Hjólaleiðir 2010-2015

Page 1

HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Björnslund ur

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar

Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í febrúar 2010. Markmiðið er að stórauka hlutdeild hjólreiða í borginni. Með því er stutt við stefnu borgarinnar um aukna hlutdeild vistvænna ferðamáta innan borgarmarkanna og bæta öryggi og aðstöðu hjólreiðafólks . Hægt er kynna sér hjólreiðaáætlunina nánar á hjolaborgin.is UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 - 2015 2010 og fyrr Verkefni

2011

2013

2014

2015

km mkr. km mkr. km mkr. km mkr. km mkr. km mkr.

Hjólastígar 6,2

339 1,4

Hjólavísar 5,8 12

2010-2015 km

mkr.

93 5,6

324 3,7

385 4,7

598 3,3

242 24,9

1.981

3,0

262 3,9

379 2,3

164 1,6

90 10,8

895

13 3,0

7 0,4

1 0,3

1 0,8

10,3

25

352 4,4

100 9,0

587 7,9

765 7,8

332 46,0

2.901

Göngu- og hjólastígar

Samtals

2012

3 765 4,9

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi hvers árs

Göngu- og hjólastígar í Fossvogi

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 OG FYRR Verkefni / Staðsetning

Hjólastígar heildarvegalengd/kostnaður Hjólavísar heildarvegalengd/kostnaður Samtals

Vegalengd 6.200 m 5.830 m 12.030 m

Kostnaður 339 millj.kr. 13 millj.kr. 352 millj.kr.

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi hvers árs

Hjólastígar Nauthólsvík – frá Kringlumýrarbraut út fyrir flugvallarenda (2010) Fossvogsstígur - 1. hluti (2009) Ægissíða milli Suðurgötu og Hofsvallagötu – Nauthólsvík (2008) Langahlíð frá Miklubraut að Eskitorgi (2006) Úlfarsárdalur – stofnstígur Hjólavísar í götur • Langholtsvegur (2008) • Laugarnesvegur (2008) • Suðurgata (sunnan Hringbrautar) –Einarsnes- Skeljanes – Lynghagi – Starhagi (2008)

Vegalengd 1200 m 1000 m 2200 m 400 m 1400 m

2110 m 960 m 2760 m

Úlfarsárdalur - stofnstígur

Fossvogsstígur – 1. hluti

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2011 Verkefni / Staðsetning Hjólastígar - heildarvegalengd/kostnaður Hjólavísar – heildarvegalengd/kostnaður Samtals

Vegalengd 1.400 m 3.010 m 4.410 m

Kostnaður 93 millj.kr. 7 millj.kr. 100 millj.kr.

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi ársins 2011

Hjólastígar Fossvogsstígur - 2. og 3. hluti (2011 – 2012) Skerjafjörður – Frá Nauthólsvík að Skeljanesi (2011-2012)

Vegalengd 700 m 700 m

Hjólavísar í götur • Eskihlíð – Eskitorg – Hamrahlíð • Skipholt • Suðurgata (norðan Hringbrautar) • Traðarland

Vegalengd 1320 m 1000 m 470 m 220 m

Skerjafjörður – frá Nauthólsvík að Skeljanesi

Fossvogsstígur

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2012 Verkefni / Staðsetning Hjólastígar heildarvegalengd/kostnaður Göngu- og hjólastígar heildarvegalengd/kostnaður Hjólavísar heildarvegalengd/kostnaður Samtals

Vegalengd 5.630 m 3.000 m 420 m 9.050 m

Kostnaður 324 millj.kr. 262 millj.kr. 1 millj.kr. 587 millj.kr.

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi ársins 2012

Hjólastígar Fossvogsstígur - 2. og 3. hluti Nauthólsvík – frá flugvallarenda að Skeljanesi Laugavegur/Suðurlandsbraut – frá Katrínartúni að Engjavegi Frá Reykjavegi að Naustabryggju Suðurgata frá Skothúsvegi að Kirkjugarðsstíg (eyjar)

Vegalengd 700 m 700 m 1.100 m 2.900 m 230 m

Göngu- og hjólastígar Með Vesturlandsvegi frá Höllum að Mosfellsbæ Með Vesturlandsvegi við Keldur Með Reynisvatnsvegi frá Lambhagavegi að Vesturlandsvegi Með Biskupsgötu frá Gvendargeisla að Haukdælabraut

Vegalengd 1.000 m 600 m 800 m 600 m

Hjólavísar Suðurgata frá Skothúsvegi að Vonarstræti

420 m

Göngu- og hjólastígur við Laugaveg

Hjólastígur og áningarstaður í Fossvogi

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2013 Staðsetning / Verkefni

Vegalengd Hjólastígar - heildarvegalengd/kostnaður 3.730 m Göngu- og hjólastígar – heildarvegalengd/kostnaður 3.850 m Hjólavísar – heildarvegalengd/kostnaður 330 m Samtals 7.910 m

Kostnaður 385 millj.kr. 379 millj.kr. 1 millj.kr. 765 millj.kr.

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi ársins 2013

Hjólastígar Borgartún (samhliða endurgerð) Fossvogsstígur við skógrækt – 4. áfangi Frakkastígur milli Skólavörðuholts og Njálsgötu Hverfisgata endurgerð (milli Klapparstígs og Vitastígs) Reykjavegur: hjólaleiðir við Suðurlandsbraut Sæmundargata – 3. áfangi

Vegalengd 1020 m 820 m 120 m 810 m 300 m 660 m

Göngu- og hjólastígar Elliðaárósar: göngu- og hjólabrýr Eirhamrar Reynisvatnsás - aðalstígur Reykjanesbraut: stofnstígur í Suður-Mjódd (tenging við Kópavog) Reykjavegur: göngu- og hjólaleiðir við Suðurlandsbraut Seljahverfi - tengistígar Skildinganes Úlfarsárdalur - malarstígur meðfram Úlfarsfelli

Vegalengd 420 m 200 m 230 m 730 m 230 m 610 m 60 m 1370 m

Hjólavísar Klapparstígur Frakkastígur

Vegalengd 210 m Allar tölur eru á verðlagi ársins 2013 120 m

Hjólstígur við Sæmundargötu

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2014 Verkefni / Staðsetning

Vegalengd

Kostnaður

Hjólastígar - heildarvegalengd/kostnaður

4.700 m

598 millj.kr.

Göngu- og hjólastígar -heildarvegalengd/kostn

2.260 m

164 millj.kr.

800 m

3 millj.kr.

7.760 m

765 millj.kr.

Hjólavísar – heildarvegalengd/kostnaður Samtals

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi ársins 2014

Hjólastígar

Vegalengd

Öskjuhlíð. Flugvallarvegur - HR

850 m

Sæbraut. Kringlumýrarbraut - Faxagata

1.800 m

Sævarhöfði - Gullinbrú. (endurbætur við brú o.fl.)

110 m

Háaleitisbraut (milli Bústaðavegs og Brekkugerðis)

270 m

Hverfisgata endurgerð (milli Vitastígs og Snorrabrautar)

520 m

Stjörnugróf. Traðaland - Seljaland

250 m

Starhagi - Bauganes

500 m

Borgartún (samhliða endurgerð; Katrínartún – Snorrabraut)

400 m

Göngu- og hjólastígar Breiðholtsbraut (stígar + brú)

Vegalengd 1.000 m

Norðlingabraut

650 m

Kringlumýrarbraut. (Laugavegur – Sóltún)

330 m

Kringlumýrarbraut. (Sléttuvegur – Suðurhlíð)

280 m

Elliðaárósar

Hjólavísar Borgartún

Vegalengd 800 m

Göngu- og hjólabrú yfir Breiðholtsbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2015 Verkefni / Staðsetning

Vegalengd

Áætl. kostnaður

Hjólastígar - heildarvegalengd/kostnaður

3.253 m

242 millj.kr.

Göngu- og hjólastígar -heildarvegalengd/kostn

1.627 m

90 millj.kr.

m

millj.kr.

4.880 m

332 millj.kr.

Hjólavísar – heildarvegalengd/kostnaður Samtals

Allar kostnaðartölur eru á verðlagi ársins 2015

Hjólastígar Bústaðavegur (milli Háaleitisbrautar og Hörgslands) Bústaðavegur (milli Hörgslands og Stjörnugrófar) Háaleitisbraut (milli Brekkugerðis og Miklubrautar) Kringlumýrarbraut (milli Miklubrautar og Laugavegs) Elliðaárdalur (tenging milli Reykjanesbrautar og Rafstöðvarvegs ásamt brú) Sæmundargata (við Alvogen)

Vegalengd 816 m 943m 450 m 572 m 367 m 105 m

Göngu- og hjólastígar Blesugróf Norðlingaholt Safamýri Stekkjarbakki Stórhöfði Einarsnes / Suðurgata

Vegalengd 315 m 212 m 220 m 650 m 180 m 50 m

Hjólavísar

Vegalengd

Hjólastígur við Háaleitissbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


Hjólreiðaáætlun 2010-2015 Hjólastæði / Hjólaskýli

Hjólateljari

Upphitaðir hjólastígar

Árbæjarskóli Borgarbókasafn í Grófinni

Suðurlandsbraut

Frakkastígur sunnan Njálsgötu Eirhamrar

Borgartún

Hverfisgata frá Snorrabraut að Klapparstíg

Breiðagerðisskóli

Laugavegur frá Hátúni að Katrínartúni

Breiðholtslaug Breiðholtsskóli Fellaskóli Foldaskóli Fossvogsskóli Grafarvogslaug Gufunesbær Hamraskóli Hlíðaborg Langholtsskóli Laugasól Laugardalslaug Laugavegur Hjólastæði í Gufunesi

Laugalækjarskóli Lækjargata Nauthólsvík

Pósthússtræti Réttarholtsskóli Seljaskóli Sjóminjasafn Skólavörðustígur Sólheimasafn Sundhöll Reykjavíkur Tjarnargata Vesturbæjarlaug Ölduselsskóli

Hjólastæði á Skólavörðustíg

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastígur í Fossvogi

göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaárósa

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Stofnstígur í S-Mjódd (tenging við Kópavog)

Hjólastígur meðfram Suðurlandsbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastígur við Hverfisgötu

Hjólastígur við Hverfisgötu

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastígur við Kringlumýrarbraut

Hjólastígur við Sæbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Bygging göngu- og hjólabrúar yfir Breiðholtsbraut

Göngu- og hjólastígur í Laugarnesi

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Göngu- og hjólastígur frá Suðurhlíð að Kringlumýrarbraut

Göngu- og hjólastígur við Háaleitisbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Göngu- og hjólastígur við Reykjanesbraut

Göngu- og hjólastígur við Sæbraut

Göngu- og hjólastígur við Suðurlandsbraut

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastígur við Kringlumýrarbraut

Göngu- og hjólastígur meðfram Stekkjarbakka

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastigur í Elliðaárdal

Hjólastígur og brú í Elliðaárdal

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Hjólastígur við Sæmundargötu (Alvogen)

Væntanlegur hjólastiigur við Grensásveg

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Göngu- og hjólastígur í Borgartúni

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


HJÓLALEIÐIR 2010 -2015

Gatnadeild skrifstofu framkvæmda og viðhalds hefur umsjón með hönnun og framkvæmd verkefna. Skrifstofustjóri: Ámundi V. Brynjólsson Deildarstjóri: Ólafur Már Stefánsson Verkefnastjórar: Auður Ólafsdóttir Ársæll Jóhannsson Davíð Baldursson Kristinn Arnbjörnsson Ólafur Ólafsson Róbert G. Eyjólfsson Theodór Guðfinnsson Þór Gunnarsson

Elínborg Ragnarsdóttir tók saman

UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ SKRIFSTOFA FRAMKVÆMDA OG VIÐHALDS


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.