20% afsláttur af Ray•Ban
afmælisdaga Smáralindar 2. til 6. nóvember
Mod: 3025 Afmælisverð: 15.840 kr.
Umboðsaðili
á Íslandi
SMÁRALIND
VELKOMIN TIL OKKAR Nú eru liðin 15 ár frá því að Smáralind opnaði formlega. Margt hefur breyst á þessum 15 árum en þó eru framkvæmdirnar sem nú er að ljúka hvað stærstar til þessa. Erlendir ráðgjafar voru fengnir til að miðla af reynslu sinni og til að tryggja það að Smáralind stæðist alþjóðlegan samanburð. Það samstarf hefur gengið afar vel og nú í sumar var undirritaður samningur við H&M sem mun opna 4.000 fm verslun næsta haust sem jafnframt verður flaggskipsverslun þeirra hérlendis. Það má því segja að Smáralind sé í stöðugri þróun til að koma til móts við bæði viðskiptavini sem og verslunarrekendur í húsinu.
EFNISYFIRLIT AFMÆLISDAGSKRÁ NÝTT Í SMÁRALIND GLITUR OG KÓSÝHEIT NÝ GÖNGUGATA HAGKAUP - ÁRGERÐ 2016 AFMÆLISTILBOÐ FRÁ TOPPI TIL TÁAR ÚTILÍF NÝTT Í SMÁRALIND RÁÐ AÐ UTAN ALLT TIL ALLS MEÐ FRÁ UPPHAFI MJÚKT OG GOTT
4 9 16 19 20 24 34 42 48 55 64 73 76
Afmælishátiðin stendur yfir dagana 2.-6. nóvember og í dagskránni má finna eitthvað fyrir alla, söngur, dans leiksýningar og listasýningar. Verslanirnar bjóða upp á glæsileg afmælistilboð og afmæliskakan verður á sínum stað sunnudaginn 6. nóvember. Við vonumst til að sjá ykkur sem flest. Verið velkomin í Smáralind. Sturla G. Eðvarðsson Framkvæmdastjóri Smáralindar.
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum gildir meðan birgðir endast Útgefandi: Smáralind ehf. / Nóvember 2016 Ábyrgðarmaður: Guðrún Margrét Örnólfsdóttir Myndir: Rafael Pinho, Ófeigur Lýðsson, Jón Guðmundsson, shutterstock.com og o.fl. Forsíða: Íslenska / islenska.is Uppsetning: Farvi / farvi.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #3
DAGSKRÁ
AFMÆLISDAGSKRÁ ÆVINTÝRI, TÖFRAR & TÓNLIST EITTHVAÐ FYRIR ALLA
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER
OPIÐ TIL MIÐNÆTTIS
OPIÐ 11-21
16.00-19.00 Krispy Kreme leikurinn
16.00-21.00 Krispy Kreme leikurinn
17.00-19.00 Andlitsmálning - fyrir yngstu kynslóðina
17.00
19.00
Töframenn
18.00-20.00 María Ólafs og Birgir Sævars
Sirkus Ísland
20.30
20.00
Dans Brynju Péturs
21.00
Valdimar
22.00
Hildur
Dans Brynju Péturs
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER OPIÐ 11-19
19.00-24.00 Sælkerasmakk 19.00-24.00 Lifandi tónlist á göngugötunni
16.00-19.00 Krispy Kreme leikurinn 17.00
VALDIMAR
#SMARALIND15
HILDUR
Áttan
18.30
Dans Brynju Péturs
18.00
Gunnar Helgason (Penninn Eymundsson)
DANS BRYNJU PÉTURS
ÁTTAN
RITHÖFUNDAR LESA ÚR BÓKUM SÍNUM ALLA DAGANA Í/VIÐ PENNANN EYMUNDSSON NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #4
DAGSKRÁ
LEIKHÓPURINN LOTTA
INGÓ GEIRDAL
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER
SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER
OPIÐ 11-18
OPIÐ 13-18
OPNUN NÝRRAR GÖNGUGÖTU
14.00
11.00-18.00 Krispy Kreme leikurinn 13.00
13.00-18.00 Krispy Kreme leikurinn
Smárabíó - FIFA 17 keppni
Afmæliskaka - kaffi í boði Te og kaffi / Flórídana safi
14.00-16.00 Andlitsmálning - fyrir yngstu kynslóðina
14.00-16.00 Andlitsmálning
14.00
Leikhópurinn Lotta - knús og myndataka Ingó Geirdal töframaður
15.00
Júníus Meyvant
14.30
Glowie (Hjá Urban Decay)
15.00-16.00
14.30
Dans Brynju Péturs
15.00-16.30
15.00
Ævar Örn Benediktsson
(Penninn Eymundsson)
15.00-17.00 María Ólafs og Birgir Sævars
15.30
Vilhelm Anton Jónsson
(Penninn Eymundsson)
Danshópur DWC
16.30
Sirkus Íslands Listafélag Verzló - The Breakfast Club
15.00-16.00
Leikhópurinn Lotta - knús og myndataka
16.00-16.30
15.00-16.30
Ingó Geirdal töframaður
16.00-18.00 María Ólafs og Birgir Sævars
16.00
Danshópur DWC
JÚNÍUS MEYVANT
MARÍA ÓLAFS
ME CREW DWC
LISTAFÉLAG VERZLÓ
POP ART SÝNING Á 1. HÆÐ HJALTI PARELIUS, ODEE OG INGVAR BJÖRN SÝNA VERK SÍN NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #5
20 til 50% afsláttur af völdum vörum á afmælisdögum!
Afmælistilboð Smáralindar
áður
Náttfatasett 5.995 kr. nú 4.795 kr.
New York náttföt 5.995 kr. nú 4.795 kr.
áður
áður
Burgundy sett 5.495 kr. nú 4.395 kr.
áður
Náttfatasett 5.995 kr. nú 4.795 kr.
áður
4.995 kr. nú 3.995 kr.
Kanínunáttföt fleece áður
5.995 kr. nú 4.795 kr.
WOMENSECRET.COM Women’secret Iceland
Kanínunáttföt
NÝTT
World Class hefur opnað glæsilega nýja stöð með rúmgóðum og björtum tækjasal, þremur hóptímasölum, og betri stofu með heitum pottum og gufum. Í boði eru hóptímar en í nýju stöðinni er hot yoga salur, spinningsalur og almennur dans og hóptímasalur. Opnir hóptímar eru í Hot Yoga, Jóga, Spinning, Foam-rúllum, Tabata, Zumba, Hot Fit og Hot Butt. Einnig er boðið upp á lokuð námskeið í Fit pilates, Fitness Form, Súperform og mömmutímar fyrir nýbakaðar mæður. Jafnframt býður Dansstúdíó World Class upp á spennandi dansnámskeið fyrir alla aldurshópa. Í nýju stöðinni er líka hægt að slaka á og láta líða úr sér í betri stofunni. Þar eru tveir heitir pottar, blautgufa, þurrgufa og infrarauður hitaklefi ásamt slökunarbekkjum. Betri stofan er opin öllum gestum World Class fyrst um sinn. Stöðin er opin alla virka daga frá klukkan sex á morgnana til hálf ellefu á kvöldin og frá átta til sex á laugardögum og tíu til sex á sunnudögum.
LEGO Legobúðin sem opnaði 17. mars sl., er leikfangabúð sem sérhæfir sig í LEGO og er með eitt mesta úrval af LEGO settum á landinu. Í Legobúðinni er eitthvað fyrir alla. Þar færðu leiðsögn um hvaða sett skal kaupa, fólk getur kubbað á kubbaborðunum, búið til mynd á kubbaveggjunum eða kíkt á LEGO borgina sem er að byggjast upp í glugganum. Litrík og skemmtileg búð sem flestir hafa gaman af enda fáir sem ekki hafa leikið sér með LEGO kubba um ævina.
WORLD CLASS WORLD CLASS ER Á 2.HÆÐ, TIL HLIÐAR VIÐ ÞJÓNUSTUBORÐIÐ
LEGOBÚÐIN ER STAÐSETT Á 2. HÆÐ
Te & Kaffi opnaði bókakaffihús í verslun Pennans Eymundssonar fyrir skemmstu. Þar geta viðskiptavinir lesið bækur eða tímarit á meðan þeir gæða sér á góðum kaffibolla og meðlæti í notalegu umhverfi. Bókakaffihúsin hafa verið mjög vinsæl enda er vandaður kaffi- eða tebolli himneskur í bland við lestur góðra bóka.
TE & KAFFI
WOMEN´ SECRET SPRINGFIELD CORTEFIEL Að baki þremur nýjum verslunum í Smáralind eru 5 vinkonur sem kynntust allar í gegnum verslunarstörf sín hjá Baugi fyrir 15 árum. Þær Sara, Sigrún, Guðrún, Bryndís og Linda segjast allar hafa haft brennandi áhuga á tísku og smásölutengdum rekstri um langt skeið. Þær opnuðu verslanirnar Cortefiel, Springfield og Women´ secret í september síðastliðnum. Þetta eru ólík merki en það sem sameinar þau er áherslan á góða hönnun, gæði og frábært verð. Women´ secret verslunin sérhæfir sig í undirfötum, náttfötum, notalegum heimafatnaði, yoga fatnaði og sundfötum. Springfield höfðar NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #9
VERSLANIRNAR ERU ALLAR STAÐSETTAR Á 2. HÆÐ til unga fólksins sem fylgist vel með tískunni og Cortefiel höfðar til þeirra sem kjósa fallega og tímalausa hönnun fyrir karla og konur. Verslanirnar allar verða með góð afmælistilboð dagna 2.-6. nóvember og um að gera að fylgjast með þeim á facebook þar sem þær fá nýjar sendingar vikulega.
Pcpianna peysa, áður 7390
15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM BUXUM
NÚ 3990
2. - 6. nóvember
ViBarra buxur, áður 8790
NÚ 3990
ViNimas bolur, áður 4990
NÚ 2490
Fac ebook. com/ V I LAcl o thesIS
ViSol túnikka, áður 6990
NÚ 4990
ViSlan skyrta, áður 6290
NÚ 2990
ViPlace peysa, áður 8390
NÚ 4390
I n s t a g r a m @ v i l a c l o t h e s _ i celand
NÝTT OG HLÝTT AFMÆLISTILBOÐ Á VÖLDUM VÖRUM
UNNUR ICELAND 69.990 ISK
DR E S S CO D E I C E L A N D
Jöklaskálar hægt að velja um Vatnajökul, Eyjafjallajökul og Snæfellsjökul
Stök skál fullt verð 7.900 kr
Kertaslökkvari með íslenskum náttúrusteini fullt verð 8.900 kr
Jöklaskál (stór) með Omnom súkkulaði fullt verð 8.900 kr
Sultuskeiðar með norðurljósamunstri og íslenskum náttúru steinum fullt verð frá 6.900 kr til 8.900 kr
Kökuhnífur með norðurljósamunstri
Jökla saltskál og öskusalt Vatnajökull, Eyjafjallajökull og Snæfellsjökull
fullt vereð 12.800 kr
fullt verð 4.900 kr
Framreiðsluskeiðar með norðurljósamunstri fullt verð 12.900 kr
Fartölvu- og blaðastandur, til í fjórum litum fullt verð 11.900 kr
Kynslóð eftir kynslóð Osta- og smjörhnífar með norðurljósamunstri og íslenskum náttúrusteinum fullt verð frá 6.900 kr til 8.900 kr
Íslensk hönnun og framleiðsla
salat- og pastatöng með noðurljósamunstri fullt verð 13.900 kr
www.jens.is
síðan 1965
SPENNANDI Í SMÁRALIND
SPRINGFIELD / Skór Verð 6.995 kr. VERO MODA / Leggings Verð 7.990 kr.
VILA / Skyrta Verð 2.990 kr. Verð áður 6.290 kr.
GLITUR OG KÓSÝHEIT FYRIR HANA
THE BODY SHOP / Augnskuggapalletta Verð 3.490 kr.
WOMEN´SECRET / Undirfatasett 5.395 kr.
Margir litir
*Birt með fyrirvara um prent- og myndvillur. Tilboð gilda meðan birgðir endast
DEBENHAMS / Handklæði Verð 4.433 kr.
CORTEFIEL / Pallíettujakki Verð 26.990 kr.
Passa á flesta síma
VILA / Peysa Verð 4.390 kr. Verð áður 8.390 kr.
BLEKHYLKI.IS / Símahulstur Verð 2.000 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #16
DEBENHAMS / Náttföt Verð 6.368 kr.
SPENNANDI Í SMÁRALIND
Comfort innsóli
SKÓRNIR ÞÍNIR / Flex&Go leðurskór Afmælisverð 9.596 kr. Verð áður 11.995 kr.
VERO MODA / Kjóll Verð 4.590 kr.
DEBENHAMS / Náttföt Verð 6.743 kr.
WOMEN´SECRET / Sloppur 5.995 kr.
MOA / Köflóttur trefill Afmælisverð 3.675 kr. Verð áður 4.595 kr. SUPERDRY / Kápa Afmælisverð 21.592 kr. Verð áður 26.990 kr.
CORTEFIEL / Skór Verð 16.490 kr.
VILA / Buxur Verð 3.990 kr. Verð áður 8.790 kr. THE BODY SHOP / Andlitskrem Verð 4.260 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #17
SÍMINN / Iphone 7 & 7 Plus 10.000 kr. afsláttur Verð frá 124.990 kr. Tilboðsverð 114.990 kr.
hæ AfmælisTilboð
25 %
af öllum vörum miðvikudag til sunnudags
NÝ GÖNGUGATA
NÝ GÖNGUGATA UNDANFARNA MÁNUÐI HAFA MIKLAR FRAMKVÆMDIR STAÐIÐ YFIR Í SMÁRALIND MEÐ AÐKOMU FJÖLDA AÐILA S.S. ERLENDRA RÁÐGJAFA OG ARKITEKTA, VERKTAKA OG IÐNAÐARMANNA, SVO EKKI SÉ TALAÐ UM GOTT SAMSTARF VIÐ NÚVERANDI OG NÝJA REKSTRARAÐILA Á SVÆÐINU. Nýja göngugatan verður opnuð á laugardaginn með pompi og prakt. Við erum spennt að sýna ykkur inn í þennan nýja og endurbætta hluta Smáralindar og hlökkum til að sjá ykkur á afmælishátíðinni.
Unnið hefur verið náið með núverandi leigutökum á svæðinu, en Hagkaup og Útilíf eru á meðal annarra, að opna þar nýjar verslanir með aukinni þjónustu við viðskiptavini, auk nýjunga og áherslna sem eru í takt við það sem tíðkast erlendis.
100% S AFI
EPLA- OG RABARBARASAFI AF ÞÍNUM
ÁVÖXTUM Á DAG*
FLORIDANA EPLA- OG RABARBARASAFI er spennandi
blanda úr 80% eplum, 10% rabarbara, 6% hindberjum, 3% jarðarberjum og 1% aroniaberjum.
FLORIDANA.IS GÆÐASAFAR l GEYMAST Í KÆLI
*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.
Megin ástæður þessara breytinga eru til að bæta aðgengi gesta að Smáralind með sameiningu tveggja innganga í einn stóran og öflugan inngang. Jafnframt er það markmið Smáralindar að koma til móts við verslunarrekendur varðandi breytingar og þróun á smásölumarkaði og bjóða verslunarhúsnæði sem hentar þörfum þeirra í dag.
HAGKAUP ÁRGERÐ 2016
BÆTT OG BETRA HAGKAUP ÞAÐ ER ÓTRÚLEGT ÞEGAR HUGSAÐ ER TIL ÞESS AÐ 15 ÁR ERU LIÐIN FRÁ ÞVÍ AÐ HAGKAUP OPNAÐI Í SMÁRALIND SÍNA STÆRSTU VERSLUN ÁRIÐ 2001 OG VAR HÚN STÆRSTA VERSLUN Á ÍSLANDI Á ÞEIM TÍMA. Allt tekur víst enda og líka ást stórhuga manna og kvenna á fermetrum. Nýtum þá betur (f.m.) eru orð að réttu og það var eindregið haft í huga þegar kom að endurnýjun á Hagkaup í Smáralind. Verslun Hagkaups í Smáralind var rúmur hektari að stærð eða um 10.500 fermetrar og var stærsta verslun sem opnað hafði verið
HAGKAUP ÁRGERÐ 2016
MATVARA
„Starfsfólk Hagkaups hlakkar til að taka á móti viðskiptavinum og sýna þeim nýjasta afkvæmið í fjölskyldunni 2016 útgáfuna af Hagkaupi“. Segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups.
FJÖLBREYTTAR, SKEMMTILEGAR OG SPENNANDI NÝJUNGAR Í HAGKAUP SMÁRALIND SÉRVARA
á Íslandi á þeim tíma. Ný verslun mun verða um 5600 fermetrar en skarta öllu því sem viðskiptavinir Hagkaups hafa notið í gegnum tíðina og meira til. Í nýrri verslun verður auðvelt og þægilegt að versla, hún verður þéttari og eins og stundum er sagt heldur betur utan um mann þó hún sé ennþá ein af stærstu verslunum landsins.
Snyrtivörudeildir Hagkaups hafa verið í forystu á íslenskum markaði í fjölda ára og með opnun nýrrar deildar í Smáralind mun enn eitt skrefið vera stigið. Snyrtivörudeildin í Smáralind mun verða ein af skrautfjöðrum verslunarinnar og má meðal annars nefna hið fræga merki Urban Decay sem mun opna sína fyrstu verslun á Íslandi. Fjöldi annara nýjunga munu einnig líta dagsins ljós og sjón er þar sögu ríkari. F&F mun opna stórglæsilega deild í Smáralind með tískuvörum á frábæru verði á herra, dömur og börn. F&F hefur verið tekið vel af Íslendingum enda hagkvæmasti kosturinn þegar kemur að því að kaupa sér flottar vörur á verði sem á sér ekki hliðstæðu á Íslandi þó víða væri leitað.
Áherslan í Hagkaup hefur löngum verið að að bjóða upp á allt á einum stað, mikið vöruúrval bæði í matvöru og sérvöru. Engin breyting er á þessum áherslum í nýrri verslun Hagkaups í Smáralind. Markmiðið var að hanna verslunina alveg upp á nýtt með þægindi og þjónustu viðskiptavina í huga. Í Hagkaup er það viðskiptavinurinn sem stýrir ferðinni og hefur þeirri stefnu verið haldið á lofti allt frá stofnun. Mikill spenningur er hjá starfsfólki og framkvæmdaaðilum Hagkaups sem hefur lagt nótt við dag til að ná að klára að koma upp versluninni því allt þarf að vera tilbúið þegar hún verður opnuð gestum Smáralindar þann 5. nóvember.
Að sjálfsögðu verður boðið upp á hlífðarfatnað sem einkennir Ísland hvort heldur sem er í bleytu eða kulda. Ásamt þeim vörum sem fylgt hafa Hagkaup í gegnum tíðina. Verður þó að taka fram að Hagkaupssloppurinn verður víst ekki í sölu.
NÝ HAGKAUPSVERSLUN OPNAR LAUGARDAGINN 5. NÓVEMBER
„Leikföngum verður gert enn hærra undir höfði og úrvalið verður eins og best verður á kosið hvort sem litið er til Lego, Playmo eða hvers konar leikfanga fyrir stóra sem smáa enda eru leikfangadeildirnar okkar stór hluti af því að það er skemmtilegast að versla í Hagkaup“. Segir Gunnar Ingi Sigurðsson framkvæmdastjóri Hagkaups.
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND BLAÐSÍÐA 21
Hagkaup er eini aðilinn á Íslandi sem býður upp á alvöru eldgrillaðan kjúkling og mun hann nú einnig verða í boði í versluninni í Smáralind. Bakarinn opnar sitt annað útibú þar sem boðið verður upp á fersk og ómótstæðileg steinbökuð brauð ásamt öðru bakkelsi sem bakað er á staðnum. Einnig mun í versluninni verða Origami sushistöð þar sem ferskt gæða sushi má nálgast nýtt á hverjum degi. Einnig mun verða stækkun og aukin fjölbreytni í tilbúnum skyndiréttum ásamt hinum margrómaða salatbar Hagkaups. Boðið verður upp á eitt mesta úrval landsins í lífrænum-, vegan-, heilsu- og fæðubótavörum en þar hefur Hagkaup löngum verið í fararbroddi á markaðnum. Ostadeildin tekur stakkaskiptum og munu fjölbreyttar tegundir frá hinum ýmsu löndum verða á boðstólnum nú sem endranær ásamt skemmtilegri smakkstöð. Ferskvörudeildirnar verða allar sérlega glæsilegar með markaðslegri umgjörð þar sem vörur og viðskiptavinir fá að njóta sín. „Lífið er matur“ stóð einhverstaðar og á það vel við þegar verslað er í Hagkaup. Hagkaup hefur fengið sérleyfi á sölu Krispy Kreme á Íslandi og munu Íslendingar fá að njóta þeirra einstöku vöru við opnun í Smáralind. Sett hefur verið upp framleiðsla inni í versluninni þar sem viðskiptavinir stórir sem smáir geta fylgst með því hvernig kleinuhringirnir verða til í gegnum stóran sýningarglugga. Hringirnir renna framhjá á færibandinu nýbakaðir á leið í skreytingu. Í anddyri versluninnar verður svo Krispy Kreme kaffihús þar sem viðskiptavinir geta sest niður með gómsæta hringi, dýrindis kaffi, vafrað á netinu eða skoðað mannlífið. Við inngang verslunarinnar verður leitast við að hafa vöruval fyrir þá sem vilja grípa eitthvað í hádeginu á hraðferð eða vantar bara G-mjólk í kaffið (grab and go).
HIPP HIPP HÚRRA! ALLT TE Í LAUSU Á 25% AFSLÆTTI Í VERSLUN TE & KAFFI Í SMÁRALIND DAGANA 2. - 6. NÓVEMBER.
Allt te frá Te & Kaffi er gæða laufte frá bestu ræktunarsvæðum heims. Te í lausu er mikið bragðmeira og betra en hefðbundið grisjute og heilsusamleg áhrif þess margfalt meiri. Aftan á hverjum poka eru ítarlegar leiðbeiningar um hvernig skal hella upp á hverja tegund fyrir sig, það er mun einfaldara en þú heldur!
Slá ÁÐUR 4990
NÚ 3490
Rúllukragakjóll ÁÐUR 4590
NÚ 3490
FRÁBÆR AFMÆLISTILBOÐ
Peysa ÁÐUR 5490
NÚ 3990
2. - 6. NÓVEMBER SKEMMTILEGIR VIÐBURÐIR OG FLEIRI TILBOÐ Í VERSLUN! NÁNAR Á / VEROMODAICELAND
Skyrta ÁÐUR 6990
NÚ 4990
Leðurbuxur ÁÐUR 7990
NÚ 5990
Skyrta ÁÐUR 6990
NÚ 4990
AFMÆLISTILBOÐ
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
20%
af öllum vörum 2. nóv.
af öllum vörum 2. nóv.
25%
AFSLÁTTUR
RÓSABÚNT 10 STK. 2.990 kr. ELDLILJUBÚNT 5 STK. 2.990 kr.
af völdum vörum 3.-6. nóv.
AFMÆLISTILBOÐ af völdum vörum 3.-6. nóv.
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
25%
20%
af öllum vörum 2. nóv.
af öllum yfirhöfnum og peysum
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ 3.-6. nóv.
Afmælisverð á poncho, toppum og buxum
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
25% af öllum vörum
AFSLÁTTUR
5 PRENTHYLKI Í CANON PRENTARA 3.500 kr.
AFSLÁTTUR
20% af öllum dömuyfirhöfnum Með hverjum keyptum jakkafötum fylgir skyrta að eigin vali
Tilboðin gilda dagana 2. – 6. nóvember og þau eru birt með fyrirvara um prentvillur. Athugið að sum tilboð gilda eingöngu miðvikudaginn 2. nóv.
LOGO PARA TAMAÑOS MENORES DE 150MM DE ANCHO
AFSLÁTTUR
Allt að
25% af fatnaði, fylgihlutum og gjafavörum
20%
20%
af öllum vörum
afsláttur afmælisdagana
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
3 FYRIR 2 af öllum vörum
AFSLÁTTUR
20% 3 FYRIR 2 af öllum vörum
10-30%
20%
af öllum vörum
af völdum réttum
af völdum týpum af Beats heyrnartólum APPLE WATCH SPORT 42mm - 4 tegundir 49.990 kr.
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #24
AFMÆLISTILBOÐ
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
20%
15 ÁRA
af öllum vörum
af öllum vörum
gamalt verð á völdum réttum
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20% af öllum vörum 2. nóv. AFMÆLISTILBOÐ 3.-6. nóv.
AFSLÁTTUR
20%
20% af öllum vörum 2. nóv.
AFSLÁTTUR
1 iglo+ indi flík
20-50% af völdum vörum
12” BÁTUR AÐ EIGIN VALI OG DRYKKUR 1590 kr.
AFMÆLISTILBOÐ 3.-6. nóv.
25% 2 iglo+ indi flíkur
30% 3 iglo+ indi flíkur
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
10%
15%
af öllum gallabuxum
af Stál-í-stál gjafavörulínunni
af öllu á matseðli
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
20%
20%
20%
af öllum vörum nema trúlofunarhringum
af Kólumbíu kaffipökkum og af Bialetti mokkakönnum
af öllum vörum 2. nóv.
af öllum skóm 2. nóv.
AFMÆLISTILBOÐ 3.-6. nóv.
AFMÆLISTILBOÐ á völdum vörum 3.-6. nóv.
15%
Laugavegur / Smáralind / Kringlan
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #25
AFMÆLISTILBOÐ
AFSLÁTTUR
15% af öllum NINJAGO og FRIENDS
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
Frábær tilboð á JÓLASKRAUTI
20% af öllum vörum
10% af öllum öðrum vörum
AFSLÁTTUR
20% af snyrtivörum, sokkabuxum, ilmum og gjafakössum 2. nóv.
20% af völdum vörum 3.-6. nóv.
Legóbúðin Smáralind
AFSLÁTTUR
3 FYRIR 2 af öllum vörum
- Lifi› he il
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
3 FYRIR 2 af skarti
25%
af Sif Jakobs skartgripum og Daniel Wellington úrum
20-30%
af öllum hár- og snyrtivörum
af öðrum vörum
Tilboðin gilda dagana 2. – 6. nóvember og þau eru birt með fyrirvara um prentvillur. Athugið að sum tilboð gilda eingöngu miðvikudaginn 2. nóv.
AFSLÁTTUR
15% af öllum útifatnaði
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
20% af Ray Ban og Saint Laurent umgjörðum og sólgleraugum
af öllum vörum 2. nóv.
15%
Valdar vörur á
20-40% vildarafslætti
af öllum vörum nema úr gulli
AFSLÁTTUR
HLAÐBORÐ á 1.790 kr.
AFSLÁTTUR
2 FYRIR 1 af margskiptum sjónglerjum
PLUSMINUS
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
15%
BBQ BURRITO OG KRISTALL 1.359 kr.
af öllum yfirhöfnum og dömuskóm
OPTIC
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #26
SPICY CAJUN BURRITO OG KRISTALL 1.359 kr.
AFMÆLISTILBOÐ
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
20%
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
500 KR. Í BÍÓ á fyrstu sýningar 2. - 6. nóv.
40% af 20.000 kr. og 10.000kr. Tívolíkortum og af 1,5 klst. Tímakortum
3 FYRIR 2 af öllum vörum
af öllum skóm
500 KR. Á ALLAR SÝNINGAR kl. 13 og afmælissýningu á Moulin Rouge kl. 20 5. nóv.
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
6 TOMMU BÁTUR DAGSINS 599 krónur
20%
20% af öllum yfirhöfnum Allar dömuskyrtur á 2.995 kr.
40% af völdum stutterma herrabolum
AFSLÁTTUR
25%
20% af öllum skóm 2. nóv.
12 TOMMU BÁTUR DAGSINS 999 krónur
af öllum vörum
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
25%
20%
af öllum vörum 2. nóv.
af öllum vörum 2. nóv.
SÉRVALIN AFSLÁTTARTILBOÐ 3.-6. nóv.
15 ára gamalt verð á JONI gallabuxum, aðeins 5.990 kr. 2.-6. nóv.
AFSLÁTTUR
AFSLÁTTUR
AFMÆLISTILBOÐ af völdum vörum 3.-6. nóv.
af öllu tei í lausu
AFSLÁTTUR
FULL BÚÐ AF FLOTTUM AFMÆLISTILBOÐUM
AFSLÁTTUR
20% 15%
20%
af öllum buxum
af öllum hátölurum
20% af öllum náttfötum
af Laugar Spa FACE BODY HOME vörunum og All Star próteinvörum
OPIÐ HÚS 2. – 6. nóv.
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #27
AFMÆLIS 20% AFSLÁTTUR af öllum yfirhöfnum og peysum
STILBOÐ AFMÆLIS DRESS Poncho - Toppur - Buxur
TOPPUR
PONCHO
Verð áður: 9.990 kr. Afmælisverð: 6.990 kr.
Verð áður: 15.490 kr. Afmælisverð: 11.990 kr.
BUXUR
Verð áður: 19.490 kr. Afmælisverð: 13.490 kr.
Verslaðu allt dressið á: 27.990 kr.
BAKERY
Velkomin í nýtt bakarí Jóa Fel í Norðurturni!
Afmælistilboð Smáralindar
Ókeypis skyrta
25% afsláttur
Með hverjum herra jakkafötum fylgir skyrta að eigin vali.
Verð: 8.990 kr. Fylgir frítt með herra jakkafötum.
af öllum dömu yfirhöfnum.
Verð: 29.990 kr. Afmælistilboð: 22.490 kr.
Verð: 12.990 kr. Afmælistilboð: 9.745 kr.
Verð: 34.990 kr.
CORTEFIEL.COM
CortefielIceland
SPENNANDI Í SMÁRALIND
JACK AND JONES / Buxur Verð 7.990 kr. Verð áður 13.990 kr.
CORTEFIEL / Leðurjakki Verð 44.900 kr. DRESSMANN & DRESSMANN XL / Bómullarskyrta Verð 7.990 kr.
100% vatnsheldur 36-47
FRÁ TOPPI TIL TÁAR FYRIR HANN DRESSMANN & DRESSMANN XL / Ullarklútur Verð 2.490 kr.
*Birt með fyrirvara um prent- og myndvillur. Tilboð gilda meðan birgðir endast
SELECTED / Peysa Verð 2.990 kr. Verð áður 5.990 kr.
SKÓRNIR ÞÍNIR / Le Florians 4 season gönguskór Afmælisverð 15.996 kr. Verð áður 19.995 kr.
DRESSMANN & DRESSMANN XL / Jakki Verð 22.990 kr.
SELECTED / Bolur Verð 1.990 kr. Verð áður 3.990 kr. Margir litir
DEBENHAMS / Kasmír peysa Verð 7.794 kr.
SPRINGFIELD / Skyrta Verð 4.895 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #34
DEBENHAMS / Leðurhanskar Verð 9.743 kr.
SPENNANDI Í SMÁRALIND
DRESSMANN & DRESSMANN XL / Silkibindi Verð 4.990 kr.
SPRINGFIELD / Peysa Verð 5.895 kr. SELECTED / Skyrta Verð 3.990 kr. Verð áður 8.990 kr.
Frí nafnagylling
DRANGEY / Seðlaveski Afmælisverð 6.900 kr. Verð áður 8.700 kr.
JACK AND JONES / Bolur Verð 3.990 kr. Verð áður 1.990 kr.
JACK AND JONES / Jakki Verð 13.990 kr. Verð áður 27.590 kr.
THE BODY SHOP / Herravörur Verð 6.290 kr.
JACK AND JONES / Peysa Verð 4.990 kr. Verð áður 6.990 kr.
100% vatnsheldur 36-47
SKÓRNIR ÞÍNIR / Lytos Hikertop brúnir leðurskór Afmælisverð 15.996 kr. Verð áður 19.995 kr.
SUPERDRY / Ullarfrakki Afmælisverð 33.112 kr. Verð áður 41.390 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #35
SELECTED / Gallabuxur Verð 6.990 kr. Verð áður 13.990 kr.
15% afsláttur af öllum útifatnaði 2. - 6. nóvember
FACEBOOK: NAME IT ICELAND
·
INSTAGRAM: @NAMEITICELAND
EITTHVAÐ FYRIR ALLA HJÁ OKKUR! TÓMSTUNDIR
BEST LOCK KUBBAR
KRAKKABÆKUR
3 0 % afsláttur Íslandsbók barnanna VILDARVERÐ: 3.499.Verð: 4.499.-
Þín eigin hrollvekja VILDARVERÐ: 3.699.Verð: 4.799.-
Pabbi prófessor VILDARVERÐ: 3.699.Verð: 4.799.-
ERLENDAR UNGLINGABÆKUR
SPENNUSÖGUR
30% VILDAR AFSLÁTTUR
13 dagar VILDARVERÐ: 5.499.Verð: 6.999.-
Hjónin við hliðina VILDARVERÐ: 2.899.Verð: 3.899.-
HEIMSÞEKKT HÖNNUN Vildarverð:
29.900.Fullt verð:
46.900.-
Eames House Bird VILDARVERÐ: 16.900.Verð: 19.900.-
Austurstræti 18
Álfabakka 16, Mjód
Skólavörðustíg 11
Kringlunni norður
“Hang-it-all” veggsnagi Laugavegi 77
Hallarmúla 4
Kringlunni suður Smáralind
dd
HEIMURINN BÍÐUR FERÐATÖSKUR
HEIMSATLAS
30%
Vildarverð:
2.999.-
VILDAR AFSLÁTTUR
Fullt verð:
6.999.-
Zambia 4 hjól, 69 cm. VILDARVERÐ: 12.949.Verð: 18.499.-
Zambia 4 hjól, 55 cm. VILDARVERÐ: 9.799.Verð: 13.999.-
Zambia 4 hjól, 79 cm. VILDARVERÐ: 16.449.Verð: 23.499.-
ÖLL TÍMARIT
Philip’s Atlas of the World
VEGGMYND - HEIMSKORT
20%
Veggmynd með festingum Heimskort VILDARVERÐ: 20.999.Verð: 29.999.-
VILDAR AFSLÁTTUR
30% VILDAR AFSLÁTTUR
AÐEINS BROT AF TILBOÐUM! Hafnarfirði - Strandgötu 31
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Keflavík - Sólvallagötu 2
Vestmannaeyjum - Bárustíg 2 afsláttur af ÖLLUM
5%
Akureyri - Hafnarstræti 91-93 Akranesi - Dalbraut 1
Húsavík 9 VÖRUM- Garðarsbraut einnig tilboðum
Flugstöð Leifs Eiríkssonar
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er 2. nóvember, til og með 6. nóvember. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.
ÚTILÍF
SÉRFRÆÐINGUR Í HVERRI DEILD HÖRÐUR MAGNÚSSON ER REKSTRARSTJÓRI ÚTILÍFS. ÞAR HEFUR HANN UNNIÐ FRÁ 2003, FYRST SEM INNKAUPASTJÓRI EN HEFUR SÉÐ UM REKSTURINN FRÁ 2006. ÁÐUR VAR HANN INNKAUPASTJÓRI OG SÍÐAR FRAMKVÆMDASTJÓRI HJÁ VERSLUNINNI NANOQ SEM MARGIR MUNA EFTIR. HÖRÐUR BYRJAÐI Í BRANSANUM HJÁ SKÁTABÚÐINNI ÁRIÐ 1995, ORÐINN HOKINN AF REYNSLU EN HEFUR ALLTAF JAFN GAMAN AF. ERTU MIKIÐ Í ÚTVIST SJÁLFUR? Ég hef verið verið á skíðum og á fjöllum síðan ég man eftir mér, stunda svigskíði, telemark og gönguskíði. Skemmtilegast finnst mér að blanda fjallamennskunni og skíðamennskunni saman og hef verið á fjallaskíðum núna í næstum 35 ár. ÞIÐ VORUÐ AÐ LOKA BÚÐINNI Í GLÆSIBÆ OG OPNA NÝJA OG FLOTTARI VERSLUN HÉR Í SMÁRALIND. HVAÐ VARÐ TIL AÐ ÞIÐ TÓKUÐ ÞÁ ÁKVÖRÐUN? Útilíf er þjónustuverslun fyrst og fremst. Við verðum að vera með breytt vöruúrval og góða þjónustu til að geta uppfyllt þarfir okkar viðskiptavina. Með því að sameina útivistar og skíðaþáttinn úr Glæsibæ og
sportið í Smáralind í nýrri öflugri verslun, eigum við auðveldara með að tryggja að það sé til rétt vara á réttum stað og að það sé alltaf til staðar sérfræðingur í hverri deild til að hjálpa viðskiptavininum að finna réttu vöruna. Við höfum verið í Glæsibæ í 42 ár og það verður vissulega skrítið að flytja þaðan út en við erum viss um að okkar tryggu viðskiptavinir munu koma í Smáralind og fá þar enn betri þjónustu. HVAÐ ER FRAMUNDAN HJÁ ÚTILÍF Í SMÁRALIND? Það verður auðvitað mikið húllumhæ og góð tilboð þegar við opnum nýju verslunina. Til dæmis munum við frumsýna nýja Summit línu frá The North Face sem margir hafa beðið spenntir eftir
en í þeirri línu kemur saman það allra nýjasta í útivistarfatnaði. Svo styttist nú vonandi í að það kólni og hvítni! Þá er gaman hjá þeim sem elska veturinn og í Útilíf. Skíðin og brettin renna út og úlpurnar og treflarnir líka! Eins og hjá fleirum eru jólin mikilvægur tími. Við erum með skemmtilegu hörðu og mjúku gjafirnar og það eru margir glaðir þegar þeir taka upp eitthvað skemmtilegt úr Útilíf á jólunum. HVAÐ ER VINSÆLAST Í BÚÐINNI? Útilíf er öflugt í bæði sport og útivist. Á undanförnum árum hefur verið mikil vakning í hvoru tveggja og má ekki á milli sjá hvort er vinsælla. Sportfatnaður hefur líka verið mikið í tísku til daglegra nota og það eru ekki lengur miklar sveiflur í sölu á
Við erum mjög spennt fyrir þessum nýjungum og erum viss um að þær geri búðina enn betri.
milli tímabila. Fólk bíður spennt eftir nýjum línum sem berast oft á ári. Þessi tískuáhrif eru auðvitað líka í útivistinni, bæði í fatnaði en ekki síður í hörðu vörunni. Sem dæmi
Símaveski, hulstur, skjáskipti á iPhone... Allt fyrir símann þinn!
Applevidgerdir.is
2. hæð, Blekhylki.is (við hliðina á Local)
ÚTILÍF
má nefna æðið sem hefur runnið á marga að stunda fjallaskíði og það þurfa margir að fá sér ný skíði með stuttu millibili til að fylgja þróun í þeim geira og sitja ekki eftir á gömlum græjum. Almenningur er líka að gera ótrúlegustu hluti í dag og það þarf að fylgjast vel með til að fylgja eftir eftirspurn á græjum til fjallahlaupa og alls konar skemmtilegra hluta sem fólk er að stunda. HVER ERU SÉRKENNI OG ÁHERSLUR ÚTILÍFS Í SMÁRALIND? Í þessari nýju verslun sameinast starfsemi tveggja verslana Útilífs; verslunarinnar í Smáralind og verslunarinnar í Glæsibæ og verður vöruúrvalið í nýrri verslun enn meira en verið hefur á einum stað. Þar renna saman í eina heild tvær mismunandi áherslur tveggja verslana; verslunarinnar í Smáralind sem hefur lagt mikla áherslu á skó og sport og svo verslunarinnar í Glæsibæ en hún hefur verið leiðandi í þjónustu og sölu á útivistar- og skíðavörum um áratugaskeið. Við verðum með alla þjónustu fyrir skíðin, verkstæðið okkar verður inni í versluninni og hægt að sjá það í gegnum glugga. Við munum brydda upp á nýjungum í vöruframsetningu, skódeildin okkar verður til dæmis með alveg nýju sniði, inni í nokkurs konar skókassa í miðri versluninni.
AFMÆLISTILBOÐ Á VÖLDUM VÖRUM
Hummel Ecco Urban Snowboarder
Verð 8.995
Verð 11.995
Nú 6.995
Nú 9.995
VETRARSKÓR Á AFMÆLISTILBOÐI
9.995
Útivistar herraskór - leður
Marco Tozzi
Ecco Howell
Verð 12.995
Verð 15.695
Nú 7.995
Nú 12.995
SMÁRALIND / SÍMI 534 8211
Afmælistilboð Allar aðrar vörur á 10% afslætti
Omaggio - Svartur 20cm
Hnífapör - Denver Fyrir 6 manns
Verð áður: kr. 7.750
Verð áður: kr. 22.790
Nú: kr. 4.650
Nú: kr. 15.950
40% AFSLÁTTUR
30% AFSLÁTTUR
Ullarteppi - 190x130cm Verð áður: kr. 19.890
Nú: kr. 15.910 Margir litir
20% AFSLÁTTUR
Mariskál - 15cm
Kivi kertastjaki - 6cm
Áður: frá. kr. 6.350
Áður: frá. kr. 2.350
Nú: frá. kr. 4.760
Nú: frá. kr. 1.760
Margir litir
Margir litir
25% AFSLÁTTUR
Skoðið úrvalið á lifoglist.is
25% AFSLÁTTUR
Jólaóróinn 2016 Verð áður: kr. 7.560
Nú: kr. 6.040
20% AFSLÁTTUR
Jólaskraut - Karen Blixen Verð áður: frá kr. 2.580
Nú: frá kr. 2.060
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLU JÓLASKRAUTI FRÁ ROSENDAHL
Toppstjarna - Gyllt Verð áður: kr. 15.330
Nú: kr. 9.960
35% AFSLÁTTUR
Skálasett - 3 skálar Grand Cru Soft Verð áður: kr. 8.880
Nú: kr. 4.440
50% AFSLÁTTUR
Jólaflaska - 2016
Jólaglasið - 2016
Verð áður: kr. 7.480
Verð áður: kr. 2.980
Nú: kr. 5.980
Nú: kr. 2.380
20% AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR
Enn fleiri frábær tilboð í versluninni.
Sími. 544-2140
S M Á R A L I N D
NÝTT
Kleinuhringjarisinn Krispy Kreme starfrækir verslanir í um 25 löndum með yfir 1.100 útibúum. Nú bætist Ísland í þennan hóp fyrst Norðurlandaþjóða með nýrri verslun hér í Smáralind. Starfsmenn Krispy Kreme baka kleinuhringi frá grunni á hverjum degi og skreyta. Það verður því boðið upp á ferska kleinuhringi daglega – 16 mismunandi týpur. Einnig hafa kaffisérfræðingar Te & Kaffi ásamt Krispy Kreme á Íslandi, framleitt hágæða kaffiblöndu sem verður einungis í boði á Krispy Kreme.
URBAN DECAY Saga Urban Decay hófst um miðjan tíunda áratuginn þegar Wende Zomnir og félagar settu á markað varaliti og naglalökk til að sporna við bleikum, rauðum og beige litum sem höfðu yfirtekið förðunarmarkaðinn. Síðan þá hefur merkið stækkað ört og býður nú upp á endalausa valmöguleika háklassa snyrtivara.
ÞESSA SPENNANDI VIÐBÓT MÁ FINNA Í VERSLUN HAGKAUPS Á 1. HÆÐ
GEFÐU SMÁ
AF ÞVÍ SEM HUGURINN GIRNIST
Gjafakortið okkar er frábær hugmynd. Gjöf sem er sniðin að óskum hvers og eins. Gefðu aðgang að ótæmandi valkostum í verslun, veitingum og dægrastyttingu í Smáralind. Þú færð gjafakortið á þjónustuborðinu eða á smaralind.is
„Það gleður mig mikið að fá það verkefni að kynna Krispy Kreme fyrir Íslendingum,”segir Viðar Brink, rekstrarstjóri Krispy Kreme á Íslandi.„Ég og okkar frábæra starfsfólk hlökkum til að taka á móti ykkur með bros á vör og leyfa ykkur að smakka hina frægu Krispy Kreme.“
KRISPY KREME
NÝTT
FYRSTA VERSLUN KRISPY KREME OPNAR 5. NÓVEMBER
IGLO+INDI
Í HAGKAUP 1. HÆÐ
VERSLUNIN ER STAÐSETT Á 1. HÆÐ VIÐ HLIÐ JACK & JONES Iglo+indi er íslenskt barnafatamerki sem var stofnað árið 2008 af Helgu Ólafsdóttur fatahönnuði. Verslunin í Smáralind opnaði í júní 2016. Í versluninni er seldur Iglo+indi barnafatnaður sem hannaður er á Íslandi og vönduð gjafavara frá ýmsum merkjum. Fötin eru fyrir 0-11 ára. Handteiknaðar myndir og mynstur, sérvaldir litir, þægileg snið og mjúk lífræn bómull eru það sem gerir Iglo+indi að skemmtilegu og einstöku merki fyrir öll börn.
ÞÉR ER BOÐIÐ Í
B UR R I TO-FI ESTA EÐA
1.359
SMÁRALIND Á AFMÆLI OG AF ÞVÍ TILEFNI ÆTLAR SERRANO Í SMÁRALIND AÐ BJÓÐA UPP Á BBQ BURRITO EÐA SPICY CAJUN BURRITO OG KRISTAL Á TILBOÐI ALLA HELGINA!
hLaรฐbOrรฐ
1.790
Kr.
PIZZAHUT.IS
15% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM YFIRHÖFNUM OG DÖMUSKÓM TILBOÐIN GILDA 2. - 6. NÓVEMBER
GAVIA BLÚSSA ÁÐUR 9.990
FLORA PEYSA ÁÐUR 9.990
VANNA BUXUR ÁÐUR 12.290
JOSEFINE JAKKI ÁÐUR 28.900
NÚ 4.990
NÚ 4.990
NÚ 4.990
NÚ 12.990
DINDOE BOLUR 3.990
TWOMARIO GALLABUXUR
TWOARROW SKYRTA
STRIPE BOLUR ÁÐUR 5.990
NÚ 1.990
ÁÐUR 13.990
ÁÐUR 8.990
NÚ 2.990
NÚ 6.990
NÚ 3.990
FYLGSTU MEÐ OKKUR facebook.com/selected.island og Instagram: @selectediceland
BOLUR ÁÐUR 2990 NÚ 1590
PEYSA ÁÐUR 6990 NÚ 4990
BOLUR ÁÐUR 3490 NÚ 1990
15% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM GALLABUXUM TILBOÐIN GILDA 2. - 6. NÓVEMBER
BOLUR ÁÐUR 3990 NÚ 1990
FACEBOOK.COM/JACKANDJONESICELAND
BUXUR ÁÐUR 13990 NÚ 7990
JAKKI ÁÐUR 27590 NÚ 13990
INSTAGRAM @JACKANDJONESICELAND
20%
AFMÆLISAFSLÁTTUR 2.–6. nóvember
MIKIÐ ÚRVAL AF LEÐURSKÓM FRÁ KHRIO Fio 1400
Incas 1001
Afmælisverð: 11.996
Afmælisverð: 15.596
Verð áður: 14.995
Verð áður: 19.495
Incas 1012
Sienna 2708
Afmælisverð: 15.596
Afmælisverð: 15.996
Verð áður: 19.495
Verð áður: 19.995
Slim 2400
Top 2900
Afmælisverð: 15.996
Afmælisverð: 15.596
Verð áður: 19.995
Verð áður: 19.495
FLEIRI AFMÆLISTILBOÐ Í VERSLUN! skornirthinir.is
! D Í T Á H T S HAU
ALLAR VÖRUR
TAKTU 3 BORGAÐU FYRIR 2 VIÐ GEFUM ÞÉR ÓDÝRUSTU VÖRUNA
DRESSMANN.COM SMÁR ALIND
RÁÐ AÐ UTAN
SMÁRALIND ENDURSKIPULÖGÐ Í ÞEIM MIKLU BREYTINGUM SEM Í GANGI ERU Í SMÁRALIND HEFUR VERIÐ UNNIÐ NÁIÐ MEÐ ERLENDUM RÁÐGJÖFUM SEM SÉRHÆFÐIR ERU Í HÖNNUN OG ÞRÓUN VERSLANAMIÐSTÖÐVA. Håkan Pehrson er sá sem staðið hefur í framlínunni og hér fáum við aðeins að kynnast honum betur og hvernig hann sér Smáralind í samanburði við aðrar verslunarmiðstöðvar erlendis. Håkan vinnur hjá The Retail Headquarters sem sérhæfa sig í uppbyggingu og þróun borga, verslunarmiðstöðva og framkvæmdum í tengslum við smásölu og neytendahegðun. Håkan hefur alltaf unnið í smásölugeiranum en síðustu 15 ár hefur hann unnið sem ráðgjafi bæði með borgum og verslunarmiðstöðum í Evrópu. ÍSLENSKUR SMÁSÖLUMARKAÐUR, HVERNIG KEMUR ÞÉR HANN FYRIR SJÓNIR? Ég sé mikla möguleika á íslenskum smásölumarkaði í ljósi þess að Íslendingar eru að versla 40% af fatnaði erlendis. Eins og Sam Walton hjá Walmart sagði: „Látum fólkið fá það sem það vill“. Það þarf að koma með alþjóðleg vörumerki til Íslands, þau sem Íslendingar versla við erlendis. Það er góð byrjun að fá Cortifiel Group og H&M, sem nýlega náðust samningar við og meira er í vændum. Afnám tolla á fatnað breytti stöðunni. Smásölumarkaðurinn sefur aldrei, hann breytist og er í stöðugri þróun. Efnahagshrunið stöðvaði þróunina á Íslandi um stund, svo fólk fór annað að leita eftir vinsælum alþjóðlegum vörumerkjum, en það mun breytast. Ísland er núna einn vinsælasti áfangastaður ferðamanna í heiminum, sýnir góðan efnahagsvöxt og kaupmátt og er nú aftur áhugavert fyrir alþjóðlegar verslanakeðjur. HVAÐA BREYTINGAR SÉRÐU FYRIR Á NÆSTU MÁNUÐUM, ÁRUM? Auknum ferðamannastraumi fylgja bæði auknar tekjur en líka auknar kröfur. Miðborgin, jafnt sem verslunarmiðstöðvar, munu þróast og verða margþættari og viðtækari. Íslendingar að mínu mati eru mjög skapandi og ráðvandir og því tel ég að framundan séu spennandi tímar. Íslenskir
kokkar og veitingastaðir eru í fremsta gæðaflokki og á næstu árum munum við sjá enn metnaðarfyllri strauma og stefnur í veitingageiranum. Einnig mun alþjóðlegum hátískuverslunum fjölga í takt við þá uppbyggingu sem Reginn, móðurfélag Smáralindar, stendur fyrir.
góðar verslanir og góða afþreyingu. En smásala og neytendahegðun er síbreytileg og því þarf Smáralind að mæta þörfum viðskiptavinarins. Við höfum nú þegar hafið innleiðingu á nýrri hugmyndafræði og fjöldi breytinga eru væntanlegar næstu 12 mánuði.
LJÓST ER AÐ MIKIÐ ER FRAMUNDAN HJÁ SMÁRALIND OG AÐ HÅKAN ER AFAR METNAÐARFULLUR Í STÖRFUM SÍNUM MEÐ VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI
HVAÐ GETUR ÞÚ SAGT OKKUR UM VÆNTANLEGAR BREYTINGAR HJÁ SMÁRALIND SEM ÞÚ KEMUR AÐ? Við erum að endurskipuleggja Smáralind í heild sinni, nýjar akkerisverslanir, nýir leigutakar, breyttar áherslur innanúss og endurnýjaðir inngangar. Við stefnum á að búa til eina bestu verslunar- og afþreyingarmiðstöð í Norður-Evrópu. HVERNIG KEMUR SMÁRALIND ÚT Í SAMANBURÐI VIÐ AÐRAR VERLSUNARMIÐSTÖÐVAR ERLENDIS? Smáralind er svæðisbundin verslunarmiðstöð og afar vel skipulögð, þú getur ekki villst. Hún hefur sömu virkni og bestu verslunarmiðstöðvar í heiminum. Fjöldi bílastæða er algjör draumur fyrir þróunaraðila verslunarmiðstöðva (eins fyrir verslunareigendur og viðskiptavini) og er afar vel staðsett. Það er líka ástæðan fyrir því að við erum nú að ná að laða að bestu alþjóðlegu keðjurnar til að opna sínar fyrstu verslanir á Íslandi í Smáralind. HEFUR SMÁRALIND ÞESSA MIKILVÆGU ÞÆTTI? Smáralind hefur alla mikilvægu þættina innbyggða frá byrjun, aðgengi, NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #55
HVER ERU MIKILVÆGUSTU ATRIÐIN SEM ÞARF AÐ HUGA AÐ ÞEGAR VERSLUNARMIÐSTÖÐVAR ERU HANNAÐAR?
Aðgengi, staðsetning og bílastæði Breidd í markaðsleiðandi vörumerkjum Góðar akkerisverslanir Gott skipulag og flæði í verslunarmiðstöðinni Matur er í tísku núna, sem þýðir það að veitingastaðirnir í verslunarmiðstöðinni þurfa að vera vel samkeppnishæfir
SUPER HIGH WAISTED SKINNY POWER STRETCH TECHNOLOGY
15 ÁRA GAMALT VERÐ Á JONI GALLABUXUM
NÚ KR.
5.990
*
ALMENNT VERÐ 8.990 KR.
*Tilboð gildir eingöngu frá 2.- 6. nóvember og ekki með öðrum tilboðum.
OPNUM LAUGARDAGINN 5. NÓVEMBER
Feel good. Look great.
40%
AFSLÁTTUR af völdum stutterma herra bolum
2.595 kr. afmælistilboð: 1.557 kr.
3.195 kr. afmælistilboð: 1.917 kr.
20%
2.995
AFSLÁTTUR af öllum yfirhöfnum
14.995 kr. afmælistilboð: 11.996 kr.
3.395 kr. afmælistilboð: 2.037 kr.
kr. Allar dömuskyrtur
9.795 kr. afmælistilboð: 7.836 kr.
Finndu okkur á Facebook
Z
Ný og glæsileg verslun í Smáralind
TVIST 10079
Við opnum nýja verslun í Smáralind laugardaginn 5. nóvember. Komdu í heimsókn, skoðaðu úrvalið og taktu mynd af þér í þjálfarastól úr Voice Ísland.
20% afsláttur af DW úrum
20% afsláttur af Sif Jakobs skartgripum
WWW.MEBARHODIUM.IS
Kaffi og kleinuhringir síðan 1937
Opnar 5. nóv í Smáralind
#röðin byrjar kl. 06:00. fyrstu 200 fá árskort #KrispyKremeIS
20%
A F S L ÁT T U R A F Ö L L U M V Ö R U M G I L D I R A L L A A F M Æ L I S H ÁT Í Ð I N A
SPENNANDI Í SMÁRALIND
Til í þremur litum VR Gear fylgir með að verðmæti 19.990 kr.
THE BODY SHOP / Andlitsmaski Verð 4.260 kr.
MOA / Taska Afmælisverð 4.595 kr. Verð áður 6.595 kr. 2x í pakka
SÍMINN / Samsung S7 og S7 Edge 10.000 kr. afsláttur Verð frá 99.990 kr. Tilboðsverð 89.990 kr.
ALLT TIL ALLS DEBENHAMS / Kósísokkar Verð 1.868 kr.
MEIRA FYRIR HANA
100% vatnsheldur 36-41
VERO MODA / Skyrta Verð 6.990 kr.
*Birt með fyrirvara um prent- og myndvillur. Tilboð gilda meðan birgðir endast
SKÓRNIR ÞÍNIR / Le Florians 4 season gönguskór Afmælisverð 15.996 kr. Verð áður 19.995 kr.
VERO MODA / Slá Verð 4.990 kr.
Stærðir 36-41
Fyrir iPhone 6 / 7 Samsung S7
WOMEN´SECRET / Nærfatasett Brjóstahaldari 4.495 kr. Nærbuxur 2.295 kr.
BLEKYLKI.IS / Símaveski Verð frá 4.500 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #64
SKÓRNIR ÞÍNIR / Every One kúrekastígvél Afmælisverð 12.995 kr. Verð áður 19.396 kr.
SPENNANDI Í SMÁRALIND
THE BODY SHOP / Ilmkerti Verð 3.290 kr. MOA / Regnskór Afmælisverð 6.395 kr. Verð áður 7.995
VERO MODA / Peysa Verð 5.490 kr.
Frí nafnagylling
VILA / Bolur Verð 4.990 kr. Verð áður 6.990 kr.
DRANGEY / Seðlaveski Afmælisverð 4.700 kr. Verð áður 5.900 kr.
BLEKYLKI.IS / 5 blekhylki í Canon prentara Verð frá 3.500 kr.
DEBENHAMS / Náttföt Verð 9.743 kr.
2,5 kg
THE BODY SHOP / Freyðibað Verð 2.290 kr.
SELECTED / Peysa Verð 4.990 kr. Verð áður 9.990 kr. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #65
DRANGEY / Titan handfarangurstaska Afmælisverð 18.700 kr. Verð áður 28.700 kr.
15%
Afmælisafsláttur af öllum Friends og Ninjago
Tilboð
alla afmælisvikuna
Legóbúðin | Smáralind
Afmælistilboð Apple Watch Sport Silver White Sport Band
49.990 Apple Watch Sport Space Black Sport Band
49.990 Apple Watch Sport Gold Midnight Blue Sport Band
49.990 Apple Watch Sport Space Black Woven Nylon
49.990
Beats Over-Ear
20% AFSLÁTTUR Beats Solo 2 On-Ear
20% AFSLÁTTUR Beats Solo 2 Wireless
20% AFSLÁTTUR Beats Pill
20% AFSLÁTTUR Beats solo2
20% AFSLÁTTUR
Fleiri tilboð í verslun Epli Smáralind · sími 512 1330 · epli.is
Þjónustudeild Epli er opin laugardaga 12-16
Ný verslun í smáralind ný og glæsileg útilífsverslun
opnar í smáralind í byrjun nóvember
Frábært úrval heimsþekktra vörumerkja
komdu í heimsókn og kynntu þér spennandi
ÁRNASYNIR
opnunartilboð utilif.is
20% afslรกttur af SAINT LAURENT afmรฆlisdaga Smรกralindar 2. til 6. nรณvember
Vodafone Viรฐ tengjum รพig
20% afslรกttur af รถllum hรกtรถlurum 20%
afslรกttur
20%
20%
afslรกttur
afslรกttur
Jam Dynamite hรกtalari
Jam Platinum hรกtalari
staรฐgreitt
staรฐgreitt
7.992 kr.
Almennt verรฐ 9.990 kr.
11.992 kr.
Almennt verรฐ 14.990 kr.
XQISIT xq S20 Gold hรกtalari
6.392 kr. staรฐgreitt
Almennt verรฐ 7.990 kr.
Meรฐ fyrirvara um myndabrengl og villur รญ texta. Tilboรฐin gilda 2.-6. nรณvember 2016 eรฐa รก meรฐan birgรฐir endast.
20%
AFMÆLISAFSLÁTTUR 2.–6. nóvember
MIKIÐ ÚRVAL AF GÖNGUSKÓM Cosmic
Cesen OX
Afmælisverð: 18.396
Afmælisverð: 21.596
Verð áður: 22.995
Verð áður: 26.995
2 litir
Cosmic High
Mulaz
Afmælisverð: 19.996
Afmælisverð: 27.996
Verð áður: 24.995
Verð áður: 34.995
2 litir
Phantom
Ronny
Afmælisverð: 19.996
Afmælisverð: 15.196
Verð áður: 24.995
Verð áður: 18.995
2 litir
Stigelos 9 Afmælisverð: 13.596 Verð áður: 16.995
skornirthinir.is
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SKÓM
MEÐ FRÁ UPPHAFI
VÍNARBRAUÐ FYRIR GÓÐA ÞJÓNUSTU SIGRÍÐUR LÍNDAL GÍSLADÓTTIR, VERSLUNARSTJÓRI MEBA, OG UNNUR EIR BJÖRNSDÓTTIR, GULLSMIÐUR, HAFA BÁÐAR UNNIÐ Í SMÁRALIND FRÁ OPNUN ÞANN 10.10.01. HVAÐA ÁRSTÍÐ ER SKEMMTILEGUST Í VERSLUNARSTARFNU? Okkur finnst án efa jólin vera skemmtilegust. Mikið af fólki sem er í hátíðarskapinu að kaupa fallegar jólagjafir. Þó að vaktirnar séu langar þá gerast þær ekki skemmtilegri, allt okkar starfsfólk vinnur saman og það skapast falleg stemning. HAFA KOMIÐ UPP EFTIRMINNILEG ATVIK SL. 15 ÁR? Eitt atvik sem stendur uppúr er þegar ánægður viðskiptavinur færði okkur vínarbrauð og kaffi í þökk fyrir góða þjónustu. Mikið sem við vorum glaðar, því það er einmitt okkar mottó að veita öllum bestu þjónustu sem kostur er á. HVAÐ ER Á DÖFINNI HJÁ YKKUR UM AFMÆLISHELGINA? Við ætlum að bjóða 20% afslátt af öllum Sif Jakobs skartgripum, sem við byrjuðum að selja
fyrir nákvæmlega ári síðan og 20% afslátt af öllum Daniel Wellington úrum, en við vorum einmitt að fá nýja línu í DW classic. Svo verða einhver fleiri spennandi tilboð.
15 ÁR Í SMÁRALIND SÍÐAN 10.10.01 KL. 10.10.10
Smáralind óskar eftirtöldum aðilum sem staðið hafa vaktina síðastliðin 15 ár innilega til hamingju með afmælið og þakkar gott og skemmtilegt samstarf þennan tíma. DEBENHAMS STEINAR WAAGE ZARA MEBA-RHODIUM NAMMI.IS – ÍSBÚÐIN SMÁRALIND
BREYTT OG ENN BETRI ÍSBÚÐ SPENNANDI TÍMAR ERU NÚ HJÁ ÍSBÚÐINNI EN VERIÐ ER AÐ TAKA HANA ALLA Í GEGN OG Á NÆSTU DÖGUM MUN HÚN OPNA AFTUR ENN GLÆSILEGRI OG BETRI. Ísbúðin í Smáralind hefur verið rekin undir merkjum Kjörís frá fyrsta degi. Í kjölfar breytinganna verður úrvalið stóraukið, aukning í sælgætisúrvali, sósum, dýfum, heitum íssósum, smoothie, sjálfsafgreiðslu á krapís og fleira. Ísbúðin mun einnig bjóða upp á Nespresso kaffi sem hægt verður að njóta á nýju setusvæði fyrir viðskiptavini. „Áætlað er að opna á afmælishátíð Smáralindar. Vinum Ísbúðarinnar verður boðið í ókeypis ísveislu en þeir sem vilja gerast vinir Ísbúðarinnar er bent á facebook síðu hennar“ segir Sófus Gústavsson eigandi Ísbúðarinnar.
FRIDAY‘S PIZZA HUT ENERGIA BOSSANOVA OPTICAL STUDIO TOPSHOP ÚTILÍF LYFJA VERO MODA JACK & JONES VÍNBÚÐIN HAGKAUP THE BODY SHOP DRESSMANN DRANGEY SÍMINN VODAFONE HERRAGARÐURINN PENNINN EYMUNDSSON
NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #73
#FlyingTxmas
SPENNANDI Í SMÁRALIND
Margir litir
NAME IT / buxur Verð 1.390 kr. Verð áður 2.790 kr.
NAME IT / buxur Verð 1.390 kr. Verð áður 2.790 kr.
DEBENHAMS / Kjóll Verð 4.712 kr.
MJÚKT OG GOTT
Rennilás Loðfóðraður 28-35
*Birt með fyrirvara um prent- og myndvillur. Tilboð gilda meðan birgðir endast
FYRIR ÞAU
SKÓRNIR ÞÍNIR / Super Cracks bleikir kuldaskór Afmælisverð 5.596 kr. Verð áður 6.995 kr.
DEBENHAMS / Samfestingar Verð 5.992 kr.
DEBENHAMS / Kápa Verð 10.392 kr.
5 litir
Með Tívolíkortum er hægt að safna miðum og velja dót úr vinningaborði
DRANGEY / Bakpokar Verð 12.900 kr.
SMÁRATÍVOLÍ / Tívolíkort Frábær tilboð á kortum 2.-6. nóvember. NÓVEMBER 2016 SMÁRALIND 15 ÁRA #76
AFMÆLISTILBOÐ Á VÖLDUM VÖRUM
SMÁRALIND SÍMI 534 8211
AFMÆLISTILBOÐ Á VÖLDUM VÖRUM
SÍMI 546 7876
Í TILEFNI AF 15 ÁRA AFMÆLI SMÁRALINDAR KOSTAR AÐEINS
500 KR. Í BÍÓ Á FYRSTU SÝNINGAR Í SMÁRABÍÓI 2. - 6. NÓVEMBER
AFMÆLISDAGSKRÁ Í SMÁRABÍÓI LAUGARDAGINN 5. NÓVEMBER
TAKTU ÞÁTT Í
FIFA KEPPNI Í LÚXUSSALNUM
KL. 13.00
ÓKEYPIS AÐGANGUR
KOMDU OG
PRÓFAÐU
VR HEADSET
FRÁ PLAYSTATION
UPPLÝSINGAR Á SMARABIO.IS/SMARAHATID
OPNUNARMYND SMÁRABÍÓS 2001
SÝND KL. 20 500 KR. MIÐINN EINUNGIS
500 KR. Á FYRSTU
SÝNINGAR
DAGSINS
KL. 13
AFMÆLISLEIKUR SMÁRALINDAR VINNUR ÞÚ 100.000 KR. GJAFAKORT?
LEIKURINN 3 einföld skref og þú gætir unnið 100.000 kr. afmælisvinning. Klipptu út þátttökuseðilinn, fylltu hann út og skelltu miðanum í afmæliskassann við þjónustuborðið í Smáralind. Þú gætir unnið 100.000 kr. gjafakort eða aðra glæsilega aukavinninga.
STÓRGÓÐIR OG FLOTTIR AUKAVINNINGAR BESTSELLER 5X 10.000 KR. GJAFABRÉF IGLO + INDI 15.000 KR. GJAFABRÉF SMÁRABÍÓ 12X4 BÍÓMIÐAR LEVI´S 5X 10.000 KR. GJAFABRÉF MODUS 2X GJAFABRÉF Í KLIPPINGU 2X GJAFABRÉF Í PLOKKUN OG LITUN
ÓTRÚLEGUR AÐALVINNINGUR
SKÓRNIR ÞÍNIR LYTOS LE FLORIANS SKÓR
100.000 kr. gjafakort í SMÁRALIND
BLEKHYLKI.IS 20.000 KR. GJAFABRÉF
AFMÆLISLEIKUR SMÁRALINDAR
NAFN
HEIMILISFANG
TÖLVUPÓSTUR
SÍMI
SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA