Fréttaveita Sambands stjórnendafélaga | Desember 2021
Öflugt félag á Akureyri Berg – félag stjórenda á Akureyri varð 80 ára í janúar sl. Af því tilefni er stiklað á stóru í upphafssögu Verkstjórafélags Akureyrar og nágrennis.
Sjá bls. 20
Stutt og hnitmiðað þing 39. sambandsþing STF var haldið í haust. Tíðindamaður blaðsins smellti af nokkrum myndum.
Sjá bls. 10
Samvinna forsenda árangurs Ítarlegt viðtal við Jóhann Baldursson, framkvæmdastjóra STF og nýkjörinn forseta sambandsins. „Ég vil sjá aukna samvinnu og samstarf félaga á milli, hvort sem þau eru færri eða fleiri. Mér finnst skynsamlegt að sameina sum minni félaganna í öflugri heildir en þá þarf líka að gæta þess að slíta ekki félagsleg tengsl á landsbyggðinni.“
Sjá bls. 6
Hvað varð um Hedtoft? Örlög skipanna Titanic og Grænlandsfarsins Hans Hedtoft eru um margt lík en bæði fórust í jómfrúarferðum sínum.
Sjá bls. 18