JÓLAGJAFAHANDBÓK
valhneta
Gleðileg jól... Jólatímabilið er gengið í garð og er þetta tímabil sem að ég dýrka í Hnetunni eins og ég kýs að kalla litlu búðina mína. Ég elska að heyra af börnum sem ljóma upp þegar þau opna pakka frá ástvinum sem innihalda leikföng eða aðrar nauðsynjar frá Valhnetu. Frá upphafi hef ég haft það að markmiði að vera lítil verslun með hágæða þjónustu og með frumlegt útval af einstökum barnavörum. Þú getur alltaf treyst því að vörurnar uppfylli ströng skilyrði þegar það kemur að bæði gæðum og öryggi. Eftir bestu getu leitast ég eftir að umhverfissjónarmiðum sé mætt og afhendum við pantanir bæði hratt og örugglega á umhverfisvænan hátt með Dropp. Ég get stolt sagt að í Valhnetu finnur þú eitthvað alveg einstakt handa barninu þínu.
þórunn ívarsdóttir, eigandi
valhneta
gleðilega
AÐVENTU
Mimi & Lula Aðventudagatal 24 glæsilegar gjafir Takmarkað magn 11.990 kr
gleðilega
AÐVENTU
Mimi & Lula Glitrandi jólasokkur með 14 sætum spennum og teygjum 5.990 kr
GEFÐU MÉR GOTT Í SKÓINN Hárskraut frá 2.190 kr
Jólasveinahúfa 3.990 kr
jólabúntið frá
BIBS
jólabúntið frá
BIBS
Þessi einstaklega fallega samstarfslína BIBS X LIBERTY er einungis fáanleg í takmörkuðu magni nú fyrir jólin í bæði strærð 1 og 2. væntanleg fyrstu vikuna í desember
dúnmjúk alpaca ull
YNGSTA KYNSLÓÐIN
Hringlur & nagleikföng 4.490 kr
BIBS Colour Snuð 1.490 kr
Geymsluvasi á barnarúm 6.990 kr
Kúriklútur 100% alpaca ull 6.990 kr
Mjúkdýr 100% alpaca ull 5.990 kr
Áklæði á skiptidýnu 5.990 kr
dúnmjúk alpaca ull
YNGSTA KYNSLÓÐIN
Mjúkdýr 100% alpaca ull 5.990 kr
petites pommes
VETRARFJÖRIÐ
Nýtt! Alpine Snow Floats 5 mismunandi litir Þolir 120 kg 12.990 kr
petites pommes
VETRARFJÖRIÐ
French Rose / Charleston / Cream
Nordic / Charleston / Cream
Calile / Oxford / Nordic
Dolce / Oxford / Cream
French Rose / Ruby Red / Cream
Alpine Snow Floats 5 mismunandi litir mælum með fyrir 8 ára og eldri Þolir 120 kg 12.990 kr
petites pommes
HANS GOGGLES
Þægileg og falleg sundgleraugu frá danska merkinu Petites Pommes. Ekta köfunargleraugu fyrir duglega sundkappa. Meðmæli frá íslenskum sundkennurum fyrir sundnámskeið og skólasund.
petites pommes
SUND ALLT ÁRIÐ UM KRING Verð 5.490 kr
French Rose
Cannes blue
Oxford Green
ruby red
Calile
Cream
FYRIR GLINGRIÐ Glitrandi skartgripaskrín með geymslu fyrir spennur & skartgripi. Virkilega veglegt og fallegt. 6.490 kr
SÆTAR GJAFIR
Jólakaramella inniheldur hálsmen, hring, spennur og hárteygjur 5.490 kr
mimi & lula
HLUTVERKALEIKUR
prinsessur & drekar
HLUTVERKALEIKUR Prinsessu hattur 3.990 kr
Hárteygjur 2.190 kr
Princess luxe sproti 2.190 kr
Hárspennur 2.190 kr
Princess luxe kóróna 3.990 kr
Princess luxe skikkja 7.990 kr
Princess luxe pils 7.990 kr
álfadrottningin
HLUTVERKALEIKUR
Celestial tjullpils 8.490 kr
Celestial skikkja 12.990 kr
Hárspöng með stjörnum 3.190 kr
engillinn
HLUTVERKALEIKUR
Englabaugur 3.190 kr
Engla tjullpils 7.990 kr
Englaskikkja 6.990 kr
SNIÐUGT FRÁ JÓLA
Hárskraut frá 2.190 kr
34 cm minikane dúkkur
DÚKKULEIKURINN uppseldar dúkkur eru væntanlegar fyrir jól
Minikane 34 cm 8.490 kr
34 cm minikane dúkkur
DÚKKULEIKURINN uppseldar dúkkur eru væntanlegar fyrir jól
Minikane 34 cm 9.990 kr
37 cm minikane dúkkur
DÚKKULEIKURINN
Minikane 37 cm 9.490-11.990 kr
47 cm realistic dúkkur
BAMBINIS
Nýjar Minikane Bambini dúkkur
Minikane Bambini 47 cm dúkka 14.990 kr
mrs ertha
FATASKÁPURINN
Mrs Ertha dúkkuföt 3.990-4.990 kr
mrs ertha
DÚKKUKERRUR
Mrs Ertha Dúkkukerrur 9.990 kr
Dúkkukerrur frá Mrs. Ertha 4 mismunandi litir 9.990 kr
mrs ertha
TUSKUDÚKKUR
Mrs Ertha Tuskudúkkur 7.990 kr
Mjúkar dúkkur frá Mrs. Ertha 3 mismunandi gerðir 9.990 kr
tiny harlow
DÚKKUMATUR
Alla leið frá Ástralíu kemur skemmtilegi Tiny Tummies sjálfvirki dúkkumaturinn sem fer með okkur svo sannarlega aftur í tímann en vörurnar eru innblásnar af vinsælu leikfangi á 10 áratug síðustu aldar. Dúkkumaturinn er fáanlegur í 6 mismunandi bragðtegundum.
tiny harlow
DÚKKUMATUR
Dúkkumatur 6 mismunandi bragðtegundir: Jarðarberja, banana, ferskju, epla, vínberja og súkkulaði 2.990 kr
jellycat
MJÚKAR KANÍNUR Verð 4.890 kr
Petal
Tulip Blossom
Dusty Blue
Fudge
Sage
Beige
jellycat
LÚXUS KANÍNUR Verð 5.890-12.890 kr
Rosa Medium
Luna Medium
Willow Medium
Rosa Huge
Luna Huge
Willow Huge
ma cabane a reves
SEGLAR & SEGULTÖFLUR
ma cabane a reves
SEGLAR & SEGULTÖFLUR Verð 5.990-7.990 kr
Tvær gerðir af sniðugu segultöflunum okkar Léttar og þunngar og óbrjótanlegar segultöflur sem hægt er að hengja upp eða taka með sér á ferðina.
banwood
ÞRÍHJÓL
Þríhjólin frá Bandwood eru fullkomið fyrsta hjól fyrir litla krakka sem eru ennþá of ungir fyrir jafnvægishjól eða hlaupahjól. Vönduðu þríhjólin frá Banwood eru besta gjöfin fyrir krakka frá 2ja ára með foreldrastöng sem er síðan hægt að fjarlægja. Hjólin eru afskaplega barnvæn og falleg og fullt rými til að vaxa með hjólinu. Allir krakkar elska körfuna en öll Banwood þríhjólin koma með bæði körfu og bjöllu og því alveg óþarfi að bæta því við eftir á.
banwood
ÞRÍHJÓL Verð 31.990 kr
SÉRPÖNTUN
banwood
JAFNVÆGISHJÓL
Jafnvægishjólin frá Bandwood eru bæði örugg og þægileg fyrir litla krakka sem eru að ná tökum á jafnvægi og stjórnun. Vönduðu jafnvægishjólin frá Banwood er besta gjöfin fyrir krakka á milli 2,5-5 ára til að ná tökum á því að hjóla. Hjólin eru barnvæn með bæði stillanlegum hnakk og stýri. Það er fullt rými til þess að stækka með hjólunum. Hnakkurinn er gerður úr slitsterku gervileðri sem þolir íslenskt verðurfar og auðvelt er að þrifa.
banwood
JAFNVÆGISHJÓL Verð 31.990 kr
SÉRPÖNTUN
banwood
JAFNVÆGISHJÓL Verð 31.990 kr
SÉRPÖNTUN
banwood
HLAUPAHJÓL 3-6 ÁRA Verð 29.990 kr
SÉRPÖNTUN
by lille vilde
VINSÆLU KUBBARNIR Verð 9.990 kr
Vinsælu léttu og vatnsheldu kubbarnir frá by Lille Vilde hafa verið ein vinsælasta jólagjöfin fyrir krakka á aldrinum 3-5 ára
valhneta