Söfn, S etur, Sýninga r, h ö fuðKirkj ur og Þjóðgarðar
Gudrun R e y k j av í k 2 0 1 1
Kortin í bókinni eru gerð með stuðningi Já.is og Samsýn.
Safnabókinni er dreift með Eimskip Flytjanda um allt land
www.n1.is
95 ÞJÓNUSTUSTÖÐVAR UM LAND ALLT Þú færð safnabókinA á næstu þjónustustöð N1
Efnisyfirlit Formáli Þjóðminjavarðar.......................................................
4
Miðborg Reykjavíkur.............................................................. 6 Höfuðborgarsvæðið..............................................................
22
Úr safnalögum .......................................................................
37
Vesturland..............................................................................
38
Vestfirðir ................................................................................
48
Norðurland Vestra ................................................................
62
Akureyri..................................................................................
80
Norðurland Eystra ................................................................
86
Austurland..............................................................................
100
Suðurland ..............................................................................
116
Reykjanes ...............................................................................
133
Safnaskrá................................................................................
138
Fært hjólastólum Veitingar Minjagripaverslun
Formáli þjóðminjavarðar Um allt land starfa söfn sem ferðalangar jafnt sem heimamenn leggja leið sína á og njóta þar fræðslu og skemmtunar. Sumarið er annatími safnanna á landsbyggðinni og þar má fræðast um menningu okkar, arfleifð og umhverfi. Söfnum er ekkert óviðkomandi og þar er sagan, listin og náttúran sett fram til að auðga og dýpka skilning okkar á því hver við erum, hvaðan við komum og hvert við stefnum. Samkvæmt gildandi safnalögum er safn ,,stofnun, opin almenningi, sem hefur það hlutverk að safna heimildum um manninn, sögu hans, umhverfi og náttúru landsins, standa vörð um þær, rannsaka, miðla upplýsingum og hafa þær til sýnis svo að þær megi nýtast til rannsókna, fræðslu og skemmtunar.“ Söfnum er því ætlað mikilvægt hlutverk í samfélaginu. Þjóðminjasafn Íslands er höfuðsafn á sviði þjóðminjavörslu. Auk Þjóðminjasafnsins starfa tvö önnur höfuðsöfn á Íslandi, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands. Auk þeirra starfa söfn á þessum sviðum um allt land. Á síðustu áratugum hefur starfsemi safna tekið miklum framförum og fjölbreytni starfseminnar aldrei verið meiri. Þar koma til ýmsir þættir, svo sem vel menntuð og fjölhæf stétt safnmanna, metnaður stjórnvalda og áhugi almennings. Söfn eru kjarni menningarstarfs í hverjum landshluta og mikil vægur þáttur í ferðaþjónustu á Íslandi. Í allt sumar, þar á meðal á íslenska safnadaginn þann 11. júlí, gefst landsmönnum og gestum þeirra sérstakt tækifæri til þess að heimsækja söfnin í landinu, þar sem blómleg og skemmtileg starfsemi er í boði. Safnabókinni er ætlað að vera leiðarvísir á þeirri vegferð. Góða ferð og njótið vel! Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og formaður safnaráðs.
–4–
Gestakort Reykjavíkur Gildir í 24, 48 og 72 tíma, Gestakortið veitir fríann aðgang að öllum sundlaugum Reykjavíkur, strætó innan höfuðborgarsvæðisins og í nokkur af helstu söfnum í Reykavík, auk fá korthafar ýmsa afslætti í verslunum og veitingastöðum í borginni.
Upplýsingamiðstöð Ferðamanna í Reykjavík, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík www.visitreykjavik.is s. 590 1550 info@visitreykjavik.is
G e s ta k o rt
Til sölu á eftirtöldum stöðum Upplýsingamiðstöð Ferðamanna í Reykjavík, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík. • ITA, Hótel Loftleiðum, Hótel Nordica, Radisson Blu og BSÍ umferðarmiðstöðinni. • Upplýsingamiðstöð Ferðamanna í Leifsstöð. • Íslenskum Ferðamarkaði - Bankastræti 2, 101 Reykjavík. • Trip.is - Laugavegi 54, 101 Reykjavík. • Þjónustuveri Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður. • Farfuglaheimilinu í Reykjavík, Sundlaugarvegi, 104 Reykjavík. • Strætó, Hlemmi. • Þjóðminjasafninu & Sjóminjasafninu –5–
Miðborg Reykjavíkur
ta
4
fns lko vegu K a11 r
t
Sk ú
a
5
Vo na r st
9
ræ t
i
10
la ga
ta
a ta y jar g S ól e
t rau ab
r in g
bra
F ló
kag
17
ut
Hri ngbra ut
gah
gu r
101 Reykjavík
1 Rey
a ta
líð
la -H
F lu
Lan
ata
Gam
eg u r g v a lla rv
íð
at
a rra g
rg
ata
13
N aut hól s v e
ja N
a rð
is g a ta
Li
Su ðu rga ta
D
þó rug
or r
1
12 14
Be rg
16 e rf
Sn
2
Þo
ur
Fra
S ko th ú s v eg
kka
stí g
Hv
hl
Túngata
a
ur
fs Ho
l la va
ta ga
g at
t la
Æg
isg
6 G 7 8 ei rs
ga
Mý ra rg a
Læ kj ar
n
a ta
a Án
3
st au
15
Bú st
a
ða
–6–
ve
g
D
n
t
r au
Re y k ja
atú Nó
rá
s
ve gu
gu r
gah
líð
K ri
ngl
um ýra r
br a
ut
105 Reykjavík
17
a ug La
La ug av e
a
Kletta garðar
Sundl augaveg ur
18
gat
ga
r ku læ
tún Höf ða
Sæbraut Bor gar t ún
Bls 12 8-9 13 12 14 15 15 16 10-11 20 17 18 18 19 21 16 20
Da lb
Náttúruminjasafn Íslands Þjóðminjasafn Íslands Víkin: Sjóminjasafnið í Reykjavík Íslenska Fuglasafnið Landnámssýningin Reykjavík 871 +2 Borgarbókasafn Aðalsafn Ljósmyndasafn Reykjavíkur Hafnarhúsið: Listasafn Reykjavíkur Listasafn Íslands Þjóðmenningarhúsið Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns Listasafn Einars Jónssonar Listasafn ASÍ Hallgrímskirkja Sögusafnið Kjarvalsstaðir: Listasafn Reykjavíkur Þjóðskjalasafn Íslands La N1 stöð, safnabók fáanleg u
vegur
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 D
gu
r
Gr e
ut
a le i t is b ra S tó ut r ag er
a
ve
t ði
ra u t
103 Reykjavík –7–
Há
st
ða
tab
nsá
sve
g
Lan
Bú
L is
br a u
Ál
ra sb
la
hl
íð
Mik la
m ei fh
nd r la ðu Su
ur
a
Þjóðminjasafn Íslands
GPS: 64°08,502N 21°56,911W
Þjóðminjasafn Íslands National Museum of Iceland Í Þjóðminjasafni Íslands mætir nútíð fortíð. Hlutverk Þjóðminjasafnsins er margþætt. Því er ætlað að safna, skrá, rannsaka og varðveita minjar sem veita innsýn í menningarsögu þjóðarinnar ásamt því að miðla þekkingu um menningararfinn. Safnið vill með starfi sínu stuðla að þekkingu og nýsköpun með víðsýni og samkennd að leiðarljósi. Grunnsýning safnsins Þjóð verður til menning og samfélag í 1200 ár veitir innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til sam tímans. Mark miðið er að varpa ljósi á fortíð Íslend inga og setja menningararfinn sem Þjóðminjasafnið varðveitir í sögulegt sam hengi. Í Þjóðminjasafninu er á hverju ári settar upp fjölbreyttar sér sýningar og varpa þær ljósi á afmarkaðan hluta af safnkostinum og gera honum ítarlegri skil. Einnig eru settar upp sýningar sem tengja samtímalist og þjóðmenningu. –8–
Um 300.000 munir og nær 4 milljónir ljósmynda er varðveitt í safninu. Að auki er þar mikið safn óáþreifanlegra heimilda á sviði þjóðhátta. Húsasafn Þjóðminjasafnsins varðveitir einnig á fimmta tug gamalla húsa víðs vegar um landið sem gefa mynd af byggingararfi þjóðarinnar og eru mörg þeirra opin almenningi. Þjóðminjasafn Íslands var stofnað 24. febrúar 1863, en til þess tíma höfðu íslenskar þjóðminjar einkum verið varð veittar í dönskum söfnum. Fyrstu ára tugina átti safnið engan fastan samastað, en árið 1908 fékk það inni í risi Safnahússins við Hverfisgötu (nú Þjóðmenningarhúsi) og var þar fulla fjóra áratugi. Við stofnun lýðveldis árið 1944 ákvað Alþingi að reisa safninu hús við Suðurgötu, sem flutt var í um 1950. Á árunum 1998-2004 voru gerðar
miklar endurbætur á húsi og sýningarrými safnsins til móts við kröfur nútímans.
Þjóðminjasafn Íslands
vinVikto dm ríu ylla hús í V og igu r
Hraunskirkja í Keldudal
Sauðanes
Litlibær í Skötufirði
Arngrímsstofa í Svarfaðardal Pakkhúsið á Hofsósi
Hjallur í Vatnsfirði
Grafarkirkja á Höfðaströnd Sjávarborgarkirkja
Staðarkirkja á Reykjanes i Kirkjuhvammskirkja við Hvammstanga
Víðimýrarkirkja
Laufás
Skipalón
Grenjaðarstaður í Aðaldal Þverá í Laxárdal
Bæjardyr á Nýibær Reynistað á Hólum Glaumbær Stóru-Akrar Saurbæjarkirkja Hólar
Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum Klukknaport á Möðruvöllum
Bustarfell í Vopnafirði Galtastaðir fram í Hróarstungu
Grænavatn
Sómastaðir við Reyðarfjörð
Teigarhorn við Berufjörð
Reykholtskirkja
Tungufellskirkja Nesstofa
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS
Bænhús á Núpsstað
Húsið og Assistentahúsið á Eyrarbakka
Selið í Skaftafelli Hofskirkja í Öræfum
Keldur á Rangárvöllum
Sauðahús í Álftaveri
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands Þéttbýlisstaðir
Heimilisfang: Suðurgata 41, 101 Reykjavík Sími: 530 2200 Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is www.thjodminjasafn.is Opnunartímar: Sjá heimasíðu safnsins – www.thjodminjasafn.is Aðgangseyrir: Sjá heimasíðu safnsins – www.thjodminjasafn.is –9–
Listasafn Íslands
GPS: 65°47,300N 23°59,411W
Listasafn Íslands, sem stofnað var árið 1884, er þjóðlistasafn Íslendinga og höfuðsafn íslenskrar myndlistar. Safneignin samanstendur einkum af 19. og 20. aldar list. Í safninu eru mörg af lykil verkum íslenskrar listasögu auk vaxandi safns erlendra listaverka. Meginhlutverk Listasafns Íslands er að safna, varðveita, rannsaka og sýna íslenska myndlist auk þess að veita fræðslu um hana. Jafnframt er mikið lagt upp úr því að sýna íslenska list í alþjóðlegu samhengi. Safnið leggur ríka áherslu á að fræða safngesti um sýningar og einstök verk, með textum, leiðsögn, stefnumótum við listamenn og gegnum gagnagrunn sem er aðgengilegur í tölvum í fræðslu miðstöð safnsins. Heimilisfang Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík Sími: 515 9600 Netfang: list@listasafn.is www.listasafn.is
Opnunartímar Opið daglega kl. 11.00-17.00, lokað mánud. Aðgangseyrir: Kr. 800 Ókeypis aðgangur: Á miðvikudögum og fyrir yngri en 18 ára. – 10 –
Listasafn Íslands
n Sýningarsalir n Fræðslumiðstöð n Safnbúð – Listaverkabækur og gjafavara n Bókasafn – Laufásvegi 12
Leiðsögn Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 -12.40 Sunnudaga kl. 14.00 Sérsniðin leiðsögn samkvæmt samkomulagi, tímapantanir í síma 515 9600 og 515 9612 Upplýsingar um sýningar safnsins í síma 878 0901
– 11 –
Náttúruminjasafn Íslands
GPS: 64°08,367N 21°57,175W
Náttúruminjasafn Íslands var stofnað árið 2007 og er höfuðsafn landsins á sviði náttúrufræða. Safnið er í uppbyggingu og er stefnt að því að opna fyrstu sýningar þess 2011/2012. Safnið mun kynna náttúru landsins í alþjóðlegu samhengi, náttúrusögu þess, nýtingu náttúruauðlinda og náttúruvernd auk þess að varpa ljósi á samspil manns og náttúru. Það mun kappkosta að eiga sem best söfn náttúrugripa fyrir sýningar og til annarrar miðlunar til almennings og skóla og til rannsókna.
Heimilisfang: Brynjólfsgata 5, 107 Reykjavík Sími: 577 1800 Netfang: heto@nmsi.is www.nmsi.is Opnunartímar verða auglýstir haustið 2011. ÍSLENSKA FUGLASAFNIÐ
GPS: 64°09,030N 21°56,582W
Velkomin í ÍSLENSKA FUGLASAFNIÐ Fuglarnir eru í vor- og sumarbúningi, margir með hreiður, egg og jafnvel unga. Uppstoppuðu fuglarnir og ljósmyndirnar á veggjum veitingastaðarins Eagle Café eru verk færustu listamanna. Í safninu eru yfir 100 fuglar til sýnis í sýningarskápum sem sýna þá í sínu náttúrulega umhverfi. Á veitingastaðnum okkar, Eagle Café við gömlu höfnina í Reykjavík, bjóðum við upp á léttar veitingar í skemmtilegu umhverfi.
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Hafnarbúðir Geirsgata 9, 101 Reykjavík Sími: 562-2700 Netfang: info@sjosigling.is www.sjosigling.is
Sumar: 8.00 til 21.00 Vetur: Eins og Eagle Café Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 1.000 Börn 7-15 ára kr. 500
– 12 –
Víkin - Sjóminjasafnið í Reykjavík
GPS: 64°09,201N 21°56,903W
tók þátt í öllum þremur Fiskveiðar og siglingar eru þorskastríðum þjóðarinnar sam ofnar sögu, mannlífi og átti farsælan feril sem og menningu þjóðarinnar SjóminjaSafnið í Reyk javík mikilvægt björgunarskip. og forsendan fyrir byggð í landinu frá landnámi fram á okkar daga. Í Víkinni Skipið er opið gestum á opnunartíma safnsins. geta gestir kynnst þessari merku og mikilvægu Við bryggjuna liggur einnig dráttar- og sögu, þar sem lögð er áhersla á útgerð lóðsbáturinn Magni, fyrsta stálskipið sem Reykvíkinga. Önnur fastasýning safnsins fjallar smíðað var hérlendis árið 1955. Í Víkinni eru um þróun fiskveiða frá árabátum til fjölveiðiskipa jafnan í gangi tímabundnar sérsýningar sem og hin fastasýningin rekur sögu kaupsiglinga tengjast umfjöllunarefni safnsins, bæði á vegum og hafnargerðar. Við bryggju safnsins liggur þess og annarra aðila. varðskipið Óðinn, sem er einstakt í íslenskri safnaflóru. Óðinn er eina varð skipið sem Inn af móttökunni eru safnbúð og heimilislegt kaffihús þar sem hægt er að njóta útiveitinga á stórum bryggjupalli í góðu veðri. Aðeins er um 10 mínútna gangur frá miðbænum að safninu við gömlu höfnina.
VÍKIN
Heimilisfang: Grandagarður 8, 101 Reykjavík Sími 517 9400, www.sjominjasafn.is 0000 000
Opnunartímar : Sumar: Opið alla daga 1. júní - 15. sept. frá kl. 11.00 til 17.00 Vetur: Opið 16. sept. - 31. maí, 11.00-17.00 á virkum dögum og 13.00-17.00 um helgar. – 13 –
Landnámssýning Reykjavík 871 ±2
Lífið á landnámsöld Landnámssýningin Reykjavík 871±2 fjallar um landnám í Reykjavík. Sýningin byggir á kenn ingum fræðimanna um það sem fornleifar í Reykjavík geta sagt okkur um líf og störf þeirra sem fyrst settust hér að. Þungamiðjan er rúst skála frá 10. öld sem fannst árið 2001. Búið
GPS: 64°08,850N 21°56,547W
var í skálanum frá því um 930 til 1000. Norðan við skálann fannst veggjarbútur sem er ennþá eldri, eða frá því fyrir 871 og er meðal elstu mannvistarleifa sem fundist hafa á Íslandi. Hljóðleiðsögn er fáanleg á íslensku, ensku, dönsku, norsku, þýsku, frönsku, ítölsku, spænsku, pólsku og japönsku
Heimilisfang: Aðalstræti 16, 101 Reykjavík Sími: 411 6370 landnam@reykjavik.is www.minjasafnreykjavikur.is Opnunartímar: Alla daga frá 10.00-17.00
0000 000
– 14 –
Borgarbókasafn Reykjavíkur
GPS: 64°08,959N 21°56,485W
Borgarbókasafn rekur sex söfn ásamt bókabíl og sögubíl. Safnið lánar út bækur, tímarit, tónlist, kvikmyndir og myndlist og stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum, svo sem safnkynningum, BORGARBÓKASAFN sögustundum, ritsmiðjum, bókmenntagöngum á íslensku og reykjavíkur ensku, ljóðaslammi, myndlistasýningum og söguhring kvenna. Yfir vetrartímann er m.a. boðið upp á dagskrá fyrir börn á sunnu dögum, fjölskyldumorgna fyrir foreldra ungra barna og heima námsaðstoð fyrir börn og unglinga. Öll söfnin bjóða upp á aðgang að tölvum og Interneti, þráðlaust net og notalegt umhverfi.
Heimilisfang: Tryggvagötu 15 (aðalsafn) 101 Reykjavík Sími: 411 6100 borgarbokasafn@borgarbokasafn.is www.borgarbokasafn.is (sjá einnig www.bokmenntir.is og www.artotek.is)
Opnunartímar: Afgreiðslutími aðalsafns: mán. – fim. 10-19 fös. 11.00-18.00, lau. og sun. 13.00-17.00 Sjá afgreiðslutíma annarra safna á heimasíðu Aðgangseyrir: Enginn
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
GPS: 64°08,959N 21°56,485W
Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur eru ár hvert settar upp 10 sýningar. Lögð er áhersla á að kynna íslenska ljósmyndara, sýna verk úr safneign sem og að sýna verk erlendra ljósmyndara.
Heimilisfang: Grófarhús – Tryggvagata 15, 6.hæð, 101 Reykjavík, Sími: 411 6390 Netfang: photomuseum@reykjavik.is www.ljosmyndasafnreykjavikur.is www.photomuseum.is Opnunartímar: Safnbúð, fagbókasafn og skrifstofur opið virka daga 10.00 – 16.00 Opnunartími sýninga 12.00-19.00 virka daga og 13.00 – 17.00 um helgar Aðgangseyrir: Ókeypis
ÁRIÐ UM KRING LJÓSMYNDASÝNINGAR R ROUND EXHIBITIONS ALL YEA
AÐGANGUR ÓKEYPIS ADMISSION FREE
– 15 –
Listasafn Reykjavíkur Sýningarsalir Listasafns Reykjavíkur eru á þremur stöðum í borginni og er unnt að kaupa árskort á þá alla gegn vægu gjaldi. Safnið hefur kveðið sér hljóðs á vettvangi alþjóðlegrar myndlistar og sýnir jöfnum höndum verk innlendra og erlendra listamanna. GPS: 64°08,944N 21°56,428W
Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús Hafnarhús eru nýjasta bygging safnsins en það er fyrrum vöruhús hafnarinnar. Þar eru lögð áhersla á sýningar á verkum yngri listamanna og tilraunkennda myndlist. Í húsinu eru sex sýningarsalir fyrir myndlist, fjölnotarými og útisvæði í afgirtum garði. Þar er föst sýning úr Errósafninu ásamt fjölbreyttum sýningum á verkum eftir íslenska og erlenda listamenn. Í Hafnarhúsi er veitingasala með stórkostlegu útsýni yfir höfnina og safnverslun með fjölbreyttu vöruúrvali. 00000 00
Hafnarhús, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Opið daglega 10-17, fimmtudaga 10-20 GPS: 64°08,275N 21°54,804W
Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir Á Kjarvalsstöðum eru settar upp sýningar á verkum eftir íslenska og erlenda lista menn með áherslu á samtímalist, hönnun og byggingarlist. Sýningar á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval (1885-1972) eru fastur liður í starfsemi safnsins. Á Kjarvalsstöðum er björt kaffistofa með fallegu útsýni. Nýlega innréttuð safnverslun Kjarvalsstaða státar af íslenskri hönnun í fremstu röð.
00000 00
Kjarvalsstaðir, Flókagötu, 105 Reykjavík. Opið daglega 10-17 GPS: 64°08,492N 21°53,117W
Listasafn Reykjavíkur - Ásmundarsafn Í Ásmundarsafni eru til sýnis högg mynd ir og teikningar Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (18931982). Safnið er í einstæðri byggingu sem listamaðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942-50. Þar getur að líta verk sem spanna allan feril Ásmundar. Í verslun safnsins er hægt að kaupa afsteypur af verkum eftir Ásmund Sveinsson, kort og bækur. 00000 00
Ásmundarsafn, Sigtúni, 105 Reykjavík. Opið daglega maí-sept. 10-16, og um helgar okt.-apríl 13-16 www.listasafnreykjavikur.is | Netfang: listasafn@reykjavik.is Munið ódýr árskort í Listasafn Reykjavíkur. – 16 –
Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns GPS: 64°08,935N 21°55,916W
Yfirlitssýning á íslenskum seðlum og mynt og erlendum peningum frá fyrri öldum, einkum þeim sem koma við gjaldmiðilssögu Íslands. Saga forns íslensks verðmiðils er rakin í máli og myndum og efni tengt myntsláttu og seðlaprentun er til sýnis ásamt ýmsum hlutum sem tengjast banka- og peningasögu Íslands. Sýningin var opnuð sumarið 2006 í nýju sýningarrými í anddyri Seðlabankans að Kalkofnsvegi 1, gengið inn um aðaldyr bankans frá Arnarhóli.
Heimilisfang: Kalkofnsvegur 1, 150 Rvk Sími: 569 9600 Netfang: safnadeild@sedlabanki.is www.sedlabanki.is/?PageID=125
Opnunartímar: Sýningin er opin mán. - fös. 13:30 - 15:30 Aðgangseyrir: Ókeypis
– 17 –
Listasafn Einars Jónssonar
GPS: 64°08,452N 21°55,700W
Safnið er tileinkað list Einars Jónssonar myndhöggvara (1874-1954) sem fyrstur íslenskra listamanna helgaði sig höggmyndalist. Árið 1909 bauð Einar íslensku þjóðinni verk sín að gjöf sem þegin var árið 1914 og ákveðið að reisa yfir þau hús með sýningarsal, vinnustofu og íbúð. Bygging þess hófst 1916 og var safnið opnað 1923, fyrst íslenskra listasafna í eigin húsnæði. Húsið er friðað og myndar ásamt verkum listamannsins eina heild sem er einstök hér á landi. Við safnið er opinn höggmyndagarður.
Heimilisfang: Hallgrímstorgi 3 101 Reykjavík Sími: 5513797, 8960823 Fax: 5623909 Netfang: skulptur@skulptur.is www.skulptur.is
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 15. sept. kl. 14:00-17:00 alla daga nema mánudaga Vetur: 16. sept. - 31. maí kl. 14:00-17:00 sun.-lau. Lokað í janúar og desember Aðgangseyrir: Full.: 600 kr., lífeyrisþ./ISICkorth.: 400 kr., hópar 10+: 400 kr., börn u. 18 ár, FISOS, ICOM, SÍM, LHÍ: ókeypis
Listasafn ASÍ GPS: 4°08,518N 21°55,740W
Listasafn ASÍ er til húsa í einu elsta fúnkíshúsi borgarinnar. Þar eru haldnar sýningar á vandaðri íslenskri samtímalist.
Heimilisfang: Freyjugata 41 101 Reykjavik Sími: 5115353 Netfang: listasi@centrum.is www.listasafnasi.is
Opnunartímar: Sumar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 Vetur: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 Aðgangseyrir: Ókeypis – 18 –
Hallgrímskirkja
GPS: 64°08,525N 21°55,629W
Hallgrímskirkja er þjóðarhelgidómur, minn ingar kirkja um áhrifamesta sálmaskáld Íslend inga, Hallgrím Pétursson. Hallgrímssöfnuður tilheyrir hinni evangelísku-lúthersku þjóðkirkju. Hallgrímskirkja er stærsta kirkja Íslands og stendur hátt. Turninn er 73 metra hár og þaðan er frábært útsýni yfir borgina. Hallgrímskirkja er fjölsóttasti ferðamannastaðurinn í Reykjavík. Bygging Hallgrímskirkju hófst árið 1945 og lauk 1986, en 26. október það ár var kirkjan vígð. Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson (1887-1950) arkitekt teiknaði kirkjuna. Hann notaði íslenskar fyrirmyndir og íslenskt efni. Hallgrímskirkja minnir á stuðlaberg, íslensk fjöll og jökla. Konsertorgelið í Hallgrímskirkju var vígt 1992 og smíðað af Johannes Klais orgelsmiðjunni í Bonn í Þýskalandi. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur stutt kirkjuna í hvívetna frá upphafi. Listvinafélag Hallgrímskirkju var stofnað 1982 og stendur fyrir blómlegu listalífi með tónleikum, listsýningum og umræðum um kirkjulist í kirkjunni. Kirkjulistahátíð er haldin annað hvert ár og tónleikaröðin Alþjóðlegt orgelsumar er haldin árlega.
Heimilisfang: Hallgrímstorgi 1 101 Reykjavík Sími: 510 1000 Netfang: hallgrimskirkja@hallgrimskirkja.is www.hallgrimskirkja.is
Opnunartímar: Sumar: 9.00 - 20.00 Vetur: 9.00 - 17.00 Aðgangseyrir í turn: ISK 500 fyrir fullorðna ISK 100 fyrir börn – 19 –
Þjóðskjalasafn Íslands
GPS: 64°08,837N 21°55,930W
Það tekur aðeins fimm mínútur að ganga frá Hlemmi að Þjóðskjala safni Íslands (ÞÍ). Þar eru varðveitt skjöl stjórnsýslunnar í gegn um tíðina og einnig allmörg einkaskjalasöfn. Elsta skjal safnsins er Reykholtsmáldagi frá 12. öld.
Þjóðskjalasafn Íslands
Aðsetur: Laugavegur 162 105 Reykjavík Sími: (+354) 590 3300 Netfang: upplysingar@skjalasafn.is www.skjalasafn.is - www.manntal.is
Opnunartími lestrarsalar: Sumarlokun 4. júlí - 2. ágúst 2011 Sumartími 1. júní – 31. ágúst) Þriðjudaga – fimmtudaga kl 10:00 – 17:00 Föstudaga 10:00 – 14:00 Vetrartími (1. september – 31. maí) Þriðjudaga – fimmtudaga 10:00 – 17:00 Föstudaga 10:00 – 16:00 Aðgangur ókeypis
Þjóðmenningarhúsið
GPS:64°08,527N 21°54,450W
Þjóðmenningarhúsið er glæsileg, friðuð bygging í hjarta Reykjavíkur sem hýsir fjölbreyttar sýningar um menningararf Íslendinga auk fjölda viðburða af ýmsu tagi. Fastasýning hússins er Handritin með hinum frægu miðaldahandritum; Eddunum og Íslendinga sögum auk annarra rita. Sýningin reifar sögu og hlutverk handritanna en einnig er bókagerðinni sjálfri, skinnverkuninni, bleksuðunni og rituninni, gerð skil á sýningunni. Leiðsögn býðst samkvæmt pöntun. Veitingastofa og verslun eru í húsinu.
Heimilisfang: Hverfisgata 15, 101 Reykjavík Sími: 545-1400 Fax: 545-1401 Netfang: thjodmenning@thjodmenning.is www.thjodmenning.is eða www.kultur.is
Afgreiðslutími: Sumar og vetur: Alla daga 11.00 - 17.00 Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 700 Eldri borgarar, öryrkjar og nemar kr. 350 Ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Ókeypis á miðvikudögum fyrir einstaklinga og fjölskyldur – 20 –
Sögusafnið perlunni
GPS: 64°07,756N 21°55,123W
– 21 –
Faxaflói
Höfuðborgarsvæðið
ur ö rð lafj Kol Lundey Þe
Akurey
Engey
Vesturey
15 Viðey
1 2 3
Seltjarnarnes
11 S æ braut D
Reykjavík
12
D
r Ske
yja
rs
Eiðsvík
un d
13 14
D Ves turland s v e gu D 17
Fossvogur
jafj u örð
8 9 10
r
Bessastaðatjörn
Vi ðe
Kópavogur
ur
4 Lambhúsatjörn
g
16
Ra
ar f
ja r
ð
ve ar
n
Garðabær f Ha 7
Re y k j a
Hafnarfjörður
sb ne
ra
Elliðavat
ut
5
Hafnarfjörður 6
D
Heiðmö
– 22 –
svegur
Leirvogsá
Álfsnes
Þe r
ne y
Þerney
ja rs un d
V e s t urla nd
Tungufoss
ve gu r ng v alla
Mosfellsdalur
18
Þi
ur
og ruv Lei
Mosfellsbær D
iðsvík
Varmá Hafravatn
and s v e gu
Hafravatn
r
Seljadalsá Langavatn ur
(4 3 Bls 1) 1 Nesstofa viðsvSeltjörn 24 eg n 2 Lækningaminjasafn Íslands - Nesstofa 24 r 3 Lyfjafræðisafnið 24 f Ha 4 Hafnarborg 25 Selvatn S u ður 5lanByggðarsafn Hafnarfjarðar 26 ds ve 6 Hönnunarsafn Íslands 28-29 gu Miðdalsheiði r( 1) 7 Náttúrufræðistofa Kópavogs 27 8 Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn 30 9 Tónlistarsafn Íslands 31 10 Listasafn Sigurjóns Ólafssonar 31 11 Ásmundarsafn: Listasafn Reykjavíkur 16 12 Fjölskyldu og húsdýragarðurinn 32 13 Grasagarðurinn í Reykjavík 33 14 Viðey 34 15 Gerðuberg menningarmiðstöð 34 16 Árbæjarsafn: Minjasafn Reykjavíkur 35 17 Gljúfrasteinn 36 D N1 stöð, safnabók fáanleg
av at
Rauðavatn
Elliðavatn
un ra sh lm Hó
Heiðmörk
Húsfellsbruni – 23 –
Söfnin í Nesi: Lækningaminjasafnið og Lyfjafræðisafnið GPS: 64°09,468N 22°00,448W
Safnasvæðið í Nesi er staðsett vestast á Seltjarnarnesi í nálægð við fallegar fjörur og gróin tún. Búseta í Nesi hófst á landnámsöld og enn eru sýnilegar ýmsar minjar í Nestúnunum sem fróðlegt er að skoða. Á bæjarhólnum trónir Nesstofa, byggingarsöguleg perla, byggð á árunum 1761-1767 sem embættisbústaður landlæknis. Þar er m.a. sýning um lyfjagerð í Nesi í samhengi við lífskjör þjóðarinnar í kringum aldamótin 1800. Í Urtagarðinum í Nesi eru ræktaðar lækningajurtir sem þá voru nýttar. Í Lyfjafræðisafninu er sögu lyfjagerðar og lyfsölu á 20. öld gerð skil á einkar fróðlegan hátt.
0000 000
Heimilisfang: Nes við Seltjörn (v/Neströð) 595 9100 og 561 7100 pharmmus@internet.is og laekningaminjasafn@seltjarnarnes.is www.laekningaminjasafn.is
Opnunartímar: Takmarkað Júní - ágúst Nesstofa: alla daga 13:00-17:00. Lyfjafræðisafnið: þri., fim., lau., & sun. Aðgangseyrir: Ókeypis Strætisvagn: Leið 11 – 24 –
Hafnarborg – menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar GPS: 64°04,068N 21°57,298W
Hafnarborg, menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar sýnir verk eftir leiðandi íslenska og erlenda listamenn. Sýninga dagskrá safnsins er fjölbreytt og gerir skil á ólíkum miðlum samtímamyndlistar auk þess sem reglulega eru sýnd verk íslenskra listamanna frá fyrri hluta 20. aldar. Safnið varðveitir listaverkaeign Hafnarfjarðarbæjar og skipa verk Eiríks Smith (f.1925) þar
veglegan sess. Í Hafnarborg er rekið öflugt fræðslustarf með leiðsögnum og fyrirlestrum sem tengjast sýningunum. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa bæði á íslensku og ensku. Tónleikar eru fastur liður í starfseminni og eru klassískir hádegistónleikar og kammertónleikar reglu lega á dagskrá. Í Hafnarborg er veitingasala og aðstaða til ráðstefnu- og fundahalda.
Heimilisfang: Strandgata 34 220 Hafnarfjörður Sími: 585 5790 Netfang: hafnarborg@hafnarfjordur.is www.hafnarborg.is Opnunartímar: Alla daga 12.00-17.00 nema fimmtudaga 12.00-21.00 Lokað þriðjudaga Aðgangseyrir: Frítt – 25 –
Byggðasafn Hafnarfjarðar GPS: 64°04,199N 21°57,607W
Byggðasafn Hafnarfjarðar er minja- og ljósmyndasafn Hafnarfjarðarbæjar. Minjasvæði Byggðasafnsins er Hafnarfjörður og nágrenni hans. Byggðasafn Hafnarfjarðar er með sýningaaðstöðu í sex húsum og að jafnaði eru níu sýningar í gangi í einu þar sem varpað er ljósi á sögu og menningu svæðisins.
Heimilisfang: Vesturgata 8, 220 Hafnarfjörður, Sími: 585 5780, museum@hafnarfjordur.is
Opnunartímar: Sumar: alla daga kl. 11.00-17.00 Vetur: laugard. og sunnud. kl. 11.00-17.00. Á öðrum tímum er opið fyrir hópa samkvæmt samkomulagi. – 26 –
Náttúrufræðistofa Kópavogs
GPS: 64°06,710N 21°54,511W
Í sýningarsölum Náttúrufræðistofunnar er mest áhersla lögð á dýra- og steinaríkið. Á boðstólum er gott safn skelja og kuðunga, fugla, krabbadýra og skrápdýra. Þá eru til sýnis spendýr og fiskar og í fiskabúrum eru lifandi silungar, sjófiskar og hryggleysingjar. Hinn sérstaki kúluskítur úr Mývatni er einnig til sýnis.
Jarðfræði Íslands er kynnt með eintökum af helstu berggerðum landsins og góðu safni krist alla. Helstu rannsóknir Náttúrufræðistofunnar eru á sviði vatnalíffræði og er bæði um að ræða grunn rannnsóknir og útseld þjónustuverkefni.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
Heimilisfang: Hamraborg 6a 200 Kópavogur Sími: 5700430 Netfang: natkop@natkop.is www.natkop.is Opnunartímar: Mánudag-fimmtudag 10.00-19.00, föstudag 11.00-17.00, laugardag 13.00-17.00
Aðgangseyrir: Ókeypis – 27 –
Hönnunarsafn Íslands
GPS: 64°05,345N 21°55,220W
– 28 –
Hönnunarsafn Íslands
Hönnunarsafn Íslands varðveitir og safnar þeim þætti íslenskrar menn ingar sögu er lýtur að hönnun, einkum frá aldamótum 1900 og til samtímans. Safnið á og geymir um 1.000 muni, íslenska og erlenda. Frá því að safnið var stofnað árið 1998, hafa aðföng borist safninu með reglubundnum hætti. Stór hluti safneignarinnar eru gjafir og á hverju ári eru keyptir þýðingarmiklir munir fyrir sögu íslenskrar hönnunar. Verslunin KRAUM var opnuð í anddyri safnsins þegar safnið flutti starfsemina í sitt nýja húsnæði við Garðatorg árið 2010. Garðatorg 1, 210 Garðabær Opið þri. - sun. kl. 12-17. Lokað á mán. Sími: 512 1525 og 512 1526 honnunarsafn@honnunarsafn.is www. honnunarsafn.is – 29 –
Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn
GPS: 64°06,726N 21°54,603W
Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn er til húsa í glæsilegri byggingu í miðbæ Kópavogs. Safnið er reist í minningu Gerðar Helgadóttur sem var frumkvöðull í höggmynda- og glerlist hér á landi. Safnið geymir fjórtán hundruð verk eftir þessa fjölhæfu listakonu sem gefin voru Kópavogsbæ. Stór söfn eftir aðra listamenn 20. aldar, Barböru Árnason, Magnús Á. Árnason og Valgerði Briem, voru færð safninu að gjöf. Eitt stærsta listaverkasafn landsins, einkasafn Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, er í vörslu safnsins. Þar er að finna fjöldamörg málverk og teikningar eftir Jóhannes S. Kjarval auk verka helstu listamanna þjóðarinnar á fyrri hluta 20. aldar. Sumar sýningar Gerðarsafns eru úr safneigninni. Aðrar sýningar eru einkum íslensk nútíma- og samtímalist. Í safninu er notaleg kaffistofa og safnbúð þar sem seldir eru sérhannaðir minjagripir unnir út frá verkum Gerðar Helgadóttur.
Heimilisfang: Hamraborg 4, 200 Kópavogur Sími: 570 0440, Fax: 570 0441 Netfang: gerdarsafn@kopavogur.is www.gerdarsafn.is Opnunartímar: Alla daga nema mánudaga 11:00-17:00 Aðgangur: 500 krónur. Ókeypis á miðvikudögum.
00000 00
– 30 –
GPS: 64°09,184N 21°53,223W
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir Sigurjóns Ólafs sonar (1908 - 1982) ásamt heimildum um listamanninn og er miðstöð rannsókna á list hans. Safnið var stofnað að listamann inum látnum á heimili hans og vinnustofu og opnað almenningi 1988. Auk þess að kynna list Sigurjóns eru haldnar sýningar á verkum annarra listamanna og yfir sumartímann hafa vikulegir tónleikar í safninu skipað sér fastan sess í menningarlífi Reykjavíkurborgar.
Heimilisfang: Laugarnestanga 70 105 Reykjavík Sími: 553 2906 Netfang: LSO@LSO.is www.LSO.is
Opið: Sumar: Daglega, nema mánudaga 14.00 - 17.00 Vetur: Laugardaga og sunnudaga 14.00 - 17.00 Lokað í desember og janúar Aðgangseyrir: Fullorðnir 500 kr. Frítt fyrir börn innan 18 ára
GPS: 64°06,757N 21°54,582W
Tónlistarsafn Íslands
Markmið safnsins er m.a. að safna, skrá og miðla hvers kyns upplýsingum sem tengjast tónlist á Íslandi frá upphafi. Auk þess eru settar upp tvær til þrjá sérsýningar á ári hverju.
Heimilisfang: Hábraut 2, 200 Kópavogur Sími: 570 1693 Netfang: ts@tonlistarsafn.is www.tonlistarsafn.is
Opnunartímar: 10.00-16.00 virka daga allt árið Aðgangseyrir: Enginn
– 31 –
Grasagarður Reykjavíkur
GPS: 64°08,404N 21°52,277W
Grasagarður Reykjavíkur er lifandi safn undir berum himni. Grasagarðurinn var stofnaður árið 1961 og fagnar því 50 ára afmæli í ár. Hlut verk garðsins er að varðveita og skrá plöntur til fræðslu og yndisauka. Í hefðbundnum söfnum eru sýningar en í Grasagarðinum eru átta safndeildir plantna sem koma í þeirra stað. Plöntusöfnin gefa hugmynd um fjölbreytni gróðurs í tempraða beltinu nyrðra. Sérhver
safndeild gegnir ákveðnu hlutverki, til dæmis að sýna og kynna íslenskar plöntur, trjágróður eða mat- og kryddjurtir. Sumardagskráin er viðburðarík og boðið er upp á móttöku hópa árið um kring. Hið vinsæla kaffihús Café Flóra býður upp á ljúffengar veitingar með áherslu á hráefni úr eigin ræktun. Kaffihúsið er starfrækt í garðskálanum í gróðursælu umhverfi frá maí til september og um helgar á aðventunni.
Heimilisfang: Laugardalur, 104 Reykjavík Sími: 411 8650, Netfang: botgard@reykjavik.is www.grasagardur.is Opnunartímar: Sumar: 10.00-22.00, Vetur: 10.00-15.00 Aðgangur ókeypis – 32 –
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
GPS: 64°08,404N 21°52,277W
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er opinn alla daga ársins. Í garðinum ættu allir meðlimir fjölskyldunnar að finna eitthvað við sitt hæfi. Þar er að finna íslensku húsdýrin, íslensk villt dýr, helstu nytjafiska Íslendinga, skriðdýr og gæludýr. Í garðinum er einnig að finna
leiktæki af ýmsum toga sem eru starfrækt yfir sumarmánuðina en dýrin er hægt að heimsækja alla daga ársins. Vísindaveröld þar sem ungir og aldnir geta svalað forvitni sinni um heim vísindanna er í garðinum og kaffihús.
Opnunartímar: Sumar: 10.00-18.00, Vetur: 10.00-17.00 Aðgangseyrir: 0 til 4 ára ókeypis, 5-12 ára 500 kr. virka daga / 600 kr. helgar og frídaga, 13 ára og eldri 600 kr. virka daga / 700 kr. um helgar og frídaga, ellilífeyris- og örorkuþegar ókeypis.
Heimilisfang: Hafrafelli við Engjaveg Sími: 411 5900 Netfang: postur@husdyragardur.is www.mu.is – 33 –
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
GPS: 64°06,267N 21°48,899W
Í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi er fjölbreytt menningarstarfsemi fyrir fólk á öllum aldri. Listsýningar við allra hæfi í fimm ólíkum sýningar rýmum, barnadagskrá, bókmenntir, leiklist, tónlist og margt fleira. Í hús Skúlptúr eftir Aðalheiði S. Eysteins
inu er einnig bókasafn, félagsstarf, funda- og fyrirlestrarsalir og kaffihús. dóttur á sýningunni Þorrablót.
Heimilisfang: Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík Sími: 575 7700 Netfang: gerduberg@reykjavik.is www.gerduberg.is
Opnunartímar: Sumar: Virka daga kl. 11.00-17.00 (lokað vegna sumarleyfa 1. júlí - 8. ágúst). Vetur: Virka daga kl. 11.00-17.00, helgar kl. 13.00-16.00 Aðgangseyrir: Ókeypis
Viðey
GPS: 64°09,789N 21°51,098W
Siglt er til Viðeyjar frá Skarfabakka við Sundahöfn og tekur siglingin aðeins örfáar mínútur. Næg ókeypis bílastæði eru á Skarfabakka og Strætó leið 5 stoppar skammt frá.
Heimilisfang: Viðey Sími: 533 5055 Netfang: videy@reykjavik.is www.videy.com
Opnunartímar: Sumar: Daglega 15. maí-31. ágúst kl. 11.15, 12.15, 13.15, 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 Vetur: Á laugardögum og sunnudögum 1. sept. - 14. maí kl. 13.15, 14.15, 15.15 Aðgangseyrir: Ferjutollur til Viðeyjar: börn 0 - 6 ára ókeypis, börn 7 - 18 ára kr. 500, fullorðnir kr. 1.000 – 34 –
Árbæjarsafn
GPS: 64°07,147N 21°48,934W
Velkomin í Árbæjarsafn Árbær var rótgróin bújörð allt fram á 20. öld, en safnið var opnað þar árið 1957. Árbæjarsafn er útisafn og auk Árbæjar eru þar yfir 20 hús, sem mynda torg, þorp og sveit. Flest húsin hafa verið flutt úr miðbæ Reykjavíkur. Í Árbæjarsafni er leitast við að gefa hugmynd um byggingalist og lifnaðarhætti í Reykjavík og á sumrin má þar sjá húsdýr og mannlíf fyrri tíma. Í safninu er boðið upp á fjölda sýninga og viðburða, þar sem einstökum þáttum í sögu Reykjavíkur eru gerð skil. Allir eiga að finna eitt hvað við sitt hæfi í Árbæjarsafni.
Heimilisfang: v/ Kistuhyl 110 Reykjavík Sími: 411 6300 minjasafn@reykjavik.is www.minjasafnreykjavikur.is
0000 000
Opnunartímar: Júní - ágúst opið alla daga frá kl. 10.00-17.00. Sept - maí opið eftir samkomulagi. Leiðsögn kl. 13 mánud., miðvikud. og föstud. – 35 –
Gljúfrasteinn – hús skáldsins
Gps: 64°10,859N 21°34,900W
Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður nóbels skáldsins Halldórs Laxness og fjöl skyldu hans um hálfrar aldar skeið. Gljúfra steinn er nú safn og er húsinu haldið óbreyttu frá því Halldór bjó þar og starfaði. Fjöldi listaverka setur sterkan svip á heimil ið, meðal annars eftir Svavar Guðnason, Nínu Tryggvadóttur, Jóhannes Kjarval og danska málarann Asger Jörn. Einnig gefur þar að líta útsaumsmyndir eftir Auði Laxness sem var
annáluð hannyrðakona. Húsgögn og innan stokksmunir eru þeir sömu og í tíð Halldórs og Auðar. Móttökuhúsið er fyrsti viðkomustaður gesta á Gljúfrasteini. Þar er hægt að skoða marg miðlunarsýningu um ævi og verk skáldsins. Í móttökuhúsinu er einnig lítil safnverslun þar sem áhersla er lögð á úrval bóka skáldsins á ýmsum tungumálum. Inni í húsinu er boðið upp á hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku, þýsku og dönsku og textaleiðsögn á frönsku. Gljúfrasteinn stendur við ána Köldukvísl og er byggður í landi jarðarinnar Laxness þar sem Halldór ólst upp. Halldór Laxness var mikill útivistarmaður og gekk mikið í nágrenni Gljúfrasteins enda umhverfið fagurt. Garðurinn umhverfis Gljúfrastein er opinn almenningi og fallegar gönguleiðir eru í næsta nágrenni.
Heimilisfang: Gljúfrasteinn 270 Mosfellsbæ Sími: 586 8066 Netfang: gljufrasteinn@gljufrasteinn.is www.gljufrasteinn.is Opnunartímar: Sumar: Alla daga frá kl. 9.00 - 17.00 Vetur: Alla daga nema mánudaga frá kl. 10.00 - 17.00 Aðgangur: Fullorðnir kr. 800, eldri borgarar og öryrkjar kr. 500, börn til 18 ára ókeypis Ferðaskipuleggjendur og -skrifstofur fá 10% afslátt frá þessu verði. 00000 00
– 36 –
ÍSLENSKAN MENNINGARARF PROTECT THE ICELANDIC HERITAGE
HEFUR ÞÚ FORNGRIPI EÐA ÖNNUR MENNINGARVERÐMÆTI Í ÞÍNUM FÓRUM? Landamæri þjóða verða sífellt óljósari og ferðir heims horna á milli auðveldari. Menningararfur og náttúruminjar okkar Íslendinga eiga stóran þátt í að gera okkur að þjóð og upplýsa okkur um eigin sögu og þróun. Því er mikilvægt að við stöndum vörð um þessi sameiginlegu verðmæti þjóðarinnar.
VISSIR ÞÚ AÐ AFLA ÞARF FORMLEGS LEYFIS EF FLYTJA Á FORNGRIPI, LISTGRIPI EÐA NÁTTÚRUMINJAR ÚR LANDI? Íslendingar eru aðilar að menningarsáttmála UNESCO. Í samræmi við íslenska löggjöf, sem byggð er á viðmiðum EES, má eigi flytja úr landi muni og gripi sem löggjöfin fjallar um, nema formlegt leyfi komi til (sjá umsókn um leyfi á www.safnarad.is). Um er að ræða forngripi eða bækur, eldri en 100 ára, eða önnur menningarverðmæti, svo sem hvers konar myndlist, skjalasöfn eða hluta þeirra og aðrar menningarminjar, 50 ára eða eldri, sem falla jafnframt undir verðgildisákvæði löggjafarinnar þar sem við á. Sjá nánar á www.safnarad.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ÍSLANDS NÁTTÚRUMINJASAFN ÍSLANDS
– 37 –
Vesturland yj a r ne a j B
Breiðafjörður
r
Rúfeyjar Djúpeyjar Sk
a
FremriLangey Hrísey Arney Skáley Purkey Suðureyjar 12 13 14
Brokey
Stykkishólmur Þórsnes
11 Hellissandur Rif Ólafsvík
10
Skóga
r str ön
Helgafellssveit
d
Eyrarsveit Grundarfjörður
ík
Fróðárheiði
ið av
Staðarsveit Snæfellsjökull Þríhyrningur 1446 Arnarstapi 9
Br e
Miklholtshreppur
Eldborgar
m Ga
Hellnar
yr la e
Haffjörður
i
M
Hvalseyjar
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 D
Byggðasafnið í Görðum Íþróttasafn Íslands Safnasvæðið á Akranesi Steinaríki Íslands Landnámssetur Íslands Byggðasafn Borgarfjarðar Brúðuheimar Reykholtskirkja Gestastofan Hellnar Sjóminjasafnið íHellissandi Hákarlasetur í Bjarnarhöfn Byggðasafn Snæfellinga Vatnasafnið - Roni Horn Eldfjallasafn N1 stöð, safnabók fáanleg
– 38 –
bls 40 40 40 40 42 41 43 43 44-45 46 46 47 47 47
Hjörse
Faxaflói
Akureyjar
úfeyjar
r
Vatnsfjall
da lu
La xá r da Búðardalur lu
av Ho lt
M
da
ið
lir
i heið
d
örðu
eit
m
Borðeyri
eið i
r str ön
a Hv
it sve ms
alsh
Fe
Hv llsströnd am ms fj ö rð ur
Brokey
Skóga
d
á rd
emringey Hrísey ey Skáley Purkey r
ön
r
a
str
La x
Sk
s rð
Ha u ka
Djúpeyjar
a Hn pp ad al u r
ur Eldborgarhraun
m Ga
r ár
da
l ur
íð
yr la e
Bifröst
Hvítársíða sveit Há lsa Reykholt 8 Kleppsjárnreykir Rey kho ltsdalur Varmaland
r
Stafholtstungur
pu
r
Borgarhreppur
Bæjarsveit Lu Andakíll nd ar r Hvanneyri ey
Hr au
nh
ra
re p
Mý
Borgarnes
5 6 7
Sk
Skarðsheiði
or
kj a
ra
da
da
l ur
lu r
Melahverfi
D 1 2 3 4
Akranes
Kj
lfj ö
rð u
r
Faxaflói
Bláskógaheiði Br un i Botnssúlur
Hv a
Hjörsey
Þv e
i
rá rh l
affjörður
Hvalseyjar
rð u No
ala Grundarhverfi rn es
Reykjavík Viðey Seltjarnarnes
Mosfellsbær Mosfellsheiði – 39 –
Þingvallahraun
Þingvallavatn
Safnasvæðið á Akranesi
GPS: 64°19,186N 22°02,654W
Safnasvæðið á Akranesi samanstendur af fjórum söfnum / sýningum: n Byggðasafnið að Görðum n Íþróttasafni Íslands n Steinaríki Íslands / Hvalfjarðargangasýning n Ýmsar sérsýningar Á útisvæði safnsins eru nokkur gömul hús og bátar til sýnis. Í Safnaskálanum er veitinga aðstaða, safnbúð og upplýsingamiðstöð ferðamanna.
Heimilisfang: Görðum 300 Akranes Sími: 431 1255 & 431 5566 Netfang: museum@museum.is www.museum.is
Opnunartímar: Sumartími: Opið alla daga 10.00-17.00 Vetrartími: Opið alla daga 13.00-17.00 Aðgangseyrir: Görðum, 300 Akranes Fullorðnir kr. 500 Sími: 431 5566 / 431 1255 www.museum.is Eldri borgarar (67+) kr. 300 Börnmuseum@museum.is (yngri en 16 ára) ókeypis Hópar (10 +) kr. 300 á mann. – 40 –
Safnahús Borgarfjarðar
Ljósmynd: Ómar Örn Ragnarsson
GPS: 64°32,203N 21°55,220W
Börn í 100 ár Einstök sýning um líf og umhverfi barna á Íslandi á 20. öld. Efnið er kynnt með óvenjulegri framsetningu á ljós myndum og munum, þar sem sýningarveggir eru opnaðir eins og jóladagatal. Hentar öllum aldri og aðgengi er gott. Boðið upp á leiðsögn fyrir hópa. Hjá okkur eru einnig ýmsar aðrar áhugaverðar minjasýningar, skjalasafn og frábært bókasafn. Verið velkomin í Borgarfjörðinn
Heimilisfang: Bjarnarbraut 4-6 310 Borgarnesi. Sími: 430 7200 Netfang: safnahus@safnahus.is www.safnahus.is
Opnunartímar: Sumar: Alla daga frá 13.00-18.00 Vetur: Opið eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 600 kr. fyrir fullorðna, ókeypis fyrir börn. Afsl. fyrir eldri borgara, öryrkja og sérverð fyrir hópa (10+) – 41 –
Landnámssetur Íslands
Í hinum fagra bæ Borgar nesi er Landnámssetur Íslands til húsa mitt í sögusviði Egilssögu einnar helstu landnámssögu Íslendingasagna. Í setrinu eru tvær sýningar. Í þeim er landnámssagan rakin og söguþráður Egilssögu. Gesturinn er leiddur áfram með hljóðleiðsögn sem hægt er að fá á 10 tungu málum auk leiðsagnar á íslensku sem sérstaklega er sniðin fyrir börn frá allt að fjögurra ára aldri. Sýningarnar eru um margt ólíkar en eiga það sameiginlegt að vera einstaklega skemmtileg viðbót við frásögnina í hljóðleiðsögninni. Í Landnámssýningunn er notast við sjónvarp skjái, gagnvirk kort og hægt að stíga í stefni
GPS: 64°32,146N 21°55,385W
á víkingaskipi sem hreyfist. Egilssýningin er með allt öðru sniði. Sýningarými er í niðurgröfnum steinkjallara gamla pakkhússins og framsetning er öll dulúðug og draugaleg myndirnar gerðar í tré eftir marga mismunandi listamenn. Nú gefst gestum einnig kostur á að njóta þessa merka þjóðararfs á þeim stöðunum á landinu þar sem atburðirnir gerðust. Með lifandi leiðsögn í snjallsíma er farið um sögusvið Egilssögu. Hægt er að leigja snjallsíma í Landnámssetrinu. Leiðsögnin tekur um eina og hálfa klukkustund og er fáanleg á fjórum tungumálum. Tilvalinn kostur fyrir ferðalanga, á eigin vegum, að njóta þess besta sem góður leiðsögumaður hefur uppá að bjóða.
Heimilisfang: Brákarbraut 13 - 15 310 Borgarnes Sími: 437 1600 Netfang: landnam@landnam.is www.landnam.is – 42 –
Opnunartímar: Sumar: 10.00-21.00 Vetur: 11.00-17.00. 0000 000
Brúðuheimar
GPS: 64°32,241N 21°55,584W
Brúðuheimar eru staðsettir í alda gömlum, uppgerðum húsum í neðribæ Borgarness. Staðsetningin er hreint frábær, niðri við sjávarsíðuna með útsýni yfir fjörðinn. Í Brúðu heimum er að finna glæsilegt kaffihús, brúðuleikhús með leiksýningum allar helgar, leikbrúðusafn og gjafavöruverslun. Gagnvirk sýning safnsins er byggð í kringum verk brúðugerðarmannsins Bernds Ogrodniks og er sýningin þannig úr garði gerð að fólk á öllum aldri mun hafa gaman af að skoða og bregða á leik.
Heimilisfang: Skúlagata 17, 310 Borgarnes Sími: 530 5000 Netfang: bruduheimar@bruduheimar.is www.bruduheimar.is 00000 00
Opnunartímar: Sumar: 10.00 - 21.00 Vetur: Fös.-Sun. 11.00 - 18.00 Aðgangseyrir: Börn 3 - 6 ára kr: 600 Börn 7 - 18 ára kr: 1.000. Elli- og örorku lífeyrisþegar kr. 1.200 Aðrir: kr. 1.400 Reykholtskirkja
GPS: 64°39,879N 21°17,536W
Kirkja hefur verið í Reykholti frá því í öndverðri kristni. Kirkja í Reykholti er með Guði helguð Pétri postula, Maríu móður Guðs, Dionysio biskupi og Barböru meyju. Reykjaholtsmáldagi, elsta skjal sem varðveitt er í frumriti á íslenzkri tungu, er talinn ritaður í Reykholti um miðja 12. öld. Ný kirkjan var vígð 28.júlí 1996. Hún er prýdd steindum gluggum eftir Valgerði Bergsdóttur og rómuð fyrir fagran hljómburð. Arkitekt ReykholtskirkjuSnorrastofu er Garðar Halldórsson. Í Safnaða rsal eru haldnar sýningar á vegum Snorrastofu sem vinnur að rannsóknum og miðlun á menningararfi miðalda.
Heimilisfang: 320 Reykholt í Borgarfirði Sími: 4351112
Netfang: gestastofa@snorrastofa.is www.reykholt.is – 43 –
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull var stofnaður 28. júní árið 2001 í þeim tilgangi að vernda bæði sérstæða náttúru svæðisins og merkilegar sögulegar minjar. Strönd Snæfellsness er fjölbreytileg þar sem skiptast á grýttir vogar, strendur með ljósum eða svörtum sandi og snarbrattir sjávarhamrar, með iðandi fuglalífi um varptímann. Láglendið innan þjóðgarðsins er að mestu hraun sem runnið hafa frá Snæfellsjökli eða eldvörpum á láglendi. Hraunin eru víðast þakin mosa en inn á milli má finna fallega, skjólsæla bolla með gróskumiklum gróðri. – 44 –
GPS: 64°45,047N 23°38,933W
Gestastofa þjóðgarðsins er á Hellnum. Hún var opnuð sumarið 2004 í fyrrverandi fjárhúsum. Þar má nálgast upplýsingar og fræðslu um svæðið undir Jökli hjá landvörðum sem þar starfa. Þema sýningarinnar í gestastofunni er vermaðurinn og náttúran og er leitast við að sýna hvernig vermenn nýttu náttúruna til að sjá sér farborða. Höfðað er til allra skilningarvita og eru gestir hvattir til að smakka, lykta og reyna. Hægt er að finna eitthvað skemmtilegt fyrir fólk á öllum aldri í gestastofunni.
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Heimilisfang: Hellnum Snæfellsnesi Sími: 436 6888 Netfang: snaefellsjokull@ust.is umhverfisstofnun.is/snaefellsjokull
Opnunartímar: Alla daga í júní, júlí og ágúst frá kl. 10 - 18 og eftir samkomulagi á öðrum árstímum. Aðgangseyrir: Enginn
– 45 –
Stykkishólmur
GPS: 65°07,722N 22°72,712W
– 46 –
Sjóminjasafnið í Sjómannagarðinum á Hellissandi
GPS: 64°54,847N 23°53,118W
Í Sjóminjasafninu eru varðveittir tveir áttæringar. Bliki sem var smíðaður 1826 og Ólafur Skagfjörð smíðaður 1875. Báðum skipunum var róið til fiskveiða frá Hellissandi fram á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Í safninu er endurbyggð sú þurrabúð sem síðast var búið í á Hellissandi. Þar eru einnig aflraunasteinar og ýmsir gamlir munir. Safnið byggir fyrst og fremst á munum frá tíma áraskipanna og frá fyrri hluta tuttugustu aldar.
Heimilisfang: við Sandahraun, 360 Hellissandi Sími: 436-6619
Opnunartímar: Sumar: 1. júní til 15. ágúst. þrið-föst. kl. 9.30-12 & 13-18. Frá 15. ágúst til 15. september og um helgar kl. 13.00-18.00. Lokað á mán. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Vetur: Eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: Fullorðnir kr. 250.- frítt fyrir börn yngri en 12 ára. Bjarnarhöfn
GPS: 64°59,874N 22°57,744W
Að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi er tekið á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Á Hákarla- og sögusetri Bjarnarhafnar má sjá ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum sem og veiðum og verkun hákarlsins. Hægt að koma við og kaupa harðfisk og hákarl.
Heimilisfang: Bjarnarhöfn Opnunartímar: Opið allt árið
340 Stykkishólmur Sími 438 1581 og 698 6958 Netfang: bjarnarhofn@simnet.is www.bjarnarhofn.is
Aðgangseyrir: 700 kr. fyrir fullorðna 00000 00
Fjarlægð frá Reykjavík um 170 km. Fjarlægð frá Stykkishólmi 20 km – 47 –
Vestfirðir Bls 50 50 51 51 52-53 54 54 56-57 56-57 56-57 55 58 59 59 60 60 61
Minjasafn Egils Ólafssonar Listasafn Samúels í Selárdal Alþjóðlegt dúkkusafn Gamla Bókabúðin á Flateyri Safn Jóns Sigurðssonar Sjóminjasafnið Ósvör Náttúrugripasafn Bolungarvíkur Byggðasafn Vestfjarða Listasafn Ísafjarðar Ljósmyndasafnið á Ísafirði Melrakkasetur Íslands Vindmylla í Vigur / Viktoríuhús Litlibær í Skötufirði Snjáfjallasetur Hjallur í Vatnsfirði Staðarkirkja á Reykjanesi Hlunnindasýningin á Reykhólum N1 stöð, safnabók fáanleg
a Ís
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 D
Suðureyri
6 7
Hn Ingjaldssandur 3 4
D 8
Þingeyri
2
K et
ild
al ir
5
Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður
1 Ra u
Hjarða
ðis
an
Krossholt
du
r
ö nd as tr
ð Bar
Breiðafjörður Múlasveit
– 48 –
Sn
æ fj
al l a st
a Ís
r ön
d
rð fja
6 7
an Dr
úp dj ar
gjö
Hnífsdalur
ll
11
ku
14 Æðey
D 8 9 10 12 13
15
Reykjanes
ið i ah e
olt
d
rður
Mú la
ey j ar
e kál HvalláturS
B
Skálanes
r yj a
i
a ar d æj
eið lsh
16 17
Sviðnur
Vestureyjar
lah e
bú ð
lfj a l
Vað a
Hjarðarnes
Hólm avík
ið i
Reiphólsfjöll
Kol la
ri
NorðurAðalvík
Króksfjarðarnes
Saurbæ r
Svefneyjar Akureyjar Rúfeyjar – 49 –
Minjasafn Egils Ólafssonar
GPS: 65°33,747N 24°09,476W
Á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti gefur að líta einstætt safn merkilegra muna frá Vestfjörðum sem sýna vel daglegt líf fólks til forna. Þar er líka fjöldinn allur af hlutum sem tengjast atvinnusögu fyrri hluta 20. aldar, ekki síst sjósókn. Þessir munir veita góða innsýn í lífsbaráttu fólks og þá útsjónarsemi og sjálfs bjargarviðleitni sem fólk varð að beita til að komast af við erfiðar aðstæður. Í safninu er björt og heimilisleg veitingasala og þráðlaust netsamband sem allir geta nýtt sér. Einnig er starfrækt svæðisupplýsingamiðstöð í safninu. Veitingasalan er opin frá 11.00 til 20.00.
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Hnjóti, Örlygshöfn
Sumar: Alla daga frá 20. maí til 11.
451 Patreksfjörður
september 2011, kl. 11.00 - 19.00
Sími: 456-1511
Vetur: Eftir samkomulagi
Netfang: museum@hnjotur.is
Aðgangseyrir: kr 1.000 fyrir eldri en 12 ára
www.hnjotur.is
kr 700 fyrir hópa og lífeyrisþega
Listasafn Samúels í Selárdal GPS: 65° 47,300’N, 23° 59,411’W
Undanfarin ár hefur Félag um listasafn Samúels unnið að endurreisn á styttum listamannsins og byggingum. Viðgerðir eru langt komnar, en enn á eftir að ljúka viðgerðum á kirkjunni og endurreisa hús Samúels, en þar verður kaffi- og minjagripasala auk gestaíbúðar. Heimilisfang: Brautarholti, Selárdal við Arnarfjörð Sími: 6987533 Netfang: olafur@sogumidlun.is www.sogumidlun.is/pdf/samuel_net.pdf
Opnunartími: Sumar: 10. júní - 21. ágúst Aðgangseyrir: 500 kr fyrir fullorðna, frítt fyrir börn innan 12 ára – 50 –
Söfn Minjasjóðs Önundarfjarðar
GPS: 66°02,902N 23°30,740W
Sjávarþorpið Flateyri á sér 150 ára sögu, eða frá því að hákarlaveiðar voru undirstaða byggðarinnar. Á síðasta áratug 19. aldar átti hvalveiðistöðin á Sólbakka svo stóran þátt í eflingu byggðarlagsins. Flest húsin við fremstu götuna á Flateyri, Hafnarstræti, voru reist á árunum 1880-1915. • Sýningar á vegum Minjasjóðs eru í Gömlu bókabúðinni, Hafnarstræti 3 - 5 og íbúð kaupmannshjónanna í sama húsi verður til sýnis. Í bókabúðinni eru notaðar bækur seldar eftir vigt, en þar má einnig fá minjagripi og leikföng. • Félagið Hús og fólk hefur reist 16 söguskilti víðs vegar um þorpið. Hægt er að fá afnot af MP3 spilurum í N-1 söluskálanum og í Gömlu bókabúðinni, ganga milli skiltanna og hlýða á fræðsluefni tengt húsum, fólki og atburðum á Flateyri Heimilisfang: Hafnarstræti 3-5, 425 Flateyri Sími: 864 2943 Netfang: johanna@snerpa.is www.facebook.com/bokabudinflateyri
• Handverkshópurinn Purka, Hafnarstræti 11, sér um sýningar og varðveislu Alþjóðlega brúðusafnsins, sem er í eigu Minjasjóðs Önundarfjarðar.
Opnunartímar Sumar: Þriðjudaga-sunnudaga og eftir samkomulagi Vetur: Eftir samkomulagi Aðgangseyrir: Frjáls framlög – 51 –
Safn Jóns Sigurðssonar – Hrafnseyri við Arnarfjörð
GPS: 65°45,512N 23°27,441W
Sumarið 2011 verða liðin 200 á frá fæðingu Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri við Arnarfjörð. Í tilefni þess verða gerðar miklar endurbætur á staðnum og sett upp ný og vönduð sýning um líf og starf Jóns Sigurðssonar forseta. Jón Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri 17. júní 1811 en faðir hans var prestur þar. Jón ólst upp á Hrafnseyri og lærði undir próf hjá föður sínum heima. Hann fór að heiman 18 ára gamall
til að taka stúdentspróf í Reykjavík. Þar var hann næstu fjögur árin uns hann sigldi til Kaupmannahafnar 1833 og hóf háskólanám. Jón bjó og starfaði í Kaupmanna höfn alla sína ævi eftir það en sigldi til Íslands 14 sinnum til að sitja á Alþingi, en hann var þing maður Ísafjarðarsýslu frá 1844 til dauða dags. Jón Sigurðsson lést 1879 og er grafinn í Hólavallagarði í Reykjavík. Nafn Jóns Sigurðssonar er órjúfanlega tengt stofn un þjóðríkis á Íslandi. Hann
Heimilisfang: Hrafnseyri við Arnarfjörð 465 Bíldudalur Sími: 456 8260 og 845 5518 Netfang: hrafnseyri@hrafnseyri.is www.hrafnseyri.is og www.jonsigurdsson.is
Opnunartímar: 17. júní - 31. ágúst. kl. 10.00-20.00 Aðgangseyrir: Ókeypis á afmælisárinu 2011
– 52 –
Safn Jóns Sigurðssonar – Hrafnseyri við Arnarfjörð
hóf friðsama baráttu fyrir pólitísku og efna hagslegu sjálfstæði Íslands um miðja 19. öld og bar höfuð og herðar yfir samtímamenn sína sem foringi Íslendinga. Eftir andlát hans var nafn hans sem lýs andi viti fyrir landsmenn alla, tengdist þeim sigrum, sem unnir voru á vettvangi þjóðfrelsis
og lýðréttinda, og hefur ávallt verið sam einingartákn þjóðarinnar. Safn Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri var opnað árið 1980 og 1997 var tekinn í notkun burstabær líkur þeim bæ sem Jón Sigurðsson fæddist í. Þar er rekin veitingasala. Snotur timburkirkja er á Hrafnseyri, vígð 1886.
– 53 –
Sjóminjasafnið í Ósvör
GPS: 66°09,023N 23°12,918W
Sjóminjasafnið í Ósvör er tvöföld 19. aldar ver búð í Bolungarvík. Þar er til sýnis áraskipið Ölver, veiðarfæri og önnur tæki og tól sem notuð voru við fiskveiðar á öldum áður. Safnvörður leiðbeinir gestum klæddur í skinnklæði.
Heimilisfang: Ósvör við Bolungavík Aðalstræti 21, 415 Bolungavík 892-5744 (móttaka) og 456-7005 (skrifstofa) Netfang: osvor@osvor.is www.osvor.is Opnunartími: Sumar: 4. júní -13. ágúst alla virka daga 9.00-12.00 og 13.00-17.00 og um helgar 13.00-17.00. Vetur: Eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: Fullorðnir 700 kr., 67+ ára og hópar (10+) 500 kr., 16 ára og yngri frítt
Náttúrugripasafn Bolungarvíkur
GPS: 66°09,440N 23°14,948W
Á Náttúrugripasafni Bolungarvíkur er til sýnis fjöldi fugla, spendýra og steindir úr safni Steins Emilssonar jarðfræðings. Samfara opnun Bol ungarvíkurganga var sett upp sýning um jarðfræði og byggingu gang anna. Á safninu eru seldir minjagripir og bækur tengdar Vestfjörðum.
Heimilisfang: Vitastíg 3 / Aðalstræti 21 415 Bolungavík Sími: 456 7507 og 456 7005 Fax: 456 7351 Netfang: nabo@nabo.is www.nabo.is
Opnunartími: Sumar: 4. júní-13. ágúst alla daga 9.00-12.00 og 13.00-17.00 og um helgar 13.00-17.00. Vetur: Eins og á sumrin nema lokað um helgar nema eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: Fullorðnir 700 kr., 67+ ára og hópar (10+) 500 kr., 16 ára og yngri frítt – 54 –
Melrakkasetur Íslands
GSM: 66°01,805N 22°59,396W
Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopus og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi. Markmið með stofnun setursins er að safna saman á einn stað allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í fortíð og nútíð. Ennfremur að stuðla að og taka þátt í rannsóknum á líffræði tegundarinnar og þróun sjálfbærrar náttúrulífsferðamennsku. Á sýningu Melrakkaseturs Íslands, í Eyrardal í Súðavík, er á boðstólnum fræðandi efni í máli og myndum um refi í náttúrunni, hérlendis sem erlendis, refarækt og refaveiðar. Þar er jafnframt úrval handverks og gjafavöru sem ekki fæst annars staðar. Á Kaffihúsinu er boðið upp á heimilislegt kaffiborð, gosdrykki, bjór og léttvín. Þar er einnig ókeypis internetaðgangur. Á loftinu er aðstaða fyrir leiksýningar, kvikmyndasýningar og aðra viðburði ásamt aðstöðu fyrir fundi og litlar ráðstefnur. Sýningin og Kaffihúsið eru opin alla daga í júní, júlí og ágúst kl. 10.00 - 22.00. Vetraropnun er virka daga og um helgar eftir samkomulagi.
Heimilisfang: Eyrardalur, Súðavík Sími: 456 4922 / 862 8219 Netfang: melrakki@melrakki.is www.melrakki.is www.arcticfoxcenter.com
Opnunartímar: Sumar: 10.00 - 22.00 Vetur: Eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 800 kr.
– 55 –
Byggðasafn vestjarða
GPS: 66°04,088N 23°07,644W
– 56 –
Gamla Sjúrahúsið
GPS: 66°04,577N 23°07,583W
– 57 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Viktoríuhús í Vigur
GPS: 66°02,855N 22°49,608W
Viktoríuhús er timburhús undir klassískum áhrifum, reist af Sumarliða Sumarliðasyni gullsmið um 1860. Það var upphaflega byggt við timburstofu frá því um 1800.
Sími: 456 5111 • vesturferdir@vesturferdir.is • www.vesturferdir.is Ferðir í Vigur: Daglega frá miðjum júní til loka ágúst ár hvert eða skv. óskum hópa Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Vindmylla í Vigur GPS: 66°02,855N 22°49,608W
Í Vigur er eina varðveitta vindknúna kornmylla landsins úr timbri. Talið er að Daníel Hjaltason gullsmiður hafi reist mylluna um 1860 en hún hefur síðar verið stækkuð og endurbætt.
Sími: 456 5111 • vesturferdir@vesturferdir.is • www.vesturferdir.is Ferðir í Vigur: Daglega frá miðjum júní til loka ágúst ár hvert eða skv. óskum hópa – 58 –
GPS: 66°02,855N 22°49,608W
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Litlibær í Skötufirði
Litlibær var reistur árið 1895 af tveimur vinafjölskyldum, sem bjuggu upphaflega sín í hvorum hluta hússins og var því þá skipt í miðju með þvervegg. Húsið er úr timbri með steinhlöðnum veggjum upp að langhliðum og grasi á þökum. Alls munu liðlega 20 manns hafa búið í Litlabæ á tímabili.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is GPS: 66°06,432N 22°35,005W
Snjáfjallasetur
Snjáfjallasetur er í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Þar má sjá sýningu um Drangajökul og um horfna byggð í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, um tónskáldið Sigvalda Kaldalóns og Spánverjavígin 1615. Snjáfjallasetur er einnig með útgáfustarfsemi og viðburði í Dalbæ yfir sumarið.
Heimilisfang: Dalbæ, Snæfjallaströnd Sími: 6987533 Netfang: snjafjallasetur@snjafjallasetur.is www.snjafjallasetur.is
Opnunartími: Sumar: 10. júní - 21. ágúst
– 59 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Hjallur í Vatnsfirði
GPS: 65°56,401N 22°29,318W
Á Vestfjörðum er á stórum svæðum mikið af prýðilegu hleðslugrjóti og var þar víða eingöngu notað grjót í veggi torfhúsa. Hjallurinn í Vatnsfirði er gott dæmi um þetta. Hann er með stærstu og veg legustu húsum sinnar tegundar á landinu en hann er talinn reistur um 1880.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Staðarkirkja á Reykjanesi
GPS: 65°29,039N 22°21,246W
Um 8 km vestur frá Reykhólum á Reykjanesi í Austur-Barðastrandarsýslu er kirkjustaðurinn Staður. Þar var á árum áður stórbýli og Ólafskirkja í kaþólskum sið. Prestssetur var á Stað fram til 1948 en var þá flutt að Reykhólum, þar sem áður hafði verið útkirkja frá Stað. Staðarkirkja var reist árið 1864 af Daníel Hjaltasyni gullsmið, hreppstjóra og bónda.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 60 –
Hlunninda- og bátasýningin á Reykhólum
GPS: 65°27,124N 22°12,040W
Sýningunni er ætlað að sýna lifnaðarhætti forfeðra okkar ásamt mikilvægum farkosti þeirra tíma súðbyrðingnum og smíðum hans. Æðar fuglinn og nýting hans skipar sérstakan sess á sýningunni. Upplýsingamiðstöð er í húsnæðinu
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Gömlu mjólkurstöðinni við Maríutröð
1. júní til 16. ágúst, daglega kl. 11-18
Reykhólum
að öðru leyti eftir samkomulagi.
Símar: 434 7830 og 894 1011 Netfang: hlunnindi@reykholar.is www.reykholar.is
Íslensk menning fyrir ferðamenn Touri BESTS st ELLER í Skan
dinaví
G UDRUN www.gudrunpublishing.com
Víkinga Serían: er til á Ensku, Þýsku, Frönsku, Spænsku, Ítölsku, Norsku, Dönsku, Sænsku, Finnsku, Rússnesku, Kínversku, Japönsku, Hollensku og Arabísku.
– 61 –
Fást í bókabúðum, safnabúðum og minjagripaverslunum
u
S
Norðurland Vestra
ag Sk ö rð a fj
Gjögur
Balafjöll
ur
Skagaströn d
Skagaheiði
úpavík
Skagastr önd Höfðahólar
7 8 9
Húnaflói
D S 1 La x
Drangsnes
á rd
Húnafjörður D 5 6
alsf
Ása r ns
s
Varm
ad ur al
Blön
Víðid alu
á lka
2 3
Hvamm stangi
ng
eið
i
ngu
uh
stu
i
ð hei
– 62 –
Bls 64 65 64 66 67 67 68 69 69 70
ði h ei
u st
d al
eið i
h áls a r ða r
ím Gr
i Víð
fj Hrú ta
alsh
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Selasetur Íslands Kirkjuhvammskirkja Þingeyrakirkja Heimilisiðnaðarsafnið Hafíssetur á Blöndósi Spákonuhof Árnes Kántrýsetur Íslands Víðimýrarkirkja í Skagafirði
úl u
ane s
k Au ð
s t að
Laugarbakki
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
Steinss
lur
ne s / B
r
du da
t að a
á rd
Borðeyri
D
Hóp
ín
s He gg
La x
1
4 Sv
ne
Vesturhóp
Va t
j öll
Blönduós
Blönduló
Siglufjörður
1920
Í Fjörðum
Fljót
Slét
ag Sk
Fljót Fljót
Ólafsfjörður
21
Ól af
sfj
líð
ör ð
ur
t uh
ö rð a fj ur
Hrísey 24
Hrísey
D 22
Grenivík
Dalvík
23 Hofsós1415
Dýjafjallshnjúkur 1445
D Sauðárkrókur 13
12
161718
Hólar
Varmahlíð
Bl
ön
du
hlí ð
Holtsey 11
10
Eyjafjörður Hjalteyri
Svalbarðseyri
Hafrárhnjúkur Lónsbakki Péturshnjúkur 1402 Akureyri 1406 Strýta Kista 1456 1474 Tröllafjall Kristnes 1483 Tröllafjall 1454 Hrafnagil Kerling 1536
Sk
11 Glaumbær Steinsstaðabyggð
ðu
j ar étt af r
ðah
rsta
in d a
bæ
Ey v
alur
eið i
r
a rð ard Eyjafj
r fj ö
– 63 –
71 70 74 71 72-3 74 76 76 75 77 77 78 79 78 79
ja Ný
í Skagafirði Bæjardyr á Reynistað Skagafjörður Sjávarborgarkirkja í Skagafirði Byggðasafn Skagafirðinga Sauðárkróki Vesturfarasetrið Au stu Pakkhús á Hofsósi rd a Sögusetur Íslenska Hestsins lu r Nýibær á Hólum í Hjaltadal Hóladómkirkja Síldarminjasafn Íslands Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar Byggðasafnið Hvoll Arngrímsstofa í Svarfaðardal Hús Hákarla Jörundar N1 stöð, safnabók fáanleg aga
12 13 13 14 15 16 17 18 19 20 21 Blöndulón22 23 24 D
ardalur
Þorvaldsdalur
Sva rfað
Litli- Hauganes Árskógssandur
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
GPS: 65°15,167N 21°03,663W
Byggðasafn Húnvetninga- og Strandamanna býður ykkur velkomin í heimsókn. Safnið er í eigu sveitarfélaga við Húnaflóa og var stofnað fyrir fimmtíu árum síðan. Á safninu er margt einstakra muna sem geyma sögu og menningu byggðalagsins. Þar er fjöldi merkra báta og skipa og ber þar hæst hákarlaveiðiskipið Ófeig úr Ófeigsfirði á Ströndum. Einnig er inni á safninu baðstofa frá Syðsta-Hvammi við Hvammstanga auk fjölda fallegra og merkra muna sem tengjast lífinu til sjávar og sveita frá seinni hluta nítjándu til fyrri hluta tuttugustu aldar.
Verið er að endurnýja sýningar og vinna að breytingum á safninu og verður spennandi að fylgjast með því sem þar fer fram á næst unni. Komið því endilega við og fylgist með lífinu á safninu okkar. Hægt er að draga fram veiðistangir og veiða silunga, þorsk og ýsu við fjöruborðið eða leigja þær á safninu. Nýtt og spennandi handverk úr heimabyggð verður til sölu á safninu og veitingasala á staðnum. Velkomin á safn í sókn!
Heimilisfang: Reykjagata 6 við Reykjaskóla 500 Staður Sími: 451 0040 Netfang: byggdasafn@emax.is www.byggdasafnhos.is
Opnunartímar: Sumar: 1. júní-31.ágúst frá kl.10.00-18.00 Vetur: Þri.-fim. 9.30-12.30. Lokað í desem ber, önnur opnun eftir samkomulagi. Þjónustugjald: 800 kr fyrir fullorðna, hópar 10+ 500 kr. Frítt fyrir börn yngri en 16.
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Kirkjuhvammskirkja
GPS: 65°24,201N 20°55,538W
Skammt upp af Hvammstanga er Kirkjuhvammskirkja. Jörðin Kirkjuhvammur á Vatnsnesi, var í fornum skjölum nefnd Hvammur í Miðfirði, var talin góð jörð en þó ekki stórbýli. Kirkjuhvammur var talinn þingstaður árið 1406. Búskap var hætt í Kirkjuhvammi árið 1947 og húsin jöfnuð við jörðu um 1960. Kirkjan er eina húsið frá fyrri tíð sem nú er á jörðinni.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 64 –
Selasetur Íslands
GPS: 65°23,709N 20°56,634W
Selasetur Íslands er sýninga- og fræðasetur um seli við Ísland. Þar gefur að líta fræðslusýningu um seli, líffræði þeirra og sambúð sela og manna. Á sumrin eru einnig í boði fjölbreyttar listsýningar. Auk selarannsókna sinnir setrið rann sóknum á náttúrutengdri ferða þjónustu og byggðaþróun.
Heimilisfang: Brekkugötu 2, 530 Hvammstangi Sími: 451 2345 og 898 5233 Netfang: info@selasetur.is www.selasetur.is
Opnunartímar: 1. júní - 31. ágúst. Opið alla daga 9.00 - 17.00 15. maí - 31. maí og 1. sept - 15. sept Opið á virkum dögum frá 10.00 - 14.00 Annars samkvæmt samkomulagi – 65 –
Þingeyrakirkja
GPS: 65°33,285N 20°24,240W
Ein merkasta kirkja landsins stendur á Þing eyrum í Austur Húnavatnssýslu. Kirkjan var vígð árið 1877 og er grjóthlaðin og tekur um eitt hundrað manns í sæti. Margir góðir gripir prýða kirkjuna og er elstur þeirra altaristaflan sem er frá því á 15. öld og predikunarstóll og skírnarfontur frá því um aldamótin 1700. Þingeyrar var höfðingjasetur um aldir og er nefnt í fornsögum sem dómstaður Húnaþings og þar er að finna leifar af hlöðnum hring sem er friðlýstur sem dómhringur. Munkaklaustur var stofnað á Þingeyrum árið 1133 og stóð það fram til 1550. Klaustrið er þekktast fyrir þau mörgu handrit sem þar voru rituð.
Kirkjan á Þingeyrum er opin fyrir almenning yfir sumartímann með leiðsögn. Við kirkjuna er þjónustuhús þar sem fá má kaffi og skoða sýningar er tengjast kirkjunni og staðnum.
Heimilisfang: Þingeyrakirkja Austur-Húnavatnssýsla 541 Blönduós Sími: 895-4473 Netfang: holabak@emax.is
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 31. ágúst 10:00 - 17:00 Vetur: Opnað samkvæmt samkomulagi Þjónustugjald: 400 kr., frítt fyrir 16 ára og yngri, afslættir fyrir hópa og eldri borgara – 66 –
GPS: 65°39,430N 20°17,360W
Heimilisiðnaðarsafnið
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi er eina sérgreinda textílsafnið á Íslandi. Safnið er í glæsilegu húsi þar sem aðgengi gesta er með ágætum. Munir safnsins mynda nokkrar ólíkar og sjálfstæðar sýning ar: útsaumssýning, sýning á íslenskum þjóðbúningum, Halldórustofa sem helguð er lífi og starfi Halldóru Bjarnadóttur (1873-1981), ullarsýning og árlega ný sérsýning textíllistafólks.
Heimilisfang: Árbraut 29, 540 Blönduósi Sími: 452 4067 Netfang: textile@simnet.is www.simnet.is/textile
Opnunartímar: Sumar: 1. júní til 31. ágúst, alla daga 10.00-17.00 Vetur: Eftir samkomulagi Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Hópafsláttur. Hafíssetrið
GPS: 65°39,591N 20°17,995W
Í Hafíssetrinu í Hillebrandtshúsi, einu elsta timburhúsi landsins, getur að líta ýmsan fróðleik um hafís. Sýningin er sambland veggspjalda, mynda og muna sem minna á nordurslóðir. Fjallað er um hafís á fjölbreyttan og fræðandi hátt, t.d. um hvað hafís er, hafís við Ísland, veðurathuganir á Blön duósi og konung norðursins - hvítabjörninn. Gestir geta komist augliti til auglitis við hvítabirnuna sem kom á land við Hraun á Skaga. Í risi hússins er leiksvæði fyrir krakka.
Heimilisfang: Blöndubyggð 2, 540 Blönduós Sími: 4524848 Netfang: hafis@blonduos.is www.blonduos.is/hafis
Opnunartímar: Sumar: 29. maí - 31. ágúst, alla daga kl. 11.00-17.00 Vetur: Eftir samkomulagi
– 67 –
Skagaströnd
GPS: 65°49,392N 20°18,466W
Árnes Árnes er einstakt dæmi um íbúðarhús og lifnaðarhætti á fyrri hluta 20. aldar. Húsið er lítið timburhús, byggt í lok 19. aldar og að mestu leyti eins og það var í upphafi, innviðir eru að stærstum hluta upprunalegir.
Leitast hefur verið við að hafa húsið að innan líkast því sem íslensk heimili voru í byrjun 20. aldar. Húsið er búið húsgögnum úr Muna og minjasafni Skagastrandar, lánshlutum og jafnvel búnaði úr eigu fyrri íbúa hússins.
Heimilisfang: 545 Skagaströnd Sími: 455 2700 Netfang: sagastrond@skagastrond.is www.skagastrond.is
Opnunartímar: Sumar: Þriðjudaga, fimmtudaga og laugar daga frá kl. 15.00-18.00 Vetur: Eftir samkomulagi Aðgangur ókeypis – 68 –
Skagaströnd
Kántrýsetur Íslands GPS: 65°49,431N 20°18,431W er til húsa í Kántrýbæ á Skagaströnd. Það er að töluverðu leyti helgað sögu og tónlist hins eina og sanna kántrýkóngs Íslands, Hallbirni J. Hjartarsyni og kántrýtónlistinni almennt. Hönnuður sýningarinnar er Björn Björnsson leikmyndahönnuður og samstarfshönnuður er Margrét Björnsdóttir, fjölmiðlaráðgjafi og útvarpskona.
Heimilisfang: Kántrýsetur Íslands 545 Skagaströnd Sími: 452 2829 og 869 1709 Netfang: kantry@kantry.is www.kantry.is Opnunartímar: Sumar: 11.30-22.00 Vetur: Eftir samkomul.
GPS: 65°49,381N 20°18,317W
Spákonuarfur
Spákonuhof Spákonuhof á Skagaströnd opnað sumarið 2011. Sýning um Þórdísi spákonu, fyrsta nafngreinda íbúa Skagastrandar sem uppi var á síðari hluta 10. aldar. Margháttaður fróðleikur um spádóma og spáaðferðir. Gestir geta látið spá fyrir sér eða fengið lófalestur. Börnin fá að skoða í gullkistur Þórdísar, þar sem ýmislegt leynist. Heimilisfang: Menningarfélagið Spákonuarfur, 545 Skagaströnd Sími: 861 5089 Netfang: dagny@nett.is Vefslóð: spakona.is – 69 –
Opnunartímar: Sumar: 11.00-17.00, Vetur: Eftir samkomulagi GPS: 65° 49,383’N, 20° 18,313’W
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Bæjardyr á Reynistað
GPS: 65°39,396N 19°33,717W
Á Reynistað í Skagafirði er bæjardyrahús sem er það eina sem varðveist hefur af bæ þeim sem staðarhaldarinn Þóra Björnsdóttir lét reisa eftir mikinn bruna sem þar varð árið 1758. Í bæjardyrunum getur að líta eitt af fáum dæmum um timburgrind frá 18. öld.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Víðimýrarkirkja í Skagafirði
GPS: 65°32,324N 19°28,226W
Torfkirkjan á Víðimýri var reist árið 1834 af Jóni Samsonarsyni smið og alþingismanni frá Keldudal. Samkvæmt elsta máldaga, frá fyrri hluta 14. aldar, var kirkja á Víðimýri helguð Maríu guðsmóður og Pétri postula.Víðimýrarkirkja er ein af örfáum torfkirkjum sem varðveist hafa á landinu.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Opið 1. júní -31. ágúst alla daga 9:00-18:00. – 70 –
Byggðasafn Skagfirðinga
GPS: 65°36,675N 19°30,285W
Byggðasafn Skagfirðinga stendur fyrir varð veislu, rannsóknum og miðlun á skagfirskri menningu og minjaumhverfi. Sýningar eru í Glaumbæ, á Sauðárkróki, Hólum og Hofsósi. Í Minjahúsinu eru sýnd gömul verkstæði frá mótunartíma Sauðárkróks. Í Glaumbæ er sýning um mannlíf í torfbæj um. Húsaskipan þessa aldna stórbýlis og hversdagsáhöldin í sínu eðlilega umhverfi bera vitni um horfna tíð á eftirminnilegan hátt. Í Áshúsi, sem stendur við Glaumbæ og er frá 1883–1886, er sýning um heimilishald á fyrri hluta 20. aldar. Þar er kaffistofan Áskaffi sem býður upp á heimilislegar veitingar að hætti skagfirskra húsmæðra á þeim tíma. Gilsstofa, sem einnig stendur á safnsvæðinu í Glaumbæ, er eftirgerð húss frá 1849. Húsið var fyrsti sýslukontór Skagfirðinga. Á árabilinu 1862 - 1997 var stofan flutt til og reist á sex stöðum í Skagafirði. Í Vesturfarasetrinu er sýning um Vestur heimsferðir 1870-1914. Munir frá safninu eru einnig í sýningu Söguseturs íslenska hestsins á Hólum, í Hjaltadal.
Heimilisfang: Glaumbær, 551 Sauðárkrókur Sími: 453 6173 Netfang: bsk@skagafjordur.is www.skagafjordur.is/byggdasafn www.glaumbaer.is Opnunartímar 1. júní -10. september alla daga 9.00-18.00 Aðgangseyrir: 700 kr. – 71 –
0000 000
Vesturfarasetrið
GPS: 65°53,945N 19°25,163W
Þögul leiftur Á sýningunni eru nærri 400 ljósmyndir af íslenskum landnemunum og sýnd m.a. ljósmyndavinna vestan hafs á tímum vestur ferða á árunum 1870 – 1910.
Vesturfarasetrið á Hofsósi var stofnað 1996 til heiðurs Íslendingum sem fluttust til Norður Ameríku á árabilinu 1850-1914. Markmið Setursins er að segja sögu fólksins sem fór og efla tengslin milli afkomenda þeirra og frændfólksins á Íslandi. Vesturfarasetrið býður upp á fjórar sýningar í þremur hús um auk ættfræðiþjónustu, bókasafn, íbúð fyrir fræðimenn og fleira.
Akranna skínandi skart Með þessari sýningu er sögð saga land nemanna í Norður-Dakóta. Lögð er áhersla á reynslu barna af hinu langa ferðalagi og komu þeirra til nýja landsins þar sem ótal einkennilegar plöntur og dýr komu þeim fyrir sjónir, sem þau höfðu aldrei séð áður.
Annað land - Annað líf Sýningin gefur góða mynd af lífi þeirra þúsunda Íslendinga sem fluttust til “nýja heimsins”. Margvísleg harðindi, aflabrestur og erfiðar félagslegar aðstæður eru þættir sem fjallað er um á sýningunni enda eru þeir helstu orsakavaldar fyrir hinum mikla fólksflótta. Einnig er lýst væntingum fólksins, undirbúningi fyrir brottflutning, ferðalaginu sjálfu og aðstæðum sem biðu þess er vestur var komið.
Heimilisfang: 565 Hofsós Sími: 453 7935 Netfang: hofsos@hofsos.is www.hofsos.is
Stephansstofa Ævi Stepans G. er gott dæmi um lífsreynslu landnema þar sem æskuárin liðu á Íslandi og við tók erfitt ferðalag til Vesturheims. Þegar þangað var komið varð tími aðlögunar, flutninga á milli byggðalaga og svæða og síðan löng og hörð lífsbarátta.
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 1. september 11:00 - 18:00 Vetur: Samkvæmt samkomulagi.
– 72 –
Vesturfarasetrið
– 73 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Sjávarborgarkirkja í Skagafirði
GPS: 65°43,662N 19°35,963W
Sjávarborgarkirkja var reist árið 1853 af Guðjóni Jónssyni snikkara á Akureyri. Kirkjan er af elstu formgerð turnlausra íslenskra timburkirkna en það sem einkennir hana er að efri brún glugga er alveg uppi við þakskegg. Húsið var lengi notað sem skemma en var endurvígt 1983.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Pakkhús á Hofsósi
GPS: 65°53,936N 19°25,035W
Pakkhúsið á Hofsósi er meðal elstu húsa sinnar tegundar á landinu. Það er stokkbyggt bjálkahús með háu skarsúðarþaki. Húsið er talið reist 1777. Geymsluloft er í húsinu og op á efri hæð með hlerum, þar sem vörur voru fluttar um.
Símar: 530 2200 og 453 7935 • hofsos@hofsos.is thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 74 –
GPS: 65°44,102N 19°06,791W Hóladómkirkja
Kirkja hefur staðið á Hólum frá miðri 11. öld. Sú kirkja er nú stendur er fimmta dómkirkjan frá upphafi biskupsstólsins 1106, byggð á árunum 1757-1763. Er hún elsta kirkja á Íslandi og í raun safngripur í sjálfri sér. Byggingarefnið, rauður sandsteinn og grágrýti var sótt í Hólabyrðu, fjallið fyrir ofan Hólastað. Miklar endurbætur voru gerðar á kirkjunni 1988 - 1990. Þá var hún færð í eins upprunalegt horf og frekast var unnt og m.a. lagt nýtt gólf úr sama rauða steini og kirkjan er hlaðin úr.
altarisbríkina sem Jón biskup Arason lagði kirkju sinni til á 16. öld og er mikil gersemi. Guðsþjónustur eru kl. 11 og tónleikar kl. 14 alla sunnudaga yfir sumarið og kvöldbænir kl. 18 aðra daga vikunnar.
Margir dýgripir eru í kirkjunni, þeir nýjustu frá síðasta ári, aðrir aldagamlir. Ber þar hæst
Heimilisfang: Hólar í Hjaltadal 551 Sauðárkrókur Sími: 453 6300 Netfang: biskup@holar.is www.kirkjan.is/holadomkirkja
Opnunartímar: Sumar: Kl. 10-18 alla daga vikunnar Vetur: Eftir samkomulagi sími 895 9850 Aðgangseyrir: Enginn
– 75 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Nýibær á Hólum í Hjaltadal GPS: 65°43,993N 19°06,678W
Nýibær er dæmi um miðlungsstóran torfbæ af norðlenskri gerð. Sú gerð torfbæja kom fram á 19. öld og einkennist af því að burstir snúa fram á hlað en bakhús liggja hornrétt á bæjargöng. Nýibær var reistur árið 1860.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Sögusetur íslenska hestsins GPS: 65°43,970N 19°06,739W
Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal er staðsett í gamla hesthúsinu á Hólum sem byggt var árið 1931 á grunni gamla skólahússins er brann. Árið 2010 var húsið gert upp og í því opnuð yfirlitssýningin Íslenski hesturinn og sérsýningin Hesturinn í náttúru Íslands.
Heimilisfang: Hólum í Hjaltadal Sími: 455 6345, 455 6313, 896 2339 Netfang: sogusetur@sogusetur.is www.sogusetur.is
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 15. september, alla daga 10.00-18.00. Á öðrum tímum og um vetur eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: Einstaklingar: 900 kr., börn 7-16 ára: 450 kr., ellilífeyrisþegar og öryrkjar: 400 kr. Hópar 10+: 700kr. fullorðinir, Börn 7-16 ára 350 kr. – 76 –
GPS: 66°08,829N 18°54,829W
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði
Síldin var einn helsti örlagavaldur Íslands á 20. öld. Síldveiðarnar voru svo mikilvægar að talað var um ævintýri – síldarævintýrið, þegar þjóðin hvarf frá aldalangri fátækt og byggði upp nútíma samfélag. Síldarminjasafnið er eitt af stærstu söfnum landsins. Í þremur húsum kynnumst við síldveiðum og vinnslu á silfri hafsins. Róaldsbrakki er söltunarstöð frá 1907. Þar er flest eins og var meðan síldarfólkið bjó þar. Á góðum sumardögum er sýnd síldarsöltun og slegið upp bryggjuballi. Í Gránu er safn um sögu bræðsluiðnaðarins sem löngum var kallaður fyrsta stóriðja Íslendinga. Í Bátahúsinu liggja bátar, stórir og smáir, við bryggjur. Síldarminjasafnið hlaut Íslensku safnverðlaunin 2000 og Evrópuverðlaun safna 2004, sem besta, nýja iðnaðarsafn Evrópu.
Heimilisfang: Snorragata 10 580 Siglufirði Sími: 467 1604 og 863 1605 Netfang: safn@sild.is www.sild.is
GPS: 66°09,037N 18°54,384W
Opnunartímar: Sumar: Júní, júlí og ágúst kl 10.00-18.00, vor og haust kl 13.00-17.00. Vetur: Opið eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: 1.200 kr. Lífeyrisþegar og ungmenni að 20 ára 600 kr. Ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar á siglufirði
Í Þjóðlagasetrinu eru íslensku þjóðlögin kynnt á lifandi hátt. Sjá má fólk víðs vegar að af landinu syngja þjóðlög, leika á forn hljóðfæri og dansa þjóð dansa. Þjóðlagasetrið er í húsi sr. Bjarna Þorsteinssonar sem safnaði íslensku þjóðlögunum í lok 19. aldar og gaf út árið 1906.
Heimilisfang: Norðurgötu 1 580 Siglufirði Sími: 467 2300 og 869 3398 Netfang: setur@folkmusik.is www.folkmusik.is
Opnunartímar: 1. júní – 31. ágúst daglega kl. 12.00-18.00. Á öðrum tímum er opið samkvæmt samkomulagi. Aðgangseyrir: Sameiginlegur miði með Síldarminjasafninu 1.200/600 kr. – 77 –
Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar GPS: 66°04,384N 18°38,811W
fleira. Safnið telur nú um 200 fugla og um 100 tegundir eggja auk ofangreindra muna. Skemmtilegt safn í stöðugum vexti sem vert er að skoða. Þess má geta að safnið er sennilega eina sinnar tegundar á landinu sem getur státað af sýningarskrám á 16 tungumálum.
Náttúrugripasafni Ólafsfjarðar var komið upp árið 1993 og hefur verið bætt við það smám saman síðan. Hér er nánast eingöngu um fuglasafn að ræða og er það mjög fjölbreytilegt og skemmtilega upp sett. Á safninu má einnig sjá ísbjörn sem skotinn var á Grímseyjarsundi, refi í greni, geithafur og
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Aðalgötu 14
Sumar: 1. júní- 31. ágúst frá 14.00-17.00. Hægt er að semja um opnun
625 Ólafsfjörður
utan þessa tíma fyrir hópa í síma: 898 8981
Sími: 466 2651
Aðgangseyrir: 500 krónur
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Arngrímsstofa í Svarfaðardal GPS: 65°55,679N 18°34,671W
Á Tjörn í Svarfaðardal er stórbýli og kirkjustaður. Þar var prestssetur fram til ársins 1917. Í brekku beint upp af Tjörn er kotbýlið Gullbringa, sem byggðist á 18. öld. Þar stendur enn framhús, sem byggt var framan við gamla bæinn og þar bjó Arngrímur Gíslason málari (1829-87) síðustu ár ævi sinnar ásamt seinni konu sinni og börnum.
Sími: 5302200 • Netfang: thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 78 –
Hús Hákarla–Jörundar
GPS: 65°58,436N 18°22,303W
Í elsta húsi Hríseyjar er vísir að sýningu um hákarlaveiðar í Eyjafirði fyrr á öldum og þar eru einnig sýndir ýmsir aðrir munir sem tengjast eyjunni. Húsið var byggt á árunum 1885-86 af Jörundi Jónssyni, eða Hákarla-Jörundi. Í smíðina notaði Jörundur timbur úr norskum skipum sem fórust við Hrísey 11. september 1884. Húsið hefur verið gert upp og fært í upprunalegt útlit. Upplýsingamiðstöð ferðamanna er í húsinu og vinsælar útsýnisferðir um eyjuna á dráttarvél enda við hús Hákarla-Jörundar. Heimilisfang: Norðurvegur 3, Hrísey, Sími: 695 0077 Netfang: hrisey@hrisey.net | www.hrisey.net
Opnunartími: Sumar: 1. júni-1. sept opið alla daga 13.00-17.00 Vetraropnun eftir samkomulagi Byggðasafnið Hvoll
GPS: 65°58,438N 18°31,973W
Safnið er í senn byggða-, náttúrugripaog minningasafn. Þar eru ýmis áhöld og innanstokksmunir frá fyrri tíð og haganlega gerðir skrautmunir unnir af hagleiksfólki af svæðinu. Tveir þjóðþekktir svarfdælingar eiga sínar stofur á safninu. Þar ber að nefna Jóhann Svarfdæling sem eitt sinn var hæsti maður heims. Hann hefur nú fengið meira rými á safninu. Í stofum Jóhanns er hægt að tylla sér niður og horfa á heimildarmynd um hann eða skoða hvernig myndir hann tók sjálfur. Þarna er hægt að máta eftirlíkingar af skóm Jóhanns sem eru nr. 62 og kaupa eftirlíkingu af hring hans. Í stofu Dr. Kristjáns Eldjárns Forseta Íslands eru m.a myndir og gripir sem varpa ljósi á líf hans og störf.
Heimilisfang: v/Karlsrauðatorg, 620 Dalvík Sími: 466 1497 Netfang: hvoll@dalvik.is www.dalvik.is/byggdasafn
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 1. sept. 11.00 - 18.00 Vetur: laugardagar kl. 14.00 - 17.00 Aðgangseyrir: 500 kr.
– 79 –
Akureyri
eg
ur
(1
) Lónið
Hr
i ng
ve g
ur
D
Akureyri 9 8 7 6
5
4
Pollurinn D Hringveg ur ( 1 )
3
Leiran 2
Fá ka f el l Fa lk a fe ll
Bls 81 82 Kjarnaskógur 81 82 84 83 83 85 85
– 80 –
dalur jarðar
Akureyrarkirkja Lystigarður Akureyrar Davíðshús Ga ml i Sigurhæðir: Matthíasarsafn Minjasafnið á Akureyri Nonnahús Iðnaðarsafnið á Akureyri Mótorhjólasafn Íslands Flugsafn Íslands N1 stöð, safnabók fáanleg
Eyjaf
1 2 3 4 5 6 7 8 9 D
Hólmarnir
Vaðlar
St að are y
1
GPS: 65°40,799N 18°05,450W Akureyrarkirkja
Akureyrarkirkja var vígð árið 1940. Hún tilheyrir Þjóð kirkjunni og er í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni, þáverandi húsameistara ríkisins. Í kirkjunni er meðal annars gluggi kominn úr kirkju á Coventry á Englandi sem var eyðilögð í síðari heimsstyrjöldinni. Á svölum kirkjuskipsins eru lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson. Skírnarfontur kirkjunnar er gerður eftir fyrirmynd Bertels Thorvaldsens. Pípuorgel Akureyrarkirkju er eitt það stærsta á landinu með 3200 pípum, með einkar fagran og voldugan hljóm.
Heimilisfang: Við Eyrarlandsveg 600 Akureyri
Sími: 462-7700 Netfang: akirkja@akirkja.is www.akirkja.is Davíðshús
GPS: 65°40,587N 18°05,515W
Heimili hins ástsæla rithöfundar og ljóðskálds Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi sem þekktastur er fyrir leikritið Gullna hliðið og ljóðabókina Svartar fjaðrir. Hér bjó hann á árunum 1944 - 1964. Heimili hans er varðveitt óbreytt frá því hann dó. Það er því rétt eins og hann hafi brugðið sér frá. Heimilisfang: Bjarkarstíg 6, 600 Akureyri Sími: 462 4162 www minjasafnid.is
Opnunartími: 1. Júní - 31. ágúst Mánudaga-Föstudaga 13.00-17.00 Vetur: Opið eftir samkomulagi – 81 –
Lystigarður Akureyrar GPS: 65°40,487N 18°05,605W
Lystigarðurinn er á suðurbrekkunni sunnan Menntaskólans og er hann rekinn af Akureyrarbæ sem grasagarður og skrúðgarður. Almenningsgarðurinn var opnaður formlega 1912 en grasagarðurinn 1957. Garðurinn hefur verið stækkaður þrisvar frá upphafi og er nú um 3,7 hektarar. Hlutverk garðsins er margþætt. Fyrst og fremst er þó lögð áhersla á að finna með innflutningi og prófunum, fallegar, harðgerar, erlendar plöntur sem eftirsóknarvert væri að rækta hérlendis auk þess að vera almenningsgarður sem nýtist fólki til fróðleiks og skemmtunar. Garðurinn er rómaður fyrir fegurð og mikinn fjölda tegunda.
Heimilisfang: Eyrarlandsvegur 30 600 Akureyri Sími: 462-7487 Netfang: lystigardur@akureyri.is www.lystigardur.akureyri.is/
Opnunartímar: Sumar: 1. júní - 30. september. Á virkum dögum 8.00-22.00 og um helgar 9.00-22.00 Vetur: Lokað Aðgangseyrir: Enginn
Sigurhæðir
GPS: 65°40,468N 18°05,237W
Í Sigurhæðum er Matthíasarstofa, minningarsafn um Sr. Matthías Jochumsson (1835-1920), afkastamesta ljóðskáld Íslendinga, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa samið þjóðsöng Íslendinga. Matthías lét reisa húsið árið 1903 og bjó hann í því til æviloka. Heimilisfang: Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri Sími: 462 6648 Netfang: info@visitakureyri.is
Opnunartími: 1. júní – 31. ágúst 13.00-17.00 www.visitakureyri.is – 82 –
Nonnahús
GPS: 65°40,124N 18°05,858W
Notalegt safn með persónulegri móttöku. Bernskuheimili rithöfundarins og jesúítaprestsins Jóns Sveinssonar “Nonna” ( 1857-1944). Nonni skrifaði 12 barnabækur sem þýddar hafa verið á 40 tungumál m.a. kínversku og esperanto. Húsið er eitt hið elsta á Akureyri byggt 1850 og er varðveitt sem dæmigert íslenskt kaupstaðarheimili þessa tíma. Heimilisfang: Aðalstræti 54 600 Akureyri Sími:462 3555 www.nonni.is
Opnunartími: Sumar: 1. júní til 31. ágúst. Alla daga kl. 10.00-17.00 Vetur: 1. sept. til 31. maí opið eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 700 kr og frítt fyrir 15 ára og yngri
Iðnaðarsafnið á Akureyri
GPS: 65°39,695N 18°04,933W
Iðnaðarsafnið á Akureyri geymir muni, vélar og tæki, sem tengjast iðnaði og iðnframleiðslu liðinna tíma. Santos kaffi, Duffy´s gallabux ur, Act mokkasíur, Sólarsápur, skatthol, kaffibætir, Iðunnar skór og fjöldi annarra hluta úr þinni fortíð. Öll fjölskyldan nýtur þess að heimsækja Iðnaðarsafnið.
Heimilisfang: Drottningarbraut v/ Krókeyri 600 Akureyri Sími: 462 3600 Netfang: idnadarsafnid@idnadarsafid.is www.idnadarsafnid.is
Opnunartímar: Sumar: 1. júní til 14. september, alla daga kl. 10.00-17.00 Vetur: 15. september til 31. maí, laugardaga kl. 14.00-16.00 Aðgangseyrir: kr. 600 – 83 –
Minjasafnið á Akureyri
GPS: 65°40,125N 18°05,108W
Forvitnilegt safn fyrir alla fjölskylduna! Bátakuml, miðaldaverslunarvarningur, vefstaður og fróðleikur um landnám við Eyjafjörð er meðal þess sem sjá má á sýningunni „Eyjafjörður frá öndverðu“. Á sýningunni „Akureyri – bærinn við Pollinn“ má finna kaupmannsbúð, stássstofu, leikherbergi og ótal ljósmyndir úr bæjarlífinu í gegnum árin sem gefa skemmtilega sýn á þennan mikla verslunar- og iðnaðarbæ. Minjasafnskirkjan er stærsti safngripurinn, hún er leigð til kirkjulegra athafna. Hún stendur í aldargömlum lystigarði við safnið sem er tilvalinn áningastaður. Safnið stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum allan ársins hring.
Sumarsýning 2011: ÁLFAR OG HULDUFÓLK
Heimilisfang: Aðalstræti 58 600 Akureyri Sími: 462 4162 www.minjasafnid.is Netfang: minjasafnid@minjasafnid.is
Opnunartími: Sumar: 1. júní - 15. sept. daglega 10.00-17.00 Vetur: Lau. 14.00-16.00 og eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 700 kr og frítt fyrir 15 ára og yngri 0000 000
– 84 –
Mótorhjólasafn Íslands
GPS: 65°39,695N 18°04,933W
Glænýtt safn um sögu mótorhjóla á Íslandi í yfir 100 ár. Mótorhjól, myndir og munir í glæsilegri nýrri 800 fermetra byggingu sem hönnuð er sérstaklega fyrir mótorhjólasafn.
Heimilisfang: Krókeyri 2 600 Akureyri Sími: 866 3500 Netfang: joi@motorhjolasafn.is www.motorhjolasafn.is
Opnunartímar: Sumar: 1. Júní til 31. ágúst 12.00 til 18.00 Vetur: Samkomulag í síma 8663500 Hópar velkomnir allt árið Aðgangseyrir: 1000 kr fyrir fullorðna, frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Flugsafn Íslands
GPS: 65°39,115N 18°04,564W
Flugsafn Íslands var opnað 1. maí 1999. Það er nú í 2200 ferm. húsi á Akureyrarflugvelli. Á safninu er að finna margar gerðir af flugvélum, stór um og smáum, auk ýmissa muna sem tengjast flugi. Meginmarkmið safnsins er að varðveita flugsögu Íslands. Akureyrarflugvelli, 600 Akureyri Sími: 461 4400 Netfang: flugsafn@flugsafn.is www.flugsafn.is Opnunartími: Sumar: 1. júní til 1. sept. 11:00 - 17:00 alla daga Vetur: Laugardagar frá 12:00 til 17:00. Einnig eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: 800 kr. Frítt fyrir 11 ára og yngri. – 85 –
Norðurland Eystra
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 D
Bls 88 88 89 89 90 90 91 92-93 94 94 98-99 97 96 95 95 96 102
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Smámunasafnið Útgerðarsafnið í Grenivík Laufás í Eyjafirði: Gamli Bærinn Samgönguminjasafnið Grenjaðarstaður í Aðaldal Safnahúsið á Húsavík Hvalasafnið Minjasafnið Mánárbakka Fuglasafn Sigurgeirs Gestastofa Mývatns og Laxár Grímsey Gljúfrastofa Byggðasafn Norður-Þingeyinga Skjálftasetrið á Kópaskeri Bragginn Yst Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum Sauðanes á Langanesi N1 stöð, safnabók fáanleg
Melrakkaslétta
Kópaske
11 12 13 7
Ólafsfjörður
a Tröllask
D 4 5
gi
Hauganes
10
Húsavík
Dalvík Litli- Hrísey Grenivík Árskógssandur
Reykjahverfi
1
2
Hjalteyri
Skriðuhverfi
Hvammar
6 Svalbarðseyri
3
Akureyri
Laugar Reykjahlíð
Lónsbakki
9 8 Mývatn
Kristnes Hrafnagil
– 86 –
Raufarhöfn
elrakkaslétta
ð
Kópasker
Þistilfjörður
11 12
15
13
Þórshöfn
Bakkafjörður
10
Vopnafjörður
14
Eiðar
Fellabær
Seyðisfjörðu Egilsstaðir
– 87 –
Smámunasafn Sverris Hermannssonar GPS: 65°26,833N 18°12,502W
Smámunasafnið er einkasafn, það eina sinnar tegundar á Íslandi. Það er ekki bara minja-, landbúnaðar-, verkfæra-, búsáhalda-, nagla-, járnsmíða- eða lyklasafn heldur allt þetta og meira til. Í áratugi hefur húsasmíðameistarinn Sverrir safnað yfir þúsund hlutum á ári, allt frá grammófónsnálum til heilu einkasafnanna af smíðaverkfærum. Úr sýningarkostinum hefur hann útbúið einstaka sýningargripi, sérstaka skúlptúra sem jafnframt eru einstakir minjagripir. Á staðnum er kaffihús og minjagripasala. Heimilisfang: Sólgarður, Eyjafjarðarsveit 601 Akureyri Sími: 463 1261 Netfang: smamunir@esveit.is www.smamunasafnid.is
Opnunartími: 15. maí til 15. september kl. 13.00 og 18.00 Aðgangseyrir: frítt að 16 ára 16-67ára kr. 750 öryrkjar og eldriborgarar kr. 400
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Saurbæjarkirkja í Eyjafirði
GPS: 65°26,831N 18°12,634W
Saurbæjarkirkja er stærst þeirra fáu torfkirkna sem varðveist hafa á landinu. Hún var reist árið 1858 af timburmeistaranum Ólafi Briem, sem lærði trésmíði í Kaupmannahöfn. Ólafur var mikilvirkur forsmiður í Eyjafirði um sína daga en hann smíðaði einnig Hólakirkju í Eyjafirði og Gilsstofu sem nú stendur við Glaumbæ í Skagafirði.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 88 –
Útgerðarminjasafnið á Grenivík
GPS: 65°56,794N 18°11,155W
Safnið var opnað sumarið 2009 í gömlum beitingaskúr sem heitir Hlíðarendi og var byggður um 1920 á grunni gamallar sjóbúðar. Það hefur að geyma sýningu ýmissa veiðarfæra, muna og verkfæra sem tilheyrðu línuútgerð smærri báta og eru flest frá fyrri hluta 20. aldar. Þar eru hlutir eins og bárufleygur, seilarnál, heilás, fiskasleggja, súgur, bora, fuða, hneif, pilkur, díxill og drífholt. Safnið á einnig tvo báta. Ýmiss konar starfsemi hefur farið fram í húsinu. Þar hefur verið beitt, gert að og saltað, sofið og dansað. Við ákveðin tækifæri er að Hlíðarenda barinn bútungur og rifnir hausar og gestum boðið að smakka harðfisk gamla tímans.
Heimilisfang: Sælandi 2, 610 Grenivík Sími: 698 5610 Netfang: gudny@grenivik.is www.grenivik.is
Opnunartími: 15. júní til 15. ágúst, alla daga kl. 13.00-17.00. Aðgangseyrir: kr. 300 Ókeypis fyrir börn innan við fermingu. Aðgengi fyrir fatlaða er erfitt. Gamli bærinn Laufás
GPS: 65°53,744N 18°4,289W
Upplifðu lífið í kringum 1900! Stílhreinn burstabær dæmigerður fyrir íslenska bæjargerð seinni hlutar 19. aldar, en þó allmiklu stærri. Laufásbærinn er búinn húsmunum og áhöldum líkast því sem tíðkaðist í krringum aldamótin 1900. Laufásbærinn er í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Aukið líf færist í bæinn á sérstökum starfsdögum sem eru auglýstir m.a. á heimasíð unni. Hjólastólaaðgengi er ekki í Gamla bænum en gott í Þjónustumiðstöð. Heimilisfang: 30 km austan við Akureyri, Grýtubakkahreppur Sími: 463 3196 www.minjasafnid.is
Opnunartími: 30. maí - 12. sept. daglega kl. 9.00-18.00 Vetur: opið eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 700 kr. Frítt fyrir undir 16 ára. – 89 –
Samgönguminjasafnið Ystafelli
GPS: 65°46,510N 17°34,450W
Hjónin Ingólfur Kristjánsson og Kristbjörg Jónsdóttir stofnuðu Samgönguminjasafnið Ystafelli árið 1998 en fjölmargir aðilar hafa komið að uppbyggingu safnsins sem er elsta bílasafn lands ins. Hlutverk safnsins er að varðveita og sýna samgöngutæki ýmis konar og fróðleik sem þeim tengist. Ingólfur safnaði varahlutum, tækjum og bílum af ýmsu tagi í hálfa öld og er afrakstur eljusemi Ingólfs uppistaða Samgönguminjasafnsins Ystafelli. Samgönguminjasafnið Ystafelli er á www.facebook.com
Heimilisfang: Ystafell, Kaldakinn, 641 Húsavík staðsett 9 km frá þjóðveg 1 Sími: 464 3133 eða 861 1213 Netfang: sverrir@islandia.is www.ystafell.is
Opnunartímar: 15. maí til 30. september Alla daga kl. 10.00 - 20.00 Aðgangseyrir: Kr. 500, ókeypis fyrir 11 ára og yngri Aðgengi fyrir fatlaða er með besta móti.
Byggðasafnið á Grenjaðarstað
GPS: 65°49,236N 17°20,990W
Grenjaðarstaður er glæsilegur torfbær í Aðaldal. Jörðin er landnámsjörð og fornt höfuðból og kirkju staður, einn stærsti bær landsins. Þar er nú safn og eru sýndir fjölmargir gripir sem tilheyra gamla bænda samfélaginu. Það er einstök upplifun að ganga um bæinn og ímynda sér daglegt líf fólks áður fyrr. Í þjónustuhúsi við bæinn er góð aðstaða til að borða nesti og þiggja kaffi og te sem boðið er uppá.
Heimilisfang: Grenjaðarstaður, 641 Húsavík Sími: 464 1860 og 464 3688 safnahus@husmus.is l www.husmus.is
Opnunartímar: Júní, júlí og ágúst alla daga 10.00-18.00 Aðgangseyrir: 500 kr. Ókeypis fyrir yngri en 16 ára – 90 –
Safnahúsið á Húsavík
GPS: 66°02,826N 17°20,223W
Í Safnahúsinu á Húsavík kennir margra grasa og þar hafa miklar breytingar átt sér stað undanfarið. Nýverið var opnuð sýning um sambúð manns og náttúru á svæðinu á árabilinu 1850-1950. Sú sýning heitir Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum. Í húsinu er einnig vegleg Sjóminjasýning um bátasmíði og sjóminjar. Í Listasal á 3. hæð og á jarðhæðinni eru breytilegar sýningar . Lítil verslun og kaffisala eru við inngang. Bókasafn Húsavíkur er í húsinu og þar er góð aðstaða fyrir gesti til þess að lesa blöð, nota netið, skrifa póstkort eða annað.
Heimilisfang: Stóragarði 17, 640 Húsavík, Sími: 464 1860 Netfang: safnahus@husmus.is www.husmus.is 0000 000
Opnunartímar: Opið júní, júlí og ágúst alla daga frá 10-18 og á vetrum virka daga 10-16 Aðgangseyrir: 600 kr. Hópar og eldri borg arar 400 kr. Ókeypis fyrir yngri en 16 ára. – 91 –
hvalasafnið á húsavík
GPS: 66°02,811N 17°20,680W
Hlutverk Hvalasafnið á Húsavík er sjálfseignarstofnun sem ekki er rekin í hagnaðarskyni. Safnið var stofnað árið 1997. Meginmarkmið þess er að miðla fræðslu og upp lýsingum um hvali og búsvæði þeir ra. Með fræðslu og þekkingaröflun um hvali og lífríki þeirra eykur Hvala safnið á fræðslugildi hvalaskoðunar ferða sem farnar eru frá Húsavík og víðar. Stutt söguágrip Starfsemi Hvalasafnsins sem áður hét Hvalamiðstöðin hófst sem tilraun með lítilli sýningu um hvali. Einungis þremur árum eftir stofnun hafði sýningin náð miklum vinsæld um og gestafjöldinn fór fram úr björtustu
vonum. Safnið hafði sannað tilverurétt sinn og nauðsynlegt var að það kæmist í eigin húsnæði sem hentaði starfsemi þess. Gamla sláturhús Kaupfélags Þingeyinga varð fyrir valinu og er nú einn af vinsælustu ferðamannastöðum á Norðurlandi. Frumkvöðull að stofnun safnsins og forstöðumaður þess í 11 ár er Ás björn Björgvinsson, án hans vinnu væri safnið ekki það sem það er í dag. Húsavík og hvalaskoðun á Ís landi eiga Ásbirni mikið að þakka. Í 1.600 m2 sýningarrými er að finna beinagrindur af mörgum teg undum hvala og heillandi upplýsingar um þessi stærstu dýr jarðar. Yfir 200.000 manns hafa heimsótt Hvalasafnið frá stofnun þess og við hlökkum til að taka á móti enn fleiri.
– 92 –
hvalasafnið á húsavík
Heimkynni og sumardvalarstaður Hafið við Ísland er heimkynni margra hvala tegunda þó sumar þeirra verji þar aðeins sumarmánuðunum. Af þeim hvalategundum sem þekktar eru í heiminum í dag finnast um 45% í Evrópu og þar af 23 tegundir á íslensku hafsvæði. Sumar þeirra fara hér aðeins um og sjást einungis af og til.
Hafið við Ísland er flestum tegundum sem hér finnast mikilvægt til fæðuöflunar og verja þær sumrunum við landið í ætisleit. Næringar ríkur sjór Norður-Atlantshafsins og lega strand lengjunnar býður upp á mismunandi búsvæði sem henta tegundum með ólíkar þarfir.
Heimilisfang: Hafnarstétt 1, 640 Húsavík Sími: 414 2800 Netfang: info@whalemuseum.is www.whalemuseum.is
Opnunartímar : Júní, Júlí og ágúst: Alla daga 9.00 - 19.00 Maí og september: Alla daga 10.00 - 17.00 Október - april: 9.00 - 17.00 (mán-fös).
Takmarkað
Aðgangseyrir: Fullorðnir: 1.250 kr. Börn (6-14 ára): 500 kr. Hópar (+10): Fullorðnir: 900 kr., börn: 400 kr.
Við veitum fúslega allar frekari upplýsingar. – 93 –
Minjasafnið á Mánárbakka
GPS: 66°11,983N 17°06,253W
Ferðalag í gegnum tímann Síðustu áratugir hafa verið tími mikilla breyt inga og Íslendingar hafa færst með ógnarhraða inn í nútímann. Á þeirri vegferð hafa margir munir úr daglegu lífi fólks hafnað í glatkistunni. Á Mánárbakka á Tjörnesi hefur ótölulegum fjölda muna verið safnað saman og þeir varðveittir. Árið 1994 var gamalt hús, Þórshamar flutt frá Húsavík að Mánárbakka og hýsir það nú líka þetta merka minjasafn. Einnig var byggður lítill torfbær sem geymir hluta safnsins. Í safninu er að finna muni sem spanna mannvist á Íslandi allt frá landnámsöld og fram á þá tuttug ustu og fyrstu. Heimsókn í safnið á Mánárbakka er því ferðalag í gegnum tímann, ferðalag sem varpar skemmtilegu ljósi á líf og lífshætti, leiki og störf þjóðarinnar frá upphafi til vorra daga.
Heimilisfang: Tjörneshreppi 641 Húsavík Sími: 464 1957 og 864 2057
Opnunartímar: Frá 15. júní til 31. ágúst kl. 10.00 - 18.00. Aðra tíma eftir samkomulagi. Aðgangseyrir: Ókeypis fyrir 12 ára og yngri Aðgangur fyrir fatlaða: Að hluta
Fuglasafn Sigurgeirs
GPS: 65°37,730N 16°59,700W
Ævintýraheimur fuglaáhugafólks Njóttu fræðslu og veitinga í mestu fuglaperlu veraldar. Safnið hýsir um 180 fuglategundir, um 300 eintök fugla auk fjölda eggja. Í safninu eru fuglasjónaukar og margmiðlunarefni um fuglana. Saga samgangna og nýtingu bænda á vatninu er sögð í bátaskýlinu. Heimilisfang: Ytri Neslöndum, 660 Mývatn Sími: 464 4477 Netfang: fuglasafn@fuglasafn.is www.fuglasafn.is
Aðgangseyrir: Fullorðnir 800 kr. Börn 7 - 11 ára 400 kr, frítt fyrir yngri börn. Lífeyrisþegar 400 kr Hópar, fleiri en 10 saman 700 kr Opnunartími: 15 mai til 30 ágúst 11.00-19.00 / Hafið samband fyrir vetrar opnunartíma – 94 –
Bragginn Yst – Vinnustofa listakonu
GPS: 66°14,415N 16°25,124W
Bragginn í Öxarfirði er í 26 km fjarlægð frá Þjóðgarðinum í Jökulsárgljúfrum og Ásbyrgi. Hann er stúdíó og sýningaraðstaða Ystar. Bragginn, sem er af amerískri gerð var byggður árið 1964 sem útigöngufjárhús og hlaða og notaður sem slíkur þar til endurbygging hófst aldamótaárið 2000. Hann hefur staðist jarðskjálfta uppá amk 6,2 á Richter og fé sem þar gekk var að jafnaði hraust og þreifst vel.
Heimilisfang: Öxarfirði, 671 Kópasker Sími: 4652166 Netfang: yst@yst.is www.yst.is
Opnunartímar: 18. júní - 4. júlí alla daga jafnt; frá 11 til 18. Ókeypis aðgangur
Skjálftasetrið á Kópaskeri
GPS: 66°18,086N 16°26,797W
Skjálftasetrið var formlega opnað 17. júní 2009. Var það stofnað í minningu Kópaskers skjálftans 13. janúar 1976 þar sem um 90 íbúar af 130 voru fluttir í burtu við mjög erfiðar að stæður í norð austan stormi og stórhríð. Sýningin byggist aðallega á myndum og frá sögnum um þann atburð og afleiðingar hans. Ennfremur er gerð grein fyrir jarðfræði svæð isins, þ.e. tengslum flekaskilanna, jarðskjálfta og eldgosa. Kröflueldum, Mývatnseldum og fleiru er gert skil í máli og myndum.
Heimilisfang: Skólahúsið Kópaskeri, 670 Kópasker Sími: 465-2105 á opnunartíma. Netfang: earthquake@kopasker.is http://skjalftasetur-is.123.is
Opnunartímar: 1. júní til 30. ágúst daglega 13.00-17.00. Á öðrum tíma eftir samkomulagi. Aðgangaeyrir: Ókeypis Ekki er aðgangur fyrir fatlaða. – 95 –
Byggðasafn N-Þingeyinga
GPS: 66°18,063N 16°24,907W
smíði, byssur, brunakerra, leikföng og margt, margt fleira. Á safninu er merkilegt bókasafn Helga Kristjánssonar í Leirhöfn en hann var vel þekktur bókbindari og húfugerðarmaður.
Byggðasafn N-Þingeyinga við Snartarstaði er í tveggja km fjarlægð fá Kópaskeri og er einstakt safn. Á safninu er að finna mikið úrval hannyrða af ýmsum toga; glæsilegan útsaum, vefnað, prjónles og margt fleira sérstakt og skemmilegt. Þar eru einnig ýmsir aðrir hlutir, útskurður, járn
Heimilisfang: Snartarstaðir, 671 Kópasker Sími: 464 1860 og 465 2171 Netfang: safnahus@husmus.is www.husmus.is
Opnunartímar: Safnið er opið frá 13-17 alla daga í júni, júlí og ágúst. Aðgangseyrir: Ókeypis
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum
GPS: 65°38,360N 16°13,390W
Jökulsá á Fjöllum var mikill farartálmi fyrr á öldum. Áin var hvergi talin reið, en áður voru lögferjur á stöðum þar sem umferð var mest. Ráðist var í að reisa sæluhúsið um 1880, úr steini. Talað var um að reimt væri í húsinu og að þar væri um að ræða dýr á stærð við vetrungskálf, kafloðið og ægilegt.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 96 –
Gljúfrastofa
GPS: 66°01,702N 16°29,255W
Gljúfrastofa er gestastofa og upplýsinga miðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á norður svæði hans. Þar má fá allar almennar upplýsingar um þjóðgarðinn og nágrenni hans, þjónustu, afþreyingu og gistingu. Árið 2009 hlaut Gljúfrastofa viðurkenningu Ferðamálasamtaka Íslands fyrir faglega uppbyggingu í ferðaþjónustu. Í Gljúfrastofu er áhugaverð sýning um jarðfræði og náttúru Jökulsárgljúfra og nágrennis. Á myndrænan og fallegan máta eru gestir fræddir um flekaskilin, eldvirkni, myndun Ásbyrgis, ægiskraft jökulhlaupa, lífríki ólíkra búsvæða sem og samspil manna og kraftmikillar náttúru. Gestir taka gagnvirkan þátt í sýningunni með því að snerta, lykta og prófa sig á ýmsum sýningarmunum. Sýningin er talin af mörgum besta sýningin
um náttúrufar á Íslandi. Gljúfrastofa er tilvalinn upphafspunktur þeirra sem heim sækja Jökulsárgljúfur og nágrenni. Helstu áningarstaðir innan Jökulsárgljúfra eru Ásbyrgi, Hljóðaklettar, Hólmatungur og Dettifoss. Í næsta nágrenni Gljúfrastofu eru tjaldsvæði og verslun. Gestastofan er staðsett í mynni Ásbyrgis og þaðan liggja fjölbreyttar gönguleiðir um þjóðgarðinn. Í þjóðgarðinum er í boði dagskrá þar sem landverðir fara með gesti í stuttar gönguferðir um svæðið.
Heimilisfang: Ásbyrgi 671 Kópasker Sími: 470 7100 Netfang: asbyrgi@vjp.is www.vjp.is
Opnunartímar: Daglega 1.maí til 30. sept (breytilegur opnunartími) Enginn aðgangseyrir
– 97 –
0000 000
Gestastofa Mývatns og Laxár
GPS: 65°38,504N 16°54,621W
Lífríki Mývatns er einstætt og er nafn vatnsins dregið af þeim aragrúa mýs sem þar er. Talið er að þar haldi sig fleiri andategundir en á nokkrum öðrum stað á jörðinni. Allar íslenskar tegundir vatnafugla, fyrir utan brandönd, verpa við Mývatn og Laxá. Í Mývatnssveit er fjölbreytni í náttúrufari mikil og landslag sérstætt, enda mótað af miklum eldsumbrotum. Mývatn og Laxá eru á skrá um alþjóðlega mikilvæg votlendissvæði samkvæmt Ramsar sáttmálanum. Gestastofa fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár er staðsett við Hraunveg 8 í Reykjahlíð. Í gestastofunni má finna margvíslegan fróðleik um jarðfræði og lífríki Mývatns og Laxá. Landverðir starfa í gestastofunni og á verndar svæðinu. Þeir veita gestum upplýsingar um gönguleiðir, áhugaverða staði á svæðinu og fleira. Heimilisfang: Hraunvegi 8 í Reykjahlíð 660 Mývatni Sími: 464 4460. Netfang: umhverfisstofnun@ust.is www.umhverfisstofnun.is Opnunartímar: Alla daga í júní, júlí og ágúst frá 8.30 – 18.00 Aðgangseyrir: Enginn – 98 –
Gestastofa Mývatns og Laxár
– 99 –
Litli- Grenivík Árskógssandur Austurland Hauganes Hjalteyri
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26
Reykjahverfi Hvammar Skriðuhverfi
Svalbarðseyri
Laugar
Múlastofa Akureyri Minjasafnið Bustarfell í Vopnafirði Reykjahlíð Lónsbakki Kjarvalsstofa Kristnes Tækniminjasafn Austurlands Mývatn Hrafnagil Minjasafn Austurlands Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Náttúrugripasafnið í Neskaupstað Safnahúsið í Neskaupsstað Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Safnastofnun Fjarðabyggðar Galtastaðir fram í Hróarstungu Sjóminjasafn Austurlands Íslenska Stríðsárasafnið á Reyðarfirði Sómastaðir við Reyðarfjörð Snæfellsstofa á Skriðuklaustri Skriðuklaustur: Gunnarsstofnun Fransmenn á Íslandi Langabúð: Minjasafn Djúpavogs Jöklasýning Ódáðahraun Byggðasafn Austur-Skaftfellinga í Gömlubúð Listasafn Svavars Guðnasonar Þórbergssetur Vatnajökulsþjóðgarður Gestastofa - Skaftafelli Hofskirkja í Öræfum Selið í Skaftafelli Bænhús á Núpsstað
Bls 103 103 106 106 107 104 104 104 104 104 112 105 105 107 109 108 105 112 110-111 110-111 110-111 114 113 114 115 115
Hálslón
Sprengisandur Hágöngulón
Vatnajökull
Langisjór Þuríðartindur 1741
Hrútsfjallstindar 1773
24 25
Snæbreið 2041
26 23 Skeiðarársandur – 100 –
22
Vopnafjörður
1
2
Bakkagerði
3
Breiðavík
Eiðar Fellabær
Egilsstaðir
D 5 Fell
Hallormsstaður 11
Seyðisfjörður
Eskifjörður
13 14
15 16
4
6 7 8 9 10 Neskaupstaður
12
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður 17 Stöðvarfjörður
Hálslón
Breiðdalsvík
Snæfell 1833
Djúpivogur
18
Nesjahverfi Höfn
D 19 20 21
22
– 101 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Sauðanes á Langanesi
GPS: 66°14,771N 15°15,699W
Talið er að kirkja hafi staðið á Sauðanesi allt frá 12.öld. Prestsbústaðurinn að Sauðanesi (Sauðaneshús) var byggður 1879 og Sauðaneskirkja 1889. Gamla prestshúsið er elsta steinhús í Þingeyjarsýslum og er gert úr steini er fluttur var langt að og tilhöggvinn á staðnum.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Bustarfell í Vopnafirði
GPS: 65°36,940N 15°05,880W
Á Bustarfelli er stór og glæsilegur torfbær og hefur hann verið í vörslu Þjóðminjasafnsins frá 1943. Minjasafnið á Bustarfelli er til húsa í bænum en þar má meðal annars sjá gamla muni úr bænum og úr eigu Bustarfellsættarinnar.
bustarfell@simnet.is • www.bustarfell.is • Opið 10. júní - 10.sept., alla daga 10:00-18:00 – 102 –
Minjasafnið á Bustarfelli
GPS: 65°36,940N 15°05,880W
Bustarfell í Vopnafirði er einn af fegurstu og best varðveittu torfbæjum á Íslandi. Leiðsögn um safnið er í boði alla daga og um helgar lifnar safnið við með ýmsum uppákomum, sýningu á gömlu handbragði og ljúfum þjóðlegum veitingum í Hjáleigunni Café.
Heimilisfang: Bustarfell, 690 Vopnafirði Sími: 844 1153, 471 2211og 473 1393 Netfang: bustarfell@simnet.is www.bustarfell.is
Opnunartímar: Sumar: 10. júní - 10. sept. Vetur: Vegna einstakra viðburða og eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 700 kr. Einstaklingar. 100 börn 9-13 ára. 500 hópar yfir 10 manns á kaffihúsi
Múlastofa - sýning um líf og list Jóns Múla og Jónasar Árnasona GPS: 65°45,189N 14°49,589W
Múlastofa er staðsett á 1. hæð menningarhússins Kaupvangi. Björn G. Björnsson, sýningarhön nuður, hefur með list sinni skapað ljóslifandi setur um líf og list Jóns Múla og Jónasar Árnasona. Múlastofu er ætlað að heiðra minningu bræðranna snjöllu og koma verkum þeirra til komandi kynslóða. Setrinu tengdu er árleg menningarhátíð, Einu sinni á ágústkvöldi. Sjón/hlustun er sögu ríkari, verið velkomin í Múlastofu.
Heimilisfang: Kaupvangur – Hafnarbyggð 4a, 690 Vopnafirði Sími: 473 1341 og 862 1398 Bréfsími: 473 1296 Netfang: magnus@vopnafjardarhreppur.is www.vopnafjardarhreppur.is www.mulastofa.is
Opnunartímar: Sumartími: Kl. 10-18 virkir dagar og 12-16 um helgar Sami opnunartími og Upplýsingamiðstöð Ferðamála Aðgangseyrir: 700 krónur fyrir eldri en 14 ára – 103 –
Fjarðabyggð
Velkomin á fjölbreytt söfn í Fjarðabyggð
Mjóifjör›ur Nor›fjör›u r Eskifjör›ur Rey› a rfjör›u r
Fáskrú›sfjör›ur Stö›va rfjör›ur
Öll söfnin eru opin frá 13.00 – 17.00 alla daga vikunnar, frá 1. júní til 31. ágúst eða eftir samkomulagi í síma 470 9063. GPS: 65°08,508N 13°40,205W
Safnahúsið í Neskaupstað Egilsbraut 2, Neskaupstað Sími: 477 1446 - 470 9063 safnastofnun@fjardabyggd.is Safngestum er boðið uppá kaffi. Málverkasafn Tryggva Ólafssonar Tryggvi Ólafsson er fæddur árið 1940 á Norðfirði. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1960-61 og við Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn 196166. Tryggvi er meðal þekktustu núlifandi myndlistarmanna Íslendinga. Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar Á safninu eru áhugaverðir hlutir sem tengjast sjávarútvegi, bátasmíði, járn- og eldsmíði og einnig gömlum atvinnuháttum á Íslandi. Þarna er að finna eftirlíkingu af eldsmiðju föður Jósafats þar sem Jósafat lærði og byrjaði starfsferil sinn. Náttúrugripasafnið í Neskaupstað Nýtt og fallegt safn sem sýnir brot af því besta úr náttúru Íslands; íslensk spendýr, fiskar, skeldýr, fuglar, austfirskar plöntur og skordýra- og steina-safn. – 104 –
Fjarðabyggð GPS: 65°04,202N 14°00,597W
Sjóminjasafn Austurlands Strandgata 39b, Eskifjörður sími: 476 1605 - 470 9063 safnastofnun@fjardabyggd.is Í safninu er að finna muni sem tilheyra sjósókn og vinnslu sjávarafla. Einnig eru þar verslunarminjar og hlutir sem tilheyra ýmsum greinum iðnaðar og lækninga frá fyrri tíð. Sjóminjasafnið er í gömlu verslunarhúsi, Gömlu búð, sem var byggt 1816. Safngestum er boðið uppá kaffi. GPS: 65°02,190N 14°12,343W
Íslenska stríðsárasafnið Spítalakamp v/Hæðargerði Reyðarfjörður. Sími: 470 9063 safnastofnun@fjardabyggd.is Á Íslenska stríðsárasafninu er hægt að ferðast aftur til daga seinni heimsstyrjaldarinnar. Safnið veitir okkur innsýn í lífið á stríðsárunum og megináhersla er lögð á áhrif hersetunnar á íslensku þjóðina. Safngestum er boðið uppá kaffi. GSM: 64°55,683N 14°00,318W
Fransmenn á Íslandi Búðarvegi 8 Fáskrúðsfirði Sími/tel: 864 2728 albert@fransmenn.net www.fransmenn.is Í safninu er saga franskra skútusjómanna á Íslandi rakin á fjölbreyttan hátt. Blómatími þeirra hér við land var frá fyrri hluta 19. aldar til 1914. Á þeim árum voru hér allt að 5.000 manns að veiðum í einu. Á safninu er notalegt kaffihús og upplýsingamiðstöð. Opið 10:00-18:00 alla daga vikunnar á sumrin. – 105 –
Tækniminjasafn Austurlands
GPS: 65°15,967N 13°59,472W
Aðallega um innreið nútímans á tíma bilinu 1880 til 1950. Lifandi sýningar. Fyrsta ritsímastöðin á landinu, vélsmiðja frá 1907, ljósmyndastofa, lækninga minjar, prentsmiðja og fleira endurskapa andrúm tímanna sem verið er að lýsa. Smiðjuhátíð – námskeið, sýningar, matur, tónlist 22. – 24. júlí. 2011.
Heimilisfang: Hafnargötu 44 710 Seyðisfirði Sími: 472 1696 og 861 7764 Netfang: tekmus@tekmus.is www.tekmus.is
Opnunartímar: Sumar: Virka daga 11-17 Vetur: Virka daga 13-16 Aðgangseyrir: 600 kr.
Kjarvalsstofa
GPS: 65°31,631N 13°49,043W
Í Kjarvalsstofu eru sýningar sem fjalla um listmálarann Jóhannes Sveinsson Kjarval (1885 – 1972), einn ástsælasta listamann þjóðar innar fyrr og síðar. Kjarval var uppalinn á Borgarfirði eystra, þar málaði hann síðar mörg eftirminnileg landslagsverk og teikningar hans af borgfirsku alþýðufólki eru í hópi þekktustu verka hans. Kjarval sýndi heimahögunum alltaf mikla rækt og m.a. málaði hann árið 1914 altaristöfluna í Bakkagerðiskirkju sem er einstakt listaverk.
Heimilisfang: Fjarðarborg 720 Borgarfirði eystra Netfang: kjarvalsstofa@fjolnet.is www.borgarfjordureystri.is
Opnunartímar: Sumar: Alla daga frá kl. 11.00 Vetur: Eftir samkomulagi – 106 –
GPS: GPS: 65°15,967N 13°59,472W Minjasafn Austurlands
Heimilisfang: Laufskógar 1 700 Egilsstaðir
Minjasafn Austurlands er hefðbundið safn með oft á tíðum nýstárlega og líflega nálgun í sýningum sínum. Grunnsýningin ,,Sveitin og þorpið” fjallar bæði um hefðbundna, íslenska sveitasamfélagið og innreið nútímans með tilliti til sérkenna svæðisins. Tímabundnar sérsýn ingar reglulega. Snertisafn fyrir gesti á öllum aldri þar sem snerta má og prófa safngripina. Kjarvalshvammur, sumarhús Jóhannesar Kjar vals og Geirsstaðakirkja í Hróarstungu eru á forræði safnsins og vert að heimsækja.
Sími: 471-1412 Netfang: minjasafn@minjasafn.is www.minjasafn.is Aðgangseyrir: 600 kr fyrir 16 ára og eldri. Frítt fyrir börn og lífeyrisþega. Frítt inn á mánudögum. 20% afsláttur fyrir nema og hópa (10+). GPS: 65°02,186N 14°06,476W
Opnunartímar sumar: 23. maí - 30. júní og 1. ágúst til 10. september: alla daga 11.00-17.00. Júlí: mán-fim 11-21, fös-sun 11.00-17.00. Opnunartímar vetur: Mán-fös 13.00-16.00 og eftir samkomulagi Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Sómastaðir
Steinhúsið á Sómastöðum er hlaðið úr lítt tilhöggnu grjóti úr nágrenninu, byggt árið 1875 og múrað saman með jökulleir, svokölluðum smiðjumó. Útvegsbóndinn og hreppstjórinn Hans Jakob Beck (1838-1920) lét reisa húsið sunnan við torfbæ sem þá stóð á jörðinni. Hugmyndina að byggin gartækninni hefur hann hugsanlega fengið á ferðum sínum til Skotlands, þar sem hús af svipuðu tagi eru algeng. Tvílyft timburhús stóð um tíma við vesturgafl steinhússins.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 107 –
Skriðuklaustur - menningarsetur og sögustaður GPS: 65°02,598N 14°56,945W
Sögustaður með rústum miðaldaklausturs frá 16. öld og húsi Gunnars Gunnarssonar sem byggt var 1939. Skáldið gaf íslensku þjóðinni þetta einstaka hús 1948 og í því er safn um Gunnar
ásamt sýningum og viðburðum af ýmsum toga sem sækja efnivið í austfirska menningu og náttúru. Persónuleg leiðsögn er veitt um húsið og fornleifasvæðið. Klausturkaffi býður hádegis- og kaffihlaðborð alla daga að sumri með áherslu á austfirskt hráefni.
Heimilisfang: Gunnarsstofnun, Skriðuklaustur 701 Egilsstaðir Sími: 471-2990, Netfang: klaustur@skriduklaustur.is www.skriduklaustur.is
Opnunartímar: Sumar: Júní-ágúst kl. 10.00-18.00. Maí og ½ sept kl. 12.00-17.00. Vetur: Leitið uppl. Aðgangseyrir: Safnaðgangur 700 kr. 16 ára og yngri frítt. Leiðsögn um fornleifasvæðið kr. 300. Safn og fornleifar saman kr. 800. – 108 –
GPS: 65°02,661N 14°56,827W Snæfellsstofa á Skriðuklaustri
Snæfellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er staðsett á Skriðuklaustri í Fljótsdal og opnaði árið 2010. Í gestastofunni er sýningin Veraldarhjólið sem fjallar um hringrás og mótun náttúrunnar og leggur áherslu á samspil gróðurfars og dýralífs á austursvæði þjóðgarðsins. Hringrásin birtist í ýmsum myndum í sýningunni, í hringrás vatns, árstíðarskiptum og hringrás lífs og dauða. Við hönnun sýningarinnar var lögð áhersla á að börn gætu snert, lyktað og meðhöndlað sýningarmuni. Gestastofan er fyrsta vistvænt vottaða bygging landsins. Hún er byggð samkvæmt umhverfisstaðlinum BREEAM sem gerir kröfur um notkun á vistvænum byggingarefnum og byggingaraðferðum, minni orkunotkun, meiri endingu og minna viðhaldi.
Heimilisfang: Skriðuklaustur, 701 Egilsstaðir Sími: 470 0840 Netfang: snaefellsstofa@vjp.is www.vjp.is
Afgreiðslutími: Maí: Alla daga 10.00 - 16.00 1. júní - 31. ágúst: Alla daga 9.00 -18.00 September: Alla daga 10.00 - 16.00 Enginn aðgangseyrir
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru þrjár; Snæfellsstofa á Skriðuklaustri, Skaftafellsstofa (bls. 113), og Gljúfrastofa í Ásbyrgi (bls. 97) – 109 –
Listasafn
GPS: 64°15,621N 15°12,081W
Listasafnið opnar nýjan sýningasal í lok júní 2011. Verk Svavars Guðnasonar verða í fyrirrúmi yfir sumar tímann en vetrartíminn er tími ýmissa sýninga. Svavar Guðnason fæddist á Hornafirði 1909 en fluttist ungur til Kaupmannahafnar og tók þar virkan þátt í að þróa nýja listastefnu. Hann var brautryðjandi í norrænni og evrópskri abstraktlist og einn merkasti mynd listamaður þjóðarinnar.
Heimilisfang: við Hafnarbraut Sími: 470 8000 og 470 8050 Netfang: menningarmidstod@hornafjordur.is www.hornafjordur.is/menning
Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu
Svavar Guðnason án ártals, án titils.
GPS: 64°15,621N 15°12,081W
Byggðasafnið var opnað í Gömlubúð árið 1980. Starfsemi Byggðasafns fer aðallega fram í Gömlubúð, verslunar húsi sem reist var á Papósi 1864 og flutt til Hafnar 1897. Auk sýningar í Byggðasafni er hægt að heimsækja sjóminjasafnið í Pakkhúsinu og gömlu verbúðina sem er í Miklagarði.
Heimilisfang: við Hafnarbraut Sími: 470-8000 470-8050 Netfang: menningarmidstod@hornafjordur.is www.hornafjordur.is/menning
Jöklasýning
Opnunartímar: Sumar: 13.00-17.00 alla daga, júní, júlí og ágúst Vetur: Eftir umtali Aðgangseyrir: Ókeypis
GPS: 64°15,124N 15°12,638W
Á sýningunni er m.a. hægt að sjá uppstoppað hreindýr, heyra ýmis konar fuglahljóð, ganga inn í jökulsprungu og íshelli, sjá James Bond á Jökulsárlóni, skoða margmiðlunarefni um jökla og njóta óviðjafnanlegs útsýnis af þaki hússins. Á sýningunni er margvísleg fræðsla um náttúr una á þessum slóðum og jöklafræði fyrir gesti með mismunandi undirbúningsþekkingu.
Heimilisfang: Hafnarbraut 30 Sími: 478-2665 Netfang: menningarmidstod@hornafjordur.is www.is-land.is – 110 –
Listasafn Svavar Guðnason án ártals, án titils.
Opnunartímar: Sumar: 9.00-16.00 alla daga Vetur: 9-16 virka daga og eftir umtali utan opnunartíma Aðgangseyrir: Ókeypis
Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu
Jöklasýning
Opnunartímar: Sumar: 10.00-18.00 alla daga í júní, júlí og ágúst. 13.0017.00 í maí og sept. Vetur: Eftir þörfum Aðgangseyrir: 1000 kr. Afsláttur fyrir hópa og eldri borgara – 111 –
Langabúð Djúpavogi
GPS: 64°39,457N 14°16,979W
Langabúð og verslunarstjórahúsið eru elstu hús Djúpavogs. Í Löngubúð er sýning um líf og starf Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara og myndskera, minningarstofa um Eystein Jónsson stjórnmálamann frá Djúpavogi og konu hans, Sólveigu Eyjólfsdóttur. Á Löngubúðarloftinu hefur nú verið komið fyrir minjasafni. Auk þess er kaffihús í suðurenda hússins með heimabökuðum kökum.
Heimilisfang: Löngubúð 765 Djúpavogi Sími: 478 8220 Netfang: langabud@djupivogur.is www.rikardssafn.is
Opnunartímar: Sumar: 15. maí – 15. september, mánudag – föstudags frá kl. 10:00-18:00 og um helgar frá kl. 10:00-23:30. Yfir veturinn er Langabúð opin samkvæmt samkomulagi.
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Galtastaðir fram í Hróarstungu GPS: 65°27,040N 14°26,073W
Á Galtastöðum fram er torfbær frá 19. öld með svokallaðri fjósbaðstofu. Baðstofuloftið var þá yfir fjósinu og ylurinn af kúnum nýttist til húshitunar.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 112 –
GPS: 64°00,994N 16°58,013W Skaftafellsstofa Skaftafelli
Skaftafellsstofa er gestastofa og upplýsingamiðstöð fyrir suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Í Skaftafellsstofu er sögð saga elds og íss og hvernig hin sterku náttúruöfl hafa tekist á og mótað umgjörð svæðisins. Sagt er frá menningu sem hefur dafnað í skjóli jökulsins og lífi fólks þar sem eldgos og jökulhlaup hafa sett mark sitt á daglegt líf. Í Skafta fellsstofu má einnig sjá muni úr örlagaríkum leiðangri breskra háskólastúdenta árið 1952 og fræðslumynd um Skeiðarár hlaupið árið 1996. Í Skaftafellsstofu er minjagripaverslun og á sumrin er þar veitingasala. Aðgengi er fyrir fatlaða. Heimilisfang: Skaftafelli, 785, Öræfi Sími: 470 8300 Netfang: skaftafell@vjp.is www.vjp.is
Afgreiðslutími: Opið alla daga (jól og áramót undanskilin) breytilegur afgreiðslutími - sjá www.vjp.is Enginn aðgangseyrir
Gestastofur Vatnajökulsþjóðgarðs eru þrjár; Skaftafellsstofa, Snæfellsstofa (bls. 109) og Gljúfrastofa í Ásbyrgi (bls. 97) – 113 –
Þórbergssetur
Þórbergssetur á Hala í Suðursveit er menningarsetur reist til minningar um Þórberg Þórðarson rithöfund. Í Þórbergssetri eru sýningar helgaðar sögu
GPS: 64°07,747N 16°00,850W
Suðursveitar og lífi og verkum Þórbergs Þórðar sonar. Þórbergssetur er opið allt árið. Opið er utan hefðbundins opnunartíma ef óskað er. Í Þórbergssetri er fjölbreytt menningarstarf semi, safn, minjagripasala og veitingahús. Heimamenn eru ávallt reiðubúnir að ræða við gesti og veita fræðslu og upplýsingar um umhverfi, náttúru og mannlíf. Veitingar eru í boði allan daga, einnig kvöldmatur ef pantað er með fyrirvara. Heimaafurðir beint frá býli og skemmtileg sveita stemmning.
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Hali í Suðursveit
Sumar (15. maí – 15. september) Alla daga 9.00-21.00
781 Höfn
www.thorbergssetur.is
Vetur (16. september – 14. maí) Alla daga 12.00-17.00 Sérstakur helgarpakki er í boði fyrir hópa um vetur. Þar er boðið er upp á fræðslu, útiveru og skemmtun.
www.thorbergur.is
Aðgangseyrir: 1.000 kr., 14 ára og yngri frítt
Sími: 478 1078 GSM: 867 2900 e-mail: hali@hali.is thorbergssetur@simnet.is
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Hofskirkja í Öræfum
GPS: 63°54,420N 16°42,405W
Elsta heimild um kirkju í Hofi er á máldaga frá 1343 og var hún þá helguð heilögum Klemens. Kirkjan sem nú stendur var reist á árunum 1883-85 af Páli Pálssyni forsmið og snikkara frá Hörgsdal. Kirkju garðurinn umhverfis kirkjuna er með upphlöðnum leiðum samkvæmt gamalli hefð.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 114 –
GPS: 63°57,619N 17°34,607W
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Bænhús á Núpsstað
Á Núpsstað var kirkja, sem í máldaga frá 1340 er kennd við heilagan Nikulás. Kirkjan virðist hafa verið vel búin fram eftir öldum, en halla tók undan fæti á seinni hluta 16. aldar. Upp úr 1650 var byggð ný kirkja á staðnum og er talið að bænhúsið sé að stofni til úr þeirri kirkju.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is GPS: 64°01,423N 16°59,585W
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Selið í Skaftafelli
Selið er lítill torfbær af sunnlenskri gerð, reistur af Þorsteini Guðmundssyni bónda árið 1912 og er ágætt sýnishorn af bæjum eins og þeir gerðust í Öræfasveit fram á þriðja áratug tuttugustu aldar. Í bænum er fjósbaðstofa á lofti þar sem menn nýttu sér ylinn frá kúnum frá fjósinu sem er undir baðstofunni. Skammt frá bænum eru stórar hlöður með afar fornu byggingarlagi.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is – 115 –
Melahverfi
Bláskógaheiði Br un i Botnssúlur
Hv a
lfj ö
rð u
r
Suðurland
Kj
ala Grundarhverfi rn es
Þingvallahraun Laugarvatn ug ar La
d
Mosfellsbær
Seltjarnarnes
Þingvallavatn
Reykjavík Mosfellsheiði
Apava
Borg í Grímsne
Sv
Álftanes Kópavogur Garðabæ r Hafnar fjörður
Lyngdalsheiði
í na au
He ll
n
ish eið i
hr Hveragerði
D 17
Þorgrímsstaðir Hraun
18
Árbæ jarhverfi Selfoss D
Flóagaflshverfi
Flói Þorlákshöfn 16 15 Eyrarbakki Stokkseyri
14
Selvogsgrunn
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 D
Skógasafn Þjóðveldisbærinn Heklusetrið Keldur á Rangárvöllum Surtseyjarstofa Byggða- og ljósmyndasafn Vestmannaeyja Listasafn Vestmannaeyja Sæheimar: Fiska- og náttúrugripasafn Sögusetrið á Hvolsvelli Tungufellskirkja Geysisstofa Skálholtskirkja Dýragarðurinn í Slakka Veiðisafnið Byggðasafn Árnesinga /Húsið Sjóminjasafnið á Eyrarbakka Listasafn Árnesinga Strandarkirkja N1 stöð, safnabók fáanleg – 116 –
Bls 120 122-123 121 121 118-119 118-119 118-119 118-119 124-125 126 128 127 126 129 130 130 131 132
Vetleifs
Háfs
11
l ur
ung ur
heiði
da
Biskupst
augarvatn ug ar La
Flóamanna- og Skeiðamannaafréttur
10
an tart Sul
Reykholt
ón gal
Apavatn
Tunguey 13 12
Flúðir
2
Borg í Laugarás Grímsnesi Sólheim ar
Sk eið
rsá Þj ó
Hekla 1450
Árnes 3
verfi
Rauðilæ kur Áshverfi Hella Vetleifsholtshverfi
rv ell
ir
Skógshraun
gá
Ra n
Bjóluhverfi Háfshverfi
Hvolsvöllur
Þykkvibæ r VesturLandeyjar
4
D 9
Flj ót
Tindfjallajökull Ýmir 1464
sh líð
Fíflholtshver fi AusturLandeyjar
Eyjafjallajökull Búðarhólshver fi Hólm ahverfi
Guðnasteinn 1651 Skógar
1
Skógasandur Vestm annaeyjar
7 8 5 6
– 117 –
Vestmannaeyjar
Bókasafn Safnahúsinu við Ráðhúströð 900 Vestmannaeyjar Sími: 488 2040 og 892 9286. Netfang: bokasafn@vestmannaeyjar.is www.vestmannaeyjar.is/safnahus
Sagnheimar, byggðasafn Safnahúsinu við Ráðhúströð 900 Vestmannaeyjar Sími: 488 2045 Netfang: sagnheimar@setur.is www.sagnheimar.is
Opnunartími: Sumar: 1. júní - 31. ágúst. Alla virka daga 10.00 - 17.00 Vetur: 1. sept. - 31.maí Mán.-fim. 10.00 - 18.00 Fös. 10.00 - 17.00 1. okt. - 31. apr. laugard. 11.00-14.00
Opnunartími: Sumar: 1. júní - 31.ágúst Alla daga 11.00 - 17.00 Vetur: 1. sept. – 31. maí Alla virka daga 13.00 - 17.00 Laugardaga 11.00 - 14.00 Aðgangseyrir: 500 kr.
GPS: 63°26,310N 20°16,165W
GPS: 63°26,310N 20°16,165W
Í Safnahúsinu er einnig að finna Internet Café og þráðlaust netsamband virka daga.
– 118 –
Vestmannaeyjar
Sæheimar, fiskasafn Heiðarvegi 12, 900 Vestmannaeyjar Sími: 481 1997 og 863 8228 Netfang: saeheimar@setur.is www.saeheimar.is
Surtseyjarstofa Heiðarvegi 1, 900 Vestmannaeyjar Sími: 591 2140 og 822 4058 Netfang: surtsey@ust.is www.ust.is/surtsey
Aðgangseyrir: 500 kr.
Aðgangseyrir: 500 kr.
Í Sæheimum eru til sýnis lifandi fiskar og aðrar sjávarlífverur. Flestir íslenskir fuglar finnast þar uppsettir og einnig fjöldi annarra náttúrugripa.
Árið 2008 var Surtsey samþykkt á heimsminjaskrá UNESCO vegna verndunar og mikilvægis vísindarannsókna á landnámi plantna, dýra og sjávarlífvera á nýju landi.
PS: 63°26,464N 20°16,582W
GPS: 63°26,539N 20°16,427W
Opnunartími Sæheima og Surtseyjarstofu: Sumar: 16. maí - 15. sept., alla daga 11.00 - 17.00 Vetur: 16. sept.-15. maí, laugardaga 13.00-16.00
– 119 –
Byggðasafnið í Skógum
GPS: 63°31,574N 19°29,603W
Byggðasafnið í Skógum eða öðru nafni Skógasafn er í eigu Rangæinga og VesturSkaftfellinga. Það var stofnað 1949. Fyrstu árin var safnið til húsa í Skógaskóla en árið 1955 var reist hús yfir safngripina. Árið 1995 var síðan tekin í notkun 700 ferm. nýbygging sem bætti úr brýnni þörf fyrir aukið rými. Húsasafn Byggðasafnsins í Skógum telur alls 11 hús sem hafa verið flutt að Skógum, auk safnkirkju, Skógakirkju, sem reist var árið 1998 og vígð sama ár. Safnið varðveitir muni frá gamla bændasamfélaginu, en alls eru safnmunir um 12.000 talsins. Stærsti safngripurinn er áttæringurinn Pétursey frá árinu 1855. Árið 2002 var Samgöngusafnið í Skógum vígt en það reis austan við aðalbyggingu Skógasafns og hýsir samgöngu- og tækniminjar frá 20. öld. Þar er einnig að finna safnbúð og veitingastað, Skógakaffi. Skógasafn er vinsælt meðal ferðamanna en árið 2009 voru safngestir rúm 45 þúsund.
Heimilisfang: Skógum 861 Hvolsvöllur Sími: 487 8845 Netfang: skogasafn@skogasafn.is www.skogasafn.is
Opnunartímar: Sumar: . 9.00-18.00 Vetur: 11.00-16.00 Aðgangseyrir: Leitið upplýsinga
– 120 –
GPS: 63°59,537N 20°00,840W
Heklusetur
Glæsileg og nútímaleg sýning um Heklu, eitt frægasta eldfjall heims. Sýningin gerir á áhrifaríkan hátt grein fyrir ógnarafli þess og sambúð fjalls og þjóðar um aldir. Í Heklusetrinu eru veittar upplýsingar um hvernig best er að ganga á Heklu. Þar er einnig vandaður veitingastaður og funda- og ráðstefnuaðstaða.
Heimilisfang: Leirubakki, 851 Hella Sími: 487 8700 Netfang: leirubakki@leirubakki.is www.leirubakki.is GPS: 63°49,300N 20°04,437W
Opnunartími: 1. 5. – 30. 9.: Alla daga 10.00 – 22.00. 1. 10. – 30. 4.: Eftir samkomulagi Aðgangseyrir: Almennur: 700, hópar 10+: 600, börn 6-11 ára: 350 Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Keldur á Rangárvöllum
Á Keldum er torfbær af fornri gerð og er hann jafnframt eini stóri torfbærinn sem varðveist hefur á Suðurlandi. Timburgrind skálans er með stafverki, prýdd strikum af rómanskri gerð. Úr skálanum liggja jarðgöng, sem talin eru frá 12.-13. öld og eru líklega undankomuleið á ófriðartímum. Auk þess hefur fjöldi útihúsa varðveist.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Opið 15. júní -15. ágúst alla daga 9:00-17:00. – 121 –
Þjóðveldisbærinn
GPS: 64°07,207N 19°49,236W
Fyrirmynd þjóðveldisbæjarins eru rústir af fyrrum
Árið 2000 var torfklædda stafkirkjan flutt austur
höfuðbýlinu Stöng í Þjórsárdal en talið er að sá
í Þjórsárdal og endurreist við Þjóðveldisbæinn.
bær hafi farið í eyði í Heklugosi árið 1104. Í tilefni
Biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson vígði
af ellefuhundruð ára afmæli Íslandsbyggðar árið
hana til notkunar við hátíðlega athöfn 21. júlí árið
1974 var ákveðið að endurreisa stórbýli frá þjóð
2000. Vígsluhátíðin var liður í hátíðarhöldum í
veldisöld. Hinar vel varðveittu húsaleifar á Stöng
tilefni þúsund ára afmælis kristni á Íslandi.
þóttu vel til þess fallnar að byggja tilgátuhúsið á. Byrjað var á byggingu þjóðveldisbæjarins árið
Þjóðveldisbærinn er í Þjórsárdal,
1974 og lauk verkinu þremur árum síðar. Húsið
Ef ekið er frá Selfossi um Suðurlandsveg er beygt
var vígt þann 24.júní 1977.
inn á þjóðveg 30 í átt að Flúðum. Af þeim vegi
Þjóðveldisbærinn er eins konar safn sýnishorna um verkmennt en þar sem því sleppir var stuðst
er beygt inn á þjóðveg 32, Árnes, sem liggur inn í Þjórsárdal.
við eigin hugsmíðar, líkt og gert er í heimilda
Frá Suðurlandsvegi er einnig hægt að beygja
skáldsögu. Þjóðveldisbærinn er lifandi vitni um
inn á veg 26, Landveg, vestan við Hellu. Vegurinn
að húsakynni fornmanna voru vandaðar og glæsi
liggur upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við
legar byggingar.
Þjórsá hjá Búrfelli. Skammt frá Sultartangavirkjun er beygt inn á veg 30 í átt að Búrfellsstöð. – 122 –
Þjóðveldisbærinn
Heimilisfang Þjórsárdal 801 Selfoss Sími: 488 7713 Netfang: thjodveldisbaer@thjodveldisbaer.is www.thjodveldisbaer.is
Opnunartímar 1. júní - 31. ágúst alla daga Aðgangseyrir: Fullorðnir 600 Börn að tólf ára aldri: Frítt. Öryrkjar og ellilífeyrisþegar: 450 kr. Hópar: 450 kr (20 eða fleiri) – 123 –
Sögusetrið á hvolsvelli
GPS: 63°45,009N 20°13,508W
Sögusetrið Hvolsvelli Sögusetrið Hvolsvelli er menningarmiðstöð Rangárþings eystra. Þar er að finna margt forvitnilegt um menningu sveitarfélagsins fyrr og nú auk þess sem Sögusetrið stendur fyrir ýmsum uppákomum og viðburðum
í samvinnu við einstaklinga og fyrirtæki í Rangárþingi eystra allt árið. Í Sögusetrinu er að finna tvær stórar og einstakar sýningar: Njálusýningu þar sem gestir eru kynntir fyrir fræknum köppum og kvenskörungum fortíðarinnar og Kaupfélags
– 124 –
sögusetrið á hvolsvelli sýning þar sem gestir upplifa verslunhætti og þjónustu kaupfélaganna á síðustu öld. Sýningarsalurinn Gallerí Ormur er nýttur í sýningarhald á verkum listamanna í Rangár þingi eystra auk annarra áhugaverðra lista manna sem fengið hafa innblástur úr náttúru og menningu sveitarfélagsins. Sögusetrið geymir líkan af Alþingi sem sett var upp í tilefni af Kristnitökuhátíðinni og þar geta gestir glöggvað sig á þeim þætti sagnanna, þar sem höfðingjar og goðar stóðu á lögréttu og fluttu sín mál. Söguskálinn er veitingasalur í anda langhúsanna til forna. Hann nýtist við hin ýmsu tækifæri, hvort sem það eru veislur eða fundir. Í Sögusetrinu er einnig lítil minjagripa- og bókabúð.
Brennu-Njálssaga Brennu-Njálssaga er lengst og þekktust allra íslendingasagna. Hún er sú eina sem gerist á Suðurlandi. Aðal sögusvið hennar er Rangárþing um aldamótin 1000. Í Sögusetrinu Hvolsvelli er að finna sýn ingu tileinkaða þessari merku sögu. Þar eru gestir leiddir inn í heim víkinganna, umhverfi og lifnaðarhætti þeirra áður en haldið inn í sagnaheim Brennu-Njáls sögu.
Heimilisfang: Hlíðarvegur 14, 860 Hvolsvöllur Sími: 487 8781 Farsími: 618 6143 Netfang: njala@njala.is www. njala.is Opnunartímar: Sumartími: Alla daga 9.00-18.00 Hafið samband við safnið varandi heimsóknir utan hefðbundins opnunartíma. Aðgangseyrir: Krónur 750 Börn (undir16 ára) ókeypis
– 125 –
Húsasafn Þjóðminjasafns Íslands – Tungufellskirkja
GPS: 64°17,185N 20°09,650W
Í Tungufelli í Hrunamannahreppi er timburkirkja af eldri gerð turnlausra kirkna sem einkennast af því að veggir eru lágir og gluggar nema við þakbrún. Hún var reist árið 1856 af Sigfúsi Guðmundssyni forsmið sem einnig smíðaði Hrunakirkju og gömlu sóknarkirkjuna í Skálholti.
Sími: 530 2200 • thjodminjasafn@thjodminjasafn.is • www.thjodminjasafn.is Dýragarðurinn í Slakka
GPS: 64°06,944N 20°30,783W
Slakki Dýragarður, skemmtigarður, fjölskyldugarður, minigolf, púttvöllur og billjard. Garðurinn í Slakka hefur verið starfræktur í 10 ár. Garðurinn er upplagður staður fyrir fjölskylduna þar sem allir ættu að geta fundíð sér eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna kanínur, hvolpa, kettlinga, kalkúna, ref, geit, gæsir, endur, hænur, gríslinga svo eitthvað mætti nefna og að ógleymdum tömdu páfagaukunum. Í garðinum er einnig að finna úrvals leiktækjaaðstöðu fyrir börn og fullkomna veitingaaðstöðu þar sem hægt að að versla mat og kaffi.
Heimilisfang: Laugarás Biskupstungum 801 Selfossi Sími: 486 8907 Netfang: slakki@slakki.is /www.slakki.is
Opnunartímar: 1. júní til 15. september Alla daga kl. 10.00 - 18.00 Aðgangseyrir: Fullorðnir 800 kr. Börn (2-16 ára) 400 kr.
– 126 –
GPS: 64°07,536N 20°31,503W SkálholtskirkjA
Skálholtsirkjan var teiknuð af Húsameistara ríkisins og vígð 1963 af biskupi landsins, dr. Sigurbirni Einarssyni. Altaris taflan er eftir Nínu Tryggvadóttur sem notaði ríkjandi liti íslenskrar náttúru við túlkun á Frelsaranum. Gluggarnir eru verk Gerðar Helgadóttur. Litskrúð þeirra og ljósbrot er ímynd hjálpræðis sögunnar. Í kirkjukjallaranum gefur að líta steinkistu Páls biskups og tvo íslenska legsteina, úr móbergi og basalti, auk erlendra steina yfir 5 biskupa og 1 ráðsmanns. Ásamt loftþiljum og skápi úr búi Valgerðar Jónsdóttur sem varð ung ekkja eftir Hannes Finnsson. Messað er í kirkjunni á Sunnu dögum og líflegt tónleikahald hefur notið hylli meðal tónlistar unnenda sem koma langt að til að hlýða á frábæra listamenn.
Heimilisfang: Skálholt 801 Selfoss Sími: 486 8870 – 127 –
Netfang: skoli@skalholt.is www.skalholt.is
Geysisstofa–margmiðlunarsýning
GPS: 64°18,662N 20°17,837W
Hótel Geysir hlaut nýsköpunarverðlaun Ferðamálaráðs fyrir Geysisstofu árið 2000
Hvernig lítur eldgos út? Hvað er svona heillandi við norðurljósin? Hvað sést í íshelli? Getur maður fundið fyrir jarðskjálfta án þess að jörðin hreyfist? Svarið við þessum og ýmsum öðrum spurn ingum færð þú í Geysisstofu. Í nútímalegu marg miðlunarsafni á Geysi er að finna margskonar fróðleik um náttúru Íslands. Gestir geta fundið og upplifað kraftinn sem einkennir náttúru þessa lands og kynnst fyrirbærum á borð við eldgos, hlaup, jarðskjálfta, norðurljós og íshelli. Á gólfinu er áhugavert líkan sem sýnir flekaskil á milli Ameríku og Evrópuplötunnar.
Heimilisfang: Geysi í Haukadal, 801 Geysir Sími: 480 6800 Netfang: geysir@geysircenter.is www.geysircenter.is
Flekaskilin liggja þvert í gegnum Ísland og skipta landinu jarðfræðilega í tvær heimsálfur. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum liggur nákvæmlega þar sem plöturnar mætast. Plötuskilin sem gestir sjá á safninu eru bæði sérstæð og falleg, rétt eins og í raunveruleikanum. Allir geta notið sýningarinnar hvort sem þeir hafi vit á jarðfræði eða ekki og fræðst um náttúru Íslands. Á efri hæð er byggðasafn þar sem getur að líta hluti sem notaðir voru fyrr á öldum við ýmiskonar iðju og fróðleik um sögu Haukadals frá landnámi til okkar daga, allt frá Ara fróða til íþróttarskólans á Geysi.
Opnunartímar: Sumar: 10.00-17.00. Vetur: 12.00-16.00 Opnað er fyrir pantaða hópa eftir lokun. Aðgangseyrir: 1.000 kr per pers. Afsláttur fyrir námsmenn, eldri borgara og stærri hópa. – 128 –
Veiðisafnið
GPS: 63°50,331N 21°04,317W
Velkomin á Veiðisafnið Veiðisafnið er einstakt á landsvísu en hvergi á Íslandi er hægt að sjá jafn fjölbreitt úrval uppstoppaðra veiðidýra, skotvopna og veiðitengdra muna en hér ásamt því að fræðast um veiðidýr, skotvopn, veiðar og náttúruvernd . Ljón og zebrahestar, gíraffi, hreindýr, apar, selir, bjarndýr og sauðnaut eru hér ásamt fjölda annara dýra en uppistaða safnsins eru veiðitengdir munir, skotvopn og uppstoppuð veiðidýr. Jafnframt eru hér til sýnis munir frá Náttúrufræðistofnun Íslands sem Veiðisafnið hefur til sýningar samkvæmt sérstökum samningi.
VEIÐISAFNIÐ
VEIÐISAFNIÐ Heimilisfang: Eyrarbraut 49 825 Stokkseyri Sími: 483-1558 Netfang: museum@hunting.is www.veidisafnid.is
Okkur er það sönn ánægja að taka á móti þér og þínum, stórum sem litlum hópum, veiðiklúbbum, félögum, fjölskyldum, jafnt og einstaklingum sem eiga leið hjá á auglýstum sýningartíma, eða vilja panta einkaheimsóknir, þar sem safnaleiðsögn er ítarlegri og tímasetningar ákveðnar fyrirfram. Einstök uppsettning grunnsýningar safns ins er margrómuð en auk hennar eru settar upp sérsýningar árlega og má þar nefna byssusýningu og snertisafari – sýningu fyrir sjónskerta og blinda. Jafnframt kynningu til komandi kynslóða er varðar veiði og veiðirétt með aðaláherslu á náttúruvernd og skynsemisveiðar. Einnig er hér að finna skotfæraverkstæði þar sem sýnd eru tæki til endurhleðslu skotfæra. Á heimasíðu safnsins www.veidisafnid.is má einnig finna upplýsingar um Drífuvinafélagið sem stofnað var 12. mars 2005.
WILDLIF
WILDLIF
Opnunartímar: Opið 11.00 - 18.00 - alla daga mars - október. Eingöngu um helgar í nóvember og febrúar. Lokað í desember og janúar
0000 000
– 129 –
Byggðasafn Árnesinga - Húsið á Eyrarbakka GPS: 63°51,879N 21°09,236W
GPS: 63°51,875N 21°09,086W
Byggðasafn Árnesinga er staðsett í Húsinu, sögufrægum bústað kaupmanna sem var byggt 1765. Húsið er eitt elsta hús landsins og glæsilegur minnisvarði þess tíma er Eyrarbakki var stærsti verslunarstaður Sunnlendinga. Þar eru margar og áhugaverðar sýningar um sögu og menningu Árnessýslu, fornfrægt píanó, herðasjal úr mannshári og koppur kóngsins eru meðal sýningargripa. Hlýlegur og heimilislegur andi er aðalsmerki safnsins. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka er örskammt frá en þar er áhersla á sjósókn og sögu alþýðunnar í þorpinu. Tólfróið áraskip Farsæll er aðalsýningargripur safnsins.
Heimilisfang: Húsið á Eyrarbakka og Sjóminjasafnið 820 Eyrarbakki Sími: 483 1504 og 483 1082 Netfang: husid@husid.com www.husid.com
Opnunartímar: Sumar: 15. maí til 15. september alla daga kl. 11.00-18.00 eða samkvæmt samkomulagi Vetur: Samkvæmt samkomulagi – 130 –
Listasafn Árnesinga
GPS: 63°59,778N 21°11,129W
Láttu Listasafn Árnesinga koma þér á óvart - í aðeins 40 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Metnaðarfullar sýningar sem fylgt er úr hlaði með sýningarskrá og fræðsludagskrá. Sjónræn upplifun, notaleg kaffistofa, leikkró og leskró með myndlistarbókum.
Heimilisfang: Austurmörk 21, 810 Hveragerði Sími: 483 1727 Netfang: listasafn@listasafnarnesinga.is www.listasafnarnesinga.is
Opnunartímar: Sumar: 1. maí - 30. sept. alla daga kl. 12.00-18.00 Vetur: Fimmtud.-sunnud. kl. 12.00-18.00 (lokað frá 15. des. - 15. jan.) Aðgangseyrir: Ókeypis – 131 –
strandaRkirkja
GPS: 63°50,144N 21°42,279W
Mikill straumur fólks er í Strandarkirkju og er hún opin um helgar alltaf á vorin, sumrin og haustin og alla daga á sumrin og oft um helgar á veturna. Umsjónarmaður tekur þá á móti fólki og leiðbeinir því um sögu og nútíð kirkjunnar.
Áheitareikningur Strandakirkju er 0150-0560764 kennitala 630269-6879
Messað er i kirkjunni um jól og páska, að hausti, um miðja vetrarvertíð og á hálfs mánaðar fresti frá miðjum maí og út ágúst, alls um tíu messur á ári. Kirkjukór Þorlákskirkju annast söng og organisti er Hannes Baldursson. Hægt er að panta fyrirlestur um sögu kirkjunnar og byggð í Selvogi hjá sóknarpresti Baldri Kristjánssyni í síma 8980971 og í rafpósti bk@baldur.is . Formaður sóknarnefndar er Guðrún Tómasdóttir og staðarhaldari er Silvía Ágústsdóttir frá Götu. Sími: 483 3910
Heimilisfang: Selvogi 815 Þorlákshöfn Sími: 483 3910 Netfang: bk@baldur.is www.kirkjan.is/strandarkirkja – 132 –
Reykjanes 2
av
(4 ir a Le egu r
ag sk
Miðnes
Ga
rð
marssund
5)
1
Rosmhvalanes
Garður
Sandgerði
ði s
veg u
g ber
ger
lms Hó
S an d
r (4 29)
Helguvík
3 4 5 6 R ey
7
Keflavík
kj
D
e an ra sb
Reykjanesbær
ut
(4 1
G arðskag
5) a ve gu r (4
1 Ferða- og fræðasetrið í Sandgerði 2 ByggðasafnsarGarðskaga Ó 3 Skessan 4) Hafnir r (4 4 Listasafn Reykjanesbæjar v eg u H a fn a 5 Byggðasafn Reykjanesbæjar 6 Bátasafn Gríms Karlssonar 7 Rokkminjasafn Rúnars Júlíussonar 8 Víkingaheimar D N1 stöð, safnabók fáanleg – 133 –
Bls 137 136 134 135 135 135 137 134
Nj ar
Ásbrú
ðv
ík
)
Njarðvík 8
Skessan í hellinum
Heimilisfang: Við smábátahöfnina í Gróf Sími: 421 3796 og 421 6700 skessan@reykjanesbaer.is skessan.is
GPS:64°00,546N 22°33,271W
Opnunartími: Alla daga kl. 10.00 – 17.00
Aðgangseyrir: Frítt
Víkingaheimar
GPS: 63°58,528 N 22°31,649W
Heimilisfang: Víkingaskipið Íslendingur og landnámsdýragarður Víkingabraut 1, 260 Reykjanesbæ Sími: 422 2000 info@vikingaheimar.com vikingaheimar.com – 134 –
Opnunartími: Alla daga 12.00 – 17.00
Aðgangseyrir: 1.000 kr. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára Ókeypis fyrir alla í dýragarð
Duushús, menningar- og listamiðstöð
GPS: 64°00,479N 22°33,448W
Heimilisfang: Duusgötu 2 – 8, 230 Reykjanesbæ Sími: 421 3796 Netfang: duushus@reykjanesbaer.is Opnunartími: Virkir dagar 12.00 – 17.00. Helgar 13.00 – 17.00 Aðgangseyrir: Frítt inn
Eftirtaldar sýningar má finna í Duushúsum: n Bátasafn Gríms Karlssonar n Listasafn Reykjanesbæjar n Byggðasafn Reykjanesbæjar n Bíósalur Fjölbreyttar list- og sögusýningar
Ljósanótt
Ljósanótt – menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar Ljósanótt í Reykjanesbæ er haldin árlega fyrstu helgina í september. Dagskráin þessa hátíðardaga er fjölbreytt og sniðin að þörfum allrar fjölskyldunnar. Hátíðinni
lýkur ávallt með lýsingu Bergsins og glæsilegri flugeldasýningu. Verið velkomin á Ljósanótt! Ljosanott.is ljosanott@reykjanesbaer.is – 135 –
Byggðasafn Garðskaga
Heimilisfang: Skagabraut 100 250 Garður Sími: 4227220 Netfang: gardskagi@simnet.is www.svgardur.is Opnunartímar: 1. apríl - 31. október alla daga kl. 13:00 - 17:00. Á öðrum tíma eftir samkomulagi.
GPS: 64°04,908N 22°41,319W
Byggðasafn Garðskaga var stofnað árið 1992 og opnað fyrir almenning 1995. Safnið er ca til helminga byggða og sjóminjasafn. Margt merkilegra muna má sjá á safninu sem tengdust búskaparháttum til sjós og lands. Merkilegasti hluti safnsins er vélasafn sem er einstakt á landinu og saman stendur af áttatíu og fimm vélum af ýmsum gerðum mest litlar bátavélar, og eru þær allar gangfærar. Um lífið í landi; má sjá ýmislegt um sveitastörf, heimilishald, kirkju, skóla, verslun, verkstæði iðnaðar manna, íþróttir, félagsstarf og aðra samfélagslega þætti.
– 136 –
Fræðasetrið í Sandgerði
GPS: 64°02,475N 22°42,777W
Fræðasetrið í Sandgerði er safn sem tengir saman mann og náttúru. Þar er skelja og kuðungasafn, fuglasafn, ros tungur ásamt lifandi dýrum í 4 sjóbúrum og margt fleira áhugavert. Sýningin “Heimskautin Heilla” fjallar um störf franska heimskauta farans og leiðangursstjórans Jean-Baptiste Charcot á rannsóknaskipinu Pourquoipas? Það eru allir velkomnir í Fræðasetrið.
Heimilisfang:
Opnunartímar:
Garðvegi 1
Sumar: 1. apríl til 30. sept. 9.00-17.00
245 Sandgerði
virka daga. Helgar 13.00-17.00
Sími: 423 7551 og 897 8007
Vetur: 1. okt til 1. apríl virka daga 9.00-17.00. Helgar lokað.
Netfang: reynir@sandgerdi.is Aðgangseyrir: Fullorðnir 600 kr. börn 300 kr. www.sandgerdi.is
eldri borgarar 400 kr. Rokkheimur Rúnars Júlíussonar
GPS: 64°00,015N 22°33,443W
Rokkheimur Rúnars Júlíussonar er safn til minningar um þekktasta son Keflavíkur og er til húsa að Skólavegi 12 þar sem Rúnar bjó sitt heimili. Þar er Rúnars minnst í myndum, munum og músik og er af mörgu að taka frá löngum, farsælum og fjölbreyttum ferli eins helsta listamanns þjóðarinnar. Á sama stað er einnig hljómplötuútgáfa og upptökuheimili Geimsteins.
Heimilisfang: Skólavegi 12, 230 Keflavík Sími: 421 2717, 861 2062, 863 7515 Netfang: geimsteinn@geimsteinn.is www.runarjul.is
Opnunartímar: Eftir samkomulagi Aðgangseyrir: 1.000 kr. og boðið er upp á hópatilboð. – 137 –
Safn
Heimilisfang
Bæjarfélag
Sími
Akureyrarkirkja Alþjóðlegt dúkkusafn Árbæjarsafn: Minjasafn Reykjavíkur Árnes Arngrímsstofa í Svarfaðardal (HÞ) Ásmundarsafn: Listasafn Reykjavíkur Bæjardyr á Reynistað (HÞ) Bænhús á Núpsstað (HÞ) Bátasafn Gríms Karlssonar Beggubúð (BH) Borgarbókasafn Aðalsafn Bragginn Yst Brúðuheimar Bungalowið (BH) Byggða- og ljósmyndasafn Vestmannaeyja Byggðasafn Hafnarfjarðar Byggðasafn Árnesinga Byggðasafn Austur-Skaftfellinga í Gömlubúð Byggðasafn Borgarfjarðar / Safnahús Borgarfjarðar Byggðasafn Dalamanna
Eyrarlandsvegur Hafnarstræti 4 Kistuhylur Árnes Tjörn v/Sigtún Reynistaður Fljótshverfi Duus Hús, Duus Gata 2-8 Vesturgata 8 Tryggvagata 15 Öxarfjörður Skúlagata 17 Vesturgata 8
Akureyri Flateyri Reykjavik Skagaströnd Dalvík Reykjavik Sauðárkrókur Kirkjubæjarklaustur Reykjanesbær Hafnarfjörður Reykjavik Kópasker Borganes Hafnarfjörður
462-7700 456-7710 411-6300 455-2700 530-2200 553-2155 530-2200 530-2200 421-3796 585-5780 411-6100 465-2166 530-5000 585-5780
m
Safnhúsið við Ráðhúströð
Vestmannaeyjar
488-2045
m
Vesturgata 8 Húsið á Eyrabakka
Hafnarfjörður Eyrarbakki
585-5780 483-1504
m m
Litla Brú I
Höfn í Hornafirði
478-1833
m
Byggðasafn Garðskaga Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Byggðasafn Norður-Þingeyinga Byggðasafn Reykjanesbæjar Byggðasafn Skagfirðinga – Glaumbær í Skagafirði (HÞ) Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla : Norska Húsið Byggðasafn Vestfjarða Byggðasafnið Hvoll Byggðasafnið í Görðum Davíðshús Draugasetrið á Stokkseyri Dýragarðurinn í Slakka Eiríksstaðir Eldfjallasafn Eyrbyggja Sögumiðstöð Ferða- og fræðasetrið í Sandgerði Fjölskyldu og húsdýragarðurinn Flugsafn Íslands Fransmenn á Íslandi Fuglasafn Sigurgeirs Galdrasýning á Ströndum Galtastaðir fram í Hróarstungu (HÞ) Gamla Bókabúðin á Flateyri Gerðuberg menningarmiðstöð Gestastofa Mývatns og Laxár Geysisstofa Gljúfrasteinn Góðtemplarahúsið (BH) Grasagarðurinn í Reykjavík Grenjaðarstaður í Aðaldal (HÞ)
M
m m m m m m m
Bjarnarbraut 4-6
Borganes
430-7200
m
Laugar Skagabraut 100, Garðskagavita
Dalir
434-1328
m
Garður
422-7220
m
Reykjum Hrútafirði
Stað
451-0040
m
Snartarstöðum Duus Hús, Duus Gata 2-8
Kópasker Reykjanesbær
465-2171 421-3796
m m
Glaumbær
Sauðárkrókur
453-6173
m
Hafnargata 5
Stykkishólmur
438-1640
m
Turnhús Karlsrauðatorg Garðar Bjarkarstígur 6 Hafnargata 9 Laugarás, Biskupstungum í Haukadal Aðalgata 8 Grundargata 35 Garðvegur 1 í Laugardal Akureyrarflugvöllur Búðarvegur 8 Ytri-Neslönd Höfðagata 8 Hróarstunga Hafnarstræti 3-5 Gerðuberg 3-5 Hraunvegi 8 í Reykjahlíð Haukadalur Mosfellssveit Vesturgata 8 Laugardalur Grenjaðarstaður
Ísafjörður Dalvík Akranes Akureyri Stokkseyri Selfoss Búðardal Stykkishólmur Grundarfjörður Sandgerði Reykjavík Akureyri Fáskrúðsfjörður Mývatn Hólmavík Egilsstaðir Flateyri Reykjavik Mývatn Selfossi Mosfellsbær Hafnarfjörður Reykjavík Húsavík
456-3291 466-1497 431-5566 466-2609 483-1202 486-8783 434-1118 433-8154 438-1881 423-7551 575-7800 461- 4400 864-2728 464-4477 451-3525 530-2200 864-2943 567-4070 464-4460 480-6800 586-8066 585-5780 411-8650 464-1860
m m m m
– 138 –
m m m
m m m m
Safn
Heimilisfang
Bæjarfélag
Sími
Hafíssetur á Blöndósi Hafnarborg Hafnarhúsið: Listasafn Reykjavíkur Hákarlasetur í Bjarnarhöfn Hallgrímskirkja Heimilisiðnaðarsafnið Heklusetrið Hið Íslenska Reðursafn Hjallur í Vatnsfirði (HÞ)
Hillebrandtshús Strandgata 34 Tryggvagata 17 Bjarnarhöfn Hallgrímstorg Árbraut 29 Leirubakki Héðinsbraut 3a Vatnsfjörður Gömlu mjólkurstöðinni við Maríutröð Öræfi Hólum í Hjaltadal Garðatorg 1 Norðurvegur 3 Hafnarstétt 1 Krókeyri Hafnarbúðir - Geirsgata 9 Spítalakampur við Hæðargerði Garðar Hafnarbraut 30 Skagaströnd Rangárvellir Vatnsnes Flókagata 24 Fjarðarborg Hvaleyrarbraut 13
Blönduós Hafnarfjörður Reykjavik Stykkishólmur Reykjavík Blönduós Hellu Húsavík Patreksfjörður
452-4848 585-5790 590-1200 438-1581 510-1000 452-4067 487-8700 561-6663 530-2200
Reykhólar
434-7830
Öræfi Sauðárkrókur Garðabær Hrísey Húsavík Akureyri Reykjavík
530-2200 453-6300 512-1525 466-1762 464-2520 462-3600 562-2700
Reyðarfjörður
470-9063
Akranes Höfn í Hornafirði Skagaströnd Hvolsvöllur Hvammstangi Reykjavik Borgarfjörður Eystri Hafnarfjörður
431-5566 470-8050 452-2829 530-2200 530-2200 517-1290 861-3677 565-5993
m
Nes
Seltjarnarnes
595-9100
m
Hvanneyri Brákarbraut 13-15
Borgarnes Borgarnes
844-7740 437-1600
m m
Hlunnindasýningin á Reykhólum Hofskirkja í Öræfum (HÞ) Hóladómkirkja Hönnunarsafn Íslands Hús Hákarla Jörundar Hvalasafnið Iðnaðarsafnið á Akureyri Íslenska Fuglasafnið Íslenska Stríðsárasafnið á Reyðarfirði (SF) Íþróttasafn Íslands Jöklasýning Kántrýsetur Íslands Keldur á Rangárvöllum (HÞ) Kirkjuhvammskirkja (HÞ) Kjarvalsstaðir: Listasafn Reykjavíkur Kjarvalsstofa Kvikmyndasafn Íslands Lækningaminjasafn Íslands Nesstofa Landbúnaðarsafn Íslands Landnámssetur Íslands Landnámssýningin Reykjavík 871 +2: Minjasafn Reykjavíkur Langabúð: Minjasafn Djúpavogs Laufás í Eyjafirði: Gamli Bærinn (HÞ) Leikminjasafn Íslands Listasafn Árnesinga Listasafn ASÍ Listasafn Dalasýslu Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Ísafjarðar Listasafn Íslands Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Listasafn Reykjanesbæjar Listasafn Samúels í Selárdal Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Listasafn Svavars Guðnasonar Listasafn Vestmannaeyja Listasafnið á Akureyri Litlibær í Skötufirði (HÞ) Ljósmyndasafn Reykjavíkur Ljósmyndasafnið á Ísafirði Lyfjafræðisafnið Lystigarður Akureyrar
Aðalstræti 16
Reykjavik
411-6370
Búð 1 Laufás Hringbraut 121, 3. hæð Austurmörk 21 Freyjugata 41 Leifsbúð Hallgrímstorg Gamla Sjúkrahúsið Fríkirkjuvegur 7 Hamraborg 4 Duus Hús, Duus Gata 2-8 Brautarholti, Selárdal við Arnarfjörð Laugarnestanga 70 við Hafnarbraut Safnhúsið við Ráðhúströð Kaupvangsstræti 12 Skötufjörður Tryggvagata 15 Gamla Sjúkrahúsið v/Neströð Eyrarlandsholti
Djúpivogur Eyjafjörður Reykjavík Hveragerði Reykjavik Búðardal Reykjavik Ísafjörður Reykjavik Kópavogur Reykjanesbær
478-8220 463-3196 511-2324 483-1727 511-5353 434-1441 551-3797 456-3291 515-9600 570-0440 421-3796
Bíldudalur
698-7533
Reykjavik Höfn í Hornafirði Vestmannaeyjar Akureyri Súðavík Reykjavik Ísafjörður Seltjarnarnes Akureyri
553-2906 470-8050 488-2045 461-2610 530-2200 411-6390 450-8224 561-7100 462-7487
– 139 –
M
m m
m
m
m m m m m
m m m
m m m m m m m m m
m m m m m m m
Safn
Heimilisfang
Bæjarfélag
Sími
M
Málverkasafn Tryggva Ólafssonar (SF) Melrakkasetur Íslands Minjahúsið á Sauðárkróki Minjasafn Austurlands Minjasafn Egils Ólafssonar Minjasafnið á Akureyri Minjasafnið Bustarfell í Vopnafirði (HÞ) Minjasafnið Mánárbakka Mótorhjólasafn Íslands Múlastofa Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns Náttúrufræðistofa Kópavogs Náttúrugripasafn Bolungarvíkur Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar Náttúrugripasafn Skagafjarðar Náttúrugripasafnið í Neskaupstað (SF) Náttúruminjasafn Íslands Nesstofa við Seltjörn (HÞ) Nonnahús Nýibær á Hólum í Hjaltadal (HÞ) Pakkhús á Hofsósi (HÞ) Pakkhúsið (BH) Pakkhúsið í Ólafsvík Reykholtskirkja (HÞ) Rokkminjasafn Rúnars Júlíussonar Sæheimar: Fiska- og náttúrugripasafn Sæluhús við Jökulsá á Fjöllum (HÞ) Safn Ásgríms Jónssonar (LÍ) Safn Jóns Sigurðssonar Safnahúsið á Húsavík Safnahúsið í Neskaupsstað (SF) Safnasafnið Safnastofnun Fjarðabyggðar Safnasvæðið á Akranesi Saltfisksetrið Samgönguminjasafn Skagafjarðar Samgönguminjasafnið Sauðanes á Langanesi (HÞ) Sauðfjársetur á Ströndum Saurbæjarkirkja í Eyjafirði (HÞ) Selasetur Íslands Selið í Skaftafelli (HÞ) Siggubær (BH) Sigurhæðir: Matthíasarsafn Síldarminjasafn Íslands Síverstsenhúsið (BH) Sjávarborgarkirkja í Skagafirði (HÞ) Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar (SF) Sjóminjasafn Austurlands (SF) Sjóminjasafnið á Eyrarbakka Sjóminjasafnið í Sjóminjagarðinum á Hellissandi
Hafnarbraut 2 Eyrardalsbær Aðalgata 16b Laufskógar 1 Hnjótur Aðalstræti 58 Bustarfell Tjörneshreppur Krókeyri 2 í Kaupvangi
Neskaupstað Súðavík Sauðárkrókur Egilsstaðir Patreksfjörður Akureyri Vopnafjörður Húsavík Akureyri Vopnafjörður
477-1446 456-4922 453-6870 471-1412 456-1511 462-4162 471-2211 464-1957 866-3500 473-1341
m m m m m m
Kalkofnsvegur 1
Reykjavik
569-9600
m
Hamraborg 6a Vitastígur 3 Aðalgata 14 Varmahlíðaskóla
Kópavogur Bolungarvík Ólafsfjörður Skagafjörður
570-0430 456-7005 466-2651 453-8130
m m
Egilsbraut 2
Neskaupstaður
470-9063
m
Túngata 14 Bygggörðum 7 Aðalstræti 56 Hólum í Hjaltadal Hofsós Vesturgata 8 Ólafsbraut Reykholt Skólavegur 12
Reykjavík Seltjarnarnes Akureyri Sauðárkrókur Hofsós Hafnarfjörður Ólafsvík Borgarfjörður Reykjanesbær
577-1800 561-1016 462-3555 530-2200 453-7935 585-5780 433-6930 435-1111 421-2717
m m m m m m
Heiðarvegur 12
Vestmannaeyjar
481-1997
m
Jökulsá á Fjöllum Bergstaðastræti 74 Hrafnseyri við Arnarfjörð Stórigarður 17 Egilsbraut 2 Svalbarðsströnd Egilsbraut 2 Garðar Hafnargata 12 a Stóragerði í Óslandshlíð Ystafell, Kaldakinn Langanes Sævangur Eyjafjörður Klapparstíg 4 Skaftafell Vesturgata 8 Hafnarstræti Snorragata 16 Vesturgata 8 Borg
Mývatn Reykjavík Bíldudalur Húsavík Norðfjörður Akureyri Neskaupstaður Akranes Grindavík Skagafjörður Húsavík Kópasker Hólmavík Eyjafjörður Hvammstangi Öræfi Hafnarfjörður Akureyri Siglufjörður Hafnarfjörður Sauðárkrókur
530-2200 515-9600 456-8260 464-1860 477-1446 461-4066 470-9063 431-5566 420-1190 453-6625 464-3133 468-1430 451-3324 530-2200 451-2345 530-2200 585-5780 462-6648 467-1604 585-5780 530-2200
m m
m m m m m m
Egilsbraut 2
Neskaupstaður
470-9063
m
Strandgata 39b Túngata 59
Eskifjörður Eyrarbakki
476-1605 483-1273
m m
við Sandahraun
Hellissandur
436-6619
– 140 –
m m m m
m m m m
Safn
Heimilisfang
Bæjarfélag
Sími
Sjóminjasafnið Ósvör Skálholtskirkja Skessan Skjálftasetrið á Kópaskeri Skógasafn Skriðuklaustur: Gunnarsstofnun Skrímslasetrið á Bíldudal Smámunasafnið Snjáfjallasetur Snorrastofa Reykholti Sögusafnið Sögusetrið á Hvolsvelli Sögusetur Íslenska Hestsins Sómastaðir við Reyðarfjörð (HÞ) Spákonuhof Staðarkirkja á Reykjanesi (HÞ) Steinaríki Íslands Stofnun Árna Magnússonar Strandarkirkja Strandstígurinn (BH)
Vitastígur 3 Skálholt Við smábátahöfnina í Gróf Í skólahúsinu Skógar Skriðuklaustur Strandgata 7 Sólgarði, Eyjafjarðarsveit Snæfjallaströnd Reykholt Perlunni í Öskjuhlíð Hlíðarvegur 14 Hólum í Hjaltadal Sómastaðir Spákonuarfur Reykjanes Garðar Árnagarði við Suðurgata Selvogi Vesturgata 8 Umhverfisstofnun, Heiðarvegur 1 Hafnargata 44 Hábraut 2 Tungufell Sæland 2
Bolungarvík Selfoss Reykjanesbær Kópasker Hvolsvöllur Egilsstaðir Bíldudalur Eyjafjörður Ísafjarðardjúp Borgarfjörður Reykjavik Hvolsvöllur Sauðárkrókur Reyðarfjörður Skagaströnd Reykhólahreppur Akranes Reykjavik Þorlákshöfn Hafnarfjörður
892 -1616 486-8870 421-3796 465-2105 487-8845 471-2990 456-6666 463-1261 698-7533 433-8000 511-1517 487-8781 455-6345 530-2200 861-5089 530-2200 431-5566 525-4010 483-3707 585-5780
Vestmannaeyjar
591-2140
Seyðisfjörður Kópavogur Flúðir Grenivík
472-1596 570-1693 530-2200 698-5610
Ásbyrgi
Kópasker
470-7100
Skaftafell
Öræfi
470-8300
Skriðuklaustur
Egilsstaðir
470-0840
Bókhlöðustígur 17 Eyrarbraut 49 Brekkugata 4 Vesturfararsetrið Viðey Víðimýri Grandagarður 8 Víkingabraut 1 Vigur Þingeyrarkirkja
Stykkishólmur Stokkseyri Hvammstangi Hofsós Reykjavík Varmahlíð Reykjavik Reykjanesbær Ísafjörður Blönduós
857-1221 483-1558 451-2405 453-7310 533-5055 530-2200 517-9400 422-2000 456-4802 530-2200
Klettsbúð 7
Snæfellsbær
436-6888
Þingvellir
Selfoss
482-2660
Norðurgata 1
Siglufjörður
467-2300
Hverfisgata 15 Suðurgata 41 Laugavegur 162 Þjórsárdal Hali, Suðursveit
Reykjavik Reykjavik Reykjavík Gnúpverjahreppi Hornafjörður
545-1400 530-2200 590-3300 488-7713 478-1073
Surtseyjarstofa Tækniminjasafn Austurlands Tónlistarsafn Íslands Tungufellskirkja (HÞ) Útgerðarsafnið í Grenivík Vatnajökulsþjóðgarður Gestastofa Gljúfrastofa Vatnajökulsþjóðgarður Gestastofa - Skaftafelli Vatnajökulsþjóðgarður Gestastofa Snæfellsstofa Vatnasafnið - Roni Horn Veiðisafnið Verslunarminjasafnið Bardúsa Vesturfararsetrið Viðey Víðimýrarkirkja í Skagafirði (HÞ) Víkin: Sjóminjasafnið í Reykjavík Víkingaheimar Vindmylla í Vigur (HÞ) Þingeyrakirkja Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Gestastofan Hellnar Þjóðgarðurinn Þingvöllum Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar Þjóðmenningarhúsið Þjóðminjasafn Íslands Þjóðskjalasafn Íslands Þjóðveldisbærinn Þórbergssetur
(HÞ) = Húsasafn Þjóðminjasafnsins • (SF) = Safnastofnun Fjarðabyggðar • (BÁ)= Byggðasafn Árnesinga (BH)=Byggðasafn Hafnarfjarðar • (LÍ)= Listasafn Íslands M = söfn viðurkennd af Safnaráði – 141 –
M
m
m m m m
m m m
m
m m m m
m
– 142 –
– 143 –
Safnabókin 2011 © Guðrún útgáfufélag ehf www.gudrunpublishing.com www.safnabokin.is Ritstjórn: Anna Lísa Björnsdóttir og Björn Jónasson Hönnun og uppsetning: Helgi Hilmarsson /Grafísk hönnun Prentun: Oddi. Kortagerð: Samsýn efh. Gefið út með stuðningi Safnaráðs, Húsafriðunarnefndar, Þjóðkirkjunnar, Flytjanda ehf., N1, ja.is og Samsýn ehf. Við þökkum þeim fjölmörgu sem lögðu útgáfunni lið. Printed in Iceland
ISBN 978-9979-787-40-2