Söluskrá SVFR 2010

Page 1

2010 SÖLUSKRÁ LAXOG SILUNGSVEIÐI

stangaveiðifélag reykjavíkur sím i . S V5F R6. I S8 WWW

6050

netfang

svfr@svfr.is

w w w. s v f r . i s


Snertu á nýjum ævintýrum

Garmin Oregon GPS með snertiskjá. TM

Oregon GPS handtæki með snertiskjá gerir alla útivist einfaldari. Þetta sterkbyggða og vatnshelda leiðsögutæki er afar einfalt í notkun og færir þér björt þrívíddarkort, hæðarmæli með loftvog auk áttavita á silfurfati. Hvort sem þú ert í fjallgöngu, á hjóli, í bílnum eða bátnum, það eina sem þarf að gera er að snerta skjáinn og halda af stað. Útivistin verður bara skemmtilegri. Þú getur deilt leiðum og upplýsingum með vinum þínum eða sett aukakort fyrir það svæði sem þú ætlar að fara, hvort sem þú fylgir vegi, vatni eða ert í óbyggðum. Garmin Oregon kemur þér í snertingu við ævintýrin.

PIPAR / SÍA

Fylgdu þeim fremsta!

www.garmin.is


3

Veiðireglur • Umsóknir um veiðileyfi

Al­menn­ar veiði­regl­ur Auk ­hinna al­mennu veiði­reglna á þess­ari ­síðu ber veiði­mönn­um að ­kynna sér í þess­um bæk­ lingi sér­regl­ur fyr­ir þær ár er ­þeir ­veiða í. Brot á regl­um varð­ar refs­ingu skv. lög­um SVFR og skv. lands­lög­um þar sem við á. Veiði­leyfi skal ­bera á sér við veið­arn­ar og ­sýna veiði­verði sé þess ­óskað og get­ur veiði­vörð­ur­ inn vís­að ­þeim frá sem ­ekki ­hafa ­leyfi með­ferð­ is. Veiði­verð­ir ­hafa heim­ild til að ­skoða veiði­ tæki og veiði­fang. Heim­ilt er í öll­um ám fé­lags­ins að ­tveir veiði­ menn séu um stöng og er ­þeim skylt að ­vera sam­an á veiði­stað. Þar sem ein­ung­is er ­veitt á ­flugu er ein­göngu heim­ilt að að ­nota til þess þar til gerð­ar flugu­ veiði­stang­ir, flugu­lín­ur og flugu­hjól.

Umsóknir um skila­frestur veiðileyfi umsókna o.fl. Skila­frest­ur um­sókna renn­ur út 7. janú­ar 2010 kl. 17.00. Um­sókn­um, sem skil­að er eft­ir þann frest, er út­hlut­að eft­ir að ­fyrstu út­hlut­un er lok­ ið, sjá nán­ar í út­hlut­un­ar­regl­um.

Gjald­dagi fé­lags­gjalds var 1. des­emb­er 2009. Ein­dagi ­greiðslu fé­lags­gjalds og þriðj­ungs veiði­leyfa er 4. febrú­ar 2010. ­Hafi fé­lags­menn ­ekki gert skil á þriðj­ungi út­hlut­aðra veiði­leyfa inn­an til­skil­ins frests má skrif­stofa fé­lags­ins ­taka af ­þeim veiði­leyf­in þar sem biðl­isti er fyr­ir ­hendi.

Ef veiði­menn, sem eru ­tveir um stöng, ­veiða báð­ir sam­tím­is eða ­nota ólög­legt agn, varð­ar það brott­rekst­ur ­beggja úr ­ánni þeg­ar í stað, bóta­laust, upp­töku ­afla og frek­ari refs­ingu eft­ ir því sem við á.

Ein­dagi ­greiðslu þriðj­ungs veiði­leyfa er 4. mars 2010. Ein­dagi fulln­að­ar­upp­gjörs er 7. apr­íl 2010.

Í ­þeim veiði­hús­um sem eru án dag­legr­ar þjón­ ustu get­ur SVFR ­ekki ­ábyrgst að all­ur bún­að­ ur sé til stað­ar. Vin­sam­leg­ast haf­ið hrein­læt­is­ vör­ur, mat­væli og sæng­ur­föt með­ferð­is. Ræst­ið veiði­hús­in vand­lega áð­ur en ­heim er hald­ið og tak­ið allt rusl með ykk­ur.

Stað­greiðslu­af­slátt­ur

Fleyg­ið ­ekki ­rusli í árn­ar, á ár­bakk­ana eða á víða­ vangi. Hlíf­ið ­gróðri og vald­ið ­ekki jarð­raski. Ak­ ið ­ekki yf­ir rækt­að land. Lok­ið hlið­um. Gang­ið vel um veiði­hús og um­hverfi ­þeirra. Leyf­ið ­töku hreist­ur­sýna ef ­óskað er. Mun­ið að skrá ­veiði í veiði­bæk­ur fyr­ir brott­för.

­Eigi síð­ar en 7. apr­íl ­eiga fé­lags­menn að ­hafa gert upp öll veiði­leyfa­kaup sín. Fé­ lags­menn eru hvatt­ir til að ­standa skil á veiði­leyf­um sín­um inn­an til­skil­ins frests. Hægt er að ­bjóða upp á létt­greiðsl­ur eða rað­greiðsl­ur til að ­ganga frá veiði­leyfa­ kaup­um að ­fullu. Stað­greiðslu­af­slátt­ur, 5% af veiði­leyf­um (­ekki fé­lags­gjaldi), gild­ir til 4. febrú­ar 2010, fyr­ir þá sem ­gera allt sitt upp með reiðu­fé fyr­ir þann tíma.

Um­sókn­ir á net­inu Fé­lag­ar í SVFR ­geta sótt um veiði­leyfi á heima­síð­unni okk­ar svfr.is. Hlut­fall net­um­ sókna hef­ur vax­ið hratt á ­milli ára og flýt­ir veru­lega fyr­ir út­hlut­un­ar­ferl­inu. Við hvetj­um því fé­lags­menn til að ­skila inn um­sókn­um á raf­ræn­an hátt fyr­ir kom­andi veiði­tíma­bil.

Fyr­ir­vari Gerð­ur er fyr­ir­vari um að upp­lýs­ing­ar, sem birt­ast í sölu­skrá, séu rétt­ar. SVFR áskil­ur sér rétt til að leið­rétta þær upp­lýs­ing­ar sem þar birt­ast eða ­breyta þeim.

www.svfr.is

Skýringar á þjónustumerkjum Örbylgjuofn

GSM-samband í veiðihúsi

Sturta

Þarf að þrífa eftir sig og fjarlægja rusl

W W W. S V F R . I S

Kælikista fyrir afla

Fjöldi stanga á svæðinu

Fjöldi svefnherbergja

Leyfilegt agn: Fluga

Sængur og koddar, fjöldi

Leyfilegt agn: Maðkur

Uppbúin rúm

Leyfilegt agn: Spónn

Bakaraofn

Fólksbílafært að veiðisvæðinu

Sjónvarp

Gufubað

4x4

4x4

4x4 fólksbílafært að veiðisvæðinu

4x4 jeppafært að veiðisvæðinu

Heitur pottur

Gasgrill

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


4

52

Efnisyfirlit

60

EFNISYFIRLIT Almennar veiðireglur, umsóknarfrestir o.fl. Frá stjórn SVFR

3 6

SILUNGSVEIÐI Veiðikortið Elliðavatn Þingvallavatn Andakílsá Grímsá Norðurá – Flóðatangi Hítará I Hítarvatn á Mýrum Langavatn í Borgarfirði Efri-Haukadalsá Hörðudalsá Hraunsfjörður Gufudalsá Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá Laxá í Aðaldal – Presthvammur, Staðartorfa og Múlatorfa Laxá í Mývatnssveit og Laxárdal Steinsmýrarvötn Eldvatnsbotnar Tungufljót Voli, Baugsstaðaós, Tungu-Bár Sog – Alviðra Sog – Þrastalundur Sog – Ásgarður Sog – Bíldsfell Varmá - Þorleifslækur

8 10 10 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 24 26 28 30 31 32 34 36 36 37 37 38

LAXVEIÐI Elliðaár Úlfarsá (Korpa) Leirvogsá Laxá í Kjós og Bugða Andakílsá Straumarnir í Borgarfirði Norðurá I Norðurá II Gljúfurá í Borgarfirði Norðlingafljót í Borgarfirði Langá á Mýrum Hítará I Hítará II Laxá í Dölum Fáskrúð í Dölum Krossá á Skarðsströnd Víkurá í Hrútafirði Gljúfurá í Húnavatnssýslu Fnjóská Laxá í Aðaldal – Nes- og Árnesveiðar Mýrarkvísl Selá í Álftafirði Hróarslækur Stóra-Laxá I & II Stóra-Laxá III Stóra-Laxá IV Sog – Alviðra Sog – Þrastalundur Sog – Ásgarður Sog – Bíldsfell Sog – Syðri-Brú

40 43 44 46 48 50 52 54 56 58 60 62 64 66 68 70 72 74 75 76 79 80 81 82 84 86 88 89 90 92 93

ÝMISLEGT Veiða og sleppa Hvers vegna félagi í SVFR? Úthlutunarreglur veiðileyfa Flóðatafla 2010

94 96 97 98

86

46

28 Útgefandi: Stangaveiðifélag Reykjavíkur, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, sími 568 6050, fax 553 2060, netfang: svfr@svfr.is, heimasíða: www.svfr.is Skrifstofa SVFR er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 9–17 og föstudaga kl. 9–16 Umsjón og auglýsingar: Skissa ehf. Ritstjóri: Þorsteinn Ólafs Mynd á forsíðu: Frá Laxá í Aðaldal, Nesveiðar Ljósm. Einar Falur Ingólfsson. Útlit og myndvinnsla: Skissa ehf./www.skissa.net Prófarkalestur: Helgi Magnússon Prentvinnsla: Ísafoldarprentsmiðja Verðskrá er birt með fyrirvara um prentvillur Höfundar ljósmynda: Agnes Guðmundsdóttir, Andrew Pethercik, Arnar Jónsson, Björn Halldórsson, Björn Johannessen, Egill Óskarsson, Einar Falur Ingólfsson, Eiríkur St. Eiríksson, Fjóla Dögg Þorvaldsdóttir, Golli, Garðar Jóhannsson, Guðmundur Guðjónsson, Guðmundur Hilmarsson, Gunnar Bender, Gústaf Gústafsson, Haraldur Eiríksson, Heimir Óskarsson, Holger Torp, Ingimar Ólafsson, Ingimundur J. Bergsson, Jóhannes Kristjánsson, Jón Tryggvi Jökulsson, Jón Þór Júlíusson, Júlíus Heiðarsson, Klaus Frimor, Kristján Guðmundsson, Lára Kristjánsdóttir, Mats Wibe Lund, Marteinn Jónasson, Nökkvi Svavarsson, Rafn Hafnfjörð, Róbert Rúnarsson, Róbert Árni Sigþórsson, Sigurveig Runólfsdóttir, Siv Friðleifsdóttir, Sumarliði Óskarsson, Theódór Erlingsson, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Tómas Sigurðsson, Viktor Guðmundsson, Þorsteinn Jóhann Þorsteinsson, Þorsteinn Ólafs, Þórður Sigmundsson, Óskar Páll Sveinsson, Ægir Garðar Gíslason, www.votnogveidi.is, www.sogsmenn.is, www.123.is/bitta o.fl. Stangaveiðifélag Reykjavíkur kann höfundum ljósmynda sérstakar þakkir fyrir afnot af myndum þeirra í söluskránni

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Síðumúla 8 – Veidihornid.is


6

Stjórn SVFR 2009–2010

Kæru veiðifélagar! Sölu­skrá Stanga­veiði­fé­lags Reykja­ víkur fyr­ir veiði­sum­ar­ið 2010 er komin út. Í sölu­skránni er að ­finna mik­ið og fjöl­breytt úr­val veiði­svæða og glæsi­lega val­kosti fyr­ir ­alla stanga­ veiði­menn. Lax­á í Döl­um er nýtt veiði­svæði í sölu­skránni nú. Lax­á í Döl­um er ein ­besta lax­veiði­á lands­ins. Hún renn­ur um Lax­ár­dal og fell­ur til sjáv­ar skammt sunn­an Búð­ar­dals. Með­al­veiði ár­anna 2003–2009 var 1.517 lax­ar en veið­in sl. sum­ar var 1.430 lax­ar.

Lax­veiði sum­ar­ið 2009 Veiði á veiði­svæð­um SVFR var víð­ast mjög góð sum­ar­ið 2009 þó að ­ekki ­hafi náðst að slá út met­veið­ina sum­ar­ið 2008. Sam­kvæmt bráða­birgða­töl­um frá Veiði­mála­stofn­un má ­áætla að stang­veiði á ­laxi sum­ar­ið 2009 ­hafi ver­ið um 72.200 lax­ar sem er um 14% ­minni ­veiði en 2008. Lax­veið­in 2009 er næst­mesta stang­veiði sem skráð hef­ur ver­ið úr ís­lensk­um lax­veiði­ám. Hlut­fall ­þeirra ­laxa sem veiði­menn ­gefa líf hef­ur far­ið vax­andi og var það um 20% á ár­inu 2008.

Erf­ið­ar að­stæð­ur á veiði­leyfa­mark­aði Erf­ið­ar að­stæð­ur í efna­hags­líf­inu ­hafa haft í för með sér að veiði­fé­lög ­hafa þurft að end­ur­semja við land­eig­end­ur um verð í samn­ing­um um veiði­ svæði sem gerð­ir ­voru þeg­ar efna­hags­að­stæð­ur ­voru aðr­ar og ­betri á Ís­landi. SVFR er eng­in und­ an­tekn­ing frá ­þessu. Fé­lag­ið hef­ur orð­ið að ­ræða við ­alla ­sína við­semj­end­ur. Það er mik­il­vægt fyr­ir ­alla að­ila á veiði­leyfa­mark­aði – leigu­sala, leigu­ taka og veiði­menn – að jafn­vægi kom­ist á í við­ skipt­um með veiði­leyfi í ís­lensk­um ám svo að ­ekki tap­ist mark­að­ir til fram­tíð­ar. Þá ­tapa all­ir.

Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur að loknum aðalfundi í nóvember 2009. Aftari röð frá vinstri: Marínó Marínósson, Þorsteinn Ólafs, Bernhard A. Petersen, Eiríkur St. Eiríksson og Árni Friðleifsson. Sitjandi að framan frá vinstri: Guðmundur Stefán Maríasson formaður og Gylfi Gautur Pétursson.

Þó að ­halli á stanga­veiði­fé­lög í dag þá er það svo sem bet­ur fer að flest­ir við­semj­end­ur SVFR ­hafa tek­ið mála­leit­an fé­lags­ins vel varð­andi þá nauð­ syn að ­halda ­verði veiði­leyfa ­óbreyttu eða ­lækka það veru­lega í sum­um til­vik­um. Menn ­átta sig á að það eru sam­eig­in­leg­ir hags­mun­ir ­allra að veiði­ leyf­in selj­ist og í því sam­bandi er einn­ig mikil­ vægt að ­höfða til lands­manna, að ­þeir á þess­um erf­iðu tím­um ­hafi ráð á að ­njóta alls sem stang­ veiði á Ís­landi hef­ur upp á að ­bjóða. Það er því miður að nokkrir veiðiréttarhafar hafa ekki viljað taka þátt í því að mæta óskum SVFR sem þýðir að ekki er hægt að komast hjá því að hækka verð veiðileyfa á þeim svæðum. Ár­ið í ár var SVFR erf­itt. Veru­legt tap varð af ­rekstri fé­lags­ins í ­fyrsta ­skipti síð­an ár­ið 1993. Það er því mik­il­vægt að vel ­gangi á ár­inu 2010. SVFR mun reyna að ­halda ­verði veiðileyfa ­óbreyttu í ­góðri sátt og sam­komu­lagi við land­eig­end­ur. SVFR verð­legg­ur öll sín veiði­leyfi í ís­lensk­um krón­ um þann­ig að er­lend­ir kaup­end­ur ­greiða fyr­ir þau í ­sinni mynt sam­kvæmt ­gengi sölu­dags­ins. ­Veik ­króna hef­ur því þýtt það að út­lend­ing­ar ­hafa not­ ið ­lægra verðs í ár en mörg und­an­far­in ár þeg­ar ís­lenska krón­an var marg­falt sterk­ari. ­Þetta er já­ kvætt nú um stund­ir á með­an við er­um að ­vinna okk­ur út úr erf­ið­leik­un­um. Það er ­engu að síð­ur mik­il­vægt að ­höfða til fé­lags­manna í SVFR og í ­reynd lands­manna ­allra, þann­ig að ­þeir fái einn­ig

not­ið ­góðra ­stunda við veið­ar hér á ­landi. Verð fyrir gistingu í veiðihúsum með þjónustu hækkar lítils háttar milli ára vegna áforma stjórnvalda um að hækka virðisaukaskatt á fyrirtæki í ferðaþjónustu úr 7% í 14%. Þetta er þó ekki algilt og þannig verður verð fyrir fæði og gistingu á urriðasvæðunum í Mývatnssveit og Laxárdal óbreytt miðað við að tveir veiðimenn séu saman um stöngina. Þrátt fyrir þetta verður þessi þjónusta áfram á lægsta verði í veiðihúsum á veiðisvæðum SVFR.

­Lægra verð til fé­lags­manna Fé­lag­ar í SVFR ­greiða ­lægra verð fyr­ir veiði­leyfi hjá fé­lag­inu en ut­an­fé­lags­menn sem ­greiða 20% ­hærra verð. Þá ­njóta fé­lags­menn 5% stað­greiðslu­ af­slátt­ar ef ­þeir ­greiða veiði­leyf­in sín að ­fullu fyr­ ir 4. febrú­ar 2010. Veiði­kort­ið er frá­bær val­kost­ur fyr­ir sil­ungs­veiði­ menn. Veiði­kort­inu hef­ur ver­ið vel tek­ið af veiði­ mönn­um ­enda stór­kost­legt að ­hafa með Veiði­ kort­inu nán­ast ótak­mark­að­an að­gang að ­meira en 30 veiði­vötn­um fyr­ir að­eins 6.000 krón­ur. Fé­ lags­menn í SVFR fá Veiði­kort­ið á 5.000 krón­ur ef það er ­keypt hjá fé­lag­inu.

Skila­frest­ur um­sókna o.fl. Skila­frest­ur um­sókna og greiðslu­frest­ir eru kynnt­ ir á bls. 3 í sölu­skránni. Regl­ur um út­hlut­un veiði­ leyfa eru á bls. 96. Við hvetj­um fé­lags­menn til að ­sækja um veiði­ leyfi sín á net­inu. Um­sókn­ar­kerf­ið er ein­falt og ­traust auk þess sem veitt­ur er ­rýmri skila­frest­ur fyr­ ir þá sem ­skila um­sókn­um með raf­ræn­um ­hætti. Frek­ari upp­lýs­ing­ar um veiði­svæði fé­lag­ins er að ­finna á vef fé­lags­ins, www.svfr.is. Stjórn SVFR vill ­benda veiði­mönn­um á veiði­regl­ur í ein­stök­um ám og vatna­svæð­um, sér í ­lagi hvað varð­ar leyfi­legt agn og ­skyldu til að ­sleppa stór­ laxi og til­mæli þar um. Stjórn SVFR hvet­ur veiði­menn til að ­fara að regl­ um og ­gæta hóf­semi við veið­ar og skor­ar á veiði­ menn að ­sleppa öll­um stór­laxi hvar sem hann er veidd­ur, sé þess nokk­ur kost­ur. Með ósk um ánægju­legt veiði­sum­ar, Stjórn SVFR

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 0 9

W W W. S V F R . I S


LEGGJUM LÍNURNAR

Nýjar og spennandi veiðivörur frá Loop 2010

Loop Opti vöðlujakkar Betri öndun, betra ytra byrði, flottara útlit – einfaldlega léttari og betri.

Loop Opti XPAND-vöðlur Nýjar, léttar og sterkar með enn betri öndun.

Nýjar veiðistangir í úrvali. Vekjum sérstaka athygli á nýju sex kanta handfangi á sumum stanganna, sem gefur einstaklega gott grip

Evotec G4 veiðihjól Nýjasta kynslóð þessarar vönduðu, sænsku gæðaframleiðslu.

REYKJAVÍK Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 Opið mánud.–föstud. 10–18, laugard. 10–16

AKUREYRI Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 Opið mánud.–föstud. 8–18, laugard. 10–16

Opti stream-lína Af flestum talin ein besta flugulína sem völ er á.


Silungsveiði

8

Veiði­kort­ið 2010 Veiði­kort­ið er nú að ­hefja sjötta starfs­ár sitt. Allt frá ­fyrsta ­degi hef­ur því ver­ið mjög vel tek­ið og má með­al ann­ars ­þakka hin­ar frá­bæru við­tök­ur því, að tek­ist hef­ur að ­auka fram­boð spenn­andi veiði­vatna og ­halda jafn­framt verð­lag­inu í skefj­um. Veiði­ kort­ið 2010 kost­ar nú að­eins kr. 6.000 en kr. 5.000 til fé­lags­manna í SVFR ef kort­ið er ­keypt hjá fé­lag­inu.

Kort­ið gild­ir fyr­ir ­einn full­orð­inn og börn ­yngri en 14 ára í fylgd með kort­hafa. Fé­ lag­ar í SVFR ­geta pant­að kort­ið um ­leið og ­þeir ­skila inn um­sókn­um um veiði­leyfi en á um­sókn­um verð­ur hægt að ­haka við Veiði­kort­ið og þá fá fé­lags­menn kort­ið sent heim. Einn­ig er hægt að ­kaupa Veiði­kort­ ið á skrif­stofu fé­lags­ins eða með tölvu­pósti svfr@svfr.is. Ut­an­fé­lags­menn ­geta ­líka ­keypt kort­ið hjá SVFR en einn­ig á www.veidi­ kort­id.is, á ­næstu N1 stöð eða í veiði­vöru­ versl­un­um um land allt. Með Veiði­kort­inu fylg­ir veg­leg hand­bók þar sem vötn­in eru kynnt ít­ar­lega til að auð­ velda að­gengið að þeim, og einn­ig kynnt­

ar fyr­ir kort­höf­um þær regl­ur sem ­gilda um hvert vatna­svæði. Einn­ig eru í hand­bók­ inni kort og mynd­ir frá vatna­svæð­un­um sem í ­boði eru. Í ­fyrsta sinn eru nú grunn­ upp­lýs­ing­ar á ­ensku. Á vef Veiði­korts­ins er bú­ið að ­setja upp mynda­banka þar sem hægt er að ­skoða mynd­ir sem veiði­menn ­hafa sent inn fyr­ir hvert vatna­svæði. Einn­ig er hægt að ­sækja raf­ræna veiði­skýrslu og eru veiði­menn hvatt­ir til að ­senda ­hana út­ fyllta eft­ir hvert veiði­tíma­bil til Veiði­korts­ ins á tölvu­pósti. All­ar frétt­ir af nýj­um vatna­svæð­um og aðr­ar frétt­ir ­verða birt­ar á heima­síðu Veiði­korts­ ins, www.veidi­kort­id.is.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 0 9

­HELSTU BREYT­ING­AR FYR­IR 2010 eru: Bú­ið er að ­tryggja áfram­hald­andi samn­ inga við þau vötn sem ­voru í Veiði­kort­inu 2009 og er net­ið orð­ið þétt og stór ­hluti af ­bestu veiði­vötn­um lands­ins þar á meðal. Sauð­lauks­dals­vatn á Vest­fjörð­um kem­ur nýtt inn. Eins og fyrr segir má ­nefna að nú eru grunn­upp­lýs­ing­ar á ­ensku í hand­bók­inni sem fylg­ir Veiði­kort­inu.

W W W. S V F R . I S


Veiðikortið 2010 Silungsveiði

9

VATNA­SVÆЭIN, sem í ­BOÐI ­VERÐA í VEIÐI­KORT­INU 2010, eru: 1. Arn­ar­vatn á Mel­rakka­sléttu 2. Baul­ár­valla­vatn 3. Hauga­tjarn­ir í Skrið­dal 4. Hauka­dals­vatn í ­landi Vatns 5. Hít­ar­vatn á Mýr­um 6. Hóp­ið í Húna­vatns­sýslu 7. Hraun­hafn­ar­vatn á Mel­rakka­sléttu 8. Hrauns­fjarð­ar­vatn 9. Hrauns­fjörð­ur 10. Kleif­ar­vatn á Reykja­nesi 11. Kleif­ar­vatn í Breið­dal 12. Kringlu­vatn 13. Langa­vatn í Borg­ar­firði 14. Ljósa­vatn

W W W. S V F R . I S

15. Með­al­fells­vatn í Kjós 16. Mjóa­vatn í Breið­dal 17. Sauð­lauks­dals­vatn 18. Skriðu­vatn í Skrið­dal 19. Sléttu­hlíð­ar­vatn í ­landi ­Hrauns 20. Svína­vatn 21. Syðri­dals­vatn 22. Sæ­nauta­vatn 23. Urriða­vatn 24. Úl­fljóts­vatn að vest­an­verðu 25. Vatna­svæði Sel­ár (Öl­ves­vatn) 26. Vatns­dals­vatn 27. Víf­ils­staða­vatn 28. Vík­ur­flóð

29. Þing­valla­vatn – Þjóð­garð­ur 30. Þór­is­staða­vatn 31. ­Þveit í ­landi Stóru­lág­ar 32. Æð­ar­vatn á Mel­rakka­sléttu

00000000 000

SSTANGA 9 TANGAVVEEIIÐ ÐIIFFÉLAG ÉLAG R REYKJA EYKJAVVÍKU ÍKUR R // SSÖÖLU LUSSK KR RÁÁ 220001 0


10

SilungsveiðI

Ótakm.

Ell­iða­vatn

Sil­ungs­veiði­perla í Reykja­vík Ell­iða­vatn er sil­ungs­veiði­par­ad­ís inn­an borg­ar­marka Reykja­vík­ur. Veiði­svæði Fyr­ir ­landi bæj­anna Ell­iða­vatns eða Vatns­enda.

Veiði­leyfi ­ inn eða ­fleiri dag­ar í senn eða sum­ar­kort. Veiðileyfi fást aðeins E á bæjunum Elliðavatni og Kríunesi en ekki hjá SVFR.

Veiði­tími Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–23.00. ­Veitt er frá 1. maí til og með 15. sept­emb­er ár­lega.

Leyfi­legt agn Allt lög­legt agn er leyfi­legt.

Veiði­regl­ur 12 ára og ­yngri og 67 ára og ­eldri, sem ­eiga ­heima í Reykja­vík, fá frítt í Ell­iða­vatn á veg­um Reykja­vík­ur­borg­ar.

Silungsveiði

4

0000

fylgir veiðikortinu

Þing­valla­vatn – Fyr­ir ­landi Þjóð­garðs­ins Veiði­svæði Veiði­svæð­ið er að­eins í ­landi Þjóð­garðs­ins á Þing­völl­um.

Veiði­leyfi Fylg­ir Veiði­kort­inu 2010.

Veiði­tími Ár­leg­ur veiði­tími er frá 1. maí til og með 15. sept­emb­er.

Leyfi­legt agn Allt lög­legt agn er leyfi­legt.

Veiði­regl­ur 12 ára og ­yngri og 67 ára og ­eldri fá frítt í Þing­valla­vatn.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S



12

SilungsveiðI

6

3

3

Andakílsá

Gott þriggja ­stanga ­svæði

Anda­kíls­á er skemmti­legt þriggja ­stanga sil­ungs­veiði­svæði. Veiðin 2009 var treg ef ­marka má veiði­ bók. Skráð­ir ­voru til bók­ar 12 lax­ar og 44 bleikj­ur. 8 lax­ar ­voru veidd­ir á maðk og 4 á spón. Mjög gott veiði­ hús er við svæð­ið. Anda­kíls­á fell­ur úr Skorra­dals­vatni í Anda­kíls­ár­fossi og lið­ast síð­an, u.þ.b. 8 kíló­metra löng, um slétt­lend­ið nið­ur í Borg­ar­fjörð.

Veiði­svæði Sil­ungs­veiði­svæð­ið nær frá ­Gömlu brú, sem er of­an brú­ar á þjóð­vegi 50, og nið­ur að ­ósum ár­inn­ar. Svæð­ið er um 4 km langt og er ­besti veiði­tím­inn á með­an fell­ur að og er fell­ur út.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Veiði­tím­inn á sil­unga­svæð­inu er 12 tím­ar á dag, kl. 7.00–22.00, fram til 13. ág­úst. Frá og með 14. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 7.00–21.00.

Leyfi­legt agn Fluga, maðkur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá ­morgni til kvölds. V Veiði­menn eru beðn­ir um að ­virða veiði­mörk á ­milli laxa­svæð­is og sil­unga­svæð­is.

Veiði­hús Veiði­hús­ið er mjög gott og er með þrem­ur 2ja ­manna her­bergj­um, ­baði með sturtu, borð­stofu og setu­stofu. Í hús­inu er raf­magn og ­hiti og gas­grill. Í eld­hús­inu eru öll ­helstu ­áhöld sem

þarf til elda­mennsku. Í hús­inu eru sex sæng­ur og kodd­ar. Veiði­menn ­skulu sjálf­ir ­koma með all­ar hrein­læt­is­vör­ur og sæng­ur­fatn­að. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið ­einni klukku­ stund eft­ir að ­veiði lýk­ur, dag­inn fyr­ir veiði­dag, og ­skulu ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Veiði­menn ­skulu ­ræsta hús­ið ræki­lega fyr­ir brott­ för og ­taka með sér allt rusl. Hægt er að ­kaupa þrif, sjá upp­lýs­ing­ar í veiði­húsi.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Að Anda­kíls­á eru 72 kíló­metr­ar frá Reykja­vík (um Hval­fjarð­ar­göng). Ek­ið er sem ­leið ligg­ur þjóð­veg 1 í átt til Borg­ar­ness. ­Skömmu áð­ur en ek­ið er yf­ir Borg­ar­fjarð­ar­brúna er ­beygt til ­hægri inn á Borg­ar­fjarð­ar­braut (þjóð­veg­ur nr. 50) VEIðIMENN ATHUGIð Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 (dag­ar Stanga­veiði­fé­lags Akra­ness): 3, 7, 11, 15, 19, 23, 27/4, 1, 5, 9, 13, 17, 21, 25, 29,/5, 2, 6, 10, 14, 18, 22, 26, 30/6, 4, 8–9, 16–17, 24–25/7, 1-2, 9–10, 17–18, 25, 29/8, 2, 6, 10, 14, 18, 22, 26/9.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

og hún ek­in sem ­leið ligg­ur í átt­ina að Hvann­ eyri. Eft­ir að ek­ið hef­ur ver­ið fram hjá bæn­um Ytri-Skelja­brekku er ­næsti af­leggj­ari val­inn til ­hægri, að bæn­um ­Innri-Skelja­brekku. Rétt áð­ ur en ek­ið er í hlað á bæn­um er aft­ur ek­ið til ­hægri, sem ­leið ligg­ur að veiði­húsi. ­ Merki SVFR er við af­leggj­ara að ­Innri-Skelja­brekku og þess má ­geta að veiði­hús­ið er gult og hvítt á lit­inn. Andakílsá – silungasvæði Verðskrá Veiðidagar Stangafj. Stak­ir dag­ar frá ­morgni til kvölds 1/4 – 30/4 3 1/5 – 31/5 3 1/6 – 30/6 3 1/7 –15/8 3 16/8 – 31/8 3 1/9 – 30/9 3 Helg­ar­verð er kr. 1.500,- ­hærra.

Verð á dagstöng Félagsverð 2.900 3.500 3.900 5.500 3.900 2.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

2

13

Gríms­á (Vor & haust) Sjó­birt­ings­veiði á ­flugu í frá­bæru um­hverfi

Gríms­á í Borg­ar­firði er lands­þekkt lax­veiðiá. Í ána geng­ur einn­ig nokk­uð af sjó­birt­ingi. Veið­arn­ar eru stund­að­ar í ­neðri ­hluta ár­inn­ar eða frá ­brúnni við Fossa­tún (Hörgs­hyl) og nið­ur að Ár­bakka­klöpp. Hér má ­finna ­marga nafn­ tog­aða og róm­aða veiði­staði og nú gefst fé­lags­mönn­um okk­ar tæki­færi til að ­reyna sig við sjó­birt­ing­inn í þess­ari stór­skemmti­legu veiði­á með flugu­stöng að ­vopni. Veiði­svæði

Veiði­tími

Frá og með Hörgs­hyl að of­an­verðu að og með Ár­bakka­klöpp að neð­an­verðu. At­hug­ið að ­veiði er ­ekki ­leyfð á griða­stað ­laxa á eft­ir­far­andi veiði­ stöð­um: Mó­bergs­hyl, Svarta­stokki, Hús­breiðu, Stór­laxa­flöt og Lamba­kletts­fljóti.

Frá klukk­an 8 til 20 án hlés.

Veiði­leyfi

Að­eins er ­leyfð ­veiði á veiði­svæð­inu frá Hörgs­ hyl nið­ur að Ár­bakka­klöpp og ­ekki í of­an­ greind­um hylj­um. Skylt er að ­sleppa öll­um laxi.

Seld­ar eru tvær stang­ir í senn frá ­morgni til kvölds. At­hug­ið að stang­irn­ar selj­ast sam­an.

Veiði­hús ­ kki er að­gang­ur að veiði­húsi við ána á sjó­ E birt­ings­tím­an­um. Þó er að­staða fyr­ir veiði­ menn í að­gerðar­geymslu þar sem veiði­bók er ­geymd og skal skrá allan afla. Nán­ari upplýsingar á svfr.is.

Um­sjón­ar­maður: Jón Þór Júlí­us­son, ­sími 898-2230.

Leyfi­legt agn Að­eins má ­nota ­flugu sem agn og eru kast­ stang­ir bann­að­ar.

Veiði­regl­ur

GRÍMSÁ – Sjóbirtingsveiði Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 30/4 2 1/5 – 15/5 2 25/9 – 15/10 2

Verð á dagstöng Félagsverð 5.500 3.500 14.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Borgun er eina fyrirtækið á landinu sem býður heildarlausn í færsluhirðingu. Fyrirtæki sem eru með öll kortaviðskipti hjá Borgun njóta betri kjara og fá betri yfirsýn yfir tekjur með einu uppgjöri fyrir öll kortaviðskipti. Með Borgun tekur þú við öllum kortum.

AUÐVELDAR VIÐSKIPTI Ármúla 30 • 108 Reykjavík Sími 560 1600 • www.borgun.is

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


14

SilungsveiðI

4x4

2

2

Norð­ur­á – Flóða­tangi

Sil­ungs­veiði með laxa­von

Flóðatangi er neðsta veiðisvæði Norðurár. Aðallega veiðist þar bleikja en laxavon er nokkur þar sem allur Norðurárlaxinn fer í gegnum svæðið. Þeir sem hitta á göngurnar hafa iðulega fengið góða veiði. Þá hefur sjóbirtingsveiði verið að aukast undanfarin ár og hafa margir stórir birtingar veiðst. Verði veiðileyfa er stillt í hóf og svæðið hentar ágætlega fyrir fjölskyldur.

Veiðisvæði Svæðið nær frá Klapparhyl (021) fyrir neðan Munaðarnesbæinn og niður að ármótum við Hvítá.

þar sem miðað við að um 70 cm lengd samsvari 7 punda laxi. Sjá jafnframt almennar reglur fremst í söluskránni. Gott veiðikort af ánni fæst á skrifstofu SVFR.

Veiðileyfi

Veiðihús

Einn eða fleiri dagar í senn frá morgni til kvölds. Stangirnar eru seldar saman.

Veiðihúsið er stórt, gamalt einbýlishús í landi Melkots. Í húsinu er rafmagn, hiti og öll helstu eldhúsáhöld. Eldhús og baðherbergi eru nýuppgerð. Veiðimenn leggja sjálfir til sængur, mat og allar hreinlætisvörur. Gasgrill er við húsið. Vinsamlegast ræstið húsið vel fyrir brottför og takið með ykkur allt rusl.

Veiðitími Veitt er kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00, en frá og með 14. ágúst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfilegt agn Fluga, maðkur og spónn.

Veiðireglur Skylt er að sleppa öllum tveggja ára laxi og skal þá styðjast við skilgreiningu Veiðimálastofnunar,

Leiðarlýsing að veiðihúsi Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur 1 í gegnum Borgarnes og áfram norður. Hjá veitingaskálanum Baulu (um 20 km frá Borgarnesi) er beygt til

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

hægri í átt að Varmalandi (vegur 50). Ekið er yfir brúna yfir Norðurá að afleggjaranum að Varmalandi þar sem beygt er til hægri og ekið niður með ánni að bæjunum Melkoti og Flóðatanga. Veiðihúsið er í landi Melkots.

Flóðatangi Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 5/6 – 20/6 2 21/6 – 20/7 2 21/7 – 31/8 2

Verð á dagstöng Félagsverð 5.900 7.600 4.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


2

Silungsveiði

2

15

Hít­ar­á I

Vor­veiði á ­bleikju í apr­íl Vor­veiði hef­ur ver­ið í Hít­ar­á í apr­íl und­an­far­in ár og hef­ur tek­ ist vel til. ­Verði veiði­leyfa hef­ur ver­ið stillt í hóf og ­hafa ­færri kom­ist að en ­vilja. Veið­in hef­ur ver­ið ­ágæt en þó er ­hætta á því að erf­itt ­geti ver­ið um vik við veið­arn­ar ef ­seint vor­ar. Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

Vor­veið­in er að­eins á ­neðstu svæð­um ár­ inn­ar, frá veiði­hús­inu ­Lundi og nið­ur að ósi. Heim­ilt er einn­ig að ­reyna fyr­ir sér í þver­lækj­um sem ­renna í ána á ­þessu ­svæði, s.s. Reyð­ar­læk. Gott veiði­kort fæst á skrif­ stofu SVFR.

­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Veiði­tím­inn er V apr­íl­mán­uð­ur en þá er helst tal­in von á vor­ bleikj­unni. Auk sjó­bleikj­unn­ar get­ur sjó­birt­ing­ ur einn­ig ver­ið á ferð­inni, þótt í ­minna ­mæli sé. Skylt er að ­sleppa hop­laxi.

Veiði­leyfi

Gisti­að­staða er í ­Lundi. Þar er eld­un­ar­að­staða, svefn­að­staða og ­leggja veiði­menn sjálf­ir til sæng­ ur og all­ar hrein­læt­is­vör­ur. Vin­sam­leg­ast gang­ið vel um veiði­hús­ið og ræst­ið það vel fyr­ir brott­ för og fjar­læg­ið rusl. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag.

­ inn eða ­fleiri dag­ar í senn. Stang­irn­ar tvær eru E að­eins seld­ar sam­an.

Veiði­tími Kl. 8.00–20.00 dag­lega.

Leyfi­legt agn Fluga, maðkur og spónn.

Veiði­hús

Hægt er að fá þrif og uppá­bú­in rúm, upp­lýs­ ing­ar í veiði­húsi.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­ið er sem ­leið ligg­ur í gegn­um Borg­ar­nes og tek­inn af­leggj­ari til ­vinstri út á Snæ­fells­nes og ek­ið um 25 km. Veiði­hús­ið er á ­vinstri hönd áð­ur en ek­ið er yf­ir Hít­ará. Hítará I Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 30/4 2

Verð á dagstöng Félagsverð 5.400

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Flugulínur - Fluguhjól - Vöðlur - Jakkar - Stangir - Smáhlutir

Vesturröst

Sérverslun veiðimannsins Laugarveg 178 sími: 551 6770

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


16

SilungsveiðI

Ótakm.

4x4

Hít­ar­vatn á Mýr­um

Mjög góð sil­ungs­veiði er í Hít­ar­vatni allt sum­ar­ið, ­bæði ­urriði og ­bleikja. ­Veitt er með ­allri strand­lengju vatns­ ins. Til­val­ið er fyr­ir fjöl­skyld­ur að dvelj­ast við Hít­ar­vatn og ­renna fyr­ ir fisk.

Veiði­svæði Hít­ar­vatn allt.

Veiði­leyfi ­ inn eða ­fleiri dag­ar í senn. At­hug­ið að veiði­ E leyfi eru einn­ig seld á bæn­um Hít­ar­dal sem er í leið­inni upp að vatn­inu.

Veiði­tími Frá ­morgni til kvölds 29. maí – 31. ág­úst.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur Öll ­veiði af bát­um er bönn­uð í vatn­inu. At­hug­ið að tals­verð­ur mý­varg­ur get­ur ver­ið við vatn­ið á góð­viðr­is­dög­um. Þá er viss­ara að ­gleyma ­ekki flugna­net­inu. Lausa­ganga ­hunda er bönn­uð.

0000

fylgir veiðikortinu

hóf­legu ­gjaldi. Í hús­inu eru tvö að­skil­in her­bergi, í ­hvoru ­þeirra er svefn­rými fyr­ir ­átta manns. Hús­ ið er ­leigt út af Guð­rúnu Jóns­dótt­ur og Finn­ boga Leifs­syni á bæn­um Hít­ar­dal, ­sími 4371883 eða 437-1715. Við vatn­ið er tjald­stæði, því fylg­ir hrein­læt­is­ að­staða við vatn­ið.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­svæði Frá Borg­ar­nesi að Hít­ar­vatni eru 46 km. Ek­ið er út af þjóð­veg­in­um vest­ur á Snæ­fells­nes, sunn­ an Hít­ar­ár og hald­ið eft­ir ­vegi nr. 539. Hítarvatn á Mýrum

Veiði­hús

Verðskrá Verð á dagstöng Veiðidagar Stangafj. Félagsverð 29/5 – 31/8 2.500

Gott gangna­manna­hús með hrein­læt­is­að­stöðu er við vatn­ið. Í því er hægt að fá gist­ingu gegn

Ut­an­fé­lags­menn ­greiða 20% h­ ærra verð. Ath. Hálf­ur dag­ur er ein­göngu seld­ur á bæn­um Hít­ar­dal.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Ótakm.

Silungsveiði

4x4

17

0000

fylgir veiðikortinu

Langa­vatn Gott sil­ungs­veiði­vatn í Borgar­firði

Langa­vatn er í sunn­an­verð­um Langa­dal í Mýra­sýslu, norð­aust­ur af Gríms­staða­múla. Hæð þess yf­ir sjó er 215 m og flat­ar­mál 5,1 km2. ­Mesta ­dýpi vatns­ins er um 36 metr­ar. Fylg­ir Veiði­kort­inu 2010. Langavatn

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Veiði­tíma­bil­ið er frá 15. ­júní til 20. sept­emb­er. Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–24.00.

Verðskrá Veiðidagar 15/6 – 30/9

Verð á dagstöng Félagsverð 1.000

Ut­an­fé­lags­menn ­greiða 20% ­hærra verð. At­hug­ið að veiði­leyfi eru einn­ig seld á bæn­um Borg­um (­Birna, símar 435-1599 og 864-5404).

W W W. I C E F I N . I S

NÓATÚN 17 - 105 REYKJAVÍK SÍMI 534-3177 - WWW.ICEFIN.IS

h ön n un : w w w . s k i s s a.n et

F L U G UVEIÐISTANGIR O G - H JÓL FRÁ A . J E NSEN ER NÚ L O K S FÁANLEGT Á Í S L ANDI

W W W. S V F R . I S

HÖFUM EINNIG MIKIÐ ÚRVAL AF HÁGÆÐA VEIÐI- OG ÚTIVISTARFATNAÐI Á ÓTRÚLEGU VERÐI

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


18

SilungsveiðI

2

2

8

Efri-Hauka­dals­á Sil­ungs­veiði með laxa­von

Hauka­dals­á ­efri er þekkt fyr­ir ­góða sjó­bleikju­veiði. Veiði­svæð­ið spann­ar 11 kíló­ metra frá Hlaupa­gljúfr­um að Hauka­dals­vatni, þann­ig að rúmt er um veiði­menn en ­veitt er á tvær stang­ir ­hverju ­sinni. ­Efsti ­hluti ár­inn­ar fell­ur um gljúf­ur en neð­ar er áin lygn­ari og hent­ar sjó­bleikju vel. Lax veið­ist einn­ig í ­ánni en sjaldn­ast í mikl­ um ­mæli og sem ­dæmi feng­ust þar 64 bleikj­ur og 27 lax­ar sum­ar­ið 2009. Ár­ið 2008 veidd­ust 35 lax­ar og 366 bleikj­ur. Lít­ið en ágæt­is veiði­hús í ­landi Leik­skála fylg­ir ánni, með svefn­að­stöðu fyr­ir ­átta manns og barn­akoju. SVFR hef­ur bætt að­stöðu veiði­manna, með­al ann­ars byggt ve­rönd og kom­ið fyr­ir heit­um ­potti. Hauka­dals­á er góð­ur kost­ur fyr­ir fjöl­skyld­una. Veiði­svæði ­ fri ­hluti Hauka­dals­ár of­an Hauka­dals­vatns. E Veiði­svæð­ið spann­ar frá Hlaupa­gljúfr­um nið­ ur að Hauka­dals­vatni.

Veiði­leyfi Sum­ar­ið 2010 er áin seld í ­tveggja ­daga holl­ um, frá há­degi til há­deg­is. Stang­irn­ar tvær eru seld­ar sam­an.

Veiði­tími Veiði­tím­inn er kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Eft­ir 15. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga og maðk­ur.

Veiði­hús ­ gætt veiði­hús í l­andi Leik­skála fylg­ir ánni. Á Það er ­ekki stórt en þyk­ir nota­legt. Hús­ið er

með svefn­að­stöðu fyr­ir ­átta manns og barna­ koju. 8 sæng­ur og kodd­ar eru á staðn­um en veiði­menn ­koma með sæng­ur­ver. Gas­grill er við hús­ið. Heit­ur pott­ur er á ­nýrri ve­rönd við hús­ið. Veiði­menn ­skulu ­ganga vel frá eft­ir sig og ­taka sorp með sér.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­ið er sem ­leið ligg­ur þjóð­veg 1 í gegn­um Borg­ar­nes og ­áfram upp Norð­ur­ár­dal­inn. Tek­ inn er af­leggj­ari á ­vinstri hönd er ligg­ur um Bröttu­brekku áleið­is til Búð­ar­dals. ­Beygt er inn á af­leggj­ara til ­vinstri rétt áð­ur en far­ið er yf­ir ­brúna yf­ir Hauka­dalsá. Ek­ið er með­fram vatn­ inu og ­áfram upp með ­ánni og er veiði­hús­ið þá fljót­lega á ­hægri hönd.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

EFri-Haukadalsá Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 10/7 2 10/7 – 14/7 2 14/7 – 17/8 2 17/8 – 4/9 2 4/9 – 14/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 8.900 10.900 14.900 12.900 10.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


Vinsælasta flugustöngin Það er engin tilviljun

Síðumúla 8 – Veidihornid.is


20

SilungsveiðI

2

6

3

Hörðu­dals­á í Döl­um Sjó­bleikju- og lax­veiði

Hörðu­dal­ur er syðst­ur ­dala í Dala­sýslu. Um hann renn­ur Hörðu­dals­á en dal­ur­inn klofn­ar í Víf­ils­dal og Laug­ar­dal. Dal­ur­inn geng­ur suð­ur frá Hvamms­firði og er allt um­hverfi sér­lega fal­legt. Í gegn­um tíð­ina hef­ur Hörðu­dals­á ver­ið af­ burða sjó­bleikju­á og á ­góðu ­sumri ­hafa ­veiðst þar yf­ir 1000 bleikj­ur. Hin síð­ari ár hef­ur bleikju­veiði þó dreg­ist sam­an líkt og ­víða ann­ars stað­ar á land­inu. Í ána geng­ur einn­ig eitt­hvað af ­laxi og með­al­veiði síð­ustu fimm­tán ára er 45–55 lax­ar. Veiði­svæð­ið spann­ar um 10 kíló­metra. Sum­ar­ið 2009 veidd­ust 39 bleikj­ur og 42 lax­ar. Ár­ið 2008 veidd­ust 223 bleikj­ur og 44 lax­ar. Vorið 2009 var sleppt 6.000 gönguseiðum sem ættu að skila sér í aukinni laxveiði sumarið 2010. Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

Hörðu­dals­á ut­an frið­un­ar­svæð­is efst í Víf­ils­ dalsá, inn­an við sam­nefnd­an bæ. ­Ekki er ­leyft að ­veiða í Fjórð­ungs­síki sem renn­ur til Hörðu­ dals­ár við veiði­stað núm­er 14 né held­ur í Hunda­ síki og Köldu­kvísl sem ­koma í ána við veiði­ stað núm­er 17. Frá 21. sept­emb­er er óheim­ilt að ­veiða í Laug­á svo og of­an við brú á ­milli Hlíð­ar og ­Tungu.

Seld­ir eru ­tveir dag­ar í senn, frá há­degi til há­ deg­is. ­Veitt er á þrjár stang­ir en í sept­emb­er má að­eins ­veiða með tveim­ur dag­stöng­um. Sök­ um nið­ur­sveiflu á bleikju­stofn­in­um er ­kvóti ­átta bleikj­ur á stang­ar­dag. Í sept­emb­er er ­tveggja ­laxa ­kvóti á dag­stöng en eft­ir það má ­veiða og ­sleppa. Veiði­menn eru hvatt­ir til þess að ­sleppa ­tveggja ára laxi. Stang­irn­ar eru seld­ar sam­an.

Veiði­tími

Veiði­hús

Veiði­tími er 1. ­júlí – 30. sept­emb­er. Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Frá og með 14. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Veiði­hús­ið er frek­ar lít­ið og kom­ið nokk­uð til ára ­sinna. Þar eru tvö svefn­her­bergi, ann­ars veg­ ar er fjög­urra ­manna her­bergi með koj­um og hins veg­ar ­tveggja ­manna her­bergi með koj­um. Vöðlu­geymsla er ut­an á hús­inu. Frysti­kista er í hús­inu. Gas­grill er þar. Í hús­inu eru sæng­ur og kodd­ar en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­

Leyfi­legt agn Að­eins er ­leyft að ­veiða með ­flugu og ­maðki.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

ur­fatn­að, hand­klæði og hrein­læt­is­vör­ur. Veiði­ menn ­skulu ­þrífa fyr­ir brott­för og ­skulu ­taka með sér allt rusl. Komu­dag ­mega veiði­menn ­koma í hús­ið kl 14.00 og á brott­far­ar­dag ­skulu ­þeir yf­ir­gefa hús­ið á ­sama tíma. Hörðudalsá Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/7 – 10/7 3 10/7 – 14/7 3 14/7 – 22/7 3 22/7 – 30/7 3 30/7 – 15/8 3 15/8 – 31/8 3 31/8 – 8/9 2 21/9 – 30/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 11.900 13.900 15.900 17.900 19.900 17.900 17.900 15.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

Ótakm.

Hrauns­fjörð­ur

21

0000

fylgir veiðikortinu

­Leynd ­perla

Hrauns­fjörð­ur er mjög skemmti­legt sil­ungs­veiði­svæði. Um er að ­ræða lón fyr­ir inn­an ­stíflu við ­innri brú yfir Hrauns­fjörð á Snæ­fells­nesi. Svæðið er víð­áttu­mik­ið og mjög ­víða má ­finna fisk í firð­in­um. Inn­an við ­stíflu má ­eiga von á ­laxi þeg­ar líð­ ur á sum­ar­ið. ­Bleikja held­ur sig með kant­ in­um á Ber­serkja­hrauni sem ligg­ur að vatn­ inu. Inn­ar í vatn­inu eru grón­ar hlíð­ar, vík­ur og nes. Er líð­ur á sum­ar­ið fær­ir ­bleikja sig oft inn­ar í lón­ið. Oft á tíð­um er mjög góð sil­ungs­veiði þar um slóð­ir og bleikj­an er væn. Veiði­svæði Allt lón­ið inn­an við ­stíflu. ­Veiði neð­an ­stíflu er bönn­uð með öllu. At­hug­ið að það er bann­ að að ­veiða í stíflu­op­inu og ­ekki er heim­ilt að ­standa á stein­steypta kant­in­um og ­kasta það­ an. Sam­kvæmt veiði­regl­um má ­ekki ­veiða nær ­stíflu en 20 m.

Veiði­regl­ur Al­menn­ar regl­ur. Við hvetj­um veiði­menn til að ­ganga vel um við Hrauns­fjörð­inn.

Veiði­hús

Hrauns­fjörð­ur er ­hluti af Veiði­kort­inu 2010.

Ekk­ert veiði­hús er við Hrauns­fjörð en góð að­ staða er fyr­ir tjöld eða felli­hýsi.

Veiði­tími

Leið­ar­lýs­ing

Veiði­leyfi

Kl. 7.00–23.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Þeg­ar kom­ið er yf­ir heið­ina er ­beygt til ­vinstri í átt að Grund­ar­firði og síð­an aft­ur til ­vinstri eft­ir um 4 km, við ­skilti er vís­ar á veiði­svæði.

Hrauns­fjörð­ur er í um 180 km fjar­lægð frá Reykja­ vík séu far­in Hval­fjarð­ar­göng. Ek­ið er sem ­leið ligg­ur upp í gegn­um Borg­ar­nes og síð­an vest­ur Mýr­ar og yf­ir Vatna­heiði í átt að Stykk­is­hólmi.

Hraunsfjörður Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 30/9

Verð á dagstöng Félagsverð 1.500

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Jóhann Vilhjálmsson (f. 1955) er lærður byssusmiður og hefur stundað hnífasmíði um árabil. Hann stundaði nám í byssusmíði við ICET Leon Mignon – skóla byssusmiðanna – í Liege í Belgíu. Jóhann hannar og smíðar hnífa sína frá grunni. Smíðar fyrst hnífsblöðin og herðir í sérstökum ofni. Skeftin eru úr völdum viðartegundum, beini, dýrahornum og völdum málmum. Sumir hnífanna eru skreyttir með málgreftri. Jóhann er félagi í BKS, félagi belgískra hnífasmiða. Hann hefur tekið þátt í fjölda samsýninga þeirra og vann m.a. silfurþjölina í keppninni um gullþjölina (Lime d’Or) 1998. Verðlaunin fékk Jóhann fyrir hníf með sikileysku lagi.

J. Vilhjálmsson

Íslenski veiðihnífurinn www.icelandicknives.com www.icelandicknives.com

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


22

SilungsveiðI

6

10

4

Gufu­dalsá

Fjöl­skyldu­vænt um­hverfi Gufu­dals­á er gjöf­ul bleikju­veiði­á og er hún til­val­in fyr­ir ­alla fjöl­skyld­una. ­Þarna ­hafa ung­ir veiði­menn oft á tíð­um stig­ið sín ­fyrstu skref í veiði­mennsku. Sjó­geng­in ­bleikja veið­ist ­bæði í ­ánni og vatn­inu, mest í kring­um ­eins punds, en einn­ig bleikj­ur allt að fjög­urra ­punda. Mest veið­ist á ­flugu.

Gufu­fjörð­ur geng­ur inn úr Þorska­firði í norð­vest­ur ­milli Gró­ness og Skála­ness. Gufu­dals­á renn­ur eft­ir ­botni Gufu­dals um Gufu­dals­vatn og til sjáv­ar í Gufu­firði. Í Gufu­dal, sem er fjöll­ um girt­ur og ­kjarri vax­inn dal­ur, eru tvær jarð­ir í ábúð, ­Fremri-Gufu­dal­ur og kirkju­jörð­in Gufu­dal­ur ­neðri. Veiði­svæði Gufu­dals­á öll frá ósi og að ­efri foss­um of­an Gufu­dals­vatns og Gufu­dals­vatn allt. Heild­ar­ lengd veiði­svæð­is­ins er um það bil 8 km. Við vilj­um ­vekja at­hygli veiði­manna á því að í vatn­ inu leyn­ast stór­ar bleikj­ur og einn­ig ­stöku lax­ ar. Því ­gæti ver­ið væn­legt til ár­ang­urs að ­eyða ­meiri ­tíma við vatn­ið. Frek­ari upp­lýs­ing­ar um veiði­staði í vatn­inu ­veita land­eig­end­ur við Gufu­ dals­á fús­lega.

Veiði­leyfi Að ósk fjöl­margra veiði­manna er boð­ið upp á t­veggja og þriggja ­daga holl til skipt­is. Þriggja ­daga holl ­verða frá há­degi á fimmtu­degi til há­deg­is á sunnu­degi og svo tvö ­tveggja ­daga holl. ­Veitt er frá há­degi til há­deg­is. ­Veitt er á 4 stang­ir í ­ánni og vatn­inu.

Að ­höfðu sam­ráði við veiði­rétt­ar­eig­end­ur í ­Fremri-Gufu­dal er börn­um í fylgd veiði­manna heim­ilt að ­veiða með ­fleiri stöng­um í vatn­inu. Stang­irn­ar eru ein­göngu seld­ar sam­an.

Veiði­tími Veiði­tím­inn er 12 klst. á dag, á tíma­bil­inu kl. 7.00–22.00 ­heila daga, en á skipti­dög­um skal ­veiði lok­ið kl. 13.00 og má hefj­ast á ný kl. 15.00. ­Lengri hvíld­ar­tími er við ­fossa of­an vatns, skv. nán­ari veiði­regl­um í veiði­húsi.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­hús Veiði­hús­ið er með sex ­tveggja ­manna her­bergj­ um, fjór­um með rúm­um og tveim­ur með koj­ um. Eld­hús með eld­hús­áhöld­um og borð­bún­

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

aði er fyr­ir 12, borð- og setu­stofa, bað­her­bergi, snyrt­ing, for­stofa, kæli­geymsla o.s.frv. Á staðn­ um er gas­grill. Einn­ig er sjón­varps­skjár, ein­ göngu fyr­ir dvd-­diska. Komu­dag ­mega veiði­menn ­koma í veiði­hús­ið kl. 14.00 og brott­far­ar­dag ­skulu ­þeir ­vera farn­ir úr hús­inu kl. 14.00. Í hús­inu ­mega ­dvelja ­eins marg­ir og hús­rúm leyf­ir. Sæng­ur og kodd­ar eru til stað­ar en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ ur­fatn­að, hand­klæði og hrein­læt­is­vör­ur. Veiði­ mönn­um ber að ­þrífa hús­ið fyr­ir brott­för og ­taka með sér rusl en rusla­gám­ur er ­niðri við þjóð­veg. Kort af ­ánni mun ­hanga ­uppi í veiði­ húsi ­ásamt ít­ar­legri veiði­regl­um. Skrá skal ­alla ­veiði í veiði­bók og er sér­stak­lega brýnt fyr­ir veiði­mönn­um að skrá að­eins ­einn fisk í ­hverja ­línu veiði­bók­ar­inn­ar.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Frá Reykja­vík eru um 250 km vest­ur í Gufu­ dal og er ek­ið um Borg­ar­nes, Bröttu­brekku, ­Dali og Gils­fjarð­ar­brú og ­áfram vest­ur þjóð­veg nr. 60, fyr­ir Þorska­fjörð, yf­ir Hjalla­háls og fyr­ ir Djúpa­fjörð, yf­ir Ódrjúgs­háls í Gufu­fjörð. Frá vega­mót­um í Gufu­dal er ek­ið inn dal­inn yf­ir ­litla brú og ­beygt strax til ­hægri og er veiði­hús­ ið við ­enda slóð­ans, nið­ur und­ir Gufu­dals­vatni. Gufudalsá Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 8/7 – 15/7 4 15/7 – 26/8 4 26/8 – 9/9 4

Verð á dagstöng Félagsverð 8.900 11.900 8.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


r yri af Lík r! nu ko

Málgagn veiðimanna – 2. tbl. – 28. árgangur 2009 – Verð kr. 899.- m/vsk.

Starfsmaður á plani

Pétur Jóhann er illa haldinn af veiðidellu Veiðikonan Sjöfn í Heydölum Lárus Gunnsteinsson ræðir um veiðibransann Jakob Bjarnar á hreindýraveiðum Tungufljót, veiðistaðalýsing Gerð nýrra veiðimynda

Tryggðu þér eintak af nýjasta tölublaði Sportveiðiblaðsins áður en það verður of seint!


24

SilungsveiðI

4x4

2

4

Vatna­svæði ­Kolku:

Hjalta­dals­á og Kol­beins­dalsá Gjöf­ul­ar sjó­bleikju­ár með laxa­von

Hjalta­dals­á og Kol­beins­dals­á eru gjöf­ul­ar sjó­bleikju­ár með ­góðri laxa­ von í ­næsta ná­grenni við ­Hóla í Hjalta­dal. Árn­ar sam­ein­ast ­nokkru fyr­ir neð­an þjóð­veg­inn og heit­ir hið sam­eig­in­lega vatns­fall ­Kolka og ­ósinn Kolku­ós. Þar var forð­um tölu­ verð byggð og ­helsta höfn í Skaga­ firði. Sumarið 2009 veiddust 43 laxar og um 300 silungar.

Veiði­svæði Vatna­svæði ­Kolku er fjög­urra ­stanga veiði­svæði. Í Kol­beins­dals­á eru 15 merkt­ir veiði­stað­ir upp að ­stíflu og í Hjalta­dals­á eru um 40 veiði­stað­ir. Árn­ar ­renna síð­ustu kíló­metr­ana sam­an til sjáv­ ar og á ­þeim ­kafla eru 5 veiði­stað­ir.

Veiði­leyfi ­ veir dag­ar í senn og selj­ast all­ar stang­irn­ar T sam­an. Boð­ið er upp á 2ja ­daga holl, frá há­ degi sunnu­dags til há­deg­is fimmtu­dags og svo 3ja ­daga holl frá há­degi fimmtu­dags til há­deg­ is sunnu­dags.

Veiði­tími Frá 20. ­júní til og með 15. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Frá 15. ágúst til 15. sept­emb­er er veiði­tím­inn kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Til­laga að svæða­ V skipt­ingu er í veiði­hús­inu. Að­gengi að ­ánni er mjög gott og dug­ir 4x4 fólks­bíll til að at­hafna sig við ána. Gott veiði­kort fæst á skrif­stofu SVFR.

Veiði­hús Lít­ið, ­ágætt hús stend­ur við Efri-Ás. Í hús­inu eru tvö svefn­her­bergi og svefn­loft. Veiði­menn

v­ erða að ­koma með sæng­ur, ­kodda og sæng­ ur­föt eða svefn­poka sjálf­ir. Sum­ar­ið 2006 var ­leitt raf­magn í hús­ið og smíð­ að­ur nýr pall­ur sem bæt­ir að­stöð­una til muna. Sum­ar­ið 2010 ­geta veiði­menn bók­að þrif í hús­ inu og ­munu upp­lýs­ing­ar ­verða í hús­inu. Einn­ig er í ­boði sér­stakt til­boð fyr­ir veiði­menn á hlað­ borði í há­deg­inu og á kvöld­in á hót­el­inu að Hól­ um í Hjalta­dal. Jafn­framt er frítt í sund­laug­ina.

Leið­ar­lýs­ing að ár­svæð­inu Veiði­svæð­ið er um 300 km frá Reykja­vík. ­Stysta leið­in frá Reykja­vík er að ­beygja af þjóð­vegi 1 hjá Blöndu­ósi og aka um Refa­sveit en síð­an upp Norð­ur­ár­dal og um Þver­ár­fjall yf­ir til Sauð­ ár­króks og það­an í Hjalta­dal. Einn­ig er hægt að aka ­áfram þjóð­veg 1 um Langa­dal og yf­ ir Vatns­skarð. Hjá Varma­hlíð í Skaga­firði er þá ­beygt og ek­ið í átt­ina að Sauð­ár­króki og hald­ ið ­áfram yf­ir brýrn­ar á Hér­aðs­vötn­um. Þeg­ar kom­ið er yf­ir brýrn­ar er ­beygt til ­vinstri og ek­ ið í um 10 mín. þang­að til kom­ið er að ­skilti sem á stend­ur „­Heim að Hól­um“. Þar er ­beygt inn Hjalta­dal og ek­ið ­áfram þang­að til kom­ið er að brú yf­ir Hjalta­dalsá. Far­ið er yf­ir ­brúna á ­ánni við Lauf­skála­rétt og ­beygt til ­vinstri að bæn­um Efri-Ási þar sem veiði­hús­ið stend­ur.

ATHUGIÐ: Boð­ið er upp á skemmti­lega við­bót ef ­keypt eru veiði­leyfi á vatnasvæði ­Kolku eft­ir 20. ág­úst. Þá gefst veiði­mönn­um tæki­ færi á að ­blanda sam­an stanga­veiði og skot­veiði því að kost­ ur gefst á að kom­ast á gæsa­skytt­er­í á korn­akri í daln­um. ­Þessi mögu­leiki fylg­ir með veiði­leyf­um þeg­ar allt holl­ið er ­keypt á tíma­bil­inu frá 20. ág­úst og út veiði­tím­ann sem er til 30. sept. ­Leyfi er fyr­ir 4 veiði­menn (4 byss­ur) eða jafn­mörg ­leyfi og ­fjöldi ­stanga eru í ánni. Nán­ari upp­lýs­ing­ar má ­finna í veiði­hús­inu. Gæsaveiðileyfi eru seld til loka október.

Hjaltadalsá og KOLbeinsdalsá Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 6/7 4 6/7 – 11/9 4 11/9 – 30/9 4

Verð á dagstöng Félagsverð 7.600 10.800 7.600

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Umsjónarmaður: Þórarinn Halldórsson, sími 868-4043

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S



26

SilungsveiðI

8

5

5

Laxá í Aðaldal

Presthvammur – Staðartorfa – Múlatorfa

Lax­á er ­eitt frjó­sam­asta straum­vatn á Ís­landi og þar má ­finna ­einn sterk­asta urriða­stofn lands­ins. Stanga­veiði­fé­lag Reykja­vík­ur hef­ur á ­sinni ­könnu veiði­svæð­in efst í Að­al­dal, neð­an Lax­ár­ virkj­un­ar, en þar má ­finna sann­kall­aða par­ad­ís sil­ungs­veiði­manns­ins.Veiði­svæð­in í Prest­ hvammi, Stað­ar­torfu og Múla­torfu eru fjöl­breytt­ur og skemmti­leg­ur kost­ur fyr­ir þá sem ­vilja ­njóta ­veiða í fal­legu um­hverfi. Hér er sil­ungs­veiði­mað­ur­inn á heima­velli, hvert ­svæði hef­ur sín sér­kenni og mis­mun­andi að­stæð­ur ­gefa kost á veið­um hvort sem er með þurr­ flugu, straum­f lug­um eða and­streym­is með púp­um. ­Snemma sum­ars er gef­inn kost­ur á mjög ­góðri að­stöðu í veiði­heim­il­inu í Ár­nesi, þar sem eru níu svefn­her­bergi, en síð­ari ­hluta sum­ars er í ­boði glæsi­legt veiði­hús kennt við Lyng­ hól, með fimm svefn­her­bergj­um. ­Ekki er gisti­skylda með leyf­un­um og er gist­ing­in seld sér á hóf­legu ­verði. Í hús­un­um sjá veiði­menn um sig sjálf­ir og ber að ­þrífa þau við brott­för. Mjög mik­il­vægt er að menn ­taki með sér rusl er hús­ið er yf­ir­gef­ið. Áð­ur fyrr ­voru veiði­svæð­in, sem hér um ræð­ir, þekkt sem lax­veiði­svæði en í ­seinni tíð hef­ ur lax­inn átt und­ir högg að ­sækja á þess­um slóð­um. Því er veiði­mönn­um bent á að skylt er að ­sleppa öll­um laxi. Á þess­um fjöl­breyttu veiði­svæð­um ­hafa ­veiðst stór­ir sil­ung­ar, allt að ell­efu ­punda, en mik­ið af urrið­an­um er tvö til þrjú pund.Veiði­menn eru hvatt­ir til að ­hlífa ­stærri urrið­an­um og ­hirða frek­ar þá ­minni sem eru mun ­betri mat­fisk­ar. Mik­ið fugla­líf er við Lax­á og eru veiði­menn beðn­ir að ­taka til­lit til þess og ­ganga var­lega um. Á urriða­svæð­un­um neð­an virkj­un­ar í Lax­á veið­ast vel á ann­að þús­und sil­ung­ar ár­lega, auk nokk­urra ­tuga laxa. Svæð­in eru í um 90 kíló­metra fjar­lægð frá Ak­ur­eyri, og í um 20 mín­ útna akst­urs­fjar­lægð frá Húsa­vík.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Veiði­leyfi ­ inn eða ­fleiri dag­ar frá ­morgni til kvölds. Stang­ E irn­ar á ­hverju ­svæði fyr­ir sig selj­ast helst sam­an.

Veiði­tími 22. maí til 31. ág­úst. ­Veitt er kl. 7.00–13.00 og kl. 16.00–22.00. Eft­ir 5. ág­úst breyt­ist ­seinni vakt og fær­ist fram um ­eina klukku­stund.

Veiði­regl­ur og leyfi­legt agn Ein­göngu er ­leyfð flugu­veiði. Und­an­tekn­ing­ ar­laust skal ­sleppa laxi. Veiði­menn eru hvatt­ ir til að ­sleppa ­stærri urrið­um. Ak­ið eft­ir veg­ ar­slóð­um en ­ekki yf­ir tún og gró­ið land. ­Kvóti er fjór­ir urrið­ar á ­hverja dag­stöng. Þeg­ar ­kvóta er náð má ­veiða og ­sleppa.

Veiði­hús Veiði­menn ­hafa að­gang að veiði­heim­il­inu í Ár­nesi til og með 20. júní. Þar eru sjö ­tveggja ­manna her­bergi með baði, auk ­tveggja ­eins manns her­bergja. Frá og með 20. ­júní fylg­ir veiði­hús­ið Lyng­hóll urriða­svæð­un­um. Hús­ið er í ­landi Knúts­staða og þar eru fimm her­bergi með svefn­að­stöðu fyr­ir tíu manns. Frá Lyng­hóli er um tíu mín­útna akst­ur upp á veiði­svæð­in við

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

­ raun, Prest­hvamm, Stað­ar­torfu og Múla­torfu. H Gist­ing kost­ar kr. 3.900 á mann á sól­ar­hring. Gistingu þarf að panta með góðum fyrirvara á skrifstofu SVFR. ­Ganga skal vel um og skal hús­um ­ávallt skil­að hrein­um.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­hús­um Ár­nes: ­Beygt er af Húsa­vík­ur­vegi við bæj­ar­ merki Ár­ness til móts við Hafra­lækj­ar­skóla og fé­lags­heim­il­ið Ýd­ali og stend­ur veiði­hús­ið við bæj­ar­stæð­ið. Frá Húsa­vík að Ár­nesi er um 15 mín­útna akst­ur. Lyng­hóll: ­Beygt er af Húsa­vík­ur­vegi við bæj­ ar­merki Knúts­staða og er Lyng­hóll ­rautt hús á ­hægri hönd.

W W W. S V F R . I S

Veiðisvæði Presthvamms

Staðartorfa og Múlatorfa

Veiði­svæð­ið nær frá Lax­ár­virkj­un að aust­an nið­ ur að veiði­svæði ­Klambra. Veiði­bók er varð­veitt í veiði­skúr á svæð­inu þar sem veiði­menn ­geta einn­ ig leit­að skjóls. At­hug­ið að bát­ur er á svæð­inu og notk­un er á ­ábyrgð veiði­manna.

Veiði­svæð­ið nær frá Lax­ár­virkj­un nið­ur að veiði­ mörk­um of­an við ­svæði Syðra­fjalls (vest­ur­bakki) og er það alls um 5 kíló­metr­ar. Að­gengi er gott og fólks­bíla­fært nið­ur að á.

Laxá Presthvammur

Staðartorfa/Múlatorfa

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 22/5 – 31/5 1 5/6 – 29/6 1 3/7 – 31/7 1 1/8 – 31/8 1

Verð á dagstöng Félagsverð 9.900 9.900 9.900 9.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 22/5 – 31/5 2/2 5/6 – 28/6 2/2 5/7 – 14/7 2/2 18/ – 31/7 2/2 1/8 – 31/8 2/2

27

Verð á dagstöng Félagsverð 9.900 9.900 9.900 9.900 9.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


28

SilungsveiðI

Lax­á í Mý­vatns­sveit og Lax­ár­dal SVFR hefur tekið á leigu þetta margrómaða urriðasvæði í Laxá í Laxárdal og Mývatnssveit. Margir segja þetta eitt fallegasta urriðasvæði á Íslandi og þó víðar væri leitað. Mikill áhugi er á veiði í Laxá og erum við stoltir af að geta boðið félagsmönnum okkar þetta svæði. Þarna veiðast þúsundir urriða á sumri og geta menn verið að fá allt að 8 punda urriða. Þetta er draumasvæði þurrfluguveiðimanna og þeirra sem kjósa að veiða andstreymis (up-stream). Umsóknarferli í Laxá í Laxárdal og Mývatnssveit fyrir sumarið 2010 var tekið á undan öðrum umsóknum. Var það gert vegna þeirrar sérstöðu og sérreglna sem svæðið hefur í úthlutun. Það sem hér kemur til sölu er það sem laust er eftir fyrstu úthlutun.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

Efra svæði

Neðra svæði

– Laxá í Mývatnssveit

– Laxá í Laxárdal

Veiðisvæði

Veiðisvæði

Einungis er heimilt að veiða á flugu. Samkvæmt reglum Veiðifélags Laxár og Krákár er einungis heimilt að veiða á einkrækju og tvíkrækju.

Efra svæðið nær yfir þann hluta árinnar er tilheyrir Mývatnssveit og efsta hluta Laxárdals. Á svæðið eru seldar 14 dagstangir.

Veiðitími

Veiðihús

Neðra svæðið er í Laxárdal. Það nær yfir meiri hluta Laxárdals eða frá veiðimörkum neðst á veiðisvæði Laxár í Mývatnssveit og niður undir Laxárvirkjun. Á svæðið eru seldar 10 dagstangir.

Veiðisvæði Um er að ræða tvö veiðisvæði, efra svæði sem í daglegu tali nefnist Laxá í Mývatnssveit og neðra svæði sem gengur undir nafninu Laxá í Laxárdal. Sjá nánari lýsingu á hvoru svæði fyrir sig.

Leyfilegt agn

Veiðitími er frá morgni 29. maí til og með kvöldi 31. ágúst 2010. Daglegur veiðitími er kl. 8.00–14.00 og 16.00– 22.00. Eftir 15. ágúst er veitt kl. 8.00–14.00 og 15.00–21.00. Undantekningar geta verið frá þessu.

Veiðireglur Aðeins skal veitt með flugu og nota skal þar til gerðar flugustangir, flugulínur og fluguveiðihjól. Skylt er að sleppa öllum silungi sem er undir 35 sm lengd. Einnig er mælst til þess að sleppt sé silungi sem kominn er nálægt hrygningu seint á veiðitíma. Veiðimönnum er heimilt að hirða fjóra silunga á dag eða tvo á hálfum degi.

Veiðileyfi Svæðin eru ýmist seld í 1–3ja daga hollum sem hefjast á hádegi og lýkur á hádegi.

Veiðimenn gista í veiðihúsinu Hofi þar sem þeir greiða fyrir uppábúin rúm og fullt fæði á staðnum. Veiðimenn greiða kr. 9.900 á mann miðað við tvo á stöng, annars 12.900 á dag fyrir fullt fæði og gistingu. Frá 2. ágúst er gisting með morgunverði kr. 4.900. Laxá í Mývatnssveit Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 10/6 – 13/6 8 22/6 – 24/6 6 4/7 – 7/7 10 7/7 – 9/7 14 12/7 – 14/7 7 20/7 – 1/8 14

Stakir dagar frá hád/hád 2/8 – 16/8 10 16/8 – 31/8 11

Verð á dagstöng Félagsverð 23.900 24.300 25.900 25.900 24.900 21.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S

Veiðihús Veiðimenn gista í veiðihúsinu að Rauðhólum þar sem þeir greiða fyrir uppábúin rúm og fullt fæði á staðnum. Veiðimenn greiða kr. 9.900 á mann miðað við tvo á stöng, annars 12.900 á dag fyrir fullt fæði og gistingu. Frá 2. ágúst er gisting með morgunverði kr. 4.900. Laxá í Laxárdal Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 10/6 – 13/6 8 19/6 – 25/6 6 4/7 – 8/7 10 11/7 – 14/7 10 20/7 – 1/8 10

Stakir dagar frá hád/hád 2/8 – 16/8 10 16/8 – 31/8 11

18.900 14.900

29

Verð á dagstöng Félagsverð 23.900 23.900 25.900 24.900 21.900

18.900 14.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


30

SilungsveiðI

5

4x4

8

4x4

4

2

Steins­mýr­ar­vötn

Birt­ing­ur og ­bleikja – vin­sælt ­svæði, að­gengi­legt og þægi­legt Steins­mýr­ar­vötn eru fyr­ir neð­an bæ­inn ­Syðri-Steins­mýri í Með­al­landi, í göngu­færi frá veiði­hús­inu. Vel veið­ist í vötn­un­um og sum­ar­ið 2009 var metveiði þeg­ar 1.200 fisk­ar ­komu á land. Á veiði­svæð­inu eru tvö vötn og nokkr­ir lækir sem ­renna úr og í þau. Seld­ar eru fjór­ar stang­ir sam­ an. Í Steinsmýr­ar­vötnum eru stað­bund­in ­bleikja og ­urriði ­ásamt sjó­ birt­ingi og sjó­bleikju. Vor­veið­in byrj­ar 1. apr­íl og er ­veitt í vötn­un­um til 20. okt­ób­er ár hvert. ­Kvóti er á vor­veið­inni og ­mega menn ­taka tvo ­fiska á stöng af sjó­birt­ingi en eng­inn ­kvóti er á ­urriða og ­bleikju.

Veiði­leyfi ­Tveir dag­ar í senn, hálf­ur, ­heill og hálf­ur.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 til 15. ág­úst en kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00 eft­ir það.

Leyfi­legt agn Fluga, maðkur og spónn.

Veiði­regl­ur Stang­irn­ar eru allt­af seld­ar sam­an. Við vötn­in er bát­ur sem veiði­menn ­mega ­nota á eig­in ­ábyrgð.

Veiði­hús ­ gætt veiði­hús er á svæð­inu og fylg­ir það með Á leyf­un­um. Hús­ið er með tveim­ur her­bergj­um og ­góðu svefn­lofti og ­geta 8 manns hæg­lega gist í því. Heit­ur pott­ur er á pall­in­um og öll að­ staða til fyr­ir­mynd­ar. Gas­grill er við hús­ið. Sæng­ ur og kodd­ar fyr­ir ­átta manns eru í hús­inu en veiði­menn ­verða að ­hafa með sér sæng­ur­föt, hand­klæði og aðr­ar hrein­læt­is­vör­ur.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­svæð­inu Veiði­svæð­ið er í um það bil 300 km fjar­lægð frá Reykja­vík. Ek­ið er nið­ur í Land­brot­ið rétt áð­ur en kom­ið er á Kirkju­bæj­ar­klaust­ur og far­ið eft­ ir ­þeim ­vegi þang­að til að kom­ið er að bæn­um ­Syðri-Steins­mýri á ­vinstri hönd. Bær­inn, veiði­ svæð­ið og hús­ið er vel merkt

Steinsmýrarvötn Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 30/5 4 30/5 – 31/7 4 31/7 – 30/8 4 30/8 – 20/10 4

Verð á dagstöng Félagsverð 8.900 6.900 8.900 9.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


3

5

4x4

Silungsveiði

31

Eld­vatns­botn­ar Sjó­birt­ing­ur og ­bleikja

Eld­vatns­botn­ar eru ­efsti ­hluti Eld­vatns­ins í Með­al­landi í Vest­ur-Skafta­fells­sýslu, 2ja ­stanga sjó­birt­ings­veiði­á í ­fögru um­hverfi í ­landi ­Botna. Áin á upp­tök sín í svo­köll­uðu Raf­stöðv­ar­lóni sem er sunn­an við bæ­inn á Botn­um. Hún renn­ur í tveim­ur kvísl­um úr vatn­inu og er ­veiði í báð­um kvísl­un­um, eink­um þó ­þeirri vest­ari. Vin­sæld­ir svæð­ is­ins ­hafa auk­ist mik­ið og veiði­menn ver­ið að ­gera ­fína ­veiði. Við vilj­um ­vekja at­hygli veiði­manna á því að Eld­vatns­botna­svæð­ið er að ­öðru ­jöfnu snemm­geng­ara en önn­ur sjó­birt­ings­svæði á Suð­ur­landi og er ­besti tím­inn þar frá 12. ág­úst og út ág­úst­mán­uð.

Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

Raf­stöðv­ar­lón, Fljóts­botn og báð­ar kvísl­ar Eld­ vatns­botna að merkt­um veiði­mörk­um. Veiði­ svæð­ið nær u.þ.b. tvo km í ­hvorri kvísl frá lón­inu að merkt­um veiði­mörk­um. ­Bleikja er ­bæði í ­ánni og vötn­un­um og get­ur hún ver­ ið mjög væn.

­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Þar sem stang­irn­ar V eru ein­ung­is seld­ar sam­an lát­um við veiði­mönn­ um eft­ir að ­skipta ­milli sín svæð­um. Börn­um er heim­ilt að ­veiða í Raf­stöðv­ar­lóni og Fljóts­botni með tveim­ur stöng­um til við­bót­ar við þær tvær stang­ir sem heim­il­ar eru í ánni.

Veiði­leyfi

Veiði­hús

­ veir dag­ar í senn. Stang­irn­ar eru ­ávallt seld­ T ar sam­an.

Hús­ið er ágæt­lega bú­ið tækj­um og áhöld­um. Í því eru þrjú her­bergi, tvö með tveim­ur rúm­um en það ­þriðja er með ­einu ­rúmi (sam­tals fimm rúm­stæði). Sæng­ur fyr­ir 5 eru í hús­inu. Hús­ ið er ­bæði raf- og gas­vætt, m.a. er ör­bylgju­ofn og eld­un­ar­hella í eld­hús­inu. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur og ­skulu ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Veiði­menn ­leggja sjálf­ ir til all­an rúm­fatn­að og hrein­læt­is­vör­ur. Vin­ sam­leg­ast þríf­ið hús­ið vand­lega við brott­för og tak­ið með ykk­ur allt rusl.

Viku­leiga Á tíma­bil­inu frá 1. ­júlí til 27. ­júlí er seld ­vika í senn. Þá má ein­göngu ­veiða í Raf­stöðv­ar­lóni og Fljóts­botni. ­Þetta er upp­lagð­ur ­tími til að ­fara með fjöl­skyld­una til ­veiða.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn F­ luga, maðk­ur og spónn, þ.m.t. „De­von“. Við mæl­umst þó til þess að að­eins sé ­veitt á ­flugu í ánni.

W W W. S V F R . I S

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­ið er sem ­leið ligg­ur til Vík­ur í Mýr­dal og á­ fram 50 kíló­metra aust­ur um Mýr­dalss­and frá Vík. Rétt um 10 km eft­ir að kom­ið er yf­ir Kúða­ fljót er ­beygt til ­hægri, af­leggj­ara að bæn­um Botn­um (er merkt „Botn­ar“ við þjóð­veg 1). Af­

leggj­ar­inn er um 6,5 km lang­ur og er ek­ið um bæj­ar­hlað­ið, ­beygt til ­hægri og ek­ið ­áfram tvo kíló­metra að veiði­hús­inu.

At­hug­ið: Að jafn­aði er ­ekki fólks­bíla­fært að veiði­hús­inu, aka þarf yf­ir ­stíflu við Raf­stöðv­ ar­lón­ið í um 20 cm ­djúpu ­vatni. Veg­ar­slóð­inn frá bæn­um að veiði­húsi er traust­ur en gróf­ur. Með ­ánni er ­ekki smá­bíla­fært, æski­legt er að ­vera á fjór­hjóla­drifn­um bíl eða ­jeppa.

Eldvatnsbotnar Verðskrá

Vika með tveimur stöngum sem seldar eru saman. Veiðidagar Stangafj. 25/6 – 23/7 2

Félagsverð 29.900

2ja daga holl Veiðidagar Stangafj. 23/7 – 12/8 2 12/8 – 26/8 2 26/8 – 11/9 2 11/9 – 25/9 2 25/9 – 10/10 2

Verð á dagstöng Félagsverð 8.900 10.900 9.900 8.900 7.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


32

SilungsveiðI

8

4

4

4x4

Tungu­fljót Sjó­birt­ings­par­ad­ís

Tungu­fljót­ið er ein ­besta sjó­birt­ings­á lands­ins og fær ár eft­ir ár frá­bær­ar viðtök­ur hjá veiðimönnum.

Þeir veiða betur í Wrangler buxum! Vinnufatabúðin - Laugavegi 76 S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

33

Vor­veiði Vor­veiði er í Tungu­fljóti 1. apr­íl – 29. maí. Ein­ göngu er heim­ilt að ­veiða á ­flugu og er skylt að ­sleppa öll­um afla. Seld­ir eru stak­ir dag­ar og ­veitt er frá há­degi til há­deg­is.

Viku­leiga með veiði­leyf­um 28. maí – 6. ág­úst verð­ur hægt að fá veiði­hús­ ið á ­leigu, ­viku í senn, með leyf­um fyr­ir fjór­ar stang­ir. Vik­urn­ar ­hafa yf­ir­leitt all­ar selst á A- eða B-um­sókn­ir. Leigu­tími er frá kl. 14.00 á föstu­ degi til kl. 12.00 á föstu­degi. Veiði­menn ­skulu ­hafa þrif­ið veiði­hús­ið og yf­ir­gef­ið það fyr­ir kl. 13.00 á brott­far­ar­degi. Frá há­degi 6. ág­úst og út veiði­tím­ann eru seld 2ja ­daga holl frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­svæði Veiði­svæði I nær frá ár­mót­um Eld­vatns að ár­ mót­um Mið­ár. ­Svæði II nær frá ár­mót­um Mið­ ár að Stang­ar­hlaupi.

Veiði­leyfi Stak­ir dag­ar í vor­veiði. Vik­ur yf­ir sum­ar­tím­ann og frá lok­um ­júlí eru seld­ir ­tveir dag­ar í senn.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst er veiði­tím­inn kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Frá og með há­ V degi 15. sept­emb­er er ­kvóti, veiði­menn ­mega ­taka tvo sjó­birt­inga á dag. Jafn­framt er mælst til þess að stór­um sjó­birt­ingi sé sleppt og ­þeim sem eru komn­ir ná­lægt hrygn­ingu. ­Ekki er ­kvóti á lax og ­bleikju.

Veiði­hús Veiði­hús­ið stend­ur í hlíð í ­landi ­Hemru með stór­kost­legu út­sýni yf­ir meiri­hluta veiði­svæð­ is­ins. Sum­ar­ið 2007 var byggt við­bót­ar­hús við veiði­hús­ið þar sem í eru tvö svefn­her­bergi auk

sal­ern­is- og sturtu­að­stöðu. Sam­hliða ­þessu ­voru gerð­ar breyt­ing­ar á ­eldra hús­inu þann­ig að þar eru nú tvö svefn­her­bergi, eld­hús og sam­eig­in­ leg að­staða bætt til muna. Við hús­ið er gas­grill. Veiði­menn ­mega ­koma í hús klukku­tíma áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­rýma hús­ið klukku­tíma eft­ir að ­veiði lýk­ur. Menn eru beðn­ir um að ­ganga vel um hús­in og minnt­ir á að ­taka með sér allt rusl að lok­inni dvöl, ­þrífa hús­ið vel og ­skilja eft­ir op­ ið. Sæng­ur og kodd­ar eru í hús­inu en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ur­fatn­að og all­ar hrein­læt­is­vör­ur.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­ið er aust­ur fyr­ir Vík í Mýr­dal í um það bil 30 mín­út­ur, eða þar til kom­ið er að ­stóru ­skilti á ­vinstri hönd sem leið­bein­ir mönn­um ­heim að bæj­un­um ­Hemru og ­Flögu. ­Keyrt er fram hjá bæn­um ­Hemru, fram hjá fé­lags­heim­il­inu og er veiði­hús­ið ­næsta hús á ­hægri hönd.

Tungufljót Verðskrá

Stakir dagar frá hádegi til hádegis Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 3/4 4 3/4 – 6/4 4 6/4 – 2/5 4 2/5 – 28/5 4

Verð á dagstöng Félagsverð 16.900 12.900 6.900 4.900

Vik­ur með veiði­leyf­um 4 stang­ir í viku, hús með veiði­leyf­um. Frá kl. 14.00 á föstu­dög­um til kl. 12.00 á föstu­dög­um. Vikur Stangafj. 28/5 – 6/8

Félagsverð 44.900

3ja daga holl Verð/dag Veiðidagar 6/8 – 9/8

Stangafj. 4

Félagsverð 5.900

2ja daga holl Verð/dag Veiðidagar 9/8 – 17/8 17/8 – 25/8 25/8 – 6/9 6/9 – 12/9 12/9 – 20/9 24/9 – 26/9 26/9 – 28/9 28/9 – 30/9 30/9 – 2/10 2/10 – 4/10 4/10 – 6/10 6/10 – 8/10 8/10 – 10/10 10/10 – 12/10 12/10 – 14/10 14/10 – 16/10 16/10 – 18/10

Stangafj. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4

Félagsverð 5.900 10.900 16.900 19.900 25.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900 29.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


34

SilungsveiðI

6

12

12

Baugs­staða­ós – ­Tungu-Bár – Voli

Sum­ar­ið 2010 er ­þriðja ár­ið sem SVFR, í sam­vinnu við Stanga­veiði­fé­lag Sel­foss, sel­ur veiði­leyfi í ­þetta skemmti­lega sil­ unga­svæði. Svæðið skipt­ist í þrjú veiði­svæði, með tveim­ur dag­stöng­um hvert ­svæði, en svæð­in kall­ast Baugs­staða­ós, ­Tungu-Bár og Voli. Svæð­ið er mjög spenn­andi og hent­ar af­ar vel fyr­ir áhuga­sama í flugu­veiði. Við vilj­um ­hvetja veiði­menn til að skrá ­afla áð­ur en hald­ið er heim. Einn­ig vilj­um við ­benda veiðimönnum á að aka ­ekki ut­an ­vega og ­loka hlið­um. ­Ekki er borin ­ábyrgð ­vegna tjóns sem bú­smali veld­ur á ökutækjum.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

Baugs­staða­ós Veiði­svæði: Baugs­staða­ós er skammt aust­an Stokks­eyr­ar. Í hann ­falla Hró­ars­holts­læk­ur og Baugs­staða­á en hún renn­ur úr Skipa­vatni. Veiði­mörk eru við út­ fall­ið úr vatn­inu. Fisk­ur geng­ur ­bæði um ­ósinn í Hró­ars­holts­læk (Vola) og Baugs­staðaá. ­Ósinn er gott og vin­sælt veiði­svæði fyr­ir ­góða sjó­birt­ ings­veiði en ­þarna er þó einn­ig hægt að ­setja í lax og sjó­bleikj­an ger­ir stund­um vart við sig.

Leyfi­legt agn: F­ luga, maðk­ur og spónn. Þó er ein­göngu heim­ ilt að ­veiða á ­flugu í maí­mán­uði og eft­ir 10. okt­ób­er og ber að ­sleppa öll­um sjó­birt­ingi á þess­um tíma­bil­um.

Veiði­tími: Veiði­tíma­bil­ið hefst 1. maí og stend­ur fram til 20. okt­ób­er. Tvær stang­ir eru leyfð­ar á svæð­inu og eru þær seld­ar sam­an. Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 07.00–22.00. Veiði­leyfi gild­ir kl. 20.00–

eft­ir ­koma kost á að ­koma sér fyr­ir áð­ur en ­veiði hefst kl. 20.00. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ið vand­lega fyr­ ir brott­för og fjar­lægja rusl.

22.00 kvöld­ið fyr­ir veiði­dag og kl. 07.00–20.00 að ­kvöldi veiði­dags.

Veiði­hús: Veiði­hús fylg­ir svæð­inu og stend­ur það á lækj­ ar­bakk­an­um að aust­an­verðu, rétt við veg­inn. Hús­ið er merkt VEIÐI­HÚS­IÐ ­TUNGU, sjá kort. Í hús­inu er svefn­að­staða fyr­ir 4–6 manns, renn­ andi vatn, wc, raf­lýs­ing (sól­arr­af­hl.), gas­hit­un, gas­hell­ur o.fl. Veiði­menn ­skulu ­rýma hús­ið fyr­ir kl. 19.00 að ­kvöldi brott­far­ar­dags til að ­gefa ­þeim sem á

­Tungu-Bár

Veiði­tími Veiði­tíma­bil­ið hefst 1. maí og lýk­ur 20. okt­ób­ er. Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 8.00–20.00 og eru tvær stang­ir leyfð­ar.

F­ luga, maðk­ur og spónn. Þó er ein­göngu heim­ ilt að ­veiða á ­flugu í maí­mán­uði og eft­ir 10. okt­ób­er og ber að ­sleppa öll­um sjó­birt­ingi á þess­um tíma­bil­um.

Veiði­tími: ­ eiði er 1. maí – 20. okt­ób­er. Tvær stang­ V ir eru leyfð­ar á svæð­inu og eru þær seld­ar

W W W. S V F R . I S

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/5 – 31/5 2 1/6 – 15/6 2 16/6 – 30/6 2 1/7 – 31/7 2 1/8 – 15/8 2 16/8 – 31/8 2 1/9 – 30/9 2 1/10 – 20/10 2

Verð á dagstöng Félagsverð 3.900 3.900 3.900 3.900 3.900 3.900 3.900 3.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Veiði­menn ­skulu ­rýma hús­ið fyr­ir kl. 19.00 að ­ völdi brott­far­ar­dags til að ­gefa ­þeim sem á k eft­ir ­koma kost á að ­koma sér fyr­ir áð­ur en ­veiði hefst kl. 20.00. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ið vand­lega fyr­ ir brott­för og fjar­lægja rusl.

Veiði­svæði:

Leyfi­legt agn:

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Tungu - Bár

Voli Svæð­ið er mjög stórt eða með Bitru­læk a.m.k. 12–14 km. Svæð­ið er inn­an við 10 mín. akst­ ur frá Sel­fossi, hvort sem far­ið er að ­efri ­hluta svæð­is­ins eða að ­neðri veiði­mörk­um sem eru ­gamla brú­in við Bár. Á svæð­inu eru stað­bund­inn ­urriði, stað­bund­in ­bleikja, sjó­birt­ing­ur, sjó­bleikja og lax.

Verð á dagstöng Félagsverð 4.900 6.900 9.900 12.900 11.900 9.900 6.900 5.900

­ kki er veiði­hús á svæð­inu en stutt ­bæði á Sel­ E foss og á Stokks­eyri og þar má fá ­alla nauð­ syn­lega þjón­ustu.

Veiði­svæð­ið er um 11 km langt eða frá ­gömlu ­brúnni við Bár í ná­grenni Sel­foss að ­brúnni við veiði­hús­ið í ­Tungu skammt aust­an Stokks­eyr­ ar. Flugu­veiði er vax­andi á ­þessu ­svæði sem ann­ars stað­ar í lækn­um. Maðk­ur­inn gef­ur þó oft góð­an afla. Sjó­birt­ing­ur er að­all svæð­is­ins en hann er kom­inn á svæð­ið fljót­lega eft­ir að hans verð­ur vart í ósn­um. Þá fást venju­lega nokkr­ir lax­ar á ­hverju ­sumri. F­ luga, maðk­ur og spónn. Þó er ein­göngu heim­ ilt að ­veiða á ­flugu í maí­mán­uði og eft­ir 10. okt­ób­er og ber að ­sleppa öll­um sjó­birt­ingi á þess­um tíma­bil­um.

Baugsstaðaós Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/5 – 31/5 2 1/6 – 15/6 2 16/6 – 30/6 2 1/7 – 31/7 2 1/8 – 15/8 2 16/8 – 31/8 2 1/9 – 30/9 2 1/10 – 20/10 2

Veiði­hús

Veiði­svæði:

Leyfi­legt agn

35

Voli

sam­an. Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 07.00–22.00. Veiði­leyfi gild­ir kl. 20.00–22.00 kvöld­ið fyr­ir veiði­dag og kl. 07.00–20.00 að ­kvöldi veiði­dags.

Veiði­hús: Veiði­hús er á svæð­inu og stend­ur það við g­ ömlu ­brúna við Vola. Í hús­inu er svefn­að­ staða fyr­ir 4–6 manns, renn­andi vatn, wc, raf­ lýs­ing (sól­arr­af­hl.), gas­hit­un, gas­hell­ur o.fl.

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/5 – 31/5 2 1/6 – 15/6 2 16/6 – 30/6 2 1/7 – 31/7 2 1/8 – 15/8 2 16/8 – 31/8 2 1/9 – 30/9 2 1/10 – 20/10 2

Verð á dagstöng Félagsverð 3.900 5.900 6.900 8.900 8.900 9.900 9.900 8.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


36

SilungsveiðI

2

Sog – Al­viðra

Vor­bleikja

Vor­veið­in á Al­viðru hef­ur lít­ið ver­ið stund­uð en ljóst er að þar leyn­ist tals­vert af ­bleikju, sem get­ur ver­ið stór, ­eins og á öðr­um svæð­um í Sog­inu. Enn vant­ar mik­ ið upp á að all­ir leynd­ar­dóm­ar svæð­is­ins í þess­um efn­um ­hafi ver­ið upp­götv­að­ir.

rúm­föt og hand­klæði. Á staðn­um eru kola­grill, sæng­ur og kodd­ar. Mun­ið að ­þrífa hús­ið og ­taka með ykk­ur allt rusl. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu.

Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

Vest­ur­bakki Sogs fyr­ir ­landi Al­viðru og aust­ur­ bakki neð­an brú­ar við Þrasta­lund.

­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Skylt er að ­sleppa V hop­laxi. Gott kort fæst á skrif­stofu SVFR.

Veiði­leyfi

Veiði­hús

­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Hús­ið er það ­sama og not­að er á lax­veiði­tím­ an­um. Sjá nán­ar um það þar. Veiði­menn ­mega ­koma í hús klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Veiði­ menn ­leggja sjálf­ir til mat­væli, hrein­læt­is­vör­ur,

Veiði­tími Kl. 8.00–20.00 dag­lega.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Sjá ­texta við lax­veiði­svæð­ið Al­viðru.

Sog – Alviðra Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 31/5 3

Verð á dagstöng Félagsverð 2.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Silungsveiði

Sog – Þrasta­lund­ur

­Tveggja ­stanga sil­ungs­veiði­svæði Þrasta­lund­ar­svæð­ið er þægi­legt yf­ir­ferð­ar og fag­urt. Líkt og ann­ars stað­ar í Sog­inu er hægt að ­hitta á ­góða bleikju­veiði og verð­ið er mjög hag­stætt.

Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

Veiði­svæð­ið er aust­ur­bakki Sogs­ins, frá veiði­ mörk­um við Kúa­gil, sem er rétt neð­an við tjald­ svæð­ið og bíla­stæð­in, og upp að Álfta­vatni. ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Gott veiði­kort V fæst á skrif­stofu SVFR. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ar­ vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu við Al­viðru.

Veiði­tími

Veiði­hús

Veiði­leyfi

Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Ekk­ert veiði­hús er fyr­ir svæð­ið. Veiði­mönn­um stend­ur til ­boða sal­ern­is- og hrein­læt­is­að­staða í nýj­um veit­inga­skála í Þrasta­lundi. Veiði­bók­ in verð­ur ­geymd í veit­inga­skál­an­um auk bók­ ar í ­kassa við Kúa­gil.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Leið­ar­lýs­ing að veiði­svæð­inu Ek­ið er sem ­leið ligg­ur í átt til Sel­foss. Áð­ur en kom­ið er að Sel­fossi er ­beygt til ­vinstri áleið­ is upp í Gríms­nes­ið. Veiði­svæð­ið er of­an við ­brúna yf­ir Sog­ið og er ek­ið að sölu­skál­an­um í Þrasta­lundi og eft­ir ­slóða fyr­ir aft­an skál­ann, í gegn­um skóg­inn og inn á tjald­stæð­ið. Það­an ligg­ur göngu­stíg­ur að ánni. Sog - Þrastalundur Verðskrá

Stak­ir dag­ar frá morgni til kvölds Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 2 30/6 – 6/7 2 7/7 – 13/7 2 14/7 – 31/8 2 1/9 – 28/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 1.900 2.300 2.800 2.300 1.600

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


Silungsveiði

3

37

Sog – Ás­garð­ur

Frá­bært sil­ungs­veiði­svæði Í gegn­um ár­in hef­ur sann­ast að sil­unga­svæð­ið í Ás­garði er frá­bært sil­ungs­veiði­svæði. Veiði­svæði

Veiði­hús

Í apr­íl, maí og til 14. ­júní er ­veitt frá marka­girð­ ingu við Álfta­vatn og upp allt Ás­garðs­svæð­ið. Eft­ir 14. ­júní er ein­göngu ­veitt á sil­unga­svæði sem nær frá vík neð­an ­gamla veiði­húss­ins að marka­girð­ingu við Álfta­vatn.

Í apr­íl, maí og til 14. ­júní ­hafa veiði­menn á sil­ unga­svæð­inu að­gang að ­hinu stór­glæsi­lega veiði­ húsi á laxa­svæð­inu. ­Beygt er til ­vinstri ­skömmu eft­ir að ek­ið hef­ur ver­ið yf­ir ­brúna hjá Þrasta­ lundi (veg­ur 36). Ek­ið upp Gríms­nes­veg (­leið 36) u.þ.b. 3 km og ­beygt til ­vinstri, og fljót­lega aft­ur til ­vinstri. Það­an er ek­ið nið­ur í átt að ­ánni uns veg­ur­inn skipt­ist í tvennt. Ek­ið er til ­hægri á þess­um vega­mót­um (norð­ur) og ­vegi fylgt uns hús­ið blas­ir við.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími 1/4 – 31/5 kl. 8.00–20.00. 1/6 – 13/8 kl. 7.00– 13.00 og 16.00–22.00. Frá og með 14/8 kl. 7.00– 13.00 og 15.00 – 21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­Veitt er frá ­morgni til kvölds. Skylt er að ­sleppa hop­laxi.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­svæði (eft­ir 14. júní) ­Beygt er til ­vinstri ­skömmu eft­ir að ek­ið hef­ ur ver­ið yf­ir ­brúna hjá Þrasta­lundi (veg­ur 36). Ek­ið upp Gríms­nes­veg (veg 36) um það bil 3 km og um 500 m áð­ur en kom­ið er að ­vegi að laxa­svæði er ­beygt til ­vinstri að bíla­stæði við Álfta­vatn. Veiði­menn eru beðn­ir að ­virða rétt

3

6

sum­ar­húsa­eig­enda og ­fara að­eins um svæð­ið með­fram ­ánni en ­ekki yf­ir lóð­ir ­þeirra. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu. Sjá all­ar frek­ari upp­lýs­ing­ar um Ás­garðs­svæð­ið.

Sog – Ásgarður Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 25/6 3 26/6 – 3/7 3 4/7 – 3/8 3 4/8 – 30/8 3 1/9 – 28/9 3

Verð á dagstöng Félagsverð 3.400 4.400 4.900 4.400 2.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Silungsveiði

3

Silungsveiði

Sog –  Bílds­fell

Bleikju­veiði í apr­íl og maí Bílds­fells­svæð­ið hef­ur fyr­ir ­löngu sann­að sig sem frá­bært bleikju­veiði­svæði. Það er þekkt fyr­ir marg­ar og stór­ar bleikj­ur og hef­ur gjarn­an ­veiðst mjög vel í vor­veið­inni á svæð­inu.

Veiði­svæði

Veiði­hús

Vest­ur­bakki Sogs fyr­ir ­landi Bílds­fells og ­Tungu í Grafn­ingi.

Veiði­hús­ið er hið glæsi­leg­asta (sjá nán­ar um það í um­fjöll­un um lax­veiði­svæð­ið Bílds­fell). Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­ dag. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til mat­væli, all­ ar hrein­læt­is­vör­ur, rúm­föt og hand­klæði. Á staðn­um eru gas­grill, sæng­ur og kodd­ar. Mun­ ið að ­þrífa hús­ið og ­taka með ykk­ur allt rusl. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­ un­ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Kl. 8.00–20.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá ­morgni til kvölds. ­Ekki er leyfi­ V legt að ­veiða frá upp­fyll­ing­ar­tang­an­um aust­ an við raf­stöðv­ar­út­fall­ið. Skylt er að ­sleppa hop­laxi.

W W W. S V F R . I S

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Sjá leið­ar­lýs­ingu við lax­veiði­svæð­ið Bílds­fell.

Sog – Bíldsfell Verðskrá

Sog Bíldsfell Vorveiði Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 31/5 3

Verð á dagstöng Félagsverð 4.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


38

SilungsveiðI

6

Varm­á – Þor­leifs­læk­ur

Ein ­mesta sjó­birt­ings­á lands­ins

Varm­á renn­ur um Hvera­gerði og eft­ir að hún hef­ur sam­ein­ast San­dá nefn­ist hún Þor­leifs­læk­ur sem renn­ur í Ölf­us­á um 6 km frá sjó. Vatna­svæði Varm­ár er um margt sér­stakt en þar má ­finna all­ar teg­und­ir hér­lendra fersk­vatns­fiska þó svo að sjó­ birt­ing­ur­inn sé ráð­andi. Eft­ir klór­slys, sem varð í ­ánni í des­emb­er 2007, hef­ur áin tek­ið ótrú­lega vel við sér og veidd­ust 379 sjó­birt­ing­ar, 22 bleikj­ur og 4 lax­ar sum­ar­ið 2009. Veiði­tíma­bil­ið er langt á bökk­um ár­inn­ar en í apr­íl hefst ­veiði á sjó­birt­ingi í Þor­leifs­læk og stend­ur ­veiði yf­ir fram til 20. okt­ób­er. Hér er griða­stað­ur flugu­veiði­manna en rétt er að ­taka fram að til þess að ­hlúa að fiski­stofn­ um ­þessa við­kvæma vatna­svæð­is skal öll­um ­afla sleppt. Veiði­svæði

Veiði­tími

Varm­á og Þor­leifs­læk­ur í ­heild ­sinni en veiði­ svæð­ið er hátt í 20 kíló­metr­ar. Á vor­in er þó að­eins ­veitt neð­an þjóð­veg­ar.

Veiði­tím­inn er 12 klst. á dag, kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 (20. ­júní – 20. ág­úst) og kl. 7.00– 13.00 og 15.00–21.00 (21. ág­úst – 20. okt.).

Tíma­bil

Leyfi­legt agn

Frá 1. apr­íl til 20. okt­ób­er.

Ein­göngu er ­leyfð flugu­veiði í ­Varmá-Þor­leifs­læk.

Veiði­leyfi

Veiðihús:

­ inn eða ­fleiri dag­ar í senn frá ­morgni til kvölds. E Seld­ar eru fjór­ar stang­ir á dag sum­ar­ið 2009.

Kofi er til afnota fyrir veiðimenn og er veiðibókin geymd þar. Veiðikofinn er um 200 m neðan þjóðvegar. Ekið er yfir Varmá og svo beygt strax til hægri.

Veiði­regl­ur Að­eins skal ­veitt með ­flugu og flugu­veiði­tækj­ um. Skylt er að ­sleppa öll­um afla.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Varmá – Þorleifslækur Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/4 – 30/4 4 1/5 – 31/5 4 1/6 – 31/7 4 1/8 – 31/8 4 1/9 – 20/10 4

Verð á dagstöng Félagsverð 7.900 5.900 3.900 5.900 7.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S



40

LAXveiðI

4-6

Ell­iða­ár

Lax­veiði í ­hjarta borg­ar­inn­ar

LAXveiði

Ell­iða­árn­ar eru frá­bær­ar lax­veiði­ár og meg­um við Ís­lend­ing­ar ­vera stolt­ir af því að ­eiga jafn ­góða lax­veiði­á og ­raun ber ­vitni í höf­uð­borg lands­ins.

Veið­in í Ell­iða­án­um hef­ur ver­ið stöð­ug og góð und­an­far­in ár. Sum­ar­ið 2009 dró reynd­ ar nokk­uð úr ­veiði miðað við sum­ar­ið 2008 en það var ­besta veiði­sum­ar­ið frá ár­inu 1989. Í fyrra veidd­ust 880 lax­ar sem er nokkru lak­ara en með­al­tals­veiði í Ell­iða­án­um frá upp­hafi mæl­inga sem er 1.274 lax­ar.­Veiði á dag­stöng sl. sum­ar var 2,73 lax­ar sem jafn­gild­ir 1,37 löx­um á stöng hvern hálf­an dag veiði­tíma­bils­ins. ­Kvóti verð­ur ­áfram ­tveir lax­ar á hálfs­dag­ stöng. Við von­umst til þess að góð ­veiði ­verði í Ell­iða­án­um kom­andi sum­ar ­enda hef­ur hófs ver­ið gætt í veið­inni und­an­far­in ár. Rétt er að ­hafa í ­huga að seið­um var ­ekki sleppt í árn­ar í vor þann­ig að áin bygg­ir nú ein­göngu á eig­in seiða­fram­leiðslu.

www.krafla.is S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 0 1 09

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Veiði­svæði

Veiði­leyfi

Frá Ell­iða­vatns­stíflu nið­ur að ósi, þ.á m. neð­an ­gömlu Ell­iða­ár­brú­ar­inn­ar nið­ur að svo­nefndri Holu­brún um flóð. Óheim­ilt er að ­veiða á eft­ir­ greind­um svæð­um: Frá Ár­bæj­ar­stíflu, 50 ­metra til hvorr­ar átt­ar. Frá telj­ara við Raf­stöð, 50 ­metra til hvorr­ar átt­ar. Í vest­ur­kvísl Ell­iða­ánna, frá Höfða­bakka­brú að sjó. ­Ekki má ­veiða nær laxa­ stiga í Ell­iða­vatns­stíflu en 50 ­metra. Í ­júní eru veiði­svæð­in tvö en síð­an þrjú, auk frí­svæð­is, og ­verða tvær stang­ir á ­hverju ­svæði.

Hálf­ur dag­ur í senn.

W W W. S V F R . I S

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00 dag­lega.

41

stend­ur til og með 31. ág­úst. Eft­ir­tald­ir dag­ar eru ­ekki í al­mennri sölu: Maí: 5., 12., 19. og 26. maí. Júlí: 13., 14., 20., 21. og 22. júlí.

Leyfi­legt agn F­ luga og maðk­ur. Þó ein­göngu ­fluga frá og með Hunda­stein­um og í urriða­veiði á vor­in.

Veiði­tíma­bil Sil­ungs­veiði­tíma­bil­ið í Ell­iða­án­um hefst 1. maí og lýk­ur 10. júní, en lax­veið­in hefst 20. ­júní og

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


42

LAXveiðI

Veiði­regl­ur

Veiði­hús

Í byrj­un veiði­tíma ­skulu veiði­menn (báð­ir ef ­tveir eru um stöng) ­koma í veiði­hús­ið, af­henda veiði­verði ­leyfi sitt og er þá dreg­ið um ­svæði. Enn­frem­ur er veiði­mönn­um skylt að ­mæta í veiði­hús eft­ir að ­veiði lýk­ur, jafn­vel þótt ­þeir ­hafi ekk­ert ­veitt. Ein­göngu er heim­ilt að ­veiða á ­flugu frá og með Hunda­stein­um en á ­flugu og maðk þar fyr­ir neð­an. Að­eins er ­veitt á fjór­ar stang­ir í ­júní og frá og með 16. ág­úst til ­loka veiði­tím­ans. Veiði­mönn­um er skylt að ­leyfa ­töku hreist­urs­ sýna og ann­arra ­sýna ef ­óskað er. At­hug­ið að ­ekki er heim­ilt að ­veiða ­fleiri en tvo ­laxa á ­eina stöng á hálf­um degi.

Veiði­hús­ið er lít­ið og þægi­legt og ein­göngu not­að í upp­hafi dag­legs veiði­tíma til að ­draga um ­svæði og í lok veiði­tím­ans til að skrá afla.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Veiði­hús­ið stend­ur í hólm­an­um ­milli aust­urog vest­ur­kvísl­ar­inn­ar, rétt of­an veg­ar­ins upp Ár­túns­brekku. Sé ek­ið nið­ur Breið­holts­braut er ­beygt til ­hægri inn á að­rein að Vest­ur­lands­ vegi. Á ­miðri að­rein­inni er ­beygt til ­hægri inn á af­leggj­ara sem ligg­ur að veiði­húsi.

Verð á stöng 1/2 dag Veiðidagar Stangafj. Vor­veiði 1/5 – 31/5 2 Und­an­skild­ir eru 5., 12., 19. og 26. maí

1600

Vor­veiði á ­urriða

1400 1200

Í maí­mán­uði verð­ur ­leyfð vor­veiði á ­urriða á svæð­inu frá Höf­ uð­hyl að og með ­Hrauni. ­Þetta er gert ­vegna þess hve líf­ríki ­ánna hef­ur tek­ið við sér á síð­ustu ár­um og einn­ig er vit­að að stofn stað­bund­ins ­urriða er mjög sterk­ur. Leyfi­legt agn í urriða­ veið­inni er að­eins ­fluga. Seld­ar ­verða 2 stang­ir, hálf­an dag í senn, fyr­ir eða eft­ir há­deg­ ið. Veiði­tím­inn er kl. 7–13 og 15–21.

1000 800 600 400 200 0

Elliðaár Verðskrá

21/6 – 24/6 4 25/6 – 30/6 4 1/7 – 31/7 6 1/8 – 10/8 6 11/8 – 15/8 6 16/8 – 31/8 4 Und­an­skild­ir eru 13., 14., 20., 21. og 22. júlí

Félagsverð 3.200

9.800 11.600 13.400 11.600 10.900 9.800

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

Heildarlausnir í pökkun Kassar, öskjur, arkir, pokar, filmur

Skór, stígvél, vettlingar vinnufatnaður, hnífar, brýni, bakkar, einnota vörur o.fl.

Pökkunarvélar, kokkahnífar, pokar

Suðurhraun 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

2

43

Úlf­ars­á (­Korpa)

Gjöf­ul ­tveggja ­stanga á í Reykja­vík Úlf­ars­á (­Korpa) er gjöf­ul lax­veiði­á í ­fögru um­hverfi. Í ­henni eru marg­ir veiði­ stað­ir með mikl­um fjöl­breyti­leika og hent­ar áin því vel fyr­ir ­veiði ­bæði á maðk og ­flugu. Með­al­veiði á stöng set­ur ána í flokk gjöf­ul­ustu lax­veiði­áa lands­ins.

Veiði­hús Í veiði­hús­inu er að­staða til hvíld­ar og hress­ing­ ar, auk þess er sal­erni í hús­inu. Veiði­menn eru beðn­ir um að ­ganga vel um veiði­hús­ið, ána og um­hverfi henn­ar, ­ræsta hús­ ið vel fyr­ir brott­för og ­taka með sér allt rusl.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Úlf­ars­á fell­ur úr Hafra­vatni og lið­ast 7 km löng um lág­lend­ið ­milli Úlf­ars­fells og Keldna­ holts. Í ­ánni eru marg­ir veiði­stað­ir, sem fyrr ­sagði, sem ­hafa ver­ið end­ur­bætt­ir hin síð­ustu ár og er áin nú orð­in að stór­um ­hluta hin skemmti­leg­asta flugu­veiðiá.Vatns­bú­skap­ur í ­Korpu hef­ur tek­ið mikl­um breyt­ing­um til batn­að­ar síð­ustu ár. Veiði­svæði

Veiði­regl­ur

S­ væði I: Sjáv­ar­foss, Pall­ur og ­Neðri-Renn­ur. ­Svæði II: Berg­hyl­ur, Foss og Efri-Renn­ur. ­Kolla er ­næsti veiði­stað­ur fyr­ir of­an Efri-Renn­ur, þar byrj­ar frí­svæði sem nær yf­ir það sem eft­ir er af ánni. ­Korpa er lít­il og við­kvæm og ­þurfa veiði­menn að ­fara mjög var­lega að ­henni ­eigi góð­ur ár­ 400 ang­ur að nást.

­ eitt er frá ­morgni til kvölds. ­Veitt er á tvær V stang­ir í ­ánni 24. ­júní – 3. sept­emb­er. Veiði­ mönn­um er skylt að ­mæta í veiði­hús að ­morgni veiði­dags og fram­vísa þar veiði­leyfi sínu. Skylt er að ­taka hreist­ur­sýni af öll­um veidd­um ­fiski. ­Kvóti er 4 lax­ar á stöng á dag.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími

­Fluga og maðk­ur.

W W W. S V F R . I S

Júlí­us Þór Jóns­son, ­sími 892-9263, og Jón Þór Júlí­us­son, ­sími 898-2230.

Úlfarsá (Korpa)

350 300 250 200

50 0

Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur:

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 26/6 – 30/6 2 1/7 – 5/7 2 6/7 – 9/7 2 10/7 – 31/7 2 1/8 – 10/8 2 11/8 – 20/8 2 21/8 – 31/8 2

20. ­júní – 4. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 16.00– 22.00 dag­lega. 5. ág­úst – 1. sept­emb­er kl. 150 100 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn

Veiði­hús­ið stend­ur við Blika­staða­kró. Ek­ið er sem ­leið ligg­ur upp Vík­ur­veg, síð­an Korp­úlfs­ staða­veg fram hjá Korp­úlfs­stöð­um og Barða­ stað­ir ekn­ir nið­ur að ósi ár­inn­ar, þar sem veiði­ hús­ið er.

‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

Verð á dagstöng Félagsverð 14.900 24.900 25.500 28.900 24.900 19.500 15.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


44

LAXveiðI

2

4x4

Leir­vogsá

Frá­bær lax­veiði­á í ­næsta ná­grenni Leirvogsá er frábær laxveiðiá í fögru umhverfi við borgarmörkin. Hún hefur sannað það síðustu ár að vandfundin er laxveiðiá með hærri meðalveiði á dagstöng. Í Leirvogsá er rúmt um veiðimenn enda aðeins veitt á tvær stangir hverju sinni. Góð veiði hefur verið undanfarin ár, sumarið 2009 veiddust 777 laxar og sumarið 2008 var metveiði var í ánni þegar 1.191 lax veiddist í ánni.

Leirvogsá

Veiðisvæði Frá 25. júní til og með 24. júlí er ánni skipt í þrjú veiðisvæði. Svæði 1 nær frá ósi að og með Sleppitjarnarhyl. Svæði II er frá Neðri-Skrauta til og með Grundarhorni. Svæði III er frá og með Bakka og að Tröllafossi. Frá 25. júlí og til og með 20. september er ánni skipt í tvö veiðisvæði. Svæði I nær frá ósi árinnar að og með Seljalandsstreng og svæði II er frá og með Holu og að Tröllafossi. Seljalandsstrengur er nýr staður sem er fyrir ofan Svilaklöpp.

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 26/6 – 29/6 2 30/6 – 3/7 2 4/7 – 6/7 2 7/7 2 6/8 – 15/8 2 16/8 – 24/8 2 25/8 – 27/8 2 28/8 – 30/8 2 31/8 – 3/9 2 4/9 – 5/9 2 6/9 – 14/9 2 15/9 – 19/9 2 ­Ekki eru all­ir dag­ar til út­hlut­un­ar ­vegna ­daga land­eig­enda.

mæta í veiðihús kl. 6.40 að morgni til að draga um veiðisvæði. Veiðimönnum ber að koma í veiðihús í lok veiðidags til skráningar afla.

Veiðihús

Veiðileyfi

Veiðihúsið er í landi Norður-Grafar. Það er gamalt og gott og þjónar vel tilgangi sínum. Í því er rafmagn, heitt vatn, eldunaraðstaða og vatnssalerni. Á bílastæðinu er gámur sem notaður er til að gera að og ganga frá afla. Veiðimenn eru beðnir um að ganga vel um veiðihúsið, ána og umhverfi hennar, ræsta húsið vel fyrir brottför og taka með sér allt rusl.

Einn dagur í senn frá morgni til kvölds.

Leiðarlýsing að veiðihúsi

Veiðitími

Frá Reykjavík er ekið sem leið liggur um 1400 Vesturlandsveg gegnum Mosfellsbæ yfir Leirvogsá 1200 og tekinn þriðji afleggjari á hægri hönd í gegnum iðnaðarhúsahverfi. Þessi vegur kvíslast fljótlega 1000 og er fyrst farinn vinstri afleggjari og síðan sá 800 hægri. Ekið er eftir honum alls 3,5 kílómetra 600 og ekið niður brekku, þá blasir veiðihúsið við 400 á hægri hönd.

26/6 – 4/8 kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 daglega. 5/8 – 4/9 kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00. 5/9 – 20/9 kl. 7.00–13.00 og 14.00–20.00.

Leyfilegt agn Fluga og maðkur.

Veiðireglur Veitt er frá morgni til kvölds. Ef stangirnar tvær eru ekki keyptar saman skulu veiðimenn

Verð á dagstöng Félagsverð 35.900 42.900 68.900 78.900 79.900 69.900 52.900 42.900 36.900 33.900 28.900 23.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

200 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Láttu þér líða vel

Síðumúla 8 – Veidihornid.is


46

LAXveiðI

10

10

Lax­á í Kjós og ­Bugða Fjöl­breytt­ar lax­veiði­ár með góðri aðstöðu

Lax­á í Kjós og ­Bugða ­bjóða upp á ­fjölda skemmti­legra og krefj­andi veiði­staða sem eru ein­stak­lega vel falln­ir til flugu­ veiða. Sú breyt­ing var gerð sum­ar­ið 2009 að veiði­tím­inn var færð­ur aft­ar. Féll það í góð­an jarð­veg með­al veiði­manna þar sem haust­veið­in í Kjós­inni hef­ur ver­ið frá­bær und­an­far­in sum­ur og að­sókn í þá ­daga stór­auk­ist á ­milli ára.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

47

Mið­svæði ár­inn­ar, svo­kall­að frí­svæði, er róm­að með­al flugu­veiði­manna en þar ­geta veiði­menn dval­ið lang­tím­um sam­an án þess að ­þurfa að ­huga að svæða­skipt­ing­ um. ­Ástæða er til þess að ­benda á þá stað­ reynd að eft­ir að maðka­veiði var af­lögð ­seinni part sum­ars er jöfn og góð ­veiði allt til ­loka veiði­tíma­bils­ins. Glæsi­legt veiði­hús í Ás­garði hef­ur hlot­ið mik­ið lof og er leit­un að jafn­góðri að­stöðu fyr­ir veiði­menn. Í Lax­á í Kjós og ­Bugðu veidd­ust 1.410 lax­ ar sum­ar­ið 2009 og var síð­sum­ars­veið­in í ­ánni mjög góð ­eins og und­an­far­in ár. Veiði­svæði Veiði­svæð­ið er um 25 km langt, með um 100 ­merkta veiði­staði. ­Ánni er oft­ast skipt í 5 veiði­ svæði og eru tvær stang­ir á ­hverju ­svæði. ­Veiði fyr­ir of­an ­Skugga (veiði­stað nr. 71) er óheim­il.

Veiði­leyfi Frá há­degi 26. ­júní til há­deg­is 28. ­júní er áin v­ eidd í ­tveggja ­daga ­holli. Frá há­degi 11. ág­ úst til há­deg­is 14. ág­úst er áin seld í þriggja ­daga ­holli. Frá há­degi 14. ág­úst til há­deg­is 13. sept­emb­er er áin seld í ­tveggja ­daga holl­um, ef und­an­skil­ið er lok­un­ar­holl­ið þeg­ar ­veitt er til kvölds 13. sept­emb­er eða tvo og hálf­an dag.

Veiði­tími Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–13.00 og 16.00– 22.00. Eftir 14. ágúst er veitt frá 15.00 –21.00. At­hug­ið að á skipti­dög­um er mið­að við að veiði­menn ­mæti ­ekki í veiði­hús fyrr en klukku­ stund áð­ur en ­veiði hefst.

Leyfi­legt agn Maðk­veiði er ­leyfð frá opn­un ár­inn­ar til há­ deg­is 6. júlí. Frá ­þeim ­tíma og út veiði­tím­ann er ein­göngu ­leyfð flugu­veiði. Á frí­svæði ár­inn­ ar frá og með Stekkj­ar­nes­hyl að og með Kára­ nes­fljóti sem og í ­Bugðu er ein­göngu ­leyfð flugu­veiði allt sum­ar­ið.

Veiði­regl­ur ­ eiði er bönn­uð í ker­inu und­ir laxa­stig­an­um í V Lax­fossi. Á tíma­bil­inu frá ­morgni 26. ­júní til há­ deg­is 30. ­júní verð­ur heim­ilt að ­veiða í Hökl­ um fyr­ir neð­an ­brúna á þjóð­veg­in­um.

Í ­Bugðu skal ­sleppa öll­um veidd­um laxi. ­ vóti er í ­gildi sum­ar­ið 2009: ­Tveir lax­ar á K vakt á ­hverja stöng, eft­ir það er ­veitt og sleppt. Vin­sam­leg­ast ak­ið ­ekki ut­an ­vega og gang­ið snyrti­lega um ár­bakk­ana. Á flugu­veiði­tíma og á flugu­veiði­svæð­um er ein­göngu heim­ilt að ­nota hefð­bundn­ar flugu­veiði­stang­ir.

Veiði­hús Í hús­inu eru 12 ­tveggja ­manna her­bergi. Skyldu­ fæði er í veiði­hús­inu frá há­degi 26. ­júní til kvölds 13. sept­emb­er. Fæð­is­verð er kr. 16.900 á dag fyr­ir hvern veiði­mann, mið­að við að ­tveir séu á stöng. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­hafa rýmt her­ bergi sín klukku­stund eft­ir að ­veiði lýk­ur á brott­far­ar­degi. ­Sími í veiði­húsi er 566 6004.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Frá Reykja­vík er ek­inn þjóð­veg­ur 1, Vest­ur­ lands­veg­ur, í átt að Hval­fjarð­ar­göng­um. ­Stuttu áð­ur en kom­ið er að göng­un­um er ­beygt til

­hægri (veg­ur 47) og ek­ið inn Hval­fjörð þar til kom­ið er að ­brúnni yf­ir Lax­á í Kjós. Ek­ið er yf­ir ­brúna, ­beygt strax til ­hægri og ek­inn um ­einn km og er þá kom­ið að veiði­hús­inu sem er brún bygg­ing á ­hægri hönd. 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

Laxá í Kjós og Bugða Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 2ja daga holl 14/8 – 16/8 10 16/8 – 18/8 10 20/8 – 22/8 10 22/8 – 24/8 10 24/8 – 26/8 10 28/8 – 30/8 10 30/8 – 1/9 10 5/9 – 7/9 10 7/9 –14/9 10

Stakir dagar 15/9 – 16/9 19/9 – 20/9 21/9 – 23/9

Stangafj. 10 10 10

Verð á dagstöng Félagsverð 63.600 59.000 46.900 44.900 43.900 42.900 39.900 34.900 32.900 Félagsverð 31.900 31.900 25.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


48

LAXveiðI

2

4

2

Andakílsá

Tveggja stanga laxveiðiá

Anda­kíls­á fell­ur úr Skorra­dals­vatni í Anda­kíls­ár­foss og lið­ast síð­an u.þ.b. 8 kíló­metra löng um slétt­lend­ið nið­ur í Borg­ar­fjörð. Sum­ar­ið 2009 veidd­ust í Anda­kíls­á 706 lax­ar og þar af 12 lax­ar á sil­unga­svæði ár­inn­ar. ­Þetta er ann­að ­besta ár í ­sögu Anda­kíls­ár en sum­ar­ið 2008 var met­ veiði í ­ánni þeg­ar veidd­ust 839 lax­ar og þar af 7 lax­ar á sil­unga­svæði ár­inn­ar. Anda­kíls­á er frá­bær flugu­veiðiá. Til marks um það veidd­ust rétt tæp­lega 500 lax­ar á ­flugu sum­ar­ið 2009.

Veiði­svæði Lax­veiði­svæði ár­inn­ar er 4 km langt og nær frá Anda­kíls­ár­foss­um að of­an og nið­ur að ­Gömlu brú sem er of­an brú­ar á þjóð­vegi 50.

Veiði­leyfi Seld­ir eru stak­ir dag­ar frá ­morgni til kvölds frá 20. ­júní til 29. ­júní og aft­ur frá 12. sept­emb­er og út veiði­tím­ann. Á tíma­bil­inu 30. ­júní – 11. sept­emb­er er áin seld í 2ja ­daga holl­um þar sem byrj­að og end­að er á há­degi. ­Fyrsta og síð­ asta holl­ið er ­einn og hálf­ur dag­ur. Stang­irn­ar tvær eru seld­ar sam­an.

Veiði­tími 20. ­júní – 13. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 16.00– 22.00 dag­lega. 14. ág­úst – 14. sept­emb­er kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00. 15. sept­emb­er og út veiði­tím­ann kl. 7.00–13.00 og 14.00–20.00. S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Leyfi­legt agn

stund áð­ur en ­veiði hefst. Veiði­menn ­skulu ­ræsta hús­ið ræki­lega fyr­ir brott­för og ­taka með sér allt rusl. Hægt er að ­kaupa þrif, sjá upp­lýs­ ing­ar í veiði­húsi. Í hús­inu eru sæng­ur og kodd­ar en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ur­fatn­að og all­ar hrein­ læt­is­vör­ur.

­Fluga og maðk­ur.

Veiði­regl­ur ­ eitt er á tvær stang­ir í ­ánni frá 20. ­júní til og V með 30. sept­emb­er. Þar sem stang­irn­ar tvær eru að­eins seld­ar sam­an ­skipta veiði­menn sjálf­ir með sér veiði­svæð­inu. Anda­kíls­á var á ár­um áð­ur þekkt fyr­ir ­stóra ­fiska og með því að ­drepa þá síð­ustu í þess­ um ­flokki í ­ánni er ver­ið að ­eyða þess­um stór­lax­ag­en­um. Það eru því til­mæli til veiði­ manna að ­sleppa ­tveggja ára laxi. Það er ­líka ósk veiði­rétt­ar­eig­enda að veiði­ menn ­taki hreist­ur­sýni af veidd­um ­fiski. Með hreist­ur­sýn­um fást upp­lýs­ing­ar um upp­runa og heimt­ur úr slepp­ing­um. Veiði­menn eru beðn­ir um að ­virða veiði­mörk á ­milli laxa­svæð­is og sil­unga­svæð­is.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Að Anda­kíls­á eru 72 kíló­metr­ar frá Reykja­vík (um Hval­fjarð­ar­göng). Ek­ið er sem ­leið ligg­ ur þjóð­veg 1 í átt til Borg­ar­ness. ­Skömmu áð­

Veiði­hús­ið er með heit­um ­potti í hlað­varp­ an­um, raf­magni og hita. Svefn­rými er fyr­ir 7 manns í tveim­ur svefn­her­bergj­um. Í ­öðru her­berg­inu eru fjór­ar koj­ur en í ­hinu tví­breitt rúm og ein koja. Í bað­her­bergi er sturta og við hús­ið er gas­grill. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið ­einni klukku­ stund eft­ir að ­veiði lýk­ur, dag­inn fyr­ir veiði­dag, og ­skulu ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Þeg­ar seld eru 2ja ­daga holl frá há­degi til há­ deg­is ­mega veiði­menn ­koma í hús klukku­

ur en ek­ið er yf­ir Borg­ar­fjarð­ar­brúna er ­beygt til ­hægri inn á Borg­ar­fjarð­ar­braut (þjóð­veg­ ur 50) og hún ek­in sem ­leið ligg­ur í átt­ina að Hvann­eyri. Strax eft­ir að ek­ið hef­ur ver­ið yf­ ir Anda­kíls­á er ­beygt til ­hægri, inn á Skorra­ dals­veg (þjóð­veg­ur nr. 508) og hann ek­inn um ­einn kíló­metra þar til kom­ið er að af­leggj­ara að veiði­húsi á ­hægri hönd. Ath. að ­merki Stanga­veiði­fé­lags Reykja­vík­ur er við rimla­hlið á af­leggj­ara nið­ur að veiði­húsi.

Andakílsá

VEIðIMENN ATHUGIð Vin­sam­leg­ast tak­ið hreist­ur­sýni. Í hús­inu eru pok­ar und­ir þau.

VEIÐIMENN ATHUGIÐ Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 22, 26/6, 30/6 – 2/7, 8 – 10/7, 16 – 18/7, 24 – 26/7, 1 – 3/8, 5 – 9/8 9 – 11/8, 17 – 19/8, 25 – 27/8, 2 – 4/9 10 – 11/9, 15/9, 19/9, 23/9, 27/9.

Veiði­hús

49

900 800 700 600 500 400 300 200 100 0

Verðskrá

Stakir dagar frá morgni til kvölds Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 24/6 2 25/6 – 29/6 2

Verð á dagstöng Félagsverð 17.900 23.900

Tveggja daga holl 30/6 – 6/7 6/7 – 16/7 16/7 – 11/8 11/8 – 23/8 23/8 – 4/9 4/9 – 10/9

32.900 43.900 53.900 46.900 36.900 29.900

2 2 2 2 2 2

Stakir dagar frá morgni til kvölds 10/9 – 14/9 2 15/9 – 23/9 2 24/9 – 30/9 2

27.900 25.900 21.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð. ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


50

LAXveiðI

3

3

6

4x4

Straumar í Borg­ar­firði

Auð­velt að­gengi og frá­bær lax­veiði Þar sem Norðurá í Borgarfirði sameinast Hvítá er fornfrægt veiðisvæði Strauma. Svæðið er stangaveiðimönnum að góðu kunnugt og þá helst vegna þess að þar geta veiðimenn lent í miklum aflahrotum þegar laxinn er á göngu upp í bergvatnsárnar. Í Straumum veiðist lax sem gengur upp í Norðurá, Gljúfurá og Þverá auk þess sem eitthvað af laxi heldur alltaf til á svæðinu fram á haustið. Sjóbirtingur bætist í veiðina strax upp úr miðjum júlí.

Frábær veiði hefur verið í Straumunum undanfarin ár. Sumarið 2009 veiddust 368 laxar og sumarið áður voru þeir 422. Straumarnir eru nú seldir sem tvær stangir allt tímabilið og er frábær kostur fyrir veiðimenn en veiðisvæðinu fylgir veiðihús sem er aðeins steinsnar frá veiðisvæðinu.Aðstaða hefur verið bætt verulega með nýju húsi með tveimur svefnherbegjum til viðbótar gamla sjarmerandi veiðihúsinu. Straumarnir er því kjörið svæði fyrir fjölskylduna. Veiðisvæði Frá morgni 5. júní og út veiðitímann eru Straumar seldir einir og sér, tvær stangir.

Veiðileyfi Einn eða tveir dagar í senn frá hádegi til hádegis og seljast stangirnar ávallt saman, nema frá morgni 5. júní til hádegis 7. júní (opnun), þegar seldur er tveir og hálfur dagur.

Veiðitími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 daglega en frá hádegi 14. ágúst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfilegt agn Í Straumum er leyfður maðkur, fluga og spónn allt tímabilið.

Veiðireglur Veitt er frá hádegi til hádegis.Vinsamlegast skráið alla veiði í veiðibók sem er í húsinu.

Veiðihús Húsið er annað elsta veiðihús landsins, byggt

af enskum veiðimönnum um 1930. Í húsinu eru tvö tveggja manna herbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Eingöngu er boðið upp á svefnpokagistingu þar sem eru fjögur einbreið rúm og einn beddi í stofu. Verönd með grilli. Aðgerðaraðstaða er í sér húsi. Viðbótarhús, með tveimur tveggja manna svefnherbergjum og salerni, hefur verið sett upp við hlið gamla hússins og aðstaða því batnað verulega. Veiðimenn mega koma í húsið einni klukkustund fyrir veiðitíma en brottfarardag skulu þeir rýma hús klukkustund eftir að veiðitíma lýkur. Munið ávallt að ræsta hús og hirða rusl. Hægt er að kaupa þrif.

Leiðarlýsing að veiðihúsi

Straumarnir Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 5/6 – 9/6 2 9/6 – 15/6 2 15/6 – 19/6 2 19/6 – 23/6 2 23/6 – 25/6 2 25/6 – 29/6 2 29/6 – 1/7 2 8/8 – 16/8 2 16/8 – 20/8 2 20/8 – 1/9 2 1/9 – 3/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 19.900 22.900 24.900 34.900 44.900 72.900 79.900 39.900 24.900 19.900 14.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Ekið er upp ásinn við Ferjukot, nánar tiltekið á milli Ferjukotssíkja og gömlu Hvítárbrúar. Þaðan er ekið uns komið er að húsinu. Umsjónarmaður/veiðivörður: Þorkell Fjeldsted í Ferjukoti, sími 437-0082.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S



52

LAXveiðI

Norð­ur­á

13

12

4x4

I

Feg­urst áa

Norðurá í Borgarfirði er ein albesta laxveiðiá landsins, fjölbreytt og gjöful. Sumarið 2009 veiddust 2.347 laxar en sumarið 2008 var metveiði í Norðurá þegar 3.308 laxar veiddust. Veiðisvæði Veiðisvæði Norðurár I breytist nokkuð yfir sumarið. Á tímabilinu 7. júní til 15. júní nær það yfir alla ofanverða ána, að Kálfhylsbroti. Frá hádegi 15. júní til 21. júní er Stekkurinn undanskilinn og svæðið nær frá Háreksstaðaeyrum að Hnífli. Frá 5. ágúst til 1. september er Stekkurinn hins vegar með og nær svæðið þá frá Háreksstaðaeyrum að veiðimörkum við Flóðatanga. Á tímabilinu frá hádegi 1. til 9. september eru seldir tveir dagar í senn frá hádegi til hádegis.

Veitt er með 9 stöngum og nær veiðisvæðið upp að Króksfossi. Vakin er athygli á að enn hefur stöngum verið fækkað í júní og tímabilið 7. til 15. júní er einungis veitt með 8 stöngum.

Veiðitími Daglegur veiðitími er kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá hádegi 14. ágúst er veitt kl. 15.00–21.00. Stytta má hvíldartíma ef allir veiðileyfishafar eru því samþykkir. Síðasta veiðidag er veiðimönnum heimilt að veiða til kl. 13.00, en þá skulu þeir

gæta þess að vera búnir að tæma herbergi sín kl. 13.30 til að auðvelda starfsfólki ræstingu og frágang.

Leyfilegt agn Eingöngu er heimilt að veiða á flugu og beita hefðbundnum fluguveiðistöngum. Athugið: Spúnaveiði er aðeins heimil í miklu vatni fyrri hluta júní neðan Myrkhyls og þá með sérstöku leyfi og samþykki veiðivarðar.

Svæðaskipting Umsjónarmaður skipuleggur svæðaskiptingu, sem er að finna á töflu fyrir framan setustofuna, og draga veiðimenn sér svæði um 20 mínútum fyrir veiðitímann. Gott kort má prenta út af vef SVFR.

Veiðireglur Vakin er athygli á veiðireglum SVFR en þær er að finna fremst í söluskránni og á vef félagsins, sjá slóðina www.svfr.is. Skylt er að sleppa öllum tveggja ára laxi og skal þá styðjast við skilgreiningu Veiðimálastofnunar þar sem miðað er við að um 70 cm lengd samsvari 7 punda laxi. Veiði er bönnuð í Nikulásarkeri og 30 metra upp fyrir laxastigann í Laxfossi. Einnig er óheimilt að veiða í Glanna, þ.e. fyrir ofan Berghyl og upp að Hólabakshyl.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Veiðimenn eru hvattir til að gæta fullrar varúðar við notkun báta og kláfs og tekið skal fram að þeir nota þessi tæki á eigin ábyrgð. Veiðimenn skulu ætíð setja á sig björgunarvesti þegar bátar eru notaðir. Þau er að finna í sérstökum kassa við bátana, auk þess sem staðarhaldari er með aukavesti ef þörf er á. Sérstakrar varúðar er þörf við notkun kláfsins í vatnavöxtum. Veiðistaðalýsingu og veiðikort má fá á skrifstofu SVFR og í veiðihúsinu.

Borgarnes og áfram norður. Um 5 km norðan við veitingaskálann Baulu (um 25 km norðan Borgarness) er beygt til hægri upp afleggjara sem liggur að veiðihúsinu. Við afleggjarann er að finna SVFR-merki til leiðbeiningar fyrir veiðimenn. Umsjónarmaður: Sjá upplýsingar á svfr.is 3500

Veiðihús

3000

Veiðihúsið við Norðurá stendur á Rjúpnaási, á glæsilegum stað með útsýni að Laxfossi. Aðstaða öll og aðbúnaður er til fyrirmyndar og með því besta sem þekkist á landinu. Eldhúsinu er stjórnað af matreiðslumeistaranum Guðmundi Viðarssyni sem hefur matreitt kræsingar ofan í veiðimenn við Norðurá frá 1992. Í húsinu eru 12 tveggja manna herbergi, öll með sér baðherbergi. Þá eru í húsinu gufubað, vöðlugeymsla og mjög góð laxageymsla, bæði með frysti og kæli. Veiðimönnum er skylt að dvelja í húsinu. Á tímabilinu 7. júní – 21. júní og frá 20.ágúst og út veiðitímann er fæðisverð kr. 10.000 á mann en 16.500 á öðrum tímum miðað við tvo á stöng. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra.

2500

Leiðarlýsing að veiðihúsi Frá Reykjavík er ekinn þjóðvegur nr. 1, í gegnum

W W W. S V F R . I S

2000 1500 1000 500 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

TAKIÐ VEL EFTIR Stekk­ur fylg­ir að­al­svæð­inu frá há­degi 7/6 til há­deg­is 15/6, frá há­degi 6/7 og út veiði­tím­ann. Að­eins er ­leyfð flugu­veiði í ­ánni frá ­morgni 27. ­júní og út veiði­tím­ann. At­hug­ið jafn­framt að Kálf­hyls­brot til­heyr­ir Mun­að­ar­nes­ svæð­inu.

ÁGÚSTVEIÐI 2 DAGAR Á tíma­bil­inu 7. ­júní til 15. ­júní og aft­ur frá 16. ág­úst til 9. sept­emb­er er áin seld í 2ja ­daga holl­um. Á öðr­um tím­um eru veiði­leyf­in að­eins seld 3 ­daga í senn.

53

Norðurá I Verðskrá

Öll áin 2 dagar í senn: Veiðidagar Stangafj. 7/6 – 9/6 8 9/6 – 11/6 8 11/6 – 13/6 8 13/6 – 15/6 8

Verð á dagstöng­ Félagsverð 27.900 28.900 29.900 32.900

Áin ofan Stekks: 3 dagar í senn: 15/6 – 18/6 18/6 – 21/6

40.900 53.900

10 12

Háreksstaðaeyrar – Munaðarnes: 2ja daga holl 11/8 – 13/8 12 16/8 – 18/8 12 18/8 – 20/8 12 20/8 – 22/8 12 22/8 – 24/8 12 24/8 – 26/8 12 26/8 – 28/8 12 28/8 – 30/8 12 30/8 – 1/9 12

39.900 34.900 32.900 31.900 29.900 27.900 25.900 23.900 21.900

Öll áin neðan Króksfoss: 2ja daga holl 1/9 – 9/9 9

21.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


54

LAXveiðI

3

3

6

4x4

Norð­ur­á II

Mun­að­ar­nes – Fjall­ið Norð­ur­á II er kjör­ið ­svæði fyr­ir ­smærri ­hópa sem ­vilja heim­sækja ­eina al­bestu lax­veiði­á lands­ins og ­vera út af fyr­ir sig í ­góðu veiði­húsi. Nú er ­veitt frá há­degi til há­deg­is í Norð­ur­á II frá 2. ág­úst í ­tveggja ­daga holl­um og stang­irn­ar seld­ar sam­an.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Veiði­svæði Veiði­svæði Norð­ur­ár II breyt­ist nokk­uð yf­ir sum­ ar­ið. Á tíma­bil­inu 5.–7. ­júní nær svæð­ið frá ­Hnífli að veiði­mörk­um fyr­ir neð­an Mun­að­ar­nes. 16. ­júní – 6. ­júlí nær svæð­ið frá og með Kálf­hyls­ broti og að veiði­mörk­um fyr­ir neð­an Mun­að­ ar­nes. Frá 2. ág­úst er svæð­ið hins veg­ar frá Síma­streng og að brú fyr­ir of­an Forna­hvamm.

Veiði­tími Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–13.00 og 16.00– 22.00 en frá há­degi 14. ág­úst er ­veitt kl. 15.00– 21.00. ­Stytta má hvíld­ar­tíma ef all­ir veiði­leyf­is­ haf­ar eru því sam­þykk­ir.

Svæða­skipt­ing Til­lögu að svæða­skipt­ingu er að ­finna á ­töflu á vegg þeg­ar geng­ið er inn í veiði­hús­ið. Skipt­ ing mið­ast við að veiði­menn ­fari tvisv­ar yf­ir ­alla ána þeg­ar um ­tveggja ­daga holl er að ræða. Veiði­mönn­um er heim­ilt að ­breyta ­þeirri skipt­ ingu, séu all­ir veiði­leyf­is­haf­ar því sam­þykk­ir.

Leyfi­legt agn Heim­ilt er að ­veiða á ­flugu og ­beita til þess hefð­bundn­um flugu­veiði­stöng­um. Athugið: Spúnaveiði er aðeins heimil í miklu vatni fyrri hluta júní og þá með sérstöku leyfi og samþykki veiðivarðar.

Veiði­regl­ur Vak­in er at­hygli á veiði­regl­um SVFR en þær er að ­finna fremst í sölu­skránni og á vef fé­lags­ ins, sjá slóð­ina www.svfr.is. Skylt er að ­sleppa öll­um ­tveggja ára ­laxi og skal þá styðj­ast við skil­grein­ingu Veiði­mála­stofn­un­ ar þar sem mið­að við að um 70 cm lengd sam­ svari 7 ­punda laxi. ­Veiði er bönn­uð of­an brú­ar við Forna­hvamm. Veiði­stað­alýs­ingu og veiði­kort er unnt að fá í veiði­hús­inu og á vef SVFR. Veiði­menn ­skulu skrá ­alla ­veiði í bók sem ligg­ ur ­frammi í veiði­hús­inu. (Í ­júní ­geta veiði­menn TAKIÐ VEL EFTIR Vakin er athygli á því að frá hádegi 27. júní er einungis heimilt að veiða á flugu og nota til þess hefðbundnar flugustangir.

W W W. S V F R . I S

55

skil­að ­miða í póst­kassa við Stekk með upp­lýs­ ing­um um ­veiði.)

Veiði­hús Veiði­hús­ið stend­ur við Skóg­ar­nef skammt norð­ an Hvamms. Hús­ið er með þrem­ur ­tveggja ­manna her­bergj­um, eld­hús­krók, ­stofu, borð­ stofu og bað­her­bergi með sturtu. Raf­magn er í hús­inu. Einn­ig eru svefn­loft, gas­grill, úti­geymsla og ­ágæt sól­ve­rönd. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til mat, sængurfatnað og hrein­læt­is­vör­ur. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið ­einni klukku­stund áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag­inn. Vin­sam­leg­ast ræst­ið hús­ ið vel fyr­ir brott­för og tak­ið með ykk­ur allt rusl. Unnt að fá uppá­bú­in rúm og þrif gegn ­vægu ­gjaldi, áhuga­sam­ir ­hafi sam­band við skrif­stofu SVFR eða Guð­mund Við­ars­son í ­síma 435- 0058 með a.m.k. ­tveggja ­daga fyr­ir­vara.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Frá Reykja­vík er ek­inn þjóð­veg­ur nr. 1 í gegn­ um Borg­ar­nes og ­áfram norð­ur. Veiði­hús­ið er í ­landi Hvamms, um 10 km fyr­ir norð­an Hreða­ vatns­skála (um 40 km norð­an Borg­ar­ness). Ek­ ið er fram hjá bæn­um ­Hvammi og ­skömmu síð­ar er ­beygt til ­vinstri upp ­slóða sem ligg­ ur að hús­inu. Umsjónarmaður: Sjá upplýsingar á svfr.is Norðurá II Verðskrá Munaðarnes og Stekkur 5/6 – 7/6 (2,5 dagur) 3

Verð á dagstöng Félagsverð 29.900

Munaðarnes að Kálfhylsbroti Stakir dagar 15/6 – 20/6 2 21/6 – hád. 6/7 2

23.900 25.900

Símastrengur að Hvassármótum 2ja daga holl, hád.-hád. 2/8 – 8/8 3 10/8 – 14/8 3 14/8 – 22/8 3 22/8 – 1/9 3

39.900 35.900 32.900 28.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


56

LAXveiðI

3

4x4

4

Gljúfurá

Perla í Borgarfirði Gljúf­ur­á er skemmti­leg þriggja ­stanga lax­veiði­á í ­fögru um­hverfi. Veiði­stað­ir eru marg­ir og fjöl­breytt­ir og hent­ar áin vel fyr­ir ­veiði ­bæði á maðk og ­flugu.

Veið­in sum­ar­ið 2009 var sam­tals 323 lax­ar sem er sú ­mesta síð­an 1995. Þó að Gljúf­ur­á ­henti vel til flugu­veiða veidd­ust að­eins 36 lax­anna á ­flugu en 287 á maðk í sum­ar. Veið­in sum­ar­ið 2008 var sam­tals 315 lax­ar. Veiðitímabilinu í Gljúfurá var seinkað á síðasta ári. Veiði hófst 1. júlí í stað 20. júní áður og henni lauk 30. september í stað 20. september áður. Almenn ánægja var með þessar breytingar og því verður sama fyrirkomulag á árinu 2010.

Veiði­svæði

Leyfi­legt agn

Veiði­svæð­ið nær frá Klauf­ham­ars­fossi að Norð­ urá. Hóp til­heyr­ir ­ekki veiði­svæð­inu.

­Fluga og maðk­ur.

Veiði­leyfi

Áin er seld í 2ja ­daga holl­um þar sem byrj­að er og end­að á há­degi og eru stang­irn­ar ­ávallt seld­ar sam­an. Tvær stang­ir í Langa­vatni ­fylgja ­hverju ­leyfi í Gljúf­urá. Gott kort má prenta út af vef SVFR.

Veiði­tíma­bil­ið er frá 1. ­júlí til 30. sept­emb­er og er ­veitt tvo ­daga í senn, frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Veiði­regl­ur

Veiði­hús Glæsi­legt veiði­hús með heit­um ­potti er á svæð­

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

inu. Bað­her­bergi með sturtu er með ­hverju her­ bergi. Í hús­inu er raf­magn og hiti. Sæng­ur og kodd­ar eru í hús­inu en veiði­menn ­þurfa að ­taka með sér sæng­ur­fatn­að sem og all­ar hrein­læt­is­ vör­ur. Lyk­ill að veiði­hús­inu er við inn­göngu­ dyr og ber að ­skilja hann þar eft­ir að lokn­um veiði­tíma. Gas­grill er við hús­ið. Komu­dag ­mega veiði­menn ­koma í veiði­hús­ið einni klukkustund fyrir veiðitíma og ­skulu ­rýma það á ­sama tíma brott­far­ar­dag. Veiði­menn eru beðn­ir um að ­þrífa vel, ­bæði hús­ið og ­heita pott­inn, áð­ur en ­þeir yf­ir­gefa hús­ið og ­taka með sér allt rusl. Hægt er að ­kaupa þrif en upp­ lýs­ing­ar um það eru í veiði­hús­inu við komu. Í veiði­hús­inu ­mega dvelj­ast ­tveir fyr­ir hvert selt ­leyfi (ótak­mark­að­ur ­fjöldi ef all­ar stang­ir eru keypt­ar sam­an).

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

57

VEIðIMENN ATHUGIð Vin­sam­leg­ast tak­ið hreist­ur­sýni. Í hús­inu eru pok­ar und­ir þau.

Gljúfurá Verðskrá

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Veiði­hús­ið er í ­landi Svigna­skarðs, u.þ.b. 20 km frá Borg­ar­nesi. ­Beygt er til ­vinstri út af þjóð­ vegi 1 við Svigna­skarð og síð­an ek­inn ­fyrsti af­leggj­ari til ­hægri al­veg á ­enda (4–5 mín.), þá blas­ir veiði­hús­ið við.

Veiðivörður: Birna Konráðsdóttir, sími 864-5404.

2ja daga holl frá hád. til hád. Veiðidagar Stangafj. 2/7 – 4/7 3 4/7 – 10/7 3 10/7 – 3/8 3 7/8 – 15/8 3 15/8 – 29/8 3 29/8 – 31/8 3 31/8 – 2/9 3 2/9 – 8/9 3 8/9 – 14/9 3 14/9 – 20/9 3 20/9 – 30/9 3

350 300 250 200 150 100 50

Verð á dagstöng Félagsverð 29.900 34.900 38.900 38.900 36.900 34.900 31.900 28.900 23.900 21.900 19.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


58

LAXveiðI

5

5

4x4

Norð­linga­fljót í Borg­ar­firði

Frá­bær lax­veiði í fal­legu um­hverfi

Norð­linga­fljót er ein fal­leg­asta lax­veiði­á lands­ins. Um­hverfi ár­inn­ar er stór­kost­legt, veiði­stað­ir af­ar fjöl­breytt­ir og ­ekki skemm­ir það fyr­ir að veiði­von er ­óvíða ­meiri. Sum­ar­ið 2006 ­bauð SVFR upp á ­þetta ­svæði í ­fyrsta sinn og hef­ur veið­ in ver­ið fram­ar von­um, sér­stak­lega þeg­ar horft er til lengd­ar veiði­tíma­bils­ins. Í sum­ar veidd­ust 738 lax­ar en sum­ar­ið 2008 veidd­ust 1.984 lax­ar. Veiði­svæði

sem best. ­Þeim er ­stunda veið­ar í Norð­linga­ fljóti er skylt að ­gista í veiði­hús­inu og ­greiða hús­gjald kr. 5.000 á sól­ar­hring. Við ­komu skal ­greiða gjald­ið í Þjón­ustu­mið­stöð­inni Húsa­felli og fá þá af­henta ­lykla. Her­bergi ­skulu tæmd að ­morgni brott­far­ar­dags. Inni­fal­ið í gjald­inu er upp­bú­in rúm og við brott­för þrif á hús­inu, ­heita pott­in­um og grill­inu. Veiði­menn sjá sjálf­ir um mat­seld og upp­vask. Þjón­ustu­mið­stöð­in Húsa­felli sér um þrif og þjón­ ustu við veiði­hús­ið, sími 435-1550 og Jóhannes Sigmarsson, sími 865-8435.

Veiði­svæð­ið er um 18 km að lengd og 75 merkt­ir veiði­stað­ir. Til að kom­ast um svæð­ ið er nauð­syn­legt að ­vera á ­jeppa, þó er ­hluti svæð­is­ins fær fólks­bíl­um. ­Veitt er á 5 stang­ir í byrj­un og ­enda veiði­tím­ ans en á 6 stang­ir um mið­bik­ið. Gott kort má prenta út af vef SVFR.

Veiði­leyfi Sum­ar­ið 2010 er áin seld í ­tveggja ­daga holl­ um, frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­tími ­ eitt er frá 20. ­júlí til 30. sept­emb­er ár hvert. V Dag­leg­ur veiði­tími er 12 klst. á dag, frá kl. 7.00 til13.00 og kl. 16.00 til 22.00. Eft­ir 15. ág­úst er ­seinni vakt­in færð fram um ­eina klukku­stund.

Verð á dagstöng Félagsverð 69.000 69.000 69.000 59.000 39.000 34.000 29.000 24.000 19.000 16.000 14.000

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð. 2500

Leyfi­legt agn og ­kvóti

2000

F­ luga og maðk­ur eru leyfi­legt agn og hámarks­ dags­veiði á stöng er 6 lax­ar.

1500

Veiði­hús

1000

Að­staða fyr­ir veiði­menn er góð og hef­ur ­gamli bær­inn að Húsa­felli feng­ið hlut­verk veiði­húss en á hon­um ­hafa ver­ið gerð­ar end­ur­bæt­ur sem ­miða að því að að­staða veiði­manna ­verði

Norðlingafljót Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 3/8 – 7/8 6 9/8 – 13/8 6 15/8 – 21/8 6 27/8 – 2/9 6 6/9 – 8/9 6 8/9 – 10/9 6 12/9 – 14/9 5 14/9 – 18/9 5 18/9 – 20/9 5 20/9 – 24/9 5 24/9 – 30/9 5

500 0 2006

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

2007

2008

2009

Þeir veiða betur í Wrangler buxum! Vinnufatabúðin - Laugavegi 76 W W W. S V F R . I S


Fyrir íslenskar aðstæður

Síðumúla 8 – Veidihornid.is


60

LAXveiðI

12

4x4

Lang­á á Mýr­um

Ein gjöfu­lasta lax­veiði­á lands­ins Lang­á á Mýr­um á upp­tök í Langa­vatni, 36 km frá sjó, og er lax­geng ­alla ­leið að ­vatni, þökk sé um­fangs­mik­illi fisk­vega­gerð. Lang­á er fjöl­breytt veiði­á með um ­eitt hundr­að ­skráða veiði­staði. Sum­ar­ið 2009 veidd­ust í Lang­á 2.257 lax­ar.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Glæsi­legt veiði­hús, Lang­ár­byrgi, stend­ur á ár­ bakk­an­um fyr­ir ­landi Jarð­langs­staða. Þar er þjón­usta við veiði­menn ­eins og best verð­ ur á kos­ið.

61

Veiði­tími Dag­leg­ur veiði­tími er kl. 7.00–13.00 og 16.00– 22.00. Frá 16. ág­úst er ­veitt kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Veiði­hús

Veiði­svæði Veiði­svæð­ið er um 26 km langt með um 100 ­merkta veiði­staði.

Leyfi­legt agn Fluga og maðkur, en þó aðeins fluga frá hádegi 4. júlí til hádegis 20. ágúst.

Veiði­regl­ur Til hádegis 24/6 er veitt á 8 stangir. Frá hádegi 24/6 er veitt á 10 stangir. Frá hádegi 30/6 til hádegis 12/9 er ­veitt á tólf stang­ir en á tíu stang­ir eft­ir 12. sept­emb­er og út veiðitímann. ­Veitt er frá há­degi til há­deg­is. Veiði­menn eru hvatt­ir til þess að ­sleppa stór­laxi og ­kvóti er fimm lax­ar á vakt en eft­ir það má ­veiða og ­sleppa. Veiðikort og veiðistaðalýsingu má nálgast á www.langa.is 3500

Veiði­hús­ið við Lang­á stend­ur í ­landi Jarð­langs­ staða á glæsi­leg­um út­sýn­is­stað. Að­staða og að­ bún­að­ur er með því ­besta sem ger­ist á land­ inu. Í hús­inu eru 12 ­tveggja ­manna her­bergi með sér bað­her­bergi. Í hús­inu eru gufu­bað og mjög góð vöðlu­geymsla. Fæð­is­verð er krón­ ur 10.000 á mann miðað við tvo á stöng. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Lang­ár­byrgi stend­ur á Byrg­is­holti, um 6 km ofan við þjóð­veg­inn út á Snæ­fells­nes. Sími í veiði­húsi er 437-2377.

Langá á Mýrum

3000

Verðskrá

2500

2ja daga holl Veiðidagar Stangafj. 27/8 – 29/8 12 8/9 – 10/9 12 14/9 – 16/9 10

2000 1500 1000

Verð á dagstöng Félagsverð 67.900 32.900 32.900

500

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


62

LAXveiðI

4-6

4x4

6

Hítará I

Frábær laxveiðiá á Mýrum Hítará er með þekktari veiðiám landsins. Vel heppnaðar endurbætur á veiðihúsum og umhverfi hafa fallið í mjög góðan jarðveg hjá ánægðum veiðimönnum.

Hít­ar­á er með þekkt­ari veiði­ám lands­ins. Fjöl­breyti­leiki veiði­staða er mik­ill og stað­setn­ing veiði­húss Jó­hann­es­ar á Borg, í æv­in­týra­legu um­hverfi ­kletta og veiði­hylja, þar sem ­heyra má fos­snið­inn frá Brú­ar­fossi, er ein­stök. Góð sjó­bleikju­veiði er í ánni. Sum­ar­ið 2009 var heild­ar­veið­in í Hít­ar­á 823 lax­ar og þar af veidd­ust 594 lax­ar á að­al­svæði ár­inn­ar. Sum­ar­ið 2008 var veið­in sú ­mesta frá því skrán­ing­ar hóf­ust. Heild­ar­veið­in í Hít­ar­á var þá 1288 lax­ar en lax­veið­in á að­al­svæði ár­inn­ar, Hít­ar­á I, var þá 747 lax­ar.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Veiði­svæði

­Fluga.

– 8. ­júlí og 23. ág­úst – 18. sept­emb­er verð­ur fæðis­verð kr. 10.000 á mann en á öðr­um ­tíma er fæð­is­verð kr. 16.500 á mann. Fæð­is­verð mið­ ast við tvo á stöng. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra. Inni­fal­ið í hús­gjaldi er upp­ábú­ið rúm. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið ­einni klst. fyr­ir veiði­tíma og ber að ­rýma það ­einni klst. eft­ir að veiði­tíma lýk­ur. Í veiði­hús­inu ­mega dvelj­ ast ­tveir fyr­ir hvert selt ­leyfi.

Veiði­regl­ur

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

Frá ósi og upp að veiði­mörk­um neð­an Katt­ar­ foss. Gott veiði­kort má prenta út af vef SVFR.

Veiði­leyfi ­Tveir dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00 dag­lega.

Leyfi­legt agn

­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. ­Veitt er með fjór­ Ek­ið er sem ­leið ligg­ur í gegn­um Borg­ar­nes og V um stöng­um á tíma­bil­inu 18. ­júní til 10. ­júlí og tek­inn af­leggj­ari til ­vinstri út á Snæ­fells­nes og frá 21. ág­úst og út veiði­tím­ann. Á öðr­um ­tíma ekn­ir um 25 kíló­metr­ar. Veiði­hús­ið er á ­vinstri er ­veitt með sex stöng­um. hönd áð­ur en ek­ið er yf­ir Híta­rána. Skylt er að ­sleppa öll­um ­laxi sem er ­stærri 1400 en 70 cm að lengd. Sam­kvæmt skil­grein­ingu 1200 Veiði­mála­stofn­un­ar er þar um ­laxa sem eru 1000 ­þyngri en 3,5 kg. At­hug­ið: Vak­in er at­hygli á því að Hít­ar­á of­an 800 Katt­ar­foss, Grjót­á og ­Tálmi til­heyra Hít­ar­á II. 600

Veiði­hús Veiði­hús­ið fyr­ir Hít­ar­á er hið sér­staka hús „Lund­ ur“. Veiði­mönn­um er skylt að dvelj­ast í veiði­ hús­inu allt veiði­tíma­bil­ið. Tíma­bil­ið 18. ­júní

W W W. S V F R . I S

400 200

63

Hítará I Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 22/6 4 22/6 – 24/6 4 24/6 – 26/6 4 26/6 – 28/6 4 28/6 – 30/6 4 30/6 – 2/7 4 2/7 – 4/7 4 4/7 – 6/7 4 6/7 – 8/7 4 8/7 – 10/7 6 10/7 – 12/7 6

13/8 – 15/8 15/8 – 17/8 17/8 – 19/8 19/8 – 21/8 21/8 – 23/8 23/8 – 25/8 25/8 – 27/8 27/8 – 29/8 29/8 – 2/9 2/9 – 6/9 6/9 – 12/9 12/9 – 18/9

6 6 6 6 6 4 4 4 4 4 4 4

Verð á dagstöng Félagsverð 18.900 21.900 23.900 27.900 30.900 35.900 40.900 46.900 52.900 56.900 60.900 52.900 46.900 41.900 37.900 34.900 38.900 34.900 29.900 25.900 22.900 19.900 17.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


64

LAXveiðI

Hít­ar­á

4x4

2-4

8

4

II

Grjót­á, ­Tálmi og Hítar­á of­an Katt­ar­ foss að Hít­ar­vatni

Veið­in í Hít­ar­á II sum­ar­ið 2009 var 226 lax­ar sem er næst­mesta ­skráða ­veiði í þess­um ­hluta ár­inn­ar. Veið­in í Hít­ar­á II ár­ið 2008 var 541 lax og hef­ur aldrei ver­ið ­meiri á ­einu ­sumri. Á ár­inu 2007 var einn­ig ­ágæt ­veiði en þá veidd­ust 170 lax­ar. Veiði­svæð­ið Hít­ar­á II nær yf­ir ­Grjótá,­Tálma og Hít­ar­á of­an Katt­ar­foss að Hít­ar­vatni. Í Grjót­á og ­Tálma veið­ist einn­ig nokk­uð af ­bleikju. Nátt­úru­feg­urð er ein­stök á svæð­inu. Í Hít­ar­á II eru marg­ir veiði­stað­ir sem ­henta vel fyr­ir ­alla fjöl­skyld­una en ­geta ber þess að land­ið get­ur ­reynst erf­itt yf­ir­ferð­ar ung­ um börn­um. Veiði­svæði ­ álmi nið­ur að ár­mót­um Mels­ár, Grjót­á öll og T Hít­ar­á of­an Katt­ar­foss að Hít­ar­vatni. Gott veiði­ kort má prenta út af vef SVFR. Athugið að tveir efstu veiðistaðirnir í Grjótá, 31 og 32, eru friðaðir.

Veiði­leyfi Stak­ir dag­ar frá ­morgni til kvölds eru seld­ir frá 18. ­júní til 7. júlí. Á ­þessu tíma­bili eru fjór­ar stang­ir, seld­ar tvær og tvær sam­an. Frá og með 8. ­júlí og til 23. ág­úst eru ­tveggja ­daga holl, frá há­degi til há­deg­is. Á ­þessu tíma­ bili eru tvær stang­ir og þær ­ávallt seld­ar sam­ an. Frá 23. ág­úst og út veiði­tím­ann eru fjór­ar stang­ir og tvær og tvær seld­ar sam­an.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00 dag­lega.

Leyfi­legt agn

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

­Fluga og maðk­ur.

Ek­ið er út af þjóð­veg­in­um vest­ur á Snæ­fells­ nes sunn­an Hít­ar­ár og hald­ið upp eft­ir ­vegi 539. Ek­ið er yf­ir ­brúna á Grjót­á og er hús­ið þá á ­hægri hönd.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Það eru tilmæli V til veiðimanna að þeir sleppi öllum laxi sem er 70 cm eða lengri. At­hug­ið: Ein stöng í Hít­ar­vatni fylg­ir ­hverju veiði­ leyfi í Hít­ar­á II. Mun­ið að skrá ­alla ­veiði í bók sem ligg­ur ­frammi í veiði­hús­inu. Á ­tveggja ­stanga ­tíma eru stang­irn­ar tvær að­eins seld­ar sam­an en ann­ars tvær og tvær sam­an.

Veiði­hús Ný­legt veiði­hús er á svæð­inu. ­Þetta er gott hús með fjór­um svefn­her­bergj­um, raf­magni, gas­grilli og ­helstu þæg­ind­um sem veiði­menn ­kjósa. Sæng­ur og kodd­ar eru í hús­inu en veiði­ menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ur­fatn­að og all­ar hrein­læt­is­vör­ur. Þeg­ar seld­ir eru stak­ir dag­ar frá ­morgni til kvölds ­mega veiði­menn ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Þeg­ ar seld eru 2ja ­daga holl frá há­degi til há­deg­is ­mega veiði­menn ­koma í hús klukku­stund áð­ur en ­veiði hefst. ­Þrífa ber veiði­hús­ið fyr­ir brott­för.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Hítará II Verðskrá Stakir dagar frá morgni til kvölds Veiðidagar Stangafj. 18/6 – 23/6 4 24/6 – 28/6 4 29/6 – hád. 30/6 (1 1/2 dag) 4

Verð á dagstöng Félagsverð 5.900 7.900 7.900

2ja daga holl frá hádegi til hádegis 30/6 – 4/7 4/7 – 6/7 6/7 – 8/7 8/7 – 30/7 3/8 – 9/8 11/8 – 23/8 23/8 – 25/8 hád. 25/8 – 26/8 (1 1/2 dag)

4 4 4 2 2 2 4 4

12.900 16.900 19.900 29.900 29.900 29.900 22.900 22.900

Stakir dagar frá morgni til kvölds 27/8 – 5/9 6/9 – 18/9

4 4

18.900 13.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


1890 Perfect

1911 St GeorGe

1913 St GeorGe

First flyreel with adjustable check run on ball bearings (patented).

First large arbour flyreel (patented).

First flyreel featuring a quick release spool (patented).

1989 Gold SovereiGn

2008 demon

First flyreel with tool-less left- to right-hand wind conversion (patented).

First flyreel with adjustable locking mechanism for cassette reels (patented).

Hardy fluguhjól, fyrst og fremst Frá árinu 1872 hefur Hardy hannað og þróað besta veiðibúnað sem völ er á..

Síðumúla 8 - veidihornid.is

www.hardyfishing.com


66

LAXveiðI

Lax­á í Döl­um

Ein ­besta lax­veiði­á lands­ins Lax­á í Döl­um er án efa ein feng­sæl­asta lax­veiði­áin hér­lend­is og eft­ir­sótt með­al veiði­manna. SVFR hef­ur tryggt sér veiði­rétt­inn ­næstu ár­in og er það kær­kom­in við­bót við ­flóru fé­lags­ins. Í Lax­á er ­veitt á sex dag­stang­ir og er með­al­veiði síð­ast­lið­inna fimm ára 1540 lax­ar á ­sumri. ­Óvíða er því að ­finna ­meiri með­al­veiði á ­hverja dag­stöng. Lax­á er róm­uð fyr­ir mikl­ar afla­hrot­ur í vætu­tíð en þeg­ar þurrk­ar ­geisa get­ur ­reynt á veiði­mann­inn.Að­koma að veiði­stöð­um er góð og er áin ein­stak­lega þægi­leg til ­veiða á ­þeim 25 kíló­metra ­kafla sem hún er lax­geng. Við Þránd­ar­gil er gott veiði­hús með ­helstu þæg­ind­um. Þar ­geta veiði­menn séð nið­ur á hinn marg­róm­aða veiði­stað Kristna­poll. Sum­ar­ið 2009 veidd­ust 1430 lax­ar í Laxá.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

Veiði­svæði Frá ósi og upp að Sól­heima­fossi. ­Ánni er skipt í þrjú ­tveggja ­stanga veiði­svæði.

Veiði­leyfi Tveir og þrír dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Eft­ir 14. ág­úst er síð­ari vakt­in kl. 15.00–21.00. Á brott­far­ar­degi lýk­ur ­veiði klukk­an 12.30 en ­veiði er heim­il til 13.00 séu veiði­menn bún­ir að ­tæma her­bergi sín fyr­ir há­degi.

Leyfi­legt agn Fram til 17. ág­úst er ­veitt ein­göngu með ­flugu en frá há­degi 17. ág­úst er ­veitt með ­flugu og ­maðki. Vak­in er at­hygli á því að á flugu­veiði­ tíma skal ­nota flugu­stang­ir með flugu­hjól­um en ­ekki kast­stang­ir.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is með sex dag­ V stöngum og er ­kvóti tíu lax­ar á dag – fimm lax­ar á ­hverja dag­stöng á vakt. Óheim­ilt er að ­færa ­kvóta á ­milli dag­sparta ­nema á heil­um dög­um þeg­ar ­kvóti er tíu lax­ar á dag. At­hug­ið: Brot á veiði­regl­um ­geta varð­að brott­ vikn­ingu af veiði­slóð.

Veiði­hús Veiði­hús­ið Þránd­ar­gil við Lax­á er rúm­gott og þægi­legt. Veiði­mönn­um er skylt að dvelj­ast í veiði­hús­inu allt veiði­tíma­bil­ið. Tíma­bil­ið 28. ­júní 2000 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0

67

– 12. ­júlí og 29. ág­úst – 28. sept­emb­er verð­ur fæð­is­verð kr. 10.000 á mann en á öðr­um ­tíma er fæð­is­verð kr. 16.500 á mann. Fæð­is­verð mið­ ast við tvo á stöng. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra. Inni­fal­ið í hús­gjaldi er uppá­bú­ið rúm. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið ­einni klst. fyr­ir veiði­tíma og ber að ­rýma það ­einni klst. eft­ir að veiði­tíma lýk­ur. Í veiði­hús­inu ­mega dvelj­ ast ­tveir fyr­ir hvert selt ­leyfi.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Frá Reykja­vík eru um 150 km að veiði­húsi. Ek­inn er þjóð­veg­ur nr. 1 um Hval­fjarð­ar­göng, Borg­ar­nes, Norð­ur­ár­dal, ­beygt inn á Vest­fjarða­ veg nr. 60 við Bröttu­brekku, ­nokkru áð­ur en kom­ið er að Búð­ar­dal er ek­ið inn á Lax­ár­dals­ veg nr. 59 og áleið­is inn dal­inn, fram hjá bæn­ um Leið­ólfs­stöð­um og er veiði­hús­ið í Þránd­ ar­gili ­næsta hús á ­hægri hönd Laxá í Dölum Verðskrá

3ja daga holl frá hád. til hád. Veiðidagar Stangafj. 28/6 – 30/6 6 30/6 – 2/7 6 2/7 – 4/7 6 4/7 – 6/7 6 6/7 – 8/7 6 8/7 – 10/7 6 10/7 – 12/7 6

Verð á dagstöng Félagsverð 24.900 22.900 24.900 26.900 28.900 30.900 32.900

29/8 – 1/9 1/9 – 4/9 4/9 – 7/9 10/9 – 13/9 13/9 – 16/9 16/9 – 19/9 19/9 – 22/9 22/9 – 25/9 25/9 – 28/9

79.900 74.900 64.900 49.900 45.900 42.900 39.900 34.900 34.900

6 6 6 6 6 6 6 6 6

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð. ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


68

LAXveiðI

3

6

2-3

4x4

Fá­skrúð Dal­irn­ir ­heilla

Fá­skrúð í Döl­um er af­skap­lega fal­leg og þægi­leg á sem hef­ur ver­ið mjög vin­ sæl hjá fé­lags­mönn­um SVFR síð­ustu ár. Í ­ánni er ­veitt á þrjár stang­ir á ­besta tím­an­um en tvær stang­ir til end­anna. SVFR hef­ur til ráð­stöf­un­ar 50% veiði­tím­ans á ­móti SVFA eða ­aðra ­hverja sex daga. 36 merkt­ir veiði­stað­ir eru í Fá­skrúð frá sjó og rétt upp fyr­ir Katla­fossa þang­að sem áin er fisk­ geng. Und­an­far­in sum­ur hef­ur ver­ið mjög góð ­veiði í ánni. Í sum­ar veidd­ust 456 lax­ar og í ­fyrra 433 laxar. Hún er því far­in að ­minna á veið­ina á gull­ár­un­um í kring­um 1986–88. At­hug­ið: Í hús­inu eru sæng­ur og kodd­ar en veiði­menn ­þurfa að ­taka með sér sæng­ur­fatn­ að, hand­klæði og all­ar hrein­læt­is­vör­ur. Veiði­menn sjá sjálf­ir um mat­seld, upp­vask og þrif fyr­ir brott­för og ­skulu ­taka með sér allt rusl. Komu­dag ­mega veiði­menn ­koma í hús­ið kl. 14.00 og brott­far­ar­dag ­skulu ­þeir yf­ir­gefa hús­ ið á ­sama tíma. Hægt er að ­kaupa þrif: ­Erla Guð­björns­dótt­ ir, Hösk­ulds­stöð­um, s. 434-1205 og 861-1206.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­ið er sem ­leið ligg­ur þjóð­veg 1 í gegn­um Borg­ ar­nes og ­áfram upp Norð­ur­ár­dal­inn. Tek­inn er af­leggj­ari á ­vinstri hönd er ligg­ur að Búð­ar­dal. Fá­skrúð er um 8 km vest­an við Búð­ar­dal og alls eru um 160 km að Fá­skrúð, frá Reykja­vík. Fáskrúð í dölum

Veiði­svæði Veiði­stað­ir 1–36 frá brú að Katla­foss­um.

Veiði­leyfi ­ veir dag­ar í senn og selj­ast stang­irn­ar ­ávallt T sam­an.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 dag­lega en frá há­degi 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. ­Kvóti er á V ­veiði, 3 lax­ar á stöng á dag. Eft­ir það má ­veiða og ­sleppa. Jafn­framt eru veiði­menn hvatt­ir til að ­sleppa enn frek­ar ­laxi þeg­ar kom­ið er fram í sept­emb­er. Seiða­bú­skap­ur ár­inn­ar er ­ekki ­eins og best verð­ur á kos­

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 6/7 – 8/7 2 8/7 – 10/7 2 10/7 – 12/7 2 18/7 – 24/7 3 30/7 – 5/8 3 11/8 – 17/8 3 23/8 – 29/8 2 4/9 – 10/9 2 16/9 – 22/9 2 22/9 – 24/9 2 26/9 – 28/9 2

ið og ­þetta er af­ar mik­il­vægt til að við­halda ­stofni henn­ar. Vin­sam­leg­ast skrá­ið ­alla ­veiði í veiði­bók sem er í hús­inu. Veiði­vörð­ur sér um ­töku hreist­ur­ sýna og hef­ur hann að­gang að laxa­geymslu í ­þeim til­gangi. Gott veiði­kort af Fá­skrúð má prenta út af vef SVFR. ­Hverri stöng í Fá­skrúð fylg­ir ein stöng í Ljár­skóga­vötn­um.

Veiði­hús Veiði­hús­ið, sem fylg­ir Fá­skrúð, er íbúð­ar­hús­ið að Ljár­skóg­um, mjög snyrti­legt hús. Í hús­inu eru 9 rúm og nokkr­ar auka­dýn­ur, gott bað­her­ bergi og raf­magns­kynd­ing. Í bíl­skúrn­um við hús­ið hef­ur ver­ið sett­ur upp góð­ur gufu­baðs­ klefi og sturta. Þá hef­ur ver­ið sett upp ­vöðlu- og laxa­geymsla. Að­stað­an er mjög góð og hent­ar sér­lega vel fyr­ir fjöl­skyld­ur og hópa. Á staðn­ um er gas­grill.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Verð á dagstöng Félagsverð 27.900 30.900 32.900 37.900 37.900 37.900 37.900 29.900 25.900 21.900 20.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð. 500 450 400 350 300 250 200 150 100 50 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S


FERSK UPPLIFUN

LÉTTÖL


70

LAXveiðI

2

4

2

4x4

Kross­á á Skarðs­strönd

Kross­á á Skarðs­strönd í Dala­sýslu er skemmti­leg ­tveggja ­stanga á, til­val­in fyr­ir fjöl­ skyld­ur. Hún er ­ekki vatns­mik­il og krefst þess að far­ið sé með gát að veiði­stöð­ un­um. Met­veiði var ár­ið 2008 eða 346 lax­ar en nú í sum­ar veidd­ust 254 lax­ar. Kross­á renn­ur nið­ur Vill­inga­dal og er fisk­ geng 12,4 km frá sjó, og eru u.þ.b. 40 veiði­ stað­ir í ánni, streng­ir og hylj­ir.Vegs­lóði ligg­ ur með ánni, fær fólks­bíl­um að ­mestu ef var­lega er far­ið, ­efsti hlut­inn er þó ein­ göngu jeppa­veg­ur. Um­hverfi Kross­ár er af­ar fal­legt, vax­ið ­kjarri og berja­lyngi og út­sýni er yf­ir Breiða­fjörð.­Veiði í Kross­á var 254 lax­ar sum­ar­ið 2009, sem fyrr ­sagði. Er það önn­ur ­besta ­veiði frá upp­hafi en met­veiði var í ­ánni ár­ið 2008. Veiði­svæði All­ur fisk­geng­ur ­hluti ár­inn­ar.

Veiði­leyfi ­ veir dag­ar í senn. Stang­irn­ar tvær eru að­eins T seld­ar sam­an.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 dag­lega en frá há­degi 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga og maðk­ur.

Veiði­regl­ur At­hug­ið að ­kvóti er á veið­inni, 4 lax­ar á stöng á dag eða sam­tals 16 lax­ar á tvær stang­ir á tveim­ ur dög­um. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­veiði óheim­il of­an ár­móta við Kross­dalsá. ­Veitt er frá há­degi til há­deg­is. Gott veiði­kort er til á skrif­stofu SVFR. Skrá skal ­alla ­veiði í veiði­ bók og ­taka hreist­ur­sýni af hverj­um veidd­um ­fiski og ­setja í þar til ­gerða poka.

Veiði­hús Veiði­hús­ið við Kross­á stend­ur of­an veg­ar við bæ­inn Á sem er við ­brúna yf­ir ­Krossá. Ek­ið er upp með ­ánni ­vinstra meg­in við tún­in að Á og fram á mel­kamb þar sem bíl­um er lagt. Í fal­ leg­um ­hvammi und­ir meln­um er veiði­hús­ið. Í hús­inu eru tvö svefn­her­bergi með sam­tals fimm rúm­um. Í ­stofu eru bekk­ur og ­sófi sem ­sofa má á. Raf­magn er í hús­inu, eld­hús­inn­rétt­ ing er með tækj­um og lít­ið bað­her­bergi með sturtu­klefa. Gas­grill er við hús­ið. Komu­dag ­mega veiði­menn ­koma í veiði­hús­ið kl. 14.00 og brott­far­ar­dag ­skulu ­þeir ­vera farn­

ir úr hús­inu kl. 14.00. Veiði­mönn­um ber að ­ rífa hús­ið fyr­ir brott­för og ­taka með sér rusl. þ Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til hand­klæði, hrein­ læt­is­vör­ur og sæng­ur­föt en sæng­ur og kodd­ ar eru í hús­inu. Í hús­inu ­mega ­dvelja ­eins marg­ir og hús­rúm leyf­ir en við veið­ar ­mega ­vera ­tveir um stöng. Hunda­hald er óheim­ilt í hús­inu og við ána ­nema með sér­stöku ­leyfi ­Trausta Bjarna­son­ ar, ­bónda að Á.

Krossá á Skarðsströnd Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 3/7 – 7/7 2 7/7 – 15/7 2 15/7 – 19/7 2 19/7 – 12/8 2 12/8 – 30/8 2 30/8 – 11/9 2 11/9 – 19/9 2

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Kross­á er í 218 km fjar­lægð frá Reykja­vík séu far­in Hval­fjarð­ar­göng. Ek­ið er sem ­leið ligg­ ur upp í Norð­ur­ár­dal í Borg­ar­firði. Við Dals­ mynni er ek­inn þjóð­veg­ur nr. 60 um Bröttu­ brekku, í gegn­um Búð­ar­dal. Styst er að aka um Svína­dal að Skriðu­landi (Jóns­búð) í Saur­bæj­ar­ hreppi og það­an eft­ir Klofn­ings­vegi nr. 590, út Skarðs­strönd að ­Krossá. Klofn­ings­veg­ur nr. 590 er hring­veg­ur um Fells­strönd og Skarðs­strönd og er af­ar fal­leg ­leið en það er 6 km ­lengra að Kross­á að aka Fells­strönd­ina.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Verð á dagstöng Félagsverð 13.900 19.900 34.900 37.900 34.900 25.900 19.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð. 400 350 300 250 200 150 100 50 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S


VEIÐIVÖRUR.IS jonas@veidiv0rur.is • 587 - 160 0 • 8 4 2 2 8 0 1

WWW.VEIDIVORUR.IS

Kynntu þér vöruúrval o g v e r ð á w w w. v e i d i v o r u r. i s


72

LAXveiðI

2

2

4

4x4

Vík­ur­á í Hrúta­firði

Þægi­leg ­tveggja ­stanga á Víkurá er lítil, falleg og skemmtileg en viðkvæm laxveiðiá. Í ánni er veitt á tvær stangir og eru þær ávallt seldar saman. Veiðin sumarið 2009 var 81 lax en undanfarin ár hefur veiðin verið um 100 laxar.

Veiðisvæði

Veiðireglur

Áin neðan ármóta Víkurár og Heydalsár.

Heimilt er að drepa einn lax á dag á stöng en eftir það er veitt og sleppt. Öllum laxi 4 kg og yfir skal sleppa. Ekki skal aka utan vegarslóða og torfæru- og fjórhjól eru ekki leyfð. Veiðivarsla er á svæðinu.

Veiðileyfi Tveir dagar í senn frá hádegi til hádegis.

Veiðitími Frá byrjun veiðitímans til hádegis 14. ágúst er veitt kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Frá hádegi 15. ágúst er veiðitími kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfilegt agn Aðeins er veitt á flugu.

Staðsetning Í vestanverðum Hrútafirði, um 160 km frá Reykjavík.

Þjónusta sem skylt er að taka: Uppbúið rúm við komu og þrif við brottför. Gestir sjá sjálfir um uppvask. Verðið er kr. 2.500 fyrir hvern gest fyrir dvölina og kr. 5.000 fyrir þrif á húsi. Umsjón er í höndum Einars Sigfússonar, sími 893-9111.

Veiðihús Gott veiðihús er í Skálholtsvík. Veiðihúsið hefur verið endurbætt verulega og má lýsa því svona: Tvö eins manns herbergi og eitt tveggja manna. Öll rúm eru ný. Aukarúm er inn af eldhúsi ef þörf er á. Gott eldhús með öllum tækjum og búnaði. Góð borðstofa og setustofa, baðherbergi nýflísalagt með góðum sturtuklefa. Gasgrill.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Víkurá í Hrútafirði Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 10/7 – 9/8 2 9/8 – 28/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 25.000 25.000

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


vantar þig aðstoð?

www.skissa.net


74

LAXveiðI

2

4

Gljúf­ur­á – Húna­þingi

Þægi­leg og hrika­leg í senn

Gljúf­ur­á er á mörk­um Aust­ur- og Vest­ur-Húna­vatns­sýslu, um 250 km frá Reykja­vík. Gljúf­ur­á er lax­veiði­á en tölu­verð bleikju­veiði er neðst í ­ánni þar sem hún renn­ur í Hóp­ið.

Nokk­uð hár með­al­þungi ein­kenn­ir laxa­stofn Gljúf­ur­ár og þar ­hafa ­veiðst sann­kall­að­ir stór­ lax­ar.Veiði­svæði ár­inn­ar hef­ur ver­ið lengt með fisk­vega­gerð og spann­ar nú ­meira en 10 km þann­ig að rúmt er um stang­irn­ar tvær.­Veiði í Gljúf­ur­á hef­ur ver­ið á upp­leið síð­ustu ár. Veiði­svæði Auð­velt er að kom­ast að ­ánni og fólks­bíla­fært er með ­henni neð­an­verðri.

Veiði­leyfi

Vin­sam­leg­ast at­hug­ið að áin er lít­il og nett. Ef góð­ur ár­ang­ur á að nást verð­ur að ­fara með gát að veiði­stöð­um. ­Veiði er strang­lega bönn­ uð í laxa­stig­un­um.

­Tveir dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is.

Veiði­hús

Veiði­tími

Nýlegt hús er við ána. Hús­ið er með tveim­ur ­tveggja ­manna her­bergj­um og auka­her­bergi með tveim­ur bedd­um. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til hrein­læt­is­vör­ur og sæng­ur­föt. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­ stund áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­hafa rýmt hús­ið klukku­stund eft­ir að ­veiði lýk­ur. Veiði­ bók­in er í veiði­hús­inu.

Frá byrj­un veiði­tím­ans til há­deg­is 14. ág­úst er ­veitt kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Frá há­degi 14. ág­úst er veiði­tími kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga og maðk­ur. Að­eins er ­leyfð ­veiði á ­flugu frá 20. ág­úst og út veiði­tím­ann.

Veiði­regl­ur ­ eitt er á tvær stang­ir allt veiði­tíma­bil­ið og eru V þær seld­ar sam­an. Leyfi­legt er ­taka ­einn lax á stöng á dag. Hvatt er til þess að öll­um ­laxi sé sleppt.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ek­inn er þjóð­veg­ur 1 í átt að Blöndu­ósi uns kom­ið er að Gljúf­urá, mitt á ­milli Víði­dals og Vatns­dals. Við ­brúna er ­beygt nið­ur með ánni, ek­ið smá­spöl og blas­ir veiði­hús­ið þá við.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Um­sjón­ar­mað­ur: Júlí­us Jóns­son, ­sími 892-9263, og Jón Þór Júlí­ us­son, ­sími 898-2230. Gljúfurá – Húnaþingi Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 3/7 – 5/7 2 5/7 – 9/7 2 11/7 – 15/7 2 15/7 – 23/7 2 23/7 – 27/7 2 14/8 – 20/8 2 22/8 – 24/8 2 24/8– 26/8 2 26/8– 28/8 2 28/8– 3/9 2 3/9 – 9/9 2 9/9 – 11/9 2 11/9 – 15/9 2 15/9 – 19/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 16.500 18.500 22.500 29.900 35.500 35.500 33.000 29.000 27.500 23.500 19.900 17.900 16.500 14.500

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


6

5

6-8

LAXveiði

4x4

75

Fnjó­ská

Lax­veiði­svæði sem leyn­ir á sér Fnjóská er falleg og vatnsmikil bergvatnsá með mörgum glæsilegum veiðistöðum. Hún hentar mjög vel til fluguveiða, og þá sérstaklega sá hluti árinnar sem er ofan gljúfranna á neðsta veiði­ svæðinu. Meðalveiði síðustu fimm ára er 419 laxar en einnig er töluverð bleikjuveiði í ánni. Ýmsan fróðleik um Fnjóská er að finna á heimasíðu Flúða, www.fludir.svak.is en SVFR er í samstarfi við Stangaveiðifélagið Flúðir um leigu á ánni. Sumarið 2007 veiddust 346 laxar í Fnjóská, sumarið 2008 voru þeir 502 talsins og sumarið 2009 veiddust 417 laxar. Veiðisvæði Veiðisvæðið er um 50 km langt, skipt niður í sex minni svæði, og nær það frá ósi árinnar, sem er rétt innan við Grenivík, og upp að ármótum Bakkaár og Fnjóskár við bæinn Reyki sem er efsti bærinn í Fnjóskadal. Svæði 1–4 eru laxasvæði árinnar, því að þar veiðast langflestir laxanna ár hvert, en auk þess er þar góð silungsveiði. Þessi svæði ná frá ósi og upp undir bæinn Steinkirkju sem er töluvert fyrir ofan brúna við þjónustumiðstöðina í Vaglaskógi.

Veiðileyfi Svæði 1–4 eru seld saman, tveir dagar í senn, þar sem farið er hálfan dag á hvert svæði, og er veitt frá hádegi til hádegis. Tvær stangir eru á hverju svæði.

Veiðitími Frá 18. júní til og með 10. ágúst er veitt kl. 7.00– 13.00 og 16.00–22.00, en eftir það er veitt kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfilegt agn Frá og með hádegi 11. ágúst og til lokunar árinnar er aðeins leyft að veiða á flugu á svæðum 2–4. Allt löglegt agn er leyfilegt allt sumarið á svæði 1, og til hádegis 11. ágúst á svæðum 2-4.

Veiðireglur Hámarksveiði á stöng er þrír laxar á hálfum degi en eftir það má veiða á flugu og sleppa. Í september skal sleppa öllum tveggja ára laxi eða setja hann í klak gegn greiðslu. Silungsveiði er án takmarkana.

Veiðikort Veiðikort af ánni fæst á heimasíðu Flúða, www.fludir.svak.is.

Veiðihús

Menn leggja sjálfir til allan sængurfatnað og handklæði. Þrif eru innifalin í verði þegar gist er í Skarði en fara skal með allt rusl í gáma sem eru við þjóðveginn a.m.k. á tveimur stöðum við ána. Einnig er hægt að gista í gamla veiðihúsinu, Flúðaseli, sem er ofar í dalnum og á mörkum 2. og 3. veiðisvæðis. Í Flúðaseli eru tvö herbergi og svefnloft.

til hægri. Skarð er á vinstri hönd, um 3 km frá þessum vegamótum. Einnig er hægt að aka um Víkurskarð og yfir Fnjóská neðan við Vaglaskóg og þaðan um veginn í áttina að Dalsmynni. Flúðasel er, sem fyrr segir, ofar í dalnum en ekin er sama leið og að Skarði, hvor leiðin sem valin er. Húsið er A-bústaður og stendur það við veginn nokkru fyrir sunnan bæinn Böðvarsnes.

Leiðarlýsing að veiðihúsi

Sigurður Ringsted, form. Veiðifélagsins Flúða, sími 892-8801.

Ekið er eftir þjóðvegi 1 frá Akureyri til austurs þar til komið er að vegamótum út á Grenivík til vinstri af þjóðvegi 1 áður en lagt er á Víkurskarð. Ekið er áfram í áttina til Grenivíkur fram hjá Laufási og yfir brúna á Fnjóská en þar er beygt

Skarð er austan árinnar, á mörkum 1. og 2. veiðisvæðis, hvítt, reisulegt tveggja hæða hús með rauðu þaki og brúnu þakskeggi. Húsið 600 stendur hátt og skemmtilegt útsýni er bæði upp 500 og niður dalinn. Aðstaða veiðimanna er á neðri hæðinni. Þar 400 eru 5 svefnherbergi sem samtals eru með 12 300 rúmum, snyrting með sturtu, eldhús með eldavél, 200 örbylgjuofni, ísskápi og uppþvottavél og alrými sem er vel búið húsgögnum og notað sem borðstofa 100 og setustofa. Sjónvarp og myndbandstæki eru 0 í setustofunni. W W W. S V F R . I S

‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

Umsjónarmaður:

Fnjóská Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 22/6 6 26/6 – 28/6 6 4/7 – 6/7 6 10/7 – 12/7 6 16/7 – 18/7 6 22/7 – 24/7 6 9/8 – 13/8 8 21/8 – 23/8 8 27/8 – 29/8 6 10/9 – 12/9 6

Verð á dagstöng Félagsverð 6.900 8.900 11.900 15.900 20.900 27.900 34.900 31.900 25.900 11.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


76

LAXveiðI

8

14

7

Lax­á í Að­al­dal – Nes­veið­ar

­Mesta stór­laxa­svæði lands­ins

Veiði­svæð­in í Lax­á í Að­al­dal, sem eru fyr­ir ­landi Nes­bæj­anna, Tjarn­ar og Knúts­staða, ­njóta sí­vax­andi vin­sælda fé­lags­ manna í SVFR. Fyr­ir sum­ar­ið 2010 bæt­ast við veiði­svæði Hólma­vaðs og Ytra-Fjalls sem ­geyma nafn­tog­aða veiði­staði líkt og Hólma­vaðs­stífl­una og Ós­eyri. Hvergi á land­inu veið­ast ­fleiri lax­ar, tutt­ugu pund og ­stærri, en á ­þessu gríð­ar­fal­lega veiði­svæði. Ár­leg ­veiði sein­ustu ár hef­ur ver­ið 3–400 lax­ar. Stað­ar­leið­sögu­mað­ur til að­stoð­ar veiði­mönn­um verð­ur á svæð­inu.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

77

Veiði­svæði Veiði­svæð­ið nær til landa­merkja jarðanna Ness og Ár­ness, Tjarn­ar, Knúts­staða, Hólma­vaðs og Ytra­-Fjalls. Það nær frá og með Lax­hólma að of­ an­verðu að vest­an, til og með veiði­stað­anna fyr­ir ­landi Knúts­staða. Veiði­svæð­ið er klof­ið af jörð­un­um Jarls­stöð­um (vesturbakki) og Ár­bót (austurbakki), en þau ­svæði ­fylgja ­ekki Nes­veið­um. Einn­ig til­ heyr­ir Hrút­hólmi, sem er ofan Grá­straums, Jarls­ stöð­um, en Straum­eyj­ar, sem eru fyr­ir ­landi Jarls­ staða, til­heyra Nes­veið­um. Þar mega veiðimenn veiða úr eyjunum. Austur­bakk­inn til móts við land Hólma­vaðs og Ytra-Fjalls fylg­ir ­ekki veið­un­um.

Veiði­leyfi Frá há­degi 1. ­júlí til 20. sept­emb­er eru seldir þrír dag­ar í senn. Svæð­inu er skipt í fjög­ur veiði­ svæði og eru tvær stang­ir á ­svæði. Seld­ar eru 8 stang­ir á dag.

Veiði­tími Á ­fyrri ­hluta sum­ars er veiði­tími kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Er ­sumri fer að ­halla er ­seinni vakt­in færð fram­ar.

Leyfi­legt agn Ein­göngu er leyfi­legt að ­veiða á ­flugu, líkt og ann­ars stað­ar við Laxá.

Veiði­regl­ur Að­eins er ­leyfð flugu­veiði og skal laxinum sleppt eft­ir við­ur­eign. Skyldu­slepp­ing er á öll­um laxi. Við­kvæm nátt­úra svæð­is­ins krefst var­kárni af ­hendi veiði­manna en við Lax­á er við­kvæmt fugla­líf. Gang­ið snyrti­lega um ár­bakk­ana. Bátar eru á nokkr­um veiði­stöð­um. Notk­un ­báta er á eig­in ­ábyrgð, vinsamlega notið vestin sem eru í veiðihúsinu.

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


78

LAXveiðI

2500 2000 1500 1000 500 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

Laxá í Aðaldal NES

Veiði­hús

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

Veiði­heim­il­ið Ár­nesi. Þar eru sjö ­tveggja ­manna her­bergi með baði, auk ­tveggja ­eins manns her­bergja. Skyldu­fæði er í hús­inu. Veiði­menn ­mega ­koma í hús klukku­stund áð­ur en ­veiði hefst og s­ kulu h ­ afa rýmt her­ bergi sín klukku­stund eft­ir að ­veiði lýk­ur á brott­far­ar­dag. Verð á ­fæði og gist­ingu er kr. 15.000 á mann á dag. Séu veiðimenn einir á stöng er verð fyrir fæði og gistingu 3.000 kr. hærra.

­ eygt er af Húsa­vík­ur­vegi nokk­urn veg­inn gegnt B Hafra­lækj­ar­skóla og fé­lags­heim­il­inu Ýd­öl­um við bæj­ar­merki Ár­ness og stend­ur veiði­hús­ið við bæj­ar­stæð­ið. Frá Húsa­vík að Ár­nesi er um 15 mín­útna akst­ur.

Umsjónarmaður: Árni Pétur Hilmarsson, sími 866-3586.

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/7 – 4/7 8 4/7 – 7/7 8 14/7 – 18/7 8

5/9 – 8/9 8/9 – 11/9 11/9 – 14/9 14/9 – 17/9 17/9 – 20/9

8 8 8 8 8

Verð á dagstöng Félagsverð 19.900 22.900 48.900 44.900 39.900 35.900 32.900 29.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Laxá í Aðaldal

geymir stóra laxa og mikla sögu. Margir hafa krækt í „þann stóra“, aðrir misst hann og koma þá til baka fullir bjartsýni og veiðihug. Hér rekur Bubbi sögu Nesveiðanna í frábærri bók, en henni fylgir diskur með kvikmynd um svæðið, gamlar og nýjar ljósmyndir, sjónvarpsmynd um Bing Crosby og fleiri skemmtilegar heimildir.

Ain5_mix.indd 1

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

11/25/09 11:40:06 AM

W W W. S V F R . I S


4

LAXveiði

5

79

Mýrarkvísl

Nett lax- og silungsveiðiá í Reykjahverfi

Mýrarkvísl er í umboðssölu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur á komandi sumri. Um er að ræða fallega og netta laxveiðiá norður í Reykjahverfi þar sem veitt er á þrjár dagstangir. Mýrarkvíslin ein af hliðarám Laxár í Aðaldal og rennur til hennar niður undan Heiðarendanum, skammt ofan við Laxamýri. Áin er veiðanleg um 25 kílómetra leið, með yfir 50 merkta veiðistaði og eru þeir mjög fjölbreyttir. Sumarið 2010 verður leyfð maðkveiði á miðsvæði árinnar og er kvóti einn smálax á dag. Á svæðum 1 og 3 verður eingöngu leyfð fluguveiði og ofan laxastiga á svæði 3 ber veiðimönnum að sleppa laxi. Mikil urriðaveiði er í Mýrarkvísl. Meðalveiði síðastliðin 10 ár er um 200 laxar. Veiðisvæði Frá útfalli við Langavatn niður að ármótum við Laxá í Aðaldal.

Veiðileyfi Einn eða fleiri dagar í senn frá morgni til kvölds.

Veiðitími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00. Eftir 14. ágúst er síðari vaktin kl. 15.00–21.00.

Leyfilegt agn Á svæðum 1 og 3 er eingöngu leyft að veiða með flugu en á svæði 2 má beita maðki að auki.

Veiðireglur

veitt er með flugu eða maðki. Er kvóta hefur verið náð skal öllum laxi sleppt aftur. Veiðimönnum ber að sleppa stórlaxi ef kostur er. Athugið: Brot á veiðireglum geta varðað brottvikningu af veiðislóð.

Veiðihús Ekkert eiginlegt veiðihús fylgir Mýrarkvísl. Hægt er að fá leigt veiðihúsið við Lynghól í Aðaldal gegn vægu gjaldi og eins má nýta góða bændagistingu að Langavatni. Panta þarf gistingu tímanlega hjá skrifstofu SVFR. Við Heiðarbæ er einnig mjög gott tjaldsvæði með allri þjónustu.

Mýrarkvísl Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 1/6 – 25/6 3 26/6 – 8/7 3 12/7 – 14/7 3 15/7 – 19/7 3 20/7 – 25/7 3 26/7 – 30/7 3 31/7 – 25/8 3 26/8 – 30/8 3 1/9 – 20/9 3

Verð á dagstöng Félagsverð 4.900 9.900 9.900 13.900 19.900 25.900 29.900 25.900 19.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Kvóti er einn smálax á stangardag, óháð því hvort

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


80

2

LAXveiðI

2

4

4x4

Sel­á í Álfta­firði

Vax­andi lax­veiði­á í fal­legu um­hverfi Selá er vinsæl tveggja stanga á í sérlega fallegu umhverfi þar sem kyrrðin ein ríkir. Áin rennur um Starmýrardal í Álftafirði, rétt austan við Þvottárskriður, nánast mitt á milli Hafnar í Hornafirði og Djúpavogs. Áin lætur lítið yfir sér þar sem hún rennur undir brúna á þjóðvegi nr. 1, en um aðalveiðisvæðið hlykkjast hún um mjög fallegt umhverfi þar sem finna má kjarrivaxið gljúfur og líparítkletta. Leyfilegt er að veiða á flugu og maðk en áin hentar sérlega vel til fluguveiða. Hafa byrjendur í fluguveiði náð undraverðum árangri sem sést best á fjölda maríulaxa. Náttúrulegur laxastofn er í ánni og hafa rannsóknir Veiðimálastofnunar sýnt að ágæt vaxtarskilyrði eru fyrir laxaseiði. Veiðisvæði

Veiðireglur

Öll áin sem er fiskgeng um 9 km með 20 veiðistöðum.

Veitt er frá morgni til kvölds.

Veiðileyfi

Aðstaða fyrir veiðimenn hefur verið stórbætt en nú er bóndabær til afnota fyrir veiðimenn. Veiðimenn mega koma í húsið klukkustund eftir að veiðitíma lýkur daginn fyrir veiðidag og þeim ber að rýma það á sama tíma brottfarardag. Þrífa ber veiðihúsið fyrir brottför.

Einn eða fleiri dagar frá hádegi til hádegis frá 1. júlí til 30. september. Stangirnar tvær eru ávallt seldar saman.

Veiðitími Daglegur veiðitími er kl. 7.00–13.00 og 16.00– 21.00 daglega. Frá 8. ágúst er veitt kl. 7.00– 13.00 og 15.00–21.00.

Leyfilegt agn

Héraðsprent

Fluga og maðkur.

og beygt til vinstri við bæinn Starmýri 1. Þaðan er um 1,5 km að veiðihúsinu.

Upplýsingar og eftirlit: Guðjón Pétur, sími 892-2178, Birkir, sími 8477121, og Ólafur, sími 892-0643.

Veiðihús

Leiðarlýsing að veiðihúsi Ekið er eftir þjóðvegi nr. 1 fram hjá Höfn í Hornafirði, gegnum Lón, um Hvalnes- og Þvottárskriður þangað til komið er í Álftafjörð. Ekið er yfir brúna á Selá

Breiðdalur

…brosir við þér

Selá Álftafirði Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 12/7 – 14/7 2 14/7 – 22/7 2 22/7 – 29/7 2 29/7 – 9/9 2 9/9 – 16/9 2 16/9 – 30/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 12.000 18.000 22.900 27.900 14.000 11.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Verið velkomin austur! Welcome to east Iceland! Willkommen in Ostisland! Bienvenue dans l’est d’Islande!

www.breiddalur.is S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

81

Hró­ars­læk­ur

Spenn­andi veiði­svæði með frá­bærri að­stöðu Hró­ars­læk­ur renn­ur í Ytri-Ran­gá aust­an frá, neð­an við ­Hellu. Marg­ir ­gefa ­ánni ­gaum þeg­ar kom­ið er fram hjá ­Hellu ­enda um tölu­vert vatns­fall að ræða. Hró­ars­læk­ur er lind­á og held­ur ­jöfnu ­vatni yf­ir veiði­tím­ann.

Í Hró­ars­læk veið­ist ­bæði lax og stað­bund­ inn sil­ung­ur auk þess sem mjög væn­ar sjó­ bleikj­ur ­hafa ­veiðst í ánni. Leyfð­ar eru fjór­ar stang­ir við veið­arn­ar og fylg­ir frá­bært veiði­ hús leyf­un­um þar sem öll að­staða er ­fyrsta flokks.All­ar fjór­ar stang­irn­ar eru seld­ar sam­ an. Um 60.000 laxa­seið­um var sleppt í ána síð­ast­lið­ið vor sem ­eiga að ­skila sér sem smá­lax sum­ar­ið 2010. Sum­ar­ið 2009 veidd­ ust rösk­lega 400 lax­ar víðs veg­ar um ána. Veiði­svæði Öll áin, þar með tal­inn ós Hró­ars­lækj­ar og Ytri-Rang­ár. Áin er um 8 km löng.

Veiði­leyfi ­ veir dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is. All­ T ar fjór­ar stang­irn­ar eru seld­ar sam­an.

W W W. S V F R . I S

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá há­ degi 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

6 rúm­góð­um her­bergj­um, þar af 2 hjón­as­ vítum. Heitur pott­ur er á ­stórri ve­rönd og sjón­varp í öll­um her­bergj­um. Hér er allt ­eins og best verð­ur á kos­ið. hRÓARSLÆKUR

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is og ­skulu veiði­ V menn yf­ir­gefa veiði­hús að ­minnsta ­kosti klukku­stund áð­ur en ­næstu veiði­menn ­byrja ­veiði.

Veiði­hús og leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Nýtt og glæsi­legt veiði­hús er á fal­leg­um stað of­an til við ána. Hús­ið stend­ur of­an þjóð­veg­ar, um 4 km upp af­leggj­ar­ann að Gunnars­holti og er beygt til hægri. Veiði­ hús­ið rúm­ar allt að 12 manns í svefn­pláss í

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 17/7 – 27/7 4 29/7 – 31/7 4 31/7 – 12/8 4 12/8 – 1/9 4 5/9 – 13/9 4 13/9 – 15/9 4 17/9 – 27/9 4 1/10 – 11/10 4 11/10 – 15/10 4

Verð á dagstöng Félagsverð 18.900 23.900 25.900 27.900 23.900 19.900 19.900 17.900 14.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


82

LAXveiðI

4

4

Stóra-Laxá

8

4x4

I&II

Fallegt og aðgengilegt svæði

Stóra-Lax­á er ein magn­að­asta veiði­á lands­ins. Hún er löng og vatns­mik­ il og marg­ir glæsi­leg­ir veiði­stað­ir eru í ánni. Sum­ar­ið 2009 gaf hún sam­ tals 638 ­laxa sem er ­þriðja afla­mesta veiði­sum­ar í ánni.

Veiði­menn ­geta átt von á að stór­lax ­taki agn­ið hjá ­þeim og ­eiga marg­ir minn­ing­ ar um lang­ar glím­ur við ­slíka ­laxa í ánni. Á ­svæði I&II eru marg­ir þekkt­ustu hylj­ir ár­ inn­ar og hent­ar það mjög vel til flugu­veiða. Auð­velt er að kom­ast að flest­um veiði­stöð­ um. Veiði­svæði Veiði­svæði I og II ná frá landa­merkj­um jarð­ar­ inn­ar Iðu og ­Litlu-Lax­ár að og með Rauðu­skrið­ um. Þar er ­leyft að ­veiða með 4 stöng­um all­an veiði­tím­ann. Gott kort má prenta út af vef SVFR.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn. Frá 15. ág­úst og út veiði­tím­ann eru seld 2ja ­daga holl.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 dag­lega en frá

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

há­degi 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Veiði­tími í opn­un V er 1,5 dag­ur ­enda ­veitt frá ­morgni. Eft­ir 1. sept­ emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag en ­veitt og sleppt eft­ir að ­kvóta er náð.Öll­um ­laxi yf­ir 70 cm skal sleppt og skal særð­ur lax ­njóta ­vafans.

Veiði­hús Veiði­hús er með heit­um ­potti, raf­magni og hita. Svefn­rými er fyr­ir 8 manns. Gas­grill er við hús­ið. Veiði­menn ­mega ­koma í veiði­hús­ið ­einni klst. áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­rýma það kl. 14.00 brott­far­ar­dag. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ ið fyr­ir brott­för og fjar­lægja rusl. Í hús­inu eru sæng­ur og kodd­ar en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

83

VEIðIMENN ATHUGIð Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 (bænda­dag­ar auk ­daga Stanga­veiði­fé­lags Kefla­vík­ur): 24, 30/6, 1, 20, 21, 24/7, 9, 10, 23, 24, 29, 30/8, 18, 24/9.

Stóra-Laxá svæði I & II

sæng­ur­fatn­að, mat­væli og all­ar hrein­læt­is­vör­ur. Til­laga um skipt­ingu á veiði­svæð­inu ligg­ur ­frammi í veiði­hús­inu.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Veiði­hús­ið er í ­landi Skarðs, sunn­an ár­inn­ ar. Veiði­menn ­beygja af Suð­ur­lands­vegi inn á Skeiða­veg (í átt að Flúð­um, veg­ur 30). Rétt áð­ ur en kom­ið er að ­brúnni yf­ir ­Stóru-Lax­á er af­ leggj­ari á ­hægri hönd að bæn­um ­Skarði og ek­ ið er ­fyrsta af­leggj­ara til ­vinstri að veiði­hús­inu.

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 18/6 – 30/6 3 30/6 – 3/7 4 3/7 – 10/7 4 10/7 – 10/8 4 11/8 – 15/8 4

2ja daga holl 15/8 – 31/8 4 31/8 – 10/9 4 10/9 – 28/9 4

Verð á dagstöng Félagsverð 12.900 14.900 17.900 21.900 24.900

24.900 29.900 36.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Hefur þú skaðast í slysi? EFLIR al m an n ate ng s l / H N OTS KÓ GUR gr afís k h ö n nu n

Slys geta gerbreytt aðstæðum í lífi okkar allra. Erfiðleikarnir geta verið líkamlegir, sálrænir, félagslegir og fjárhagslegir. Hringdu þá í okkur hjá Fulltingi. Við erum sérfræðingar á þessu sviði og útskýrum rétt þinn á mannamáli. l Það kostar þig ekkert að kanna rétt þinn á bótum! l Þér er velkomið að hafa samband hvenær sem þér hentar.

Hringdu vinsamlega í síma 533 2050 eða sendu okkur tölvupóst: fulltingi@fulltingi.is Suðurlandsbraut 18 • 108 Reykjavík • www.fulltingi.is • fulltingi@fulltingi.is

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


84

LAXveiðI

2

2

Stóra-Laxá

4

4x4

III

Fjölbreytilegt veiðisvæði S­ væði III í ­Stóru-Lax­á er ­eitt fal­leg­asta lax­veiði­svæði lands­ins. Þang­að er að­eins u.þ.b. klukku­stund­ar akst­ur frá Reykja­vík. Veiði­svæði

Veiði­hús

Veiði­svæði III nær frá og með Sveins­skeri upp að og með Und­ir­gangi.

Veiði­hús­ið er með tveim­ur ­tveggja ­manna her­ bergj­um, bað­her­bergi, raf­magni og hita. Við hús­ið eru heit­ur pott­ur og gas­grill. Í hús­inu eru sæng­ur og kodd­ar en veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ur­fatn­að, mat­væli og hrein­læt­is­vör­ur. Veiði­menn ­mega ­koma í veiði­hús­ið ­einni klst. áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­rýma það kl. 14.00 brott­far­ar­dag. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ið fyr­ir brott­för og ­taka með sér allt rusl.

Veiði­leyfi ­ inn eða ­fleiri dag­ar í senn. Stang­irn­ar tvær eru E að­eins seld­ar sam­an.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 dag­lega en frá há­degi 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Veiði­tími í opn­un V er 1,5 dag­ur, ­enda ­veitt frá ­morgni. Gott veiði­ kort má prenta út af vef SVFR. Eftir 1. september er kvóti tveir laxar á stöng á dag en veitt og sleppt eftir að kvóta er náð. Öllum laxi yfir 70 cm skal sleppt og skal særður lax njóta vafans.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Veiði­hús­ið er í ­landi Hlíð­ar. Veiði­menn ­beygja af Suð­ur­lands­vegi inn á Skeiða­veg (í átt að Flúð­ um). Síð­an til ­hægri inn á Þjórs­ár­dals­veg eft­ir að far­ið er fram hjá Sand­læk. Rétt áð­ur en far­ ið er yf­ir Kálf­á er ­beygt til ­vinstri inn á Hæls­ veg. Ek­ið er fram hjá Hæli, um hlað­ið á Hlíð, að veiði­hús­inu.

Stóra-Laxá svæði III Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 18/6 – 30/6 2 30/6 – 10/7 2 10/7 – 10/8 2 10/8 – 31/8 2 31/8 – 30/9 2

Verð á dagstöng Félagsverð 14.900 16.900 19.900 19.900 26.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

VEIðIMENN ATHUGIð Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 (bænda­dag­ar auk ­daga Stanga­veiði­fé­lags Kefla­vík­ur): 20, 24/6, 9, 10, 24, 28/7, 18,19, 23, 24/8, 7,8 og 24/9.

800 700 600 500 400 300 200 100 0

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

W W W. S V F R . I S



86

LAXveiðI

4

Stóra-Laxá

4

8

4x4

IV

Náttúruundur í Hreppunum

Um ­fjórða svæð­ið í ­Stóru-Lax­á hef­ur ver­ið sagt að þar sé ­eitt fal­leg­asta og hrika­leg­asta lax­veiði­svæði lands­ins og hef­ur marg­ur veiði­mað­ur­inn orð­ið agn­dofa yf­ir feg­urð þess er hann kem­ur þang­að í ­fyrsta sinn.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

87

is­vör­ur. Gas­grill er við hús­ið og heit­ur pott­ur. Veiði­menn ­mega ­koma í veiði­hús­ið ­einni klst. áð­ur en ­veiði hefst og ­skulu ­rýma það kl. 14.00 brott­far­ar­dag. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ið fyr­ir brott­för og fjar­lægja rusl. Til­laga um skipt­ingu á veiði­svæð­um ligg­ur ­frammi í veiði­hús­inu.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

Svæð­ið er mjög breyti­legt, þar sem skipt­ast á fal­leg­ar breið­ur og streng­ir, svo að ljóst er að all­ir veiði­menn ­finna ­staði við sitt hæfi. ­Hluti svæð­is­ins er erf­ið­ur yf­ir­ferð­ar og krefj­ andi til ­veiða og því ­ekki við ­allra hæfi. Veiði­svæði

Veiði­leyfi

Veiði­svæði IV nær frá og með Blá­hyl að og með Ár­móta­hyl við Skil­landsá. ­Veiði er bönn­uð þar fyr­ir of­an. Gott kort af svæðinu má prenta út af vef SVFR.

F­ luga, maðk­ur og spónn all­an veiði­tím­ann. Öll­ um ­laxi yf­ir 70 cm skal sleppt og skal særð­ur lax ­njóta ­vafans.

­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00 dag­lega.

Leyfi­legt agn

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá há­degi til há­deg­is. Veiði­tími í opn­ V un er 1,5 dag­ur ­enda ­veitt frá ­morgni í opn­un. Eftir 1. september er kvóti tveir laxar á stöng á dag en veitt og sleppt eftir að kvóta er náð. Öllum laxi yfir 70 cm skal sleppt og skal særður lax njóta vafans.

Veiði­hús­ið er í ­landi Lax­ár­dals. Veiði­menn ­beygja af Suð­ur­lands­vegi inn á Skeiða­veg (í átt að Flúð­um, veg­ur 30). Síð­an til ­hægri inn á Þjórs­ár­dals­veg (veg­ur 32) eft­ir að far­ið er fram hjá Sand­læk. Far­ið er fram ­hjá sam­komu­hús­inu og bens­ín­stöð­inni í Ár­nesi og ­beygt strax til ­vinstri inn á Gnúp­verja­veg (veg­ur 325). Það­ an eru 8 km í Lax­ár­dal og er ­beygt til ­vinstri af Gnúp­verja­vegi við ­skilti er vís­ar inn á Más­ tungu­veg. Sá veg­ur ligg­ur ­heim í Lax­ár­dal og um hlað­ið á veiði­hús­inu. Stóra-Laxá svæði IV Verðskrá

Veiðidagar Stangafj. 18/6 – 19/6 3 19/6 – 30/6 3 30/6 – 31/8 4 31/8 – 30/9 4

Verð á dagstöng Félagsverð 24.900 16.900 16.900 14.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

Veiði­hús Veiði­hús­ið er með raf­magni og ­heitu ­vatni. Svefn­rými er fyr­ir 10 manns. Í hús­inu eru sæng­ ur og kodd­ar fyr­ir 8 en veiði­menn ­leggja sjálf­ ir til sæng­ur­fatn­að, mat­væli og all­ar hrein­læt­

W W W. S V F R . I S

VEIðIMENN ATHUGIð Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 (bænda­dag­ar auk ­daga Stanga­veiði­fé­lags Kefla­vík­ur): 24/6, 2, 3, 22, 23, 24/7, 10, 11/9, 12, 23, 24, 31/8, 1, 24/9.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


88

LAXveiðI

3

6

3

Sog – Al­viðra

Felu­stað­ur stór­lax­anna Sum­ar­ið 2009 var gott veiði­sum­ar í Sog­inu en þá veidd­ust 718 lax­ar. Á ­svæði Al­viðru veidd­ust 56 lax­ar.

Al­viðra er uppá­hald ­margra stanga­veiði­ manna. Svæð­ið er ægi­fag­urt og stór­lax­arn­ ir, sem sjást ­öðru ­hverju á „Öld­unni“, ­hafa ­margri and­vöku vald­ið. Hér, sem ann­ars stað­ar í þess­ari ­mestu berg­vatns­á lands­ins, er kjör­ið að ­kasta ­f lugu, ­bæði stutt og langt.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Gott veiði­kort má V prenta út af vef SVFR. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu.

Veiði­hús Veiði­svæði Vest­ur­bakki Sogs í ­landi Al­viðru og aust­ur­bakki neð­an brú­ar við Þrasta­lund.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn F­ luga, maðk­ur og spónn. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag en ­veitt og sleppt eft­ir að ­kvóta er náð. Veiði­menn eru hvatt­ir til að ­sleppa ­ávallt stór­laxi.

Á Al­viðru er glæsi­legt veiði­hús með þrem­ur svefn­ her­bergj­um. Í hús­inu er raf­magn og ­heitt vatn. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Menn eru vin­sam­lega beðn­ir um að ­ræsta hús­ ið vel fyr­ir brott­för og ­taka með sér allt rusl. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til sæng­ur­fatn­að, mat og hrein­læt­is­vör­ur. Á staðn­um er gas­grill, sæng­ ur og kodd­ar. Ef vand­ræði ­koma upp er ­varða veiði­hús­ið ­geta menn snú­ið sér til um­sjón­ar­manns Al­viðru­ nefnd­ar. Hann hef­ur að­set­ur á Al­viðru­bæn­um.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Veiði­hús­ið stend­ur rétt fyr­ir of­an vega­mót Grafn­ ings­veg­ar (leið­ir merkt­ar 350 og 35 áð­ur en kom­ið er að ­brúnni við Þrasta­lund). Ek­ið er frá Grafn­ings­vegi áleið­is upp heim­reið að Al­ viðru­bæn­um og síð­an til ­hægri.

Sog – Alviðra Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 3 30/6 – 6/7 3 7/7 – 13/7 3 14/7 – 31/8 3 1/9 – 27/9 3

Verð á dagstöng Félagsverð 6.200 11.300 17.600 22.900 18.200

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

VEIðIMENN ATHUGIð Stanga­veiði­fé­lag Sel­foss er með 20% af veiði­leyf­un­um á svæð­inu á ­móti SVFR.

800 700 600 500 400 300 200 100 0 ‘96 ‘97 ‘98 ‘99 ‘00 ‘01 ‘02 ‘03 ‘04 ‘05 ‘06 ‘07 ‘08 ‘09

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


1

LAXveiði

Sog -– Þrasta­lund­ur

89

Einn­ar stang­ar lax­veiði­svæði

Þrasta­lund­ar­svæð­ið á sér ­marga ­fasta við­skipta­vini sem ­þekkja svæð­ið og ­vita hvar ­ganga má að lax­in­um vís­um. Veiði­sum­ar­ið 2009 var sér­stak­lega gott í Sog­inu en þá veidd­ust 718 lax­ar. Hef­ur Þrasta­lund­ur op­in­ber­að leynd­ar­dóma ­sína sem veiði­svæði þann­ig að eft­ir verð­ur mun­að, und­an­far­in ár. Veiði­svæði Aust­ur­bakki Sogs­ins í ­landi Al­viðru, of­an brú­ ar­inn­ar við Þrasta­lund.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu í Al­viðru.

Veiði­hús Þrasta­lund­ar­svæð­inu fylg­ir ­ekki veiði­hús. Í veit­ inga­skál­an­um í Þrasta­lundi ­geta veiði­menn feng­ ið veit­ing­ar.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­svæð­inu Ek­ið er sem ­leið ligg­ur til Sel­foss. Áð­ur en kom­ ið er að Sel­fossi er ­beygt til ­vinstri áleið­is upp í Gríms­nes­ið. Veiði­svæð­ið er of­an við ­brúna yf­ir Sog­ið, við veit­inga­skál­ann í Þrasta­lundi. Veiðibók er á staur við Kúagil. Sog – Þrastalundur

Leyfi­legt agn

Svæð­ið er þægi­legt yf­ir­ferð­ar og fag­urt. Stór­lax­ar sjást ­öðru ­hverju í Kúa­gili og ­hafa marg­ir veiði­menn lent í æv­in­týr­um hér. Hér, sem ann­ars stað­ar í þess­ari ­mestu berg­ vatns­á lands­ins, er kjör­ið að ­kasta ­f lugu, ­bæði stutt og langt.

F­ luga, maðk­ur og spónn. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag en ­veitt og sleppt eft­ir að ­kvóta er náð. Veiði­menn eru hvatt­ir til að ­sleppa ­ávallt stór­laxi.

Veiði­regl­ur ­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Gott veiði­kort má V prenta út af vef SVFR. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­

Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 1 30/6 – 6/7 1 7/7 – 13/7 1 14/7 – 31/8 1 1/9 – 28/9 1

Verð á dagstöng Félagsverð 4.400 6.800 11.400 13.700 11.400

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

beint af bakkanum

Veiðisögur og laxaréttir

Margvíslegur fróðleikur um bestu árnar, flugurnar, veiðistaðina og ekki síst uppskriftirnar. Atvinnumenn úr veiðihúsum landsins segja þér hvernig best sé að meðhöndla laxinn frá því hann er veiddur þar til hann er borinn fram.

Skipholt 50 c – www.salka.is Spriklandi_lax_mix.indd 1

W W W. S V F R . I S

11/24/09 2:40:48 PM

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


90

LAXveiðI

6

3

3

Sog – Ás­garð­ur

Forn­frægt stór­laxa­svæði ­ eir eru ófá­ir veiði­menn­irn­ir sem lent ­hafa í æv­in­týra­leg­um glím­um við ­stóra ­laxa fyr­ir ­landi Ás­garðs í Sog­inu. Sog­ið Þ er forn­frægt fyr­ir ­stóra ­laxa og minn­ir ­öðru ­hverju á þá stað­reynd. Sum­ar­ið 2009 var gott í Sog­inu en þá veidd­ust 718 lax­ar. Ás­garðs­svæð­ið var með 247 laxa sem er ­mesta ­veiði á því ­svæði í ­fjölda ára. Veiði­svæð­ið fyr­ir ­landi Ás­garðs er þétt­skip­að kynngi­mögn­uð­um veiði­stöð­um og sem ann­ ars stað­ar í Sog­inu eru að­stæð­ur til flugu­veiða ­eins og best ger­ast. Á svæð­inu er einn­ig tals­ vert af ­bleikju og get­ur hún ver­ið stór ­eins og á öðr­um svæð­um í Sog­inu.

Veiði­leyfi

Veiði­regl­ur

­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn.

­ eitt er frá ­morgni til kvölds. Gott veiði­kort má V prenta út af vef SVFR. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu.

Veiði­svæði

F­ luga, maðk­ur og spónn. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag en ­veitt og sleppt eft­ir að ­kvóta er náð. Veiði­menn eru hvatt­ir til að ­sleppa ­ávallt stór­laxi.

­ eitt er frá Ás­garðs­læk nið­ur að veiði­merki í V vík neð­an veiði­húss fyr­ir ­landi Ás­garðs á aust­ ur­bakka Sogs.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Veiði­hús Á svæð­inu er glæsi­legt 100 m2 veiði­hús sem stend­ur á Gí­bralt­ar­höfða. Það­an er ein­stakt út­ sýni yf­ir veiði­svæð­ið og sveit­ina í kring. Í hús­

W W W. S V F R . I S


LAXveiði

91

inu eru þrjú ­tveggja ­manna svefn­her­bergi, öll með snyrt­ingu. Þá eru í hús­ inu gufu­bað, heit­ur pott­ur, steypi­bað og öll ­helstu þæg­indi. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til mat, all­ar hrein­læt­is­vör­ur, rúm­föt og hand­klæði. Sæng­ur og kodd­ar eru á staðn­um. Gas­grill er við hús­ið. Mun­ið að ­þrífa hús­ ið og ­hirða allt rusl fyr­ir brott­för. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi ­Beygt er til ­vinstri ­skömmu eft­ir að ek­ið hef­ur ver­ið yf­ir ­brúna hjá Þrasta­ lundi (veg­ur 36). Ek­ið upp Gríms­nes­veg (­leið 36) u.þ.b. 3 km og ­beygt til ­vinstri, og fljót­lega aft­ur til ­vinstri. Það­an er ek­ið nið­ur í átt að ­ánni uns veg­ ur­inn skipt­ist í tvennt. Ek­ið er til ­hægri á þess­um vega­mót­um (norð­ur) og ­vegi fylgt uns hús­ið blas­ir við.

Sog – Ásgarður Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 3 30/6 – 6/7 3 7/7 – 13/7 3 14/7 – 19/8 3 20/8 – 26/8 3 27/8 – 2/9 3 3/9 – 9/9 3 10/9 – 27/9 3

Verð á dagstöng Félagsverð 11.900 14.900 19.900 23.900 19.900 17.900 14.900 12.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


92

LAXveiðI

3

6

3

Sog – Bílds­fell

Drauma­svæði flugu­veiði­manns­ins Bílds­fells­svæð­ið er í ­huga ­margra ­einn sam­felld­ur veiði­stað­ur. Veiði­legir streng­ir, stra­um­brot og ólg­ur eru ótelj­andi og veiði­menn því æv­in­lega „rétt byrj­að­ir“ þeg­ar veiði­ferð lýk­ur. Sum­ar­ið 2009 var gott í Sog­inu en þá veidd­ust 718 lax­ar og þar af ­voru 264 lax­ar veidd­ir í Bílds­felli.

Einn­ig er á svæð­inu mik­ið af ­bleikju sem get­ur ver­ið mjög stór. Marg­ir veiði­menn heim­sækja svæð­ið ein­göngu til að ­gera út á bleikj­una. Veiði­svæði Vest­ur­bakki Sogs­ins, frá út­falli við virkj­un­ina að og með ­neðsta ­horni.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri ­dagar í senn.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn ­Fluga, maðk­ur og spónn. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag en ­veitt og sleppt eft­ir að ­kvóta er náð. Veiði­menn eru ­ávallt hvatt­ir til að ­sleppa stór­laxi.

Veiði­regl­ur ­Veitt er frá ­morgni til kvölds. ­Ekki er heim­ilt að ­veiða frá upp­fyll­ing­ar­tang­an­um aust­an við raf­stöðv­ar­út­fall­ið. Gott veiði­kort má prenta út af vef SVFR. Veiði­menn eru minnt­ir á að ­gæta ýtr­ustu var­ kárni þeg­ar vað­ið er út í ána og ­nota björg­un­ ar­vest­in sem ­geymd eru í veiði­hús­inu.

Veiði­hús

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi

Á staðn­um er glæsi­legt veiði­hús með þrem­ ur ­tveggja ­manna her­bergj­um. Í hús­inu er hiti, raf­magn og steypi­bað. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ber að ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til mat, hrein­læt­is­vör­ ur, rúm­föt og hand­klæði. Á staðn­um eru gas­grill, sæng­ur og kodd­ar. Menn eru beðn­ir um að ­þrífa hús­ið vel og ­taka allt rusl með sér er ­þeir yf­ir­gefa hús­ið. Veiði­hús­ið er til ­leigu ut­an veiði­tíma. Nán­ari upp­lýs­ing­ar ­gefa ­Árni og Guð­mund­ur Þor­valds­ syn­ir, í ­síma 482-2671.

Ef kom­ið er frá Reykja­vík er ­beygt til ­vinstri upp Grafn­ings­veg (veg­ur 350) áð­ur en kom­ ið er að ­brúnni yf­ir Sog­ið hjá Þrasta­lundi. Að af­leggj­ar­an­um að Bílds­felli eru um 5 km. Sá af­leggj­ari er ek­inn al­veg nið­ur að á, þar sem veiði­hús­ið stend­ur.

VEIÐIMENN ATHUGIÐ

www.krafla.is

Eft­ir­far­andi dag­ar eru ­ekki til út­hlut­un­ar fyr­ir sum­ar­ið 2010 (eru dag­ar land­eig­enda): 22/6, 9/7, 26/7, 12/8, 29/8 og 18/9.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

Sog – Bíldsfell Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 3 30/6 – 6/7 3 7/7 – 13/7 3 14/7 – 25/8 3 26/8 – 10/9 3 11/9 – 28/9 3

Verð á dagstöng Félagsverð 9.900 14.900 22.900 27.900 24.900 22.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

W W W. S V F R . I S


1

1

LAXveiði

93

Sog – ­Syðri-Brú

Gott einn­ar stang­ar lax­veiði­svæði Syðri-Brú er ­efsta veiði­svæð­ið í Sog­inu að aust­an­verðu og að­eins er ­veitt á ­eina stöng. Á svæð­inu eru fjór­ir merkt­ir veiði­stað­ir. Lang­mest er ­veitt á Landa­ klöpp­inni sem er stór og af­ar glæsi­leg­ur veiði­stað­ur. Landa­klöpp er mjög hent­ug­ur stað­ur til ­veiða á ­flugu ­enda er laxa­von þar góð allt sum­ar­ið. Sum­ ar­ið 2009 veidd­ust 718 lax­ar í Sog­inu, þar af veidd­ust 141 lax­í ­Syðri-Brú.

Veiði­svæði Aust­ur­bakki Sogs­ins frá út­falli raf­stöðv­ar að og með Sakk­ar­hólma.

Veiði­leyfi ­Einn eða ­fleiri dag­ar í senn frá ­morgni til kvölds.

Veiði­tími Kl. 7.00–13.00 og 16.00–22.00 en frá og með 14. ág­úst kl. 7.00–13.00 og 15.00–21.00.

Leyfi­legt agn F­ luga, maðk­ur og spónn. Eft­ir 1. sept­emb­er er ­kvóti ­tveir lax­ar á stöng á dag. Heim­ilt er að ­veiða og ­sleppa eft­ir að ­kvóta er náð. Veiði­ menn eru ­ávallt hvatt­ir til að ­sleppa stór­laxi.

Veiði­regl­ur ­Veitt er frá ­morgni til kvölds. ­Ekki er ­leyft að W W W. S V F R . I S

v­ eiða frá upp­fyll­ing­ar­tang­an­um aust­an við út­fall frá stöð. Gott veiði­kort má prenta út af vef SVFR.

Veiði­hús Á staðn­um er lít­ið veiði­hús með svefn­rými fyr­ ir ­fjóra. Í hús­inu er snyrti­að­staða, gas­hit­un og gas­lýs­ing. Veiði­menn ­leggja sjálf­ir til mat, hrein­ læt­is­vör­ur, sæng­ur­föt og hand­klæði. Mun­ið að ­þrífa hús­ið vel fyr­ir brott­för og fjar­ lægja rusl. Veiði­menn ­mega ­koma í hús­ið klukku­stund eft­ ir að veiði­tíma lýk­ur dag­inn fyr­ir veiði­dag og ­rýma það á ­sama ­tíma brott­far­ar­dag.

Leið­ar­lýs­ing að veiði­húsi Ef kom­ið er úr Reykja­vík er ­beygt til ­vinstri Grímsne­saf­leggj­ara (veg­ur 36) eft­ir að ek­ið hef­

ur ver­ið yf­ir ­brúna hjá Þrasta­lundi. Rétt áð­ur en kom­ið er að Ljósa­foss­virkj­un er ­beygt til ­vinstri, far­ið í gegn­um hlið á girð­ingu, ­beygt strax til h ­ ægri og ek­ið nið­ur ­brekku að veiði­ hús­inu. ­Merki SVFR er við hlið­ið á girð­ing­unni. Sog – Syðri-brú Verðskrá Veiðidagar Stangafj. 20/6 – 29/6 1 30/6 – 10/7 1 11/7 – 20/7 1 21/7 – 22/8 1 23/8 – 10/9 1 11/9 – 27/9 1

Verð á dagstöng Félagsverð 6.800 9.900 12.900 17.900 15.900 13.900

Utanfélagsmenn greiða 20% hærra verð.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


94

Veiða og sleppa

­Veiða og ­sleppa Stjórn SVFR tek­ur ein­dreg­ið und­ir til­mæli Veiði­mála­stofn­un­ar um að veiði­menn ­hlífi og ­sleppi stór­laxi ef þess er nokk­ur kost­ur. Aukn­ing er á kröf­um um slepp­ing­ar og eru veiði­menn hvatt­ir til að ­kynna sér nán­ar veiði­regl­ur á ­hverju ár­svæði varð­andi slepp­ing­ar.

Mik­il­vægt er að ­nota rétt hand­tök á öll­um stig­ um ef ­sleppa á ­fiski. Æski­legt er að ­nota frem­ur smáa, agn­halds­lausa ­króka eða ­klemma nið­ur agn­höld og forð­ast að ­nota þrí­krækj­ur því að þær ­geta vald­ið ­óþarfa ­skaða. Þó mæl­ir ekk­ ert á ­móti því að ­fiski, sem veidd­ur er á maðk eða ­spæni, sé sleppt ef tálkn eru ósködd­uð og ­ekki blæð­ir úr hon­um.

Í stað þess að ­vigta fisk, sem á að ­sleppa, er mælst til að lengd hans sé mæld frá trjónu að ­miðri sporð­blöðku. Auð­velt er að ­áætla þyngd

út frá lengd. Forð­ast ber að ­nota ­hanska eða önn­ur ­efni til að ná ­góðu ­gripi á ­fiski og aldr­ei má sporð­taka fisk sem á að ­sleppa.

Best er að ­þreyta fisk sem minnst og ef háf­ur er not­að­ur er æski­legt að hann sé gerð­ur með hnúta­lausu neti. Gróf net með hnút­um ­geta vald­ið ­skaða á aug­um, tálkn­um, ugg­um, slím­ húð og vald­ið hreist­urs­losi. ­Ávallt skal forð­ast að ­taka fisk upp úr ­vatni en ef ­taka á mynd er æski­legt að fisk­ur­inn sé sem ­stysta stund of­ an yf­ir­borðs­ins. ­Hafa ber í ­huga að ný­geng­inn fisk­ur er við­ kvæm­ari en leg­inn og ber að með­höndla hann sam­kvæmt því.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


Veiða og sleppa

95

Sam­band lengd­ar og þyngd­ar hjá laxi. Töfl­una má ­nota til að sjá lík­lega þyngd ef lax er ein­göngu lengd­ar­mæld­ur. Lengd (cm) Þyngd (kg) Lengd (cm) Þyngd (kg) Lengd (cm) Þyngd (kg)

Ef ein­hverra ­hluta ­vegna þarf að ­taka fisk og ­flytja er ráð­leg­ast að ­halda um stirtlu með ann­ arri ­hendi og und­ir kvið hans með ­hinni. Best er að ­nota töng eða þar til gert ­áhald til að fjar­lægja krók úr ­fiski og æski­legt að ­gera það án þess að ­taka hann upp úr vatn­inu. Ef að­stæð­ur eru erf­ið­ar má auð­velda verk­ið með því að ­klippa í sund­ur lín­una. Það skað­ar ­ekki fisk­inn þótt krók­ur­inn/flug­an ­verði eft­ir í hon­ um. Þeg­ar ­fiski er sleppt er mik­il­vægt að ­halda hausn­um á hon­um í straum­stefnu og ­gefa hon­ um góð­an ­tíma til að ­jafna sig áð­ur en hann synd­ir burt. Ef blæð­ir úr tálkn­um á ­fiski eða hann skadd­ ast ­illa í með­höndl­un er ­ekki ráð­legt að ­sleppa hon­um.

W W W. S V F R . I S

40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 55 56 57 58 59 60 61 62 63 64

0,7 0,8 0,9 0,9 1,0 1,0 1,1 1,2 1,3 1,3 1,4 1,5 1,6 1,7 1,8 1,8 1,9 2,0 2,1 2,2 2,4 2,5 2,6 2,7 2,8

65 66 67 68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89

3,0 3,1 3,2 3,4 3,5 3,6 3,8 4,0 4,1 4,3 4,4 4,6 4,8 5,0 5,1 5,3 5,5 5,7 5,9 6,1 6,3 6,5 6,7 7,0 7,2

90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 100 101 102 103 104 105 106 107 108 109 110 111 112 113 114

7,4 7,7 7,9 8,1 8,4 8,7 8,9 9,2 9,4 9,7 10,0 10,3 10,6 10,9 11,2 11,5 11,8 12,1 12,4 12,8 13,1 13,4 13,8 14,1 14,5

Byggt á upplýsingum af vef Landssambands veiðifélaga, www.angling.is. Taflan er frá Veiðimálastofnun.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


96

svfr

Hvers ­vegna …

­ætti ég að ger­ast fé­lagi í Stanga­veiði­fé­lagi Reykja­vík­ur?

FÉ­LAGS- OG INN­TÖKU­GJÖLD Í SVFR ERU SEM HÉR SEG­IR: INN­TÖKU­GJALD: kr. 4.000 fyr­ir 67 ára og ­eldri kr. 10.500 fyr­ir 18–66 ára kr. 4.000 fyr­ir 17 ára og ­yngri kr. 4.000 fyr­ir ­maka í fé­lags­að­ild ÁR­GJALD: kr. 1.500 fyr­ir 67 ára og ­eldri kr. 8.000 fyr­ir 18–66 ára kr. 3.000 fyr­ir 17 ára og ­yngri kr. 3.000 fyr­ir ­maka í fjöl­skyldu­að­ild kr. 1.500 fyr­ir 17 ára og ­yngri í fjöl­skyldu­að­ild FJÖL­SKYLDU­AЭILD Hægt er að ­sækja um fjöl­skyldu­að­ild hjá SVFR. Þá greið­ir ­fyrsti fjöl­skyldu­með­lim­ur fullt fé­lags­ gjald eða kr. 8.000, ­maki kr. 3.000 og börn og ung­ling­ar að­eins kr. 1.500. Skil­yrði þess að fjöl­skyldu­að­ild sé sam­þykkt er að all­ir að­il­ar ­eigi sam­eig­in­legt að­set­ur og að að­eins ­eitt ein­tak Veiði­manns­ins og Veiði­ frétta sé sent á heim­il­ið. Vin­sam­leg­ast sæk­ið um fjöl­skyldu­að­ild á skrif­stofu SVFR með því að ­fylla út eyðu­blöð sem þar fást.

Nýr fé­lags­mað­ur, sem geng­ur í fé­lag­ið eft­ir 1. nóv­emb­er og fram að út­hlut­un veiði­leyfa, greið­ir ­bæði inn­töku- og fé­lags­gjald fyr­ir yf­ir­stand­andi ár. Eft­ir út­hlut­un greið­ir nýr fé­lagi að­eins inn­ töku­gjald fyr­ir við­kom­andi ár, ­enda hef­ur hann misst af út­hlut­un veiði­leyfa fyr­ir ­næsta sum­ar. ÁVINN­ING­UR 1. Ódýr­ari veiði­leyfi. 2. For­gang­ur að mörg­um góð­um lax- og sil­ungs­ veiði­ám. 3. Stað­greiðslu­af­slátt­ur af veiði­leyf­um. 4. Veiði­kort­ið með af­slætti. 5. Veiði­leyfi í Ell­iða­vatni með 20% af­slætti. 6. Frétta­bréf SVFR – Veiði­frétt­ir. 7. 2 tölu­blöð af tíma­rit­inu Veiði­mað­ur­inn ár­lega. 8. Að­gang­ur að ­skemmti- og kynn­ing­ar­kvöld­um fé­lags­ins. 9. Að­gang­ur að skemmti­leg­um fé­lags­skap veiði­ manna.

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

W W W. S V F R . I S


svfr

97

Út­hlut­un­ar­regl­ur veiði­leyfa 1. SKILA­FREST­UR

6. ­VÆGI UM­SÓKNA

7. UM­SÓKN­IR EIN­STAK­LINGA

Um­sókn­ir ­skulu ber­ast skrif­stofu SVFR fyr­ir lok skila­frests sem aug­lýst­ur er með út­hlut­ un­ar­gögn­um. Um­sókn­ir, sem ber­ast eft­ir að skila­frest­ur renn­ur út, ­koma til út­hlut­un­ar eft­ ir að ann­arri út­hlut­un er lok­ið.

­ ægi um­sókna er reikn­að þann­ig út: A-um­ V sókn gef­ur fimm stig, B-um­sókn gef­ur fjög­ur stig, C-um­sókn gef­ur þrjú stig, D-um­sókn gef­ ur tvö stig og E-um­sókn ­eitt stig. Ef um hóp­ um­sókn er að ræða, þ.e. veiði­fé­lag­ar ­vísa hver í ann­an og ­sækja sam­an um all­ar stang­ir veiði­ svæð­is­ins, fæst ­eitt auka­stig fyr­ir um­sókn­ina. Um út­hlut­un í Norð­ur­á I gild­ir að stöng­un­um tólf er skipt í þrjú fjög­urra ­stanga hólf. Fjór­ar um­ sókn­ir, sem ­vísa hver í aðra, ­mynda því hóp­um­ sókn í Norð­ur­á I. Tólf ­stanga hóp­um­sókn hef­ ur þó for­gang á þrjár fjög­urra ­stanga um­sókn­ir. Til að hóp­ur veiði­fé­laga ­eigi mögu­leika á að fá út­hlut­að öll­um stöng­um í vin­sælli þriggja ­stanga á þarf því þrjár um­sókn­ir sem ­vísa hver í aðra. Öfl­ug­ustu um­sókn­irn­ar ­ganga fyr­ir varð­andi út­ hlut­un. Vægi um­sókna marg­fald­ast ­ekki þó að um­sókn­ ir séu ­fleiri en stanga­fjöldi, þ.e. sex A-um­sókn­ir um þrjár stang­ir í ­einn dag eru ­ekki sterk­ari en þrjár A-um­sókn­ir.

Ef ein­stak­ling­ur sæk­ir um ­eina stöng á til­teknu veiði­svæði á A-um­sókn ­sinni, þá skal hon­um heim­ilt að ­nýta B-um­sókn ­sína til að ­sækja um ­aðra stöng á ­sama ­svæði. Skal slík um­sókn met­ in jafn­gild hóp­um­sókn ­tveggja ein­stak­linga sem ­leggja inn A- og B-um­sókn og ­benda hvor á ann­an.

2. ÚT­HLUT­UN Út­hlut­un veiði­leyfa til fé­laga í SVFR fer fram í janú­ar ár hvert. Þar sem biðl­isti mynd­ast skal skrif­stofa end­ur­út­hluta óstað­fest­um stöng­um.

3. LEIЭBEIN­ING­AR ­VEGNA UM­SÓKNA Stjórn fé­lags­ins út­fær­ir leið­bein­ing­ar sem ­fylgja ­munu um­sókn­ar­gögn­um ár hvert. Þar skal ­koma fram ým­is töl­fræði til að að­stoða um­ sækj­end­ur við gerð um­sókna.

4. Ein UM­SÓKN – ein stöng Hver fé­lags­mað­ur á rétt á ­einni stöng til út­ hlut­un­ar eða ­öllu held­ur ­einni stöng í sam­ ræmi við þá tíma­lengd (sölu­ein­ingu) sem mið­að er við í ­þeirri á sem um ræð­ir (­eins dags ­veiði, ­tveggja ­daga holl eða þriggja ­daga holl) fyr­ir ­hverja um­sókn sem hann skil­ar inn, svo ­fremi sem ­vægi ann­arra um­sókna sé ­ekki ­meira og að fram­boð veiði­leyfa sé full­nægj­andi.

5. FOR­GANGS­RÖЭUN UM­SÓKNA ­ yrja skal á að út­hluta sterk­ustu um­sókn­inni B (hóp- eða ein­stak­lings­um­sókn) um ­daga eða veiði­tíma­bil á ­hverju veiði­svæði. Heim­ilt skal að ­flytja til veik­ari um­sókn fyr­ ir sterk­ari, inn­an ­sama veiði­svæð­is, en jafn­ an skal ­reynt að ­hafa sam­band við við­kom­ andi veiði­menn (eða tengi­liði veiði­hópa) og ­bera slík­an flutn­ing und­ir þá, ef í þá næst.

W W W. S V F R . I S

Til SKÝR­ING­AR á STIGA­GJÖF UM­SÓKNA eru þrjú ­DÆMI hér að NEЭAN: Sótt er um all­ar stang­irn­ar fjór­ar í ­Stóru-Laxá, ­svæði I og II, til­tek­inn dag. 1. Fjór­ir ein­stak­ling­ar ­sækja um með A-um­sókn. Um­sókn­in fær 20 stig. 2. Fjór­ir veiði­fé­lag­ar ­sækja um sam­an með A-um­sókn. Um­sókn­in fær 21 stig. 3.­T veir veiði­f é­lag­a r ­s ækja um með A-um­s ókn og ­tveir með B-um­s ókn. Um­sókn­in fær 18 stig. Í ­þessu til­tekna ­dæmi er hóp­ur 2 með 21 stig og fær því út­hlut­un­ina.

8. JAFN­STERK­AR UM­SÓKN­IR Ef um­sókn­ir eru jafn­sterk­ar, skal ­hafa sam­band við ­alla að­ila eða tengi­liði veiði­hópa, ­þeim gerð ­grein fyr­ir stöð­unni og at­hug­að hvort ein­hverj­ir ­geti fært sig. Ef svo er ­ekki skal ­varpa hlut­kesti um hver um­sókn­anna ­hljóti út­hlut­un. Full­trú­ um (tengi­lið­um hópa) ­allra um­sókna skal gef­ inn kost­ur á að ­vera við­stadd­ir þeg­ar hlut­kesti er varp­að en ef ­ekki næst í ­alla full­trúa, eða ­þeir ­mæta ekki, skal starfs­mað­ur skrif­stofu eða stjórn­ ar­mað­ur ­mæta í hans (­þeirra) stað.

9. SÉR­REGL­UR UM EIN­STÖK VEIÐI­SVÆÐI Stjórn SVFR er heim­ilt að út­færa sér­tæk­ar regl­ ur sem ­gilda fyr­ir til­tek­in veiði­svæði en slík­ar regl­ur skal ­ávallt ­kynna í sölu­skrá með því ár­ svæði sem um er rætt.

10. VAFA­AT­RIÐI Sé fé­lags­mað­ur SVFR óánægð­ur með út­hlut­un ­sína get­ur hann, und­ir um­sjón for­svars­manns út­ hlut­un­ar á við­kom­andi ár­svæði, feng­ið að ­skoða með­höndl­un um­sókn­ar sinn­ar. Stjórn SVFR ber ­ábyrgð á út­hlut­un veiði­leyfa og úr­skurð­ar um vafa­at­riði. Apr­íl 2007 Stjórn Stanga­veiði­fé­lags Reykja­vík­ur

S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0


S TANGA V E I Ð I F ÉLAG R EYKJA V ÍKU R / S Ö LU S K R Á 2 0 1 0

0201 0839 1444 2103

0319 0945 1550 2202

0410 1027 1634 2243

0448 1101 1708 2317

0521 1132 1738 2348

0551 1200 1807

8

9

10

11

12

13

183

194

205

3

4

5

6

Maí

16

1

Júní

HæðTími Hæð Tími Tími Hæð

16

Júní HæðTími

16

Júní

HæðTími Hæð Tími Tími Hæð

520

419

318

217

5

4

3

2

205

194

183

172

161

20

19

18

17

520

419

318

217

116

5

4

3

2

205

194

183

172

161

20

19

18

17

20

19

18

17

1,40542 1,4 0514 1,10514 1,1 0613 1,40613 1,4 0613 0,90613 0,9 0058 2,90058 2,9 0131 3,20131 0514 21 1,1 112621 0613 6 1,4 1220 62,7 0613 21 0,9 123021 0058 6 2,9 0719 61,3 0131 21 3,2 075121 0,90751 11472,92,7 11262,72,9 12203,12,7 12301,33,1 07190,91,3 2162,7 6 2,9 21 1,5 6 3,1 21 2,9 1126 1220 1230 0719 0751 1,5 1733 1,2 1824 1839 1,1 1336 1414 3,3

20

19

18

17

116

3,2 0,9

3,4 0,9 3,2 1,0

0,7 3,3 0,9

0,6 3,4 0,8 3,6

0,4 3,5 0,6 3,8

0,4 3,6 0,4 4,0

Hæð

3,2

1748 1733 1824F1,11,5 1839S2,91,1 1336 1414 3,3 ◐ M 1,5 ◑ F 1,2 ◑ F1839 M3,32,9 1414 1951 2033 M1,02033 1,0 ◐ M Þ1733 1,2 ◑ ◐ F M1824 1,5 F S F 1336 M S 1,4 19511,01,4 1951 1,4 2033

3,2

3,2

3,3

0,7

0,6

0,6

15

0047 0649 1258 1904

15 30

30

30 15

15

31

15 30

30 15

31

30

31

15

15 30

30

30

3,7 1229 0,3 0640 3,9 1249 0,1 0624 3,6 1232 0,4 0707 3,6 1312 0,4 0733 3,7 1339 0,3 0809 3,5 1411 0,6 1229F0,10,3 1249 1232L0,40,4 1312 1339Þ0,60,3 1411 M 1835● M ● 0,4 F 0,1 M0,30,4 0,3 1249 1232 1312 1339 1411 1904 1842 1930 1953 2027 Þ 3,82027 F 3,9 ● FF 4,1 L● F4,0 M L 3,9 Þ M4,1 18354,13,9 19044,04,1 18423,94,0 19304,13,9 19533,84,1 3,9 1904 1842 1930 1953 2027 0047 0,40047 0,4 0119 0,10119 0,1 0100 0,40100 0,4 0147 0,50147 0,5 0215 0,30215 0,3 0245 0,6 0,4 0649 3,7 0119 0,1 0722 3,8 0100 0,4 0701 3,6 0147 0,5 0749 3,5 0215 0,3 0821 3,6 0245 0,6 0845 3,40245 06493,83,7 07223,63,8 07013,53,6 07493,63,5 08213,43,6 0845 3,7 0722 0701 0749 0821 0845 0,3 1328 0,2 1308 0,4 1351 0,5 1425 0,3 1446 0,71446 1258F0,20,3 1328L0,40,2 1308S0,50,4 1351Þ0,30,5 1425 S 3,9 F0,3 1258 M0,70,3 1328 1308 1351 1425 1446 S F F L Þ 1904 3,9 1945 4,1 1920 4,0 2010 2041 4,1 2102 M3,72102 F 1945 19044,13,9 L 19454,04,1 19203,94,0 Þ 20104,13,9 M 2102 20413,74,1 3,9 1920 2010 2041 0228 0,6 0228 0,6 0830 3,40228 0,6 0830 M3,4 1430 0,70830 3,4 0,7 M 1430 0,7 2051 M3,71430 2051 3,7 2051 3,7

0017 0,40017 0,4 0038 0,10038 0,1 0023 0,50023 0,5 0106 0,40106 0,4 0130 0,40130 0,4 0209 0,60209 14 0,4 062014 0038 29 0,1 064029 0023 14 0,5 062414 0106 29 0,4 070729 0130 14 0,4 073314 0209 29 0,6 080929 3,50809 0620 3,7 0640 3,9 0624 3,6 0707 3,6 0733 3,7 29 3,7 14 3,9 29 3,6 14 3,6 29 3,7

0,6 3,4 0,7 3,7

0,6 3,5 0,6 3,8

3,5 0,4 1210 0,1 1823 4,1 1158 0,5 1808 3,8 0625 3,6 1232 0,4 0649 3,6 1255 0,4 0733 3,5 1336 0,6 1807 1823F3,84,1 1808F0,43,8 1232S0,40,4 1255 1336 0,6 Þ3,7 1807 Þ 3,7 ○ M 3,7 ○ M1808 M0,60,4 1255 1336 1849 1908 1952 M3,91952 3,9 ○ M 1823 4,1 F F F 1232 S F 4,0 M S 4,1 18494,14,0 19083,94,1 1849 4,0 1908 1952

0551 3,60551 3,6 0558 3,90558 3,9 0549 3,50549 3,5 0024 0,40024 0,4 0046 0,50046 0,5 0133 0,60133 13 3,6 120013 0558 28 3,9 121028 0549 13 3,5 115813 0024 28 0,4 062528 0046 13 0,5 064913 0133 28 0,6 073328 3,50733 1200 0,4 1210 0,1 1158 0,5 0625 3,6 0649 3,6 28 0,4 13 0,1 28 0,5 13 3,6 28 3,6

3,5 0,6 1131 0,2 1742 4,0 1124 0,6 1734 3,7 1150 0,4 1807 3,9 0606 3,5 1214 0,5 0655 3,5 1259 0,6 3,6 1738Þ4,03,6 1742 1734 1807 1214S0,60,5 1259 0,6 M3,6 1738 M3,74,0 ○ 3,9 F 3,7 ● 0,5 L 3,9 1742 1734 1807 1259 2348 2357 2349 1826 4,0 1916 S 3,91916 3,9 Þ M0,6 M Þ 0,1 ○ FM0,6 L F1214 S● L 23480,10,6 23570,60,1 2349 0,6 ● ○ 18263,94,0 0,6 2357 2349 1826 4,0 1916

0521 3,50521 3,5 0515 3,80515 3,8 0515 3,40515 3,4 0541 3,60541 3,6 0004 0,60004 0,6 0055 0,60055 12 3,5 113212 0515 27 3,8 113127 0515 12 3,4 112412 0541 27 3,6 115027 0004 12 0,6 060612 0055 27 0,6 065527 3,50655 1132 0,6 1131 0,2 1124 0,6 1150 0,4 0606 3,5 27 0,6 12 0,2 27 0,6 12 0,4 27 3,5

3,4 0,8 1049 0,3 1701 3,8 1050 0,7 1700 3,5 1107 0,5 1723 3,8 1132 0,6 1745 3,8 0615 3,4 1221 0,6 3,4 1708 1701Þ3,53,8 1700 1723F3,83,8 1745 1221 0,6 S3,4 1708 M3,83,4 M3,83,5 ○ 0,6 L 3,8 1701 1700 1723 1745 1221 2317 2314 2314 2340 3,91838 3,9 M S 0,8 Þ M0,3 M Þ 0,8 F M0,4 23170,30,8 23140,80,3 23140,40,8 2340 0,4 ○ LF 1838 3,9 1838○ L 0,8 2314 2314 2340

0448 3,30448 3,3 0430 3,70430 3,7 0439 3,30439 3,3 0454 3,50454 3,5 0523 3,40523 3,4 0015 0,70015 11 3,3 110111 0430 26 3,7 104926 0439 11 3,3 105011 0454 26 3,5 110726 0523 11 3,4 113211 0015 26 0,7 061526 3,40615 1101 0,8 1049 0,3 1050 0,7 1107 0,5 1132 0,6 26 0,8 11 0,3 26 0,7 11 0,5 26 0,6

0,7 1,0 1003 0,6 1615 3,5 1013 0,9 1624 3,3 1020 0,6 1637 3,7 1050 0,8 1704 3,6 1139 0,7 1758 3,8 3,1 1634S3,53,1 1615 1624Þ3,73,3 1637F3,63,7 1704F3,83,6 L3,1 1634 M3,33,5 1615 1624 1637 1704 1758 F 1758 3,8 2243 2228 2238 2254 2323 S L 1,0 M S 0,5 Þ M0,9 F Þ 0,5 F F 0,8 22430,51,0 22280,90,5 22380,50,9 22540,80,5 2323 0,8 1,0 2228 2238 2254 2323

0410 3,10410 3,1 0339 3,50339 3,5 0359 3,10359 3,1 0403 3,40403 3,4 0439 3,20439 3,2 0530 3,30530 10 3,1 102710 0339 25 3,5 100325 0359 10 3,1 101310 0403 25 3,4 102025 0439 10 3,2 105010 0530 25 3,3 113925 0,71139 1027 1,0 1003 0,6 1013 0,9 1020 0,6 1050 0,8 25 1,0 10 0,6 25 0,9 10 0,6 25 0,8

0,8 1,3 0908 0,8 1522 3,2 0931 1,1 1542 3,0 0929 0,7 1546 3,5 1005 1,0 1621 3,4 1051 0,8 1712 3,6 2,9 1550L3,22,9 1522S3,03,2 1542 1546 1621F3,63,4 1712 3,6 F2,9 1550 M3,53,0 M3,43,5 1522 1542 1546 1621 1712 2202 2134 2157 2202 2240 2330 F 0,82330 0,8 L F 1,2 S L 0,8 M S 1,1 M M0,7 F M1,0 22020,81,2 21341,10,8 21570,71,1 22021,00,7 22400,81,0 1,2 2134 2157 2202 2240 2330

3,00319 3,0 0238 3,30238 3,3 0311 3,00311 3,0 0307 3,40307 3,4 0352 3,10352 3,1 0440 3,20440 93,0 0319 24 24 24 3,3 090824 0311 9 3,0 0931 91,1 3,4 092924 0352 9 3,1 1005 91,0 3,2 105124 0945 91,3 0,81051 0945 1,3 0908 0,8 0931 1,1 0929 0,7 1005 1,0 24 0238 9 0,8 24 0307 9 0,7 24 0440

0,9 1,5 0757 1,1 1412 3,0 0837 1,3 1448 2,8 0830 0,8 1448 3,3 0916 1,1 1533 3,2 0957 0,9 1620 3,5 2,6 1444F3,02,6 1412L2,83,0 1448S3,32,8 1448Þ3,23,3 1533 1620 3,5 F2,6 1444 M3,53,2 1412 1448 1448 1533 1620 2103 2026 2105 2104 2152 2240 M0,92240 0,9 F F 1,5 L F 1,1 S L 1,3 Þ S 0,9 M Þ 1,2 21031,11,5 20261,31,1 21050,91,3 21041,20,9 21520,91,2 1,5 2026 2105 2104 2152 2240

2,80201 2,8 0122 3,20122 3,2 0210 2,90210 2,9 0205 3,30205 3,3 0300 3,00300 3,0 0341 3,20341 82,8 0201 23 23 23 3,2 075723 0210 8 2,9 0837 81,3 3,3 083023 0300 8 3,0 0916 81,1 3,2 095723 0839 81,5 0,90957 0839 1,5 0757 1,1 0837 1,3 0830 0,8 0916 1,1 23 0122 8 1,1 23 0205 8 0,8 23 0341

15

F

1

Maí

HæðTími Hæð Tími Tími Hæð

1,0 1,5 0632 1,2 1248 2,8 0726 1,4 1336 2,7 0723 0,9 1342 3,1 0820 1,2 1438 3,0 0856 1,0 1520 3,3 2,6 1308F2,82,6 1248F2,72,8 1336L3,12,7 1342 1438Þ3,33,0 1520 3,3 M2,6 1308 M3,03,1 1248 1336 1342 1438 1520 1921 1859 1951 1955 2057 2141 Þ 1,02141 1,0 F M1,6 F F 1,2 L F 1,5 M L 1,0 Þ M1,3 19211,21,6 18591,51,2 19511,01,5 19551,31,0 20571,01,3 1,6 1859 1951 1955 2057 2141

0017 0620 1229● 1835

●M

16

Maí

HæðTími Hæð Tími Tími Hæð

Apríl

64°09'N., 21°56'V. 64°09'N., 21°56'V. 64°09'N., 21°56'V.

2,90029 2,9 0001 3,20001 3,2 0057 2,90057 2,9 0056 3,30056 3,3 0201 2,90201 2,9 0237 3,20237 72,9 0029 22 22 22 3,2 063222 0057 7 2,9 0726 71,4 3,3 072322 0201 7 2,9 0820 71,2 3,2 085622 0703 71,5 1,00856 0703 1,5 0632 1,2 0726 1,4 0723 0,9 0820 1,2 22 0001 7 1,2 22 0056 7 0,9 22 0237

14

Þ

M

S

L

F

F

172

2

0542 0542 1,4 1147 1147 2,7 1748 ◑ Þ 1748 1,5 ◑

0029 0703 1308 1921

M

Apríl

REYKJAVÍK 2010 2010 REYKJAVÍK REYKJAVÍK 2010 Tími og hæð flóðs og fjöru

og hæð flóðs og fjöru Tími og hæð flóðs Tími og fjöru

HæðTími Hæð Tími Tími Hæð

161

Tími

1

Hæð

Apríl

Tafla I

0137 -0,10137 -0,1 0118 0,30118 0,3 0201 0,30201 0,3 0139 0,40139 0,4 0309 0,70309 0,7 0304 0,4 0137 -0,1 0741 4,1 0118 0,3 0719 3,7 0201 0,3 0804 3,6 0139 0,4 0741 3,6 0309 0,7 0911 3,3 0304 0,4 0911 3,60304 07413,74,1 07193,63,7 08043,63,6 07413,33,6 09113,63,3 0911 0741 4,1 1351 0,0 0719 0804 0741 0911 0911 1328 0,3 1407 0,4 1348 0,4 1509 0,8 1515 0,4 1351 0,0 1328 0,3 1407 0,4 1348 0,4 1509 0,8 F F L S Þ M 1351 0,0 2004 F 4,2 0,3 1936 F 4,0 0,4 2027 L 3,9 0,4 2001 S 4,0 0,8 2132 Þ 3,5 0,4 2132 M4,01515 F 1328 L 1407 S 1348 Þ 1509 M 1515 20044,04,2 19363,94,0 20274,03,9 20013,54,0 21324,03,5 2132 2004 4,2 1936 2027 2001 2132 2132 0218 0,10218 0,1 0151 0,40151 0,4 0244 0,50244 0,5 0222 0,50222 0,5 0351 0,90351 0,9 0354 0,4 0218 0,1 0823 3,8 0151 0,4 0752 3,6 0244 0,5 0848 3,4 0222 0,5 0826 3,5 0351 0,9 0954 3,1 0354 0,4 1005 3,50354 08233,63,8 07523,43,6 08483,53,4 08263,13,5 09543,53,1 1005 0823 3,8 1429 0,2 0752 0848 0826 0954 1005 1401 0,4 1447 0,6 1431 0,5 1551 1,0 1608 0,61608 1429L0,40,2 1401S0,60,4 1447 1431 1551F0,61,0 M0,50,6 M1,00,5 1429 F0,2 2047 F 4,0 1447 1431 1551 1608 2011 2111 2048 2215 2226 F 3,82226 L 1401 S L 3,9 M S 3,7 M M3,9 F M3,3 20473,94,0 20113,73,9 21113,93,7 20483,33,9 22153,83,3 2047 4,0 2011 2111 2048 2215 2226 0302 0,40302 0,4 0229 0,50229 0,5 0329 0,80329 0,8 0311 0,60311 0,6 0435 1,00435 1,0 0448 0,6 0302 0,4 0907 3,5 0229 0,5 0830 3,5 0329 0,8 0933 3,2 0311 0,6 0918 3,4 0435 1,0 1039 3,0 0448 0,6 1102 3,40448 09073,53,5 08303,23,5 09333,43,2 09183,03,4 10393,43,0 1102 0907 3,5 1509 0,6 0830 0933 0918 1039 1102 1439 0,5 1530 0,9 1521 0,6 1638 1,2 1707 0,8 1509 0,6 1439 0,5 1530 0,9 1521 0,6 1638 1,2 L S M Þ F F 1509 0,6 2132 L 3,7 0,5 2052 S 3,7 0,9 2157 M3,4 0,6 2141 Þ 3,7 1,2 2302 F 3,2 0,8 2324 F 3,61707 S 1439 M 1530 Þ 1521 F 1638 F 1707 21323,73,7 20523,43,7 21573,73,4 21413,23,7 23023,63,2 2324 2132 3,7 2052 2157 2141 2302 2324 0348 0,80348 0,8 0313 0,70313 0,7 0417 1,00417 1,0 0406 0,70406 0,7 0523 1,10523 1,1 0544 0,7 0348 0,8 0954 3,2 0313 0,7 0916 3,3 0417 1,0 1021 3,0 0406 0,7 1016 3,2 0523 1,1 1131 2,9 0544 0,7 1202 3,30544 0954 3,2 0916 3,3 1021 3,0 1016 3,2 1131 2,9 0954 3,2 1552 0,9 0916 3,3 1524 0,7 1021 3,0 1617 1,1 1016 3,2 1619 0,8 1131 2,9 1732 1,3 1202 3,3 1811 0,91202 1552 1524Þ1,10,7 1617 1619 1732 1811 M0,70,9 M0,81,1 ◑ 1,3 F 0,8 ◐ 0,9 L 1,3 1552 S0,9 2221 S 3,4 1617 1619 1732 1811 2143 2248 2241 2357 M 1524 Þ M3,5 M Þ 3,2 ◑ FM3,5 ◐◑ L F3,0 22213,53,4 21433,23,5 22483,53,2 22413,03,5 2357 3,0 ◐ L 2221 3,4 2143 2248 2241 2357 0440 1,10440 1,1 0407 0,90407 0,9 0510 1,20510 1,2 0507 0,80507 0,8 0618 1,20618 1,2 0026 3,40026 0440 1,1 1045 2,9 0407 0,9 1015 3,1 0510 1,2 1115 2,8 0507 0,8 1120 3,1 0618 1,2 1231 2,8 0026 3,4 0645 0,9 10453,12,9 10152,83,1 11153,12,8 11202,83,1 12310,92,8 0645 1045 2,9 1642 1,2 1015 1115 1120 1231 0645 1620 1,0 1713 1,4 1725 1,0 1838 1,4 1307 3,21307 1642Þ1,01,2 1620 1713 1725L1,41,0 1838S3,21,4 M1,41,0 ◐ 1,0 F 1,4 1642 M1,2 2319 M3,1 1620 1713 1725 1838 1307 Þ M ◐ F L 2247 3,3 2347 3,0 2347 3,4 1922 S 1,01922 Þ M ◐ F L S 23193,33,1 22473,03,3 23473,43,0 2347 3,4 2319 3,1 2247 2347 2347 1922 1,0

Tími

Tafla I

7

◑Þ

6

M

5

S

4

L

3

F

2

F

1

Tafla I

Flóðatafla 2010

116

1

Maí

161

16

1

16

16

HæðTími 0,4 0304 3,6 0911 0,4 M4,0 1515 2132

Júní 0,7 0304 0304 03090,40,7 3,3 0911 0911 09113,63,3 0,8 1515 1515 1509 M0,40,8 Þ3,5 2132 2132 21324,03,5

Júní

Hæð Tími Tími TímiHæð Hæð

161

0,4 0309 0309 01390,70,4 3,6 0911 0911 07413,33,6 0,4 1509 1509 1348 Þ0,80,4 S4,0 M 2132 2132 20013,54,0

116

0,3 0139 0139 02010,40,3 3,6 0741 0741 08043,63,6 0,4 1348 1348 1407 S0,40,4 L3,9 Þ 2001 2001 20274,03,9

Júní

Hæð Tími Tími TímiHæð Hæð

0542 1,4 0514 1,1 0613 1,4 0613 0,9 0058 2,9 0131 3,2 0131 0514 05421,11,4 0613 05141,41,1 0613 06130,91,4 0058 06132,90,9 0131 00583,22,9 61,4 21 62,72,9 21 61,33,1 21 2162,7 621 2162,7 621 2161,3 1126 2,9 1220 1230 3,1 0719 0751 21 0,9 0751 2,7 1147 1126 1147 2,92,7 1220 1126 1230 1220 3,12,7 0719 1230 0751 0719 0,91,3

3,2 0,9

3,4 0,9

1,2 1620 1,0 1713 1,4 1725 1,0 1838 1,4 1307 3,2 1307 3,2 1620 1642 1713 1620 1725 1713 1725L1,41,0 1307 1838 M1,2 1642 Þ1,01,2 M1,41,0 ◐ 1,0 F 1,4 S3,21,4 Þ M3,1 M Þ3,3 ◐ FM3,0 L◐ 3,4 F1838 2247 2347 2347 3,1 2319 2247 23193,33,1 2347 22473,03,3 2347 23473,43,0 2347 3,4 S L 1922 1,0 1922 S1,0 1922 1,0

0440 1,1 0407 0,9 0510 1,2 0507 0,8 0618 1,2 0026 3,4 0026 0407 04400,91,1 0510 04071,20,9 0507 05100,81,2 0618 05071,20,8 0026 06183,41,2 51,1 20 52,83,1 20 52,83,1 20 2052,9 520 2052,8 520 2052,8 1015 3,1 1115 1120 3,1 1231 0645 20 0,9 0645 2,9 1045 1015 1045 3,12,9 1115 1015 1120 1115 3,12,8 1231 1120 0645 1231 0,92,8

0,7 3,3

0,9 1524 0,7 1617 1,1 1619 0,8 1732 1,3 1811 0,9 1811 0,9 1524 1552 1617 1524 1619 1617 1732 1619 1732 S0,9 1552 M0,70,9 Þ1,10,7 M0,81,1 ◑ 1,3 F 0,8 ◐ 0,9 L 1,3 M S3,4 Þ M3,5 M Þ3,2 ◑ FM3,5 ◐◑ L 3,0 F1811 2143 2248 2241 2357 3,4 2221 2143 22213,53,4 2248 21433,23,5 2241 22483,53,2 2357 22413,03,5 2357 3,0 ◐ L

0348 0,8 0313 0,7 0417 1,0 0406 0,7 0523 1,1 0544 0,7 0544 0313 03480,70,8 0417 03131,00,7 0406 04170,71,0 0523 04061,10,7 0544 05230,71,1 40,8 19 43,03,3 19 42,93,2 19 1943,2 419 1943,0 419 1942,9 0916 3,3 1021 1016 3,2 1131 1202 19 3,3 1202 3,2 0954 0916 0954 3,33,2 1021 0916 1016 1021 3,23,0 1131 1016 1202 1131 3,32,9

0,6 3,4

0,6 1439 0,5 1530 0,9 1521 0,6 1638 1,2 1707 0,8 1707 0,8 1439 1509 1530 1439 1521 1530 1638 1521 1707 1638 L0,6 1509 S0,50,6 M0,90,5 Þ0,60,9 F1,20,6 F0,81,2 S L3,7 M S3,7 Þ M3,4 F Þ3,7 F F3,2 2052 2157 2141 2302 2324 F3,6 2324 3,6 3,7 2132 2052 21323,73,7 2157 20523,43,7 2141 21573,73,4 2302 21413,23,7 2324 23023,63,2

0302 0,4 0229 0,5 0329 0,8 0311 0,6 0435 1,0 0448 0,6 0448 0229 03020,50,4 0329 02290,80,5 0311 03290,60,8 0435 03111,00,6 0448 04350,61,0 30,4 18 33,23,5 18 33,03,4 18 1833,5 318 1833,2 318 1833,0 0830 3,5 0933 0918 3,4 1039 1102 18 3,4 1102 3,5 0907 0830 0907 3,53,5 0933 0830 0918 0933 3,43,2 1039 0918 1102 1039 3,43,0

0,4 3,5

0,4 3,6 0,4 4,0

Hæð

0,2 1401 0,4 1447 0,6 1431 0,5 1551 1,0 1608 0,6 1608 0,6 1401 1429L0,40,2 1447 1401 1431 1447 1551 1431 1608 1551 F0,2 1429 S0,60,4 M0,50,6 M1,00,5 F0,61,0 L F4,0 S L3,9 M S3,7 M M3,9 F M3,3 2011 2111 2048 2215 2226 F3,8 2226 3,8 4,0 2047 2011 20473,94,0 2111 20113,73,9 2048 21113,93,7 2215 20483,33,9 2226 22153,83,3

16 0,3 0201 0201 01180,30,3 3,7 0804 0804 07193,63,7 0,3 1407 1407 1328L0,40,3 F4,0 S 2027 2027 19363,94,0

Maí

Hæð Tími Tími TímiHæð Hæð

0218 0,1 0151 0,4 0244 0,5 0222 0,5 0351 0,9 0354 0,4 0354 0151 02180,40,1 0244 01510,50,4 0222 02440,50,5 0351 02220,90,5 0354 03510,40,9 20,1 17 23,43,6 17 23,13,5 17 1723,8 217 1723,4 217 1723,1 0752 3,6 0848 0826 3,5 0954 1005 17 3,5 1005 3,8 0823 0752 0823 3,63,8 0848 0752 0826 0848 3,53,4 0954 0826 1005 0954 3,53,1

161

Maí

Hæð Tími Tími TímiHæð Hæð

Apríl

0017 0620

0551 1200 1807

0521 1132 1738 2348

0448 1101 1708 2317

0410 1027 1634 2243

0319 0945 1550 2202

0201 0839 1444 2103

0029 0703 1308 1921

3,2 1,0 3,2 0,9 3,2 0,8 3,3 0,7 0,7 3,4 0,6 3,5 0,6 3,5

0038 0,1 0023 0,5 0106 0,4 0130 0,4 0209 0,6 0209 0,4 0017 0,4 0038 00170,10,4 0023 00380,50,1 0106 00230,40,5 0130 01060,40,4 0209 01300,60,4 14 29 14 29 14 29 29 14 14 29 29 14 14 29 29 14 3,7 0640 3,9 0624 3,6 0707 3,6 0733 3,7 0809 29 3,5 0809 3,7 0620 0640 0620 3,93,7 0624 0640 3,63,9 0707 0624 3,63,6 0733 0707 3,73,6 0809 0733 3,53,7

0,6 3,5

3,7 18074,13,7 4,1 18233,84,1 3,8 18080,43,8 0,4 1255 0,4 1336 0,6 1336 0,6 1255 1232 1336 1255 Þ3,7 1807 ○ M 1823 F 1808 F 1232 S0,40,4 M0,60,4 ○ MÞ 1823 F○ M1808 F F 1232 S F4,0 M S4,1 1908 1952 M3,9 1952 3,9 1849 4,0 1849 1908 18494,14,0 1952 19083,94,1

0558 3,9 0549 3,5 0024 0,4 0046 0,5 0133 0,6 0133 3,6 0551 3,6 0558 05513,93,6 0549 05583,53,9 0024 05490,43,5 0046 00240,50,4 0133 00460,60,5 13 28 13 28 13 28 28 13 13 28 28 13 13 28 28 13 0,4 1210 0,1 1158 0,5 0625 3,6 0649 3,6 0733 28 3,5 0733 0,4 1200 1210 1200 0,10,4 1158 1210 0,50,1 0625 1158 3,60,5 0649 0625 3,63,6 0733 0649 3,53,6

3,6 1742 4,0 1734 3,7 1807 3,9 1214 0,5 1259 0,6 1259 0,6 1742 1738 1734 1742 1807 1734 1807 1214 M3,6 1738 Þ4,03,6 M3,74,0 ○ 3,9 F 3,7 ● 0,5 L 3,9 S0,60,5 Þ M0,6 M Þ0,1 ○ FM0,6 L F1214 S● 4,0 L1259 2357 2349 1916 S3,9 1916 3,9 0,6 2348 2357 23480,10,6 2349 23570,60,1 2349 0,6 ● ○ 1826 4,0 1826 1916 18263,94,0

0515 3,8 0515 3,4 0541 3,6 0004 0,6 0055 0,6 0055 3,5 0521 3,5 0515 05213,83,5 0515 05153,43,8 0541 05153,63,4 0004 05410,63,6 0055 00040,60,6 12 27 12 27 12 27 27 12 12 27 27 12 12 27 27 12 0,6 1131 0,2 1124 0,6 1150 0,4 0606 3,5 0655 27 3,5 0655 0,6 1132 1131 1132 0,20,6 1124 1131 0,60,2 1150 1124 0,40,6 0606 1150 3,50,4 0655 0606 3,53,5

3,4 1701 3,8 1700 3,5 1723 3,8 1745 3,8 1221 0,6 1221 0,6 1701 1708 1700 1701 1723 1700 1745 1723 1221 1745 S3,4 1708 M3,83,4 Þ3,53,8 M3,83,5 F3,83,8 ○ 0,6 L 3,8 M S0,8 Þ M0,3 M Þ0,8 F M0,4 L 1838 3,9 2314 2314 2340 0,8 2317 2314 23170,30,8 2314 23140,80,3 2340 23140,40,8 2340 0,4 ○ LF 1838 3,9 1838○ 3,9

0430 3,7 0439 3,3 0454 3,5 0523 3,4 0015 0,7 0015 3,3 0448 3,3 0430 04483,73,3 0439 04303,33,7 0454 04393,53,3 0523 04543,43,5 0015 05230,73,4 11 26 11 26 11 26 26 11 11 26 26 11 11 26 26 11 0,8 1049 0,3 1050 0,7 1107 0,5 1132 0,6 0615 26 3,4 0615 0,8 1101 1049 1101 0,30,8 1050 1049 0,70,3 1107 1050 0,50,7 1132 1107 0,60,5 0615 1132 3,40,6

3,1 1615 3,5 1624 3,3 1637 3,7 1704 3,6 1758 3,8 1758 3,8 1615 1634 1624 1615 1637 1624 1704 1637 1758 1704 L3,1 1634 S3,53,1 M3,33,5 Þ3,73,3 F3,63,7 F3,83,6 S L1,0 M S0,5 Þ M0,9 F Þ0,5 F F0,8 F 2228 2238 2254 2323 1,0 2243 2228 22430,51,0 2238 22280,90,5 2254 22380,50,9 2323 22540,80,5 2323 0,8

0339 3,5 0359 3,1 0403 3,4 0439 3,2 0530 3,3 0530 3,1 0410 3,1 0339 04103,53,1 0359 03393,13,5 0403 03593,43,1 0439 04033,23,4 0530 04393,33,2 10 25 10 25 10 25 25 10 10 25 25 10 10 25 25 10 1,0 1003 0,6 1013 0,9 1020 0,6 1050 0,8 1139 25 0,7 1139 1,0 1027 1003 1027 0,61,0 1013 1003 0,90,6 1020 1013 0,60,9 1050 1020 0,80,6 1139 1050 0,70,8

2,9 1522 3,2 1542 3,0 1546 3,5 1621 3,4 1712 3,6 1712 3,6 1522 1550L3,22,9 1542 1522 1546 1542 1621 1546 1712 1621 F2,9 1550 S3,03,2 M3,53,0 M3,43,5 F3,63,4 L F1,2 S L0,8 M S1,1 M M0,7 F M1,0 2134 2157 2202 2240 2330 F0,8 2330 0,8 1,2 2202 2134 22020,81,2 2157 21341,10,8 2202 21570,71,1 2240 22021,00,7 2330 22400,81,0

0319 3,0 0238 3,3 0311 3,0 0307 3,4 0352 3,1 0440 3,2 0440 0238 03193,33,0 0311 02383,03,3 0307 03113,43,0 0352 03073,13,4 0440 03523,23,1 93,0 24 91,10,8 24 91,00,7 24 2491,3 924 2491,1 924 2491,0 0908 0,8 0931 0929 0,7 1005 1051 24 0,8 1051 1,3 0945 0908 0945 0,81,3 0931 0908 0929 0931 0,71,1 1005 0929 1051 1005 0,81,0

2,6 1412 3,0 1448 2,8 1448 3,3 1533 3,2 1620 3,5 1620 3,5 1412 1444 1448 1412L2,83,0 1448 1448 1533 1448 1620 1533 F2,6 1444 F3,02,6 S3,32,8 Þ3,23,3 M3,53,2 F F1,5 L F1,1 S L1,3 Þ S0,9 M Þ1,2 2026 2105 2104 2152 2240 M0,9 2240 0,9 1,5 2103 2026 21031,11,5 2105 20261,31,1 2104 21050,91,3 2152 21041,20,9 2240 21520,91,2

0201 2,8 0122 3,2 0210 2,9 0205 3,3 0300 3,0 0341 3,2 0341 0122 02013,22,8 0210 01222,93,2 0205 02103,32,9 0300 02053,03,3 0341 03003,23,0 82,8 23 81,31,1 23 81,10,8 23 2381,5 823 2381,3 823 2381,1 0757 1,1 0837 0830 0,8 0916 0957 23 0,9 0957 1,5 0839 0757 0839 1,11,5 0837 0757 0830 0837 0,81,3 0916 0830 0957 0916 0,91,1

2,6 1248 2,8 1336 2,7 1342 3,1 1438 3,0 1520 3,3 1520 3,3 1248 1308 1336 1248 1342 1336L3,12,7 1438 1342 1520 1438 M2,6 1308 F2,82,6 F2,72,8 M3,03,1 Þ3,33,0 F M1,6 F F1,2 L F1,5 M L1,0 Þ M1,3 1859 1951 1955 2057 2141 Þ1,0 2141 1,0 1,6 1921 1859 19211,21,6 1951 18591,51,2 1955 19511,01,5 2057 19551,31,0 2141 20571,01,3

0029 2,9 0001 3,2 0057 2,9 0056 3,3 0201 2,9 0237 3,2 0237 0001 00293,22,9 0057 00012,93,2 0056 00573,32,9 0201 00562,93,3 0237 02013,22,9 72,9 22 71,41,2 22 71,20,9 22 2271,5 722 2271,4 722 2271,2 0632 1,2 0726 0723 0,9 0820 0856 22 1,0 0856 1,5 0703 0632 0703 1,21,5 0726 0632 0723 0726 0,91,4 0820 0723 0856 0820 1,01,2

F

15

0047 0649 1258 1904

M

31

0228 0830 1430 2051

W W W. S V F R . I S

3,7 2051

3,7 2051

3,7

0,6 3,4

M0,7 1430 M0,7 1430 0,7

0,6 0228 0,6 0228 31 3,4 0830 3,4 0830 31

0,6 3,4

0,3 1328 0,2 1308 1351 S0,5 1425 0,3 1446 0,7 1446 0,7 S0,50,4 1328 1258 1308 1328L0,40,2 1351 1308 1425 1351 1446 1425 S 0,4 F0,3 1258 F0,20,3 Þ0,30,5 M0,70,3 F F3,9 L F4,1 Þ 3,9 M Þ4,1 1945 1920 L4,0 2010 2041 2102 M3,7 2102 3,7 3,9 1904 1945 19044,13,9 1920 19454,04,1 2010 19203,94,0 2041 20104,13,9 2102 20413,74,1

0119 0,1 0100 0,4 0147 0,5 0215 0,3 0245 0,6 0245 0,4 0047 0,4 0119 00470,10,4 0100 01190,40,1 0147 01000,50,4 0215 01470,30,5 0245 02150,60,3 15 30 15 30 15 30 30 15 15 30 30 15 15 30 30 15 3,7 0722 3,8 0701 3,6 0749 3,5 0821 3,6 0845 30 3,4 0845 3,7 0649 0722 0649 3,83,7 0701 0722 3,63,8 0749 0701 3,53,6 0821 0749 3,63,5 0845 0821 3,43,6

0,3 1249 0,1 1232 0,4 1312 0,4 1339 0,3 1411 0,6 1411 0,6 1249 1229 1232 1249 1232L0,40,4 1339 1312 1411 1339 ● 0,3 M 1229 F0,10,3 ● 0,4 F 0,1 M0,30,4 Þ0,60,3 ● M 1229 F● M ● FF4,1 L● 4,0 F1312 M L3,9 Þ M4,1 3,9 1904 1842 1930 1953 2027 Þ3,8 2027 3,8 1835 3,9 1835 1904 18354,13,9 1842 19044,04,1 1930 18423,94,0 1953 19304,13,9 2027 19533,84,1

14

Þ

13

M

12

S

11

L

10

F

9

F

8

M

7

0542 1147

0440 1045 1642 2319

0348 0954 1552 2221

0302 0907 1509 2132

0218 0823 1429 2047

1

Apríl

Hæð Tími Tími TímiHæð Hæð

-0,32 -0,32 -0,35 -0,35 -0,40 -0,42 +3,48

-1,40

64°09'N., 21°56'V. 64°09'N., 21°56'V. 64°09'N., 21°56'V.

Selá í Álftafirði (miðað við Papey) Sogið Stóra-Laxá Hólsá Þverá Eldvatnsbotnar Tungufljót Víkurá í Hrútafirði

1,5 17481,21,5 1,2 17331,51,2 1,5 18241,11,5 1,1 18392,91,1 2,9 1414 3,3 1414 3,3 1414 1336 Þ 1748 ◐ M 1733 ◑ F 1824 F 1839 S 1336 M3,32,9 ◑ Þ 1748 ◑ 1,5 ◐M ◑ Þ1733 ◑◐ F M1824 F◑ F1839 S F 1336 M S1,4 2033 M1,0 2033 1,0 1951 1,4 1951 2033 19511,01,4

6

M

5

S

4

L

3

F

2

F

1

Apríl

Hæð Tími

0118 0137 -0,10137 -0,1 0118 01370,3 -0,1 0719 0741 4,1 0741 4,1 0719 07413,74,1 1328 1351 F0,0 1351 0,0 1328 1351 F0,30,0 F F L 2004 4,2 1936 2004 4,2 1936 20044,04,2

Tími

+0,29 +0,29 +0,29 +0,29 +0,09 0.00 +4,39 0.00 0.00

REYKJAVÍK 2010 2010 REYKJAVÍK 2010 REYKJAVÍK

Gljúfurá Grímsá Norðurá Straumar Laxá Kjós Leirvogsá Litlá í Kelduhverfi, Korpa Elliðaár

Tímiflóðs og hæð flóðs og fjöru Tími og hæð Tími og fjöru og hæð flóðs og fjöru

Birt með leyfi Íslands. Tafla I Sjómælinga Tafla I Tafla I

+5,30 +5,10 +4,33 +3,50 +3.50 +0,42 +0,40 +0,32 +0,3

F r á v i k f r á f l ó ð a t ö f l u f y r i r h e l s t u á r s v æ ð i SVFR Svalbarðsá Laxá í Aðaldal Fnjóská Hjaltadalsá og Kolka Gljúfurá í Húnavatnsýslu Krossá Grenlækur Fáskrúð Hítará

98 Flóðatafla 2010


VIð Sendum hVert á land Sem er Nýttu þér þann kost að versla í póstkröfu INTERSPORT. Hringdu í síma 585 7220 og fáðu vöruna senda heim til þín.

Póstverslun InterSport – opIð alla daga Lindum Skógarlind 2 – sími 585 7260 Húsgagnahöllinni Bíldshöfða – sími 585 7239

Við höfum allt fyrir veiðimanninn. Sérfræðingar okkar veita þér faglega ráðgjöf og góða þjónustu, einnig mikið úrval af gervibeitu og beitu.

velkomin í veiðideild intersport veiðideild



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.