7 kynning saurbær

Page 1

SAURBÆR Á FLÚÐUM BÖRKUR BRYNJARSSON


Umhverfis og tæknisvið Uppsveita • Sameinað embætti • Skipulagsfulltrúi • Byggingafulltrúi • Tæknisvið


Mál málanna - Seyran • Sveitarfélögin sjá um tæmingu rotþróa • Tæma þarf hverja rotþró á þriggja ára fresti • Magn afvatnaðrar seyru er um 400 tonn/ári • Sorpa tók við seyrunni til urðunar • Lokaði svo á það 2014 • Geymsla á Eiturefni.


Fortíðin • Seyra úr rotþróm í Hrunamannahreppi plægð niður 2012-2014 • Samstarfsverkefni með Landgræðslunni og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands • „Blaut“ seyra • 2012: • 2013: • 2014:

180 tonn 240 tonn 120 tonn

„þurr seyra“ : 400 tonn






Nútíminn • Samstarfsverkefni sveitarfélaganna í Uppsveitum Árnessýslu og Flóa • Skipting kostnaðar m.v. fjölda rotþróa • Tæknisvið UTU og „lausnin“ • Kalkarinn • „Saurbær“ á Flúðum • Hrunamannahreppur sér um reksturinn • Byrjaði árið 2015 • Landgræðslan og HES


Færeyjar


Dammรถrk


Nýting á seyrunni – Seyruhótel


Nýting á seyrunni -Danmörk


Svรฆรฐiรฐ


Kalkarinn





Landgrรฆรฐslugirรฐing Hrunamannahreppi


Kortagrunnur




Fjárfesting •2015: 43,8 millj. •2016: 10,1 millj. •2017: áætlað 9,3 millj.


Áform 2017 • Aðstaða í vinnuskúr • Malbika plön • Uppgræðsla á svæðinu • Setja upp hlið • Bæta kortagrunninn • Koma upp rafrænum skráningum


Rekstur • 2015: 2,5 millj. ❖Tilraunaár og lítill fastur kostnaður • 2016: 6,3 millj. ❖Magn: ca. 200 tonn ❖Kostnaður per. kg. 31,5 kr. • Gjaldskrármál: ❖Rekstur ❖Fjárfesting ❖Vsk


Áskoranir • Reksturinn • Vigtun og skipting kostnaðar • Kalk • Ná réttu „flæði“ í kalkarann • Auka „gæði“ seyru við móttöku • Sýnatökur • Vetrartíminn • Verður seyra verslunarvara


Vandamál - sorp Stórt vandamál sem við eigum við er rusl sem kemur með seyrunni


Framtíðin


KÆRAR ÞAKKIR !!


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.