Óbyggðirnar heilla í Fljótsdal | Bls. 38
Engin félagsleg kulnun í Brú | Bls. 42
Fréttaveita Sambands stjórnendafélaga | 1. tbl. Nóvember 2019
Sambandið á réttri leið Á þingi Sambands stjórnendafélaga á Hallormsstað í maí sl. fóru fram athyglisverðar umræður um störf félaganna, skipulag starfseminnar og hvernig hagsmunir félagsmanna væru best tryggðir til framtíðar. „Ef við tökum mið af niðurstöðum skoðanakönnunar sem fram fór í lok umræðunnar fyrir austan þá er ljóst að að þingfulltrúar voru almennt ánægðir með þróunina innan STF síðustu árin og töldu 69% þátttakenda að affarasælast væri að halda áfram á sömu braut og nú hefur verið mörkuð,“ segir Ingibjörg Gísladóttir, ráðgjafi og fundalóðs hjá Birki ráðgjöf sem var fengin til að skipuleggja og halda utan um samtalið.
Sjá bls. 30