h220 Tímarit um miðbæ Hafnarfjarðar # 01
sumar
2008
frítt EINTAK
frá ritstjóra
Húrra fyrir hafnarfirði Kæri lesandi, fyrir mér hefur Hafnarfjörður alltaf verið
og skrautmuni sem eiga fáa sína líka um
ævintýrabær, leikhús sem býður gestum og
allan heim og setjast svo á skemmtileg
heimamönnum upp á fjölmörg mismunandi
kaffihús þar sem lífið líður hjá yfir freyðandi
svið til að búa til ævintýri úr lífi sínu. Þeir
cappuccino eða laufléttum latté. Í Hafnarfirði
sem kjósa að ferðast aftur til þess tíma þegar
er enn fremur mekka kvikmyndalistarinnar
hetjur riðu um héruð geta farið á Fjörukrána
á Íslandi, kvikmyndasafnið og Bæjarbíó,
og endurlifað glæsta daga víkinganna með
glæsilegt listasafn, frábært leikhús
tilheyrandi mat og drykk og ekki skortir
og þar sem rívíeran státar af hvítum
skrautbúin skip fyrir landi, ef mönnum skyldi
klettum og bláum sjó eru svartir klettar
verða litið út um gluggann.
og smaragðsgrænt haf síst verra. Svo er einhvern veginn alltaf tveimur gráðum
Þeir sem eru meira fyrir Grimms-ævintýrin
heitara í Hafnarfirði en Reykjavík, hvernig
finna sig kannski betur í Hellisgerði,
sem á því stendur. Hafnarfjörður er Nice
töfragarðinum sem er einhvern veginn
norðursins. Þegar svo bætast ofan á
miklu stærri að innan en utan og fullur af
hátíðahöld vegna hundrað ára afmælis sem
leyndardómum og leynistöðum.
eiga eftir að standa út árið þá velti ég fyrir mér til hvers að fara til útlanda? Ég er að
Þeir sem dýrka hafsins hetjur og meðfram ströndinni og farið í spennandi,
Kæru Hafnfirðingar, til hamingju með
eða róandi, göngutúra í flæðarmálinu. Það
afmælið og haldið áfram að gera bæinn
er svo ekki fyrr en nýlega sem ég fann enn
ykkar svona góðan,
mér uppljómun. Hafnarfjörður er strandbær
Umsjón með útgáfu Tómas Bolli Hafþórsson Hönnun og útlit Tómas Bolli Hafþórsson Ritstjóri Brynhildur Björnsdóttir Blaðamaður Sigrún María Kristinsdóttir Myndir Eddi Auglýsingar tomas@guide2reykjavik.is Sími 693 7684
hugsa um að vera bara í Hafnarfirði í sumar!
leyndardóma sjávarins geta leikið sér
einn flötinn á Hafnarfirði og sá flötur var
Útgefandi G2media
Brynhildur
með blómlegri aðalgötu þar sem hægt er að kaupa sér flott föt, fá sérstaka skartgripi
h220 / 04
Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og myndabrengl. Verð á vörum getur breyst án fyrirvara.
EFNISYFIRLIT
18 / allt maju að þakka
10 / rölt um bæinn...
14 / í heimsókn
með Bjarna Snæbjörns
hjá Halla rakara
Konurnar tíu í Gallerí Thors
08 / vaxið úr hrauni
24 / miðbærinn í þróun
28 / konan með smyrslin 34 / hafnarborg í 25 ár
Lúðvík Geirsson bæjarstjóri
Viðtal við Önnu Krístínu Jóhannsd. Sóley Elíasdóttir grasakona
Afmælið og sagan
12 / víkingasumarið
36 / strandgötustíllinn 30 / Hundrað ár pabba
20 / silfur sjávar
Víkingahátíð í allt sumar
Tískuþáttur
Guðrún Helgadóttir segir frá
h220 / 06
32 / Filmur í stað fisks Þórarinn í Kvikmyndasafninu
Nýtt í Hafnarfirði
l.a. Eyeworks IC! Berlin Face à Face D&G Vogue Rodenstock J.F. REY BOSS Cucci KunoQvist Porsche Design RayBan Kaenon Polarized
Strandgötu 39 - Sími 555 7060 www.sjonlinan.is
hafnarfjörður hundrað ára
Hafnfirðingar vaxa úr hrauni Texti: brynhildur björnsdóttir
h220 / 08
Lúðvík Geirsson hefur í gegnum tíðina verið skammaður fyrir að vera allt of upptekinn af því sem er að gerast í Hafnarfirði. En nú hefur hann löglega afsökun. „Ég er reyndar fæddur i Reykjavík og var þar í þrjá
allar verið mjög fastsetnar hér í Hafnarfirði. Nú eru að
daga en var fljótur heim í Hafnarfjörð,“ segir Lúðvík
vaxa upp fimmti og sjötti liður frá því um aldamótin1900
Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og bætir því við að
og þetta fólk er hér meira og minna allt enn í dag og ef
Hafnarfjörður hafi átt hug hans og hjarta síðan. „Sumir
menn fara tímabundið þá koma þeir örugglega heim
hafa skammað mig fyrir að vera allt of upptekinn af því
aftur. Og það segir meira en mörg orð!“ Hann nefnir
sem er að gerast í Hafnarfirði en ég hef bara unað mér svo
einnig miðbæ Hafnarfjarðar. „Við höfum getað haldið
vel hér að ég vil hvergi annars staðar vera.“
fast í ræturnar okkar, þetta þorp sem við eigum hér, þrátt fyrir gríðarlegan vöxt á undanförnum árum. Ástæða þess
Lúðvík var kjörinn bæjarstjóri árið 2002 en saga hans í
er sú að við eigum hérna okkar miðbæ sem er auðvitað
bæjarmálunum er mun lengri. „Ég hef verið að vasast í
miðpunkturinn í samfélaginu.“
bæjarmálum meira og minna frá 1986 þannig að þetta eru orðin yfir tuttugu ár sem ég hef verið starfandi í
Á afmælum, einkum og sér í lagi aldarafmælum, er
ýmsum nefndum og ráðum. Ég geri stundum grín og
við hæfi að líta um öxl en líka fram á veg. Og að mati
segist vera einn af þessum gömlu, þó að mér finnist ég nú
bæjarstjórans á Hafnarfjörður sér bjarta framtíð. „Það
alls ekki vera neitt gamall og líti á mig sem ungan mann,“
er stundum sagt Hafnfirðingar að vaxi ekki úr grasi,
segir hann sposkur á svip. „En það er svona þegar menn
heldur hrauni, og við munum njóta þess um næstu ár
byrja snemma að safna reynslu og vonandi viti með.“
og áratugi að byggja okkar nýju byggðir í hrauninu. Í
Lúðvík bætir því við að það að vera Hafnfirðingur í húð
kringum Hafnarfjörð eru óteljandi möguleikar, spennandi
og hár hafi verið honum mikill styrkur þegar hann tók við
byggingarsvæði og góðir nágrannar sem eiga vonandi
starfinu. „Maður naut þess að þekkja mjög vel til, annars
eftir að vera í enn nánara samstarfi í framtíðinni. Framtíðin
vegar samfélagsins og stjórnkerfisins en ekki síður fólksins
er björt, ekki síst af því við eigum alltaf kjarnann okkar,
sem hefur haldið utan um þessa starfsemi, hvort sem það
miðbæinn.“
er úti á akri eins og við segjum eða hérna í ráðhúsinu.“ Hann vill samt ekki gangast við því að hann hafi ætlað
En skyldi bæjarstjórinn vilja koma einhverju á framfæri við
sér að verða bæjarstjóri frá því hann var strákur, en segist
bæjarbúa í tilefni afmælisins? „Mér finnst skipta máli að
mjög sáttur við sitt hlutskipti. „Það eru auðvitað forréttindi
við njótum þess vel að fagna þessum merku tímamótum
að fá að taka þátt í að vinna með góðu fólki að því að þróa
því eins og einhver sagði þá verður maður ekki hundrað
og byggja upp bæjarfélag og það eru ekki margir sem eru
ára nema einu sinni. Við Hafnfirðingar biðum mjög lengi
í þannig aðstöðu.“
eftir því að fá kaupstaðarréttindi og kannski þess vegna er ennþá mikilvægara að fagna þessum tímamótum og
Þeir sem koma til Hafnarfjarðar finna glöggt fyrir
horfa til baka á hvernig fyrri kynslóðir, með erfiðisvinnu
hinu sérstaka, rólega og afslappaða andrúmslofti
og miklu átaki, byggðu hér upp þennan góða bæ.“
sem ríkir í bænum og vart finnst annars staðar á
Bæjarstjórinn ætlar sjálfur að halda upp á afmælið með
höfuðborgarsvæðinu. Lúðvík hefur ýmsar skýringar
því að taka eins mikinn þátt í hátíðahöldunum og honum
á því. „Það er gott að búa í Hafnarfirði,“ segir hann og
er mögulega unnt. „Ég reyni bara að vera sem víðast og
kímir. „Frumbyggjarnir í Hafnarfirði, fjölskyldurnar sem
ætla að halda upp á afmælið að minnsta kosti til áramóta.“
mynduðu byggðina fyrir meira en hundrað árum, hafa
h220 / 09
á rölti um bæinn með Bjarna snæbjörns Texti: brynhildur björnsdóttir
h220 / 10
Bjarni Snæbjörnsson leikari ólst upp á Vestfjörðum en þegar hann kom í bæinn gisti hann alltaf hjá afa sínum og ömmu á Kirkjuvegi. Langamma bjó beint á móti, í hvíta húsinu Hvoli, og þar bjó langafi hans líka, Bjarni Snæbjörnsson, þingmaður og læknir allra Hafnfirðinga. Núna býr Bjarni í gömlu læknastofunni hans í kjallaranum hjá ömmu sinni og nýtur alls þess sem Hafnarfjörður býður upp á. Bjarni er stoltur af sínum hafnfirska uppruna og var ekki lengi að finna uppáhaldsstaðina sína í Hafnarfirði. Besta kaffið í bænum „Gott að sð sitja með blaðið.” súfistinn Strandgötu 9
Í uppáhaldi... súfistinn Strandgötu 9 „Súfistinn er uppáhaldskaffihúsið mitt. Þar er mjög heimilislegt og maður þarf varla að panta því afgreiðslufólkið fer fljótlega að kannast við mann og veit hvað maður vill. Þar er gott að sitja með blað og ekki síst úti í sumar.”
hellisgerði við Reykjavíkurveg „Hellisgerði er fallegasti garður á Íslandi, þarna í miðju hrauninu. Ég fór oft þangað að leika mér þegar ég var í heimsókn hjá afa og ömmu, algjör ævintýraheimur þar sem leyndarmálin leyndust í hverju skúmaskoti. Þegar ég segist vera fluttur í Hafnarfjörð þá segir fólk: Já, Hellisgerði er svo æðislegt, þannig að Hellisgerði er svona tákn Hafnarfjarðar í hugum margra. Bonsai-garðurinn er alveg sérstaklega skemmtilegur og hann verður opinn í allt sumar.” frábær staður til að njóta
„Hellisgerðið er fallegasti garður á Íslandi, í miðju hrauninu.” hellisgerði við Reykjavíkurveg
hafnarfjarðarleikhúsið Strandgötu 50 „Það er mjög jákvætt að Hafnarfjörður eigi sitt eigið atvinnuleikhús, og það svona frábært leikhús þar sem er alltaf verið að setja upp skemmtilegar og óvenjulegar sýningar. Ég hef því miður enn ekki orðið þess heiðurs aðnjótandi að vinna þar en lifi í voninni. “
sundhöllin Herjólfsgötu 50 „Þar er frábært gufubað og potturinn er æðislegur líka, ég fer oft þangað, bæði í Sundhöllina og í Suðurbæjarlaugina líka. Þar er verið að setja upp tvær nýjar rennibrautir fyrir sumarið sem gerir það ennþá skemmtilegra að fara þangað.”
strandgatan „Mér, sem er uppalinn að hinum helmingnum í litlu sjávarplássi, finnst ofsalega gefandi að vera í þessari nálægð við sjóinn, litlu fallegu göngustígarnir meðfram sjónum á móti höfninni eru svo skemmtilegir.”
bókasafnið Strandgötu 6 „Það er sérstaklega kósí, mikil ró og risastórt, Svo er hægt að leigja ódýrar bíómyndir á bókasafninu, ég held að fólk gleymi því oft.” h220 / 11
ómissandi í bæjarlífinu
„Frábært leikhús sem styður við íslenskt leikhúslíf.” hafnarfjarðarleikhúsið Strandgötu 50
Víkingarnir í fjörukráarumdæmi Nú er sumarið komið í Hafnarfirði og þá er þess ekki langt að bíða að víkingarnir birtist í fullum herklæðum á götum bæjarins. Tíunda víkingahátíðin hefst 12. júní en ný víkingagata verður opnuð fyrr. Hátíðin í ár er sú tíunda í röðinni og verður því einkar glæsileg og
Þetta er í rauninni lítil víkingahátíð sem stendur í allt sumar.“
fjölmenn enda verða meira en tvö hundruð víkingar að handverki,
Víkingagatan, sem formlega fær nafn 1. júní, er síðasta viðbótin við
bardögum og leik á svæðinu umhverfis Fjörukrána á meðan á hátíðinni
gríðarmikla uppbyggingu sem hófst árið 1990 með því að Jóhannes
stendur. „Bærinn breytist á víkingahátíð enda ekki annað í boði þegar um
stofnaði veitingastaðinn Fjöruna í næstelsta húsi Hafnarfjarðar.
tvö hundruð víkingar ganga fylktu liði í fullum herklæðum um göturnar,“
Skömmu síðar fékk hann þá hugmynd að halda víkingaveislur í tjaldi
segir Jóhannes Viðar Bjarnason, fjörugoði, veitingamaður og hótelstjóri
sem reist var um vorið. Þær áttu bara að standa út sumarið en þegar
á Fjörukránni. „Margir víkinganna hafa komið hingað oft áður og eru
tjaldið stóð enn um hávetur og ekki linnti aðsókninni ákvað hann að
vinir Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga en svo koma líka alltaf einhverjir sem
ráðast í meiri framkvæmdir. Síðan hefur risið Fjörugarðurinn, veitinga-
aldrei hafa komið til Íslands áður og heillast af landi og þjóð. Enda eru líka
og ballstaður sem jafnframt er hálfgert safn, Hótel Víkingur með 42
margir bæjarbúar sem hlakka mikið tl víkingahátíðarinnar og straumur
herbergjum og Hellirinn sem varð til þegar sprengt var inn í bergið,
ferðamanna sem koma hingað gagngert á hátíðina, bæði innlendra og
en það er einn skemmtilegasti fundarsalur og hótelbar landsins.
erlendra, eykst stöðugt milli ára.“ Þrátt fyrir þessa gríðarmiklu uppbyggingu hefur Jóhannes Viðar þó Víkingasumarið hefst þó aðeins fyrr í ár en endranær því á afmælishátíð
alltaf staðið fyrir víkingahátíð í Hafnarfirði enda er það ekki síst með
Hafnarfjarðar 1. júní verður merkur viðburður í sögu Fjörukráarinnar.
samstarfi við áhugavíkinga, bæði hið rammhafnfirska víkingafélag
„Þá stendur til að reisa tjöld og skála hér við götuna milli hótelsins og
Rimmugýgi nánast frá upphafi og erlendu víkingana sem koma árlega,
Fjörukráarinnar. Gatan á að vera eins og víkingamarkaðirnr voru hér á
sem blóðið hefur haldið áfram að renna í víkingahjartanu í Hafnarfirði.
öldum áður, hér verður fólk að selja handverk, smíða úr járni, höggva
Og hann fagnar stoltur tíu ára afmæli víkingahátíða á Íslandi. „Nú sjáum
í stein og tré og söngvarar og skemmtikraftar skemmta gestum og
við börnin vígbúast, hætta að hanga fyrir framan sjónvarpið eða tölvuna
gangandi,“ segir Jóhannes og bætir því við að í lok hvers dags verði
en fara að athuga með vopnin sín, hvort þau séu ekki klár. Það hefur
svo boðið upp á stutta dagskrá. „Þetta verður smáuppákoma, eiginlega
verið mjög gaman að sjá unga stráka sem voru hér á fyrstu hátíðunum
hugsuð fyrir þá sem hafa áhuga á því að fá nasasjón af víkingaveislunum
með trésverðin sín vaxa úr grasi og verða að stórum og sterkum
og öðru sem boðið er upp á hér en hafa kannski ekki tíma til að vera
víkingum.Víkingahátíð í Hafnarfirði setur svip á bæinn þannig að tekið
allt kvöldið. Þá fær fólk íslenska kjötsúpu, eitthvað að drekka, hákarl og
er eftir og við vonum að Víkingagatan eigi líka eftir að gleðja bæjarbúa
harðfisk og svo koma þeir listamenn sem eru á götunni og skemmta.
og gesti í allt sumar.“ BB h220/ 12
kíkt í heimsókn
halli rakari sóttur heim Texti: sigrún maría kristinsdóttir
H220 / 14
Þeir skipta þúsundum, kollarnir sem Halli rakari hefur klippt í Hafnarfirði í gegnum árin, enda lýsa Hafnfirðingar honum sem „eins konar stofnun“ í bænum. Sólin skín og fuglarnir syngja á Strandgötunni þegar
segir Halli að þær fáu konur sem koma inn fari til Þórkötlu,
við sækjum Halla rakara heim í rakarastofuna hans
og yngra fólkið leiti til hennar eða Arnars, á meðan
í Hafnarfirði. Halli, sem heitir réttu nafni Hallberg
eldri karlar komi til Halla. „Þetta voru á sínum tíma tvær
Guðmundsson, tekur brosandi á móti okkur og
aðskildar iðngreinar, bartskeri og hárgreiðsla, en núna er
leggur til að við laumumst út um bakdyrnar á yfirfullri
búið að sameina þetta í eina hársnyrtiiðn. Þó er lítið um
rakarastofunni og fáum okkur te í Manni lifandi rétt
það lengur að karlar komi til að láta raka sig. Sú kynslóð
handan við hornið.
sem lét raka sig, hún er farin upp í garðinn ómissandi, kirkjugarðinn. Það hefur enginn tíma til að láta raka
Yfir engifertei segir Halli frá því hvernig hann fyrst kom
sig lengur, fyrir nú utan það að nú er heitt vatn á hveju
í Hafnarfjörðinn. „Ég kom hingað fyrst árið 1980, og það
heimili. Eins hafa skipin breyst, áður komu sjómennirnir
var hún Guðfinna Jónsdóttir, konan mín, sem dró mig
oft fyrst hingað þegar þeir komu í land, en nú koma þeir
hingað. Hún er borin og barnfæddur Hafnfirðingur af
hreinir og stroknir heim, nýbúnir í ljósum og gufu,” segir
Kassahúsaættinni, en sjálfur kem ég úr Reykjavík,” segir
Halli.
Halli og bætir við að amma Guðfinnu hafi verið þekktur Aðspurður segist hann ekki hafa hugmynd um hversu
ljósmyndari í Hafnarfirði.
marga hausa hann hefur klippt í gegnum tíðina. „Þeir Halli byrjaði að læra rakarann í Reykjavík árið 1962 og rak
eru ófáir,” segir hann hugsi. „Og sumir eru meira að segja
þar stofu þangað til hann flutti sig yfir í Hafnarfjörðinn.
þjóðþekktir einstaklingar, merkilegir karakterar. Ég þekki
„Ég hef alltaf haft gaman af mannfólkinu og maður verður
orðið ansi marga Hafnfirðinga.” Hann segist ekki vilja gera
að hafa það í svona starfi, sem ég hef nú stundað í nær
upp á milli kúnnanna, en þó standi Árni Gunnlaugsson,
fimm áratugi,” segir hann. „Það sem er skemmtilegast við
lögmaður og ljósmyndari, upp úr. „Við syngjum nefnilega
starfið er að vera alltaf í kringum fólk – maður er manns
alltaf þegar ég er búinn að klippa hann,” segir hann og
gaman. Og það er heilmikil sálfræði í þessu líka, menn tjá
hlær. „Oftast er það nú Blátt lítið blóm eitt er, og við
sig gjarnan um sín heitustu mál í stólnum hjá mér.”
syngjum það eiginlega bara af því að ég kann textann. Sjálfur er ég enginn söngmaður, en Árni syngur hins vegar mikið, hann syngur til dæmis í sundlauginni.”
Halli hefur rekið stofuna á fjórum stöðum við Strandgötuna, auk þess sem hann var um tíma í Hjallahrauni. „Ég rúnta hér um á Strandgötunni,” segir
Við það yfirgefum við Mann lifandi og göngum eftir
hann og hlær. Á einum staðnum rak hann listagallerí
Strandgötunni í átt að rakarastofunni. Á göngu okkar
innan af rakarastofunni, og kallaði stofuna þá Hár og list.
rekumst við á félaga hans sem rekur verslun við
„Það gekk ágætlega, ég held ég hafi haldið svona fimmtíu
Strandgötuna. Sá segir Halla vera þekktan meðal allra
til sextíu listsýningar á fjórum árum, en rakarastofan var
Hafnfirðinga, sama á hvaða aldri þeir eru. „Halli er eins
auðvitað aðalreksturinn.” Oftast hefur hann verið með
konar stofnun,” segir hann og hlær. „Sonur minn, sem er
þrjá til fjóra starfsmenn hjá sér og nú rekur hann stofuna
fjögurra ára, sagði um daginn, ‘Pabbi, ég ætla að hætta að
í samvinnu við son sinn, Arnar. Hjá þeim starfar einnig
vera strákur og verða stelpa.’ Ég spurði hann, ‘Nú, hvernig
Þórkatla Sveinbjörnsdóttir, sem hefur verið meira eða
ætlarðu að fara að því?’ Og svarið lét ekki á sér standa, „Ég
minna hjá Halla í átján ár. Nær allir kúnnarnir eru karlar og
hætti auðvitað bara að fara til Halla rakara!”
h220 / 15
flottar smávörur
Miss dior Chérie „Þegar ég fór fyrst að hugsa um þetta ilmvatn
sólgleraugu frá inface Verð kr. 12.000 augnsýn
þá sá ég fyrir mér unga konu að horfa í spegil... unga konu sem vildi sjá sjalfa sig í speginum en ekki mömmu sína eða andlit sem hún hafði séð í tímariti. Andlit sem endurspeglaði hana sjálfa. Ilmvatnið hennar er ennþá í hinum sígildu umbúðum forvera síns en litla málmslaufan gefur því glettnislegt yfirbragð. Og það eru taska úr kálfaskinni Verð kr. 11.990 respekt
nákvæmlega áhrifin sem ég vildi ná í flöskunni: ófyrirsjáanlegur
glæsileiki,
aðgengileg
fullkomnun og lífsgleðin-joie de vivre.!” John Galliano styttur frá willow tree Verð kr. 4.190 burkni Linnetsstíg 3
raymond weil herraúr Verð kr. 246.000 úr og gull
handtaska frá kathy Verð kr. 21.900 anas tískuverslun
dömuskór frá roots Verð kr.5.995 euroskór firði
flottar vintage umgjarðir Verð frá kr. 11.900 sjónlínan Strandgötu 39 Dior gloss Verð kr. 1.990 andorra
H220 / 16
fjarðargötu 13-15 www.anas.is
Sími 565 7100
Galleríið við Thorsplanið Við Thorsplanið í Hafnarfirði er einkar aðlaðandi list- og kaffihús sem tíu afrekskonur reka. Listhúsið Gallerí Thors hefur starfað í tvö ár og náð að festa sig í sessi enda hæfileikaríkar listakonur að verki. „Þetta er eiginlega allt henni Maju að þakka,” segir Lilja Bragadóttir
skúlptúrum, málverkum og gler- og leirmunum upp í textíl á borð við
listakona og hlær. „Það var fyrir tveimur árum sem María Ólafsdóttir
peysur og trefla úr íslenskri ull og veski úr roði. Í einu horninu eru lítil
keypti húsnæðið, standsetti það og hafði svo samband við okkur hverja
borð og stólar, þar sem konurnar selja kaffi frá Te og kaffi, heimatilbúnar
á fætur annarri og hóaði okkur saman hingað.” Að Gallerí Thors standa
smákökur og girnilega súkkulaðimola. Á sumrin setja þær borð og stóla
tíu listakonur sem sérhæfa sig á hinum ýmsu listasviðum: Maja er leir- og
út, þar sem viðskiptavinir geta setið og notið sólarinnar og horft yfir
myndlistarkona, Lilja, Þóra Einarsdóttir, Ólöf Guðmundsdóttir og Þórey
Thorsplanið, sem galleríið er nefnt eftir. Aðspurðar segja þær fyrirtæki vera
Bergljót Magnúsdóttir, betur þekkt sem Æja, vinna að myndlist, Guðrún
sína helstu viðskiptavini enn sem komið er. „Það eru helst stórfyrirtæki,
Halldórs og Sólveig Hólmarsdóttir að skúlptúr, Ingibjörg Klemenz að leir-
starfsmannafélög og safnarar sem kaupa muni hjá okkur. Svo er kaffihúsið
og glerlist, Elva Hreiðarsdóttir að grafík og Helena Sólbrá Kristinsdóttir
afar vel sótt á sumrin, sérstaklega á sólardögum þegar hægt er að sitja úti
að textílhönnun.
á Thorsplaninu,” segir Guðrún. Í tengslum við afmælishátíð Hafnarfjarðar ætla þær stöllur að vera með sérstakt afmælisþema sem tengist mat
Konurnar koma víða að og þekktust ekki allar innbyrðis áður en Gallerí
og list. „Við ætlum að sýna diska og borðbúnað og fleira þess háttar, og
Thors var komið á laggirnar við Linnetstíg í Hafnarfirði. Þær þekktu hins
færum sýninguna út þegar og ef veður leyfir,” segir Guðrún. Þær Þóra, Lilja
vegar allar Maju, sem var drifkrafturinn á bak við listhúsið og samstarfið
og Guðrún skella upp úr þegar blaðamaður spyr hvort það sé skylda að
sem þar fer fram. „Og svo höfum við auðvitað kynnst vel síðan,” segir
vera kona til að fá að vera með í Gallerí Thors-hópnum. „Nei, alls ekki, þetta
Þóra og útskýrir að hver kona vinni einn dag í viku og fimmta hvern
bara vildi svona til. En ég er hins vegar ekki viss um að þetta myndi ganga
laugardag, og rótera vaktirnar svo þær ná að vinna reglulega með öllum
svona vel ef það væru karlmenn í hópnum. Okkur stelpunum gengur svo
stöllum sínum. „Við rekum galleríið saman og skiptumst á að vinna hérna,
vel að vinna saman og þetta fyrirkomulag á virkilega vel við okkur allar,”
erum alltaf tvær og tvær hér í einu, en hina dagana erum við svo bara á
segir Þóra hlæjandi. „Það er ómetanlegt að geta staðið að þessu sjálfar og
vinnustofunum eða kíkjum hingað á stelpurnar,” segir hún. Auðvelt er
komið list okkar á framfæri, og svo er félagsskapurinn auðvitað frábær.”
að skilja af hverju þær finna sér tíma til að skreppa niður í Gallerí Thors á frídögum sínum. Galleríið er bjart og vinalegt, og augnakonfekt er í
Fjórum sinnum á ári bjóða þær til sín gestalistamönnum af báðum kynjum
hverjum krók og kima, þar sem úrval af hinum ýmsu listmunum, bæði
og á afmælishátíð Hafnarfjarðar verða það ljósmyndir Hafnfirðingsins
stórum og smáum, fær að njóta sín til fullnustu. Þarna má finna allt frá
Lárusar Karls Ingasonar sem prýða veggi gallerísins í hálfan mánuð. SMK h220 / 18
krútt og kroppar Fjarðargötu 13-15 - 2.hæð - Sími 554 1200 - www.kruttogkroppar.is
gjafavara úr hafnarfirði
Silfur sjávar
töfrandi lokkar
Í tengslum við hundrað ára afmælishátíð Hafnarfjarðar hefur Fríða Jónsdóttir
Á sumrin er mikilvægt að hugs vel um hárið. Sólin
skartgripahönnuður hannað afar sérstæða
á Íslandi er sterk og því er mikilvægt að undirbúa
skartgripalínu sem endurspeglar hafið og
hárið vel fyrir sumarið þannig að það verði glansandi
fjörðinn sem bærinn stendur við.
og fallegt. Kérastase Reflection hárlínan nærir og mýkir hárið, gefur því raka og bjartan gljáa og ver
Fríða hefur einna helst notað bóluþang,
hárstilkinn fyrir sólinni. Hvað er fallegra en glitrandi
skollakoppa (ígulker) og hrúðurkarla við
ljósir lokkar í sól og sumri.
hönnun gripanna, og búið til hringa, hálsfestar, armbönd og eyrnalokka bæði úr oxuðu og venjulegu silfri, og skreytir sumt fallegum náttúrusteinum.
h220 / 20
f j a r ð a r g ö tu 1 3 - 1 5 - 2 . h æ ð - S í m i 5 5 5 4 4 2 0
fegurð
Glitrandi sumarhúð Á sumrin sýna allir meira af sjálfum sér. Sumarið á Íslandi er eina árstíðin sem býður okkur upp á að vera með bera leggi í ermalausum kjól, flegnum í háls og bak. Og þá er gaman að glitra í kapp við sólina. Dior Addict Shine líkamskremið er fullt af glimmeri sem sest á húðina og gefur henni bjartan gljáa. Ilmvatnið skerpir svo enn á léttum og ferskum ilminum svo þú getur verið sindrandi sæt og ilmandi fersk-í allt sumar.
sumar 2008 Andlit þitt er listaverk sem þú getur notað til að tjá allar þínar hugsanir og kenndir. Með litum, skuggum og gljáa geturðu skemmt þér við að víkka út þessa tjáningarmöguleika og vorið er kjörinn tími til að leika sér aðeins. Létt púður, milt og ferskt eins og sumarskúrir, bjartur,
ögrandi
og
stríðnislegur
augnskuggi og fölar og freistandi varir gera vorið örugglega enn skemmtilegra.
h220 / 22
fjarðargötu 19 Sími 565 3949
hafnarfjörður í þróun
Hvernig Hafnarfjörð vilt þú? Texti: brynhildur björnsdóttir
H220 / 24
Hafnarfjörður er eitt fárra bæjarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem eiga sér fallegan, gróinn miðbæ. Anna Kristín Jóhannesdóttir, formaður miðbæjarnefndar, segir hér frá viðhorfskönnun meðal íbúa og draumnum um enn betri Hafnarfjörð. Anna Kristín er Hafnfirðingur í húð og hár og ber hag
rok á Strandgötunni og þar þyrfti að vera meira skjól til
bæjarins mjög fyrir brjósti. „Ég er fædd og uppalin í
að laða fólk að verslununum. En við sjáum breytingar, það
Hafnarfirði, hef ekki búið neins staðar annars staðar á
er núna meira líf í miðbænum og einmitt þess vegna er
Íslandi og mér er mjög umhugað um framtíð miðbæjarins
nauðsynlegt að fylgja þessum breytingum vel eftir.”
okkar. Hafnarfjörður hefur þá miklu sérstöðu að eiga afmarkaðan bæjarkjarna sem er í hjarta bæjarins og ég tel
Í fyrra var hluti af heilsugæslunni fluttur í
það afar mikilvægt að við höldum í þennan bæjarkjarna
verslunarmiðstöðina Fjörð og þá urðu kaupmenn og
og leyfum honum að dafna. Það eru svo margir sem ég
þjónustuaðilar varir við fólksfjölgun í miðbænum. Anna
hef talað við sem hafa flutt í bæinn utan af landi og þegar
Kristín veltir fyrir sér hvort meiri opinber starfsemi ætti
þeir eru spurðir: af hverju velurðu Hafnarfjörð, þá er
ekki að flytjast í miðbæinn. „Fólk sem þarf að leita læknis
ástæðan þessi miðbæjarkjarni og lífið og stemningin sem
eða hitta sýslumann þiggur með þökkum að geta sinnt
getur skapast í kringum hann.” Hún segir þróunaráætlun
ýmsum erindum í leiðinni, keypt í matinn eða hitt vini á
til framtíðar fyrir miðbæ Hafnarfjarðar vera í mótun í
kaffihúsi. Hér er gleraugnaverslun, gjafavörubúð, apótek,
samstarfi við þjónustu- og þróunarstjóra bæjarins en
fatabúðir, frábærar skartgripaverslanir, blómabúð og fleira
út frá þeirri áætlun verða allar ákvarðanir um þróun
sem fólk þarf alltaf öðru hvoru að notfæra sér.” Ýmislegt
miðbæjarins teknar. „Þróunaráætlunin þarf að vera til
annað er í kortunum hjá miðbæjarnefndinni. „Það er til
framtíðar og hún verður kynnt á íbúaþingi í haust.
dæmis spurning hvort við eigum að fá eitthvað meira sem er ferðatengt. Við erum náttúrlega með víkingahátíðina
Hluti þróunaráætlunarinnar felst í viðhofskönnun,” segir
og jólaþorpið sem hápunkta hvorn á sínum árstímanum
Anna Kristín. Könnunin fer þannig fram að viss fjöldi
en við viljum gjarnan sjá enn fleiri ferðamenn í Hafnarfirði.
Hafnfirðinga lendir í úrtaki og verða þeir beðnir að svara
Hér eru hótel, menningarverðmæti, listasöfn og
spurningum eins og til dæmis: Hversu oft kemur þú í
veitingastaðir, sjórinn, náttúrufegurð og margt fleira sem
miðbæinn? Hvernig viltu hafa miðbæinn þinn? Hvað
fýsilegt er fyrir ferðamenn.”
sækir þú í bæinn og hvað finnst þér vanta? „Við þurfum líka að fá svör við því hversu oft og mikið fólk sækir
Anna Kristín bindur miklar vonir við viðhorfskönnunina,
verslun og þjónustu annað, til dæmis til Reykjavíkur.” Hún
sem hún vonar að sem flestir Hafnfirðingar sem lenda í
segir tilganginn með þessari könnun vera margþættan.
úrtakinu sjái sér fært að taka þátt í. „Allar hugmyndir eru
„Við erum að reyna að finna hvernig við getum gert
vel þegnar og því fleiri hugmyndir sem koma í pottinn,
miðbæinn okkar meira lifandi og laðað fólk þangað.”
því líklegra er að góðar hugmyndir skili sér í umbótum fyrir miðbæinn. Hugmyndin er að virkja Hafnfirðinga
En hvað er það sem Anna Kristín telur vanta í miðbæinn?
til að búa til þann miðbæ sem þeir vilja sækja.” Hún
„Fleiri bílastæði og sterkari verslun. Nýjar og glæsilegar
bætir við að yfirvofandi fólksfjölgun í miðbænum hljóti
verslanir og gallerí hafa verið opnuð að undanförnu, til
að kalla á aukna þjónustu. „Með tilkomu íbúðanna á
dæmis skartgripaverslun Fríðu og Gallerí Thors, og ég
Norðurbakkanum fjölgar íbúum í miðbænum og við
veit að slík starfsemi hefur aðdráttarafl. Við þurfum fleiri
verðum að vera reiðubúin að veita fólki þá þjónustu sem
áhugaverðar sérverslanir og fataverslanir og spurning
það þarf og þá fáum við líka fleira fólk í bæinn okkar. Það
er hvort við þurfum öflugri matvöruverslun í miðbæinn,”
hefur margt jákvætt gerst á síðustu árum og nú er bara að
segir Anna Kristín. Hún nefnir einnig fleiri áhugaverða
halda áfram með þá þróun, halda í það góða sem er og
matsölustaði og bætir svo glettnislega við: „Svo finnst mér
gera það enn betur. Við erum bara rétt að byrja.”
H220 / 25
fegurð
sumar og sól með Dior Sumrin geta verið yndisleg á Íslandi en húðin okkar þarf samt vernd, bæði gegn umhverfisáhrifum og sviptingum í veðri og vindum. Herralínan frá Dior er ætluð fyrir viðkvæma húð frá tvítugsaldri. Í henni er að finna rakkrem sem viðheldur náttúrulegu jafnvægi húðarinnar og auðveldar rakstur ásamt nýrri húðnæringu sem verndar húðina og örvar eðlilegan litarhátt hennar. Augnpenninn er spennandi nýjung sem endurnærir þreytt augu. Næring og vörn eru lykilatriði í umhirðu húðarinnar og nú ætti ekkert að geta komið húðinni úr jafnvægi – ekki einu sinni íslenska veðrið.
h220 / 26
grasakonan á suðurgötu Draumurinn um að stofna fyrirtæki í kringum Grasa-Gudduna í sjálfri sér hafði lengi blundað með Sóleyju. „Ég hef verið að gera smyrsl í mörg ár og hafði oft hugsað hvort ég ætti ekki bara að gera fyrirtæki úr þessu því mér finnst þetta gaman,“ segir Sóley, sem hefur mikinn áhuga á jurtum og grösum. „Ég fór meira að segja í Garðyrkjuskólann í fjarnám, sem er auðvitað fullt nám, en gafst upp á því því það var of mikið að vera fjögurra barna móðir, leikkona í fullu starfi og í fullu námi líka. En áhuginn var enn fyrir hendi og síðastliðið vor fór ég á námskeið hjá Iðntæknistofnun um rekstur smáfyrirtækja. Þá var ég með allt aðra hugmynd í kollinum sem var svo ofboðslega stór í sniðum að ég sá ekki fram á að geta framkvæmt hana í bili svo ég ákvað að vinna frekar út frá lítilli hugmynd eins og Sóley er.“ Sóley er komin af grasalæknum og áhuginn á grösum er mikill í hennar fjölskyldu. Hún segist þó ekki endilega heillast af fagurfræði jurta þó auðvitað kunni hún vel að meta falleg blóm. „Ég hef miklu meiri áhuga á neyslu jurta og nýtingu þeirra.“ Smyrslin hennar Sóleyjar byggja á sama grunni, græðismyrsli, en uppskriftin að því hefur gengið mann fram af manni í fjölskyldunni. „Ég lærði bara að gera þetta af pabba. Mér finnst lífsnauðsynlegt að eiga græðismyrslið, ef maður brennir sig eða er bitinn af skordýri. Mér fannst að fleiri ættu að eiga svona smyrsl heima hjá sér en ég og mín fjölskylda og fór út í framleiðsluna meðal annars þess vegna.“ Kremin hennar Sóleyjar eru eingöngu úr lífrænum efnum. „ Maður á ekki að setja neitt á húðina sína sem maður getur ekki borðað nema bara í neyð.,“ segir hún ákveðin. „Allt í kremunum mínum er ætt og þau eru ágæt á bragðið. Ég veit að fólk hefur verið að setja þau inn í munninn á sér, við munnangri til dæmis. “ Eins og stendur er hægt að fá tvenns konar smyrsl undir nafni Sóleyjar en viðbót er í vændum. „Ég stefni á að kynna andlitskrem í júní sem í verða eingöngu ætar jurtir og olíur og kannski kemur meira með sumrinu. Ég hef til dæmis verið að þróa nuddolíu sem virkar vel á gigt þar sem í henni eru jurtir sem draga úr bólgum. Svo hef ég
konan með smyrslin Jurtir og nytsemi þeirra hafa alltaf heillað Sóleyju Elíasdóttur, leikkonu með meiru, og þessi áhugi leiddi hana inn í eldhúsið sitt þar sem hún framleiðir græðandi smyrsl sem ættu að vera til á hverju heimili.
búið til te og það er ýmislegt annað í bígerð. Ég er bara rétt að byrja,“ segir Sóley leyndardómsfull á svip og bætir við: „Þetta á ekki bara að vera lítið eldhúsfyrirtæki í Hafnarfirði.“ Hún er samt fljót að bæta við að auðvitað eigi fyrirtækið samt að vera í Hafnarfirði. „Ég verð að játa að mig langar mest að opna búð í Strandgötunni en það verður að bíða betri tíma. Núna er ég að vinna í því að færa mig út í bílskúr því eins og stendur þá fer öll framleiðslan fram í eldhúsinu og það er allt undirlagt,“ segir hún og bætir við að fjölskyldan taki virkan þátt í smyrslagerðinni, hjálpi til við tínslu jurtanna, sem fer fram í Árnessýslu og að setja í krukkur. Sóley er ekki innfæddur Hafnfirðingur heldur flutti í bæinn þegar hún var sjö ára. Hún er engu að síður Hafnfirðingur í hjarta. „Það er eitthvað rosalega gott við að búa í Hafnarfirði og svo er þetta líka einstaklega fallegur bær.“ Hún segir umhverfið líka vera hvetjandi fyrir íbúana. „Hér þekkja allir alla og maður fær þjónustu á því stigi. Það er mjög gott að búa í litlu bæjarfélagi því það styður við sitt fólk.“
Texti: brynhildur björnsdóttir
Sóleyjarvörurnar fást meðal annars í Fjarðarkaupum, Heilsuhúsunum og Lyfjum og heilsu.
h220 / 28
Desigual Skunkfunk Mustang Lee Wrangler
Respekt Fjarðargötu 13-15 - 2. hæð Sími 533 3931
www.respekt.is
minning úr hafnarfirði
100 ÁR BÆJARINS OG PABBA eftir Guðrúnu helgadóttur
h220 / 30
Guðrún Helgadóttir rithöfundur er fædd og uppalin við Jófríðarstaðaveginn. Faðir hennar, Helgi Guðlaugsson, var ein af hetjunum sem byggðu upp Hafnarfjörð og hér segir hún sögu hans. Það fer víst ekki framhjá neinum meðvituðum Gaflara að
Eyjólfsdóttur til hinsta dags, enda máttu þau ekki sjást án
bærinn okkar fagnar hundrað ára afmæli kaupstaðarréttinda
þess að nýr einstaklingur bættist í hjörðina. Það vildi okkur
sinna á þessu ári. En á því sama ári og réttindin þau fengust
til happs að hann var meira úti á ballarhafi en heima, annars
fæddist lítill strákur í bænum, nánar tiltekið 16. ágúst 1908,
hefðum við ekki bara orðið tíu á þessum þrjátíu fermetrum
og því hefði hann líka getað fagnað hundrað ára afmæli sínu,
sem við höfðum til ráðstöfunar á Jófríðarstaðaveginum,
ef honum hefði enst aldur til. En þó að hann sé nú víðs fjarri
heldur hundrað eins og börnin hans Steins Bollasonar.
verður honum sannarlega haldin vegleg og verðskulduð veisla. Um það munum við afkomendur hans, nú 58 að tölu og raunar
Í 54 ár sótti faðir minn sjóinn við aðstæður sem enginn fengist
tveir til viðbótar lukkulega staddir í móðurkviði, annast.
til að vinna við í dag. Allir sem með honum voru hafa sagt frá dæmalausri elju hans við vinnu. Og einstakri umhyggju fyrir
Það blés ekki byrlega fyrir snáðanum í barnæsku fremur
ungum mönnum sem voru að fara sínar fyrstu ferðir í þessar
en á úthöfunum síðar meir. Tíu ára gamall lá hann í rúmi
þrælakistur. Sjálfur hafði hann aðra sögu að segja mér löngu
móður sinnar meðan hún gaf upp öndina ásamt nýfæddu
eftir að hann hætti á sjónum. Ég var alltaf sjóveikur og alltaf
sjötta barni sínu, þegar spánska veikin herjaði hvað
hræddur, sagði hann. En gaman væri að vita hversu marga
harðast. Heimilið leystist upp og litlu systkinunum fimm
fiska hann hefur dregið á land í hinu 100 ára bæjarfélagi þessi
var komið fyrir hingað og þangað um landið og áttu fæst
54 ár. Ég vona að framlag hans og allra þeirra sem sjóinn
góða daga. Sum þeirra sáust ekki aftur fyrr en þau voru
sóttu gleymist ekki í hátíðahöldunum sem fram undan eru,
orðin harðfullorðin og sum kynntust aldrei. En Helgi litli
og ég á enn eftir að fyrirgefa bænum mínum þá óskiljanlegu
Guðlaugsson var þeirra lánsamastur. Heiðurshjónin Kristín
ráðstöfun að leggja sjóminjasafn bæjarins niður. Og enginn
Jónsdóttir og Bjarni Sigurðsson í Móakoti á Vatnsleysuströnd
hefur getað frætt mig á því hvar stórmerkilegt myndasafn
sóttu drenginn og ólu hann upp með eigin barnahópi
hans Bjartar í Kassahúsinu er niðurkomið, en þar er mikil
og reyndust honum eins og bestu foreldrar, enda þótti
saga atvinnu til sjós og lands falin. Væri ekki verðug gjöf til
pabba afar vænt um allt það fólk. Og fyrir honum var
bæjarins á afmælinu að veita fé til að vinna að skráningu
Vatnsleysuströndin blómlegust og fegurst landsins byggða og
þessara gagnmerku heimilda um framlag alþýðu manna til
átti engan sinn líka. Þar var aldrei neinn svangur sagði hann.
þess blómlega bæjar, sem Hafnfirðingar njóta nú ávaxtanna af?
Ég á ekkert margar minningar um nána samveru með honum pabba mínum, en ein er mér afar minnisstæð. Nokkrum árum
Gleymið ekki þessu fólki á afmælishátíðinni. Þessari stritandi
áður en hann dó fór ég með hann suður í Móakot og myndin
alþýðu á bærinn allt að þakka. Það var ekkert alltaf auðvelt
af honum í sóleyjabreiðunni þar sem hann strýkur vinnulúnu
að vera börn þessara láglaunaþræla, en þrátt fyrir allt eigum
höndunum sínum yfir fallnar bæjarrústirnar er ótrúlega falleg
við margar góðar minningar úr barnæsku okkar og getum
í minningunni og kemur gjarnan upp í hugann þegar ég á leið
sagt eins og hann pabbi: það var aldrei neinn svangur heima
um heimsins fegurstu byggingar.
hjá okkur. Okkur þykir ósköp vænt um bæinn okkar sem guði sé lof er bæði ríkari og fallegri en hann var þá, en vinur er sá
En það segir sig sjálft að sorgin fylgdi honum ævilangt þó að
sem til vamms segir, og þess vegna bið ég ykkur að gera unga
um það væri aldrei talað. Líklega varð margur ljúfur sopinn
fólkinu í bænum það alveg ljóst, að handbolti og fótbolti eru
til að mýkja þurrar kverkarnar á langri ævi, okkur ömmu til
ekki undirstaða farsællar framtíðar í bænum, heldur ágæt
mikillar mæðu. Og mömmu. Af gömlum myndum má sjá
afþreying við hlið annarra hollra og skapandi athafna. Ef það
að hann var fallegur maður og tókst því að krækja í eina af
tekst vel verða næstu hundrað árin hreint frábær. Og það
snotrustu stelpunum í bænum þó að hann hefði upp á lítið
verður fautafjör í afmælinu hans pabba.
að bjóða að mati foreldra hennar. Og hann tilbað Ingigerði h220 / 31
kíkt í heimsókn „Við fluttum hingað fyrir um fjórum árum og þetta húsnæði hentar safninu einstaklega vel, hér eru bæði kæli- og frystigeymslur, hátt til lofts og stór rými. Það er kannski einna helst skortur á skrifstofum og vinnustofum sem háir okkur,” segir Þórarinn Guðnason, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, og bætir við að starfsbræður hans frá hinum Norðurlöndunum hafi verið afar hrifnir af húsnæðinu þegar þeir sóttu safnið heim á dögunum. „Svona húsnæði er ekki á hverju strái, og ekkert endilega heldur auðvelt að finna starfsemi sem hentar 1.800 fermetra fyrrverandi fiskvinnsluskóla. En þegar búið var að leggja í gólfin, mála og gera nokkrar breytingar á innréttingunum reyndist þetta húsnæði afskaplega hentugt.” Safnið er þó síður en svo nýtt af nálinni því það heldur upp á þrítugsafmæli sitt í ár. Erlendur Sveinsson, sem enn starfar hjá safninu, var ein helsta driffjöðurin í stofnun þess í lok áttunda áratugarins. „Þá samanstóð nú allt safnið bara af einni filmu í hillu, og það var til húsa í einu herbergi í Skipholtinu. Erlendur var eini starfsmaðurinn til að byrja með og hann var í hlutastarfi,” segir Þórarinn og brosir. Filman var eintak af heimildarmynd eftir Danann Peter Elfelt, sem sýndi frá heimsókn 35 íslenskra þingmanna til Danmerkur árið 1906. Síðan þá hefur safnið vaxið og dafnað og má þar nú finna yfir 40.000 skráðar spólur af öllum stærðum og gerðum, en safninu ber skylda til að safna, skrá og varðveita kvikmyndir, sem og að sýna myndirnar. „Það má eiginlega segja að tæknin sé okkar versti óvinur, því hún breytist svo hratt. Við eigum til dæmis myndbönd af ýmsum gerðum en skortir stundum tækin til að geta skoðað þau, því tækniþróunin er svo ör og tækin hreinlega hverfa þótt myndböndin séu enn til staðar. Hins vegar eigum við tæki til að yfirfæra og skoða öll filmuform,” útskýrir Þórarinn. Á fyrstu árum safnsins unnu Erlendur og Þórarinn báðir hjá kvikmyndadeild Sjónvarpsins og segir Þórarinn að Erlendi hafi tekist vel að vekja athygli á safninu og sanka að því ýmsu góðgæti. Enda gætir ýmissa girnilegra grasa í safninu, allt
Filmur í stað fisks Þó að þorskurinn fari þverrandi hefur kvikmyndaáhugi þjóðarinnar ekki minnkað, nema síður sé. Því er vel við hæfi að gamli Fiskvinnsluskólinn í Hafnarfirði blómstri í nýju hlutverki sínu sem Kvikmyndasafn Íslands.
frá stuttum filmubútum frá fyrstu árum sjónvarpsins á Íslandi og upp í hundrað ára heimildarmyndir sem teknar voru hér á landi. Auk kvikmynda, myndbanda og safngripa hýsir safnið ágætt bókasafn sem geymir meðal annars handrit að flestum íslenskum kvikmyndum. Jafnframt hýsir safnið kvikmyndasafn MÍR, sem í eru nær 2.000 rússneskar kvikmyndir. Þórarinn segir að safnið bjóði enn sem komið er ekki upp á sýningar í sjálfu safnahúsinu. „Þó að fólk sé auðvitað alltaf velkomið er kannski ekki svo mikið að sjá, þar sem fyrst og fremst er hér um varðveislusafn að ræða. En hér eru samt ýmis merk tæki og tól og fyrirhugað að koma upp sýningum á safnmunum þegar frá líður,” segir hann. „En flestir hafa auðvitað meira gaman af því að fara í hinn eiginlega sýningarsal okkar, sem er bíóhúsið fallega í Hafnarfirði, Bæjarbíó, og sjá kvikmyndir sem önnur bíó bjóða ekki upp á.” Kvikmyndasafnið hóf sýningar
Texti: sigrún maría kristinsdóttir
í Bæjarbíói árið 2001, og þar eru sæti fyrir 255 manns. Húsið var byggt árið 1945 og hefur verið gert upp eftir upphaflegum teikningum, sem óneitanlega eykur á ánægju bíógesta. Safnið býður upp á tvær sýningar í viku yfir vetrarmánuðina.
h220 / 32
afmæli um allan fjörð
Hundrað í Hafnarborg Texti: brynhildur björnsdóttir
h220 / 34
Eitt fallegasta hús í Hafnarfirði hýsir eitt skemmtilegasta og merkasta listasafn landsins. Saga Hafnarborgar er falleg og lýsandi fyrir bæjarandann og á afmælisárinu verður margt á döfinni. „Við í Hafnarborg byrjuðum strax í janúar að
lögðu grundvöllinn en síðan hafa komið hér inn ýmsir
halda upp á afmæli,“ segir Pétrún Pétursdóttir,
velunnarar, listamenn hafa gefið safninu verk sín og má
forstöðumaður Hafnarborgar. „Og ekki bara hundrað
geta þess að Eiríkur Smith listmálari gaf á fimmta hundrað
ára kaupstaðarafmæli Hafnarfjarðar því Hafnarborg
verk sem spanna allan hans feril.“
var stofnuð árið 1983 svo við eigum líka 25 ára afmæli í ár,“ bætir hún við og segir afmælisárið hafa verið tekið
En Hafnarborg er ekki bara þekkt sem myndlistarsafn.
með hafnfirsku trompi. „Við byrjuðum á því í upphafi árs
„Tónlistin hefur líka átt hér heima og það kom eiginlega
að hafa hátíðarsýningu úr safneigninni. Listaverkasafn
af sjálfu sér þegar kom í ljós að hljómburðurinn hér er
Hafnarfjarðar sem býr hér í Hafnarborg telur um 1.300
einstaklega góður. Árið eftir að Hafnarborg var formlega
verk og við vorum með úrval úr því á sýningu í janúar. Svo
opnuð árið 1988 gerði Tríó Reykjavíkur Hafnarborg að
tók við ekki síðri hátíðarsýning í febrúar því þá vorum við
sínum vettvangi og það er fjöður í hattinn okkar að hafa
með sýningu á verkum eftir fimmtíu hafnfirska listamenn
þann fína hóp hér inni. Seinna tókum við upp þann sið
og gerðum vandaða sýningarskrá af því tilefni. Og þetta
að halda hádegistónleika og síðastliðin ár hafa þeir verið
heldur áfram meira og minna allt árið.“
mjög vel sóttir. Ég held að þessar vinsældir megi fyrst og fremst þakka Antoniu Hevesi píanóleikara, sem er
Afmælisdagurinn, bæði bæjarins og Hafnarborgar, er 1.
listrænn stjórnandi tónleikanna. Þetta eru stuttir tónleikar,
júní og þá verður opnuð ljósmyndasýning sem kallast
bara hálftími í hádeginu, fólk hefur tækifæri til að fá sér að
Hundrað. Í sambandi við sýninguna kemur út samnefnd
borða í leiðinni og þetta er mjög vinsælt,“ segir Pétrún en
bók sem þau Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi
nefnir einnig samstarf við skóla Hafnarfjarðar sem dæmi
bæjarins, og Björn Pétursson, forstöðumaður
um fjölbreytt starf sem í Hafnarborg er unnið. „Það er
Byggðasafnsins, ritstýra. „Þetta eru hundrað opnur, ein
mjög gaman að sjá krakka sem hafa komið hingað með
mynd fyrir hvert ár í öldinni, og þessa myndir verða
skólahópunum koma aftur með foreldrum sínum eða
allar settar upp hér í húsinu,“ segir Pétrún. „Þar fyrir
afa og ömmu til að sýna þeim eitthvað sem þeim þótti
utan verður sýning hér á neðri hæðinni með á fimmta
markvert.“
hundrað ljósmyndum af gömlum Hafnfirðingum sem Árni Gunnlaugsson, ljósmyndari og lögfræðingur, tók.
En hvað skyldi Hafnarborg ætla að færa Hafnfirðingum
Svo verða hér líka hundrað litlar leirskálar sem börn í
í afmælisgjöf það sem eftir lifir árs? Að sögn Pétrúnar
leikskólum bæjarins hafa búið til, ein fyrir hvert ár.“
er það margt, fjölbreytt og skemmtilegt. „Þar má nefna sýningu á verkum bandaríska myndlistarmannsins
Saga Hafnarborgar er falleg og lýsandi fyrir bæjarandann
Creighton Michael, stóra og mikla höggmyndasýningu
í Hafnarfirði. „Það vantaði vettvang fyrir myndlist í
á verkum Sigrúnar Ólafsdóttur listakonu sem hefur verið
Hafnarfjörð og hjónin sem ráku Hafnarfjarðarapótek,
búsett í Þýskalandi í yfir tuttugu ár, sýningu í tilefni af
Sverrir Magnússon og Ingibjörg Sigmarsdóttir, ákváðu
hundrað ára afmæli Sigurjóns Ólafssonar og svo lokum
að færa bænum að gjöf húsið sitt, sem nú er eldri hluti
við árinu með sýningu á verkum Sveins Björnssonar
Hafnarborgar, listaverkasafn og bókasafn, með því skilyrði
sem var þekktur hafnfirskur myndlistarmaður. Það er
að hér yrði listasafn. Þau gáfu þessari stofnun nafnið
gaman og viðeigandi að geta bæði opnað og lokað
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.
þessu Hafnarfjarðar- og Hafnarborgarári með virkilega
Þau gerðu þetta á svo fallegan hátt, þau sögðu: Við
hafnfirskum sýningum,“ segir Pétrún að lokum og það er
viljum að afkomendur þess fólks sem gerði okkur kleift
ljóst að Hafnfirðingar geta haldið áfram að halda upp á
að safna þessu fái að njóta þess,“ segir Pétrún. „Þau
afmælið sitt og Hafnarborgar í marga mánuði enn. H220 / 35
Strandgatan með stæl Það er hægt að skemmta sér heilmikið með mömmu og frænku í Hafnarfirði. Til dæmis er hægt að fara í Fjörðinn og kaupa föt á alla fjölskylduna og svo geta sumir farið á málverkasýningu á meðan aðrir taka handahlaup í grasinu fyrir utan eða gefa öndunum. Svo hittast allir á Manni lifandi yfir hollum og góðum veitingum. Fullkominn dagur – í Hafnarfirði. myndir Eddi fyrirsætur Þórunn jónsdóttir - Sveinbjörg jónsdóttir - Hulda steinunn steinsdóttir - jón björgvin steinsson
h220 / 36
hvítur og blár æfingalli – nike kr. 13.990 svört peysa – adidas kr. 5.490 svartar buxur – adidas kr. 5.990 bolur – adidas kr. 2.990 fjölsport
h220 / 37
Leðurjakki – créton kr. 40.900 svartar buxur – créton kr. 17.900 toppur – créton kr. 13.900 taska – kathy kr. 27.700 hvít kápa – pieszak kr. 24.900 Gráar buxur – créton kr. 18.900 leðurstígvél – mkm kr. 39.800 anas silfurskór – chilli kr. 4.995 euroskór firði
h220 / 38
Fallegir trúlofunarhringar
Lækjargata 34c - Sími 565 4453 - www.gullsmidjan.is
kápa – david barry kr. 12.500 dalakofinn jakki – desiqual kr. 27.900 respekt
h220 / 40
Fegurð Frumleiki Fagmennska
Elva Hreiðarsdóttir - grafík Helena Sólbrá - textíll Guðrún Halldórsdóttir - skúlptur Ingibjörg Klemenzdóttir - leirlist/glerlist Lilja Bragadóttir - myndlist María Ólafsdóttir - leirlist/myndlist Ólöf Guðmundsdóttir - myndlist Sólveig Hólmarsdóttir - skúlptur/mósaík Þóra Einarsdóttir - myndlist Æja (Þórey B Magnúsdóttir) - myndlist
Linnetsstíg 2 Sími 565 0955 www.gallerithors.net
hörpeysa – thing kr. 12.500 hörbuxur – manan kr. 4.200 bolur – ofelia kr. 2.400 dalakofinn hettupeysa – lee kr. 6.990 Gallabuxur – metoo kr. 5.990 krútt og kroppar Blá hettupeysa – sarakeir kr. 18.900 hvítar Gallabuxur – lee kr. 12.900 respekt bronsskór – mocca kr. 6.995 strigaskór – skechers kr. 6.990 hvítir strigaskór – red kr. 9.995 euroskór firði
h220 / 42
verslum í hafnarfirði
anas
Respekt
krútt og kroppar
Anas er tískuverslun fyrir konur frá 25 ára aldri með fágaðan, einfaldan smekk sem hafa samt gaman af því að vera aðeins öðruvísi. Þar má fá föt frá hönnuðum eins og Créton, CARLA du Nord og Heymann og flotta fylgihluti.
Respekt er flott fatabúð með óvenjuleg og spennandi föt fyrir ungar konur sem þora að hafa sinn eigin stíl. Í Respekt má fá glæsilegar kápur og óvenjulegar og rómantískar flíkur eins og skinnslár og skemmtilega kjóla.
Verslunin býður upp á einstaklega sæt og öðruvísi föt á stráka og stelpur frá fæðingu og fram á skólaaldur. Þar er einnig úrval sængurgjafa og ýmsar heilsuvörur sem eru jú það sem við helst viljum bjóða krúttunum okkar.
dalakofinn
fjölsport
euróskór firði
Dalakofinn er þægileg og skemmtileg verslun með vandaðan og sígildan fatnað. Í Dalakofanum er hægt að fá fallegar tískuflíkur fyrir konur á öllum aldri og við öll tilefni.
Fjölsport er íþróttavöruverslun eins og þær gerast bestar. Þar má finna fjölbreytt úrval af íþróttafatnaði og skóm frá merkjum eins og Adidas, Nike, Puma og Hummel, handa byrjendum sem lengra komnum.
Þessi norska skóverslanakeðja hefur slegið í gegn á Íslandi og skyldi engan undra. Meðal vörumerkja sem Euroskór bjóða upp á eru Red Chili og Skechers og skórnir eru ekki bara flottir heldur á góðu verði líka.
Fjarðargötu 13-15 / 565 7100
Fjarðargötu 13-15 / 555 4295
Fjarðargötu 13-15 / 533 3931
Fjarðargötu 13-15 / 565 2592
h220 / 44
Fjarðargötu 13-15 / 554 1200
Fjarðargötu 13-15 / 555 4420
gull og góðir gripir í hafnarfirði
gallerí thors
sigga og timo
fríða
Í þessu skemmtilega galleríi má fá töskur, skálar, málverk og myndir svo fátt eitt sé nefnt eftir tíu kraftmiklar og skapandi hafnfirskar konur. Svo er líka bara gaman að kíkja í kaffi og spá í tilveruna.
Sigga og Timo eru löngu orðin landsþekkt fyrir einstaka hönnun sína og smíði úr eðalmálmum og -steinum. Sérstakir skartgripir í öllum verðflokkum og við allra hæfi.
Það var mörgum gleðiefni þegar Fríða Jónsdóttir gullsmiður opnaði sína eigin verslun en hún hefur lengi verið með hönnun sína til sölu í verslunum eins og Kraum og Spaksmannsspjörum. Fallegir gripir og einstök hönnun.
gullsmiðjan
úr og gull
fjörukráin
Í Gullsmiðjunni má fá undurfagra gripi úr eðalmálmum, skreytta demöntum og íslenskum steinum. Þar er hægt að fá sérsmíðaða skartgripi, til dæmis trúlofunar- og giftingarhringi. Guðrún Bjarnadóttir gullsmiður hefur rekið Gullsmiðjuna í meira en fimmtán ár.
Í Úrum og gulli má finna mikið úrval fallegra úra frá hönnuðum á borð við Kenneth Cole og Raymond Weil og fjölbreyttir og sérstakir skartgripir frá hönnuðum eins D&G og Morellato hitta alltaf í mark.
Linnetsstíg 2 / 565 0955
Lækjargötu 34c / 565 4453
Strandgötu 19 / 565 4854
Fjarðargötu 13-15 / 565 4666
h220 / 46
Strandgötu 43 / 565 5454
Strandgötu 55 / 565 1890 Hvort sem ætlunin er að eiga rómantíska stund í Fjörunni með ástinni sinni yfir góðum mat eða sletta ærlega úr klaufunum í Fjörugarðinum og skemmta sér frá kvöldmat og fram yfir háttatíma – allt er hægt á Fjörukránni.
til hamingju hafnfirðingar
dalakofinn Tískuverslun konunnar Fjarðargötu 13-15 - 2. hæð - Sími 555 4295
verslum í hafnarfirði
burkni blómaverslun
fagfólk hársnyrtistofa
sjónlínan
Blómabúðin Burkni hefur verið starfrækt á sama stað í meira en fjörutíu og fimm ár og það segir sitt um gæði þjónustunnar og blómanna. Í Burkna má bæði fá blóm og gjafavöru frá Home Art í einstökum gæðaflokki.
Hársnyrtistofan Fagfólk hefur verið starfrækt við Fjarðargötuna í fimm ár og býður upp á alhliða klippingar, litun og ráðgjöf um allt er viðkemur hárinu frá fagfólki. Enn fremur eru til sölu hárvörur frá Redken og Kerastase.
Í Sjónlínunni er hægt að fá umgjarðir og sólgleraugu frá fyrirtækjum eins og LA Eyeworks, J.F. Rey og IC Berlin ásamt úrvali af Vintage umgjörðum. Ekki má gleyma þjónustunni, vönduðum vinnubrögðum og einstökum gæðum.
augnsýn
eymundsson
Gamla vínhúsið
Verslunin Augnsýn er tískuverslun með gleraugu, eins og einhver komst að orði. Linsur, sólgleraugu og umgjarðir frá helstu gleraugnahönnuðum heims fást í miklu úrvali ásamt persónlulegri og góðri þjónustu. Meðal helstu hönnuða eru Jakob Jensen, Dior og Gucci.
Í Eymundsson er þægilegt andrúmsloft, fjölþætt þjónusta og reynt starfsfólk sem veitir upplýsingar og afgreiðir með brosi á vör allt sem þarf, hvort heldur er í pakkann og utan um hann, í ferðalagið, hvort heldur er ferðatöskur eða spil, leikir og lesefni og svo að sjálfsögðu í skólann.
Veitingahúsið Gamla vínhúsið er í einu af elstu húsum Hafnarfjarðar og hefur verið rómað fyrir góðan mat og þjónustu. Þar er hægt að fá fjölbreytt úrval gæðavína frá ýmsum stöðum og á ýmsum aldri. Gamla vínhúsið er á neðri hæð hússins en á efri hæðinni er A. Hansen bar.
Linnetsstíg 3 / 555 0971
Fjarðargötu 13-15 / 555 4789
Fjarðargötu 19 / 565 3949
Strandgötu 31 / 540 2160
h220 / 48
Strandgötu 39 / 555 7060
Vesturgötu 4 / 565 1130
fjarðargötu 13-15 Sími 565 2592 www.fjolsport.is
Hafnfirðingar eru allir að dubba sig upp fyrir heimboð
Heimboð í Hafnarfjörð Afmælishátíð 29. maí - 1. júní
Í tilefni af hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar er þér og þínum boðið til veglegrar afmælishátíðar. Líkt og í ævintýrum, stendur veislan í marga daga og verður boðið upp á margvíslega skemmtan sem gleður augu, eyru og, ekki síst, bragðlauka.
F A B R I K A N | Ljósm: Lárus Karl Ingason
Komdu og njóttu lífsins með okkur á hundrað ára afmælinu. Við hlökkum til að sjá þig!
Ítarlega dagskrá allra daganna má finna á www.hafnarfjordur.is
Velkomin í hjarta Hafnarfjarðar Yfir 30 verslanir og fyrirtæki á einum stað
www.fjordur.is Fjarðargötu 13-15 - 220 hafnarfirði - Sími 565 5666
Firði · Miðbæ · Hafnafjarðar · Sími 565 4666