Eggert bók issuu

Page 1

EGGERT FELDSKERI REYKJAVÍK



EGGERT FELDSKERI

EGGERT feldskeri

Skólavörðustíg 38 101 Reykjavík www.furrier.is


4


Norðan við Eden

North of Eden

Feldlaus og nakin skulfu karlinn og konan ekki bara af blygðan vísað á brott vanbúnum mjög í nepjuna norðan við Eden.

Naked and furless, shivering more than shamed, man and woman, turned out without a clout, to face the frost far north of Eden.

Hönnunargalli hugsaði skaparinn þá, valdi sér loðið dýr hafði af því haminn elti og spýtti nytjaði náttúru nýtti ónýtt varð feldskeri fyrstur í heimi: „Gerði manninum og konu hans skinnkyrtla og lét þau klæðast þeim.“ Síðan hafa skinnarar og sútarar búið feldi í skerans skapandi hendur.

Allt getur gerst þegar Eggert leggst undir feld rýnir í roð utan úr hafsauga rímar við selsham úr látri lambskinn af heiði bryddar og bætir efnir í sæla blöndu safala og grávöru.

Þórarinn eldjárn

Defective design the Creator decided, chose a furred creature next. Plucked off its pelt kneaded and stretched, using nature for unused uses. The world‘s first furrier: “Unto Adam and to his wife did the Lord God make coats of skins, and clothed them.“ Ever since have skinners and tanners tamed pelts, serving the artist‘s fingers.

No telling what wonders will come to light when Eggert makes the fur fly. Dreams of sleekness mirrored in sealskin, heath-scented lambskin, sables and hides, singular fish leather sought from the depths. Translation: Keneva Kunz

5


6


7


8


I met Eggert years ago. I can’t remember how many: three or four legends ago; it was my first landing on Iceland. There are places you really regret only being able to see for the first time, once - Iceland is one of those places. It was such a singularly odd and brilliant island, not obvious or loud or extrovert, but shrouded, as if trying to keep a straight face; a little nation that knew a big secret joke, a place that wasn’t wearing underpants, just a thin veil of Nordic propriety to cover their fairy tale spellbound anarchy. And that’s also what Eggert is like; I don’t know about the underpants, they’re probably mink, but he is a man who has an easy-going exterior that hides a riotous interior. By chance, I walked into his shop in need of a couple of fur hats for a photograph and ended up with three hats and a dead fox, which I’ve never known what to do with and now lies in a sort of drunken torpor over the back of an armchair in my study. Eggert was friendly and funny, and far more full of life and enthusiasm than you’d expect from a man who deals in flayed corpses. Though, not for the last time I noticed that his shaggy erskine appearance might have been made out of offcuts from his own hirsute stock, and that he seemed to be a character that had escaped from an old book. Sometimes I swear he thinks in runes. Over the saga years, we’ve become friends and whenever he’s

in London he arrives at my house bearing some cured salmon and mossy stories. He’s one of the very few horse people I’ve ever known who’s as keen on eating his pets as sitting on them. One of the most engaging and admirable things about Eggert is his engagement with the natural world. Often people who deal with fur have the air of animal undertakers; they speak in reverential and flattering terms about the dead. Eggert always looks like he’s going to resurrect them; they will come back as something magnificent or amusing. There is an enduring vivacity in his work, the absolute conviction to sustainability of the creatures and the communities that live off and with them, a reluctance to use things that were made in factories or have only seen cities. Every year we go stalking in the Highlands of Scotland: the landscape of the west coast is as raw and beautiful as anywhere I know. We climb up and up, through the heather and look back down along Loch Maree. There is a scattering of islands, one of which is said to have a Viking burial on it: a princess who died for love. Eggert always wonders if she’s comfortable, if she’s warm. We are, he says, all children of the north wind, of fur. And we shouldn’t forget it. (Þýðing Þórarins Eldjárns á bls. 64)

A.A. Gill

9


10


11


12


13


14


15


16


17


18


19


20


21


22


23


24


25


26


27


28


29


30


31


32


33


34


35


Eggert og Helga Björnsson að vinnu við BORN AGAIN línuna, 2012 Eggert and Helga Björnsson working on the BORN AGAIN collection, 2012

36


37


38


Ég skil ekki fólk sem fleygir náttúrlegum afurðum og hvernig slíkt getur nýst náttúrunni.” “I cannot understand people who want to throw away natural resources and how that can benefit nature.” ”

DORIS STILLE Feldskurðarmeistari, Master Furrier

39


40


41


42


43


44


45


46


47


48


49


50


51


Árið 2011 hóf Eggert feldskeri framleiðslu á loðskinnsflíkum í samvinnu við Anderson and Sheppard, Savile Row Tailors, London. In 2011, Eggert feldskeri began collaborating on a line of fur garments with Anderson and Sheppard, Savile Row Tailors, London.

52


53


54


55


56


57


58


Árið 1977 varð Rannveig Guðmundsdóttir, síðar alþingismaður og ráðherra, fyrst til að panta sérsaumaða flík af Eggerti. Hún rifjaði upp hvernig það kom til. “Mig hafði lengi dreymt um að eignast svokallaðan mokkajakka og nú hafði ég eignast aukapening fyrir að safna auglýsingum og innheimta þær fyrir jólablað. Þegar fjölskyldan horfði á spurningaþátt í sjónvarpi þar sem ungur maður þóttist vera rakari en reyndist vera nýútskrifaður feldskeri ákvað ég að finna hann. Næsta dag fann kona í upplýsingum símans feldskerann unga sem reyndist hafa aðsetur á jarðhæð á Laugarásvegi. Hann var frekar hissa þegar ég birtist hjá honum á vinnustofunni og jú hann gæti saumað fyrir mig jakka. Jakkinn góði reyndist vera fyrsta söluvara Eggerts feldskera og átti eftir að verða mín kærasta flík. Þrjátíu árum seinna mætti ég með jakkann til Eggerts og gaf honum frumframleiðsluna sína. Í sameiningu afhentum við jakkann til Þjóðminjasafns Íslands til varðveislu”.

In 1977, Rannveig Guðmundsdóttir, who later became a Member of Parliament and a Government Minister, was the first person to commission a custom-made garment from Eggert. She tells the story of how it happened. “I had long dreamed of owning a shearling jacket. After selling advertisements for a Christmas circular I finally had some extra money. One evening my family and I were watching a television game show called Who’s the Man? In this show a young man pretended to be a barber but turned out to be a newly graduated furrier. I decided to look him up. As I had not caught his name, I called directory assistance to see if he had a listing. An operator located a furrier on Laugarásvegur. Eggert was surprised when I showed up at his door. That day I ordered the jacket. My jacket was Eggert’s first sale, and it ended up being my all-time favorite garment. Thirty years later, I returned the jacket to Eggert and together we donated it to the National museum”.

Fyrsti jakkinn the first jacket

59


Ólöf Árnadóttir ræðir við Eggert Jóhannsson feldskera

EyjaskeggI snÝR alltaf heim til eyjUNNAR sinnaR”

ÓA: Hvernig hófst ferill þinn sem feldskeri? EJ: Ég byrjaði á að fara á tveggja ára nemasamning á verkstæði Jack Marcel feldskera við Bond Street í London. Seinna hélt ég áfram að læra við Körsnärsskolan í Tranås í Svíþjóð. Þar vann ég fyrir fyrstu konuna sem bar titilinn Meistari í feldskurði, Doris Stille. Hún opnaði augu mín fyrir hugsanlegu hlutverki feldskerans sem umhverfisverndarsinna. ÓÁ: Umhverfisverndarsinni? Er það orð venjulega tengt við skinnaiðnaðinn? EJ: Það ætti að vera það. Sem barn fékk ég að kynnast vinnu í sveit. Við sveitastörfin tengdist ég í rauninni náttúrunni í fyrsta skipti. Þær upplifanir höfðu mótandi áhrif á hugmyndafræði mína sem feldskeri. Eftir Tranås fór ég að starfa fyrir Lars Åke Hankell hjá Mattsons í Malmö. Lars Åke er feldskurðarmeistari sem beitti einstakri hugmyndaauðgi við sköpunina og kynnti mig fyrir nýjum víddum í alþjóðlegum viðskiptum með loðfeldi. ÓÁ: Hvað fékk þig til að koma aftur til Íslands? EJ: Eyjaskeggi snýr alltaf heim til eyjunnar sinnar. ÓA: Hvaða ár var það? EJ: 1977, en ári seinna hóf ég að framleiða fyrir alþjóðlegan markað þegar ég fékk stóra pöntun frá Noregi. Þetta fyrsta ár við útflutning gerði mér kleift að opna fyrstu verslunina mína í Reykjavík. Árið 1986 flutti ég vinnustofuna og verslunina efst á Skólavörðustíginn. ÓÁ: Gegnum árin hafa verk þín vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Hvert telur þú vera þitt helsta framlag til fagsins? EJ: Ég er stoltur af tveimur hugmyndum sem ég hef hrint í framkvæmd og eru nú í framleiðslu. Það eru Born Again og Surf and Turf. Þetta eru tvö dæmi um fulla nýtingu náttúrlegra hráefna.

60

Meðan á sauðburði stendur drepast rúmlega tvö prósent lambanna fyrstu dagana af náttúrlegum orsökum. Þessum lömbum var kastað á glæ. Á erfiðleikatímum í kjölfar efnahagshrunsins urðu sauðfjárbændur móttækilegri fyrir nýsköpun og breytingum. Í samstarfi við bændur og sútunarverksmiðjuna Loðskinn, þróuðum við aðferð til að nýta skinnin af þessum lömbum. Við Helga Björnsson hönnuður þróuðum nýja línu. A.A. Gill kom með hugmynd að heiti og Born Again fór á markað. Á tímum víkinganna var roð notað sem leður. Roð hefur einnig verið nýtt á ýmsan hátt á stríðstímum. Á tíunda áratugnum vann ég með Sjávarleðri (nú Atlantic Leather) við þróun á sútun fiskroðs, svo það yrði mjúkt, þjált og sterkt. Eftir nokkurra ára tilraunir og þróun tókst okkur að ná þessu fram. Í Mílanó 2001 kynnti ég, ásamt Yukon Furs í Toronto, línuna okkar Ocean Leather. Surf and Turf verður til þegar við setjum saman lambaskinn og sjávarleður, – það besta úr hafinu og af heiðunum. ÓA: Ég hef lesið að þú hafir sérstakar skoðanir á að vinna með villt skinn, hvers vegna? EJ: Það er spennandi áskorun. Það krefst enn meiri hæfni af hendi feldskerans að vinna með skinn af villtum dýrum. Þetta er hefðin í iðninni. Ég styð fólk sem býr í sambýli við náttúruna, oft á tíðum eru það frumbyggjar, en ekki alltaf, fólk sem á afkomu sína undir verslun með skinn. Þetta er spurning um smekk en villt skinn hafa sérstöðu sem ég held mikið upp á. Ég er einnig stoltur af verkum mínum úr selskinni. Um 1970 var tekið að verðfella selskinn á heimsmarkaði. Í stað samræðu um málið voru veiðimenn sýndir í fölsku ljósi í fjölmiðlum, og iðnaðurinn níddur niður. Árið 1990 leituðu Samtök selabænda á Íslandi til mín um að vinna með þeim við að sýna hvað nota mætti selskinn á fjölbreytilegan hátt og hjálpa við að koma fótum undir selveiðar að nýju, iðnað sem hafði þróast með viðskiptum með skinn frá fornri tíð. Öll samfélög sem lifa af og við selveiðar, hafa að markmiði að hafa sterka veiðistofna til að skila af sér til framtíðarkynslóða.


Ólöf Árnadóttir’s conversation with Eggert the furrier Jóhannsson

”An islander always goes back to his island” ÓÁ: How did you begin your career as a furrier? EJ: I began with a two year apprenticeship at the London atelier of Furrier Jack Marcel on Bond Street. I continued my training at the Körsnärsskolan in Tranås, Sweden. There I worked for the world’s first female Master Furrier, Doris Stille. Doris opened my eyes to the possible role of the fur trader as an environmentalist. ÓÁ: Environmentalist? Is that a word that is usually associated with the fur industry? EJ: It should be. As a youth I worked as a farm hand. The farm culture was my first real connection to nature. On the farm you would not waste natural resources. These experiences played a large part in the forming of my philosophy as a furrier. After Tranås, I went to work for Lars Åke Hankell at Mattsons in Malmö, Sweden. Lars Åke is a Master Furrier who, by working with the most innovative styling, introduced me to the finest examples of international fur. ÓÁ: What brought you back to Iceland?

During lambing season, roughly two percent of lambs die of natural causes within their first few days. These lambs were being discarded. Through the difficult years of the economic crash, sheep farmers became receptive to innovation and change. Together with the farmers and the Loðskinn tannery, we developed a process to make use of these lambskins. Designer Helga Björnsson and I created a new look for the lambskin. A.A. Gill gave me the idea for the name and Born Again was launched. In the age of the vikings, fish skin was used for leather. Fish leather was also resurrected as a commodity during modern wartime. In the 90’s, I worked with Sjávarleður (now Atlantic Leather) to advance the tanning of fish skins so that the leather would be supple, pliable and strong. After a few years of research and development these characteristics were achieved. In Milan 2001, with Yukon Furs of Toronto, we introduced our collection made from Ocean Leather. Surf and Turf is when I pair lambskin with Ocean Leather, the best of the sea and the hills. ÓÁ: I have read that you feel strongly about working with wild fur, why?

EJ: An islander always goes back to his island. ÓÁ: What year was that? EJ: 1977. A year later I began production for the international market with a large order to Norway. That first year of exporting gave me the footing to open my first showroom in Reykjavík. In 1986, I moved the workshop and showroom to the top of Skólavörðustígur. ÓÁ: Over the years your work has attracted international attention. What would you consider your most important contributions to the industry? EJ: I am proud of two of my concepts that have been realized and are presently in production. They are Born Again and Surf and Turf. These are two examples of the full utilization of natural materials.

EJ: I love the challenge. It requires more skill as a furrier to work with wild fur. It is the heritage of the trade. I am supporting people who are living with nature, oftentimes indigenous people, but not always - people whose culture depends on the fur trade. It’s a question of taste but wild fur has the unique characteristics that I favor. I am also proud of my work with sealskin. By 1970, seal fur was devalued on the world market. Instead of a dialogue, the hunters were falsely portrayed in the media and the entire industry was vilified. In 1990, I was approached by The Seal Farmers Association in Iceland to prove the breadth of versatility of seal fur and to help re-establish the seal fur industry, an industry evolved from an age-old trade. All the coastal sealing communities of the world are concerned about securing a sustainable and harvestable sealing industry for future generations.

61


62


63


Það eru ótal ár síðan ég kynntist Eggerti. Ekki man ég hve mörg: allténd þrjú eða fjögur sagnaskeið; ég var lentur á Íslandi í fyrsta sinn. Suma staði er verulega leitt að geta ekki séð í fyrsta skipti nema einu sinni – Ísland er einn þeirra. Svona einstaklega undarleg og frábær eyja, hvorki augljós né hávær eða framhleypin, heldur hjúpuð, eins og hún sé að reyna að sýna ekki svipbrigði; lítil þjóð sem lúrði á rosalegum einkabrandara, nærbrókarlaus, undir örþunnu lagi af norrænu velsæmi til að hylja þjóðsagna- og leiðslukennt stjórnleysið. Og einmitt þannig er Eggert líka – ég skal ekki segja um brókina, ugglaust er hún úr minkaskinni – en hann er maður sem beitir þægilegu yfirborði til að dylja mikla innri ólgu. Fyrir tilviljun álpaðist ég inn í búðina hans í leit að svo sem tveimur skinnhúfum fyrir myndatöku og endaði með þrjár húfur og dauðan ref sem ég hef aldrei vitað hvað ég ætti að gera við en hangir nú líkt og stjarfur af drykkju á baki hægindastóls í vinnustofu minni. Eggert var vingjarnlegur og fyndinn og langtum meira líf og eldmóður í honum en ætla hefði mátt hjá manni sem fæst við flegin hræ. Ég tók samt eftir því, og ekki í síðasta sinn, að þennan úfna útkjálkasvip hefði hann trúlega gert sér úr afskurði af loðskinnalagernum sínum, og eins hinu að hann var eins og persóna sem virtist hafa sloppið úr gamalli bók. Ég gæti svarið að stundum hugsar hann

í rúnum. Frá því sagan hófst höfum við orðið vinir og ævinlega þegar hann er í London heimsækir hann mig með grafinn lax og mosagrónar sögur. Hann er einn fárra hestamanna sem ég hef kynnst sem étur gæðingana sína af sömu ákefð og hann ríður þeim. Eitt af því sem er áhuga- og aðdáunarverðast við Eggert er tenging hans við náttúruna. Fólk í loðskinnabransanum virkar oft á mann eins og útfararstjórar dýrheima; það talar með smjaðurslegri lotningu um hin látnu. Eggert lætur hinsvegar alltaf eins og þau eigi upprisu í vændum; þau muni birtast á ný sem eitthvað stórfenglegt eða skemmtilegt. Verk hans er þrungið ódrepandi fjöri, algjörri fullvissu um sjálfbærni skepnunnar allrar og byggðanna sem á henni og með henni lifa, jafnframt tregðu til að nota hluti sem eru verksmiðjuframleiddir eða hafa aðeins kynnst lífi í borgum. Á hverju ári förum við á veiðar í skosku Hálöndunum: landslagið á vesturströndinni er hvergi eins hrikalegt og fagurt. Við klífum upp, upp, yfir heiðina og horfum um öxl yfir Loch Maree. Þar getur að líta allmargar eyjar og sagt er að víkingagröf sé á einni þeirra: þar hvíli prinsessa sem dó fyrir ástina. Eggert er alltaf að hugsa um hvort það fari nógu vel um hana, hvort henni sé nógu hlýtt. Öll erum við, segir hann, börn norðanvindsins og loðfeldanna. Og því ættum við ekki að gleyma.

A.A. Gill Þýðing: Þórarinn Eldjárn

64


EFNISYFIRLIT

CONTENTS

Kápa: Vinnuborð Eggerts

Cover: Eggert’s worktable

Innan á kápu: KLÚBBURINN, 2011:

Inside Cover: KLÚBBURINN, 2011:

Björn Kristjánsson með norðurskautshúfu úr þvottabirni og otri,

Björn Kristjánsson wearing an Arctic hat of raccoon and otter,

Björn Thors í loðfeldi úr argentínskum grárefi,

Björn Thors wearing an Argentinian grey fox coat,

Gunnlaugur Egilsson í feldi úr fiskimerði,

Gunnlaugur Egilsson wearing a fisher coat,

Ingvar E. Sigurðsson í SURF AND TURF flugmannajakka með

Ingvar E. Sigurðsson wearing a SURF AND TURF aviator coat with

kraga úr otri, brydduðum með karfa,

otter collar and perch leather trim,

Huginn Þór Arason í minkafeldi,

Huginn Þór Arason wearing a mink coat,

Ólafur Egill Egilsson í SURF AND TURF jakka brydduðum með karfa.

Ólafur Egill Egilsson wearing a SURF AND TURF jacket with perch

Á innanbroti: Eggert 14 ára á Grænlandsmiðum við hliðina á Græn-

leather trim

landshákarli um borð í Þrymi BA 7, 1967

Cover fold: Eggert at the age of 14 with a one ton shark in the waters of

2. SURF AND TURF reiðvesti, bryddað með karfa, 2012

Greenland, 1967

4. Skólavörðustígur 38, verkstæði og verslun Eggerts feldskera, 2012

2. Equestrian SURF AND TURF vest with perch leather trim, 2012

5. Norðan við Eden, ljóð eftir Þórarin Eldjárn

4. Skólavörðustígur 38, The house of Eggert feldskeri, 2012

6-7. Hugrún Egla með húfu úr norður-amerískum þvottabirni,

5. North of Eden, a poem by Þórarinn Eldjárn translated by Keneva

Anna Gulla í loðfeldi úr kanadískum villimink og Nína Dröfn í loðfeldi

Kunz

úr rússneskum safala, 2007

6-7. Hugrún Egla wearing a North American raccoon hat, Anna Gulla

8. A.A. Gill á Skólavörðuholtinu með persneska húfu, í selskinnsjakkan-

wearing Canadian wild mink and Nina wearing a Russian sable, 2007

um, brydduðum með karfa, með kraga úr síberískum þvottabirni, 2009

8. A.A. Gill wearing a Persian hat and his sealskin coat with a Siberian

9. Inngangur eftir A.A. Gill

raccoon collar and perch leather trim in front of Hallgrims church,

10. Þórunn Lárusdóttir í selskinnskápu, 1991

2009

11. Kristín Waage og Helga Möller í mokkajökkum, 1979

9. Foreword by A.A. Gill

12. Halldóra Björk Jónsdóttir í mokkajakka, 1978

10. Þórunn Lárusdóttir wearing a sealskin coat, 1991

13. Berglind Jónsdóttir í selskinnskápu bryddaðri með hlýra, 1991

11. Kristín Waage and Helga Möller wearing shearling jackets, 1979

14-15. Myndir frá liðnum árum:

12. Halldóra Björk Jónsdóttir wearing a shearling jacket, 1978 13. Berglind Jónsdóttir wearing a sealskin coat with wolffish leather

2

3 7

1

13

trim, 1991

5

4

6 9

8 12

11

10

14-15. The past in photographs: 1.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir wearing a Tibetan lambskin coat, 1978 2.) Guðrún Möller wearing a silver fox coat and Eva Aldís Georgsdóttir wearing a coyote and shadow fox coat, 1979 3.) Helga Möller and Kristín Waage wearing shearling jackets, 1979 4.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir wearing a shearling coat, 1979

1.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir í loðfeldi úr Tibetlambi, 1979

5.) Eva Karlsdóttir wearing a shearling coat, 1979

2.) Guðrún Möller í loðfeldi úr silfurrefi og Eva Aldís Georgsdóttir í

6.) Jóhann and Katrín wearing shearling jackets, 1979

sléttuúlfi og skuggarefi, 1979

7.) The President of Iceland, Vigdís Finnbogadóttir and the Prime

3.) Helga Möller og Kristín Waage í mokkajökkum, 1979

Minister of Britain, Margaret Thatcher, meet at Downingstreet 10.

4.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir í mokkajakka, 1979

Vigdís is wearing her swakara coat, 1983

5.) Eva Karlsdóttir í mokkakápu, 1979

8.) Anna Björk Eðvarðsdóttir wearing a shearling coat, 1978

6.) Jóhann og Katrín í mokkajökkum, 1979

9.) Bjarni Guðmundsson wearing a shearling jacket, 1979

65


66

7.) Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands og Margaret Thatcher forsætis-

10.) Guðrún Möller, Linda Pétursdóttir and Eggert. Guðrún is wearing

ráðherra Breta hittast í Downingstræti 10. Vigdís er í svakarakápunni

a printed rabbit coat, 1983

sinni, 1983

11.) Eggert 14 years of age on board MS. Þrym BA 7, 1967

8.) Anna Björk Eðvarðsdóttir í mokkakápu, 1978

12.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir wearing an Icelandic grey lambskin

9.) Bjarni Guðmundsson í mokkajakka, 1979

coat, 1979

10.) Guðrún Möller, Linda Pétursdóttir og Eggert. Guðrún er í jakka úr

13.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir wearing a long vest of New Zea-

prentaðri kanínu, 1983

land possum, 1979

11.) Eggert, 14 ára um borð í MS. Þrymi BA7, 1967

16. Sealskin coat with salmon leather trim, 2012

12.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir í kápu úr íslensku gráu lambi, 1979

17. Jon Hendricks, wearing his sealskin coat, ready to perform at Blue

13.) Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir í vesti úr nýsjálenskri pokarottu,

Note in New York City, 1992

1979

18-19. Helga Magnúsdóttir wearing a full silver fox shawl, 2012

16. Selskinnsjakki bryddaður með laxi, 2012

20. Full silver fox shawl, 2012

17. Jon Hendricks í selskinnsjakkanum sínum á leiðinni á sviðið í Blue

21. Gold BORN AGAIN jacket with perch and salmon leather trim,

Note í New York, 1992

2012

18-19. Helga Magnúsdóttir með silfurrefssjal, 2012

22-23. Helga Magnúsdóttir wearing an OCEAN LEATHER jacket of

20. Silfurrefssjal, 2012

perch and spotted wolffish, 2012

21. Gylltur BORN AGAIN jakki með bryddingum úr karfa og laxi, 2012

24. OCEAN LEATHER jacket of perch and spotted wolffish, 2012

22-23. Helga Magnúsdóttir í OCEAN LEATHER jakka úr karfa og

25. Jóhann Jónsson wearing a raccoon coat with perch leather and an

hlýra, 2012

Arctic hat of raccoon and otter, 2012

24. OCEAN LEATHER jakki úr karfa og hlýra, 2012

26-27. Harper wearing a raccoon coat with perch leather, 2012

25. Jóhann Jónsson í loðfeldi úr þvottabirni og karfa með norðurskauts-

28. Anna Gulla wearing a sheared mink and perch leather coat with wild

húfu, úr þvottabirni og otri, 2012

red fox collar and cuffs, 2011

26-27. Harper í loðfeldi úr þvottabirni og karfa, 2012

29. Sheared mink and perch leather coat with wild red fox collar and

28. Anna Gulla í loðfeldi úr klipptum mink og karfa, með kraga og erma-

cuffs, 2012

líningar úr villtum kanadískum rauðrefi, 2011

30-31. Helga Magnúsdóttir wearing a SURF AND TURF coat with a

29. Kápa úr klipptum mink og karfa, með kraga og ermalíningar úr

raccoon collar and perch leather trim, 2012

villtum kanadískum rauðrefi, 2012

32. Natascha Elizabeth Fischer wearing a sealskin flamenco dress with

30-31. Helga Magnúsdóttir í SURF AND TURF jakka, með kraga úr

salmon leather trim, 2012

þvottabirni, brydduðum með karfa, 2012

33. Bryndís Jónsdóttir wearing a tinted wild mink jacket with her cat

32. Natascha Elizabeth Fischer í selskinns-flamencokjól, skreyttum með

Kría, 2012

laxi, 2012

34. Anna Gulla wearing a raccoon coat with perch leather, 2012

33. Bryndís Jónsdóttir í loðfeldi úr lituðum villimink, með kisuna sína

35. Natascha Elizabeth Fischer wearing a silver fox hat and a SURF

Kríu, 2012

AND TURF coat of Persian lamb and salmon leather with a mink

34. Anna Gulla í loðfeldi úr þvottabirni og karfa, 2012

collar, 2012

35. Natascha Elizabeth Fischer með silfurrefshúfu í SURF AND

36. Eggert and Helga Björnsson working on the BORN AGAIN col-

TURF jakka úr persnesku lambi og laxi, með minkaskinnskraga, 2012

lection, 2012

36. Eggert og Helga Björnsson að vinnu við BORN AGAIN línuna, 2012

37. Rust and gold BORN AGAIN coat with spotted wolffish leather

37. Ryðbrún og gyllt BORN AGAIN kápa skreytt með hlýra, 2012

trim, 2012

38-39. Bryndís Jónsdóttir í ryðbrúnni og gylltri BORN AGAIN kápu,

38-39. Bryndís Jónsdóttir wearing a rust and gold BORN AGAIN coat

skreyttri með hlýra, 2012

with spotted wolffish leather trim, 2012

40-41. Örn Stefánsson í selskinnsjakkanum sínum, brydduðum með

40-41. Örn Stefánsson wearing his sealskin coat with wolffish leather

hlýra, 2012

trim, 2012

42. Klara Stephensen í eigin jakka úr tvílitu persnesku lambi, 2012

42. Klara Stephensen wearing her two-tone Persian lamb jacket, 2012


43. Gabríela Friðriksdóttir með silfurrefshúfuna sína, 2012

43. Gabríela Friðriksdóttir wearing her silver fox hat, 2012

44. Hildur Björg Guðlaugsdóttir og Þórður Búason í minkajökkunum

44. Hildur Björg Guðlaugsdóttir and Þórður Búason wearing their

sínum, 2012

mink jackets, 2012

45. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Helena Bergmann bæði í SURF

45. Sveinbjörn Sveinbjörnsson and Helena Bergmann. Sveinbjörn

AND TURF flíkunum sínum, brydduðum með karfa, 2012

wearing his vest and Helena wearing her coat of SURF AND TURF

46. Jakob Frímann Magnússon í SURF AND TURF jakkanum sínum,

with perch leather trim, 2012

brydduðum með karfa, 2012

46. Jakob Frímann Magnússon wearing his SURF AND TURF coat

47. Ragnheiður Jónsdóttir í eigin laxaskinnsjakka, brydduðum með

with perch leather trim, 2012

svakara, 2012

47. Ragnheiður Jónsdóttir wearing her salmon leather jacket with

48. Sigrún R. Bergsteinsdóttir í loðfeldinum sínum, úr villimink, með

swakara trim, 2012

skeljatölu, 2012

48. Sigrún R. Bergsteinsdóttir wearing her Canadian wild mink coat

49. Timothy R. A. King og Bernadette Goodman. Timothy í selskinns-

with sea shell button, 2012

jakkanum sínum, brydduðum með hlýra en Bernadette í loðfeldinum

49. Timothy R. A. King and Bernadette Goodman. Timothy wearing

sínum úr gaupu, 2012

his sealskin coat with wolffish trim and Bernadette wearing her lynx,

50. Carolyn Lamm í svakarakápunni sinni með dádýri, laxi og karfa, 2012

2012

51. Jeremy Clarkson í SURF AND TURF flugmannajakkanum sínum

50. Carolyn Lamm wearing her swakara coat with deer, salmon and

með kraga úr síberískum þvottabirni, brydduðum með karfa, 2012

perch leather trim, 2012

52. Anda Rowland, Eggert og John Hitchcock á vinnustofu Anderson

51. Jeremy Clarkson wearing his SURF AND TURF aviators coat

and Sheppard í London, 2012

with a Siberian raccoon collar and perch leather trim, 2012

53. Áslaug Kolbrún Jónsdóttir við saum á mokkakápu, 2013

52. Anda Rowland, Eggert and John Hitchcock in the cutting room at

54-55. Harper, Eggert og Anna Gulla á vinnustofunni, 2013

Anderson and Sheppard, London, 2012

56. Anna Gulla í svakarajakka, silfurrefskraga, með selskinnshatt, 2011

53. Áslaug Kolbrún Jónsdóttir sewing a shearling coat, 2013

57. SURF AND TURF kápa með kraga úr klipptum bjór, brydduð með

54-55. Harper, Eggert and Anna Gulla in the workshop, 2013

hlýra, 2012

56. Anna Gulla wearing a swakara jacket, a silver fox collar and a sealskin

58-59. Fyrsti jakkinn saumaður hjá Eggerti Feldskera (1977) í eigu

hat, 2011

Rannveigar Guðmundsdóttur, 2013

57. SURF AND TURF coat with a sheared beaver collar and spotted

60. Ólöf Árnadóttir ræðir við Eggert Jóhannsson feldskera

wolffish leather trim, 2012

62-63. Íslensk náttúra, 2012

58-59. The first coat made at Eggert’s, (1977) owned by Rannveig

64. Þýðing Þórarins Eldjárns á inngangsorðum A.A. Gill

Guðmundsdóttir, 2013

65-68. Efnisyfirlit

60. Ólöf Árnadóttir’s conversation with Eggert the furrier Jóhannsson

69. Í sýningarsal hjá Eggerti feldskera. Málverk eftir Gunnar S. Magnús-

62-63. Icelandic landscape, 2012

son í baksýn, 2012

64. Þórarinn Eldjárn’s translation of the foreword by A.A. Gill

70. Eggert og Mats Hankell í vinnustofunni hjá Mattssons í Málmey

65-68. Contents

skoða snið frá liðnum árum, 2012

69. The showroom at Eggert feldskeri. Painting by Gunnar S. Magnús-

71. SURF AND TURF reiðvesti, bryddað með karfa, 2012

son, 2012 70. Eggert visiting Mats Hankell at Mattssons of Malmö, recalling styles from the past, 2012 71. Equestrian SURF AND TURF vest with perch leather trim, 2012

67


Ljósmyndarar / The Photographers: Anders Engström: Kápa / Cover, 4, 18-19, 22-23, 25, 26-27, 30-31, 32, 33, 34, 35, 36, 38, 39, 41, 42, 43, 44, 45, 46, 47, 48, 49, 62-63, 64-65, 66, 70 Ásgeir Einarsson: Á innanbroti kápu / Cover fold, 14-15: 11) Einar Falur Ingólfsson: 2, 14-15, 16, 17, 20, 21, 24, 29, 37, 53, 54-55, 57, 58,67 Emily Clarkson: 51 George Garnier: 52 Gunnar V. Andrésson: 14-15: 7) Hörður Sveinsson: Innan á kápu / Inside Cover Lisen Stibeck: 28, 56 Mary Ellen Mark: 6-7 Ragnar Axelsson: 10, 13 Rebecca Harlan: 50 Sigurður Þorgeirsson: 11, 12, 14-15: 1), 3), 4), 5), 6), 8), 9), 12), 13) Tom Craig: 8

Texti / Text by: A.A. Gill, Einar Falur Ingólfsson, Harper, Ólafur Stephensen, Þórarinn Eldjárn Þýðingar / Translations by: Einar Falur Ingólfsson, Keneva Kunz, Þórarinn Eldjárn Hönnun útlits / Designed by: P & Ó Verkstjórn / Project Manager: Ólöf Árnadóttir, P & Ó Prentun og bókband / Printed and bound in Iceland by: Prentmet First Edition Published by: © 2013 Eggert feldskeri, Reykjavík, Iceland. All rights reserved. No part of this publication may be reproduced, stored in a retrieval system, or transmitted in any form or by any means, electronic, mechanical, photocopying, recording, or otherwise, without the prior permission in writing of the copyright owner and publisher. The picture credits constitute an extension to this copyright notice.

Merki Eggerts feldskera táknar ref mótaðan úr bókstöfunum e og j / The Eggert feldskeri logo is a fox in the shape of the letters e and j. Hönnuður / Designed by: Jón Þórisson, 1977

68


69


70




Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.