Strengir 2010

Page 1

Söluskrá 2010 LAX-, SILUNGS- OG SKOTVEIÐI Á ÍSLANDI


Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir Hrútafjarðará Breiðdalsá Höfn

Reykjavík Minnivallalækur

Söluskrá 2010

LAX-, SILUNGS- OG SKOTVEIÐI Á ÍSLANDI

Laxveiði Breiðdalsá . ..................................... 8-9 Jökla og Fögruhlíðará ................. 10-12 Hrútafjarðará . ........................... 14-15 Silungsveiði Minnivallalækur ......................... 18-19 Breiðdalsá . ................................. 20-21 Jökla og Fögruhlíðará ................. 24-25

Veiðiþjónustan Strengir Smárarima 30, 112 Reykjavík Sími: 567-5204 Farsími: 660-6890 Netfang: ellidason@strengir.is

2

www.strengir.is

Aðrir valkostir Gæsa- og rjúpnaveiði . ..................... 26 Dorgveiði ......................................... 28 Gisting utan veiðitíma Eyjar í Breiðdal . .............................. 30 Lækjarmót við Minnivallalæk .......... 32 Hálsakot í Jökulsárhlíð . ................... 34

Forsíðumyndin er úr Húsabreiðu í Minnivallalæk. Ljósmyndina tók erlendur veiðimaður. Ljósmyndir: Þröstur Elliðason og fleiri. Útlit, umbrot og myndvinnsla: Skissa ehf. / www.skissa.net Prentun: Litróf ehf.

Laxárfoss í Laxá í Jökulsárhlíð. (Ljósmynd: Steffan Jones)


­Kæru veiði­menn Veiði­sum­ar­ið 2009 var gjöf­ult á veiði­svæð­um ­Strengja. Hrúta­fjarð­ar­á skil­aði glæsi­ legri met­veiði og það s­ ama má ­segja um Jöklu­svæð­ið sem tvö­fald­aði ­sína ­bestu ­tölu til ­þessa þrátt fyr­ir að svæð­ið ­væri frek­ar ­illa nýtt á köfl­um. Og aft­ur ­mætti stór­lax­inn og er ­óhætt að s­ egja að stór­laxa­veiði í ám okk­ar h ­ afi far­ið fram úr björt­ustu von­um sl. sum­ar, t.d. gaf Breið­dals­á ­álíka ­marga 10–12 kg ­fiska og sum­ar­ið á und­an! Og lík­lega ­einn lax mun ­stærri og jafn­vel ­stærsta lax lands­ins þeg­ar er­lend­ur veiði­mað­ur ­veiddi í Sveins­hyl í Breið­dals­á 108 cm h ­ rygnu sem hann ­sleppti aft­ur, svo að aldr­ei verð­ur hægt að full­yrða n ­ eitt um það. En þær ­voru ­fleiri, risa­hrygn­urn­ar sem veidd­ust þar í sum­ar. Það er mjög óvenju­legt að hrygn­ur veið­ist svo stór­ar hér á ­landi, yf­ir­leitt eru það hæng­ar sem ná þess­ari stærð. Sil­ungs­veið­in var ­líka minn­is­stæð og hún var góð í án­um okk­ar. ­Eins og svo oft áð­ur ­voru eft­ir­minni­leg­ast­ir hin­ir ­stóru urrið­ar sem veidd­ust í Minni­valla­læk en þar veidd­ ust risa­fisk­ar, rétt e­ ins og síð­ustu sum­ur. ­Óhætt er að ­segja að eng­in veiði­á hér á ­landi býð­ur upp á ­eins ­mikla stór­urriða­veiði og Minni­valla­læk­ur. Sjó­bleikju­veið­in var svip­ uð á ­milli ára en yf­ir­leitt var hún ­stærri en oft áð­ur, ­bæði í Breið­dals­á og á Jöklu­svæð­ inu ­ásamt Fögru­hlíð­ará. Hið ­nýja vatna­svæði við ­Jöklu og Fögru­hlíð­ar­á kem­ur allt­af á ­óvart og sér­stak­lega þeg­ ar ­Jökla sjálf er veið­an­leg og renn­ur blá­tær til sjáv­ar ­eins og hver önn­ur ­dragá. Jafn­vel var hægt að v­ eiða lax þar á nett­ar græj­ur og litl­ar flug­ur, og jafn­vel „hit­cha“ sem ein­ hvern ­tíma h ­ efði þótt óhugs­andi í ­Jöklu. Nú verð­ur ein­göngu ­leyft að ­veiða á ­flugu á svæð­inu „­Jökla I og Fögru­hlíð­ará“ á tíma­bil­inu frá ­síðla ­júlí og ­fyrstu þrjár vik­ur ág­úst­ mán­að­ar 2009. En vatna­svæð­ið er ­líka svo ­miklu ­meira en ­bara ­Jökla. Nokkr­ar þver­ár, sem í h ­ ana ­renna, eru á­ vallt veið­an­leg­ar þó að J­ ökla ­fari í yf­ir­fall, svo sem Laxá, Foss­á og ­Kaldá, að ó­ gleymdri Fögru­hlíð­ar­á sem renn­ur b ­ eint til sjáv­ar skammt frá ósi ­Jöklu. Þó kom ­ekki yf­ir­fall fyrr en um miðj­an sept­emb­er 2009. Nokkr­ar breyt­ing­ar ­verða á svæð­inu, ­ekki verð­ur skyldu­gist­ing í ­júní í sil­ungs­veið­inni og hóf­legt gjald tek­ið fyr­ir veiði­leyf­ið. Jafn­framt verð­ur Fögru­hlíða­ró­sinn að brú við þjóð­veg seld­ur sér í ­júlí og til ­loka sept­emb­er fyr­ir tvær stang­ir án skyldu­gist­ing­ar og ­ætti það að mæl­ast vel fyr­ ir. Veiði­bók­in verð­ur þó ­áfram í veiði­hús­inu og veiði­menn ­verða að ­koma þar við til skrán­ing­ar í hana. Jafn­framt leng­ist veiði­svæð­ið „­Jökla I og Fögru­hlíð­ará” sem fylg­ir veiði­hús­inu Hálsa­koti l­engra upp í Jök­ul­dal­inn en þar veidd­ist í ­fyrsta sinn nokk­uð af ­laxi sum­ar­ið 2009.

Leigusamningi um Laxá í Nesjum lauk árið 2009 og ekki hefur náðst samstaða um nýjan samning fyrir árið 2010 þegar þetta er skrifað. Því er ekki ljóst hvort þessi litla og netta veiðiá verður í sölu Strengja fyrir komandi veiðisumar en nánari fréttir verða birtar á vefnum um leið og nánari upplýsingar er að hafa.

Þröstur E

lliðason

Það verð­ur ­óbreytt verð á veiði­leyf­um ár­ið 2010 í öll­um ám okk­ar frá því sem var ár­ið 2008. E ­ kki verð­ur þó kom­ist hjá því að ­hækka verð í Minni­valla­læk e­ nda hef­ur það ver­ið ó­ breytt nú í nokk­ur und­an­far­in ár þrátt fyr­ir verð­tryggð­an leigu­samn­ing. Þó eru verð okk­ar al­mennt lág ­enda t­ óku Streng­ir e­ kki þátt í að s­ prengja upp verð veiði­leyfa á mark­að­in­um líkt og sum­ir sam­keppn­is­að­il­ar ­gerðu á „góðæ­ris­tím­an­um”.

Líkt og áð­ur ­verða öll veiði­hús okk­ar með upp­bú­in rúm og hand­klæði inni­fal­in í veiði­leyf­um og virð­ast marg­ir e­ kki enn h ­ afa átt­að sig á að þ ­ essi þjón­usta er inni­fal­ in í veiði­leyf­inu hjá okk­ur. Við er­um e­ ini veiði­leyfa­sal­inn á land­inu sem býð­ur upp á þenn­an kost í öll­um ám okk­ar. Veiði­menn þ ­ urfa samt að g­ anga vel frá veiði­húsi á brott­far­ar­degi og þrif eru e­ kki inni­fal­in. Virð­ist stund­um h ­ afa orð­ið mis­skiln­ing­ur þar á er starfs­fólk kem­ur á skipti­degi til að g­ era klár rúm­föt á m ­ illi h ­ olla. Einn­ig þarf að ­ljúka ­veiði kl. 12 á brott­far­ar­degi í öll­um ám og brott­för skal v­ era kl. 13–14. Komu­dag er mæt­ing kl. 14–15 æski­leg í öll­um veiði­hús­um okk­ar og ­vænti ég að veiði­menn h ­ afi skiln­ing á því. Þrátt fyr­ir erf­itt efna­hags­ástand v­ ona ég að sem flest­ir ykk­ar, k ­ æru veiði­menn, s­ jái sér hag í að ­versla við okk­ur. Mun ég k ­ oma til móts við ósk­ir ykk­ar eft­ir ­bestu g­ etu og ­hlakka til að ­heyra í ykk­ur. Með ósk um ánægju­legt veiði­sum­ar 2010, Þröst­ur Ell­iða­son

3


4

­ eiða og s­ leppa V eða ­hirða fisk­inn? Rækt­un­ar­starf okk­ar geng­ur vel og er í föst­um far­vegi í lax­veiði­ám okk­ar en þó er nauð­syn­legt að h ­ afa viss­ar regl­ur til að t­ ryggja öfl­un klak­ fisks. Mjög mik­il­vægt er að væn­um hrygn­um sé sleppt aft­ur eða þær sett­ar í klakk­ist­ur og skal mið­að við að skylt sé að þ ­ etta ­gildi um hrygn­ ur u.þ.b. 65 cm og s­ tærri. Við leggj­um ­mikla ­áheyrslu á að b ­ yggja upp ár okk­ar með stór­laxi og því er æski­legt að stór­um hæng­um v­ erði einn­ig hlíft ef hægt er og m ­ iða þá við l­axa 75 cm og ­stærri. Að ö­ ðru l­eyti eru eng­ar sér­stak­ ar kröf­ur gerð­ar um a­ fla og höf­um við full­an skiln­ing á því að veiði­menn v­ ilja oft­ast k ­ oma ­heim með fisk í soð­ið eða í reyk. Und­an­tekn­ ing er reynd­ar hvað varð­ar Minni­valla­læk en þar verð­ur að s­ leppa öll­um f­iski sem veið­ist ­enda stað­bund­inn u ­ rriði sem þol­ir ­ekki mik­ ið veiði­álag og get­ur orð­ið jafn­vel 10–15 ára gam­all.




Einn af fjölmörgum stórlöxum úr Breiðdalsá 2009. Þessi stórglæsilegi lax er úr Skammadalsbreiðu um miðjan júlí og var sleppt strax eftir myndatöku.

Laxveiði


8

Breiðdalsá - Almennar upplýsingar

Egilsstaðir Breiðdalsá Reykjavík

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er 615 km. Fjar­lægð frá Eg­ils­stöð­um er 80 km. Veiði­svæði: Öll Breið­dals­á of­an Lamba­bakka­ hyls ­ásamt Suð­ur­dalsá, Tinnu­dals­á og Norð­ur­ dalsá. Tíma­bil: 1. ­júlí – 30. sept­emb­er Veiði­leyfi: Yf­ir­leitt þrír dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is, en þó í ein­staka holl­um ­tveir dag­ar. Dag­leg­ur veiði­tími: Dag­leg­ur veiði­tími 1. ­júlí

– 31. ­júlí kl. 7–13 og 16–22 en 1. ág­úst – 10. sept­emb­er kl. 15–21 eft­ir há­degi. Eft­ir það kl. 15–20 dag­lega eft­ir há­degi. Brott­far­ar­dag síð­ asta morg­un­inn skal ­veitt til kl. 12:00. ­Fjöldi ­stanga: Leyfð­ar eru 6–8 stang­ir. Verð: Stöng á dag á bil­inu kr. 23.800 – 98.800. Veiði­regl­ur: ­Fluga, maðk­ur og spónn en flugu­ veiði ein­göngu frá miðj­um ­júlí og í ág­úst. ­Hirða má all­an ­afla ­nema skylt er að ­sleppa aft­ur

hrygn­um 65 cm og ­stærri eða ­setja í klakk­ist­ ur. Æski­legt er þó að ­sleppa öll­um hrygn­um ef hægt er og hæng­um frá 75 cm. Vin­sæl­ar flug­ur: Svört Franc­es, ­Rauð Franc­ es, Friggi, Black and Blue, ­Snælda, ­Sunray Shadow. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: 782 lax­ar Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: Sig­urð­ur Stap­les (­Súddi), ­sími 660 6894.


Breið­dalsá Breið­dals­á hef­ur ver­ið að k­ oma inn sem ein ­besta stór­laxa­á lands­ins og sum­ar­ið 2009 end­ur­ spegl­ar það einn­ig. All­marg­ir lax­ar af stærð­inni 10–12 kg veidd­ust og fjöl­marg­ir 5–9 kg einn­ ig, þar af ein h­ rygna sem var áætl­uð 13,5 kg áð­ur en ­henni var sleppt aft­ur í ána. K ­ anski var það s­ tærsti lax­inn á land­inu ár­ið 2009? Þ­ etta er ár­ang­ur­inn af þrot­lausri stór­laxa­rækt­un okk­ar. Áin var dá­lít­ið lak­ari held­ur en í ­fyrra, gaf nú 782 laxa, með­al ann­ars ­vegna þess að aldr­ei ­þessu vant bar á vatns­leysi í sept­emb­er sem oft­ar en ­ekki hef­ur ver­ið gríð­ar­lega drjúg­ur veiði­ mán­uð­ur í Breið­dalsá. Einn­ig var m ­ inna af smá­laxi en oft áð­ur. Met­ið er frá 2006 var 937 lax­ar. Við bíð­um því enn eft­ir að ­rjúfa þús­und ­laxa múr­inn og telj­um að 2010 sé upp­lagt ár til að ná þ­ eim ­áfanga e­ nda heppn­uð­ust slepp­ing­ar mjög vel s.l. vor og vænt­ing­ar mikl­ar. Sem fyrr er­um við með þokka­lega hátt sleppi­hlut­fall á veidd­um ­laxi þeg­ar tald­ir eru sam­an sleppt­ir lax­ar og lax­ar sem sett­ir eru lif­andi í klakk­ist­ur. ­ víða v­ eiða menn í fal­legri á en Breið­dals­á og ­óvíða í fal­legra um­hverfi. Og eng­in spurn­ Ó ing er um að ­óvíða g­ ista menn síð­an í glæsi­legra veiði­húsi en sum­ar­höll­inni okk­ar að Eyj­um. Sum­um þyk­ir langt að aka a­ lla ­leið aust­ur til okk­ar en öðr­um finnst það ­bara ­auka á ánægj­una að aka lang­an veg til fram­andi og fal­legra lands­hluta. ­Þeim fer fjölg­ andi og nokk­ur hóp­ur hef­ur það auk þess fyr­ir sið að f­ljúga til Eg­ils­staða og t­ aka þar bíla­leigu­bíl.

! á ­ a x a ­ l r ó t S

Veiði­hús: Á bökk­um Breið­dals­ár í ­landi Eyja, sem eru neð­ar­lega við ána, er ný­legt veiði­hús sem býð­ur upp á ­eina glæsi­leg­ustu gisti­að­stöðu á land­inu. Þar eru ­átta ­tveggja m ­ anna her­bergi, hvert með sér­bað­her­bergi, gervi­hnatta­sjón­varpi og int­ er­net­teng­ingu. Þar af bíð­ur glæs­is­víta þ­ eirra sem virki­lega k­ unna að ­vera góð­ir við ­sjálfa sig. Í hús­inu er gufu­bað og það­an er út­gengt í heit­an pott. Borð­stofa og setu­stofa eru með kon­ung­leg­um að­bún­aði þar sem glæsi­leg­ur ar­in er áber­andi ­ásamt upp­stopp­uð­um fugl­um og fisk­um á veggj­um. Stór ve­rönd er með ­grilli og ­góðri að­stöðu til úti­borð­halds. Glæsi­legt út­sýni er yf­ir ómót­stæði­leg­an fjalla­hring Breið­dals­ins. Hunda­hald er ­EKKI leyfi­legt í hús­inu. Sím­inn þar er 475 6776. Skyldu­fæði og gist­ing á mann á dag kost­ar kr. 19.800.

9


10

Laxasvæði í sókn

Jökla I og Fögruhlíðará - Almennar upplýsingar Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir

Reykjavík

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er u.þ.b. 660 km. Fjar­lægð frá Eg­ils­stöð­um er u.þ.b. 40 km. Veiði­svæði: ­Jökla neð­an veiði­marka of­an við ós Hnef­ils­ dals­ár ­ásamt Fögru­hlíð­ará, ­Kaldá, Foss­á og Laxá. Tíma­bil: 2. ­júlí – 30. sept­emb­er Veiði­leyfi: 2 eða 3 dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is. Dag­leg­ur veiði­tími: Dag­leg­ur veiði­tími 17. ­júlí – 31. ­júlí kl. 7–13 og 16–22 en 1. ág­úst – 10. sept­emb­er kl. 15–21 eft­ir há­degi. Eft­ir það kl. 15–20 dag­lega eft­ir

há­degi. Brott­far­ar­dag síð­asta morg­un­inn er ­veitt til kl. 12:00. ­Fjöldi ­stanga: Leyfð­ar eru 6 stang­ir. Verð: Stöng á dag á bil­inu kr. 19.800 – 38.800 og hús­gjald með upp­bún­um rúm­um inni­fal­ið. Einn­ig gæsa­veiði eft­ir 20. ág­úst á einka­svæð­um í ná­grenn­inu. Veiði­regl­ur: ­Fluga ein­göngu ­leyfð eft­ir miðj­an ­júlí og til ­síðla ág­úst en maðk­ur og spónn einn­ig leyfð­ur á und­an og eft­ir. ­Hirða má all­an ­afla ­nema skylt er

að ­sleppa aft­ur hrygn­um 65 cm og ­stærri eða ­setja í klakk­ist­ur. Æski­legt er þó að ­sleppa öll­um hrygn­um ef hægt er. Vin­sæl­ar flug­ur: ­Snælda, ­Rauð Franc­es, Svört Franc­ es, Friggi, ­Sunray Shadow, Black and Blue ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: 322 lax­ar. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: Guð­mund­ur Óla­son, ­sími 471 1019 og 895 1677.


­Jökla og Fögru­hlíð­ará

11

Jökla ­ásamt Fögru­hlíð­ar­á gaf 322 l­axa sum­ar­ið 2009. Það er met­veiði á svæð­inu til þ ­ essa og góð aukn­ing í lax­veið­inni frá til­rauna­veið­inni sem var ár­ið áð­ur ­enda seiða­slepp­ing­ ar farn­ar að ­hafa mik­il á­ hrif á veiði­töl­ur. Þó var nokk­uð um lax af nátt­úru­leg­um s­ tofni vatna­svæð­is­ins og nokkr­ir stór­lax­ar náð­ust í s­ jálfri J­ öklu í sum­ar. Lax virt­ist g­ anga fyrr á svæð­ið held­ur en áð­ur og ­bætti stöð­ugt í göng­ur. F ­ yrsti lax­inn veidd­ist 2. j­úlí og má ­segja að það ­hafi gef­ið tón­inn að lax­veiði­tím­inn m ­ uni hefj­ast þá í fram­tíð­inni. Var tals­ vert af ­laxi ­víða á svæð­inu lung­ann úr sumr­inu og h ­ efði ver­ið ­betri nýt­ing ­hefði ugg­laust ­veiðst 100–200 löx­um m ­ eira. J­ ökla I og Fögru­hlíð­ará: ­Þetta er sex s­ tanga s­ væði frá og með 2. júlí, að­al­lega sem lax­ veiði­svæði þó að sil­ung­ur veið­ist á­ fram út allt sum­ar­ið. Um er að r­ æða Fögru­hlíð­ar­á of­an þjóð­veg­ar ­ásamt n ­ eðri h ­ luta J­ öklu frá Jök­ul­dal en svæð­ið inni­fel­ur ­Kaldá, Lax­á og Foss­á sem ­renna í ­Jöklu úr n ­ orðri og Hnef­ils­dals­á sem kem­ur að sunn­an. ­Þetta er gríð­ ar­lega mik­ið og fjöl­breytt s­ væði þar sem v­ eitt er í m ­ iklu v­ atni í J­ öklu og allt nið­ur í litl­ar og nett­ar ár ­eins og Laxá. Sú breyt­ing verð­ur þó ­núna að Fögru­hlíð­ar­á neð­an brú­ar verð­ ur sér­svæði og fell­ur Fögru­hlíða­rós því út úr Jöklu­pakk­an­um eft­ir 1. júlí. Sam­tals er svæð­ið um 50 km langt og því verð­ur af­ar rúmt um veiði­menn þar. Þó er góð að­koma að mörg­um veiði­stöð­um og e­ kki þörf á að g­ anga lang­ar vega­lengd­ir víð­ast hvar. ­Næsta sum­ar verð­ur ein­göngu ­leyfð flugu­veiði frá miðj­um j­úlí og þar til s­ íðla í ág­úst ­enda hent­ar svæð­ið ákaf­lega vel til þess. Skylt er að s­ leppa öll­um hrygn­um 65 cm og ­stærri og æski­legt að s­ leppa öll­um hrygn­um eða s­ etja í klakk­ist­ur sem eru á nokkr­um stöð­um við árn­ar. Seiða­slepp­ing­ar ­hafa heppn­ast ágæt­lega og gef­ur það góð­ar von­ir um áfram­hald­andi aukn­ingu í lax­veiði sum­ar­ið 2010. Bú­umst við fast­lega við að veiði­töl­ur kom­andi sum­ars ­verði tvö­fald­ar mið­að við þær sem sá­ust 2009! Veiði­hús: Und­ir kjarri­vax­inni hlíð er ný og glæsi­leg gisti­að­staða í veiði­hús­inu Hálsa­koti í Jök­uls­ár­hlíð, rétt við K ­ aldá. Um er að r­ æða 130 fm þjón­ustu­hús ­ásamt þrem­ur ­smærri gisti­hús­um sem eru tengd við meg­in­hús­ið með ve­rönd. Hvert gisti­hús er með tveim­ur ­tveggja ­manna her­bergj­um og öll­um sex her­bergj­un­um fylg­ir sér­bað­her­bergi. Því g­ eta sam­tals 12 manns gist þar í upp­bún­um rúm­um sem eru, á­ samt hand­klæð­um, inni­fal­in í veiði­leyf­inu. Frá­bær að­staða er í veiði­hús­inu, rúm­góð setu- og borð­stofa með arni, stórt eld­hús, for­stofa með sal­erni, ­vöðlu-og þurrk­her­bergi, fisk­mót­taka o. fl. Stór ve­rönd er með ­grilli og ­góðri að­stöðu til úti­borð­halds. Flest­ir ­kjósa að e­ lda sjálf­ir en hægt er að fá ­fæði og ­fulla þjón­ustu ef ó­ skað er eft­ir því.


12

Gæsaveiði í Jöklu Gæsaveiði er innifalin í veiðileyfum í Jöklu 1 og Fögruhlíðará eftir 20. ágúst. Höfum aðgang að nokkrum góðum gæsaveiðilendum í nágrenni veiðihússins sem tilvalið er að nýta í morgunflug án aukagjalds.


Hótel Edda Nesjum, Hornafirði, er sumarhótel en opið á öðrum tíma eftir samkomulagi. Yfirgripsmikil þekking á veiðilendum SA-lands.

Upplýsingar gefur Guðjón Pétur Jónsson í síma 892-2178

Lík a fy

rir k onu

r!

Má lgagn

veiðiman

na – 2. tb

gangur l. – 28. ár

rð kr. 89 2009 – Ve

9.- m/vsk

.

a n i ð i e v t o k s , a Allt í stangveiðin eiðina og sjóstangv færðu val úr ta as eg sil eitt glæ landsins fyrir sjóstangveiðina, stangir, hjól, pilkar, slóðar.

færðu úrval eitt glæsilegasta veiðina, landsins fyrir stang og ns Topp merki ei Shimano, LOOP, . G.Loomis, Vangen

Í Veiðiflugunni

Í Veiðiflugunni

i ður á plan

Starfhasnnmerailla haldinn af veiðidellu Pétur Jó

Sportveiðiblaðið er uppselt hjá útgefanda! eydölum n Sjöfn í H a n o ik ið e V n ræðir nsteinsso Lá rus Gun ransann um veiðib veiðum hreindýra á r a rn ja Jakob B sing iðistaðalý e v t, jó fl u Tung imynda nýrra veið

tilega á óvart.

emur skemm g verðin það k

alið o

Kynntu þér úrv

rðu l va úr a ast eg sil glæ eitt ina, ið ve ot landsins fyrir sk og s ein Topp merki ka, Benelli, Sako, Tik er. ssl Rö , on gt in m Re

Í Veiðiflugunni fæ


14

Hrútafjarðará - Almennar upplýsingar

Hrútafjarðará

Reykjavík

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er 160 km. Veiði­svæði: Hrúta­fjarð­ar­á öll ­ásamt Sí­ká. Tíma­bil: 1. j­úlí – 30.sept­emb­er. Veiði­leyfi: T ­ veir eða þrír dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is. Dag­leg­ur veiði­tími: 1. ­júlí – 14. ág­úst kl. 7–13

og 16–22 en eft­ir 15. ág­úst kl. 15–21 eft­ir há­degi og kl. 14–20 eft­ir 7. sept­emb­er. Á loka­degi skal ­veiði lok­ið kl. 12:00. ­Fjöldi s­ tanga: Leyfð­ar eru 3 stang­ir. Verð: Kr. 29.000 – 98.000 og er hús­gjald með upp­bún­um rúm­um inni­fal­ið.

Veiði­regl­ur: ­Fluga er ein­göngu ­leyfð og h­ irða má all­an ­afla n­ ema skylt er að s­ leppa aft­ur hrygn­um 70 cm og ­stærri. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: 642 lax­ar og 64 sjó­bleikj­ur. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: ­Árni Jón Ey­þórs­son, ­sími 894 2248 og 451 1148.


Hrúta­fjarð­ará Hrúta­fjarð­ar­á á­ samt Sí­ká á­ tti enn e­ itt frá­bært veiði­sum­ar­ið, glæsi­leg met­ veiði skil­aði sér, en áin gaf 642 l­axa á stang­irn­ar þrjár og það þrátt fyr­ir ­nokkra ­þurrka og ill skil­yrði. Eitt­ hvað var um stór­laxa, þar af t­ veir sem los­uðu 10 kg, en það v­ oru gríð­ar­lega öfl­ug­ar smá­laxa­göng­ ur sem ­báru ­uppi met­veið­ina og var lax gekk einn­ig allt til l­oka veiði­tím­ans. Sjó­bleikju­veið­in var með dauf­legra ­móti en 64 bleikj­ur ­voru færð­ar til bók­ar, nokkr­ar mjög væn­ar. Veiði­hús: Er í l­andi Bálka­ staða neð­ar­lega við ána að aust­an­verðu, á m ­ illi Sí­kár og ­gamla Stað­ar­skála. Fjög­ ur ­tveggja ­manna her­bergi eru í hús­inu sem eru með upp­bún­um rúm­um og hand­ klæð­um við ­komu veiði­manna er m ­ ega k ­ oma um og eft­ir kl. 14 á komu­degi. Því g­ eta ­átta manns gist í hús­inu. Tvö bað­her­bergi með sturtu, sér­stakt v­ öðlu- og þurrk­her­bergi og fisk­mót­taka eru í hús­inu. Gott eld­hús og s­ tofa með stór­um ­arni set­ur mik­inn svip á allt hús­ið. Ný stór ve­rönd með g­ rilli og heit­ur pott­ur eru þar einn­ig. Veiði­mönn­um ber að ­þrífa hús­ið fyr­ir brott­för.

Ein gjöfu fluguv­ eiði l­asta ­á lands­ins

15



Stórurriði úr Minnivallalæk í september 2009.

Silungsveiði


18

Minnivallalækur - Almennar upplýsingar

Reykjavík Minnivallalækur

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er 110 km. Veiði­svæði: All­ur Minni­valla­læk­ur. Tíma­bil: Veiði­tím­inn er 1. apr­íl – 30. sept. Veiði­leyfi: Seld­ir eru ­tveir eða þrír dag­ar í senn, frá há­degi til há­deg­is. Dag­leg­ur veiði­tími: Dag­leg­ur veiði­tími er tvisv­ar sinn­um 6 klst., þar sem hvíld­ar­tím­inn má ­vera breyti­leg­ur eft­ir dags­birtu og ósk­um veiði­manna.

­ jöldi ­stanga: Leyfð­ar eru 4 stang­ir sem eru F helst seld­ar sam­an. Verð: Stöng á dag er á kr. 19.800 og hús­gjald með upp­bún­um rúm­um og hand­klæð­um er inni­fal­ið. Veiði­regl­ur: ­Fluga er ein­göngu ­leyfð og ­sleppa skal öll­um ­fiski en skal bók­að­ur í veiði­bók. Þrí­ krækj­ur ­ekki heim­il­að­ar, ­hvorki á túp­ur eða sem ­smærri flug­ur. Vin­sæl­ar flug­ur: Black Ghost, Dog No­bler,

­ reen Mont­ana, ýms­ar smá­ar púp­ur og þurr­flug­ G ur allt nið­ur í stærð 18–20 o.fl. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: Ríf­lega 400 urrið­ar. Með­al­þyngd síð­asta sum­ars: Um 2 kg. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: ­Högni Sig­ur­jóns­son, ­sími 487 6518, 865 6425 (El­ías, s­ ími 696 1378). Að­vör­un!: Að ­gefnu til­efni er veiði­mönn­um bent á að hest­ar g­ eta kom­ist að bíl­um við læk­inn og eng­in ­ábyrgð er tek­in á t­ jóni sem ­þeir ­geta vald­ið. Fylg­ist því með bíl­um ykk­ar við veið­ar!


19

Minni­valla­læk­ur Sum­ar­ið 2009 var mjög gott í Minni­valla­læk, heild­ar­veið­ in ríf­lega 400 urrið­ar og marg­ir sann­kall­að­ir drjól­ar! Síð­ ustu tvö sum­ur ­hafa ver­ið ein­hver ­mestu stór­fiska­sum­ur sem um get­ur í Minni­valla­læk. Nokkr­ir um og yf­ir 10 ­punda urrið­ar veidd­ust og fjöl­marg­ir 3–4 kg einn­ig. Menn ­vita á ­hverju ­þeir ­geta átt von á í Minni­valla­læk og hann er ­eitt af flagg­skip­un­um okk­ar, ein­stök á sem á ­ekki sinn ­líka í fló­runni hér á ­landi. En menn ­þurfa að ­vera opn­ir og at­hug­ul­ir til að kom­ast í mjúk­inn hjá þess­ari á. Þess eru ­dæmi að menn ­hafi kom­ið í ­fyrsta ­skipti og lent strax í æv­in­týr­um. Aðr­ir ­hafa þurft ­meiri ­tíma ­enda á veiði­skap­ur­inn í ­henni það til á stund­um að ­verða tækni­leg­ur og fisk­ur hvump­inn og dynt­ótt­ur. En ná­lægð­in við fisk­inn og ótrú­leg stærð ein­stakra ­urriða í ­ánni er það sem fær svo ­marga til að ­koma aft­ur og aft­ur. Ár­lega veið­ast um og yf­ir 10 ­punda fisk­ar í ­ánni og vit­að er að ­víða í ánni, t.d. á Húsa­breiðu, í Stöðv­ar­hyl og við Við­ar­hólma, svo að ein­hverj­ir stað­ir séu nefnd­ir, ­hafa hreiðr­að um sig urrið­ar sem eru ­varla af þess­um ­heimi, tröll sem ­liggja á bil­inu 7,5 til 10 kg. Menn ­hafa séð þá og menn ­hafa sett í þá.

Urriðapa

radís

Við vilj­um einn­ig ­benda mönn­um á að æ ­fleiri eru að upp­götva að haust­ið get­ur ver­ið gjö­full ­tími þar sem ­urriði er ann­ars veg­ar. ­Urriði verð­ur árás­ar­gjarn er nær dreg­ur hrygn­ingu, rétt ­eins og lax­inn, og það ­voru hóp­ar hjá okk­ur í Minni­valla­læk í sept­emb­er 2009 sem ­veiddu mjög vel. ­Þetta er ­tími sem hef­ur ver­ið ­illa nýtt­ur í gegn­um tíð­ina. Veiði­hús: Veiði­hús­ið Lækja­mót stend­ur á frá­bær­um stað við ­efsta veiði­stað ár­inn­ar, Húsa­breiðu, með út­sýni yf­ir þenn­an skemmti­lega veiði­stað. Boð­ið er upp á fjög­ur ­tveggja ­manna her­bergi með upp­bún­um rúm­um, tvö bað­her­bergi, ­ásamt ­stofu og eld­húsi. Á ve­rönd eru heit­ur pott­ur og grill. Mæt­ing er kl. 14.00 dag­inn sem ­veiði hefst og í lok síð­asta veiði­dags skal ­veiði lok­ið kl. 12.00. Mun­ið að ­ræsta og og ­hirða rusl við brott­för.


20

Frábær sjób­ leikjuve iði við brúnna

Breiðdalsá silungsveiði - Almennar upplýsingar Egilsstaðir Breiðdalsá Reykjavík

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er u.þ.b. 615 km. Fjar­lægð frá Eg­ils­stöð­um er u.þ.b. 80 km. Veiði­svæði: Breið­dals­á 1. maí – 30. júní: Vor­veiði á sjó­bleikju, ­urriða og sjó­birt­ingi er ­leyfð þá með sex stöng­um frá veiði­mörk­um of­an Lamba­bakka­hyls að brú á þjóð­vegi, ­ásamt urriða­veiði í Breið­dals­á of­an Efri-Belj­anda, í Skipa­kíl og Norð­ur­dals­á of­an Mó­hyls.

1. ­júlí – 30. sept­emb­er: Þrjár stang­ir eru leyfð­ar þá og veiði­svæð­ið frá og með Lamba­bakka­hyl að brú á þjóð­vegi ­ásamt Skipa­kíl. Tíma­bil: 1. maí – 30. sept­emb­er. Veiði­leyfi: Hægt að ­kaupa ­heila eða ­hálfa daga, eða 2– 3 ­daga holl, allt eft­ir ósk­um veiði­manna og ­stöðu ­lausra ­leyfa. Dag­leg­ur veiði­tími: Sveigj­an­leg­ur en há­mark 12

klst. á sól­ar­hring eft­ir dags­birtu og ósk­um veiði­ manna. Brott­far­ar­dag síð­asta morg­un­inn er ­veitt til kl. 12:00. ­Fjöldi ­stanga: Leyfð­ar eru 3–6 stang­ir. Verð: Stöng á dag kr. 7.000. Veiði­regl­ur: Allt agn ­leyft, ­fluga, maðk­ur og spónn. ­Hirða má all­an ­afla ­nema skylt er að ­sleppa aft­ur laxa­hrygn­um 65 cm og ­stærri.


Breið­dals­á Sil­unga­svæð­ið okk­ar sí­vin­sæla í Breið­dals­á verð­ur ­veitt að v­ enju frá 1. maí til 30. j­úní með sex stöng­um og þrem­ur stöng­um eft­ir það til 30. sept­emb­er. Helg­ast það af því að ­fyrri ­hluta veiði­tím­ans er einn­ig víð­áttu­mik­ið s­ væði með stað­bundn­um u ­ rriða í Breið­ dals­á of­an Belj­anda og því rúmt um stang­irn­ar, jafn­vel þó að þær s­ tandi all­ar vakt­ina í sjó­bleikj­unni neðst á svæð­inu. ­ etta er fyr­ir ­löngu orð­inn af­ar vin­sæll ­pakki hjá okk­ur og hóp­ar eru í vax­andi ­mæli að Þ ­leita eft­ir því að ­taka s­ ömu d ­ aga að ári. Vissu­lega eru veð­ur rysj­ótt s­ nemma á vor­in en fisk­ur­inn er til stað­ar og get­ur tek­ið grimmt, auk þess sem menn f­alla ger­sam­lega fyr­ir veiði­hús­inu okk­ar að Eyj­um og mögn­uðu um­hverf­inu í Breið­daln­um. Ein­dæma náð­ugt er að ­dvelja þar ef kuld­inn níst­ir, ­skella sér þá b ­ ara í guf­una eða h ­ eita pott­inn! Fast verð er allt veiði­tíma­bil­ið, kr. 7.000 á stöng á dag. Sjó­bleikju­veið­in gaf 353 bleikj­ur á ­þessu ári, ­ívið f­ærri en ár­ið 2008, en aft­ur á ­móti var m ­ eira um væn­ar bleikj­ur en mörg und­an­far­in ár. ­Urriða- og sjó­birt­ings­veiði er einn­ig á svæð­inu og veidd­ust 287 af þ ­ eim og þar af væn­ir í bland, og h ­ afa ­þeir far­ið stækk­andi und­an­far­in sum­ur. Hægt að ­kaupa ­heila eða ­hálfa ­daga eða 2–3 d ­ aga holl, allt eft­ir ósk­um veiði­manna og ­stöðu l­ausra l­eyfa. Veiði­hús: Á bökk­um Breið­dals­ár, í l­andi E ­ yja sem eru neð­ar­lega við ána, er ný­legt veiði­hús sem býð­ur upp á e­ ina glæsi­leg­ustu gisti­að­stöðu á land­inu. Á ­ tta ­tveggja ­manna her­bergi, hvert með sér­bað­her­bergi, gervi­hnatta­sjón­varpi og int­er­net­teng­ingu. Þar af bíð­ur glæs­is­víta ­þeirra sem virki­lega ­kunna að v­ era góð­ir við ­sjálfa sig. Í hús­inu er gufu­ bað og það­an er út­gengt í heit­an pott. Borð­stofa og setu­stofa eru með kon­ung­leg­um að­bún­aði þar sem glæsi­leg­ur ar­inn er áber­andi á­ samt upp­stopp­uð­um fugl­um og fisk­um á veggj­um. Stór ve­rönd er með ­grilli og ­góðri að­stöðu til úti­borð­halds. Glæsi­legt út­sýni er yf­ir ómót­stæði­leg­an fjalla­hring Breið­dals­ins. Hunda­hald er E ­ KKI leyfi­legt í hús­inu. Sím­inn þar er 475 6776. Gist­ing er ­skylda í veiði­hús­inu í maí og ­júní á kr. 7.800 rúm­ið sem er hóf­legt verð mið­að við þann lúx­us sem er inni­fal­inn. Til­boðs­verð eru í ­boði fyr­ir hópa. Flest­ir ­kjósa að ­elda sjálf­ir og ­hafa all­an að­bún­að til þess en ef ó ­ skað er ­geta hóp­ ar feng­ið til­boð með ­fullu f­æði og þjón­ustu. ­Ekki er ­skylda að ­gista í veiði­hús­inu eft­ir að lax­veiði hefst 1. j­úlí og ef ­laust er á lax­veiði­tíma­bil­inu má k ­ aupa þar fullt f­æði og gist­ingu á kr. 14.800.

Vin­sæl­ar flug­ur: Heima­sæta, ­Súddi, BBB, ­Selma Dröfn, ­Bleik og Blá,Hvít­ur No­bler, Or­ange No­bler og Or­ange ­Krafla fyr­ir sjó­bleikj­una. Black Ghost, No­bler, Þing­ey­ing­ur og ýms­ar þurr­flug­ur og kúlu­ haus­ar fyr­ir urrið­ann. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: 353 sjó­bleikj­ur og 287 urrið­ ar/sjó­birt­ing­ar. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: Sig­urð­ur Stap­les (­Súddi), ­sími 660 6894.

21


BREIÐDALUR ... brosir við þér

Breiðdalsá hefur svo sannarlega stimplað sig inn sem ein af betri laxveiðiám landsins, og er það ekki hvað síst að þakka þrotlausri vinnu og ræktun Þrastar Elliðasonar og manna hans. Um leið og við bjóðum veiði- og aðra ferðamenn hjartanlega velkomna, og vonum við að þeir muni njóta þeirrar náttúru sem við erum svo sannarlega stolt af, viljum við benda á að allar helstu upplýsingar um þjónustu og afþreyingu í sveitarfélaginu má finna á www.breiddalur.is


Í Breiðdal má finna fjölda gönguleiða, enda er dalurinn umkringdur einum fegursta fjallahring landsins. Má þar m.a. nefna gönguleiðir yfir Reindalsheiði, Berufjarðarskarð og Jórvíkurskarð. Víða er farið hátt upp í fjöll og um fjallaskörð, sem mörg hver liggja í um 600 metra hæð. Útsýni af hæstu tindum er óviðjafnanlegt í góðu veðri. Gott gönguleiðakort er til af svæðinu. Jafnframt eru margar skemmtilegar gönguleiðir á láglendi, svo sem við Staðarborg, í Aldamótaskógi við Tinnu, við Streitishvarf og eða Meleyrasand. Elsta húsið á Breiðdalsvík, Gamla kaupfélagið reist 1906, hefur verið í endurbyggingu sl. ár. Húsinu er ætlað að vera miðstöð menningar, sögu og þekkingar í víðum skilningi. Þar verða þrjár megin stoðir lagðar til grundvallar: Jarðfræði, byggð á verkum breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers, málvísindi þar sem horft verður til Breiðdælingsins dr. Stefáns Einarssonar og þar að auki saga hússins, þorpsins og byggðarlagsins. Húsinu er ætlað að vera lifandi þekkingarsetur, þar sem boðið verður upp á sýningar, fræðslu og aðrar uppákomur. Nánari upplýsingar má nálgast á www.breiddalssetur.is


24

Jökla I og Fögru­hlíða­rós, sil­ungs­veiði – Al­menn­ar upp­lýs­ing­ar Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir

Reykjavík

Stað­setn­ing: Fjar­lægð frá Reykja­vík er u.þ.b. 660 km. Fjar­lægð frá Eg­ils­stöð­um er u.þ.b. 40 km. Dag­leg­ur veiði­tími: Sveigj­an­leg­ur en há­mark 12 klst. á sól­ar­hring eft­ir dags­birtu og ósk­um veiði­ manna. Verð: Stöng á dag kr.9.000.

Veiði­regl­ur: Allt agn ­leyft, ­fluga, maðk­ur og spónn. ­Hirða má all­an ­afla ­nema ef lax skyldi veiðast er skylt að ­sleppa aft­ur laxa­hrygn­um 65 cm og ­stærri. Vin­sæl­ar flug­ur: Heima­sæta, ­Súddi, BBB,­Selma Dröfn, ­Bleik og Blá,Hvít­ur No­bler, Or­ange No­bler og Or­ange ­Krafla fyr­ir sjó­bleikj­una. Black Ghost,

Nobler, Þing­ey­ing­ur og ýms­ar þurr­flug­ur og kúlu­ haus­ar fyr­ir urrið­ann. ­Veiði síð­ast­lið­ið ár: 267 sjó­bleikj­ur og 64 urrið­ar/ sjó­birt­ing­ar. Um­sjón­ar­mað­ur/veiði­vörð­ur: Guð­mund­ur Óla­ son, sím­ar 471 1019 og 895 1677.


J­ ökla I og Fögru­hlíða­rós Vorveiði 1. júní – 30. júní. Sil­ungs­veið­in er vel þekkt í Fögru­hlíð­ará, sér­stak­lega í Fögru­hlíða­rósi, sjáv­ar­lóni neðst í ánni. Þar upp­lifa marg­ir æv­in­týri í bull­andi sjó­bleikju­göng­um á ­hverju ári. ­Þarna er leyfi­legt að ­veiða að ­nóttu til ef þann­ig stend­ur á sjáv­ar­föll­um og er haft fyr­ir satt að kynngi­magn­að ­geti ver­ið að ­standa vakt­ina ­þarna við þær að­stæð­ur. Oft hef­ur vor­ið og fyrri­hluti sum­ars gef­ið sér­stak­lega vel en auð­vit­að veið­ist sil­ung­ ur ­líka allt sum­ar­ið og haust­ið ­líka og þá ­líka ­urriði og að­eins sjó­birt­ing­ur. 1. ­júní – 30. ­júní er ­veitt í Fögru­hlíða­rós ­ásamt ­Kaldá, ­Fossá, Lax­á og ­neðri ­hluta ­Jöklu með 4–6 stöng­um, sér­stak­lega fyr­ir sil­ung, þó að auð­vit­að ­geti lax hugs­an­lega ­líka slæðst með á þess­um tíma. Hægt að ­kaupa ­heila eða ­hálfa ­daga eða 2–3 ­daga holl, allt eft­ir ósk­um veiði­manna og ­stöðu ­lausra ­leyfa. Eng­in skyldu­gist­ing er í veiði­hús­inu Hálsa­koti en skylt að ­koma þar við og skrá ­afla í veiði­bók sem þar verð­ur. Verð á stöng á dag er kr. 9000.

Frábær s tórbleikjuv eiði tekin við ós Ka ldár og Jö klu

Fögru­hlíða­rós 1. ­júlí – 30. sept­emb­er: Við höf­um ákveð­ið að ­brjóta upp Jöklu­pakk­ann okk­ar og ­selja á kom­andi ­sumri tvær stang­ir í Fögru­hlíða­rósi og ­neðsta ­hluta ár­inn­ar, frá brú og nið­ur að ósn­um, sem sér­svæði í ­júlí og til 30. sept­emb­er. Eng­in skyldu­gist­ing er í veiði­hús­inu Hálsa­koti og fast verð á stöng á dag verð­ur kr. 9.000 en veiði­menn ­verða að skrá ­afla í veiði­hús­inu í lok veiði­dags. Hægt að ­kaupa ­heila eða ­hálfa ­daga eða 2–3 ­daga holl, allt eft­ir ósk­um veiði­manna og ­stöðu ­lausra ­leyfa. Veiði­tími verð­ur sveigj­an­leg­ur inn­ an þess ­ramma að að­eins má ­veiða tólf stund­ir ­enda ­skipta falla­skipti ­miklu ­máli ­þarna. Marg­ir ­hafa upp­lif­að ógleym­an­leg­ar stund­ir við Fögru­hlíða­rós þeg­ar ligj­and­inn er um há­nótt, sem er dags­björt um há­sum­ar­ið sem kunn­ugt er, en það er af­ar sér­stök stemm­ing að ­veiða sjó­bleikju á falla­skipt­um að ­nóttu til. Mjög góð bleikju­skot ­voru í ósn­um á lið­inni ver­tíð og mjög væn­ar bleikj­ur í bland. J­ ökla II: ­Efri ­hluti ­Jöklu of­an ár­móta Hnef­ils­dals­ár ­ásamt þver­ám. Til­rauna­svæði með sex stöng­um, tal­inn nokk­ur sil­ung­ur á svæð­inu og einn­ig auk­in lax­veiði­von ­vegna seiða­slepp­inga. Verð á stöng á dag er kr. 3.000.- og veiði­tími 1. ­júlí – 30. sept­emb­er. Leyfi­legt að ­veiða með ­flugu, ­maðki og spón.

25


Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir Breiðdalur Reykjavík

Gæsa- og rjúpna­veiði Í ná­grenni veiði­húss­ins Hálsa­kots, veiði­húss ­Jöklu og Fögru­hlíð­ar­ár eru mjög góð­ar gæsa­veiði­lend­ur sem Veiði­þjón­ust­an Streng­ir hef­ur einka­rétt á. Eft­ir 20. ág­úst ­geta stang­veiði­menn í veiði­hús­inu Hálsa­koti kom­ist í gæsa­veiði þar án auka­gjalds. Leit­ið eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um. Ljóst er að rjúpna­veiði verð­ur ­leyfð á þ ­ essu ári ­eins og und­an­far­in ár og af fregn­um að ­dæma er rjúp­an í mik­illi upp­sveiflu v­ íða um land. Við bjóð­um upp á rjúpna­veiði með gist­ ingu að Eyj­um í Breið­dal og einn­ig á gjöf­ul­um veiði­lend­um í ná­grenni veiði­húss­ins Hálsa­kots sem stend­ur við b ­ akka Kald­ár í Jök­uls­ár­hlíð. Á báð­um stöð­um höf­um við byggt upp að­bún­að sem stenst sam­an­burð við það b ­ esta sem völ er á. Stefnt er að því l­eigja b ­ æði hús­in til h ­ ópa og al­mennt verð­ur mið­að við 6–12 manns í senn í r­ júpu frá ­hvoru veiði­húsi. Hægt er að fá ­fæði og frek­ari þjón­ustu, e­ ins og leið­sögn, ef hóp­ar ­óska þess en al­geng­ast er að tek­in sé gist­ing og rjúpna­veiði án þess­ar­ar þjón­ustu. Leit­ið eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um.


ÓskabÓk skotveiðimannsins Guðmund Guðjónsson

Skotveiði í máli og myndum

Axel Kristjánsson: Aldarspegill af hreindýraveiðum

lýsir, að „candidatar juris árið þó með þeim annmörkum sem Axel Axel kynntist Vilhjálmi 1954 höfðu lítið fé á milli handanna.“ þeir samstiga í byssuLúðvíkssyni á þessum árum og voru stendur þar hæst, en hann fór heitnum hans. Það er hreindýraskytteríið sem mjög losaraleg í fyrstu, vorum var okkar skotveiði „Þessi öldin önnur, enda liðin um 46 ár dellunni. af fyrst á slíkar veiðar árið 1963. Þá var en árið 1960 heilluðumst við algerlega hólka, einhverja með bara dag í er ríflega áttræður skarfur tímariti. Við síðan. Styttist sem sagt í hálfa öld. Axel 1100 haglabyssu sem við sáum í Bandarísku Remington hefur Hann árlega á hreindýr. . Þessar byssur urðu og viti menn, hann er enn að. Fer enn nógu vitlausir til að panta tvö stykki stigið öldurnar á heiðum Aust- vorum enn prýðilega. Með þessum því lifað tímana tvenna og heldur betur síðan geysivinsælar og byssan mín virkar í fjölda fjarðarhálendisins. nýir tímar hjá okkur og við fórum Axels, ekki hvað nýju byssum hófust í 3–4 daga. Veiðin var Við ætlum að halda okkur við hreindýraútgerð sem stóðu allt frá dagsparti og upp magnaðar veiðidagbækur allt frá veiðitúra 2–3 fuglum vorum við síst vegna þess að hann hefur haldið til að hrópa húrra fyrir og ef við náðum skemmtilegar að þeir sem þær ekki og hún vatt upp á sig og fyrstu ferð. Eru þær svo magnaðar og En það breytti engu, þetta er baktería sjálfir nennt að standa í dag- alsælir. átti forláta veiðibíl á Ég sjá hljóta að óska þess að þeir hefðu minn. vinur mikill var hratt. Vilhjálmur um öxl, mörgum árum eftir að það en Villi eignaðist bókarskriftum, því þegar menn líta tíma mælikvarða, sem var Willis Station, byrjað að svíkja, ár og túrar þeirra áður en gæsa- og þeir byrjuðu finna þeir að minnið getur Austin Gipsy. En það leið ekki á löngu menn betur en fyrr að það er fljótlega renna saman, dýr gleymast og þá vita og árið 1962 bauð Þorsteinn rjúpnatúrar dugðu okkur engan veginn austur á land næsta ár. Við fátt sem jafnast á við minningarnar. S. Thorarensen okkur með sér á hreindýr nokkra upp rifja Axels, var í veiðigengi, en Ætlunin er að birta nokkuð úr dagbókum gríðarlega upp með okkur, Þorsteinn og skemmtilegar veiðisögur, vorum sig. 1963 var fyrsti túrinn veiðitúra. Þeir eru ekki aðeins mergjaðar að breyta til og fá okkur til liðs við í leiðinni. Í dag fer enginn án ákvað heldur nokkurs konar aldarspegill gera að undirbúa ferð af þessu og það var eitt að segja og annað að má vita hvað ekki. Í þá daga var árin má heita að breytts jeppa, GPS, farsíma og guð var öðru vísi þá en nú. Fyrstu fjögur og helst að menn hefði tagi, því margt anið að reglugerðarfarg fór ekkert svoleiðis. Þá voru menn á „túttum“ síðar en verið býsna frjálslegt, slitnuðu, vatn lak af þetta hafi varla hvort maður var sjónauka, auk skotvopnanna. Viftureimar öllu þannig að á stundum vissi maður í tjöldum eða fengu að kasta tröllríða má nefna, að nú má vatnskössum og menn gistu annað hvort reglugerðirnar um dæmi Sem fara. eða koma Axels er enn fremur að finna að hafa með sér í hlöðum bænda. Í dagbókum ekki sexhjóli. Sexhjólið má að vísu en bíl, á veiða til fara á persónum og leikendum má ekki taka sexhjólið nærgætna en jafnframt kímniríka lýsingu á kerru, en þegar á hólminn er komið aðeins átt við veiðifélaga hans, uppi merktar slóðir. Eiginlega í kringum veiðiferðirnar og þá er ekki fyrr en veiði er fengin og þá aðeins aka og þá hjálparkokka sem að niður heldur sveitamenn, bæði bændur í för, en hvorki vera á slóðunum má segja, að sexhjólið megi vera með Þorsteinn ferðunum komu. maður lætur það ekki spilla ánægjunni. frá því á ung l- eða utan þeirra! En skotvopnum af heillaður verið hafa hreindýratúr og það var Axel segist okkur að það tæki heilt ár að undirbúa vopnaskakið hafist fyrir alvöru, sagði ingsárum, en á háskólaárunum hafi

ögmaður er skotveiðimað­ Axel Kristjánsson hæstaréttarl en ekki síst hreindýr eru bráðin ur af lífi og sál. Rjúpur, gæsir og síðast

Þúsundir landsmanna stunda skotveiði sér

Skotveiði í máli og myndum

til ánægju og yndisauka. Þeir njóta útiveru í íslenskri náttúru og afla sér villibráðar sem sæma veislum þegar vel tekst til. Í þessari bók er komið víða við og stemming skotveiðinnar svífur yfir vötnum. Nokkrir af snjallari skot­

105

Axel búinn að fella einn magnaðann. úr safni Axels Kristjánssonar.

Flestar myndir á síðunum hér á eftir eru 104

veiðimönnum landsins segja sögur og rifja upp skemmtileg atvik. Þetta er bland í poka, það eru einnig eldri frásagnir, allt aftur til ársins Margar sopnar fjörur Ásgeirs Heiðarssem sýna breytta tíma, 1912, veiðidagbækur Einn sem hefur verið hvað lengst í skotveiðibransanum er Ásgeir

og nokkrar greinar sem við völdum og fengum Heiðar. Maður sem flestir veiðimenn hafa heyrt getið um, veiðimaður af lífi og sál og fyrrverandi atvinnumaður í skotveiði.

Hjá honum snýst lífið um veiðiskap og gagnstætt því sem margur

leyfi höfunda til að birta þar eð þær endur­ heldur, þá stendur skotveiðin honum mun nær heldur en stangaveiðin, hún er í hans huga mun meira krefjandi. „Ég fór

aðallega út í stangaveiði vegna þess að ég heyrði á einhverju fólki að það væri hægt að hafa svo góð laun þar og fyrir mér var hún

spegla anda bókarinnar. Bókin er og ríkulega bara easy as pie,“ segir Ásgeir.

Ásgeir segir okkur í upphafi viðtalsins, að það séu engin

veiðigen í fjölskyldu hans og kveði svo rammt af því að það hafi

myndskreytt og þökkum við sérstaklega þeim verið sagt í gríni manna í millum að ef til vill hafi einhverjum starfskrafti á fæðingardeild skjátlast á sínum tíma og sent

foreldra hans heim með vitlaust barn. Ásgeir Heiðar eignaðist

Skotveiði í máli og myndum

sem lögðu okkur lið í þeim efnum. fyrstu byssuna áður en hann eignaðist bíl. Hann starfaði hjá I.

Guðmundsson o/co sem er heildsali á sviði stanga- og skotveiði og einn góðan veðurdag nældi hann í byssuna, Winchester 370 einhleypu. Byssuna á hann ennþá og þegar viðtalið fer fram á heimili hans á Vatnsendablettinum, stendur hann upp úr stofusófa og gengur að byssuskáp sem er að sjálfsögðu í stofunni, opnar hann, tekur byssuna út og mundar hana með velþóknunarsvip.

„Góð byssa, dugði mér vel“, segir hann. Litróf 17 ára gamall var ég byrjaður og fór þá gjarnan þegar rjúpnaVatnagörðum Reykjavík veiðitíminn var byrjaður með strætó upp á Lögberg og þræddi mig upp með Heiðmerkurgirðingunni. Byssuna tók ég í sundur, setti www.litrof.is hana í poka og geymdi pokann á bak við strætóskýlið þar upp frá. Þarna var mikið af fugli og aldrei í sjálfu sér að ásækja mann að fara inn fyrir Heiðmerkurgirðinguna, því nóg var af fugli þar sem mátti skjóta hann. Ég komst í prýðis vinfengi við strætóbílstjórann, mig minnir að hann hafi verið kallaður Bóbó og ef mér dvaldist

92

Ásgeir Heiðar með glæsilegan White tail deer tarf, skotinn með lásboga.

Nokkrir af snjallari skotveiðimönnum landsins segja sögur og rifja upp skemmtileg atvik. Einnig eldri frásagnir, allt aftur til ársins 1912, veiðidagbækur og eldri greinar sem sýna breytta tíma.

93

Stórglæsileg bók um skotveiði í máli og myndum


28 Dorgveiði Í Breið­dal og ná­grenni eru ­víða vötn sem hægt er að ­dorga í gegn­um ís á vetr­ in og er þá til­val­ið að g­ ista í veiði­hús­inu Eyj­um, hvort sem er með þjón­ustu eða án henn­ar, jafnt fyr­ir ­hópa sem ein­stak­linga. Vötn­in eru flest rétt við þjóð­veg 1 sem ligg­ur um dal­inn og einn­ig í Skrið­dal og því auð­velt með að­gang að vötn­un­um f­lesta ­daga vetr­ar­ins. Og reynd­ ar langt fram á vor, e­ ins og t.d. í Heið­ar­vatn sem er á Breið­dals­heiði rétt við veg­ inn og er ísi­lagt fram í maí. Það var of­set­ið bleikju­vatn en urriða­seið­um var sleppt í vatn­ið fyr­ir nokkr­um ár­um og bleikj­an virð­ist ­hafa stækk­að mik­ið síð­an og svo er von á mjög væn­um ­urriða þar núna. Í vötn­ um í Breið­dal ­eins og í Mjóa­vatni og Kleif­ar­vatni er það að­al­lega ­urriði sem veið­ist. Dorg­veiði hef­ur eitt­hvað ver­ið stund­uð í þess­um vötn­um af heima­mönn­um. En fátt er skemmti­legra en að v­ eiða í gegn­um ís ­enda hef­ur ­áhugi veiði­manna auk­ ist á að ­stunda þenn­an veiði­skap. V ­ íða á Aust­fjörð­um eru góð vötn. Það þarf ­ekki flókn­ar veið­igræj­ur í þenn­an veiði­skap, ­litla stöng og ein­hverja ­beitu. Leit­ið eft­ir nán­ari upp­lýs­ing­um.

Egilsstaðir Breiðdalur Reykjavík


Alla litla dropa dreymir um að verða að Becks þegar þeir verða stórir! 0,0%


30

Lúx­us­gist­ing ut­an veiði­tíma í Breið­dal Það ­vita það æ ­fleiri að við bjóð­um upp á vetr­ar­gist­ingu í veiði­húsi okk­ar að Eyj­um í Breið­dal ­enda er hús­ið fal­legt og vand­að og gist­ing þar ut­an veiði­tíma gef­ur mögu­leika á marg­hátt­aðri skemmt­an. Ef við skoð­um að­eins nán­ar hví­lík vetr­ar­par­ad­ís Breið­dal­ur­inn er, þá er list­inn yf­ir skemmti­lega dægra­dvöl lang­ur. Það er hægt að s­ kreppa í dorg­veiði, mjög góð sil­ungs­veiði­vötn eru ­nærri, og ­elda svo afl­ann að ­kvöldi. Það er hægt að ­skreppa á hest­bak, l­eigja fjór­hjól eða vél­sleða auk þess sem göngu­leið­ir eru marg­ar og fjöl­breyti­leg­ar. Þær eru við ­allra hæfi. Á rjúpna­veiði­tím­an­um ligg­ur í aug­um ­uppi að menn g­ eta skot­ist í ­rjúpu og ­hvergi er rjúpna­veiði ­betri en ein­mitt á Aust­ fjörð­um. Var til dæm­is mik­ið af ­fugli á ný­lið­inni ver­tíð og ­veiði góð þeg­ar viðr­aði til slíks. Það fær­ist í vöxt að vina­fólk, fyr­ir­tæki og starfs­manna­hóp­ar ­nýti sér Eyj­ar að ­vetri ­enda er að­stað­an sem snið­in fyr­ir hópa. Þess eru og ­dæmi að hús­ið ­hafi ver­ið ­leigt und­ir ­fundi og ráð­stefn­ur, til­val­ið fyr­ir fyr­ir­tæki. Verð­in, sem við setj­um upp, mið­ast við að gest­ir ­hafi að­gang að eld­hús­inu og ­eldi sjálf­ir en ef þess er ­óskað er ­minnsta mál að út­vega mat­reiðslu­ mann og þjón­ustu í ­hæsta gæða­flokki. Sum­ir ­kjósa slíkt, aðr­ir ekki. Sum­um þyk­ir langt að aka a­ lla l­eið aust­ur til okk­ar en ­þeir ­geta flog­ið til Eg­ils­staða sem eru í 80 km fjar­lægð svo að hægt er að ­vera kom­inn í hús­ið eft­ir ­rúma tvo t­ íma úr Reykja­vík.

Egilsstaðir Breiðdalur

Vet­ur­inn er lang­ur og dimm­ur en það er ó­ þarfi að það ­eina sem ­brjóti hann upp séu jól og ára­mót. Hvað ­gæti ver­ið ­betra en að ­taka nokk­urra ­daga frí, skjót­ ast aust­ur, ­dorga upp nokkr­ar bleikj­ur, ­skella sér á vél­sleða og fá sér hress­andi göngu­túra í sveita­sæl­unni, ­fara síð­an í guf­una eða ­heita pott­inn að ­kvöldi og ­horfa það­an á stjörn­urn­ar, ­elda síð­an góð­an mat og ­slaka á við eld­stæð­ið?

Reykjavík

Leit­ið verð­til­boða á skrif­stofu.

www.asa.heimar.net


Héraðsprent

Breiðdalur

…brosir við þér

Verið velkomin austur! Welcome to east Iceland! Willkommen in Ostisland! Bienvenue dans l’est d’Islande!

www.breiddalur.is


32

Gist­ing ut­an veiði­tíma við Minni­valla­læk Það er margt við að ­vera í veiði­hús­inu Lækja­móti við Minni­valla­læk og hús­ið er frá­bært með sinn ­heita pott á ve­rönd­inni. Og ­ekki spill­ir að Lækja­mót er ná­lægt höf­uð­borg­inni, að­eins ríf­lega klukku­stund­ar akst­ur frá Reykja­vík, ­enda er helg­ar­ leiga vin­sæl.

Reykjavík Minnivallalækur

Leit­ið upp­lýs­inga um verð á skrif­stofu.



Gist­ing ut­an veiði­tíma í Hálsa­koti Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir

Reykjavík

Und­ir ­kjarri vax­inni hlíð er ný og glæsi­leg gisti­að­staða í veiði­hús­inu Hálsa­koti í Jök­uls­ár­hlíð. Um er að r­ æða 130 fm þjón­ustu­hús, á­ samt þrem­ur 42 fm hús­um á ­áfastri ve­rönd, sem hvert hef­ur tvö svefn­her­bergi ­ásamt baði. Ein­stök að­staða, rúm­góð setu- og borð­stofa með ar­in, stórt eld­hús, for­stofa með sal­erni og ­fleira. Út­sýn­ið til Dyr­fjalla er til­komu­mik­ið og stað­ur­inn til­val­inn fyr­ir s­ mærri ­hópa til gist­ing­ar. Hent­ug­ur val­kost­ur fyr­ir veisl­ur og f­undi hvers kon­ar. Fjar­lægð frá Eg­ils­stöð­um er 40 km. Leit­ið upp­lýs­inga um verð á skrif­stofu.


Veiðikortið 2010 Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og breitt um landið fyrir aðeins

VEIÐIVÖRUR.IS j o n a s@veidiv0rur.is • 5 8 7 - 1 6 0 0 • 8 4 2 2 8 0 1

WWW.VEIDIVORUR.IS

6.000 kr.

Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti

0000 Nánari upplýsingar á

www.veidikortid.is

Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar! Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is

Kynntu þér vöruúrval o g v e r ð á w w w. v e i d i v o r u r. i s www.asa.heimar.net


GRÆNLAND – paradís veiðimannsins IIulissat Constable Point

Nuuk Kulusuk Narsarsuaq

Stangveiði á Grænlandi tekur öllu fram sem þú hefur upplifað í fiskveiði. Svo gríðarlega mikið er af fiski að þú hreinlega mokar honum upp.

flugfelag.is REYKJAVÍK

/ / / / /

Stórbrotin náttúrufegurð Fjölbreyttar veiðiferðir í ósnortinni náttúru Silungsveiði Hreindýraveiðar Heillandi gönguferðir

Þriggja til sjö daga ferðir til Grænlands.

/ sími +354 570 3075 – hopadeild@flugfelag.is

Pakkaferðir til Narsarsuaq og Nuuk – samstarfsaðilar: Pálmi Gunnarsson, The Icelandic Flyfishing Service, www.tiffs.is Nuuk-Tourism, www.nuuk-tourism.gl

ÍSLENSKA / SIA.IS / FLU 45005 02.2009

Grænland


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.