Austurberg, endurgerð og breytingar á Breiðholtslaug • • •
• •
• • • •
Tillaga um að hefja undirbúning að líkamsræktarstöð við Breiðholtslaug var samþykkt í borgarráði í febrúar árið 2013 Engin líkamsræktarstöð er í Efra Breiðholti Matshópur auglýsti eftir áhugasömum aðilum að uppbyggingu og rekstri líkamsræktarstöðvar við Breiðholtslaug og lauk hann störfum í janúar 2014 Borgarstjóri og fulltrúar Þreks ehf skrifuðu undir samning 21. apríl um rekstur stöðvarinnar Líkamsræktarstöðin verður byggð sunnan sundlaugarinnar og gerður tengigangur meðfram íþróttahúsi til að samnýta afgreiðslu, böð og búningsklefa með sundlauginni Gestir stöðvarinnar fá aðgang að laug og pottum samkvæmt sérstökum samningi þar um við ÍTR Þrek ehf. stefnir að því að ljúka uppsteypu í byrjun febrúar 2016 Þeir stefna að fullnaðarfrágangi stöðvarinnar með vorinu, lok apríl eða byrjun maí Hafist var handa við undirbúning og hönnun þeirra breytinga sem borgin þarf að gera á Breiðholtslaug vegna samningsins og liggur tillaga nú fyrir
Austurberg, endurgerรฐ og breytingar รก Breiรฐholtslaug
Sundlaug Íþróttahús
líkamsræktarstöð
skápum fjölgað í búningsherbergjum
sturtum fjölgað
afgreiðsla endurskipulögð
aðstaða fyrir fatlaða
framtíðar útigeymsla tengigangur
eimbað
tengigangur
líkamsræktarstöð