Angantýr Arnar Árnason og Sigtryggur Gíslason, sem eru meðal farsælustu aflaskipstjóra fiskiskipaflotans, luku í maí löngum skipstjórnarferli. Þeir hafa stýrt saman þremur togurum síðustu 22 ár.

Angantýr Arnar Árnason og Sigtryggur Gíslason, sem eru meðal farsælustu aflaskipstjóra fiskiskipaflotans, luku í maí löngum skipstjórnarferli. Þeir hafa stýrt saman þremur togurum síðustu 22 ár.
„Stígum mjög sáttir frá borði“