Fréttaveita Sambands stjórnendafélaga |
Starfsfólk STF fundar um verkefni dagsins. Ljósm. Lárus Karl Helgason.
Þjónustumiðstöð stjórnenda
„Með þessari endurbættu aðstöðu og sambúð við fleiri félög má segja að til sé að verða þjónustumiðstöð hér í Hlíða smáranum en hér getur stjórn sam bandsins auðvitað fundað og til staðar er fullkominn fjarskipta- og fundabúnaður sem gerir okkur kleift að eiga betra sam band við félögin úti um land allt. Þá erum
Sjá bls 12
við í nábýli við Læknafélag Íslands sem er með glæsilegan fundasal hér á efstu hæðinni og þar getum við haldið stærri samkomur þegar á þarf að halda,“ segir Jóhann Baldursson , framkvæmdastjóri STF í samtali við STF tíðindi.
Sjá bls 8
Össur um allan heim
Fjármálin við starfslok Fjármál við starfslok eru flókin og oft miklir fjárhagslegir hagsmunir í húfi og því mikil vægt að leita sér ráðgjafar og aðstoðar þegar hillir undir lok þátttöku á vinnumarkaði. „Ein besta ákvörðunin sem við tökum í aðdraganda starfsloka er því að gefa okkur nægan tíma við undirbúninginn og vanda okkur eins og kostur er,“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar Íslandsbanka.
Október 2020
Sjá bls 36
Sensa með lausnirnar Sjá bls 32