1 minute read
Að dorga á bryggjunni
Sumarið er tíminn til að fara niður með niður á bryggju með vinunum til að dorga. Hér má sjá börn á bryggjunni á Akureyri í blíðskaparverðri þegar ljósmyndari Sjávarafls átti þar leið hjá. Þó svo að sum börn séu að dorga í fyrsta skipti, þá er gaman að sjá hvað þau bera sig fagmannlega að, þau þræða hina ýmsu beitu á stöngina: kola, rækju, áðnamaðka eða fiskbita. Oftast eru það foreldarnir sem að kenna börnunum að veiða og finnst börnunum auðveldast að veiða marhnútinn, en þau eru annars að veiða hina ýmsu fiska. Ljósmynd/ Óskar Ólafsson