AT H. :V ör urn ar v í m er›a ism afh un ent an ar di t vik il sö um lu ív . ers lun um
JÓL Í KASTALANUM hjá Anna og Clara
SØSTRENE GRENE - JÓLABÆKLINGUR 2016
ÆVINTÝRAJÓL Í K R Ó N B O R G A R K A S TA L A Jólin eru rétt handan við hornið. Það er dásamlegasti og mest töfrandi tími ársins. Um jólin fellur stjörnuryk niður af himnum og fyllir hjörtu okkar af gleði og gæsku. Anna og Clara dýrka þessa hátíð. Systrunum þykir hið dásamlega andrúmsloft sem fylgir jólunum færa þeim nær fjölskyldu og vinum og þess vegna elska Anna og Clara jólahátíðina. En jólin í ár eru þó alveg sérstök fyrir systurnar. Anna og Clara hefur nefnilega verið boðið að sýna jólalínuna í ár í Krónborg, hinum stórbrotna danska kastala sem er svo ríkur af hefðum. Þessi sögufrægi kastali er í stórbrotnum byggingarstíl og systrunum hefur ætíð þótt hann töfrum líkastur. Anna og Clara hafa oft heimsótt kastalann í gegnum tíðina, þar sem jólamarkaður er haldinn þar í desember hvert ár. Skoðið jólalínu ársins í ár, en hönnun hennar sækir innblástur úr náttúru Norðurlandanna og er sýnd hér í hinu hrífandi umhverfi Krónborgarkastala. Hjá Søstrene Grene finnurðu einnig gamaldags jólaklassík ásamt grafískum og nútímalegum hlutum, svo að þér getið blandað saman ólíkri hönnun til að skapa einstök og persónuleg jól. Anna og Clara finnst jólin eiga að vera notalegasti tími ársins og það mikilvægasta við hátíðina er að vera til staðar í núinu og njóta hinna skemmtilegu jólaminninga sem skapast þegar fjölskylda og vinir safnast saman í kringum jólatréð. Með orðum Klöru, „Með réttu hugarástandi getur gleði jólanna enst að eilífu.“ Søstrene Grene óska yður og þínum ákaflega gleðilegra jóla.
Bestu kveðjur, Anna and Clara
ATH.: Vörurnar verða afhentar til sölu í verslunum í mismunandi vikum. Sjá áætlaðar afhendingardagsetningar í vörulistanum aftast í bæklingnum eða fylgstu með á Facebook og Instagram.
UM KRÓNBORG Krónborgarkastala er að finna í Helsingjaeyri, Danmörku, og hann er heimsþekktur sem kastali Hamlets. Hins vegar er ekki vitað hvort Shakespeare sjálfur hafi nokkru sinni stigið fæti í Krónborg né hver tengsl hans við kastalann voru. Krónborgarkastali hefur leikið stórt hlutverk í sögu Danmerkur, bæði innanlands og á alþjóðavísu, og hann er bæði virki frá tímum miðalda, tignarlegur kastali frá endurreisnartímanum og varanlegt borgarvirki. Þegar Friðrik II Danakonungur stjórnaði verklokum á Krónborg seint á 16. öld, var kastalinn og hirðlíf hans þekkt um mestalla Evrópu – sérstaklega vegna hinna tíðu veisluhalda í hinum 62 metra langa danssal sem var sá stærsti í Norður-Evrópu á þeim tíma. Í dimmu byrginu undir Krónborgarkastala liggur Holger Danske, þjóðsagnahetjan sem sefur með krosslagða handleggina ofan á sverði sínu. Sagt er að Holger muni vakna til að vernda land sitt ef Danmörk verður einhvern tímann í hættu.
GEF IÐ ÍMYNDUNARAFLINU LAUSAN TAUM Velkomin í Krónborgarkastala sem Anna og Clara hafa skreytt að innan fyrir töfrandi jólahátíð.
Marmaraborð
með svörtum málmgrunni og einstök smíði. Fáanleg í þremur litum. Verð
9999
Þér getið skreytt með litum í svipuðum litatónum eða notað alla breiddina af fallegum jólalitum. Líkt og Anna segir, „Ímyndunaraflið er eina hindrunin þegar kemur að því að skapa hlýlega og persónulega jólastemmingu heimavið.“
Jólaskraut í svörtu og hvítu postulíni. Verð frá 164
Birkikönglaskraut gefur stofunni náttúrulegt yfirbragð. Fáanlegt í fjórum gerðum. Verð
517
Kertastjaki
Fyrir fjögur aðventukerti. Fáanlegur í tveimur stærðum og þremur litum. Verð frá
2438 Filtkörfur
Til ýmissa nota. Fáanlegar í tveimur stærðum og litum. Verð frá
1959
Eftirvæntingin Fyrir Anna og Clara er eftirvæntingin það besta af öllum jólafögnuðinum, en hægt er að auka hann til muna ef þér munið að hjálpa yðar nánustu yfir hina erilsömu jólahátíð. Eins og systurnar segja, „Það er sönn ánægja að hlakka til jólanna í góðum félagsskap.“
Trú Ef þér hafið hagað yður vel á árinu kemur jólasveinninn til yðar á aðfangadag og færir yður allar þær gjafir sem þér óskuðuð yður. Þannig minnast Anna og Clara æskujóla sinna. Stundum vildu systurnar óska þess að allir gætu verið börn bara eilítið lengur.
Sögur Sama hversu mikið er lesið, horft eða hlustað á margar jólasögur er mikilvægt að muna að segja næstu kynslóðum frá þeim svo að þær gleymist ekki. Anna og Clara geta sagt endalausar sögur af jólum liðinna ára og, eins og Anna segir gjarnan, „sumar sögurnar verða betri með árunum.“
Fjölskylda Anna og Clara þykir eitt af því besta við jólin vera hvað þau gera fjölskylduna enn nánari. Jólin skapa ró og næði til að horfast í augu og njóta andartaksins. Á hverjum morgni í desember gefa systurnar sér tíma til að sitja aðeins lengur saman við kertaljósin yfir morgunmatnum og skiptast á aðventudagatalsgjöfum.
Hefðir Anna og Clara þykja jólahefðirnar vera svolítið eins og gamlir vinir. Maður er alltaf ánægður að sjá þá og þeir eru mikilvægur hluti af lífinu. Þess vegna skyldi ætíð muna að halda hinar mörgu dásamlegu jólahefðir í heiðri.
Jólatré
Skapaðu norrænt vetrarlandslag með jólatrjám í hinum ýmsu stærðum og úr ýmsum efnum. Eins og Anna segir, „Jólatré eru einfaldlega til prýði.“ Verð frá
177
Anna hefur skapað snjóhvítt jólalandslag í Stóra salnum í Krónborgarkastala.
Postulínsvasar með blómamynstri. Fáanlegir í tveimur stærðum og nokkrum gerðum. Verð frá 668
DANSSALURINN Danssalur Friðriks II hefur vafalaust vakið mikla hrifningu gesta og aðalsfólks sem heimsótti kastala hans. Það stirndi á gull, silfur og sterka olíuliti á húsbúnaðinum og loftið var glæsilegt dæmi um tímabilið með sínum óteljandi marglitu viðarlitbrigðum. Í matarveislum voru gestunum bornir 24 réttir að lágmarki, svo að þeir höfðu nógan tíma til að virða fyrir sér hin mörgu fallegu smáatriði danssalarins. Þegar konungurinn mælti fyrir skál var það regluleg árás á skilningarvitin, þar sem tónlistarmenn léku á ketiltrumbur í salnum og þar á eftir var ærandi hyllingu skotið úr fallbyssunum fyrir utan kastalann.
Viðarskraut Náttúruleg skreyting á tréð. Fáanlegt í fjórum gerðum. Verð 159
S K R E Y T T J Ó L AT R É Anna og Clara skreyta jólatréð sitt á Þorláksmessu. Það stendur tilbúið í stofunni og bíður þess að vera prýtt gömlu og nýju jólaskrauti. Systrunum þykir það vera algjörlega einstakt að vakna og eiga skreytt jólatré á jóladagsmorgun og óska öllum hjartanlega „gleðilegra jóla!“
Skapandi jól
Gefðu þér tíma til að gera heimilið notalegt í desember. Anna og Clara geta eytt heilu klukkutímunum í að búa til jólaskraut og -skreytingar.
Jólastjörnuföndur Verð á pakka frá
239
Anna og Clara elska jólin og hafa því hannað úrval af klassísku, nútímalegu, gamaldags og gamansömu skrauti fyrir jólatréð. Stóra jólatréð í Krónborgarkastala hefur verið skreytt með nákvæmlega þessu dásamlega skrauti.
Skreytið grenigreinarnar með táknrænu jólaskrauti í klassískum og ferskum nýjum litum. Verð frá
49
Postulínsskraut
Með gamaldags og nútímalegum jólamyndum. Fáanlegt í 16 gerðum. Verð
178
Glerfugl
með fjaðurstél. Fáanlegt í þremur litum. Verð
298
Hangandi jólaskraut Clara hefur skapað fjölbreytt úrval af jólaskrauti fyrir tréð og heimilið. Verð frá
159
Jólasokkur
fyrir ríkulegar gjafir. Fáanlegur í þremur gerðum Verð
1088
G J A FA P A P P Í R Eins og Anna og Clara segja, „Það er gaman að gefa og sú gleði gefur manni mikið.“ Þess vegna hafa systurnar hannað gjafaumbúðir og langar rúllur af gjafapappír.
Kastalaálfurinn
Kankvísan jólaálf er að finna í herbergjum kastalans og hún ferðast auðveldlega á milli hinna ýmsu horna. Verð
1188
Gjafapokar og -miðar með norrænum myndum og deyfðum litum. Verð frá
113
Gjafaumbúðir
með jólarauðum og gylltum undirtónum sem koma með jólastemninguna. Verð á rúllu
229
PERSÓNULEGIR G J A FA M I Ð A R Anna saumar gjarnan út yfir líflega jólahátíðina, en það þykir henni vera frelsandi dægrastytting. Þetta árið hefur Anna útbúið lítið útsaumssett sem inniheldur manila-gjafamiða og garn, svo að hún getur eytt kyrrlátum sunnudegi fyrir jólin í að skapa persónulega gjafamiða. Samkvæmt Anna er það fallega við þessa gjafamiða með útsaumsmynstrum sá tími og umhyggja sem fer í að búa þá til. Þeir gera gjafapakkana hlýlegri og persónulegri og síðan er hægt að setja gjafamiðana í klemmuramma fyrir fallegan minjagrip. Útsaumur er handavinna sem hægt er að rekja langt aftur í tímann. Systurnar líta með væntumþykju til þeirrar natni sem amma þeirra lagði við praktískan jólaundirbúning sinn, svo að hún hefði tíma fyrir útsaum. Og það var amma þeirra systra sem kenndi Anna mismunandi saumsspor. Fyrir manila-gjafamiðana hefur Anna notað bæði krosssaum og önnur saumsspor. Þér getið valið þau saumsspor sem yður þykja fallegust.
Manila-gjafamiðaföndur með útsaumsþræði. Mundu að kaupa líka nál. Verð á pakka með 12 miðum
312
Anna sótti innblástur í vetrarfugla Norðurlandanna. Hún hafði sérstakan áhuga á glóbrystingnum og þess vegna hannaði hún gjafaumbúðir með myndum af þessum heillandi litla fugli.
Jólakort Verð á pakka með sex stykkjum, ásamt umslögum 279 Við hugsum oft um þá sem eru okkur kærir og við minnumst þeirra með jafnvel enn meiri hlýju þegar jólin nálgast. Anna og Clara hvetja yður til að senda handskrifaða jólakveðju.
Jólatrésdúkur
Með mynstri sem kallar fram einfaldleika náttúrunnar.
Fáanlegur í þremur gerðum. Ø 120 cm. Verð
2666
Askja
14 stรฆrรฐir og sex gerรฐum. Verรฐ frรก
228
Anna hefur skreytt yndislega gluggasyllu í Litla salnum í Krónborgarkastala.
Jólatré með ljósum Gerir myrkar gluggasyllur notalegar. Fáanlegar í þremur stærðum. Ljósdíóður fylgja með. Verð frá
547
JÓLABAKSTUR „Jólin eru rétti tíminn fyrir bakstur,“ eins og Anna segir. Anna og Clara hvetja yður til að gefa yður tíma fyrir notalegheit í eldhúsinu þennan desember, þar sem bakstur er ein af athöfnunum sem getur gert fjölskylduna enn nánari.
Kökudósir
fyrir sætindi. Fáanlegar í þremur stærðum. Verð frá
489
Teboð í desember
Í mörg ár hafa Anna og Clara boðið góðum vinum sínum í heimsókn í eftirmiðdagste í desember. Eins og Clara segir, „Það er mikilvægt að halda hefðir okkar í heiðri.“
Teketill og bollar
Fáanlegt í þremur litum. Verð frá
298
Kaffihetta
fyrir pressukönnu. Fæst einnig fyrir tekatla. Verð frá
999
Skurðbretti fyrir undirbúning á jólamáltíðinni, í svörtu. Verð frá 1699 Granítmortél og steytill til að tilreiða jólakryddið. Verð 1289
Þegar Anna er boðin í jólaboð bakar hún oft skammt af jólasmákökum. Þær setur hún í lítið og fallegt kökubox sem hún færir gestgjafanum að gjöf.
Kökubox
Fáanleg í sex stærðum og sex gerðum. Verð frá
188
Kökumót
Fáanleg í mörgum mismunandi gerðum og stærðum. Verð frá
108
Matarfat
Marmari með leðuról. Verð frá
2129
SMÁKÖKUR ANNA LJÓST DEIG 500 gr hveiti · 375 gr smjör · 190 gr sykur 0,5 tsk vanillusykur · 1 egg
DÖKKT DEIG 20 gr kakó · 0,5 tsk kanill
BÖKUNARLEIÐBEININGAR Blandið hveiti, smjöri, sykri, eggi og vanillusykri saman í skál og hnoðið deigið þar til að það tekur á sig jafna áferð. Þegar deigið hefur verið hnoðað að fullu er 1/3 þess settur í aðra skál og kakói og kanil bætt við. Blandaðu þessum innihaldsefnum saman og hnoðaðu deigið þannig að þér eruð með bæði ljóst og dökkt deig. Notaðu kökukefli til að rúlla út bæði ljósa og dökka deiginu. Næst notarðu kökumótin til að gera mismunandi form í deigið og síðan blandarðu ljósum og dökkum formum til að skapa dásamlegar jólasmákökur. Hitaðu ofninn upp í 220 gráður á selsíus og bakaðu smákökurnar í miðjum ofni í um það bil sex mínútur.
Anna og Clara óska yður gleðilegrar jólabakstursreynslu.
Í dag er Krónborg aðallega þekkt á alþjóðavísu vegna þess að Shakespeare gerði staðinn ódauðlegan, þar sem hann notaði kastalann í Helsingør sem sögusvið frægasta harmleiks hans, Hamlet. Hins vegar hafa sumir sagnfræðingar fært rök fyrir því að á tímum Shakespeares hafi Krónborgarkastali haft alveg jafnmikil áhrif á frægð leikritsins en öfugt.
Kertastjaki
Hannaður til að endurkasta ljósi logans frá öllum hliðum stjakans. Fáanlegur í þremur litum. Verð
244
J Ó L A G J A FA H U G M Y N D I R Eins og Anna segir gjarnan, „Hugulsamar gjafir eru gefnar af tillitssömu fólki.“ Komdu ástvinum yðar á óvart með gjöfum frá Søstrene Grene, þar sem þér finnið bæði litlar og stórar gjafir sem veita jólahátíð yðar sanna gleði.
Hnífapör
Gefa borðhaldinu ríkmannlegt yfirbragð. Verð frá
244
Stigi til skrauts
Gæðið vegginn lífi. Verð
2669 Teppi
Mjúk værðarvoð fyrir kalda vetrardaga. Fáanleg í þremur litum. Verð
4329
Glervasi
Fáanlegur í tveimur gerðum. Verð
2049 Marmaraborð
Fáanlegt í þremur litum. Verð
9999
Hringlaga hillueining með viðarhillum. Skemmtileg leið til að brjóta upp beinar línur í innbúi heimilisins. Verð
3438
Leirtauskanna Fáanlegar í tveimur stærðum og fjórum gerðum. Verð frá 798 Matarfat úr leirtaui 20x20 cm. Fáanlegt í tveimur gerðum. Verð 1079
Púðar
Fáanlegir í miklu úrvali forma, lita og mynstra. Fylling fylgir með. Verð
2153 Rúmteppi
Vatterað og hægt að snúa við. Fáanlegt í tveimur stærðum og þremur litasamsetningum. Verð frá
7826
Veggfest blaðahirsla
Bæði til prýði og gagnleg - samsetning sem Clara er sérstaklega hrifin af. Verð
1613
Leirtauskanna Fáanleg í fjórum litum. Verð 697 Leirtausskál Fáanleg í þremur stærðum og fjórum litum. Verð frá 399
Verðlisti **Áætlað smásöluverð. Søstrene Grene áskilur sér rétt til að leiðrétta prentvillur eða villur á verði og
leiðrétta upplýsingar ef upp koma ófyrirsjáanlegar aðstæður. NB! Jólavörurnar verða til sölu í mismunandi vikum. Áætlaðar afhendingardagsetningar eru merktar við hliðina á tilteknum vörum í verðlistanum, en töf getur orðið á afhendingu.
Frá viku 48
16978
Verð 3438
Verð frá 788
Vasi. Postulín. H: 19,5 / 13 cm. 3 og 4 mynstur hvor fyrir sig. Verð frá 668
Order no.: Order XXXXX no.: Order XXXXX no.:Order XXXXX no.: XXXXX
Order no.: XXXXX Order no.: XXXXX Order no.: XXXXX Order no.: XXXXX
ColoursColours velourColours cushions velour cushions velour Colours cushions velour cushions
Colours velour Colours cushions velour cushions Colours velour cushions Colours velour cushions
Frá viku 48
16839
Verð frá 394
Frá viku 48
Blönduð keramík. 3 litir.
Frá viku 48
Verð 5397
Krukka. Sápusteinn. H: 10 / 5,5 cm. Svört, græn, grá, brún.
16966
Verð 2049
Bakkaborð á hjólum. Svartur málmur. Ø: 41 cm. H: 53,5 cm. 16839
Frá viku 48
Stór glervasi. Úrval af litum. H: 27 / 14,5 cm. 2 gerðir.
Hillur. Hringlaga. Málmuppistöður m. viðarhillum. Ø: 45 cm. Dýpt: 11 cm.
Stigi. Mattur, svartur málmur. 34,6x1,6x159 cm. Verð 2669
NÓVEMBER.
Frá viku 48
17024+17032
Verð 9999
Frá viku 48
Kaffiborð. Marmari. 3 litir. Ø: 40 cm. H: 47 cm.
16944
Frá viku 48 Frá viku 48
16901
16865
Í VERSLUNUM FRÁ 25.
16977
Verð 3638
Frá viku 48
Borðlampi. Gler m. steyptum botni. H: 24 cm / Ø: 12 cm. Án peru.
16947
Verð 1613
Frá viku 48
Veggfest blaðahirsla. Svartur málmur. 47,5x5,5x30 cm. 17065
Frá viku 48
17008
Þessi lampi hentar fyrir perur í eftirfarandi orkuflokkum: A++ til E.
Kertastjaki. Sápusteinn. H: 6,5. Grár/silfur, hvítur/silfur, grænn/látún. Verð 354
Körfur. Filt. 2 litir. 33,5x25x28 cm / 29,5x20,5x25 cm. Verð frá 1959
Frá viku 48
Púði m. fyllingu. 7 mynstur. 45x45 cm. Ver: 100% bómull.
Púði m. fyllingu. Bómullarflauel. 30x50 cm. 8 litir.
Verð Verð TAN ROSEBRANDY TANROSE TANCURRY ROSE TAN ROSE TAN MOROCCAN ROSE TAN LEMON LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON OXBLOOD OXBLOOD RED OXBLOOD RED RED OXBLOOD RED ROSE OXBLOOD RED OXBLOOD RED MOROCCAN BLUE MOROCCAN BLUE BLUE BLUE MOROCCAN BLUE MOROCCAN BLUE NILEMOROCCAN BLUE NILECURRY BLUE NILE BLUE NILESPRUCE BLUE NILE BLU ABRICOT ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY BRANDY ABRICOT ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY BLUE SPRUCE BLUE BLUE SPRUCE JADEITE BLUE JADEITE SPRUCEJADEITE LEMON CURRY OXBLOOD RED BRANDY ROSE TAN ROSE TAN LEMON CURRY OXBLOOD RED MOROCC ABRICOT BRANDY ABRICOT 2153 2153 16827
Verð 4329
Frá viku 48
Teppi. 140x150 cm. 3 litir. 16708
Verð frá 7826
Frá viku 48
17-1540 17-1540 TPX TPX 17-1540 TPX17-1540 TPX 17-1540 TPX 17-1540 TPX 19-4241 18-5308 18-5308 TPX 18-5308 16-5304 TPX18-5308 16-5304 TPX 19-4241 TPX TPX 16-5304 15-0751 15-0751 TPX 15-0751 TPX 14-1905 TPXTPX 15-0751 19-4241 TPX 15-0751 TPX 19-4241 19-4241 TPX 19-4241 TPX TPX TPX1 15-5210 15-5210 TPX TPX TPX 15-5210 TPX 15-5210 TPX 15-5210 14-1905 14-1905 TPX 14-1905 TPX14-1905 TPX TPX 14-1905 TPX 19-1525 19-1525 TPX TPX 19-1525 TPX19-1525 TPX 19-1525 TPX 19-1525 TPX TPX15-0751 17-1540 TPX 17-1540 TPX TPX TPX15-0751 TPX 19-424 14-1905 TPX14-1905 15-0751 19-1525 TPX19-1525 TPX
Rúmteppi. 3 litasamsetningar. 200x220 cm / 230x240 cm. 16672
Frá viku 48
16739
LEMON LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON CURRY LEMON OXBLOOD OXBLOOD RED OXBLOOD RED RED OXBLOOD RED BRANDY OXBLOOD RED OXBLOOD RED LOTUS LOTUS LOTUS CURRY LOTUS LOTUS LOTUS MOROCCAN MOROCCAN BLUE MOROCCAN BLUE BLUE BLUE MOROCCAN BLUE MOROCCAN BLUE NILEMOROCCAN BLUE NILECURRY BLUE NILE BLUE NILESPRUCE BLUE NILE BLU ABRICOT ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY ABRICOT BRANDY BLUE SPRUCE BLUE BLUE SPRUCE JADEITE BLUE JADEITE SPRUCEJADEITE LEMON CURRY LOTUS OXBLOOD RED BRANDY LEMON CURRY OXBLOOD RED LOTUS MOROCC ABRICOT BRANDY ABRICOT
Verð 697
Frá viku 44
Kanna. Leirtau. 4 litir. Ø: 8 cm. H: 9 cm. 16506
Verð frá 298
Frá viku 44
Teketill/bolli. Leirtau. H: 12 cm (tepottur). H: 6 cm (bolli). 16506
Verð frá 999
Frá viku 49
Tehetta/kaffihetta. 6 gerðir. H: 28 / 26 cm. 16828
Frá viku 48
16879
17-1540 17-1540 TPX TPX 17-1540 TPX17-1540 TPX 17-1540 TPX 17-1540 TPX 19-4241 18-5308 18-5308 TPX 18-5308 16-5304 TPX18-5308 16-5304 TPX 19-4241 TPX TPX 16-5304 15-0751 15-0751 TPX 15-0751 TPX 16-1511 TPXTPX 15-0751 19-4241 TPX 15-0751 TPX 19-4241 19-4241 TPX 19-4241 TPX TPX TPX1 15-5210 15-5210 TPX TPX TPX 15-5210 TPX 15-5210 TPX 15-5210 16-1511 16-1511 TPX 16-1511 TPX16-1511 TPX TPX 16-1511 TPX 19-1525 19-1525 TPX TPX 19-1525 TPX19-1525 TPX 19-1525 TPX 19-1525 TPX TPX15-0751 17-1540 TPX 17-1540 TPX TPX TPX15-0751 TPX 19-424 16-1511 TPX16-1511 15-0751 19-1525 TPX19-1525 TPX
Skál. Leirtau. 3 stærðir. Ø: 9 / 12 / 14,5 cm. 4 litir. Verð frá 399
Verð 529
Verð frá 177
Verð 464
Kertastjaki. Stjarna. Keramík. H: 3 cm. Fyrir mjótt kerti. Verð 386
Frá viku 48
16939
Sprittkertastjaki. Hvítt postulín. 2 gerðir. H: 7,5 cm.
Frá viku 42
16869 16647
Jólatré. Hvítt postulín. 3 stærðir. H: 15 / 11 / 7 cm.
Frá viku 43
Verð 244
Frá viku 44
16939
Frá viku 48
16839
Frá viku 48 Frá viku 46
16710
Kertastjaki. Keramík. H: 8 cm.
Sprittkertastjaki. Málmur. H: 6 cm. 3 litir. Svart, látún, kopar.
16633
Verð 534
16632
Sprittkertastjaki. Hús. Postulín. 4 gerðir.
Verð 1079
Frá viku 45
Verð frá 187
16616
Jólatré. Postulín. 4 litir. 4 stærðir. H: 14,5 / 11 / 9 / 7 cm.
Frá viku 44
Verð frá 2438
Frá viku 43
Kertastjaki m. fjórum örmum. 2 stærðir. H: 15 / 18 cm. Svart, látún, kopar.
Platti. Leirtau. 20x20 cm. 2 gerðir.
16882
Verð 479
Frá viku 47
16573
Sprittkertastjaki. Postulín. Ø: 7 cm. H: 7 cm.
Verð 2129
Frá viku 45
Verð 238
16734
Jólatré. Keramík. H: 6 cm.
Framreiðsluplatti. Marmari. Ø: 22 cm.
16882
Verð frá 547
16616
Jólatré m. ljósdíóðum Hvítt postulín. 3 stærðir. H: 22 / 16 / 11 cm.
Frá viku 44
Verð frá 244
Frá viku 43
Hnífapör. Látún. Mött áferð.
Frá viku 43
Frá viku 48 Frá viku 46
Verð 1289
16647
17000 16871
Frá viku 43
16584 16882
Frá viku 45 Frá viku 44
16616
Mortél og steytill. Granít. Ø: 11 cm. H: 5 cm.
Kanna. Leirtau. 2 stærðir. 4 gerðir. H: 16 / 11 cm. Verð frá 798
Kertastjaki. Hvítt postulín. Ýmsar gerðir. H: 8 / 5,5 cm. Verð frá 458
Jólatré. Keramík. H: 18 / 13 cm. Verð frá 488
Kertastjaki. Hvítt postulín. 3 gerðir. H: 9 - 9,5 cm. Verð 459
Kertastjaki. Stjarna. Keramík. H: 6,5 cm. Verð 447
Verð 159
Glerskraut. Hjarta, jólatré, jólasveinn. Verð frá 389
Jólaskraut. Postulín. 4 gamaldags gerðir. Verð 178
Köngulskraut. Birki. 4 gerðir. Verð 517
Frá viku 45 Frá viku 45 Frá viku 45
16673 16881 16855
Verð frá 218
Frá viku 43
Frá viku 40 Frá viku 45
Gyllt skraut. Viður. 4 gerðir.
Glerskraut m. fjöður. 2 stærðir.
16734
Verð 238
Verð frá 239
Frá viku 45
16547 16855
Greniköngulskraut. Postulín. 6 gerðir.
Frá viku 45
Verð 298
16855
Glerfugl með fjaðurstél. 3 litir.
Frá viku 43
Frá viku 45 Frá viku 45
Verð 409
Jólastjörnuföndur. 3 stærðir. 15 / 25 / 75 mm.
16719
Verð 188
Glerskraut. 5 litir.
16734
16736 16855
Jólatrésskraut. Postulín. 4 litir.
Verð 1088
Frá viku 45
Verð 164
16734
Jólaskraut. Postulín. Stjarna/tré/hjarta. Svart/hvítt.
Jólasokkur. 100% bómull. 47x30,5 cm. 3 gerðir.
16691
Verð frá 49
16855
Glerskraut. Gyllt. 3 / 5 cm.
Frá viku 45
Verð 728
Frá viku 43
Glerskraut. 2 gerðir.
Frá viku 44
Frá viku 45 Frá viku 45
Verð 2666
16774
16736 16694
Frá viku 46
16765 16632
Frá viku 43 Frá viku 43
16632
Jólatrésdúkur. 100% bómull. Ø: 120 cm. 3 gerðir.
Jólaskraut. Bómull. 11 gerðir. Verð 187
Glerskraut m. tré og snjó. 4 gerðir. Verð 498
Glerbíll með tré. Verð 1039
Jólaskraut. Postulín. 12 gerðir. Verð 178
Gjafaskraut. Birki. Verð 224
16928
Frá viku 41
16747
Frá viku 44 Frá viku 44
Verð 1188
16699
Verð frá 489
Jólastrákur og -stelpa. H: 44 cm.
Frá viku 46
Frá viku 45
Jóladunkar. 3 stærðir. 3 gerðir.
Verð 224
16664
16722
Frá viku 42
Verð 2853
16669
Músastrákur og -stelpa með langa leggi. H: 85 cm.
Verð á pakka/12 st. 279
Jóladunkar. 6 stærðir. 6 gerðir. Verð frá 188
Frá viku 40
Frá viku 44
Gjafaslaufa. Ø: 15 cm. 6 litir.
Verð á rúllu 229
16713+16716
16834
Frá viku 44
Verð frá 189
Gjafamiðar m. umslögum.
16747
Verð á pakka/18 st. 248
Frá viku 43
Frá viku 44 Frá viku 44 Frá viku 45
Verð á pakka/12 st. 312
16722
Merkimiðaföndur m. útsaumsgarni.
Verð á rúllu 113
Frá viku 42
Frá viku 44
16770
Frá viku 43
Borði. Málmáferð. 10 m.
Verð frá 113
Verð frá 228
Gjafapappír. 70x200 cm. 70 gsm.
16770+16793
16631 16747 16767
Frá viku 39
Silkipappír.
16669
16747 16941
Frá viku 43
Gjafapokar. 4 stærðir.
Verð á pakka/6 st. 279
Askja. Pappakassi. Ferköntuð. 14 stærðir. 6 gerðir.
Gjafamiðar.
Jólakort m. umslögum. 4 gerðir.
Frá viku 41
Frá viku 41
Verð frá 218
17238
16629
Askja. Pappakassi. Hringlaga. 12 stærðir. 4 gerðir.
Gjafakassar. 3 stærðir. B: 15 / 23,5 / 31 cm. Verð frá 226
Gjafalímmiðar. A4. 3 gerðir. Verð 184
Satínborði. 10 m. 7 / 13 / 23 mm. Verð á rúllu frá 185
Jólastrákur og -stelpa. H: 16,5 cm. Verð 637
Jóladunkar. 4 stærðir. 4 gerðir. Verð frá 438
GAGNLEGAR UPPLÝSINGAR Opnunartímar og staðir Finna má staðsetningu og opnunartíma næstu verslunar á: www.sostrenegrene.com
Fylgdu Søstrene Grene á netinu Þér getið fylgt skapandi heimi Anna og Clara á Facebook og Instagram (@sostrenegrene), þar sem hægt er að fá tilkynningar um nýjar vörur á lager, fá hugmyndir um föndur og margt fleira. Þér getið einnig fylgt Søstrene Grene á Pinterest og YouTube undir @sostrenegrene.
Skiptistefna Hægt er að skipta öllum ónotuðum vörum innan 14 daga frá kaupdegi gegn framvísun kvittunar. Jólavörum sem keyptar eru á bilinu 1. nóvember til 23. desember 2016 er hægt að skipta fram að 31. desember 2016. Skiptiþjónustan gildir um allt land. Nánari upplýsingar er að finna á FAQ-síðu okkar á www.sostrenegrene.com.
Við viljum þakka Krónborgarkastala og VisitDenmark fyrir stórkostlegt framlag þeirra til hönnunar þessa bæklings.
Hugmynd, stíll, texti og listaverk frá Søstrene Grene. Ljósmyndir Mette Wotkjær. Prentað af CS Grafisk. Jólin 2016 - Hannað af Søstrene Grene Höfundarréttur Søstrene Grene
Púðar
Mjúkir og notalegir púðar úr bómullarvelúr. Fylling fylgir með. Fáanlegir í átta litum. Verð
2153 Teppi
Anna hefur hannað teppi sem gott er að kúra undir og slaka á með. Fáanlegt í þremur litum. Verð
4329
GLEÐILEG JÓL frá Anna og Clara
Þér getið fundið verslanir Søstrene Grene hérna:
KRINGLAN Kringlan 4-12 103 Reykjavik
SMARALIND Smáralind Hagasmári 1 201 Kópavogur
Fylgist með fréttum af nýjum verslunum á www.sostrenegrene.com