STF-tíðindi 2019

Page 1

Óbyggðirnar heilla í Fljótsdal | Bls. 38

Engin félagsleg kulnun í Brú | Bls. 42

Fréttaveita Sambands stjórnendafélaga | 1. tbl. Nóvember 2019

Sambandið á réttri leið Á þingi Sambands stjórnendafélaga á Hallormsstað í maí sl. fóru fram athyglisverðar umræður um störf félaganna, skipulag starfseminnar og hvernig hagsmunir félagsmanna væru best tryggðir til framtíðar. „Ef við tökum mið af niðurstöðum skoðanakönnunar sem fram fór í lok umræðunnar fyrir austan þá er ljóst að að þingfulltrúar voru almennt ánægðir með þróunina innan STF síðustu árin og töldu 69% þátttakenda að affarasælast væri að halda áfram á sömu braut og nú hefur verið mörkuð,“ segir Ingibjörg Gísladóttir, ráðgjafi og fundalóðs hjá Birki ráðgjöf sem var fengin til að skipuleggja og halda utan um samtalið.

Sjá bls. 30


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.