The "Samfélagið Höfn" user's logo

Samfélagið Höfn

Höfn, Iceland

Vefurinn 780.is er settur upp og í hýsingu í gagnaveri Martölvunnar ehf. á Höfn. Vefnum er ætlað að vera vettvangur skoðana skipta og safna saman efni af alls kyns vefjum sem varða okkar samfélag og svæði. Megnið af efniu er sótt á aðra vefi og er ekki ritskoðað eða ritstýrt af 780.is. Að þessu standa Stefán í Martölvunni og ýmsit áhugafólk um samfélags mál. Allir sem áhuga hafa á að vera með og vilja setja inn efni vinamlega sækið um aðgang og setjum inn efni og umræður.

Stacks