FERMING 2017
+ FÖRÐUNIN
FÖTIN fyrir STÓRA DAGINN
GJAFAHUGMYNDIR
HÁRIÐ
Allt fyrir VEISLUNA
Myndabanki All About Fashion
Ritstjórn nude@nudemagazine.is
Myndbönd Jóhanna Björg Christensen, Karen Björg Þorsteinsdóttir Ábyrgðarmaður Jóhanna Björg Christensen
Vörumyndir Jóhanna Björg Christensen Útgefandi Origami ehf. í samstarfi við Smáralind
Stílistar Jóhanna Björg Christensen, Margrét Þóroddsdóttir og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Prófarkalestur og málfarsráðgjöf Edda Sif Pálsdóttir
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum er birt með fyrirvara um villur eða breytingar. Öll réttindi áskilin.
Hönnun og umbrot Jóhanna Björg Christensen
Pennar Jóhanna Björg Christensen og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Hvort sem þú velur að fara klassísku leiðina með fallegum kjól eða samfesting í ljósum litum við háa hæla eða aðeins frjálslegri leið í bæði litum og sniðum ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. Mestu máli skiptir að þú finnir föt sem þér líður vel í. Þetta er þinn dagur!
Ritstjóri Jóhanna Björg Christensen
Að finna réttu fermingarfötin þarf ekki að vera stórmál. Verslanir Smáralindar eru yfirfullar af nýjum og fallegum vörum sem henta vel fyrir tilefnið og á alla fjölskylduna.
og Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Zara 5.995
BIKERJAKKI gefur dressinu smá kannt og fæst í ótal litum og útgáfum.
Vero moda 17.490
Cortefiel 24.990
Superdry Væntanlegur
Zara 9.995
SIX 2.495
Levi’s 44.990
Ekki gleyma
FALLEGUM TOPP undir kjólinn.
Womens Secret 3.195
Superdry 5.290
Lindex 2.795
Topshop 10.190 Lindex 8.995
Superdry 9.990 Gallerí Sautján 12.995 Vila 7.490
Skórnir þínir 9.995
Bossanova 16.990
GS skór 9.995
MIX IT UP CHOKERAR eru enn
mjög vinsælir og stjörnur á borð við Lily Rose Depp, Gigi Hadid og Kardashian-systurnar eru miklir aðdáendur. Chokerar fara vel við stílhrein fermingarföt.
Dorothy Perkins 8.995
SIX 1.695
SIX 1.995
HÁRSKRAUT gefur extra glamúr og er skemmtileg Zara 6.995
tilbreyting fyrir fermingardaginn. Hárbönd og spennur henta bæði fyrir uppsett og slegið hár.
MÓA 3.595
MÓA 2.795
Selected 12.990
Gallerí Sautján 16.995
Vagabond Steinar Waage 19.995
Esprit 7.595
Gabor Steinar Waage 21.995
F&F Hagkaup 2.950
Cortefiel 10.990
GS skór 34.995
Hárið skiptir miklu máli á fermingardaginn. Þú munt þurfa að lifa með myndunum og minningunum um ókomin ár og því um að gera að velja klippingu og greiðslu sem fer þér vel.
Við kíktum í heimsókn til Hemma á Modus hár- og snyrtistofu og fengum góð ráð í sambandi við hárið fyrir stóra daginn.
ÚTIVIST ÍÞRÓTTIR/ GRÆJUR/
HVER ER DRAUMAFERMINGARGJÖFIN ÞÍN ÚR SMÁRALIND?
1
Við mælum með gjöfum með miklu notagildi.
2
3
6
5
7
8
4
1. Drake snjóbretti Útilíf 48.993 2. Tindur dúnúlpa 66°Norður 90.000 3. Oakley skíðagleraugu Optical Studio 33.400 4. Brekka bakpoki Cintamani 21.990 5. Herschel ferðataska Gallerí Sautján 49.995 6. Nike Tech Fleece Air 15.990 7. Nike Tech Fleece Air 12.495 8. Samsung 360 Gear myndavél Vodafone 59.990
Stóri dagurinn nálgast, fermingarfræðslunni er lokið og athöfnin og veislan að ganga í garð. Á næstu síðum geturðu fundið innblástur fyrir rétta dressið á fermingardaginn..
Það getur verið yfirþyrmandi að kaupa sín fyrstu jakkaföt enda að mörgu að huga. Verslanirnar í Smáralind eru allar með vel þjálfað starfsfólk sem er tilbúið að veita ráðgjöf og aðstoða við val á sniði, lit og fylgihlutum. Njóttu dagsins ungi herramaður og veldu fötin vel!
Zara
F&F Hagkaup 6.410
Superdry Væntanleg Cortefiel 8.990
F&F Hagkaup 2.460
Ekki hneppa neðri tölunni.
Selected 15.900
Jack & Jones 19.900
Gallerí Sautján 24.995
Selected 9.900
Jack & Jones 12.500
Mundu að taka merkið af jakkaerminni.
Gallerí Sautján 10.995
Passaðu að buxurnar séu ekki of síðar.
Prjónað bindi Esprit 6.695
Jack & Jones 3.490
Dressmann 4.990
Selected 3.990
Cortefiel 5.990
Mikilvægt er að finna réttu skóna til þess að fullkomna dressið.
Dr.Martens Gallerí Sautján 28.995
Selected 9.990
Vagabond Kaupfélagið 24.995
Skórnir þínir 14.995
MIX IT UP Samsøe Samsøe Gallerí Sautján 12.995
Superdry 10.990
Zara 9.995
Selected 10.990
Jack & Jones 4.990
Zara
Springfield 4.995
Superdry 10.990
Jakkaföt eru ekki allra. Í verslunum Smáralindar er sem betur fer boðið upp á fullt af valmöguleikum. Skiptu t.d. jakkafatabuxum út fyrir gallabuxur við blazer. Eða slepptu honum líka og fáðu þér bomber-jakka í staðinn. Fínlegar peysur eru líka töff við jakkafötin í staðinn fyrir skyrtu. Zar
519 Levi’s 14.990
a 5 .995
STRIGASKÓR ganga jafnt við jakkaföt sem og hversdagslegri klæðnað. Notagildið er því mikið eftir fermingardaginn og það er eitthvað sem flestir foreldrar kunna að meta.
Jack & Jones 9.900
Adidas Kaupfélagið 16.995
Ecco Steinar Waage 15.995
Springfield 7.895
BINDISHNÚTURINN Allir karlmenn þurfa að kunna að gera góðan bindishnút og ef fermingin er ekki fullkomið tilefni til þess að læra það þá vitum við ekki hvað! Villi Þór kennir hér að gera hálfan Windsor-hnút sem hentar við öll tilefni.
F&F Hagkaup 990
B Æ K U R/ HERBERGIÐ/ Ú R/S K A R T
Vorlína Søstrene Grene Væntanleg frá 2. mars.
Sif Jakobs Meba Rhodium 15.900
1
2
DKNY Jón & Óskar 27.700
Armband Pandora 15.990
Perlulokkar Meba Rhodium 10.900
Skagen Jón & Óskar 44.600
4
3
Hringur Pandora 8.990
5
8
Tommy Hilfiger Jón & Óskar 28.600
6
1. Macbook Epli Frá 229.990 2. Íslenskir málshættir/Íslensk orðtök Eymundsson 10.373 3. Hnöttur Eymundsson 16.899 4. Ferðataska Drangey 49.900 5. Pyropet kerti Líf og list 4.890 6. Normann Copenhagen spegill Líf og List 16.850 7. Bloomingville ananas A4 3.990 8. Hillur Dúka 7.950 / Hilluberar 6.950 parið 9. BeoPlay A1 hátalari Nova 39.990
Apple Watch 38mm Síminn 64.990
MVMT Meba Rhodium 17.900
7 MVMT Meba Rhodium 19.800
9 Danish Design Jón & Óskar 19.900
Við mælum með góðri húðumhirðu og náttúrulegri förðun á fermingardaginn. Ráðlegt er að láta fagfólk sjá um hana. Bæði MAC og Make up Store bjóða upp á farðanir þar sem þú færð vöruúttekt að andvirði kostnaðarins sem þýðir í raun ókeypis förðun! Passaðu bara að panta með góðum fyrirvara.
Við kíktum í heimsókn í Make up Store og fengum góð ráð hvað varðar fermingaförðunina.
Ljósmyndari Kári Sverriss Módel Eyjólfur Júlíus
ÞÓ ÞÚ FARIR Í FÖRÐUN getur verið gott
að eiga varagloss og smá kinnalit til þess að fríska upp á förðunina eftir kirkjuna, áður en haldið er í veisluna.
Primer Plus Illuminating Gosh
Tea Tree-línan hefur verið einstaklega vinsæl hjá unglingum og þeim sem eiga við húðvandamál að stríða. 3 in 1 maskinn virkar sem hreinsir, skrúbbur og nærandi maski og ræðst á bólurnar. Tea Tree 3-in-1 Wash Scrub Mask The Body Shop
Act Your Beige OPI
Nail Lacquer Spoonful of Sugar MAC
A Touch of Peach Make up Store
Frábær og állaus svitalyktareyðir. Hann er mildur fyrir húðina en svíkur þig ekki þegar taugarnar segja til sín! Maca Root Deodorant The Body Shop
Fallegt er að hafa neglurnar náttúrulegar á fermingardaginn. Ef þú velur að lakka þær mælum við með ljósu lakki. Það er ekki þar með sagt að þær þurfi að vera óspennandi það það er mjög gaman að leika sér með smá naglalist. Hellings innblástur er að finna bæði á Pinterest og Instagram. Passaðu bara að minna er meira. Nail Art Pen The Body Shop
Sniðugur litaður varasalvi sem aðlagast náttúrulegum lit varanna þinna svo hann verður aldrei of áberandi. Samhliða mýkir hann og nærir varirnar og er með léttum vanilluilm. Fullkominn fyrir ferminguna. Tendertalk Lip Balm MAC
Við mælum með að velja ákveðið þema fyrir veisluna. Það þarf ekki að vera flókið heldur kannski bara ákveðin litapalletta. Pinterest er endalaus uppspretta hugmynda fyrir boðskortin, veisluna og veitingarnar. Fallegustu skreytingarnar eru oftast þær einföldustu og fersk blóm og greinar hitta alltaf í mark.
Stimpill fyrir vax A4 1.390
Deer Pearl Flowers
Style Me Pretty portalfestas.com.br
homeyohmy.com
Í Bjarkarblómum er boðið upp á glæsilegt úrval blóma og greina sem henta vel í skreytingar fyrir veisluna. Gullhnífapörin fást hjá Søstrene Grene.
Weddingomania
/S K R E Y T I N G A R N A R
katescreativespace.com House Beautiful Magazine Bellablogit.fi
Þú getur alltaf treyst á Flying Tiger, Søstrene Grene og A4 þegar þig vantar gott skraut í veisluna á góðu verði.
/S J Á L F U - V E G G U R
Þú finnur gott úrval af gestabókum hjá EYMUNDSSON og A4. Þeir síðarnefndu eru einnig með Instax Mini myndavélarnar sem eru skemmtilegar í veisluna því þæ framkalla myndirnar um leið.
A4 1.489
A4 3.999
Þó að margir tengi sjálfu-veggi við brúðkaupsveislur er um að gera að skella í einn fyrir ferminguna líka. Það eru fáir betri að taka sjálfsmyndir en fermingarbörn! Hægt er að föndra veggina sjálfur bæði á ódýran og auðveldan hátt. Ekki er nauðsynlegt að vera með ljósmyndara því það má líka bara nota snjallsímana og selfie-stöng.
á u
Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt og bjóða upp á gómsæta kleinuhringi? Jafnvel í staðinn fyrir fermingarköku? KRISPY KREME kleinuhringirnir eru alltaf bakaðir samdægurs og fást með mörgum bragðtegundum.
/V E I T I N G A R N A R
ær
Á CAFÉ ADESSO er hægt að fá veisluþjónustu og meðal annars er hægt að fá tapas í veisluna.
Ef þú vilt frekar sjá um allt frá grunni hefur HAGKAUP allt til alls í nýrri og glæsilegri verslun sinni í Smáralind.
JÓI FEL er með glæsilega veisluþjónustu og býður upp á allt sem til þarf fyrir veisluna bæði í mat og kökum. Sérsniðið að þínum þörfum.