Í dag framleiðir Purity Herbs yfir 55 mismunandi tegundir af náttúruvörum sem henta fyrir alla aldurshópa og allar húðgerðir.
Akureyri, perla norðursins er staðsett á norðanverðu landinu og er með hreinni stöðum í heiminum sem endurspeglast í hreinleika varanna.
Purity Herbs sérhæfir sig í framleiðslu á 100% náttúrulegum snyritvörum.