offices activities

Company averaged 1,290, and the num-

to shops in the Greater Reykjavík area,

ber of man-years totalled 1,040.

the role of the Mail Centre has expanded

Temporary staff in the month of

into new fields, including increased data

December numbered nearly 500. The per-

recording for parcels and registered mail,

centage of men and women working for

37



2003

Notes.

2002

OPERATING REVENUES Postal services

..............................

Other revenues

4

............................

3,993,745

4,051,468

420,646

369,247

4,414,391

4,420,715

OPERATING EXPENSES 2,314,320

2,475,910

.......

910,460

916,226

Housing expenses

..........................

181,900

194,074

Cost of goods sold

.........................

48,513

59,036

339,130

360,421

278,997

316,660

4,073,320

4,322,327

Salaries and salary-related expenses Direct postal distribution expenses

Other operating expenses Depreciation

.....

19

................

...............................

22

INCOME STATEMENT FOR THE YEAR ENDED 31 DECEMBER 2003

Operating profit

341,071

...............................

Net financial income (expenses)

..............

53,628

21

Profit before income tax . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Income Tax

.................................

NET EARNINGS

..........................

394,699 27

(

72,469 )

98,388

(

4,665 )

93,723 24,229

322,230

117,952

0,22

0,08

Earnings per Share Earnings per share

.........................

All amounts are in thousands of ISK.

39


ASSETS

Notes

2003

2002

FIXED ASSETS Property and equipment Buildings and land

1,254,351

1,507,630

393,523

476,932

7,22

1,647,874

1,984,562

.........................

Machinery, equipment and vehicles

......

Investments Investment in other companies

...........

8,24

2,586

8,186

Bonds and long-term deposits

...........

9,25

184,137

56,082

........................

13,27

12,046

24,229

198,769

88,497

1,846,643

2,073,059

10

104,625

97,721

11,28

642,404

594,550

65,772

96,468

Deferred tax asset

Total fixed assets

BALANCE SHEET

CURRENT ASSETS Inventories

.................................

Receivables Accounts receivable

.......................

Other receivables

..........................

Marketable securities

..........................

12

1,525,574

1,027,411

.............................................

12

121,410

185,680

Total current assets

2,459,785

2,001,830

TOTAL ASSETS

4,306,428

4,074,889

Cash

All amounts are in thousands of ISK.


LIABILITIES AND

Notes

2003

2002

STOCKHOLDERS’ EQUITY

STOCKHOLDERS’ EQUITY Capital stock

1,447,500

1,447,500

..........................

281,476

265,364

.........................

722,471

503,203

2,451,447

2,216,067

641,818

992,992

...............................

Statutory reserve Retained earnings

Total stockholders’ equity

29

LONG-TERM LIABILITIES Bonds

.......................................

15,30

31 DECEMBER 2003

CURRENT LIABILITIES Deposits with the Postal Giro

.............

Accounts payable and accrued liabilities Current maturities of long-term debt Taxes payable

175,892

269,714

.

16

593,964

558,497

....

31

377,201

33,897

66,106

3,722

1,213,163

865,830

1,854,981

1,858,822

4,306,428

4,074,889

..............................

Total liabilities

TOTAL LIABILITIES AND STOCKHOLDERS’ EQUITY

MORTGAGES AND COMMITMENTS

All amounts are in thousands of ISK.

.................

32–34

41


2003

Notes

2002

Cash Flows from Operating Activities: Net earnings

322,230

...............................

117,952

Adjustments to reconcile net profit to net cash provided by operating activities: Gain on sale of fixed assets Depreciation

(

.............

.............................

116,522 )

(

278,997

22

14,281 ) 316,660

Indexation and currency fluctuations on long-term liabilities . . . . . . . . . . . . . . . . . . Deferred income-tax

....................

27

10,901

(

35,322 )

12,183

(

24,229 )

Working capital provided by opearating activities

507,789

360,780

Changes in operating assets and liabilities: Inventories, increase

....................

Receivables, decrease

...................

Short-term liabilities, increase

(

6,904 )

.........

(

5,585 )

6,087

113,239

97,851

46,184

Total changes in assets and liabilities

97,034

153,838

Net cash provided by operating activities

604,823

514,618

STATEMENT OF CASH FLOWS

Cash Flows from Investment Activities: Fixed assets:

22

Buildings and land . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

(

43,582 )

(

Machinery, equipment and vehicles . . . .

(

121,201 )

(

Proceeds from the sales of fixed assets

338,996

6,314 ) 96,282 ) 141,071

Investments and long-term bonds: 0

Investment in other companies . . . . . . . . .

(

66 )

Proceeds from the sale of shares

Changes in long-term bonds

...........

0

5,600

in other companies . . . . . . . . . . . . . . . . (

Cash flows from investment activities

151,300 )

(

28,513

3,434 ) 34,975

Cash Flows from Financing Activities: Current maturites of long-term debt Dividend paid

.....

(

18,771 )

..............................

(

86,850 )

(

17,332 ) 0

....

(

93,822 )

(

14,333 )

Cash flows from financing activities

(

199,443 )

(

31,665 )

Deposits in the Postal Giro, decrease

Increase in cash and cash equivalents

........

433,893

517,928

................

1,213,091

695,163

...............................

1,646,984

1,213,091

56,472

61,207

3,576

4,846

Cash at beginning of the year Cash at year-end

Other Information: Interest payments on long-term liabilities Net worth tax paid

........................

All amounts are in thousands of ISK.


SUMMARY OF ACCOUNTING PRINCIPLES Basis of Preparation 1.

The Financial Statements are prepared in accordance with the Icelandic Financial Statements Act and Regulation on the Presentation and Contents of Financial Statements and Consolidated Financial Statements. The Financial Statements are prepared on historical cost basis and are, in all main respect, based on the same accounting principles as in the previous year. The Financial Statements are presented in thousands of ISK and are prepared on cost basis, with the exception of marketable securities, which are presented at market value.

International Accounting Standards 2.

According to an EEC Directive, listed companies must prepare their Financial Statements in accordance with international accounting standards (IAS). A decision has not been made regarding whether the Company will implement these standards as it is uncertain that the rules will apply to the Company.

Foreign Currencies 3.

Monetary assets denominated in foreign currencies are valued at the year-end exchange rate. Currency fluctuations are posted in the Income Statement.

Revenue Recognition 4.

Revenue from postal services is recorded in the month which the services are rendered, regardless of the timing of formal settlements received.

NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS

Segment Reporting 5.

A segment reporting shows the division of revenue between entities in market competition or entities that have been granted monopoly on the market.

Earnings per Share 6.

Earnings per share is the ratio between profit and the weighted average number of shares during the year and shows the profit per share. Net earnings for the year amounted to ISK 322 million and the weighted average of Capital Stock was ISK 1,448 million. Therefore earnings per share for the year amount to ISK 0,22. The Company has no convertible loans.

Fixed Assets 7.

Fixed assets are presented at cost, less depreciation. Depreciation is calculated as a fixed annual percentage based on the asset's expected useful life until a scrap value is reached. Land is not depreciated.

Investment in Other Companies 8.

Investment in other companies, in where the ownership is less than 20%, are carried at cost. Dividend received is posted among financial income at the time of allocation.

Bonds 9.

The Company's bonds consist of non-indexed bonds and indexed bonds. Indexed bonds are valued according to the consumer price index at year-end. Bonds are posted at year-end less next year's maturities and a provision for losses to meet the general risk of lending operations.

Inventories 10. Inventories consist of stamps and supplies. Stamps are valued at production cost and supplies at the latest purchase price. Accounts Receivable and Other Receivables 11. Provision for losses has been made on accounts receivable and bonds to meet the risk attached to lending operations. This allowance is not a final write-off, but only a reserve to meet possible future losses. Provisions have both been made for specific receivables estimated as doubtful as well as a general allowance to meet the general risk of lending operations. The allowance is deducted from the appropriate Balance Sheet items.

43


Cash 12. Cash and cash equivalents consist of cash, bank deposits and marketable securities. Marketable securities are comprised of housing bonds, bonds issued by financial institutions, securities issued by the State and listed on the Iceland Stock Exchange and shares in equity funds. Deferred Tax Asset 13. Deferred tax asset which amounted to ISK 12,0 million at year-end, is calculated and included in the Financial Statements. The calculation of the tax asset is based on timing differences in the accounting method for tax purposes compared to the Financial Statements. Stock Options 14. The Company has no outstanding stock options. Long-Term Liabilities 15. The Company's long-term liabilities consist of a loan denominated in multiple foreign currencies and a domestic index-based loan. The loan in foreign currencies is valued according to the exchange-rate at year-end and the index-based loan is valued according to changes in the consumer price index during the year. Long-term liabilities are posted less current maturities. Accounts Payable and Other Payables 16. Accounts payable are stated at cost.

NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS

Segment Reporting 17. The Company's main line of business is the distribution of mail, which is partly run in competition with other similar companies and partly according to a monopoly on distribution of mail granted by the State. The Company's Income Statement for the year 2003 has been divided accordingly using methods developed by the Company's employees. The calculation is based on results from counting the mail distributed in competition and by monopoly. In addition the cost of using fixed assets and capital is calculated and included in the expenses. The property management consists of this calculated income, as well as the Company's financial income and expenses, rental income and expenses associated with the renting of property. According to these methods the specification of the Company's operation is as follows:

Property Competition

Management

Total

Operating revenues

...............................................

Monopoly 2,160,623

1,950,147

323,606

4,434,376

Operating expenses

...............................................

(1,845,730 )

(2,128,001 )

Net financial income

..............................................

Pre-tax profit Income tax

......................................................

.........................................................

Net earnings

.......................................................

All amounts are in thousands of ISK.

( 119,574 )

(4,093,305 )

53,628 314,893

( 177,854 )

53,628

257,660

394,699 (

72,469 ) 322,230


Quarterly Statement 18. The Company's operating results are specified as follows by quarters:

Operating revenues

Q1

Q2

Q3

Q4

Total

1.1.-31.3.

1.4.-30.6.

1.7.-30.9.

1.10.-31.12.

1.1.-31.12.

1,247,847

4,414,391

(1,154,215 )

(3,794,323 )

1,072,942

1,113,240

( 895,311 )

( 870,367 )

...............................

980,362

Operating expenses, less depreciation

..................................

Profit before depreciation Depreciation

.......................................

Net operating profit

(

71,819 )

......................

(

208 )

.........................................

(

16,471 )

Net earnings

.......................................

89,133

( 874,430 )

242,873 (

105,812

..............................

Financial income (expenses) Income tax

177,631

........................

73,255)

105,932 (

169,618

32,982) 154,758

(

75,918 )

47,927

18,122 (

58,005 )

93,632

13,197 )

( 278,997 )

17,714

2,073 (

620,068

341,071

33,641 (

9,819 )

36,803

41,536

53,628 (

72,469 ) 322,230

NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS

Personnel 19. Salaries and salary-related expenses are specified as follows:

Salaries

...............................................................................................

2002 2,029,014

...................................................

292,881

286,395

..................................................................

78,741

160,501

2,314,320

2,475,910

1,040

1,123

Payroll taxes and other salary-related expenses Other employee related expenses

2003 1,942,698

Total salaries and salary-related expenses

.........................................................

Average numer of employees, adjusted for full-time employment

..............................

Salaries to the Board of Directors and key executives amounted to ISK 48 million. Included are salaries to the Managing Director, amounting to ISK 12 million, and salaries to the members of the Board of Directors, amounting to ISK 5,7 million. The Chairman of the Board receives double the salaries of other Board Members. The Company's management and key employees have neither contractual rights to stock options in the Company nor do they have rights to severance pay upon termination. There is a mutual six months notice of termination. Balances of termination contracts amounted to ISK 26 million and are posted among liabilites in the Balance Sheet. Auditors' Fee 20. Fee to the National Audit Office of Iceland is specified as follows: ..................................................................................

2,832

............................................................................................

3,021

..................................................................................................................

5,853

Audit of the Financial Statements Interim Accounts Review Total

All amounts are in thousands of ISK.

45



Financial Income and Expenses 21. Financial income and expenses are specified as follows: 2003 Interest earned

135,071

......................................................................................

Interest expenses

....................................................................................

Currency fluctuations

...............................................................................

Total financial income and expenses

2002

( (

110,606

78,184 )

(

80,312 )

3,259 )

(

34,959 )

(

4,665 )

53,628

Fixed Assets 22. Property and equipment are specified as follows: Machinery,

Total value 1.1.2003

...............................................................

Additions during the year Sales and disposals

.........................................................

.................................................................

Total value 31.12.2003

.............................................................

Buildings

equipment,

and land

and vehicles

Total

1,970,550

1,210,982

3,181,532

43,582

121,201

164,783

( 315,602 )

( 187,491 )

( 503,093 )

1,698,530

1,144,692

2,843,222

NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS

Accumulated depreciation 1.1.2003 Depreciation of asset disposals

...................................................

.........................................................

734,050 ( 171,654 )

1,196,969 ( 280,618 )

90,224

188,773

278,997

.................................................

444,179

751,169

1,195,348

.............................................................

1,254,351

393,523

1,647,874

......................................................................

0-4%

15-33%

Depreciation during the year

..........................................................

Accumulated depreciation 31.12.2003 Net book value 31.12.2003 Depreciation ratios

462,919 ( 108,964 )

23. Buildings and properties with a book value of ISK 1,254 million, had an official real estate valuation of ISK 1,202 million at year-end 2003, while their fire insurance valuation amounted to ISK 2,450 million. Investment Investment in Other Companies 24. Investment in other companies is specified as follows: Nominal value Eurogiro, nominal value DKK 100 thousand Nordlenska Matbordid ehf.

Book value

......................................................

1,202

2,520

........................................................................

66

66

Total shares in other companies

2,586

....................................................................

Long-Term Bonds 25. An overview of long-term bonds: Indexed long-term bonds with variable interest rates

204,794

............................................

Non-indexed long-term bonds with variable interest rates

2,588

......................................

207,382 Current maturities

..................................................................................

Total bonds and long-term deposits

All amounts are in thousands of ISK.

...............................................................

(

23,245 ) 184,137

47


26. Long-term bonds mature as follows: Collectable in the year 2004

.........................................................................................

23,245

Collectable in the year 2005

.........................................................................................

14,823

Collectable in the year 2006

.........................................................................................

13,801

Collectable in the year 2007

.........................................................................................

13,801

Collectable in the year 2008

.........................................................................................

Collectable in the year 2009 and later Total long-term bonds and deposits

13,655

..............................................................................

128,057

................................................................................

207,382

Deferred Tax Asset 27. The Company's deferred tax asset is specified as follows: Balance at the beginning of the year Income tax in 2003

Income tax payable in 2004 due to operations in 2003 Deferred tax asset at year-end

24,229

...............................................................................

...................................................................................................

(

72,469 )

...........................................................

60,286

......................................................................................

12,046

The Company's calculated tax asset segregates as follows: Fixed assets

Inventories

26,940

..................................................................................................

............................................................................................................

Investment in other companies Total

46,531

...........................................................................................................

Accounts receivable

.....................................................................................

(

5,231 )

(

1,319 ) 66,921

..................................................................................................................

Income-tax ratio at year-end 2003 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Deferred tax asset

18% 12,046

....................................................................................................

Receivables 28. Reserve for bad debt is specified as follows:

Reserve at 1.1.

.......................................................................................

Actual losses during the year

.......................................................................

2002 88,799

36,273 )

(

45,446 )

................................................................

27,898

38,759

....................................................................................

73,737

82,112

Provision for losses during the year Reserve at 31.12.

(

2003 82,112

Stockholders' Equity 29. Summary of changes in stockholders' equity:

Stockholders' equity 1.1.2003 Dividend paid Net earnings

....................................

Capital

Statutory

Retained

Stock

reserve

earnings

1,447,500

265,364

503,203 (

.....................................................

All amounts are in thousands of ISK.

16,112

.........................................

Stockholders' equity 31.12.2003

.................................

86,850 ) 322,230

.......................................................

Statutory reserve deposit

1,447,500

281,476

Total

(

16,112 ) 722,471

2,216,067 (

86,850 ) 322,230 0 2,451,447


Long-Term Liabilities 30. Overview of long-term liabilities: Liabilities denominated in foreign currencies

......................................................................

Liabilities indexed by the official consumer price index with 6% fixed interest

.................................

341,544 677,475 1,019,019

Current maturities of long-term liabilities Total long-term liabilities

..........................................................................

............................................................................................

( 377,201 ) 641,818

31. Annual maturities of long-term liabilities are specified as follows: Maturing in the year 2004

...........................................................................................

377,201

Maturing in the year 2005

...........................................................................................

35,657

Maturing in the year 2006

...........................................................................................

35,657

Maturing in the year 2007

...........................................................................................

35,657

Maturing in the year 2008

...........................................................................................

Maturing in the year 2009 and later Total long-term liabilities

35,657

................................................................................

499,190

............................................................................................

1,019,019

49

Mortgages and Commitments 32. The Company has guaranteed its employees additional payments deposited in The Pension Fund for State Employees amounting to 6% of the difference of total salaries and guideline salaries of these employees for as long as they are employed by the Company. 33. The post center at Storhofdi 32 is mortgaged as a guarantee for the Company's long-term liabilities. 34. Employees' accrued vacation pay amounts to ISK 136 million at year-end and is posted among current liabilities in the Balance Sheet. Financial Ratios 35. The main financial ratios for the Company are as follows: 2003 Current ratio Equity ratio

2002

........................................................................................

2,03

2,31

..........................................................................................

0,57

0,54

............................

1,69

1,53

....................................................................................

14,88%

5,62%

Internal value of capital stock - Stockholders' equity / Capital stock Return on equity

All amounts are in thousands of ISK.



Umsjón og hö nnun: Íslenska auglýsingastofan Ljósmyndir: Oddur Þórisson Prentvinnsla: Gutenberg ISP 23499 02/2004


ÍSLANDSPÓSTUR

Stórhöfða 29 110 Reykjavík Aðalsími (+354) 580 1000 Bréfasími (+354) 580 1009 postur@postur.is www.postur.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.