Veiðistjórnun rjúpu í fortíð, nútíð og framtíð

Page 1

Veiðistjórnun rjúpu í fortíð, nútíð og framtíð Ólafur K. Nielsen Náttúrufræðistofnun Íslands

Ráðstefna um rannsóknir og stjórnun villtra dýrastofna – Grand Hótel, Reykjavík 21. mars 2013


Nytjar af rjúpu • Menn hafa veitt rjúpur síðan þeir námu norðurslóðir (fyrir c. 10.000 árum síðan) – Veiðitæki: • • • • • •

Steinar Snörur Net Spjót Bogi Haglabyssa/riffill

• Á Íslandi hafa rjúpnaveiðar verið stundaðar frá landnámi


Nytjar á Íslandi til forna • Grágás – lögbók (Þjóðveldisöld 930‐1262) – Ákvæði um rjúpnaveiðar • Veiðiréttur fylgir landareign

– Tilgangur veiða • Sjálfsþurftarbúskapur • Atvinnuveiðar (frá c. 1860 til útflutnings) • Til ánægju sbr. rjúpnaveiðar þeirra Droplaugarsona Helga og Gríms

Fyrstu íslensku rjúpnaveiðimennirnir! – Ingólfur Arnarson landnámsmaður frá Dalsfirði í Firðafylki (“Fjordane”) á Noregi og hans fólk í Reykjavík árið 874


Fljótsdæla saga ritunartími c. 1300 Ánægja af veiðum: …[Droplaugarsynir] höfðu það jafnan til skemmtunar að fara að rjúpum og báru heim byrðum. Veiðitækin: …veiddu þeir ekki þann veg rjúpur sem aðrir menn. Ekki höfðu þeir net og skutu með snærisspjótum.


Fljótsdæla saga ritunartími c. 1300 Spenningur þeirra sem heima sitja!: ...[Droplaug] kvaðst aldrei hirða hvort þeir bæru heim krækilfætur nokkrar “mun ég aldrei búa að síður þó að þið farið ekki að slíku”.


Fljótsdæla saga ritunartími c. 1300 Vakandi náttúruskyn veiðimannsins: Atferli rjúpunnar Þá mælti Grímur: “[...] Snúum upp í heiði.” Helgi svaraði: “Ekki ætla eg þann veg að fara því að þar er svo styggt að hvern dag er að farið...” Búsvæðaval ...þá snýr Helgi ofan á mýrar fyrir neðan skóga og út eftir héraði. Grímur spurði hví hann færi svo “veit eg að eigi er fuglsins von á svell eða mýrar heldur er hans von um skóga eða heiðar.”


Veiðistjórnun frá 1882 • 1882 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf


Veiðistjórnun frá 1882 • 1882 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf Dr. Finnur Guðmundsson f. 1909 ‐ d. 1979


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf

FRÆÐIN! “Veiðar að haustinu hafa alla jafna ekki áhrif á stofnstærð næsta vor, meðal annars vegna þess að aukning dauðsfalla af einni orsök leiðir til minnkandi dauðsfalla af annarri og heildardauðsföllin virðast oft ákvarðast af öðrum þáttum en einstökum dánarorsökum.” Arnþór Garðarsson 1982 = „drepast hvort heldur sem er“


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950

Fræðin og trúin!

– Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf

Önnur Mósebók 24:12 Drottinn sagði við Móse: Stíg upp á fjallið til mín og dvel þar, og skal ég fá þér steintöflur og lögmálið og boðorðin, er ég hefi skrifað, til þess að þú kennir þeim.


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf

Langtíma hnignun rjúpnastofnsins


Veiðistjórnun frá 1882 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

1,0 0,8 Hlutfall á líf

• 1880 til 1950

Munur á afföllum á friðuðum og ófriðuðum svæðum

0,4

0,0 15-okt

– Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

4-nóv

24-nóv

14-des

1,0

0,8

Hlutfall á lífi

– Breytt viðhorf

Veitt Friðað

0,2

• 1950 til 2000

• Eftir 2000

0,6

0,6 Veitt Friðað 0,4

0,2

0,0 24-des

13-jan

2-feb

22-feb

14-mar

3-apr

23-apr

“...aukning dauðsfalla af einni orsök leiðir til minnkandi dauðsfalla af annarri” AG 1982


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000

90

80

Heildarafföll fullorðinna fugla (%)

– Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

Aukin afföll

70

60

50

40

30

20 1975

1980

1985

1990

1995

– Breytt viðhorf Z2-affallaþátturinn!

2000

2005

2010


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf

Stofnlíkan


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

Áhrif friðunar 2003 og 2004 Vestfirðir, Norður-, Norðausturland 3.0 2.5 2.0 1.5 1.0

• 1950 til 2000

0.5 0.0

– Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

-0.5 NA-land Hrísey Djúp V-Hún Tjörnes-Aðaldalur

-1.0 -1.5

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf

-2.0 1980

1985

1990

1995

2000

2005

2010

“…ekkert í fræðunum styður þessar aðgerðir” Arnþór Garðarsson í MBL 20.8.2003


Veiðistjórnun frá 1882 • 1880 til 1950 – Veiðitími, langur í byrjun síðan skertur – Friðanir, ákveðin ár

Áhrif friðunar 2003 og 2004 Z2‐dánarstuðullinn

• 1950 til 2000 – Vísindaleg ráðgjöf (tími fuglafræðinganna)

• Eftir 2000 – Breytt viðhorf “...aukning dauðsfalla af einni orsök leiðir til minnkandi dauðsfalla af annarri” AG 1982


Veiðiráðgjöf NÍ • Forsendur:    

Rjúpnastofninn er í kreppu Varúðarreglan gildir (Ríó‐yfirlýsingin 1992) Hagsmunir fleiri en veiðimann Rjúpnaveiðar eru sportveiðar og þeim ber að haga þannig að þær hafi ekki áhrif stofnstærð rjúpunnar til lengri tíma litið!


Veiðiráðgjöf NÍ • Stofnlíkan lagt til grundvallar – Líkan notað til að finna það Z2‐gildi sem leiðir til stofnvaxtar svipað og á fyrri hluta síðustu aldar – Z2‐gildið friðunarárin tekið sem fasti (N) og notað til að finna veiðidánartölu – Veiði bætist að fullu við náttúrlega dánartölu

• Heildarstofnstærð reiknuð út frá gögnum um veiði, karratalningar og aldurssamsetningu


Veiðistjórnun rjúpunnar frá 2005 • Tilgangur: – Að veiðar hafi ekki áhrif á stofnbreytingar rjúpunnar

• Markmið: – Draga úr afföllum (Z2‐affallaþátturinn)

• Tæki: – Fækka sóknardögum – Banna verslun – Hvetja veiðimanna til að sýna „drengskap“


Veiðistjórnun rjúpunnar frá 2005 • Hvernig hefur veiðistjórnunin gengið? – Stjórntækin virka! • Mikill munur á svörun veiðimanna fyrir og eftir skotfriðun (2003 og 2004)

– Markmið um lægri heildarafföll hafa ekki náðst • Veiðar virðast hafa áhrif á dánartölu umfram það sem fellur beint fyrir hendi veiðimanna


Atferlissvörun veiðimanna • Atferlissvörun = functional response

• Mikill munur á tímabilum – Breytingar á atferlissvörun 2005‐2010 ráðast fyrst og fremst af breytingum á meðalveiði per dag

32 30 28 26 Veiði per mann

– Atferlissvörun er margfeldi af fjölda sóknardaga og meðalveiði per dag

34

24 22 20 18 16 14 12 10 8 200

300

400

500

600

700

Veiðistofn (x1000)

800

900

1000

1100


Stofnsvörun veiðimanna • Stofnsvörun = numerical response

6200 6000 5800 5600

• Tengsl breytinga á stofnstærð bráðar og fjölda veiðimanna

Fjöldi veiðimanna

5400 5200 5000 4800 4600 4400 4200 4000 3800

• Munur á tímabilum

3600 200

300

400

500

600

700

Veiðistofn (x1000)

800

900

1000

1100


Heildarsvörun 180

• Margfeldi af stofnsvörun og atferlissvörun

160

Heildarveiði (x1000)

140

120

100

80

60

40

20 200

300

400

500

600

700

Veiðistofn (x1000)

800

900

1000

1100


Veiðiafföll rjúpna 32% 30% 28% 26% 24% Hlutfall veitt (%)

• Miðað við reiknaðan hauststofn og skráða veiði • Mikill munur fyrir og eftir friðun!

34%

22% 20% 18% 16% 14%

• Stjórntækin hafa virkað!

12% 10% 8% 6% 200

300

400

500

600

700

Veiðistofn (x1000)

800

900

1000

1100


Veiðistjórnun rjúpunnar frá 2005 • Hvernig hefur veiðistjórnunin gengið?

1,8

– Stjórntækin virka!

– Markmið um lægri heildarafföll hafa ekki náðst • Veiðar virðast hafa áhrif á dánartölu umfram það sem fellur beint fyrir hendi veiðimanna

1,4

Z 2-dánarstuðull

• Mikill munur á svörun veiðimanna fyrir og eftir skotfriðun (2003 og 2004)

Viðbótarafföll Veiðiafföll Náttúruleg afföll

1,6

1,2 1,0 0,8 0,6 0,4 0,2 0,0 1994

1998

2002

2006

2010


Veiðistjórnun rjúpunnar frá 2005 1,8 Viðbótarafföll Veiðiafföll Náttúruleg afföll

1,6

Z 2-dánarstuðull

1,4 1,2 1,0 0,8 0,6 0,4 0,2 0,0 1994

Ný helgimynd?

1998

2002

2006

2010


Samandregið • Rjúpur verið nýttar allt frá landnámi: • Til sjálfsþurftar, atvinnuveiðar, sportveiðar

• Veiðistjórnun í einhverju formi frá fyrstu tíð: • Veiðiréttur fylgir landi • Frá 1882 hefur veiðitíminn verið ákveðinn með lögum eða reglugerðum • Fræðileg undirstaða veiðiráðgjafar frá 1950 • Veiðistjórnun frá 2005 hefur gengið vel (stjórntækin virka)

• Áskorunin • Skilja hvað ráði þeim hrifum sem veiðum virðast fylgja


Vöktun rjúpnastofnsins • Forsenda allrar nýtingar – Talningar (gefa stofnvísitölu) – Aldurshlutföll tekin þrisvar sinnum á ári • Í varpstofni • Síðsumars • Á veiðitíma

– Veiðiskýrslur (gefa heildarafla) Droplaugarsynir höfðu það jafnan til skemmtunar að fara að rjúpum og báru heim byrðum (Fljótsdælasaga c. 1300)


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.