Fyrirtækjasvið Tölvuteks

Page 1

FYRIRTÆKJALAUSNIR FYRIR ÞIG Auglýsing | Kynning | Fyrirtækjasvið Tölvuteks

Fyrirtækjasvið Sími 563 6930 Síminn er opinn Alla virka daga 9:00 - 18:00

Reykjavík og Akureyri

Tölvutek er með tvær glæsilegar verslanir, Hallarmúla 2 í Reykjavík og Undirhlíð 2 á Akureyri. Komdu í heimsókn, við tökum vel á móti þér :)

Fyrirtækjasvið

Sölumenn á fyrirtækjasviði sérhæfa sig í að finna lausn fyrir smærri og millistór fyrirtæki hvort sem er að finna rétta minnið eða græja upp tækjasalinn.

Glæsilegt og öflugt fyrirtækjasvið Tölvuteks Tölvutek er með öflugt fyrirtækjasvið í stærstu tölvuverslun landsins Hallarmúla 2

Margvottað þjónustusvið

Við sinnum öllum verkum hvort sem er stórum eða smáum en þjónustusvið Tölvutek er meðal annars vottað sem Microsoft Gold Certified Partner.

Í stærstu tölvuverslun landsins Tölvutek Hallarmúla hefur opnað nýtt og öflugt fyrirtækjasvið. Við sérhæfum okkur í þjónustu og búnaði fyrir smærri og millistór fyrirtæki og erum með nýjar lausnir eins og örsmáar Brix vinnustöðvar

frá GIGABYTE, ásamt því að vera með stóraukið úrval í prenturum, tölvuskjám, skjávörpum, netbúnaði og hverju því sem fyrirtæki gæti vantað. Guðmundur Bender mun leiða nýtt fyrirtækjasvið en Guðmundur er með áratuga reynslu

í þjónustu og sölu á búnaði til fyrirtækja. Tölvutek var nú nýlega veitt hina eftirsóttu “Gold Certified Partner” vottun fyrir framúrskarandi hæfni á lausnum frá Microsoft.

20% AFSLÁ

T

TUR AF Ö TÓNE LLUM HP R OG BLEK I

Glæsileg vefverslun er opin allan sólarhringinn;)

20% af öllum HP tóner og bleki

Tölvutek býður upp á eina glæsilegustu og fullkomnustu vefverslun landsins með allan tölvubúnað. Hægt er að panta í vefverslun og fá sent en einnig er hægt að sækja til okkar á fyrirtækjasviði eða í vöruafgreiðslu.

Í Tölvutek er að finna flestar tegundir af dufthylkjum, bleki og annarri rekstrarvöru frá öllum helstu framleiðendum. Í október erum við með 20% afslátt af öllu bleki og dufthylkjum frá HP en við erum einnig með úrval af dufthylkjum frá Xerox sem eru endurunninn á ótrúlegu verði en þetta eru umhverfisvæn dufthylki í hæsta gæðaflokki og eru framleidd undir ströngustu gæðakröfum Xerox.

Stærsta tölvuverslun Norðurlands í Undirhlíð 2 Á Akureyri er Tölvutek með stærstu tölvuverslun Norðurlands en þar er að finna nær allt okkar úrval en það voru að lenda nýjungar eins og fatalínan frá Tt eSPORTS og mini BRIX vinnustöðvarnar frá GIGABYTE. Á Akureyri er hópur af öflugu starfsfólki sem tekur vel á móti þér:)

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 10:00 - 18:30 Laugardaga 11:00 - 16:00

Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6930 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.