QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 1
ÁRSSKÝRSLA 2004
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 2
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 3
EFNISYFIRLIT
3
Hlutverk og áherslur
5
Ávarp forstjóra
7
Lykiltölur
8
Skipurit
9
Stjórnendur
9
Ársskýrsla
11
Skýrsla og staðfesting stjórnar og forstjóra
19
Áritun endurskoðanda
19
Rekstrarreikningur
21
Efnahagsreikningur
22
Yfirlit um sjóðstreymi
24
Skýringar
25
Annual report
31
English summary
32
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 4
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:44
Page 5
HLUTVERK OG ÁHERSLUR
Hlutverk
Áherslur
Hlutverk Íslandspósts er að veita almenna og
Hjá Íslandspósti er lögð áhersla á að veita
sérhæfða bréfa-, pakka- og sendingar-
góða og trausta þjónustu sem byggist á
þjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
mörgum valkostum og heildarlausnum fyrir
Markaður og þjónustusvæði eru fyrst og
viðskiptavini, og hafa á að skipa hæfu starfs-
fremst á Íslandi en félagið dreifir einnig send-
fólki og víðfeðmu dreifineti. Jafnframt er
ingum til og frá öðrum löndum í gegnum
markmið Íslandspósts að skila eigendum arði
víðtækt dreifinet póst- og flutningafyrirtækja
með markvissri stjórnun og framlagi hæfra
um heim allan.
starfsmanna, vaxandi veltu og bættri framleiðni.
Framtíðarsýn
Íslandspóstur leitast við að gera störf hjá
Íslandspóstur keppir að því að vera leiðandi
fyrirtækinu áhugaverð og vinnuumhverfi
fyrirtæki í sendingar- og póstþjónustu fyrir
aðlaðandi. Kjör starfsmanna eiga að taka mið
fyrirtæki og einstaklinga með því að bjóða
af viðleitni þeirra og frammistöðu. Enn fremur
áreiðanlega og örugga dreifingarþjónustu
er ýtt undir starfsþjálfun. Skapast því tækifæri
um allt land og allan heim.
fyrir starfsmenn til þroska og frama innan Íslandspósts.
Markmið
Íslandspóstur mætir þjóðfélagslegri
Meginmarkmið Íslandspósts eru þessi:
ábyrgð sinni með skipulagningu og rekstri
• Að vera besti valkostur viðskiptavina
öflugra dreifikerfa sem ætlað er að tryggja
í bréfa- og vörudreifingu • Að vera í fararbroddi sem fyrirtæki á sínu sviði • Að vera eftirsóttur og framsækinn vinnustaður • Að skila eigendum viðunandi arðsemi
almenningi hvar sem er á landinu örugga og skilvirka póstþónustu. Stuðlað er að góðu samstarfi við eftirlitsaðila, s.s. Póst- og fjarskiptastofnun, Samkeppnisstofnun og samgönguráðuneytið.
5
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 6
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 7
ÁVARP FORSTJÓRA
Til móts við framtíðina
hennar hefur verið með misjöfnum hætti í ein-
Mikilsvert er að aðlaga rekstur Íslandspósts
Árið 2004 var gott ár í rekstri Íslandspósts og
stökum löndum. Í Norður-Evrópu hafa póst-
þeim síbreytilegu áherslum sem verið hafa og
var ágætur hagnaður af rekstri félagsins.
fyrirtæki blásið til sóknar á nýjum og mismun-
fyrirsjáanlegar eru á sviði bréfa- og vöru-
Hann má einkum þakka góðum árangri af
andi sviðum, m.a. með fjölbreyttari bréfa- og
dreifingar, og eru starfsmenn fyrirtækisins vel
sölu- og markaðssetningu, sem hefur skilað
böggladreifingu, almennri flutningaþjónustu,
í stakk búnir til þess að takast þar á við ný og
sér í auknum tekjum milli ára, og í annan
vöruhýsingu, skýrsluvélaþjónustu og rafrænni
fjölbreytt verkefni í samræmi við óskir
stað má þakka hann verulegum árangri af
sölu- og flutningamiðlun, svo að nokkuð sé
viðskiptavina.
hagræðingu í rekstri á ýmsum sviðum.
nefnt. Jafnframt hafa skref verið stigin til
Góður árangur af rekstri Íslandspósts er
Á undanförnum árum hefur mikil áhersla
einkavæðingar póstþjónustunnar í nokkrum
verið lögð á hagræðingu í rekstri Íslandspósts
fyrst og fremst verk starfsmanna félagsins.
löndum. Þar má nefna sölu á 35% hlut ríkisins
og hefur þar góður árangur náðst. Enn er þar
Samstillt átak í aukinni hagræðingu, fram-
í TPG, hollenska póstinum, og sölu á 93% hlut
verk að vinna, sem bæta mun afkomu
sækni og traust þjónusta starfsmanna við við-
þýska ríkisins í Deutsche Post. Í undirbúningi er
félagsins og kemur viðskiptavinum og starfs-
skiptavini félagsins skilar sér í bættri afkomu,
sala á 25% hlut danska ríksins í Post Danmark
mönnum félagsins til góða í auknum
sem er afar mikils virði og raunar grundvallar-
og verður áhugavert að sjá hverjar undirtektir
ávinningi á næstu misserum. Samhliða frekari
forsenda fyrir frekari eflingu félagsins.
verða við því útboði.
hagræðingu er mikilvægt að nýta sterka
Umfangsmiklar breytingar hafa orðið á
Með stofnun og rekstri Íslandspósts hf.
eignastöðu félagsins til þess að byggja það
starfsumhverfi póstþjónustunnar á Íslandi, sem
árið 1997 var lagður mikilvægur grunnur að
frekar upp og bjóða upp á fjölþættari
og í Evrópu og raunar heiminum öllum á
því að gera félaginu kleift að mæta breyttum
þjónustu, svo að það verði hæfara til þess að
undanförnum árum. Þarfir einstaklinga og
aðstæðum. Þar hefur verið vel að verki staðið
mæta vaxandi samkeppni og breyttum
fyrirtækja á sviði póstþjónustu og flutninga-
á síðustu árum og er nú markvisst unnið að
markaðsaðstæðum. Það er því ljóst, að mörg
starfsemi hafa tekið umtalsverðum breytingum
frekari eflingu fyrirtækisins í því breytta starfs-
og spennandi verkefni eru framundan hjá
á þeim tíma. Póstsendingar einstaklinga hafa
umhverfi sem fyrirsjáanlegt er. Íslandspóstur
Íslandspósti sem áhugavert verður að takast á
almennt dregist verulega saman samhliða
byggir starfsemi sína á mjög öflugu og skil-
við. Stjórnendur og starfsmenn Íslandspósts
tæknibreytingum á sviði bréfasendinga og á
virku dreifingarneti um land allt. Hraði og
líta framtíðina björtum augum: Við erum þess
Íslandi hafa búferlaflutningar úr dreifbýli í
áreiðanleiki hafa einkennt flutningastarfsemi
albúin að takast á við margbreytileg verkefni,
þéttbýli einnig haft þar nokkur áhrif.
félagsins í áranna rás og verða þau gildi
horfa fram á við, stefna upp og gefa í og
aðalsmerki fyrirtækisins um ókomin ár.
stuðla þannig að arðbærum vexti félagsins.
Breyting póstþjónustunnar og framþróun
Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri
7
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 8
LYKILTÖLUR 2004
2004
2003
Rekstrartekjur
4.589.653
4.414.391
Tekjur alls
4.589.653
4.414.391
Laun og launatengd gjöld
2.367.112
2.314.320
Annar rekstrarkostnaður
1.644.627
1.476.129
Rekstrargjöld samtals
4.011.739
3.790.449
66.843
53.628
TEKJUR
GJÖLD
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld (nettó) Afskriftir
(
Hagnaður (tap) fyrir tekju- og eignaskatt
Tekju- og eignaskattur Hagnaður (tap) ársins
203.234 )
(
441.523
(
85.444 )
278.997 ) 398.573
(
76.343 )
356.079
322.230
Veltufjárhlutfall
2,50
2,03
Eiginfjárhlutfall
0,62
0,57
Innra virði hlutafjár
1,59
1,69
17,50%
14,88%
KENNITÖLUR
Arðsemi eigin fjár
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:40
Page 9
STJÓRN
FORSTJÓRI
STARFSMANNAMÁL GÆÐAMÁL
ALÞJÓÐAMÁL
FRAMKVÆMDASTJÓRI MARKAÐS- OG SÖLUSVIÐS
FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS
FRAMKVÆMDASTJÓRI FRAMKVÆMDASVIÐS
FRAMKVÆMDASTJÓRI PÓSTHÚSASVIÐS
•
Vöruþróun
•
Innra eftirlit
•
Póstmiðstöð
•
Pósthús í eigin rekstri
•
Kynningardeild
•
Bókhald
•
Útkeyrsla
•
Pósthús í samstarfi
•
Söludeild
•
Hagdeild
•
Dreifingarstöðvar
•
Frímerkjadeild
•
Þjónustudeild
•
Launadeild
•
Fasteignadeild
•
Tölvu- og upplýsingadeild
SKIPURIT STJÓRNENDUR
STJÓRNARMENN ÍSLANDSPÓSTS
FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSLANDSPÓSTS
Björn Jósef Arnviðarson, stjórnarformaður
Andrés Magnússon, starfsmannastjóri
Ólafur Sigurðsson, varaformaður stjórnar
Tryggvi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
Ellert Kristinsson
Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri pósthúsasviðs
Guðmundur Oddsson
Anna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs
Elías Jónatansson
Anna Katrín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri
Ísólfur Gylfi Pálmason
markaðs- og sölusviðs
9
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 10
Grímsey
Raufarhöfn Bolungarvík Suðureyri Flateyri Ísafjörður Vigur
Kópasker Norðurfjörður
Siglufjörður Ólafsfjörður
Bær
Hrísey
Kjörvogur Þingeyri
Súðavík
Skagaströnd Drangsnes
Bíldudalur Patreksfjörður
Hofsós
Þórshöfn Húsavík
Bakkafjörður
Grenivík Dalvík
Hólmavík
Laugar
Sauðárkrókur
Tálknafjörður
Akureyri
Blönduós
Vopnafjörður
Borgarfjörður Eystri
Mývatn
Króksfjarðarnes Varmahlíð
Seyðisfjörður
Hvammstangi
Flatey Búðardalur
Egilsstaðir Mjóifjörður Neskaupstaður
Goðadalir
Staður
Hellissandur Ólafsvík
Reyðarfjörður
Stykkishólmur Grundarfjörður
Kárahnjúkar
Fáskrúðsfjörður
Djúpivogur
Reykholt Borgarnes
AFGREIÐSLUSTAÐIR ÍSLANDSPÓSTS Akranes Hveragerði Selfoss
Garður Vogar
Sandgerði Reykjanesbær
Þorlákshöfn
Laugarvatn Flúðir
Eyrarbakki Stokkseyri
Grindavík
Kirkjubæjarklaustur Hella Hvolsvöllur
Vestmannaeyjar
Vík
101 REYKJAVÍK • Pósthússtræti 5 105 REYKJAVÍK • Skipholt 50a 170
108 REYKJAVÍK • Grensásvegur 9 270 104
107 101
113
103
110
200 109
225
111
203 210
110 REYKJAVÍK • Rofabær 39 (Nóatún) 112 REYKJAVÍK • Hverafold 1–3 (Nóatún) 113 REYKJAVÍK • Þjóðhildarstígur 2–4 (Nóatún) 170 SELTJARNARNES • Eiðistorg
201 220
109 REYKJAVÍK • Þönglabakki (Nettó / Mjódd)
112
105 108
200 KÓPAVOGUR • Hamraborg 18 (Nóatún) 210 GARÐABÆR • Garðatorg (Hagkaup) 220 HAFNARFJ. • Reykjavíkurvegur 50 (Nóatún)
221
270 MOSFELLSBÆR • Þverholt 6 (Nóatún) 110 REYKJAVÍK • Stórhöfði 32 (Fyrirtækjaafgr.)
Eskifjörður
Höfn
Stöðvarfjörður Breiðdalsvík
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 11
tri
ÁRSSKÝRSLA 2004
Nýr forstjóri Íslandspósts
Líkt og undanfarin ár var markvisst leitað
því að auglýsa og koma á framfæri mismun-
Nýr forstjóri Íslandspósts, Ingimundur
leiða á árinu til að sinna einnig þörfum ein-
andi þjónustu Íslandspósts, ásamt því að
Sigurpálsson, tók til starfa í október 2004.
staklingsmarkaðarins, m.a. með því að auka
viðhalda og efla ímynd fyrirtækisins og ásýnd.
Ingimundur er formaður Samtaka atvinnu-
aðgengi og lengja afgreiðslutíma afgreiðslu-
Vöruþróunardeild, sem sett var á laggirnar
lífsins. Hann var áður forstjóri Eimskipafélags
staða. Með því að fara í samstarf og færa
árið 2003, hélt áfram að sjá fyrir og hafa
Íslands en lét af því starfi í desember árið
póstafgreiðslur inn í verslanir og bensín-
áhrif á þróun markaðarins og mæta breyttum
2003. Áður var hann bæjarstjóri í Garðabæ
stöðvar á sumum stöðum er aðgengi fólks að
þörfum viðskiptavina með nýjum lausnum og
um margra ára skeið.
þjónustu Íslandspósts aukið mjög og auð-
nýjum vörum og þjónustu. Hlutverk deildar-
veldað. Pósturinn var með í lok árs 2004 yfir
innar er að leiða þróun og endurbætur á
MARKAÐSMÁL
130 póstkassa og 12 afgreiðslustaði á höfuð-
vörum Íslandspósts og vera farvegur fyrir
Staðsetning á markaði
borgarsvæðinu og 140 póstkassa og 78
þróun nýjunga.
Íslandspóstur starfar á tveimur mörkuðum,
afgreiðslustaði á landsbyggðinni.
fyrirtækjamarkaði og einstaklingsmarkaði. Á
Þjónusta í fyrirrúmi
fyrirtækjamarkaði eru stórnotendur þjónust-
Markaðs- og sölusvið
Á árinu var unnið markvisst að uppbyggingu
unnar, þar liggur meirihluti sölutekna Íslands-
Nýtt skipulag á markaðs- og sölusviði tók gildi
þjónustuversins á Akureyri. Þjónustuverið
pósts og því eru mestu sóknarfærin þar.
í byrjun árs. Sölu- og þjónustudeild var skipt
ásamt aðalskiptiborði fyrirtækisins styrkti
Einstaklingsmarkaður er mun minni, en til
upp og sett á laggirnar sjálfstæð þjónustu-
stöðu sína enn frekar á árinu og flutti í nýtt
hans teljast einstaklingar og lítil fyrirtæki.
deild annars vegar og hins vegar söludeild
og glæsilegt húsnæði við Norðurtanga á
fyrir fyrirtækjamarkað.
Akureyri. Verkefnum þjónustuvers og starfs-
Markaðsáherslur
Söludeild sér um að viðhalda viðskipta-
fólki þess fjölgaði ört og störfuðu í lok árs
Í sölu- og markaðsmálum hefur fyrirtækið
samböndum, afla nýrra viðskiptavina og
beint kröftum sínum að fyrirtækjamarkaði og
kynna fyrirtækjum heildarlausnir þar sem við-
náð góðum árangri með því að kynna þjón-
skiptavinir geta nálgast margháttaða þjónustu
fyrirtækisins enda markmiðið að veita fram-
ustu Íslandspósts með söluheimsóknum og
Póstsins á einum stað. Þjónustudeild hefur
úrskarandi þjónustu. Unnið var að því að
auglýsingum til fyrirtækja. Áhersla var lögð á
yfirumsjón og eftirlit með þjónustumálum
auka þjónustuvitund meðal starfsfólks Íslands-
að kynna þjónustuframboð á vörudreifingu
fyrirtækisins í heild, auk þess að reka
pósts ásamt því að innleiða þjónustustaðla.
innanlands, samdægursþjónustu, hraðflutn-
þjónustuver sem tekur við fyrirspurnum og
Þeirri vinnu verður haldið áfram á næstu
ingum og auglýsingapósti, enda er vaxtar-
fylgir málum viðskiptavina eftir. Kynningar-
misserum.
broddurinn þar.
deild styrkir söludeild og þjónustudeild með
2004 þar 10 manns. Aukin áhersla var lögð á þjónustumál
11
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 12
Fjöldi fyrirtækja í fyrirtækjaþjónustu
Fjöldi fyrirtækja í fyrirtækjaþjónustu Íslandspósts
1000
981
900 800 700
790
699
600 2001
500
2002
2003
2004
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 13
Verðskrárbreytingar
þjónustu, samdægursþjónustu. Þessi nýja
þjónustu verulega. Rauntekjur af fjölpósti í
Í byrjun árs urðu breytingar á verðskrá Íslands-
þjónusta býður upp á það að Pósturinn sækir
lok ársins voru mun hærri en tekjuáætlun
pósts á vörudreifingu innanlands og til útlanda
sendingar, skjöl og vörur til fyrirtækja og
gerði ráð fyrir.
og á bréfum til útlanda. Ný verðskrá tók einnig
dreifir þeim samdægurs til annarra fyrirtækja
gildi í júlí. Helstu breytingarnar voru þær að
á daginn og til einstaklinga á kvöldin. Póst-
póstsendinga voru kynnt með söluheimsókn-
verðskránni var skipt upp milli einstaklinga og
urinn býður fyrirtækjum þrjá mismunandi
um til fyrirtækja og auglýsingastofa með
fyrirtækja og hún fékk nýtt og ferskt útlit.
þjónustuflokka í samdægursþjónustu þar sem
ágætum árangri.
Lítilsháttar breytingar voru gerðar á svæða-
þarfir viðskiptavina eru hafðar að leiðarljósi.
skiptingu vörudreifingar innanlands. FYRIRTÆKJAMARKAÐUR
Fyrirtæki sem þurfa að senda samdægurs
Markpóstur og lausnir um frágang mark-
ALLUR PAKKINN
tóku þessari nýju þjónustu vel enda ekki
Nýtt slagorð og ný ímynd
mikið af sambærilegu í boði til þessa.
Í byrjun árs hófst endurgerð á hönnunarstaðli
Vörudreifing
Þessi þjónusta var kynnt með söluheim-
fyrirtækisins. Unnið var að því að hanna nýtt
Megináhersla var á fyrirtækjamarkað í sölu-
sóknum til fyrirtækja ásamt því að auglýst var
og samræmt útlit á allt kynningarefni Pósts-
og kynningarmálum og bar sú viðleitni góðan
í dagblöðum, markpóstur sendur og auglýs-
ins. Útlit bílaflota Póstsins var endurbætt sem
ávöxt. Haldið var áfram að vinna í takt við
ingar voru settar á bílaflota Póstsins.
og útiskilti, fáni, föt og fleira. Í framhaldi af
niðurstöður stefnumótunarvinnu sem gerð
þessari vinnu var nýtt slagorð innleitt sem
var árið 2003, þ.e. að kynna og selja vöru-
Hraðflutningar – fraktsendingar
notað er í öllu auglýsinga- og kynningarefni
dreifingu innanlands af fullum krafti.
TNT Hraðflutningar gengu vel á árinu. Magn
Póstsins. Í staðinn fyrir – með kveðju, sem
ÁRSSKÝRSLA 2004
Í samræmi við það var fyrri hluta árs
hraðsendinga til útlanda jókst og viðskipta-
fyrirtækið hafði notað síðan 1998, var tekið
hleypt af stokkunum auglýsingaherferð sem
vinum fjölgaði til muna. Best gekk með TNT
upp slagorðið – allur pakkinn. Allur pakkinn
hafði það markmið að kynna fyrirtækjum
fraktsendingar, sem byrjað var að bjóða árið
er skírskotun til þess að Pósturinn ,,sér um
þann kost að láta Póstinn annast sendingar
2002. Enn fleiri fyrirtæki nýttu sér fraktþjón-
allan pakkann”, þjónustan er frá a-ö. Sú
innanlands þyngri en 30 kg. Megininntak
ustuna og því má mest þakka beinni sölu-
staðreynd að Pósturinn sendir og sækir allar
herferðarinnar var það að Pósturinn sækir og
mennsku til fyrirtækja. Samhliða því var þó
gerðir pakka fellur einnig vel að slagorðinu.
sendir allar stærðir og gerðir pakka, allt frá
m.a. sendur markpóstur á fyrirtæki og
smápökkum upp í brettavöru. Nýtt slagorð
TNT golfmót haldið fyrir stóra viðskiptavini.
fyrirtækisins var í samræmi við þetta: Pósturinn – allur pakkinn. Þessum skilaboðum voru gerð góð skil í
Á árinu var lögð áhersla á að halda uppi
Ný ímyndarherferð birtist svo í sjónvarpi seinni hluta ársins þar sem yfirskriftin var allur pakkinn. Sjónvarpsauglýsingarnar sýna að
miklum gæðum á þjónustu TNT hraðsend-
Pósturinn kemur við sögu í lífi fólks á hverjum
inga. M.a. er hafin vinna sem snýr að því að
degi, er alltaf alls staðar, hérlendis sem
sjónvarpsauglýsingu og markpóstur var
koma sendingum enn fyrr til afhendingar en
erlendis, meðal ungra jafnt sem aldinna,
sendur á vel valda viðskiptavini. Samhliða
gert hefur verið.
sendir bréf og pakka og veitir einstaklingum
þessu var lögð áhersla á að selja og kynna
og fyrirtækjum víðtæka þjónustu. Tilgangur
heildarlausnir í vörudreifingu fyrirtækja, hug-
Auglýsingapóstur
herferðarinnar var og er að styrkja enn frekar
búnaðinn Póststoð, sem auðveldar fyrirtækj-
Pósturinn er í raun í samkeppni við allan
vörumerki Póstsins sem trausts og þjónustu-
um allan frágang sendinga, og fyrirtækja-
íslenska auglýsingamarkaðinn þegar kemur
drifins fyrirtækis jafnframt því að fríska upp á
þjónustu Póstsins. Þeim fyrirtækjum sem not-
að fjölpósti og markpósti. Áhersla var lögð á
ímynd vörumerkisins í vitund fólks. Leitast er
færðu sér vörudreifingarþjónustu Póstsins
að auðvelda og ráðleggja fyrirtækjum útsend-
við að persónugera Póstinn þannig að hann
fjölgaði jafnt og þétt á árinu og magn
ingu mark- og fjölpósts og ítreka hversu
komi fyrir sem traustur, hlýlegur, hagkvæmur,
vörusendinga jókst verulega. Söluáætlun
sterkir og áhrifaríkir þessir auglýsingamiðlar
ferskur, hraustur og hraður persónuleiki.
stóðst og gott betur en það.
eru.
Samdægursþjónusta
misseri í dreifingu fjölpósts, t.d. við dagblöð-
Vöruframboð Póstsins er sífellt að aukast í
in. Það hefur hins vegar ekki hindrað eða
takt við þarfir viðskiptavina. Á haustmánuð-
dregið úr hlutdeild Póstsins á markaðnum,
EINSTAKLINGSMARKAÐUR
um brást Pósturinn við kröfum markaðarins
nema síður sé. Sneið Póstsins af kökunni er
Ný jólaherferð
um meiri hraða og sveigjanleika og bauð
stór og með markvissum söluaðgerðum hefur
Ný jólaherferð Póstsins birtist í fjölmiðlum í
fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu nýja
tekist að auka tekjur fyrirtækisins af þessari
nóvember og desember. Hlutverk jólaauglýs-
Sjónvarpsauglýsingin vakti jákvæða Mikil samkeppni hefur verið undanfarin
athygli og verður hún notuð sem ímyndarauglýsing fyrirtækisins næstu misserin.
13
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:43
Page 14
Þróun á póstmagni innanlands 1996–2004 Heildarmagn póstflutninga innanlands
94
100
90 88
85
90 Í milljónum sendinga
91
80 72 67
70 65 60
8 1999 2000 2001 2002 2003 1997 199 2004 1996
50
Tekjuskipting eftir vöruflokkum 100
Tekjuskipting vöruflokka í %
90 80 70 67,8
67,3
68,9
67,2
67,6
60 50 40 30 12,9
10
22,5
21,5
19,2
20
11,1
21,9
21,7
10,3
9,3
10,4
0 2000
2001
Bréf
2002
Pakkar
2003
2004
Annað
2002
2003
4.589.653
2001
4.414.391
2000
Fjárhæðir í þúsundum króna
4.420.715
4,303,469
1999
4,235,926
1998
3,899.991
3,642,024
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur 1998–2004
2004
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:40
Page 15
inganna var að auglýsa þjónustuflokka Íslands-
ingu sendinga og hefur stór hluti af þeirri
FRAMKVÆMDASVIÐ
pósts fyrir jólin ásamt því að upplýsa um
aukningu skilað sér út á land. Af þessum
Gæðakerfi innleitt
skiladaga jólasendinga svo að jólakortin og
sökum hefur verið bætt úr aðstöðu á
Á árinu var mikil áhersla lögð á undirbúnings-
jólapakkarnir kæmust örugglega til viðtak-
nokkrum stærri afgreiðslustöðum á árinu
vinnu við að koma á gæðakerfi, þar sem farið
enda fyrir jólin. Fólk var jafnframt hvatt til að
með úrbótum á húsnæði og eflingu bílaflota.
var yfir vinnuferla, mælingar endurskoðaðar
viðhalda þeirri góðu hefð að senda jólakort til
Þessu verki er ekki lokið.
og markmið skýrð. Þessi vinna fór fram í
vina og ættingja. Samkvæmt könnun Gallups
Aukin dreifing og breyting á samsetningu
öllum rekstrareiningum Póstsins. Þrátt fyrir að
í janúar 2005 er jólakortahefðin enn við lýði:
sendinga gerir aðrar kröfur til starfsfólks en
ekki sé formlega búið að innleiða ISO 9001
Að meðaltali eru 37,6 jólakort send frá hverju
áður. Á árinu hafa starfsmenn fundið fyrir
gæðakerfi hefur vinnan við það þegar skilað
heimili. Þessi tala hefur lítið breyst undanfarin
miklum breytingum á umfangi og eðli send-
úrbótum í starfseminni. Stefnt er að því að
ár. Pósturinn hélt ríkjandi markaðshlutdeild
inga. Áfram verður haldið á þessari braut
ljúka við að innleiða gæðakerfið næstu
sinni í dreifingu jólapakka innanlands.
enda leitar fyrirtækið ávallt leiða til að auka
misserin.
Samkvæmt sömu könnun fengu 72,8%
enn frekar tekjustraum sinn. Póstmiðstöð
jólapakka sína með Póstinum. Rekstur póstafgreiðslustaða
Íslandspóstur er í samstarfi við eistneska póst-
Ímyndar- og styrktarmál
Gengið var frá 10 samstarfssamningum á
inn þar sem reynslu okkar og þekkingu er
Góð og traust ímynd skiptir miklu máli fyrir
árinu um rekstur póstafgreiðslna ásamt því
miðlað. Í nóvember fóru fulltrúar frá Íslands-
öll fyrirtæki. Unnið hefur verið hörðum
sem tvö ný pósthús voru opnuð. Farið var í
pósti til Tallin til að veita ráðgjöf um þróun
ÁRSSKÝRSLA 2004
höndum að því að viðhalda og styrkja ímynd
samstarf við bensínafgreiðslur á Stokkseyri og
og skipulag póstmiðstöðvar og dreifikerfis
Póstsins enn frekar á árinu. Ímyndarherferðin,
Eyrarbakka í byrjun árs 2004. Því næst var
póstsins í Eistlandi.
nýja útlitið og ný ásýnd fyrirtækisins ásamt
farið í samstarf við Sparisjóð Þórshafnar
slagorðinu allur pakkinn voru liðir í því.
ásamt því sem samningur var gerður við
Dreifingarstöðvar
Samræmt auglýsinga- og kynningarefni við
Landsbankann um samstarf á Breiðdalsvík,
Mikil aukning var á fjölpósti á árinu umfram
innri jafnt sem ytri markaðssetningu skiptir
Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði og Vopnafirði. Í
áætlanir og fór vaxandi til ársloka. Af þessum
einnig miklu máli varðandi trúverðugleika
Hveragerði var samið við Upplýsingamiðstöð
ástæðum var útburðarhverfum breytt til sam-
fyrirtækisins. Þetta er verkefni sem sífellt þarf
Suðurlands og við verslunina Kauptún á
ræmis við magnaukningu. Þessa gætti helst á
að hlúa að. Heimasíðan www.postur.is var í
Bakkafirði. Á höfuðborgarsvæðinu hófst sam-
höfuðborgarsvæðinu og varð um 40%
stöðugri þróun og mótun á árinu og verður
starf við Hagkaup í Garðabæ á haust-
þyngdaraukning milli áranna 2003 og 2004
eflaust áfram um ókomna tíð.
mánuðum. Með þessu næst ákveðin
á því sem bréfberar dreifðu á því svæði.
Pósturinn byrjaði á árinu að styrkja lands-
hagræðing í rekstri ásamt því að afgreiðslu-
Á árinu var dreifingarstöðin í Garðabæ
lið kvenna í knattspyrnu og sá samningur
tími póstafgreiðslna lengist til muna.
lögð niður og dreifingarstöðvarnar í Kópavogi
gildir í þrjú ár. Vill fyrirtækið með þessu vekja
Á mörgum stöðum er t.d. opið alla daga,
og Hafnarfirði tóku við hlutverki hennar:
athygli fólks á kvennafótboltanum sem hefur
frá morgni til kvölds.
Póstdreifing og flokkun fyrir Garðabæ færðist
ekki fengið nægilegan hljómgrunn hingað til.
Tvær nýjar afgreiðslur bættust í hópinn á
til Kópavogs og sama þjónusta fyrir Álftanes færðist til Hafnarfjarðar.
Til að fá fólk á völlinn brugðu Pósturinn og
árinu, önnur við Kárahnjúka í samstarfi við
landsliðsstelpur á leik og bjuggu til eftirtektar-
Essó og hin í Grafarholti í Reykjavík í samstarfi
verðar auglýsingar þar sem stelpurnar voru í
við Nóatún. Afgreiðslur voru 90 talsins um
árinu og var dreifikerfi bréfbera styrkt með
aðalhlutverki. Auglýsingarnar vöktu athygli og
allt land í lok árs 2004.
tilliti til þess. Fyrripart ársins var gert samkomulag við Póstmannafélag Íslands um
sóttu fleiri völlinn en áður til að styðja stelpurnar. Pósturinn styrkti enn fremur mikilvæg málefni og líknarstörf á árinu.
Landpóstar
breytingu á ferðatilhögun bréfbera út í
Unnið hefur verið að því að byggja upp mark-
útburðarhverfi, þar sem tekin var upp greiðsla
vissa landpóstaþjónustu fyrir allar byggðir
fyrir afnot eigin bíla.
landsins. Um 98% íbúa í dreifbýli nutu REKSTUR
Mikið magn bréfapósts var borið út á
5 daga landpóstaþjónustu í lok árs 2004.
Snemma á árinu var gerð viðhorfskönnun hjá starfsmönnum Íslandspósts. Í framhaldi af
Pósthúsasvið
því var sett í gang sérstök vinna með bréf-
Aukin markaðssókn hefur leitt af sér bæði
berum á höfuðborgarsvæðinu þar sem leitast
aukningu á magni og breytingu á samsetn-
var við að greina svör þessa hóps frekar.
15
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 16
1998
356.079
117.952
1999
2000
–180.971.
–59.477
–18.492
35.782
Hagnaður/tap
322.230
Hagnaður/tap 1998–2004
2001
2002
2003
Fjárhæðir í þúsundum króna
Aldursdreifing starfsmanna Íslandspósts 19 ára 60–69 ára og yngri
11,2% 10,2% 50–59 ára
17,6% 40–49 ára
20,7%
20–29 ára
24,4% 30–39 ára
15,97%
2004
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 17
var við að greina svör þessa hóps frekar.
Ný kynningarherferð
Styrktust því stjórnendur okkar enn frekar til
Vinna vegna þessa er ennþá í gangi með það
Góð svörun varð meðal safnara og frímerkja-
framtíðarverka auk þess að finna til sam-
að markmiði að bæta starfsaðstöðu og auka
unnenda við tilboði sem Íslandspóstur og sex
kenndar með öðrum stjórnendum og auka
starfsánægju bréfbera sem oft og tíðum
aðrar erlendar póststjórnir gerðu áskrifendum
skilning sinn á fyrirtækinu.
starfa við erfiðar aðstæður.
sínum og viðskiptavinum haustið 2004.
Útkeyrsludeild Dreifikerfið var þróað á árinu í þeim tilgangi að mæta sífellt fjölbreyttari kröfum viðskiptavina. Tæki og aðbúnaður bílstjóra voru bætt og hlutfall stórra bíla var aukið. Endurnýjaðir voru samningar á milli Reykjavíkur og Egilsstaða annars vegar og Staðar í Hrútafirði og Ísafjarðar hins vegar. Aukið póstmagn í flutningi hefur leitt til þess að stærri bílar eru nú notaðir á helstu flutningsleiðum. Fasteignir
Fyrirlestrar, tölvunámskeið og ýmsar aðrar
Póststjórnirnar ákváðu í sameiningu að gefa
uppákomur voru einnig á dagskrá í Póstskól-
fólki kost á því, án endurgjalds, að víkka
anum enda sóttu 1858 manns 72 námskeið
áhugasvið sitt hvað varðar söfnun frímerkja
sem tóku alls 254 klukkustundir. Að meðaltali
frá þessum löndum. Hefti með gjafakortum
voru því 25,8 starfsmenn á hverju námskeiði
voru send út til 161.000 virkra safnara um
sem tók 3,52 klst.
allan heim og var þeim heitið frímerkjagjöf frá þessum löndum ef þeir sendu kortin aftur
Félagslíf og skemmtanir
útfyllt. Alls höfðu frímerkjadeild Íslandspósts
Laugardaginn 15. maí 2004 var hin árlega
borist 18.500 svör frá söfnurum víða um
póstganga farin á Þingvöllum. Þátttakendur í
heim í árslok 2004. Í tengslum við þessa
göngunni voru 260 talsins, á öllum aldri, og
svörun hafa borist fjölmargar áskriftarbeiðnir,
heppnaðist hún afbragðsvel.
pantanir og fyrirspurnir og ljóst er að þessi kynningarherferð hefur orðið til þess að efla
Sumarhátíð póstmanna var haldin 5. júní í Húsdýragarðinum. Eitt þúsund manns
Á árinu 2004 var unnið að því að endurbæta
ÁRSSKÝRSLA 2004
húsnæði dreifingarstöðva í Hafnarfirði og
mjög áhuga safnara á Íslandi og íslenskum
mættu og tóku þátt í hátíðinni við mikinn
Kópavogi. Hluti húsnæðis þar var seldur.
frímerkjum.
fögnuð.
Seldar voru 8 aðrar eignir á árinu (á Þingeyri,
Stöðugt er unnið að uppfærslu og endur-
Tæplega 900 glaðir gestir tóku þátt í
Hofsósi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hveragerði,
bótum á netverslun deildarinnar. Verslunin á
árshátíð Íslandspósts á Hótel Íslandi 30. okt.
Vopnafirði, Búðardal og Mosfellsbæ). Á
netinu hefur aukist ár frá ári og hefur hún
Póstmenn víðs vegar að af landinu mættu
Norðurtanga 3 á Akureyri var keypt 1100
þegar sannað sig sem einn helsti vaxtar-
ásamt mökum sínum og voru virkir þátttak-
fermetra húsnæði sem bætir alla aðstöðu og
broddur íslenskrar frímerkjasölu.
endur í að skemmta sér og öðrum sem
möguleika til vaxtar. Á Egilsstöðum var húsnæði endurnýjað. FRÍMERKJASALA Myndefni frímerkja Myndefni frímerkjanna 2004 var að venju sótt í íslenska menningu, sögu og náttúru. Sérstaka athygli vakti glæsilegt, myndskreytt
allra best. FRÆÐSLU- OG STARFSMANNAMÁL
slagorðinu VERTU MEÐ!, var lagt upp með að
Hjá Íslandspósti árið 2004 störfuðu að
fá sem flesta starfsmenn fyrirtækisins til að
meðaltali um 1.250 manns og ársverk voru
huga að betra og heilbrigðara líferni, hollara
972. Vegna mikilla anna í desembermánuði
mataræði og aukinni hreyfingu. Átakið hófst
voru ráðnir að auki tæplega 500 starfsmenn.
á haustdögum 2003 og var vegleg
Hlutfall kvenna við störf hjá Íslandspósti var
uppskeruhátíð haldin á vordögum 2004.
68% starfsfólks en 32% karlar. Meðalaldur
Fjögur hundruð og fimmtíu heilsupóstar voru
starfsmanna í árslok var rétt tæplega 39 ár.
skráðir í átakið og fjöldi viðurkenninga og
frímerkjahefti, tileinkað
Póstskólinn
jarðvarma á Íslandi.
Fræðslustarf Póstskólans var með hefð-
Svipað hefti hefur áður
bundnu sniði en þó var lögð megináhersla á
komið út um lífríki Þing-
nýliðafræðslu og þjónustu þar sem starfsfólk
vallavatns. Fjölbreytt
samstarfspósthúsanna var sérstaklega í
myndefni á íslenskum frímerkjum, vönduð
brennidepli. Einnig var lögð rík áhersla á
hönnun og fastmótuð útgáfustefna hefur
upplýsingamiðlun á milli og meðal starfs-
orðið til þess að áhugi frímerkjasafnara á
fólksins og var Hádegisskólinn vel nýttur til
Íslandi hefur aukist jafnt og þétt á
þess.
undanförnum árum.
Með heilsuátaki Íslandspósts, undir
Mannauðurinn
Millistjórnendaþjálfuninni, sem fór af stað haustið 2003, var haldið áfram fram á vor.
verðlauna veittur fyrir frábæran árangur. Þátttakendur losuðu sig við 700 kg af fitu á fyrstu 5 mánuðunum sem átakið stóð yfir og bættu 100 kg af vöðvamassa á sig í staðinn. Átakið var svo endurvakið í október 2004 og var þátttaka ekki síður mikil á þessu ári en því fyrra.
17
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 18
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 19
Hagnaður varð af rekstri félagsins á árinu að
son, þáverandi forstjóri félagsins, starfi sínu
fjárhæð 356 millj. kr. samkvæmt rekstrar-
lausu og lét hann strax af störfum. Ingi-
reikningi. Eigið fé í árslok 2004 nam 2.308
mundur Sigurpálsson var ráðinn forstjóri í
millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.
hans stað og hóf hann störf hjá félaginu um
Hlutafé félagsins þann 31. desember 2004
miðjan nóvember.
nam 1.448 millj. kr. og er það allt í eigu
Á árinu störfuðu að meðaltali 972 starfs-
ríkissjóðs. Stjórn félagsins gerir tillögu um
menn hjá félaginu miðað við heilsársstörf og
250 millj. kr. greiðslu arðs á árinu 2005
námu launagreiðslur samtals 2.367 millj. kr.
vegna ársins 2004. Að öðru leyti vísast til
Stjórn og forstjóri Íslandspósts hf.
ársreiknings um ráðstöfun hagnaðar og aðrar
staðfesta hér með ársreikning félagsins fyrir
breytingar á eiginfjárreikningum félagsins.
árið 2004 með undirritun sinni.
Í september mánuði sagði Einar ÞorsteinsReykjavík, 11. mars 2005. Stjórn: Björn Jósef Arnviðarson, Ólafur Sigurðsson, Elías Jónatansson, Ellert Kristinsson, Guðmundur Oddsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Lilja Rafney Magnúsdóttir. Forstjóri: Ingimundur Sigurpálsson.
SKÝRSLA OG STAÐFESTING STJÓRNAR OG FORSTJÓRA ÁRITUN ENDURSKOÐANDA Til stjórnar Íslandspósts hf.
inn sé í meginatriðum án annmarka. Endurskoðunin felur meðal annars í sér greiningar-
Við höfum endurskoðað ársreikning Íslands-
aðgerðir, úrtakskannanir og athuganir á
pósts hf. fyrir árið 2004. Ársreikningurinn
gögnum til að sannreyna fjárhæðir og aðrar
hefur að geyma skýrslu stjórnar, rekstrarreikn-
upplýsingar sem fram koma í ársreikningnum.
ing, efnahagsreikning, yfirlit um sjóðstreymi
Endurskoðunin felur einnig í sér athugun á
og skýringar 1–33. Ársreikningurinn er lagður
þeim reikningsskilaaðferðum og matsreglum
fram af stjórnendum félagsins og á ábyrgð
sem notaðar eru við gerð ársreikningsins og
þeirra í samræmi við lög og reglur. Ábyrgð
mat á framsetningu hans í heild. Við teljum
okkar felst í því áliti sem við látum í ljós á
að endurskoðunin sé nægjanlega traustur
ársreikningnum á grundvelli endurskoð-
grunnur til að byggja álit okkar á. Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi
unarinnar. Endurskoðað var í samræmi við góða
glögga mynd af afkomu félagsins á árinu
endurskoðunarvenju. Samkvæmt því ber
2004, efnahag þess 31. desember 2004 og
okkur að skipuleggja og haga endurskoðun-
breytingu á handbæru fé á árinu 2004, í sam-
inni þannig að leitt sé í ljós að ársreikningur-
ræmi við lög og góða reikningsskilavenju.
Ríkisendurskoðun, 11. mars 2005. Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi
19
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 20
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 21
2004
Skýr.
2003
REKSTRARTEKJUR Tekjur af póstþjónustu Aðrar rekstrartekjur
....................
4
.......................
4.251.192
3.993.745
338.461
420.646
4.589.653
4.414.391
REKSTRARGJÖLD Laun og launatengd gjöld
2.367.112
2.314.320
.......
1.064.103
910.460
.......................
182.203
181.900
52.902
48.513
345.419
335.256
203.234
278.997
4.214.973
4.069.446
................
Beinn kostnaður við póstdreifingu Húsnæðiskostnaður
Kostnaðarverð seldra vara Annar rekstrarkostnaður Afskriftir
18
................
..................
....................................
21
REKSTRARREIKNINGUR
Rekstrarhagnaður án fjármagnsliða
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
..........
...........
20
Hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt. . . . . . . . . . .
HAGNAÐUR ÁRSINS
344.945
66.843
53.628
441.523
Eignaskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Tekjuskattur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
374.680
13,26
..................
398.573
(
5.809 )
(
3.874 )
(
79.635 )
(
72.469 )
356.079
322.230
0,25
0,22
Hagnaðarhlutur Hagnaður á hverja krónu hlutafjár
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
.......
6
21
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 22
Skýr.
2004
2003
EIGNIR FASTAFJÁRMUNIR Varanlegir rekstrarfjármunir Fasteignir og lóðir
.........................
Áhöld, tæki og bifreiðar
7,21
..................
1.213.815
1.254.351
377.705
393.523
1.591.520
1.647.874
Áhættufjármunir og langtímakröfur Eignarhlutir í öðrum félögum Skuldabréf
............
8,23
2.586
2.586
.................................
9,24
181.883
184.137
13,26
4.462
12.046
188.931
198.769
1.780.451
1.846.643
99.556
104.625
562.242
642.404
148.229
65.772
Reiknuð skattinneign
......................
Fastafjármunir samtals
EFNAHAGSREIKNINGUR
VELTUFJÁRMUNIR Birgðir
......................................
Skammtímakröfur Viðskiptakröfur
11,27
............................
Aðrar skammtímakröfur
..................
...............................
12
1.068.230
1.525.574
...................................
12
77.413
121.410
Veltufjármunir samtals
1.955.670
2.459.785
EIGNIR SAMTALS
3.736.121
4.306.428
Markaðsverðbréf Handbært fé
10
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 23
Skýr.
2004
2003
SKULDIR OG EIGIÐ FÉ EIGIÐ FÉ Hlutafé
.....................................
Varasjóður
.................................
Óráðstafað eigið fé
........................
Eigið fé samtals
28
1.447.500
1.447.500
299.280
281.476
560.746
722.471
2.307.526
2.451.447
647.178
641.818
LANGTÍMASKULDIR Skuldabréfalán
.............................
14,29
31. DESEMBER 2004
SKAMMTÍMASKULDIR Innlánsreikningar Póstgírós
...............
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir Næsta árs afborganir langtímaskulda Skattar ársins
....
30
...............................
Skuldir samtals
SKULDIR OG EIGIÐ FÉ SAMTALS
VEÐSETNINGAR OG SKULDBINDINGAR
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
..............
31–32
0
175.892
667.603
593.964
35.954
377.201
77.860
66.106
781.417
1.213.163
1.428.595
1.854.981
3.736.121
4.306.428
23
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 24
2004
Skýr.
2003
Rekstrarhreyfingar: Hagnaður ársins
356.079
...........................
322.230
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi: Hagnaður af sölu eigna Afskriftir
(
.................
41.930 )
(
116.522 )
203.234
278.997
7.584
12.183
.....................
15.042
10.901
Veltufé frá rekstri
540.009
507.789
.................................
Breyting á tekjuskattsinneign
..........
21 13,26
Verðbætur og gengismunur af langtímaskuldum
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum: Birgðir, (hækkun) lækkun
..............
5.069
.............
13.679
6.087
85.393
97.851
eignum og skuldum
104.141
97.034
Handbært fé frá rekstri
644.150
604.823
Skammtímakröfur, lækkun
Skammtímaskuldir, hækkun
............
(
6.904 )
Breytingar á rekstrartengdum
YFIRLIT UM SJÓÐSTREYMI ÁRIÐ 2004
Fjárfestingarhreyfingar: Varanlegir rekstrarfjármunir: . . . . . . . . . . . . . . Fasteignir og lóðir
......................
Áhöld, tæki og bifreiðar Söluverð seldra eigna
................
21
(
115.079 )
(
43.582 )
(
130.100 )
(
121.201 )
140.229
...................
338.996
Áhættufjármunir og langtímakröfur: Söluverð eignarhluta í öðrum félögum
0
5.600
.............
(
13.720 )
Fjárfestingarhreyfingar
(
118.670 )
..................
(
350.929 )
(
18.771 )
..........................
Breyting á skuldabréfaeign
(
151.300 ) 28.513
Fjármögnunarhreyfingar: Afborganir langtímalána Arður til hluthafa
(
500.000 )
(
86.850 )
...
(
175.892 )
(
93.822 )
Fjármögnunarhreyfingar
(
1.026.821 )
(
199.443 )
(
501.341 )
Viðskiptareikningar Póstgírós, lækkun
(Lækkun) hækkun á handbæru fé Handbært fé í ársbyrjun Handbært fé í árslok
............
433.893
.......................
1.646.984
1.213.091
..........................
1.145.643
1.646.984
..
46.691
56.472
..........
66.106
3.576
Aðrar upplýsingar: Greidd vaxtagjöld af langtímaskuldum Greiddur tekju- og eignaskattur
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 25
REIKNINGSSKILAAÐFERÐIR Grundvöllur reikningsskilanna 1.
Ársreikningur félagsins er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga. Ársreikningurinn byggir á kostnaðarverðsreikningsskilum og er gerður eftir sömu reikningsskilaaðferðum og árið áður. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum og eru fjárhæðir birtar í þúsundum króna. Hann byggir á upphaflegu kostnaðarverði að undanskildum markaðsverðbréfum sem færð eru á markaðsverði.
Alþjóðleg reikningsskil 2.
Fyrirhugaðar eru breytingar á reglum um gerð ársreikninga til samræmis við alþjóðlega reikningsskilastaðla og tilskipanir ESB. Ekki liggur fyrir hvort þær reglur muni taka til félagsins og ekki hefur verið ákveðið hvort félagið muni taka upp þessar reglur.
Erlendir gjaldmiðlar 3.
Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi í árslok. Gengismunur sem myndast er færður í rekstrarreikning.
Innlausn tekna 4.
Tekjur félagsins af póstþjónustu eru bókaðar í þeim mánuði sem þjónustan er innt af hendi án tillits til þess hvenær uppgjör fyrir hana berast.
SKÝRINGAR
Starfsþáttayfirlit 5.
Starfsþáttayfirlit sýnir skiptingu rekstrartekna eftir því hvort tekjurnar eru vegna starfsemi í samkeppni eða samkvæmt einkarétti.
Hagnaðarhlutur 6.
Hagnaðarhlutur er hlutfall hagnaðar og vegins meðaltals hlutafjár á árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Heildarhagnaður ársins nemur 356 millj. kr. og vegið meðaltal nafnverðs hlutafjár er 1.448 millj. kr. Hagnaðarhlutur í árslok er því 0,25. Félagið hefur ekki tekið lán sem breytanlegt er í hlutafé.
Varanlegir rekstrarfjármunir 7.
Varanlegir rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði að frádregnum afskriftum. Afskriftir eru reiknaðar sem fastur hundraðshluti miðað við áætlaðan nýtingartíma rekstrarfjármuna, þar til niðurlagsverði er náð. Lóðir í eigu félagsins eru ekki afskrifaðar.
Eignarhlutir í öðrum félögum 8.
Eignarhlutir í öðrum félögum, þar sem félagið á minna en 20% hlutafjár, eru færðir á kostnaðarverði. Arður frá þessum félögum er færður til tekna meðal fjármunatekna þegar honum er úthlutað.
Langtímakröfur 9.
Langtímakröfur félagsins samanstanda af verðtryggðum og óverðtryggðum skuldabréfum. Verðtryggð skuldabréf eru framreiknuð með vísitölu neysluverðs. Skuldabréfaeign félagsins er færð niður til að mæta óvissu um innheimtu. Næsta árs innheimta er færð meðal skammtímakrafna.
Birgðir 10. Birgðir félagsins samanstanda af frímerkjum og rekstrarvörum. Frímerki eru færð til eignar á framleiðslukostnaðarverði og rekstrarvörubirgðir á innkaupsverði. Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur 11. Skammtímakröfur og verðbréf eru færð niður til að mæta almennri áhættu sem fylgir kröfueign félagsins, en hér er ekki um endanlega afskrift að ræða. Annars vegar er um að ræða niðurfærslu vegna krafna sem sérstaklega hafa verið metnar í tapsáhættu og hins vegar niðurfærslu til að mæta almennri áhættu. Niðurfærslan er dregin frá viðkomandi liðum í efnahagsreikningi. Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
25
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 26
Handbært fé 12. Sjóður, bankainnstæður og markaðsverðbréf teljast til handbærs fjár. Markaðsverðbréf samanstanda af skuldabréfum fjármálafyrirtækja, verðbréfum ríkissjóðs sem skráð eru í kauphöll og hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða. Reiknuð skattinneign 13. Skattinneign félagsins er reiknuð og færð í ársreikninginn og nam hún 4,5 millj. kr. í árslok. Útreikningur inneignarinnar byggir á mismun efnahagsliða samkvæmt skattuppgjöri annars vegar og ársreikningi félagsins hins vegar. Mismunur sem þannig kemur fram stafar af því að álagning tekjuskatts er miðuð við aðrar forsendur en reikningsskil félagsins. Langtímaskuldir 14. Langtímaskuld félagsins er verðtryggt lán sem er uppreiknað miðað við breytingu á vísitölu neysluverðs. Næsta árs afborgun er færð til lækkunar á langtímalánum. Starfsþáttayfirlit 15. Meginstarfsemi félagsins felst í póstþjónustu sem er að hluta rekin í samkeppni við aðra í sambærilegum rekstri og að hluta samkvæmt einkarétti til póstdreifingar. Rekstrarreikningi félagsins fyrir árið 2004 hefur verið skipt upp í þessa helstu rekstrarþætti eftir aðferðum sem þróaðar hafa verið af stjórnendum félagsins. Taka aðferðir þessar mið af talningum á þeim pósti sem dreift er í samkeppni og samkvæmt einkarétti. Einnig er reiknuð og gjaldfærð notkun á fastafjármunum og
SKÝRINGAR FRH.
fjármagni. Eignarekstur samanstendur af reiknuðum tekjum vegna póstþjónustu á fastafjármunum og fjármagni, sem og raun fjármagnsliðum fyrirtækisins og leigutekjum og gjöldum tengdum leigurekstri. Skipting rekstrarreiknings í framangreinda rekstrarþætti miðað við þessar forsendur er þannig:
Rekstrartekjur Rekstrargjöld
...........................
............................
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld Hagnaður fyrir tekju- og eignaskatt Tekjuskattur og eignaskattur Hagnaður ársins
Einkaréttur
Samkeppni
Eignarekstur
Samtals
2.170.851
2.171.100
261.388
4.603.339
133.292 )
( 4.228.659 )
( 1.882.498 )
( 2.212.869 )
(
288.353
(
41.769 )
128.096 66.843
66.843
288.353
(
41.769 )
194.939
441.523
... ..
.........
........................
374.680
(
85.444 ) 356.079
Aflögð starfsemi 16. Í árslok 2000 var starfsemi póstgíródeildar seld að undanskilinni póstkröfu- og póstávísanaþjónustu. Um mitt ár 2004 var öllum póstgíróreikningum félagsins lokað og tók Landsbanki Íslands yfir þá þjónustu er þeim tengist.
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 27
Ársfjórðungsyfirlit 17. Rekstur félagsins greinist þannig á ársfjórðunga:
Rekstrartekjur
2. árs-
3. árs-
fjórðungur
fjórðungur
fjórðungur
fjórðungur
Samtals
1.1.–31.3.
1.4.–30.6.
1.7.–30.9.
1.10.–31.12.
1.1.–31.12.
.........................
Rekstrarhagnaður án afskrifta
1.122.719
1.062.207
1.009.770
1.394.957
4.589.653
( 951.488 )
( 915.302 )
(1.242.542 )
(4.011.739 )
Rekstrarhagnaður
220.312
...................
...........................................
(
..................................
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
4. árs-
( 902.407 )
.....................................
Rekstrargjöld án afskrifta
Afskriftir
1. árs-
...............
50.939 )
110.719 (
49.981 )
94.468 (
49.939 )
152.415 (
52.375 )
577.914 ( 203.234 )
169.373
60.738
44.529
100.040
374.680
36.210
21.842
12.435
(
3.644 )
66.843
Eignaskattur
.......................................
(
878 )
(
1.163 )
(
1.499 )
(
2.269 )
(
5.809 )
Tekjuskattur
.......................................
(
37.005 )
(
14.864 )
(
10.254 )
(
17.512 )
(
79.635 )
Hagnaður
..........................................
167.700
66.553
45.211
76.615
356.079
SKÝRINGAR FRH.
Starfsmannamál 18. Laun og launatengd gjöld greinast þannig:
Laun
2004
2003
1.958.714
1.942.698
296.255
292.881
112.143
78.741
.................................................................
2.367.112
2.314.320
...............................................................................................
972
1.040
.................................................................................................
Launatengd gjöld
...................................................................................
Annar starfsmannakostnaður
......................................................................
Laun og launatengd gjöld samtals Ársverk
Laun og hlunnindi stjórnar og æðstu stjórnenda námu 68,3 millj. kr. á árinu. Þar af voru laun forstjóra 17,9 millj. kr. og laun til stjórnarmanna 5,8 millj.kr. Laun stjórnarformanns eru tvöföld laun stjórnarmanns. Samningar við stjórnendur félagsins kveða hvorki á um kauprétt á hlutum í félaginu né sérstakar greiðslur við starfslok. Uppsagnarfrestur er gagnkvæmur 6 mánuðir. Ógreiddar eftirstöðvar 16 starfslokasamninga námu 16,7 millj. kr. í árslok og er tekið tillit til þeirrar fjárhæðar í reikningsskilum félagsins. Greiðslur til endurskoðenda 19. Greiðslur til Ríkisendurskoðunar á árinu voru sem hér segir: Endurskoðun ársreiknings
...........................................................................................
2.417.925
Könnun árshlutareikninga
...........................................................................................
1.427.535
...............................................................................................................
3.845.460
Samtals
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld 20. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld greinast þannig: 2004
2003
145.856
135.071
Vaxtatekjur og verðbætur
........................................................................
Vaxtagjöld og verðbætur
.........................................................................
(
74.475 )
(
78.184 )
......................................................................................
(
4.538 )
(
3.259 )
Gengismunur
Hreinar fjármunatekjur samtals Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
..................................................................
66.843
53.628
27
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 28
Varanlegir rekstrarfjármunir 21. Varanlegir rekstrarfjármunir greinast þannig: Fasteignir
Áhöld, tæki
og lóðir
og bifreiðar
Samtals
.............................................................
1.698.530
1.144.691
2.843.221
Viðbót á árinu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
115.079
130.100
245.179
Heildarverð 1.1.2004
Selt og niðurlagt á árinu Heildarverð 31.12.2004 Afskrifað áður
.........................................................
( 120.274 )
(
39.068 )
( 159.342 )
...........................................................
1.693.335
1.235.723
2.929.058
....................................................................
444.179
751.168
1.195.347
Afskrifað á árinu
...............................................................
Afskrifað samtals 31.12.2004
(
35.747 )
132.146 (
203.234
25.296 )
(
61.043 )
....................................................
479.520
858.018
1.337.538
.........................................................
1.213.815
377.705
1.591.520
...................................................................
0–4%
15–33%
Bókfært verð 31.12.2004 Afskriftahlutföll
71.088
.................................................................
Afskriftir færðar út
22. Fasteignir og lóðir í eigu félagsins, sem bókfærðar eru á 1.214 millj. kr. í ársreikningnum, voru metnar á 1.244 millj. kr. samkvæmt fasteignamati í árslok 2004. Brunabótamat sömu eigna nam 2.330 millj. kr. á sama tíma.
SKÝRINGAR FRH.
Áhættufjármunir og langtímakröfur Eignarhlutir í öðrum félögum 23. Eignarhlutir í öðrum félögum greinast þannig: Nafnverð ..................................................................
1.119
2.520
.........................................................................
66
66
Eurogiro, nafnverð 100 þús. DKK Norðlenska matborðið ehf.
Bókfært verð
Eignarhlutir í öðrum félögum samtals
2.586
.............................................................
Langtímakröfur 24. Yfirlit langtímakrafna: Verðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir Óverðtryggðar langtímakröfur, breytilegir vextir
..................................................
197.042
.................................................
815 197.857
Næsta árs innheimtur
...............................................................................
Langtímakröfur samtals
............................................................................
(
15.974 ) 181.883
25. Innheimtur af langtímakröfum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2005 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
15.907
Árið 2006 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
14.796
Árið 2007
.............................................................................................................
14.767
Árið 2008 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
14.611
Árið 2009
.............................................................................................................
14.073
..................................................................................................................
123.703
Langtímakröfur samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
197.857
Síðar
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 29
Reiknuð skattinneign 26. Reiknuð skattinneign félagsins greinist þannig: Reiknuð skattinneign í ársbyrjun 2004
.............................................................................
Tekjuskattur færður á rekstrarreikning
.............................................................................
12.046 (
79.635 )
...................................................................
72.051
Reiknuð skattinneign í árslok 2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
4.462
Tekjuskattur til greiðslu 2005 vegna ársins 2004
Reiknuð skattinneign félagsins skiptist þannig á eftirfarandi liði: Varanlegir rekstrarfjármunir
8.006
........................................................................................
Skuldabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Viðskiptakröfur Birgðir
................................................................................................................
Eignarhlutir í öðrum félögum Samtals
1.692 21.473
.......................................................................................................
.......................................................................................
(
4.978 )
(
1.402 ) 24.791
...............................................................................................................
Skatthlutfall 31.12.2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
18%
Reiknuð skattinneign 31.12.2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
4.462
SKÝRINGAR FRH.
29
Aðrar skammtímakröfur 27. Niðurfærsla skammtímakrafna og verðbréfa greinist þannig:
Niðurfærsla 1.1.
.....................................................................................
Tapaðar kröfur á árinu
.............................................................................
Breyting niðurfærslu á árinu Niðurfærsla 31.12.
(
2004
2003
73.737
82.112
20.748 )
(
36.273 )
.......................................................................
11.400
27.898
..................................................................................
64.389
73.737
Eigið fé 28. Yfirlit eiginfjárreikninga: Óráðstafað Hlutafé Eigið fé 1.1.2004
..................................................
Arður til hluthafa
17.804
.......................................
................................................
Samtals
722.471 ( 500.000 ) (
2.451.447 ( 500.000 )
17.804 )
0
356.079
356.079
560.746
2.307.526
..............................................
683.132
...................................................
Eigið fé 31.12.2004
eigið fé
281.476
.................................................
Lagt í lögbundinn varasjóð Hagnaður ársins
1.447.500
Varasjóður
1.447.500
299.280
Langtímaskuldir 29. Yfirlit langtímaskulda: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, verðtryggt lán, 6% fastir vextir Næsta árs afborganir
................................................................................................
Langtímaskuldir samkvæmt efnahagsreikningi
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
....................................................................
(
35.954 ) 647.178
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 30
30. Afborganir af langtímaskuldum í árslok greinast þannig á næstu ár: Árið 2005 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
35.954
Árið 2006 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
35.954
Árið 2007
.............................................................................................................
35.954
Árið 2008
.............................................................................................................
35.954
Árið 2009
.............................................................................................................
35.954
..................................................................................................................
503.362
Síðar
Langtímaskuldir samtals
.............................................................................................
683.132
Veðsetningar og skuldbindingar 31. Félagið hefur skuldbundið sig til að greiða viðbótarframlag til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem nemur 6% af mismun heildarlauna og viðmiðunarlauna þeirra starfsmanna sem nýta sér rétt til greiðslu iðgjalda í sjóðinn meðan þeir starfa hjá félaginu. 32. Póstmiðstöð á Stórhöfða er veðsett til tryggingar langtímaskuldum félagsins.
SKÝRINGAR FRH.
Kennitölur 33. Helstu kennitölur um fjárhagsstöðu félagsins: 2004
2003
............................................
2,50
2,03
......................................................
0,62
0,57
...........................................................
1,59
1,69
.................................................................
17,50%
14,88%
Veltufjárhlutfall – veltufjármunir / skammtímaskuldir Eiginfjárhlutfall – eigið fé / heildarfjármagn Innra virði hlutafjár – eigið fé / hlutafé Arðsemi eigin fjár á ársgrundvelli
Fjárhæðir eru í þúsundum króna.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:58
Page 31
ANNUAL REPORT 2004
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 32
ENGLISH SUMMARY
YEAR 2004
generates the bulk of its revenue as well
Marketing Division are the Product
The year 2004 was a good one in Iceland
as where its greatest opportunities lie.
Development and Public Relations
Post’s operations, with the Company
Iceland Post has concentrated its sales
making a healthy operating profit. This
and marketing efforts on the corporate
was largely thanks to successful sales and
market, achieving good results through
marketing, which delivered year-over-
promotional visits. Marketing is focused
year revenue growth, as well as to
mainly on customer needs and an
significant streamlining in various
emphasis is placed on promoting the key
business areas.
growth areas in the Company’s service
Concerted rationalisation, innovation
range, which are domestic goods distribu-
and reliable customer services delivered
tion, same-day deliveries, express
better performance results, which is the
deliveries and advertising mail.
key to further strengthening the Company. Substantial changes have taken place
Like in the past few years, a systematic effort was made to meet the personal market’s needs, such as
in the operating environment for postal
increasing access and extending service
services in Iceland as well as Europe and,
hours at post office branches. By entering
in effect, worldwide in the past few
new partnerships and transferring some
years. Personal and corporate needs for
branches to shops and petrol stations,
postal and transport services have trans-
customer access to our services has been
formed over the same period. Personal
substantially increased.
deliveries have dropped significantly in
A new structure for the Sales and
tandem with technological developments
Marketing Division took effect at the
in letter delivery, and in Iceland rural
beginning of the year. The Sales and
depopulation has also had some effect.
Service Department was split up and two
Iceland Post operates in two markets:
new independent departments were
corporate and personal. Its largest clients
established: a new Service Department
are of the former type, and it is in the
and a Sales Department for the corporate
corporate market that the Company
market. Remaining in the Sales and
Departments.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 33
ENGLISH SUMMARY
Sales and marketing were focused mainly on
the volume of international express deliveries
the corporate market, in which good results
and customer numbers soaring.
were achieved. Marketing activities continued
Competition in the distribution of
As customary, images on stamps issued in 2004 were drawn from Icelandic culture, history and nature. An elegantly illustrated
in line with the strategic planning for 2003,
unaddressed mail has been steep lately, for
publication of stamps devoted to geothermal
i.e. domestic goods distribution was sold vig-
example with newspapers. However, this has
activity in Iceland attracted particular
orously. Accordingly, an advertising campaign
not hampered Iceland Post’s market share. Its
attention. A similar publication on the biota
was launched during the first half of the year,
share of the pie is large, and through a
of Lake Thingvallavatn was previously issued.
aiming to present to corporate clients the
targeted sales effort significant revenue
The diversity of images on Icelandic stamps,
option of having Iceland Post handle their
growth from this service has been achieved.
quality design and a fixed publication policy
Increased marketing activity has led
have led to steadily growing interest among
domestic deliveries heavier than 30 kg. The core message of the campaign was that
to a rise in volumes and changes in the
Icelandic stamp collectors in the past few
Iceland Post collects and delivers parcels of all
composition of deliveries. A large portion of
years.
shapes and sizes, from small packages to
this growth has occurred outside the
whole pallets. This was reflected by the
Reykjavik area. In response to this, working
Post in 2004 averaged 1,250, and man-years
Company’s new slogan: Iceland Post — the
conditions at some of the larger branches
totalled 972. To counterbalance the peak
whole package.
were improved by modifying and adapting
season in December, 500 temporary
facilities and revamping the Company’s fleet
employees were recruited for that period.
of vehicles. This project is ongoing.
The gender ratio of Iceland Post’s staff was
The Company’s product range is expanding constantly in line with consumer choice and preference. In the autumn, Iceland Post
The year saw much preparation for
responded to market requirements for
implementing a quality-assurance system.
increased speed and flexibility by offering
This included a review of processes and
corporate clients in the Reykjavik area a new
measurements as well as the clarification of
service: same-day delivery. This service
goals, carried out within all business units.
collects deliveries, documents and goods at
Although the ISO 9001 quality standard has
companies’ premises and distributes them on
yet to be formally adopted, work on its
the same day to other firms in the daytime
implementation has already delivered benefits
and to individuals in the evenings.
to the Company’s operations. This project is
Iceland Post’s TNT Express division turned in a good performance during the year, with
scheduled for completion in the coming months.
The number of employees at Iceland
68% women to 32% men. The average age of staff at year-end was just under 39 years.
33
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 34
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 35
Net earnings for the year 2004 amounted to
earnings are further explained in the Financial
employment, with salary expenses amounting
ISK 356 million. Stockholders’ equity at year-
Statements.
to ISK 2.367 million.
end amounted to ISK 2,308 million. Capital
In September 2004, Einar Thorsteinsson,
The Board of Directors and the Managing
Stock, which is wholly-owned by the State
former Managing Director, resigned effective
Director of Iceland Post hf. hereby confirm
Treasury, amounted to ISK 1,448 million. The
immediately. A new Managing Director,
the Company’s Financial Statements for the
Board of Directors proposes a payment of
Ingimundur Sigurpalsson, was appointed and
year ended December 31, 2004 by means of
dividend amounting to ISK 250 million in the
started working in mid November.
their signatures.
year 2005 for the year 2004. Changes in Stockholder’s Equity and appropriation of net
In the year 2004, the Company employed on average 972 people, adjusted for full-time
Reykjavik, March 11, 2005. Board of Directors: Björn Jósef Arnviðarson, Ólafur Sigurðsson, Elías Jónatansson, Ellert Kristinsson, Guðmundur Oddsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Lilja Rafney Magnúsdóttir. Managing Director: Ingimundur Sigurpálsson.
ENDORSEMENT AND SIGNATURES BY THE BOARD OF DIRECTORS AND THE MANAGING DIRECTOR AUDITOR’S REPORT To the Board of Directors and
Statements are free of material misstatement.
Shareholder of Iceland Post hf.
An audit includes examining, on a test basis,
We have audited the accompanying Balance
evidence supporting the amounts and
Sheet of Iceland Post hf. as of December 31,
disclosures in the Financial Statements. An
2004 and the related Income Statement and
audit also includes assessing the accounting
Statement of Cash Flows for the year then
principles used and significant estimates
ended. These Financial Statements are the
made by management, as well as evaluating
responsibility of the Company’s management
the presentation of the overall Financial
in proportion of law and regulations. Our
Statements. We believe that our audit
responsibility is to express an opinion on
provides a reasonable basis for our opinion.
these Financial Statements based on our audit.
In our opinion, the Financial Statements give a true and fair view of the financial
We conducted our audit in accordance
position of Iceland Post hf. as of December
with generally accepted auditing standards.
31, 2004 and the results of its operations and
Those standards require that we plan and
its cash flows for the year then ended, in
perform the audit to obtain reasonable
accordance with the law and generally
assurance about whether the Financial
accepted accounting principles in Iceland.
The National Audit Office of Iceland, March 11, 2005. Sigurdur Thordarson, Auditor General, CPA
35
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 36
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:41
Page 37
2004
Notes
2003
OPERATING REVENUES Postal services
..............................
Other revenues
4
............................
4,251,192
3,993,745 )
338,461
420,646 )
4,589,653
4,414,391 )
OPERATING EXPENSES Salaries and salary-related expenses
2,367,112
2,314,320 )
.......
1,064,103
910,460 )
Housing expenses
..........................
182,203
181,900 )
Cost of goods sold
.........................
52,902
48,513 )
345,419
335,256 )
203,234
278,997 )
4,214,973
4,069,446 )
Direct postal distribution expenses
Other operating expenses Depreciation
.....
18
................
...............................
21
INCOME STATEMENT FOR THE YEAR ENDED DECEMBER 31, 2004
Operating profit before financial expenses
Net financial income
..
...........................
20
Profit before income tax . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Net worth tax Income tax
344,945 )
66,843
53,628 )
441,523
..............................
.................................
374,680
13,26
NET EARNINGS
398,573 )
(
5,809 )
(
3,874 )
(
79,635 )
(
72,469 )
356,079
322,230 )
0.25
0.22 )
Earnings per Share Earnings per share
.........................
All amounts are in thousands of ISK.
6
37
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:41
Page 38
ASSETS
Notes
FIXED ASSETS
2004
2003
7,21
Property and equipment Buildings and land
.........................
Machinery, equipment and vehicles
......
1,213,815
1,254,351
377,705
393,523
1,591,520
1,647,874
Investments Investment in other companies
...........
8,23
2,586
2,586
......................................
9,24
181,883
184,137
13,26
4,462
12,046
188,931
198,769
1,780,451
1,846,643
99,556
104,625
.......................
562,242
642,404
Other receivables
..........................
148,229
65,772
Marketable securities
..........................
12
1,068,230
1,525,574
.............................................
12
77,413
121,410
Total current assets
1,955,670
2,459,785
TOTAL ASSETS
3,736,121
4,306,428
Bonds
Deferred tax asset
........................
Total fixed assets
BALANCE SHEET
CURRENT ASSETS Inventories
.................................
Receivables
11,27
Accounts receivable
Cash
10
All amounts are in thousands of ISK.
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:42
Page 39
LIABILITIES AND
Notes
2004
2003
STOCKHOLDERS’ EQUITY
STOCKHOLDERS’ EQUITY Capital stock
1,447,500
1,447,500
..........................
299,280
281,476
.........................
560,746
722,471
2,307,526
2,451,447
647,178
641,818
...............................
Statutory reserve Retained earnings
Total stockholders’ equity
28
LONG-TERM LIABILITIES Bonds
.......................................
14,29
DECEMBER 31, 2004
CURRENT LIABILITIES Deposits with the Postal Giro
.............
Accounts payable and accrued liabilities Current maturities of long-term debt Taxes payable
.
....
30
..............................
Total liabilities
0
175,892
667,603
593,964
35,954
377,201
77,860
66,106
781,417
1,213,163
1,428,595
1,854,981
3,736,121
4,306,428
TOTAL LIABILITIES AND STOCKHOLDERS’ EQUITY
MORTGAGES AND COMMITMENTS
All amounts are in thousands of ISK.
.................
31–32
39
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 40
2004
Notes
2003
Cash Flows from Operating Activities: Net earnings
356,079
...............................
322,230
Adjustments to reconcile net profit to net cash provided by: Gain on sale of fixed assets Depreciation
(
.............
.............................
Deferred income-tax
....................
41,930 )
21 13,26
(
116,522 )
203,234
278,997
7,584
12,183
15,042
10,901
540,009
507,789
Indexation and currency fluctuations on long-term liabilities . . . . . . . . . . . . . . . . . . Working capital provided by operating activities Changes in operating assets and liabilities: Inventories, (increase) decrease Receivables, decrease
........
5,069
...................
13,679
6,087
Short-term liabilities, increase
.........
Total changes in operating assets and liabilities Net cash provided by operating activities
(
6,904 )
85,393
97,851
104,141
97,034
644,150
604,823
STATEMENT OF CASH FLOWS FOR THE YEAR ENDED DECEMBER 31, 2004 Cash Flows from Investment Activities: Fixed assets:
21
Buildings and land . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .
(
115,079 )
(
43,582 )
Machinery, equipment and vehicles . . . .
(
130,100 )
(
121,201 )
Proceeds from the sales of fixed assets
140,229
338,996
0
5,600
Investments and long-term bonds: Proceeds from the sale of shares in other companies . . . . . . . . . . . . . . . . ...........
(
13,720 )
Cash flows from investment activities
(
118,670 )
.....
(
350,929 )
(
18,771 )
..............................
(
500,000 )
(
86,850 )
Changes in long-term bonds
(
151,300 ) 28,513
Cash Flows from Financing Activities: Current maturites of long-term debt Dividend paid
....
(
175,892 )
(
93,822 )
Cash flows from financing activities
(
1,026,821 )
(
199,443 )
(
501,341 )
Deposits in the Postal Giro, decrease
(Decrease) increase in cash and cash equivalents
433,893
Cash and cash equivalents at beginning of the year
1,646,984
1,213,091
1,145,643
1,646,984
Interest payments on long-term liabilities
46,691
56,472
Income-tax and net worth tax paid
66,106
3,576
......................
Cash and cash equivalents at year-end
......
Other Information:
All amounts are in thousands of ISK.
......
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 41
SUMMARY OF ACCOUNTING PRINCIPLES Basis of Preparation 1.
The Financial Statements are prepared in accordance with the Icelandic Financial Statements Act and Regulation on the Presentation and Contents of Financial Statements and Consolidated Financial Statements. The Financial Statements are prepared on historical cost basis and are, in all main respects, based on the same accounting principles as used in the previous year. The Financial Statements are presented in thousands of ISK and are prepared on a cost basis, with the exception of marketable securities, which are presented at market value.
International Accounting Standards 2.
According to an EEC Directive, listed companies must prepare their Financial Statements in accordance with international accounting standards (IAS). A decision has not been made regarding whether the Company will implement these standards, as it is uncertain that the rules will apply to the Company.
Foreign Currencies 3.
Monetary assets denominated in foreign currencies are valued at the year-end exchange rate. Currency fluctuations are posted in the Income Statement.
Revenue Recognition 4.
Revenue from postal services is recorded in the month in which the services are rendered, regardless of the timing of formal settlements received.
NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS
Segment Reporting 5.
A segment reporting shows the division of revenue between entities in market competition or entities that have been granted monopoly on the market.
Earnings per Share 6.
Earnings per share is the ratio between profit and the weighted average number of shares during the year and shows the profit per share. Net earnings for the year amounted to ISK 356 million, and the weighted average of Capital Stock was ISK 1,448 million. Therefore, earnings per share for the year amount to ISK 0.25. The Company has no convertible loans.
Fixed Assets 7.
Fixed assets are presented at cost, less depreciation. Depreciation is calculated as a fixed annual percentage based on the asset’s expected useful life until a scrap value is reached. Land is not depreciated.
Investment in Other Companies 8.
Investment in other companies, in where the ownership is less than 20%, are carried at cost. Dividend received is posted among financial income at the time of allocation.
Bonds 9.
The Company’s bonds consist of non-indexed bonds and indexed bonds. Indexed bonds are valued according to the consumer price index at year-end. Bonds are posted at year-end less next year’s maturities and a provision for losses to meet the general risk of lending operations.
Inventories 10. Inventories consist of stamps and supplies. Stamps are valued at production cost and supplies at the latest purchase price. Accounts Receivable and Other Receivables 11. Provision for losses has been made on accounts receivable and bonds to meet the risk attached to lending operations. This allowance is not a final write-off, but only a reserve to meet possible future losses. Provisions have been made both for specific receivables estimated as doubtful as well as a general allowance to meet the general risk of lending operations. The allowance is deducted from the appropriate Balance Sheet items.
41
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:54
Page 42
Cash and Cash Equivalents 12. Cash and cash equivalents consist of cash, bank deposits and marketable securities. Marketable securities are comprised of bonds issued by financial institutions, securities issued by the State and listed on the Iceland Stock Exchange and shares in equity funds. Deferred Tax Asset 13. Deferred tax asset which amounted to ISK 4.5 million at year-end, is calculated and included in the Financial Statements. The calculation of the tax asset is based on timing differences in the accounting method for tax purposes compared to the Financial Statements. Long-Term Liabilities 14. The Company’s long-term liabilities consist of a loan denominated in multiple foreign currencies and a domestic index-based loan. The loan in foreign currencies is valued according to the exchange rate at year-end, and the index-based loan is valued according to changes in the consumer price index during the year. Long-term liabilities are posted less current maturities. Segment Reporting 15. The Company’s main line of business is the distribution of mail, which is run partly in competition with other similar companies and partly according to a monopoly on distribution of mail granted by the State. The Company’s Income Statement for the year 2004 has been divided accordingly, using methods developed by the Company’s employees. The calculation is based on
NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS
results from counting mail distributed in competition and by monopoly. In addition, the cost of using fixed assets and capital is calculated and included in the expenses. The property management consists of this calculated income, as well as the Company’s financial income and expenses, rental income and expenses associated with the renting of property. According to these methods, the specification of the Company’s operation is as follows:
Property Monopoly Operating revenues
...............................................
Operating expenses
...............................................
Net financial income
Competition
Management
Total
2,171,100
261,388
4,603,339
2,170,851
( 1,882,498 ) ( 2,212,869 ) ( (
41,769 )
128,096 66,843
66,843
288,353
(
41,769 )
194,939
441,523
..............................................
Pre-tax profit
......................................................
Income tax
......................................................
Net income
.....................................................
133,292 ) ( 4,228,659 )
288,353
374,680
(
85,444 ) 356,079
Discontinuing operation 16. At year-end 2000, the Postal Giro operations, excluding collect on delivery (C.O.D.) and postal money orders, was sold. In mid-year 2004, all accounts of the Postal Giro were closed and Landsbanki Íslands hf. now renders services related to these accounts.
All amounts are in thousands of ISK.
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 43
Quarterly Statement 17. The Company’s operating results are specified as follows by quarters: Q1
Q2
1.1.-31.3. Operating revenues
Q3 1.7.-30.9.
Total
1.10.-31.12.
1.1.-31.12.
1,122,719
1,062,207
1,009,770
1,394,957
4,589,653
( 902,407 )
( 951,488 )
( 915,302 )
(1,242,542 )
(4,011,739 )
...............................
1.4.-30.6.
Q4
Operating expenses, less depreciation
..................................
Profit before depreciation Depreciation
Net operating profit
Income tax
(
..............................
Financial income (expenses) Net worth tax
220,312
........................
.......................................
......................
50,939 )
110,719 (
49,981)
94,468 (
49,939 )
169,373
60,738
44,529
36,210
21,842
12,435
152,415 (
52,375 )
577,914 ( 203,234 )
100,040 (
374,680
3,644 )
66,843
.....................................
(
878 )
(
1,163 )
(
1,499 )
(
2,269 )
(
5,809 )
.........................................
(
37,005 )
(
14,864 )
(
10,254 )
(
17,512 )
(
79,635 )
Net earnings
.......................................
167,700
66,553
45,211
76,615
356,079
NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS
Personnel 18. Salaries and salary-related expenses are specified as follows:
Salaries
...............................................................................................
Payroll taxes and other salary-related expenses Other employee related expenses
2004
2003
1,958,714
1,942,698
296,255
292,881
...................................................
112,143
78,741
2,367,112
2,314,320
972
1,040
..................................................................
Total salaries and salary-related expenses
.........................................................
Average numer of employees, adjusted for full-time employment
..............................
Salaries to the Board of Directors and key executives amounted to ISK 68.3 million. Included are salaries to the Managing Director, amounting to ISK 17.9 million, and salaries to the members of the Board of Directors, amounting to ISK 5.8 million. The Chairman of the Board receives double the salaries of other Board Members. The Company’s management and key employees have neither contractual rights to stock options in the Company nor do they have rights to severance pay upon termination. There is a mutual six months notice of termination. Balances of termination contracts amounted to ISK 16.7 million and are posted among liabilites in the Balance Sheet. Auditors' Fee 19. Fee to the National Audit Office of Iceland is specified as follows: ..................................................................................
2,417,925
............................................................................................
1,427,535
..................................................................................................................
3,845,460
Audit of the Financial Statements Interim Accounts Review Total
All amounts are in thousands of ISK.
43
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 44
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 45
Financial Income and Expenses 20. Financial income and expenses are specified as follows:
Interest earned
......................................................................................
Interest expenses
....................................................................................
Currency fluctuations
...............................................................................
2004
2003
145,856
135,071
(
74,475 )
(
78,184 )
(
4,538 )
(
3,259 )
Net financial income
66,843
53,628
Fixed Assets 21. Property and equipment are specified as follows: Machinery,
Total value 1.1.2004
...............................................................
Additions during the year Sales and disposals
Total value 31.12.2004
equipment,
and land
and vehicles
Total
1,698,530
1,144,691
2,843,221
115,079
.........................................................
.................................................................
Buildings
( 120,274 )
130,100 (
1,693,335
.............................................................
39,068 )
245,179 ( 159,342 )
1,235,723
2,929,058
NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS
Accumulated depreciation 1.1.2004 Depreciation during the year
...................................................
444,179
751,168
1,195,347
..........................................................
71,088
132,146
203,234
Depreciation of asset disposals
.........................................................
Accumulated depreciation 31.12.2004
35,747 )
(
25,296 )
(
61,043 )
479,520
858,018
1,337,538
.............................................................
1,213,815
377,705
1,591,520
......................................................................
0-4%
15-33%
Net book value 31.12.2004 Depreciation ratios
(
.................................................
22. Buildings and properties with a book value of ISK 1,214 million, had an official real estate valuation of ISK 1,244 million at year-end 2004, while their fire insurance valuation amounted to ISK 2,330 million. Investment Investment in Other Companies 23. Investment in other companies is specified as follows: Nominal value ......................................................
1,119
........................................................................
66
Eurogiro, nominal value DKK 100 thousand Nordlenska Matbordid ehf.
Total shares in other companies
Book value 2,520 66 2,586
....................................................................
Long-Term Bonds 24. An overview of long-term bonds: Indexed long-term bonds with variable interest rates
197,042
............................................
Non-indexed long-term bonds with variable interest rates
815
......................................
197,857 Current maturities
..................................................................................
Total bonds and long-term deposits
All amounts are in thousands of ISK.
...............................................................
(
15,974 ) 181,883
45
QXP-1102326310.qxp
04.03.2005
11:53
Page 46
25. Long-term bonds mature as follows: Collectable in the year 2005
.........................................................................................
15,907
Collectable in the year 2006
.........................................................................................
14,796
Collectable in the year 2007
.........................................................................................
14,767
Collectable in the year 2008
.........................................................................................
14,611
Collectable in the year 2009
.........................................................................................
14,073
Collectable in the year 2010 and later Total long-term bonds and deposits
..............................................................................
123,703
................................................................................
197,857
Deferred Tax Asset 26. The Company's deferred tax asset is specified as follows: Balance at the beginning of the year Income tax in 2004
...................................................................................................
Income tax payable in 2005 due to operations in 2004 Deferred tax asset at year-end
12,046
...............................................................................
(
79,635 )
...........................................................
72,051
......................................................................................
4,462
The Company's calculated tax asset segregates as follows: Fixed assets
Long-Term bonds
21,473
..................................................................................................
............................................................................................................
Investment in other companies Total
1,692
....................................................................................................
Accounts receivable Inventories
8,006
...........................................................................................................
.....................................................................................
(
4,978 )
(
1,402 ) 24,791
..................................................................................................................
18%
Income-tax ratio at year-end 2004 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Deferred tax asset
4,462
....................................................................................................
Receivables 27. Reserve for bad debt is specified as follows: 2004 Reserve at 1.1.
73,737
.......................................................................................
Actual losses during the year
.......................................................................
Provision for losses during the year Reserve at 31.12.
2003
(
20,748 )
82,112 (
36,273 )
................................................................
11,400
27,898
....................................................................................
64,389
73,737
Stockholders' Equity 28. Summary of changes in stockholders' equity:
Stockholders' equity 1.1.2004 Dividend paid
Statutory
Retained
Stock
reserve
earnings
Total
281,476
722,471
2,451,447
1,447,500
( 500,000 )
.....................................................
Statutory reserve deposit Net earnings
....................................
Capital
17,804
.........................................
.......................................................
Stockholders' equity 31.12.2004 All amounts are in thousands of ISK.
.................................
1,447,500
299,280
(
17,804 )
( 500,000 ) 0
356,079
356,079
560,746
2,307,526
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 47
Long-Term Liabilities 29. Overview of long-term liabilities: Liabilities indexed by the official consumer price index with 6% fixed interest Current maturities of long-term liabilities Total long-term liabilities
683,132
.................................
..........................................................................
............................................................................................
(
35,954 ) 647,178
30. Annual maturities of long-term liabilities are specified as follows: Maturing in the year 2005
...........................................................................................
35,954
Maturing in the year 2006
...........................................................................................
35,954
Maturing in the year 2007
...........................................................................................
35,954
Maturing in the year 2008
...........................................................................................
35,954
Maturing in the year 2009
...........................................................................................
35,954
Maturing in the year 20010 and later Total long-term liabilities
..............................................................................
503,362
............................................................................................
683,132
NOTES TO FINANCIAL STATEMENTS
Mortgages and Commitments 31. The Company has guaranteed its employees additional payments deposited in The Pension Fund for State Employees amounting to 6% of the difference of total salaries and guideline salaries of these employees for as long as they are employed by the Company. 32. The post center at Storhofdi 32 is mortgaged as a guarantee for the Company’s long-term liabilities. Financial Ratios 33. The main financial ratios for the Company are as follows:
Current ratio Equity ratio
2004
2003
........................................................................................
2.50
2.03
..........................................................................................
0.62
0.57
............................
1.59
1.69
....................................................................................
17.50%
14.88%
Internal value of capital stock - Stockholders' equity / Capital stock Return on equity
All amounts are in thousands of ISK.
47
QXP-1102326310.qxp
03.03.2005
17:59
Page 48