Söluskrá 2010 LAX-, SILUNGS- OG SKOTVEIÐI Á ÍSLANDI
Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir Hrútafjarðará Breiðdalsá Höfn
Reykjavík Minnivallalækur
Söluskrá 2010
LAX-, SILUNGS- OG SKOTVEIÐI Á ÍSLANDI
Laxveiði Breiðdalsá . ..................................... 8-9 Jökla og Fögruhlíðará ................. 10-12 Hrútafjarðará . ........................... 14-15 Silungsveiði Minnivallalækur ......................... 18-19 Breiðdalsá . ................................. 20-21 Jökla og Fögruhlíðará ................. 24-25
Veiðiþjónustan Strengir Smárarima 30, 112 Reykjavík Sími: 567-5204 Farsími: 660-6890 Netfang: ellidason@strengir.is
2
www.strengir.is
Aðrir valkostir Gæsa- og rjúpnaveiði . ..................... 26 Dorgveiði ......................................... 28 Gisting utan veiðitíma Eyjar í Breiðdal . .............................. 30 Lækjarmót við Minnivallalæk .......... 32 Hálsakot í Jökulsárhlíð . ................... 34
Forsíðumyndin er úr Húsabreiðu í Minnivallalæk. Ljósmyndina tók erlendur veiðimaður. Ljósmyndir: Þröstur Elliðason og fleiri. Útlit, umbrot og myndvinnsla: Skissa ehf. / www.skissa.net Prentun: Litróf ehf.
Laxárfoss í Laxá í Jökulsárhlíð. (Ljósmynd: Steffan Jones)
Kæru veiðimenn Veiðisumarið 2009 var gjöfult á veiðisvæðum Strengja. Hrútafjarðará skilaði glæsi legri metveiði og það s ama má segja um Jöklusvæðið sem tvöfaldaði sína bestu tölu til þessa þrátt fyrir að svæðið væri frekar illa nýtt á köflum. Og aftur mætti stórlaxinn og er óhætt að s egja að stórlaxaveiði í ám okkar h afi farið fram úr björtustu vonum sl. sumar, t.d. gaf Breiðdalsá álíka marga 10–12 kg fiska og sumarið á undan! Og líklega einn lax mun stærri og jafnvel stærsta lax landsins þegar erlendur veiðimaður veiddi í Sveinshyl í Breiðdalsá 108 cm h rygnu sem hann sleppti aftur, svo að aldrei verður hægt að fullyrða n eitt um það. En þær voru fleiri, risahrygnurnar sem veiddust þar í sumar. Það er mjög óvenjulegt að hrygnur veiðist svo stórar hér á landi, yfirleitt eru það hængar sem ná þessari stærð. Silungsveiðin var líka minnisstæð og hún var góð í ánum okkar. Eins og svo oft áður voru eftirminnilegastir hinir stóru urriðar sem veiddust í Minnivallalæk en þar veidd ust risafiskar, rétt e ins og síðustu sumur. Óhætt er að segja að engin veiðiá hér á landi býður upp á eins mikla stórurriðaveiði og Minnivallalækur. Sjóbleikjuveiðin var svip uð á milli ára en yfirleitt var hún stærri en oft áður, bæði í Breiðdalsá og á Jöklusvæð inu ásamt Fögruhlíðará. Hið nýja vatnasvæði við Jöklu og Fögruhlíðará kemur alltaf á óvart og sérstaklega þeg ar Jökla sjálf er veiðanleg og rennur blátær til sjávar eins og hver önnur dragá. Jafnvel var hægt að v eiða lax þar á nettar græjur og litlar flugur, og jafnvel „hitcha“ sem ein hvern tíma h efði þótt óhugsandi í Jöklu. Nú verður eingöngu leyft að veiða á flugu á svæðinu „Jökla I og Fögruhlíðará“ á tímabilinu frá síðla júlí og fyrstu þrjár vikur ágúst mánaðar 2009. En vatnasvæðið er líka svo miklu meira en bara Jökla. Nokkrar þverár, sem í h ana renna, eru á vallt veiðanlegar þó að J ökla fari í yfirfall, svo sem Laxá, Fossá og Kaldá, að ó gleymdri Fögruhlíðará sem rennur b eint til sjávar skammt frá ósi Jöklu. Þó kom ekki yfirfall fyrr en um miðjan september 2009. Nokkrar breytingar verða á svæðinu, ekki verður skyldugisting í júní í silungsveiðinni og hóflegt gjald tekið fyrir veiðileyfið. Jafnframt verður Fögruhlíðarósinn að brú við þjóðveg seldur sér í júlí og til loka september fyrir tvær stangir án skyldugistingar og ætti það að mælast vel fyr ir. Veiðibókin verður þó áfram í veiðihúsinu og veiðimenn verða að koma þar við til skráningar í hana. Jafnframt lengist veiðisvæðið „Jökla I og Fögruhlíðará” sem fylgir veiðihúsinu Hálsakoti lengra upp í Jökuldalinn en þar veiddist í fyrsta sinn nokkuð af laxi sumarið 2009.
Leigusamningi um Laxá í Nesjum lauk árið 2009 og ekki hefur náðst samstaða um nýjan samning fyrir árið 2010 þegar þetta er skrifað. Því er ekki ljóst hvort þessi litla og netta veiðiá verður í sölu Strengja fyrir komandi veiðisumar en nánari fréttir verða birtar á vefnum um leið og nánari upplýsingar er að hafa.
Þröstur E
lliðason
Það verður óbreytt verð á veiðileyfum árið 2010 í öllum ám okkar frá því sem var árið 2008. E kki verður þó komist hjá því að hækka verð í Minnivallalæk e nda hefur það verið ó breytt nú í nokkur undanfarin ár þrátt fyrir verðtryggðan leigusamning. Þó eru verð okkar almennt lág enda t óku Strengir e kki þátt í að s prengja upp verð veiðileyfa á markaðinum líkt og sumir samkeppnisaðilar gerðu á „góðæristímanum”.
Líkt og áður verða öll veiðihús okkar með uppbúin rúm og handklæði innifalin í veiðileyfum og virðast margir e kki enn h afa áttað sig á að þ essi þjónusta er innifal in í veiðileyfinu hjá okkur. Við erum e ini veiðileyfasalinn á landinu sem býður upp á þennan kost í öllum ám okkar. Veiðimenn þ urfa samt að g anga vel frá veiðihúsi á brottfarardegi og þrif eru e kki innifalin. Virðist stundum h afa orðið misskilningur þar á er starfsfólk kemur á skiptidegi til að g era klár rúmföt á m illi h olla. Einnig þarf að ljúka veiði kl. 12 á brottfarardegi í öllum ám og brottför skal v era kl. 13–14. Komudag er mæting kl. 14–15 æskileg í öllum veiðihúsum okkar og vænti ég að veiðimenn h afi skilning á því. Þrátt fyrir erfitt efnahagsástand v ona ég að sem flestir ykkar, k æru veiðimenn, s jái sér hag í að versla við okkur. Mun ég k oma til móts við óskir ykkar eftir bestu g etu og hlakka til að heyra í ykkur. Með ósk um ánægjulegt veiðisumar 2010, Þröstur Elliðason
3
4
eiða og s leppa V eða hirða fiskinn? Ræktunarstarf okkar gengur vel og er í föstum farvegi í laxveiðiám okkar en þó er nauðsynlegt að h afa vissar reglur til að t ryggja öflun klak fisks. Mjög mikilvægt er að vænum hrygnum sé sleppt aftur eða þær settar í klakkistur og skal miðað við að skylt sé að þ etta gildi um hrygn ur u.þ.b. 65 cm og s tærri. Við leggjum mikla áheyrslu á að b yggja upp ár okkar með stórlaxi og því er æskilegt að stórum hængum v erði einnig hlíft ef hægt er og m iða þá við laxa 75 cm og stærri. Að ö ðru leyti eru engar sérstak ar kröfur gerðar um a fla og höfum við fullan skilning á því að veiðimenn v ilja oftast k oma heim með fisk í soðið eða í reyk. Undantekn ing er reyndar hvað varðar Minnivallalæk en þar verður að s leppa öllum fiski sem veiðist enda staðbundinn u rriði sem þolir ekki mik ið veiðiálag og getur orðið jafnvel 10–15 ára gamall.
Einn af fjölmörgum stórlöxum úr Breiðdalsá 2009. Þessi stórglæsilegi lax er úr Skammadalsbreiðu um miðjan júlí og var sleppt strax eftir myndatöku.
Laxveiði
8
Breiðdalsá - Almennar upplýsingar
Egilsstaðir Breiðdalsá Reykjavík
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er 615 km. Fjarlægð frá Egilsstöðum er 80 km. Veiðisvæði: Öll Breiðdalsá ofan Lambabakka hyls ásamt Suðurdalsá, Tinnudalsá og Norður dalsá. Tímabil: 1. júlí – 30. september Veiðileyfi: Yfirleitt þrír dagar í senn, frá hádegi til hádegis, en þó í einstaka hollum tveir dagar. Daglegur veiðitími: Daglegur veiðitími 1. júlí
– 31. júlí kl. 7–13 og 16–22 en 1. ágúst – 10. september kl. 15–21 eftir hádegi. Eftir það kl. 15–20 daglega eftir hádegi. Brottfarardag síð asta morguninn skal veitt til kl. 12:00. Fjöldi stanga: Leyfðar eru 6–8 stangir. Verð: Stöng á dag á bilinu kr. 23.800 – 98.800. Veiðireglur: Fluga, maðkur og spónn en flugu veiði eingöngu frá miðjum júlí og í ágúst. Hirða má allan afla nema skylt er að sleppa aftur
hrygnum 65 cm og stærri eða setja í klakkist ur. Æskilegt er þó að sleppa öllum hrygnum ef hægt er og hængum frá 75 cm. Vinsælar flugur: Svört Frances, Rauð Franc es, Friggi, Black and Blue, Snælda, Sunray Shadow. Veiði síðastliðið ár: 782 laxar Umsjónarmaður/veiðivörður: Sigurður Staples (Súddi), sími 660 6894.
Breiðdalsá Breiðdalsá hefur verið að k oma inn sem ein besta stórlaxaá landsins og sumarið 2009 endur speglar það einnig. Allmargir laxar af stærðinni 10–12 kg veiddust og fjölmargir 5–9 kg einn ig, þar af ein h rygna sem var áætluð 13,5 kg áður en henni var sleppt aftur í ána. K anski var það s tærsti laxinn á landinu árið 2009? Þ etta er árangurinn af þrotlausri stórlaxaræktun okkar. Áin var dálítið lakari heldur en í fyrra, gaf nú 782 laxa, meðal annars vegna þess að aldrei þessu vant bar á vatnsleysi í september sem oftar en ekki hefur verið gríðarlega drjúgur veiði mánuður í Breiðdalsá. Einnig var m inna af smálaxi en oft áður. Metið er frá 2006 var 937 laxar. Við bíðum því enn eftir að rjúfa þúsund laxa múrinn og teljum að 2010 sé upplagt ár til að ná þ eim áfanga e nda heppnuðust sleppingar mjög vel s.l. vor og væntingar miklar. Sem fyrr erum við með þokkalega hátt sleppihlutfall á veiddum laxi þegar taldir eru saman slepptir laxar og laxar sem settir eru lifandi í klakkistur. víða v eiða menn í fallegri á en Breiðdalsá og óvíða í fallegra umhverfi. Og engin spurn Ó ing er um að óvíða g ista menn síðan í glæsilegra veiðihúsi en sumarhöllinni okkar að Eyjum. Sumum þykir langt að aka a lla leið austur til okkar en öðrum finnst það bara auka á ánægjuna að aka langan veg til framandi og fallegra landshluta. Þeim fer fjölg andi og nokkur hópur hefur það auk þess fyrir sið að fljúga til Egilsstaða og t aka þar bílaleigubíl.
! á a x a l r ó t S
Veiðihús: Á bökkum Breiðdalsár í landi Eyja, sem eru neðarlega við ána, er nýlegt veiðihús sem býður upp á eina glæsilegustu gistiaðstöðu á landinu. Þar eru átta tveggja m anna herbergi, hvert með sérbaðherbergi, gervihnattasjónvarpi og int ernettengingu. Þar af bíður glæsisvíta þ eirra sem virkilega k unna að vera góðir við sjálfa sig. Í húsinu er gufubað og þaðan er útgengt í heitan pott. Borðstofa og setustofa eru með konunglegum aðbúnaði þar sem glæsilegur arin er áberandi ásamt uppstoppuðum fuglum og fiskum á veggjum. Stór verönd er með grilli og góðri aðstöðu til útiborðhalds. Glæsilegt útsýni er yfir ómótstæðilegan fjallahring Breiðdalsins. Hundahald er EKKI leyfilegt í húsinu. Síminn þar er 475 6776. Skyldufæði og gisting á mann á dag kostar kr. 19.800.
9
10
Laxasvæði í sókn
Jökla I og Fögruhlíðará - Almennar upplýsingar Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir
Reykjavík
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er u.þ.b. 660 km. Fjarlægð frá Egilsstöðum er u.þ.b. 40 km. Veiðisvæði: Jökla neðan veiðimarka ofan við ós Hnefils dalsár ásamt Fögruhlíðará, Kaldá, Fossá og Laxá. Tímabil: 2. júlí – 30. september Veiðileyfi: 2 eða 3 dagar í senn, frá hádegi til hádegis. Daglegur veiðitími: Daglegur veiðitími 17. júlí – 31. júlí kl. 7–13 og 16–22 en 1. ágúst – 10. september kl. 15–21 eftir hádegi. Eftir það kl. 15–20 daglega eftir
hádegi. Brottfarardag síðasta morguninn er veitt til kl. 12:00. Fjöldi stanga: Leyfðar eru 6 stangir. Verð: Stöng á dag á bilinu kr. 19.800 – 38.800 og húsgjald með uppbúnum rúmum innifalið. Einnig gæsaveiði eftir 20. ágúst á einkasvæðum í nágrenninu. Veiðireglur: Fluga eingöngu leyfð eftir miðjan júlí og til síðla ágúst en maðkur og spónn einnig leyfður á undan og eftir. Hirða má allan afla nema skylt er
að sleppa aftur hrygnum 65 cm og stærri eða setja í klakkistur. Æskilegt er þó að sleppa öllum hrygnum ef hægt er. Vinsælar flugur: Snælda, Rauð Frances, Svört Franc es, Friggi, Sunray Shadow, Black and Blue Veiði síðastliðið ár: 322 laxar. Umsjónarmaður/veiðivörður: Guðmundur Ólason, sími 471 1019 og 895 1677.
Jökla og Fögruhlíðará
11
Jökla ásamt Fögruhlíðará gaf 322 laxa sumarið 2009. Það er metveiði á svæðinu til þ essa og góð aukning í laxveiðinni frá tilraunaveiðinni sem var árið áður enda seiðaslepping ar farnar að hafa mikil á hrif á veiðitölur. Þó var nokkuð um lax af náttúrulegum s tofni vatnasvæðisins og nokkrir stórlaxar náðust í s jálfri J öklu í sumar. Lax virtist g anga fyrr á svæðið heldur en áður og bætti stöðugt í göngur. F yrsti laxinn veiddist 2. júlí og má segja að það hafi gefið tóninn að laxveiðitíminn m uni hefjast þá í framtíðinni. Var tals vert af laxi víða á svæðinu lungann úr sumrinu og h efði verið betri nýting hefði ugglaust veiðst 100–200 löxum m eira. J ökla I og Fögruhlíðará: Þetta er sex s tanga s væði frá og með 2. júlí, aðallega sem lax veiðisvæði þó að silungur veiðist á fram út allt sumarið. Um er að r æða Fögruhlíðará ofan þjóðvegar ásamt n eðri h luta J öklu frá Jökuldal en svæðið innifelur Kaldá, Laxá og Fossá sem renna í Jöklu úr n orðri og Hnefilsdalsá sem kemur að sunnan. Þetta er gríð arlega mikið og fjölbreytt s væði þar sem v eitt er í m iklu v atni í J öklu og allt niður í litlar og nettar ár eins og Laxá. Sú breyting verður þó núna að Fögruhlíðará neðan brúar verð ur sérsvæði og fellur Fögruhlíðarós því út úr Jöklupakkanum eftir 1. júlí. Samtals er svæðið um 50 km langt og því verður afar rúmt um veiðimenn þar. Þó er góð aðkoma að mörgum veiðistöðum og e kki þörf á að g anga langar vegalengdir víðast hvar. Næsta sumar verður eingöngu leyfð fluguveiði frá miðjum júlí og þar til s íðla í ágúst enda hentar svæðið ákaflega vel til þess. Skylt er að s leppa öllum hrygnum 65 cm og stærri og æskilegt að s leppa öllum hrygnum eða s etja í klakkistur sem eru á nokkrum stöðum við árnar. Seiðasleppingar hafa heppnast ágætlega og gefur það góðar vonir um áframhaldandi aukningu í laxveiði sumarið 2010. Búumst við fastlega við að veiðitölur komandi sumars verði tvöfaldar miðað við þær sem sáust 2009! Veiðihús: Undir kjarrivaxinni hlíð er ný og glæsileg gistiaðstaða í veiðihúsinu Hálsakoti í Jökulsárhlíð, rétt við K aldá. Um er að r æða 130 fm þjónustuhús ásamt þremur smærri gistihúsum sem eru tengd við meginhúsið með verönd. Hvert gistihús er með tveimur tveggja manna herbergjum og öllum sex herbergjunum fylgir sérbaðherbergi. Því g eta samtals 12 manns gist þar í uppbúnum rúmum sem eru, á samt handklæðum, innifalin í veiðileyfinu. Frábær aðstaða er í veiðihúsinu, rúmgóð setu- og borðstofa með arni, stórt eldhús, forstofa með salerni, vöðlu-og þurrkherbergi, fiskmóttaka o. fl. Stór verönd er með grilli og góðri aðstöðu til útiborðhalds. Flestir kjósa að e lda sjálfir en hægt er að fá fæði og fulla þjónustu ef ó skað er eftir því.
12
Gæsaveiði í Jöklu Gæsaveiði er innifalin í veiðileyfum í Jöklu 1 og Fögruhlíðará eftir 20. ágúst. Höfum aðgang að nokkrum góðum gæsaveiðilendum í nágrenni veiðihússins sem tilvalið er að nýta í morgunflug án aukagjalds.
Hótel Edda Nesjum, Hornafirði, er sumarhótel en opið á öðrum tíma eftir samkomulagi. Yfirgripsmikil þekking á veiðilendum SA-lands.
Upplýsingar gefur Guðjón Pétur Jónsson í síma 892-2178
Lík a fy
rir k onu
r!
Má lgagn
veiðiman
na – 2. tb
gangur l. – 28. ár
rð kr. 89 2009 – Ve
9.- m/vsk
.
a n i ð i e v t o k s , a Allt í stangveiðin eiðina og sjóstangv færðu val úr ta as eg sil eitt glæ landsins fyrir sjóstangveiðina, stangir, hjól, pilkar, slóðar.
færðu úrval eitt glæsilegasta veiðina, landsins fyrir stang og ns Topp merki ei Shimano, LOOP, . G.Loomis, Vangen
Í Veiðiflugunni
Í Veiðiflugunni
i ður á plan
Starfhasnnmerailla haldinn af veiðidellu Pétur Jó
Sportveiðiblaðið er uppselt hjá útgefanda! eydölum n Sjöfn í H a n o ik ið e V n ræðir nsteinsso Lá rus Gun ransann um veiðib veiðum hreindýra á r a rn ja Jakob B sing iðistaðalý e v t, jó fl u Tung imynda nýrra veið
tilega á óvart.
emur skemm g verðin það k
alið o
Kynntu þér úrv
rðu l va úr a ast eg sil glæ eitt ina, ið ve ot landsins fyrir sk og s ein Topp merki ka, Benelli, Sako, Tik er. ssl Rö , on gt in m Re
Í Veiðiflugunni fæ
14
Hrútafjarðará - Almennar upplýsingar
Hrútafjarðará
Reykjavík
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er 160 km. Veiðisvæði: Hrútafjarðará öll ásamt Síká. Tímabil: 1. júlí – 30.september. Veiðileyfi: T veir eða þrír dagar í senn, frá hádegi til hádegis. Daglegur veiðitími: 1. júlí – 14. ágúst kl. 7–13
og 16–22 en eftir 15. ágúst kl. 15–21 eftir hádegi og kl. 14–20 eftir 7. september. Á lokadegi skal veiði lokið kl. 12:00. Fjöldi s tanga: Leyfðar eru 3 stangir. Verð: Kr. 29.000 – 98.000 og er húsgjald með uppbúnum rúmum innifalið.
Veiðireglur: Fluga er eingöngu leyfð og h irða má allan afla n ema skylt er að s leppa aftur hrygnum 70 cm og stærri. Veiði síðastliðið ár: 642 laxar og 64 sjóbleikjur. Umsjónarmaður/veiðivörður: Árni Jón Eyþórsson, sími 894 2248 og 451 1148.
Hrútafjarðará Hrútafjarðará á samt Síká á tti enn e itt frábært veiðisumarið, glæsileg met veiði skilaði sér, en áin gaf 642 laxa á stangirnar þrjár og það þrátt fyrir nokkra þurrka og ill skilyrði. Eitt hvað var um stórlaxa, þar af t veir sem losuðu 10 kg, en það v oru gríðarlega öflugar smálaxagöng ur sem báru uppi metveiðina og var lax gekk einnig allt til loka veiðitímans. Sjóbleikjuveiðin var með dauflegra móti en 64 bleikjur voru færðar til bókar, nokkrar mjög vænar. Veiðihús: Er í landi Bálka staða neðarlega við ána að austanverðu, á m illi Síkár og gamla Staðarskála. Fjög ur tveggja manna herbergi eru í húsinu sem eru með uppbúnum rúmum og hand klæðum við komu veiðimanna er m ega k oma um og eftir kl. 14 á komudegi. Því g eta átta manns gist í húsinu. Tvö baðherbergi með sturtu, sérstakt v öðlu- og þurrkherbergi og fiskmóttaka eru í húsinu. Gott eldhús og s tofa með stórum arni setur mikinn svip á allt húsið. Ný stór verönd með g rilli og heitur pottur eru þar einnig. Veiðimönnum ber að þrífa húsið fyrir brottför.
Ein gjöfu fluguv eiði lasta á landsins
15
Stórurriði úr Minnivallalæk í september 2009.
Silungsveiði
18
Minnivallalækur - Almennar upplýsingar
Reykjavík Minnivallalækur
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er 110 km. Veiðisvæði: Allur Minnivallalækur. Tímabil: Veiðitíminn er 1. apríl – 30. sept. Veiðileyfi: Seldir eru tveir eða þrír dagar í senn, frá hádegi til hádegis. Daglegur veiðitími: Daglegur veiðitími er tvisvar sinnum 6 klst., þar sem hvíldartíminn má vera breytilegur eftir dagsbirtu og óskum veiðimanna.
jöldi stanga: Leyfðar eru 4 stangir sem eru F helst seldar saman. Verð: Stöng á dag er á kr. 19.800 og húsgjald með uppbúnum rúmum og handklæðum er innifalið. Veiðireglur: Fluga er eingöngu leyfð og sleppa skal öllum fiski en skal bókaður í veiðibók. Þrí krækjur ekki heimilaðar, hvorki á túpur eða sem smærri flugur. Vinsælar flugur: Black Ghost, Dog Nobler,
reen Montana, ýmsar smáar púpur og þurrflug G ur allt niður í stærð 18–20 o.fl. Veiði síðastliðið ár: Ríflega 400 urriðar. Meðalþyngd síðasta sumars: Um 2 kg. Umsjónarmaður/veiðivörður: Högni Sigurjónsson, sími 487 6518, 865 6425 (Elías, s ími 696 1378). Aðvörun!: Að gefnu tilefni er veiðimönnum bent á að hestar g eta komist að bílum við lækinn og engin ábyrgð er tekin á t jóni sem þeir geta valdið. Fylgist því með bílum ykkar við veiðar!
19
Minnivallalækur Sumarið 2009 var mjög gott í Minnivallalæk, heildarveið in ríflega 400 urriðar og margir sannkallaðir drjólar! Síð ustu tvö sumur hafa verið einhver mestu stórfiskasumur sem um getur í Minnivallalæk. Nokkrir um og yfir 10 punda urriðar veiddust og fjölmargir 3–4 kg einnig. Menn vita á hverju þeir geta átt von á í Minnivallalæk og hann er eitt af flaggskipunum okkar, einstök á sem á ekki sinn líka í flórunni hér á landi. En menn þurfa að vera opnir og athugulir til að komast í mjúkinn hjá þessari á. Þess eru dæmi að menn hafi komið í fyrsta skipti og lent strax í ævintýrum. Aðrir hafa þurft meiri tíma enda á veiðiskapurinn í henni það til á stundum að verða tæknilegur og fiskur hvumpinn og dyntóttur. En nálægðin við fiskinn og ótrúleg stærð einstakra urriða í ánni er það sem fær svo marga til að koma aftur og aftur. Árlega veiðast um og yfir 10 punda fiskar í ánni og vitað er að víða í ánni, t.d. á Húsabreiðu, í Stöðvarhyl og við Viðarhólma, svo að einhverjir staðir séu nefndir, hafa hreiðrað um sig urriðar sem eru varla af þessum heimi, tröll sem liggja á bilinu 7,5 til 10 kg. Menn hafa séð þá og menn hafa sett í þá.
Urriðapa
radís
Við viljum einnig benda mönnum á að æ fleiri eru að uppgötva að haustið getur verið gjöfull tími þar sem urriði er annars vegar. Urriði verður árásargjarn er nær dregur hrygningu, rétt eins og laxinn, og það voru hópar hjá okkur í Minnivallalæk í september 2009 sem veiddu mjög vel. Þetta er tími sem hefur verið illa nýttur í gegnum tíðina. Veiðihús: Veiðihúsið Lækjamót stendur á frábærum stað við efsta veiðistað árinnar, Húsabreiðu, með útsýni yfir þennan skemmtilega veiðistað. Boðið er upp á fjögur tveggja manna herbergi með uppbúnum rúmum, tvö baðherbergi, ásamt stofu og eldhúsi. Á verönd eru heitur pottur og grill. Mæting er kl. 14.00 daginn sem veiði hefst og í lok síðasta veiðidags skal veiði lokið kl. 12.00. Munið að ræsta og og hirða rusl við brottför.
20
Frábær sjób leikjuve iði við brúnna
Breiðdalsá silungsveiði - Almennar upplýsingar Egilsstaðir Breiðdalsá Reykjavík
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er u.þ.b. 615 km. Fjarlægð frá Egilsstöðum er u.þ.b. 80 km. Veiðisvæði: Breiðdalsá 1. maí – 30. júní: Vorveiði á sjóbleikju, urriða og sjóbirtingi er leyfð þá með sex stöngum frá veiðimörkum ofan Lambabakkahyls að brú á þjóðvegi, ásamt urriðaveiði í Breiðdalsá ofan Efri-Beljanda, í Skipakíl og Norðurdalsá ofan Móhyls.
1. júlí – 30. september: Þrjár stangir eru leyfðar þá og veiðisvæðið frá og með Lambabakkahyl að brú á þjóðvegi ásamt Skipakíl. Tímabil: 1. maí – 30. september. Veiðileyfi: Hægt að kaupa heila eða hálfa daga, eða 2– 3 daga holl, allt eftir óskum veiðimanna og stöðu lausra leyfa. Daglegur veiðitími: Sveigjanlegur en hámark 12
klst. á sólarhring eftir dagsbirtu og óskum veiði manna. Brottfarardag síðasta morguninn er veitt til kl. 12:00. Fjöldi stanga: Leyfðar eru 3–6 stangir. Verð: Stöng á dag kr. 7.000. Veiðireglur: Allt agn leyft, fluga, maðkur og spónn. Hirða má allan afla nema skylt er að sleppa aftur laxahrygnum 65 cm og stærri.
Breiðdalsá Silungasvæðið okkar sívinsæla í Breiðdalsá verður veitt að v enju frá 1. maí til 30. júní með sex stöngum og þremur stöngum eftir það til 30. september. Helgast það af því að fyrri hluta veiðitímans er einnig víðáttumikið s væði með staðbundnum u rriða í Breið dalsá ofan Beljanda og því rúmt um stangirnar, jafnvel þó að þær s tandi allar vaktina í sjóbleikjunni neðst á svæðinu. etta er fyrir löngu orðinn afar vinsæll pakki hjá okkur og hópar eru í vaxandi mæli að Þ leita eftir því að taka s ömu d aga að ári. Vissulega eru veður rysjótt s nemma á vorin en fiskurinn er til staðar og getur tekið grimmt, auk þess sem menn falla gersamlega fyrir veiðihúsinu okkar að Eyjum og mögnuðu umhverfinu í Breiðdalnum. Eindæma náðugt er að dvelja þar ef kuldinn nístir, skella sér þá b ara í gufuna eða h eita pottinn! Fast verð er allt veiðitímabilið, kr. 7.000 á stöng á dag. Sjóbleikjuveiðin gaf 353 bleikjur á þessu ári, ívið færri en árið 2008, en aftur á móti var m eira um vænar bleikjur en mörg undanfarin ár. Urriða- og sjóbirtingsveiði er einnig á svæðinu og veiddust 287 af þ eim og þar af vænir í bland, og h afa þeir farið stækkandi undanfarin sumur. Hægt að kaupa heila eða hálfa daga eða 2–3 d aga holl, allt eftir óskum veiðimanna og stöðu lausra leyfa. Veiðihús: Á bökkum Breiðdalsár, í landi E yja sem eru neðarlega við ána, er nýlegt veiðihús sem býður upp á e ina glæsilegustu gistiaðstöðu á landinu. Á tta tveggja manna herbergi, hvert með sérbaðherbergi, gervihnattasjónvarpi og internettengingu. Þar af bíður glæsisvíta þeirra sem virkilega kunna að v era góðir við sjálfa sig. Í húsinu er gufu bað og þaðan er útgengt í heitan pott. Borðstofa og setustofa eru með konunglegum aðbúnaði þar sem glæsilegur arinn er áberandi á samt uppstoppuðum fuglum og fiskum á veggjum. Stór verönd er með grilli og góðri aðstöðu til útiborðhalds. Glæsilegt útsýni er yfir ómótstæðilegan fjallahring Breiðdalsins. Hundahald er E KKI leyfilegt í húsinu. Síminn þar er 475 6776. Gisting er skylda í veiðihúsinu í maí og júní á kr. 7.800 rúmið sem er hóflegt verð miðað við þann lúxus sem er innifalinn. Tilboðsverð eru í boði fyrir hópa. Flestir kjósa að elda sjálfir og hafa allan aðbúnað til þess en ef ó skað er geta hóp ar fengið tilboð með fullu fæði og þjónustu. Ekki er skylda að gista í veiðihúsinu eftir að laxveiði hefst 1. júlí og ef laust er á laxveiðitímabilinu má k aupa þar fullt fæði og gistingu á kr. 14.800.
Vinsælar flugur: Heimasæta, Súddi, BBB, Selma Dröfn, Bleik og Blá,Hvítur Nobler, Orange Nobler og Orange Krafla fyrir sjóbleikjuna. Black Ghost, Nobler, Þingeyingur og ýmsar þurrflugur og kúlu hausar fyrir urriðann. Veiði síðastliðið ár: 353 sjóbleikjur og 287 urrið ar/sjóbirtingar. Umsjónarmaður/veiðivörður: Sigurður Staples (Súddi), sími 660 6894.
21
BREIÐDALUR ... brosir við þér
Breiðdalsá hefur svo sannarlega stimplað sig inn sem ein af betri laxveiðiám landsins, og er það ekki hvað síst að þakka þrotlausri vinnu og ræktun Þrastar Elliðasonar og manna hans. Um leið og við bjóðum veiði- og aðra ferðamenn hjartanlega velkomna, og vonum við að þeir muni njóta þeirrar náttúru sem við erum svo sannarlega stolt af, viljum við benda á að allar helstu upplýsingar um þjónustu og afþreyingu í sveitarfélaginu má finna á www.breiddalur.is
Í Breiðdal má finna fjölda gönguleiða, enda er dalurinn umkringdur einum fegursta fjallahring landsins. Má þar m.a. nefna gönguleiðir yfir Reindalsheiði, Berufjarðarskarð og Jórvíkurskarð. Víða er farið hátt upp í fjöll og um fjallaskörð, sem mörg hver liggja í um 600 metra hæð. Útsýni af hæstu tindum er óviðjafnanlegt í góðu veðri. Gott gönguleiðakort er til af svæðinu. Jafnframt eru margar skemmtilegar gönguleiðir á láglendi, svo sem við Staðarborg, í Aldamótaskógi við Tinnu, við Streitishvarf og eða Meleyrasand. Elsta húsið á Breiðdalsvík, Gamla kaupfélagið reist 1906, hefur verið í endurbyggingu sl. ár. Húsinu er ætlað að vera miðstöð menningar, sögu og þekkingar í víðum skilningi. Þar verða þrjár megin stoðir lagðar til grundvallar: Jarðfræði, byggð á verkum breska jarðfræðingsins George P.L. Walkers, málvísindi þar sem horft verður til Breiðdælingsins dr. Stefáns Einarssonar og þar að auki saga hússins, þorpsins og byggðarlagsins. Húsinu er ætlað að vera lifandi þekkingarsetur, þar sem boðið verður upp á sýningar, fræðslu og aðrar uppákomur. Nánari upplýsingar má nálgast á www.breiddalssetur.is
24
Jökla I og Fögruhlíðarós, silungsveiði – Almennar upplýsingar Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir
Reykjavík
Staðsetning: Fjarlægð frá Reykjavík er u.þ.b. 660 km. Fjarlægð frá Egilsstöðum er u.þ.b. 40 km. Daglegur veiðitími: Sveigjanlegur en hámark 12 klst. á sólarhring eftir dagsbirtu og óskum veiði manna. Verð: Stöng á dag kr.9.000.
Veiðireglur: Allt agn leyft, fluga, maðkur og spónn. Hirða má allan afla nema ef lax skyldi veiðast er skylt að sleppa aftur laxahrygnum 65 cm og stærri. Vinsælar flugur: Heimasæta, Súddi, BBB,Selma Dröfn, Bleik og Blá,Hvítur Nobler, Orange Nobler og Orange Krafla fyrir sjóbleikjuna. Black Ghost,
Nobler, Þingeyingur og ýmsar þurrflugur og kúlu hausar fyrir urriðann. Veiði síðastliðið ár: 267 sjóbleikjur og 64 urriðar/ sjóbirtingar. Umsjónarmaður/veiðivörður: Guðmundur Óla son, símar 471 1019 og 895 1677.
J ökla I og Fögruhlíðarós Vorveiði 1. júní – 30. júní. Silungsveiðin er vel þekkt í Fögruhlíðará, sérstaklega í Fögruhlíðarósi, sjávarlóni neðst í ánni. Þar upplifa margir ævintýri í bullandi sjóbleikjugöngum á hverju ári. Þarna er leyfilegt að veiða að nóttu til ef þannig stendur á sjávarföllum og er haft fyrir satt að kynngimagnað geti verið að standa vaktina þarna við þær aðstæður. Oft hefur vorið og fyrrihluti sumars gefið sérstaklega vel en auðvitað veiðist silung ur líka allt sumarið og haustið líka og þá líka urriði og aðeins sjóbirtingur. 1. júní – 30. júní er veitt í Fögruhlíðarós ásamt Kaldá, Fossá, Laxá og neðri hluta Jöklu með 4–6 stöngum, sérstaklega fyrir silung, þó að auðvitað geti lax hugsanlega líka slæðst með á þessum tíma. Hægt að kaupa heila eða hálfa daga eða 2–3 daga holl, allt eftir óskum veiðimanna og stöðu lausra leyfa. Engin skyldugisting er í veiðihúsinu Hálsakoti en skylt að koma þar við og skrá afla í veiðibók sem þar verður. Verð á stöng á dag er kr. 9000.
Frábær s tórbleikjuv eiði tekin við ós Ka ldár og Jö klu
Fögruhlíðarós 1. júlí – 30. september: Við höfum ákveðið að brjóta upp Jöklupakkann okkar og selja á komandi sumri tvær stangir í Fögruhlíðarósi og neðsta hluta árinnar, frá brú og niður að ósnum, sem sérsvæði í júlí og til 30. september. Engin skyldugisting er í veiðihúsinu Hálsakoti og fast verð á stöng á dag verður kr. 9.000 en veiðimenn verða að skrá afla í veiðihúsinu í lok veiðidags. Hægt að kaupa heila eða hálfa daga eða 2–3 daga holl, allt eftir óskum veiðimanna og stöðu lausra leyfa. Veiðitími verður sveigjanlegur inn an þess ramma að aðeins má veiða tólf stundir enda skipta fallaskipti miklu máli þarna. Margir hafa upplifað ógleymanlegar stundir við Fögruhlíðarós þegar ligjandinn er um hánótt, sem er dagsbjört um hásumarið sem kunnugt er, en það er afar sérstök stemming að veiða sjóbleikju á fallaskiptum að nóttu til. Mjög góð bleikjuskot voru í ósnum á liðinni vertíð og mjög vænar bleikjur í bland. J ökla II: Efri hluti Jöklu ofan ármóta Hnefilsdalsár ásamt þverám. Tilraunasvæði með sex stöngum, talinn nokkur silungur á svæðinu og einnig aukin laxveiðivon vegna seiðasleppinga. Verð á stöng á dag er kr. 3.000.- og veiðitími 1. júlí – 30. september. Leyfilegt að veiða með flugu, maðki og spón.
25
Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir Breiðdalur Reykjavík
Gæsa- og rjúpnaveiði Í nágrenni veiðihússins Hálsakots, veiðihúss Jöklu og Fögruhlíðarár eru mjög góðar gæsaveiðilendur sem Veiðiþjónustan Strengir hefur einkarétt á. Eftir 20. ágúst geta stangveiðimenn í veiðihúsinu Hálsakoti komist í gæsaveiði þar án aukagjalds. Leitið eftir nánari upplýsingum. Ljóst er að rjúpnaveiði verður leyfð á þ essu ári eins og undanfarin ár og af fregnum að dæma er rjúpan í mikilli uppsveiflu v íða um land. Við bjóðum upp á rjúpnaveiði með gist ingu að Eyjum í Breiðdal og einnig á gjöfulum veiðilendum í nágrenni veiðihússins Hálsakots sem stendur við b akka Kaldár í Jökulsárhlíð. Á báðum stöðum höfum við byggt upp aðbúnað sem stenst samanburð við það b esta sem völ er á. Stefnt er að því leigja b æði húsin til h ópa og almennt verður miðað við 6–12 manns í senn í r júpu frá hvoru veiðihúsi. Hægt er að fá fæði og frekari þjónustu, e ins og leiðsögn, ef hópar óska þess en algengast er að tekin sé gisting og rjúpnaveiði án þessarar þjónustu. Leitið eftir nánari upplýsingum.
ÓskabÓk skotveiðimannsins Guðmund Guðjónsson
Skotveiði í máli og myndum
Axel Kristjánsson: Aldarspegill af hreindýraveiðum
lýsir, að „candidatar juris árið þó með þeim annmörkum sem Axel Axel kynntist Vilhjálmi 1954 höfðu lítið fé á milli handanna.“ þeir samstiga í byssuLúðvíkssyni á þessum árum og voru stendur þar hæst, en hann fór heitnum hans. Það er hreindýraskytteríið sem mjög losaraleg í fyrstu, vorum var okkar skotveiði „Þessi öldin önnur, enda liðin um 46 ár dellunni. af fyrst á slíkar veiðar árið 1963. Þá var en árið 1960 heilluðumst við algerlega hólka, einhverja með bara dag í er ríflega áttræður skarfur tímariti. Við síðan. Styttist sem sagt í hálfa öld. Axel 1100 haglabyssu sem við sáum í Bandarísku Remington hefur Hann árlega á hreindýr. . Þessar byssur urðu og viti menn, hann er enn að. Fer enn nógu vitlausir til að panta tvö stykki stigið öldurnar á heiðum Aust- vorum enn prýðilega. Með þessum því lifað tímana tvenna og heldur betur síðan geysivinsælar og byssan mín virkar í fjölda fjarðarhálendisins. nýir tímar hjá okkur og við fórum Axels, ekki hvað nýju byssum hófust í 3–4 daga. Veiðin var Við ætlum að halda okkur við hreindýraútgerð sem stóðu allt frá dagsparti og upp magnaðar veiðidagbækur allt frá veiðitúra 2–3 fuglum vorum við síst vegna þess að hann hefur haldið til að hrópa húrra fyrir og ef við náðum skemmtilegar að þeir sem þær ekki og hún vatt upp á sig og fyrstu ferð. Eru þær svo magnaðar og En það breytti engu, þetta er baktería sjálfir nennt að standa í dag- alsælir. átti forláta veiðibíl á Ég sjá hljóta að óska þess að þeir hefðu minn. vinur mikill var hratt. Vilhjálmur um öxl, mörgum árum eftir að það en Villi eignaðist bókarskriftum, því þegar menn líta tíma mælikvarða, sem var Willis Station, byrjað að svíkja, ár og túrar þeirra áður en gæsa- og þeir byrjuðu finna þeir að minnið getur Austin Gipsy. En það leið ekki á löngu menn betur en fyrr að það er fljótlega renna saman, dýr gleymast og þá vita og árið 1962 bauð Þorsteinn rjúpnatúrar dugðu okkur engan veginn austur á land næsta ár. Við fátt sem jafnast á við minningarnar. S. Thorarensen okkur með sér á hreindýr nokkra upp rifja Axels, var í veiðigengi, en Ætlunin er að birta nokkuð úr dagbókum gríðarlega upp með okkur, Þorsteinn og skemmtilegar veiðisögur, vorum sig. 1963 var fyrsti túrinn veiðitúra. Þeir eru ekki aðeins mergjaðar að breyta til og fá okkur til liðs við í leiðinni. Í dag fer enginn án ákvað heldur nokkurs konar aldarspegill gera að undirbúa ferð af þessu og það var eitt að segja og annað að má vita hvað ekki. Í þá daga var árin má heita að breytts jeppa, GPS, farsíma og guð var öðru vísi þá en nú. Fyrstu fjögur og helst að menn hefði tagi, því margt anið að reglugerðarfarg fór ekkert svoleiðis. Þá voru menn á „túttum“ síðar en verið býsna frjálslegt, slitnuðu, vatn lak af þetta hafi varla hvort maður var sjónauka, auk skotvopnanna. Viftureimar öllu þannig að á stundum vissi maður í tjöldum eða fengu að kasta tröllríða má nefna, að nú má vatnskössum og menn gistu annað hvort reglugerðirnar um dæmi Sem fara. eða koma Axels er enn fremur að finna að hafa með sér í hlöðum bænda. Í dagbókum ekki sexhjóli. Sexhjólið má að vísu en bíl, á veiða til fara á persónum og leikendum má ekki taka sexhjólið nærgætna en jafnframt kímniríka lýsingu á kerru, en þegar á hólminn er komið aðeins átt við veiðifélaga hans, uppi merktar slóðir. Eiginlega í kringum veiðiferðirnar og þá er ekki fyrr en veiði er fengin og þá aðeins aka og þá hjálparkokka sem að niður heldur sveitamenn, bæði bændur í för, en hvorki vera á slóðunum má segja, að sexhjólið megi vera með Þorsteinn ferðunum komu. maður lætur það ekki spilla ánægjunni. frá því á ung l- eða utan þeirra! En skotvopnum af heillaður verið hafa hreindýratúr og það var Axel segist okkur að það tæki heilt ár að undirbúa vopnaskakið hafist fyrir alvöru, sagði ingsárum, en á háskólaárunum hafi
ögmaður er skotveiðimað Axel Kristjánsson hæstaréttarl en ekki síst hreindýr eru bráðin ur af lífi og sál. Rjúpur, gæsir og síðast
Þúsundir landsmanna stunda skotveiði sér
Skotveiði í máli og myndum
til ánægju og yndisauka. Þeir njóta útiveru í íslenskri náttúru og afla sér villibráðar sem sæma veislum þegar vel tekst til. Í þessari bók er komið víða við og stemming skotveiðinnar svífur yfir vötnum. Nokkrir af snjallari skot
105
Axel búinn að fella einn magnaðann. úr safni Axels Kristjánssonar.
Flestar myndir á síðunum hér á eftir eru 104
veiðimönnum landsins segja sögur og rifja upp skemmtileg atvik. Þetta er bland í poka, það eru einnig eldri frásagnir, allt aftur til ársins Margar sopnar fjörur Ásgeirs Heiðarssem sýna breytta tíma, 1912, veiðidagbækur Einn sem hefur verið hvað lengst í skotveiðibransanum er Ásgeir
og nokkrar greinar sem við völdum og fengum Heiðar. Maður sem flestir veiðimenn hafa heyrt getið um, veiðimaður af lífi og sál og fyrrverandi atvinnumaður í skotveiði.
Hjá honum snýst lífið um veiðiskap og gagnstætt því sem margur
leyfi höfunda til að birta þar eð þær endur heldur, þá stendur skotveiðin honum mun nær heldur en stangaveiðin, hún er í hans huga mun meira krefjandi. „Ég fór
aðallega út í stangaveiði vegna þess að ég heyrði á einhverju fólki að það væri hægt að hafa svo góð laun þar og fyrir mér var hún
spegla anda bókarinnar. Bókin er og ríkulega bara easy as pie,“ segir Ásgeir.
Ásgeir segir okkur í upphafi viðtalsins, að það séu engin
veiðigen í fjölskyldu hans og kveði svo rammt af því að það hafi
myndskreytt og þökkum við sérstaklega þeim verið sagt í gríni manna í millum að ef til vill hafi einhverjum starfskrafti á fæðingardeild skjátlast á sínum tíma og sent
foreldra hans heim með vitlaust barn. Ásgeir Heiðar eignaðist
Skotveiði í máli og myndum
sem lögðu okkur lið í þeim efnum. fyrstu byssuna áður en hann eignaðist bíl. Hann starfaði hjá I.
Guðmundsson o/co sem er heildsali á sviði stanga- og skotveiði og einn góðan veðurdag nældi hann í byssuna, Winchester 370 einhleypu. Byssuna á hann ennþá og þegar viðtalið fer fram á heimili hans á Vatnsendablettinum, stendur hann upp úr stofusófa og gengur að byssuskáp sem er að sjálfsögðu í stofunni, opnar hann, tekur byssuna út og mundar hana með velþóknunarsvip.
„Góð byssa, dugði mér vel“, segir hann. Litróf 17 ára gamall var ég byrjaður og fór þá gjarnan þegar rjúpnaVatnagörðum Reykjavík veiðitíminn var byrjaður með strætó upp á Lögberg og þræddi mig upp með Heiðmerkurgirðingunni. Byssuna tók ég í sundur, setti www.litrof.is hana í poka og geymdi pokann á bak við strætóskýlið þar upp frá. Þarna var mikið af fugli og aldrei í sjálfu sér að ásækja mann að fara inn fyrir Heiðmerkurgirðinguna, því nóg var af fugli þar sem mátti skjóta hann. Ég komst í prýðis vinfengi við strætóbílstjórann, mig minnir að hann hafi verið kallaður Bóbó og ef mér dvaldist
92
Ásgeir Heiðar með glæsilegan White tail deer tarf, skotinn með lásboga.
Nokkrir af snjallari skotveiðimönnum landsins segja sögur og rifja upp skemmtileg atvik. Einnig eldri frásagnir, allt aftur til ársins 1912, veiðidagbækur og eldri greinar sem sýna breytta tíma.
93
Stórglæsileg bók um skotveiði í máli og myndum
28 Dorgveiði Í Breiðdal og nágrenni eru víða vötn sem hægt er að dorga í gegnum ís á vetr in og er þá tilvalið að g ista í veiðihúsinu Eyjum, hvort sem er með þjónustu eða án hennar, jafnt fyrir hópa sem einstaklinga. Vötnin eru flest rétt við þjóðveg 1 sem liggur um dalinn og einnig í Skriðdal og því auðvelt með aðgang að vötnunum flesta daga vetrarins. Og reynd ar langt fram á vor, e ins og t.d. í Heiðarvatn sem er á Breiðdalsheiði rétt við veg inn og er ísilagt fram í maí. Það var ofsetið bleikjuvatn en urriðaseiðum var sleppt í vatnið fyrir nokkrum árum og bleikjan virðist hafa stækkað mikið síðan og svo er von á mjög vænum urriða þar núna. Í vötn um í Breiðdal eins og í Mjóavatni og Kleifarvatni er það aðallega urriði sem veiðist. Dorgveiði hefur eitthvað verið stunduð í þessum vötnum af heimamönnum. En fátt er skemmtilegra en að v eiða í gegnum ís enda hefur áhugi veiðimanna auk ist á að stunda þennan veiðiskap. V íða á Austfjörðum eru góð vötn. Það þarf ekki flóknar veiðigræjur í þennan veiðiskap, litla stöng og einhverja beitu. Leitið eftir nánari upplýsingum.
Egilsstaðir Breiðdalur Reykjavík
Alla litla dropa dreymir um að verða að Becks þegar þeir verða stórir! 0,0%
30
Lúxusgisting utan veiðitíma í Breiðdal Það vita það æ fleiri að við bjóðum upp á vetrargistingu í veiðihúsi okkar að Eyjum í Breiðdal enda er húsið fallegt og vandað og gisting þar utan veiðitíma gefur möguleika á margháttaðri skemmtan. Ef við skoðum aðeins nánar hvílík vetrarparadís Breiðdalurinn er, þá er listinn yfir skemmtilega dægradvöl langur. Það er hægt að s kreppa í dorgveiði, mjög góð silungsveiðivötn eru nærri, og elda svo aflann að kvöldi. Það er hægt að skreppa á hestbak, leigja fjórhjól eða vélsleða auk þess sem gönguleiðir eru margar og fjölbreytilegar. Þær eru við allra hæfi. Á rjúpnaveiðitímanum liggur í augum uppi að menn g eta skotist í rjúpu og hvergi er rjúpnaveiði betri en einmitt á Aust fjörðum. Var til dæmis mikið af fugli á nýliðinni vertíð og veiði góð þegar viðraði til slíks. Það færist í vöxt að vinafólk, fyrirtæki og starfsmannahópar nýti sér Eyjar að vetri enda er aðstaðan sem sniðin fyrir hópa. Þess eru og dæmi að húsið hafi verið leigt undir fundi og ráðstefnur, tilvalið fyrir fyrirtæki. Verðin, sem við setjum upp, miðast við að gestir hafi aðgang að eldhúsinu og eldi sjálfir en ef þess er óskað er minnsta mál að útvega matreiðslu mann og þjónustu í hæsta gæðaflokki. Sumir kjósa slíkt, aðrir ekki. Sumum þykir langt að aka a lla leið austur til okkar en þeir geta flogið til Egilsstaða sem eru í 80 km fjarlægð svo að hægt er að vera kominn í húsið eftir rúma tvo t íma úr Reykjavík.
Egilsstaðir Breiðdalur
Veturinn er langur og dimmur en það er ó þarfi að það eina sem brjóti hann upp séu jól og áramót. Hvað gæti verið betra en að taka nokkurra daga frí, skjót ast austur, dorga upp nokkrar bleikjur, skella sér á vélsleða og fá sér hressandi göngutúra í sveitasælunni, fara síðan í gufuna eða heita pottinn að kvöldi og horfa þaðan á stjörnurnar, elda síðan góðan mat og slaka á við eldstæðið?
Reykjavík
Leitið verðtilboða á skrifstofu.
www.asa.heimar.net
Héraðsprent
Breiðdalur
…brosir við þér
Verið velkomin austur! Welcome to east Iceland! Willkommen in Ostisland! Bienvenue dans l’est d’Islande!
www.breiddalur.is
32
Gisting utan veiðitíma við Minnivallalæk Það er margt við að vera í veiðihúsinu Lækjamóti við Minnivallalæk og húsið er frábært með sinn heita pott á veröndinni. Og ekki spillir að Lækjamót er nálægt höfuðborginni, aðeins ríflega klukkustundar akstur frá Reykjavík, enda er helgar leiga vinsæl.
Reykjavík Minnivallalækur
Leitið upplýsinga um verð á skrifstofu.
Gisting utan veiðitíma í Hálsakoti Jökla og Fögruhlíðará Egilsstaðir
Reykjavík
Undir kjarri vaxinni hlíð er ný og glæsileg gistiaðstaða í veiðihúsinu Hálsakoti í Jökulsárhlíð. Um er að r æða 130 fm þjónustuhús, á samt þremur 42 fm húsum á áfastri verönd, sem hvert hefur tvö svefnherbergi ásamt baði. Einstök aðstaða, rúmgóð setu- og borðstofa með arin, stórt eldhús, forstofa með salerni og fleira. Útsýnið til Dyrfjalla er tilkomumikið og staðurinn tilvalinn fyrir s mærri hópa til gistingar. Hentugur valkostur fyrir veislur og fundi hvers konar. Fjarlægð frá Egilsstöðum er 40 km. Leitið upplýsinga um verð á skrifstofu.
Veiðikortið 2010 Veiddu í 32 vatnasvæðum vítt og breitt um landið fyrir aðeins
VEIÐIVÖRUR.IS j o n a s@veidiv0rur.is • 5 8 7 - 1 6 0 0 • 8 4 2 2 8 0 1
WWW.VEIDIVORUR.IS
6.000 kr.
Vegleg handbók fylgir hverju seldu korti
0000 Nánari upplýsingar á
www.veidikortid.is
Fæst hjá N1, veiðibúðum, www.veidikortid.is og víðar! Frí heimsending þegar keypt er á www.veidikortid.is
Kynntu þér vöruúrval o g v e r ð á w w w. v e i d i v o r u r. i s www.asa.heimar.net
GRÆNLAND – paradís veiðimannsins IIulissat Constable Point
Nuuk Kulusuk Narsarsuaq
Stangveiði á Grænlandi tekur öllu fram sem þú hefur upplifað í fiskveiði. Svo gríðarlega mikið er af fiski að þú hreinlega mokar honum upp.
flugfelag.is REYKJAVÍK
/ / / / /
Stórbrotin náttúrufegurð Fjölbreyttar veiðiferðir í ósnortinni náttúru Silungsveiði Hreindýraveiðar Heillandi gönguferðir
Þriggja til sjö daga ferðir til Grænlands.
/ sími +354 570 3075 – hopadeild@flugfelag.is
Pakkaferðir til Narsarsuaq og Nuuk – samstarfsaðilar: Pálmi Gunnarsson, The Icelandic Flyfishing Service, www.tiffs.is Nuuk-Tourism, www.nuuk-tourism.gl
ÍSLENSKA / SIA.IS / FLU 45005 02.2009
Grænland