10 pokastöðin

Page 1

Pokastöðin Plastpokalaust Suðurland Sjálfbært Suðurland - úrgangsmál


Plastpokalaust Suðurland Áhersluverkefni 2016 Markmið: ✓Stíga fyrstu skrefin í verkefninu Sjálfbært Suðurland ✓Málþing (þróaðist í þessa ráðstefnu Sjálfbært Suðurland – úrgangsmál) ✓ Greiningarvinna (Skýrslan “Plastpokalaust Suðurland”) ✓Undirbúa jarðveg þannig að auðvelt sé fyrir íbúa á Suðurlandi að setja upp Pokastöð í sínu samfélagi. Búnar að haka í markmið – verkefnið breyttist við tilkomu Boomerang Bags


HVAÐ ER ?


Pokastöðin / Boomerang Bags Ávinningar: • Samfélagsverkefni – fólk hittist og á góða stund saman! • Færðsla - Skapar umræðu um umhverfismál plastpokanotkun, endurvinnslu, endurnýtingu o.fl. • Fólk tekur „næsta skref“ • Sleppir notkun plastpoka undir grænmeti / margnota grænmetispokar • Umræða um sóun • Einnota umbúðir, rör, plastfilma, ruslapokar o.fl. • Umbúðir sem fylgja matvælunum


Pokastöðvar um landið


Hvernig getum við keyrt þetta áfram á Suðurland? • Samfélagið/grasrótin þarf að ákveða að fara af stað með verkefnið • Kynning á verkefninu í hverju sveitarfélagi • Gott samstarf við sveitarfélögin • • • •

Tengiliðir við íbúa og okkur (kynning á verkefni í sveitarfélaginu o.þ.h.) Stuðningur (t.d. húsnæði, starfsmann í „verkefnastjórn“ o.fl.) Hvetja réttu aðilina ...og fleira

• Í boði frá okkur er stuðningur við þá sem vilja setja upp Pokastöð • Fjármagna verkefnið áfram m. stuðning fyrirtækja, sölu á pokum, styrkjaumhverfið “umhverfisstyrkir” o.fl.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.