FKA bladid 2012

Page 1



Hjá Nýherja starfa hátt í 300 sérfræðingar í upplýsingatækni. Lausnir okkar byggja á skilningi á þörfum viðskiptavina, framúrskarandi tækniþjónustu og tæknibúnaði frá heimsþekktum framleiðendum.

Nýherji

Með frumkvæði og metnað að leiðarljósi finnum við réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Nýherji hf.

Sími 569 7700

www.nyherji.is



CINTAMANI BANKASTRÆTI 7 101 REYKJAVÍK, S. 533 3390

CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3 210 GARÐABÆ, S. 533 3805

CINTAMANI SMÁRALIND 201 KÓPAVOGI, S. 533 3013

CINTAMANI KRINGLUNNI 103 REYKJAVÍK, S. 533 3003







Konan sem hlýtur FKA viðurkenninguna árið 2012 er fædd þann 6. desember 1967. Samkvæmt stjörnuspekinni er hún því bogmaður. Samkvæmt talnaspekinni svokölluð „fimma“. Og hvað sem vísindamenn og efasemdaraddir kunna að segja þá eru lýsingar stjörnuspekinnar, talnaspekinnar og þeirra, sem þekkja okkar konu best, nánast samhljóða. Framkvæmdagleði, frelsisþrá og kjarkur eru einkennin. Henni leiðist lognmollan - en líka átök; hún vill fjör en ekkert fárviðri. Þannig er fimmunni okkar lýst. Og víst er hún stórhuga ævintýramanneskja en hennar ævintýraþrá er ekki byggð á draumórum og óskhyggju heldur framsýni og ótrúlegum dugnaði. Það má eiginlega segja að áhættan sé alltaf útreiknuð; ævintýrin sett upp í excel. Rannveig Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda hvalaskoðunarfyrirtækisins Eldingar skellihlær þegar hún heyrir þessa lýsingu og segir svo stolt á svip: „Kannski er ég bara dálítið lík henni ömmu eftir allt“. Amma hennar var Þórunn Jakobsdóttir „kvenskörungur frá Norðfirði“ sem hún leit mjög upp til alla tíð. „Hún var ótrúleg kona og langt á undan sinni samtíð“ segir hún. „Hún vann í útgerðarfyrirtækinu hjá afa en stjórnaði í raun öllu þar, sá um heimilið, spilaði handbolta og tók virkan þátt í starfi Slysavarnafélagsins og leikfélagsins, svo eitthvað sé nefnt. – Afi var yndislegur líka“ flýtir hún sér að bæta við, „en amma var engu lík. Hún hentist t.d. eitt sinn til Reykjavíkur, hringdi svo austur í afa og sagði honum að þau væru að flytja suður. Hún væri nefnilega búin að kaupa íbúð“. Byggði „óvart“ hús Rannveig keypti hinsvegar sína fyrstu fasteign rúmlega tvítug. Enga venjulega tveggja herbergja íbúð heldur stórt einbýlishús í Hafnarfirði, þar sem hún er fædd og uppalin. Eða öllu heldur lóð ... húsið var svo tilbúið tveimur árum seinna „Sko – þetta var eiginlega alveg óvart“ segir hún nánast afsakandi. „Maðurinn minn var húsasmiður og við vorum alltaf ákveðin í að byggja. Það var hinsvegar mjög erfitt að fá lóðir í Hafnarfirði á þessum tíma svo við ákváðum að sækja um ... í von um að fá svo kannski lóð eftir svona fimm ár, ef við værum heppin. Nokkrum vikum seinna fengum við hinsvegar tilkynningu um að við mættum bara byrja ... eftir helgi.“ Og rétt eins




Opið til 21 öll fimmtudagskvöld

Mán - mið 10-18:30, fim 10-21, fös 10-19, lau 10-18, sun 13-18 | Sími 517 9000



C

M

Y

CM

Settu þína heilsu í fyrsta sæti Heilsurækt, snyrti - og nuddmeðferðir

MY

CY

CMY

K

Heilsurækt fyrir þig - á 10 stöðum Laugar - Seltjarnarnes - Spöng - Egilshöll Hafnarfjörður - Turninn - Ögurhvarf Mosfellsbær - HR - Kringlan

www.laugarspa.is

www.worldclass.is

Sími: 533 1177

Sími: 553 0000



FKA / 18



ENNEMM / SÍA / NM51392

VERÐMÆTUR KRAFTUR Við viljum með ábyrgð og hagsýni að leiðarljósi hlúa að framtíð barnanna okkar. Við höfum trú á framtíðinni og tökum þátt í kraftmiklu samstarfi til uppbyggingar atvinnulífs og verðmætasköpunar á Íslandi.

Hagsýni - Liðsheild - Heilindi


Josh Olins @ CLM for Lanc么me 漏 2010


www.pwc.com/is

Vinnum saman gegn launamun kynjanna Samkvæmt jafnréttislögum ber að greiða körlum og konum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf. Jafnlaunaúttekt PwC gefur upplýsingar um raunverulegan launamun kynjanna hjá þínu fyrirtæki. Jafnlaunaúttekt PwC

PwC | Skógarhlíð 12 | 105 Reykjavík | S. 550 5300

PwC á Íslandi er framsækið og taust fyrirtæki sem veitir sérfræðiþjónustu á sviði fyrirtækja- skatta- og lögfræðiráðgjafar, endurskoðunar og reikningsskila. Fyrirtækið er íslenskt og er hluti af alþjóðlegu neti sjálfstæðra fyrirtækja sem skilgreinir sig sem þekkingarfyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini sína við að auka verðmæti, stjórna áhættu og bæta árangur sinn.

Vin geg ky


Löngunin til að lifa lífinu í jafnvægi hefur fylgt Kristbjörgu frá því hún man eftir sér. Móðir hennar kenndi henni að blanda blóðbergste þegar hún var lítil stelpuskotta og 17 ára gömul fann hún bók á fornsölu sem átti eftir að breyta lífi hennar. Þetta var ævisaga konu sem lýsti því hvernig hún læknaði sig af krabbameini með breyttu mataræði og margvíslegum náttúrulegum aðferðum. Kristbjörg heillaðist af boðskap bókarinnar og varð ástríðufullur aðdáandi grænmetisfæðis og lífrænnar ræktunar sem á þeim árum þótti sérviskuleg og skrítin. Hún réði sig í vinnu á Heilsuhælið í Hveragerði og þar hófst lærdómurinn fyrir alvöru. Löngunin til að lifa í réttum takti við náttúruna óx enn frekar og þegar hún hóf búskap með fyrrverandi manni sínum austur á landi fékk hún tækifæri til að spreyta sig á lífrænni grænmetisræktun. Hún fylgdist með lífinu í moldinni og neitaði að pína náttúruna til að starfa hraðar en henni er eðlislægt. Í huga Kristbjargar er sú aðferð bæði skynsamlegri og eðlilegri - en fæstir í sveitinni höfðu nokkra trú á þessu lífræna brölti.


Góðir fjárfestingarkostir Íslandssjóðir hf. stýra og reka innlenda og alþjóðlega verðbréfa- og fjárfestingarsjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta. Íslandssjóðir eru dótturfyrirtæki Íslandsbanka og sjálfstæður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja. Nafnávöxtun á ársgrundvelli, % 1 ár*

2 ár

3 ár

4 ár

5 ár

Ríkissafn - ríkissk.bréf og innlán**

3,3

5,8

7,6

Veltusafn**

3,3

5,0

Ríkisskuldabréf - Sjóður 5**

12,1

11,2

14,7

15,6

15,1

Löng ríkisskuldabréf - Sjóður 7**

16,2

13,1

17,0

17,1

16,1

Fókus - Vextir***

13,4

12,4

Skuldabréfasafn ÍS***

Starfrækt frá september 2011

Frá stofnun

Skuldabréfasjóðir 8,3 5,7

12,3 12,1

Innlendir hlutabréfasjóðir Úrvalsvísitala - Sjóður 6**

-8,5

-1,0

3,8

-42,7

-40,7

Úrval innl. hlutabréfa - Sjóður 10***

7,0

17,5

16,4

-33,2

-32,6

Eignasafn**

9,7

10,2

Eignasafn - Ríki og sjóðir**

Starfrækt frá apríl 2011

Blandaðir sjóðir 11,0 6,8

Erlendur hlutabréfasjóður Heimssafn**

0,4

4,6

24,7

13,6

10,0

* Ávöxtunartímabil 28. febrúar 2011 – 29. febrúar 2012 – upplýsingarnar eru fengnar frá www.islandssjodir.is **Sjóðurinn er verðbréfasjóður skv. lögun nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði ***Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 128/2011 um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði

Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í verðbréfasjóði eða fjárfestingarsjóði getur bæði hækkað eða lækkað, allt eftir þróun á markaðsverði þeirra. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðanna. Útboðslýsingu og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Íslandssjóða, www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðanna og þá sérstaklega umfjöllun um áhættuþætti.

Kynntu þér fjölbreyttar leiðir í sparnaði og fjárfestingum á islandssjodir.is eða fáðu nánari upplýsingar hjá helsta söluaðila Íslandssjóða, VÍB – eignastýringarþjónustu Íslandsbanka í síma 440 4900. Söluaðilar Íslandssjóða:

ENNEMM / SÍA / NM50737

VÍB – eignastýringarþjónusta Íslandsbanka - www.vib.is Auður Capital hf. Arctica Finance hf.

Íslandssjóðir hf. er sérhæft félag á sviði eignastýringar og annast rekstur og stýringu verðbréfasjóða, fjárfestingarsjóða og fagfjárfestasjóða. Íslandssjóðir er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki og starfar á grundvelli laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 og laga um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði nr. 128/2011.


Bjarney Lúðvíksdóttir

Góð heimasíða er eitt öflugasta samskipta- og boðtæki nútímans. Nú er komið að því að færa heimasíðu FKA yfir í nýtt kerfi og öll undirbúningsvinna að klárast. Markmið síðunnar er að miðla upplýsingum á einfaldan en skjótan máta, auðvelda félagskonum aðgengi og um leið að styðja við ímynd og ásjónu FKA. Helstu kostir nýrrar síðu:


FKA / 00


„Við hættum ekki að leika okkur af því við verðum gömul. Við verðum gömul ... af því við hættum að leika okkur.“ Þessu hafa fjölmargir fræðingar haldið fram í gegnum tíðina og í kjölfarið hvatt okkur til að bregða oftar á leik með börnum okkar, vinum og kunningjum. Rannsóknir benda einnig til að það sé hreinlega hollt fyrir fólk á öll-um aldri að flissa og fíflast. Hláturinn lengi lífið ... í alvöru. Ingibjörg Guðmundsdóttir vinnur við þetta; að lokka fólk á öllum aldri til að sleppa fram af sér beislinu og skemmta sér ærlega saman. Þó glampinn í augum hennar segi allt sem segja þarf – þá spyrjum við samt: Finnst þér gaman í vinnunni? „Já svakalega“ svarar hún að bragði. „Við erum að búa til minningar hérna og kalla fram bros frá morgni til kvölds“ útskýrir hún og eldmóðurinn leynir sér ekki. Einhvers staðar úr fjarska berast dimmrödduð hlátrasköll fjögurra vina á fimmtugsaldri sem ákváðu að skella sér í Sleggjuna á leiðinni heim úr vinnunni, bara svona til að krydda aðeins gráan hversdaginn. Inga brosir út í annað þegar hún heyrir þennan smitandi hlátur, bendir síðan til hægri og vinstri og segir: „Þetta er bara gaman!“ Við blasir Skemmtigarðurinn í Smáralind í allri sinni dýrð. „... en svo fékk Eyþór hugmynd“ Þegar fregnir bárust af því fyrir rúmu ári að hjónin Ingibjörg Guðmundsdóttir og Eyþór Guðjónsson ætluðu að opna nokkurs konar tívolí í Smáralindinni með fallturnum, leiktækjum, klessubílum og bar, svo eitthvað sé nefnt – lyftu sumir brúnum. Aðrir vörpuðu öndinni léttar. Fyrir þeim var þetta kærkomin frétt mitt í öllu krepputalinu. „Eflaust hafa einhverjir haldið að við værum gengin af göflunum“ segir Inga, „en við vissum alveg hvað við vorum að gera. Við opnuðum Skemmtigarðinn í Grafarvogi 2008 og fyrir okkur var þetta bara eðlilegt framhald. Markmið okkar hefur alltaf verið að bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu sem hentar öllum. Grafarvogurinn er frábær útigarður – en við vorum alltaf staðráðin í að bæta við hann og hafa hluta starfseminnar innandyra. Við vorum m.a.s. komin með 3000 fm byggingareit þar upp frá ... en svo fékk Eyþór hugmynd“ segir hún og af brosi hennar má ráða að þessi setning „ ... en svo fékk Eyþór hugmynd ... sé jafnan fyrirboði um spennandi verkefni en mikla vinnu. „Við sátum á Pizza Hut einhvern tíman í ársbyrjun 2010 – og ég bókstaflega sá þegar kviknaði á perunni hjá honum“ rifjar hún upp. „Hann horfði stutta stund á þetta risastóra tóma rými sem hét áður Vetrargarðurinn í Smáralind, lyftist síðan allur í sætinu og stökk svo umorðalaust af stað og æddi fram og til baka um salinn. Þá vissi ég að hann var farinn að stika út fermetrafjöldann og máta leiktækin í huganum þarna inn“ segir hún og hlær. Í vikunni á eftir höfðu þau samband við eigendur Smáralindar og ári síðar voru samningar í höfn.


Staðurinn - Ræktin

Við eigum

45 ára starfsafmæli! Í tilefni þess bjóðum við 45% afslátt af öllum kortum og nýjum námskeiðum Ný námskeið hefjast 1. apríl - innritun í síma 581 3730 YOGA Rétta leiðin til að breyta um lífsstíl, komast í kjörþyngd og gott form. 6 vikna námskeið – 3x í viku – morgun-, dag og kvöldtímar. Bjóðum sérstaka síðdegistíma fyrir 16-20 ára.

Líkamsrækt á rólegri nótunum fyrir konur 60 ára og eldri. 9 eða 18 vikna námskeið - 2x í viku - morguntímar.

Heildrænt hug- og heilsuræktarkerfi. Frábær leið til líkamlegrar og andlegrar uppbyggingar. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun-, hádegis- og síðdegistímar.

Farið í gegnum röð af yogastöðum í heitum sal. Teygjanleiki vöðvanna aukinn, mikill sviti og vellíðan. 6 vikna námskeið – 2x í víku – síðdegis- og kvöldtímar.

S&S

E F L I R a l m a n n a t e n g s l / H N OT S KÓ G U R g r a f í s k h ö n n u n

Krefjandi æfingakerfi sem miðar að betri líkamsstöðu m.a. með því að styrkja djúpvöðva í kvið og baki og lengja vöðva. 6 vikna námskeið – 2x í viku – morgun- og síðdegistímar.

miðjuþjálfun og lóð

Mitti, mjaðmir, magi og handleggir Hákeyrslu brennsla! Nýtt 12 tíma námskeið

Opnir tímar með fjölbreytilegri líkamsrækt frá morgni til kvölds 6 daga vikunnar. Þrek, þol, liðleiki, pallar, lotuþjálfun, tabata dansívaf ... eitthvað fyrir alla! ATH! Nýir tímar í heitum sal, sérstakir miðjutímar ofl.

stutt og strangt

Æfingakerfi Báru Magnúsdóttur - aðaláherslan lögð á styrk, liðleika og góðan líkamsburð. Aðeins 15 í hóp. 6 vikna námskeið 2x í viku – morgun- og síðdegistímar.

Markvissar æfingar í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi. Hámark 6 í hóp. Tilvalin leið til að koma sér í gang! 2 vikna námskeið – 5x í viku.

Öllum námskeiðum fylgir frjáls aðgangur að opna kerfinu og tækjasal!

Velkomin í okkar hóp!

Afmælistilboðið gildir til 31. mars Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732 • jsb@jsb.is • www.jsb.is


テ行lenskur iテーnaテーur!


Verið velkomin í Urðarapótek í Grafarholti Urðarapótek er glæsilegt apótek, frábærlega staðsett að Vínlandsleið 16 í Grafarholti, með gott aðgengi og næg bílastæði. Við bjóðum upp á úrval af barnavörum, heilsuvörum, vítamínum, húðvörum, snyrtivörum og alla almenna apótekaþjónustu.

Minnum sérstaklega á fría skömmtun í lyfjabox. Sendum vörur heim sé þess óskað. Okkar metnaður er að veita frábæra þjónustu, hlökkum til að sjá þig. Vínlandsleið 16, Grafarholti

Opið virka daga kl. 09:00-18:30 og laugardaga kl. 12:00-16:00

113 Reykjavík Sími 577 1770 urdarapotek@urdarapotek.is www.urdarapotek.is


HÁÞRÓUÐ ANDLITSLYFTING


Ekki missa af mikilvægu símtali Skiptiborðaþjónusta Já svarar símanum fyrir þitt fyrirtæki. Traust, örugg og fagleg svörun. Hafðu samband í síma 522 3200 eða skiptibord@ja.is.

118

Gulu síðurnar

Já.is

Stjörnur.is

Símaskrá

Já í símann

i.ja.is







ENNEMM / SÍA / NM49314

Netið í símanum

í 1 mán. fylgir. Allt að 1 GB á mán.

NOKIA LUMIA 800 Einn sem getur allt

5.490 kr. á mánuði í 18 mánuði*

Netið í símanum í 1 mánuð fylgir. Allt að 1 GB á mánuði.

Staðgreitt: 89.900 kr.

Hannaður til að gera lífið skemmtilegra Splunkunýr og spennandi Nokia Lumia 800 með Windows 7 stýrikerfið innanborðs. Glæsileg hönnun með 3,7 tommu kúptum glerskjá og 8 megapixla myndavél. Nokia Lumia 800 er hraðari og skemmtilegri með GPS staðsetningarbúnaði og fullkomnu leiðsögukerfi. Einnig fylgir 25 GB Skydrive-minni með.

*Greiðslugjald 325 kr. bætist við mán. gjald.


Ráðgjöf á mannamáli og sanngjörnu verði




SOKKABUXUR FYRIR VANDLÁTAR KONUR

�������������������������� � � �� � � � � � � � � � � � � � �



.

www.lipurta.is

www.soleynaturaspa.is

Við bjóðum upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu, nudd- og fótaaðgerðir ásamt förðunartattoo. Snyrtifræðimeistarar okkar hafa áralanga reynslu og hafa sérhæft sig í andlits- og líkamsmeðferðum með húðsnyrtivörum frá Sóley Organics sem unnar eru úr handtíndum íslenskum jurtum, sérvaldar vegna virkni þeirra og hreinleika. Náttúruvænar vörur án parabena eða annarra óæskilegra aukaefna. Þessar meðferðir eru búnar til með hámarks þægindi og afslöppun í huga auk virkni og hafa þá sérstöðu að vera einungis í boði á snyrtistofum okkar.

Snyrti og fótaaðgerðastofan Lipurtá - Staðarbergi 2-4, 221 Hafnarfirði - Sími 565-3331

Snyrtistofan á Sóley Natura Spa - Icelandair Hotel Reykjavík Natura - Sími 444-4085

TILVALIÐ FYRIR HÓPA - saumaklúbbinn og alla hina sem vilja njóta

Sóley Natura Spa leggur áherslu á að gestir geti nært í senn anda og líkama undir sama þaki, án alls utanaðkomandi áreitis.

Sóley Natura Spa er lúxus heilsulind sem leggur áherslu á lífrænar vörur og íslenska náttúru. Upplifið Sóleyjar líkamsskrúbbinn, undursamlegar fegurðar- og nuddmeðferðir, jóga og hugleiðslu.

Sóley Natura Spa - Nauthólsvegi 52 - á fyrstu hæð Hótel Reykjavík Natura - s: 444-4085 - soleynaturaspa.is



Pökkunarlausnir fyrir fyrirtæki og heimili Pökkunarvélar, hnífar, brýni, einnota vörur o.fl.

Kassar, öskjur, arkir, pokar, bakkar, filmur. Suðurhraun 4 • 210 Garðabæ • Furuvellir 3 • 600 Akureyri • Sími: 575 8000 • Fax: 575 8001 • www.samhentir.is



LUNA HOTEL APARTMENTS LUXURY SERVICED APARTMENTS LUNA HÓTELÍBÚÐIR býður uppá glæsilegar íbúðir í miðbæ Reykjavíkur með hótelþjónustu. Hentar vel fyrir fólk í viðskiptaerindum, sem vilja njóta þess að vera í göngufæri við perlur miðbæjarins.

• • •

Íbúðir í öllum stærðum, gistirými fyrir 2-10 manns í hverri íbúð. Allar íbúðir eru vel innréttaðar, með baðherbergi, eldhúskrók eða eldhúsi, stofu og svefnherbergi. Luna er #1 á Tip Advisor.

Spítalastíg 1, 101 Reykjavík, sími 511 2800, luna@luna.is, www.luna.is

Komdu á okkar fund Ferðaþjónusta Ráðstefnur Fundir

Gestamóttakan

Móttaka gesta

er ráðstefnu- og ferðaþjónustufyrirtæki, þar sem áhersla er lögð á persónulega og sérhæfða þjónustu

– Your Host in Iceland

Við skipuleggjum ráðstefnur, fundi og ferðir fyrir innlend og erlend fyrirtæki, stofnanir, félagasamtök og einstaklinga. Við veitum ráðgjöf varðandi bestu möguleikana hverju sinni.

Sérsniðin ferðalög Hvataferðir

Við tökum mið af þörfum og óskum viðskiptavina okkar hverju sinni, með það að leiðarljósi að gera viðburðinn eða ferðina árangursríka, skemmtilega og ógleymanlega.

- Upp á punkt og prik

Sími: 551 1730 | gestamottakan.is



Storkurinn - sælkeraverslun hannyrðakonunnar Námskeið í prjóni, hekli og bútasaumi

Laugavegi 59, 2. hæð | 101 Reykjavík | Sími 551 8258 storkurinn@storkurinn.is | www.storkurinn.is

A4-auglysing.pdf

C

M

Y

CM

MY

CY

CMY

K

1

4/14/10

9:09 AM


HÓTEL REYNIHLÍÐ VIÐ MÝVATN

....komið og njótið ykkar við Mývatn ! Það er gaman að vera í Mývatnssveit um páskana ! Endalausir möguleikar á útivist, sleðaferðir um fjöllin, troðnar gönguskíðabrautir fyrir skíðafólk, hin árlega Píslarganga umhverfis Mývatn á föstudaginn langa og svo auðvitað slökun í Jarðböðunum eftir góða útivist. Að sjálfsögðu lýkur hverjum degi svo með sælkeramáltíð í okkar vinsæla veitingahúsi “Myllunni”. Hægt er að bóka vélsleðaferðir fyrir litla hópa og leigja gönguskíði hjá okkur í Hótel Reynihlíð. Nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna !

Páskatilboð:

fyrsta nóttin kr. 33.600,- fyrir tvo í 2 mannna herbergi, önnur nóttin kr. 13.000,- fyrir 2, þriðja nóttin kr. 9.000,- fyrir 2, fjórða nóttin frí ! Í páskatilboðinu er innifalin gisting í 2ja manna herbergi með fullu fæði, morgunverði, hádegisverði og 3ja rétta kvöldverði. Drykkir ekki innifaldir. Einnig er innifalið aðgangur 1x í Jarðböðin við Mývatn. Hlökkum til að sjá þig ! Hringdu og bókaðu páskafríið í Hótel Reynihlíð í síma 464 4170 eða á netfanginu bookings@reynihlid.is. *Tilboðið gildir 5-9. apríl 2012.

www.myvatnhotel.is

Hótel Reynihlíð - 660 Mývatn - Sími 464 4170 - netfang: info@myvatnhotel.is


�������������������������

Langar ykkur í góðan mat á ferðalaginu? ����������������������������� ����������������������������������� ������������������������������������������������ ���������������������������������������������� �

Hótel Varmahlíð

������������✆��������� ���������������������� ���������������������


Einblíndu á það sem skiptir máli Í rekstri skiptir miklu máli að hafa forgangsröðunina í lagi. KPMG er rétti aðilinn til að hafa sér við hlið og getur rétt þér hjálparhönd í margvíslegum viðfangsefnum. Þannig getur þú haldið áfram að vinna að því sem skiptir mestu máli. Við getum m.a. aðstoðað við eftirtalin verkefni: �� ��������������� �� ��������������� �� ����������������������� �� ��������������������������� �� ���������������� �� ��������� �� �������������������������� �� ��������������� Nánari upplýsingar veitir Anna Þórðardóttir í síma 545 6048 og athordardottir@kpmg.is kpmg.is


grafísk hönnun og auglýsingagerð planetan.is

Kaffitár

SKEMMTILEGRI FUNDIR

RÁÐSTEFNU- OG VEISLUAÐSTAÐA Salir CenterHotels henta vel fyrir fjölbreytta viðburði hvort sem um er að ræða litla fundi, stórar ráðstefnur, fermingarveislur, brúðkaup, árshátíðir eða önnur einkasamkvæmi. Gamli prentsalur Morgunblaðsins í Aðalstræti 6 er nú orðinn bjartur og stílhreinn fundarsalur á CenterHotel Plaza.

SKANNAÐU KÓÐANN

www.centerhotels.is/fundir

Ráðstefnudeild | S. 595 8585 | fundir@centerhotels.is | www.centerhotels.is


CU 2

Zeus heildverslun - Sia • Austurströnd 4 • Sími 561 0100 • www.sia-homefashion.com


Heimaþjónusta fyrir alla

Vinun Ráðgjafar- & þjónustumiðstöð

Boðið er upp á fjölþætta heimaþjónustu og liðveislu sem er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Almennt eftirlit, vöktun og sértæk umönnunarþjónusta sé þess óskað. Á vegum okkar eru sérþjálfaðir starfsmenn og hjúkrunarfræðingar sem sjá um eftirlit. Nánari upplýsingar á www.vinun.is og 578-9800


Margar gerðir af búningasilfri. Þetta er ódýrasta mynstrið.

����������

Allt sem þarf á upphlutinn,

Allar upplýsingar um hefð

settið frá 90.530 kr. Allar upplýsingar um hefð

Allar upplýsingar um hefð og gerðir búninga eru veittar á staðnum.

GULLKISTAN

Frakkastíg 10 / sími: 551-3160 thjodbuningasilfur.is

Hugarró og yfirsýn í fjármálum Hagsýn býður...

Hagsýn er...

... bókhaldsáskrift þar sem · Kostnaði er dreift jafnt yfir árið · Ársreikningur er unninn á 2ja mánaða fresti · Myndrænt rekstaryfirlit er unnið á 2ja mánaða fresti · Bókhaldið nýtist sem kompás rekstursins

... fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki sem vilja · Einbeita sér betur að því sem þau eru best í · Fá reglulegar upplýsingar um reksturinn til að ná yfirsýn · Umhyggju og alúð í fjármálaþjónustu · Fjármálaþjónustu á mannamáli!

Á hagsyn.is má kynna sér þjónustu okkar betur og skoða umsagnir frá samstarfsaðilum okkar og viðskiptavinum Klapparstíg 16 | 101 Reykjavík | 571 0090 | hagsyn.is


BRUGGSMIÐJAN sími 466 2505 bruggsmidjan@bruggsmidjan.is

em mögulegt er.

0%

Aðgengi

Bláhömrum 3 112 Reykjavík

Allt fyrir hunda og ketti Hundasnyrtistofa og gæludýravörur

Dýrabær Hlíðasmára 9, Kóp. sími 553-3062 Dýrabær Smáralind sími 554-3063 Dýrabær Kringlunni sími 511-2022 • www.dyrabaer.is

ÖGVÍK EHF

Guðmundína Ragnarsdóttir héraðsdómslögmaður

Lögvík ehf., lögfræðiþjónusta • Suðurlandsbraut 30, 105 Reykjavík Sími: 588 3000 • Gsm: 820 2808 • Fax: 588 3010


ÍSLENSKA SIA.IS AOL 58603 02/12

SÆKTU UM DÆLULYKIL Á WWW.ATLANTSOLIA.IS Atlantsolía var stofnuð til að veita stóru olíufélögunum samkeppni. Við rufum einokun olíurisanna þriggja árið 2003 og höfum haldið keppinautunum við efnið síðan.

Dælulykill gefur afslátt hjá þessum frábæru fyrirtækjum:


Við seljum ekki bara hús, við finnum þér nýtt heimili

Fasteignasalinn hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Húsaskjól Nafnabreytingin er í takt við það markmið okkar að vera ekki aðeins skjól fyrir húseignir í söluferli, heldur einnig notalegt húsaskjól fyrir fólk í fasteignaviðskiptum þar sem rík áhersla er lögð á nýja nálgun og þjónustu sem fer fram úr væntingum bæði kaupenda og seljenda. Við leggjum metnað okkar í að veita þér þá þjónustu sem við myndum sjálfar vilja fá frá okkar sölufulltrúa. Eigandi og framkvæmdastjóri Húsaskjóls er Ásdís Ósk Valsdóttir en hún hefur verið einn af farsælustu fasteignasölum landsins frá árinu 2003 og

Ég hef keypt og selt fasteign í tvígang. Því miður getur maður

„ „

ekki valið fasteignasala þegar maður kaupir því fasteignasali er ekki bara fasteignasali.

Ég gef Fasteignasalanum hf. og Ásdísi hæstu einkunn. Sem

kaupandi fékk ég frábæra þjónustu og fagleg vinnubrögð. Hér eru engin vandamál, bara verkefni.

Ásdís og félagar hjá Fasteignasalanum hafa veitt mér framúrskarandi þjónustu og vinna allt 100%. Fagleg og vönduð

þjónusta í alla staði.

Það er ánægjulegt að eiga viðskipti við traustvekjandi og

fagmannlegar konur. Mæli hiklaust með ykkur hvenær sem er.

Þú finnur fleiri umsagnir á www.husaskjol.is og á Facebook-síðunni okkar.

Þrjár þjónustuleiðir

„ „

leiðandi í nýjum aðferðum á fasteignamarkaði.

Við tökum vel á móti þér!

Til að koma til móts við mismunandi þarfir viðskiptavina okkar bjóðum við þrjú mismunandi þjónustustig. Í öllum þjónustuleiðum okkar felst að seljandi þarf einungis að skrifa undir söluumboð og bíða eftir tilboði – við sjáum um allt hitt. � Lúxusleiðin � Full þjónusta

Jóhanna Guðrún, johannagudrun@husaskjol.is, s. 845-6305.

� Kannaðu markaðinn

Ingibjörg Agnes, inga@husaskjol.is, s. 897-6717.

– af því að þín fasteign skiptir máli

Ásdís Ósk, asdis@husaskjol.is, s. 863-0402.

Kynntu þér þjónustuna á www.husaskjol.is og

Jóhanna Kristín, jkg@husaskjol.is, s. 698-9470.

finndu hvaða leið hentar þér.

Hrafnhildur Björk, hrafnhildur@husaskjol.is, s. 862-1110.

Stórhöfða 23, 110 Reykjavík, sími: 863-0402 www.husaskjol.is, husaskjol@husaskjol.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.