Vor / sumar 2012
Speedo International er opinber stuðningsaðili FINA – Alþjóða sundsambandsins.
2
Speedo á Íslandi er stoltur bakhjarl Sundsambands Íslands. Í áratugi höfum við með ánægju lagt fremsta sundfólki landsins lið.
Merking táknmynda með sundfötum Brjóstastuðningur
Dragreim í streng
Fjarlæganlegir púðar
Fljótþornandi
Stillanlegt bakband
Meðgöngu
Stillanlegir hlýrar
Meðalmikið aðhald
Létt aðhald
Stuðningsprent
Fletur maga
Límd samskeyti
Áfest reim
Stuðningsstykki að framan
Vatnsfráhrindandi
Teygist í báðar áttir
Net í vösum
Teygja í öllum strengnum
Áfest reim framan og aftan
Ofur-fljótþornandi
Aukin þægindi í efni
Pakkaleg í vasann
Stærðir Dömusundföt
Phelps Michael
Bresk nr. (GB) Þýsk nr. (D) Herrasundskýlur
30 34
32 36
34 38
36 40
38 42
40 44
42 46
44 48
46 50
Bresk nr. (GB) Þýsk nr. (D) Krakkasundföt
26 1
28 2
30 3
32 4
34 5
36 6
38 7
40 8
42 9
20 92
22 24 26 28 30 32 34 104 116 128 140 152 164 176
1 86
2 92
Bresk nr. (GB) Þýsk nr. (D)
44 10
Barnasundföt
Bresk nr. (GB) Þýsk nr. (D)
Stærðirnar í bæklingnum taka oftast mið af breskum númerum.
Útgefandi: Uppsetning:
3 98
4 5 6 104 110 116
Tómas Torfason ehf Vínlandsleið 6-8 Reykjavík Rakel Tómasdóttir Prentun: Ísafold
3
Dömur 2012
Powersprint Powerback
8-05 574 7840 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 9.990 kr.
Powersprint Powerback 8-05 574 7840
Medalist
Aquacharge Laneback
Carolina
HydroLane Powerback
8-05 574 7799 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
8-00 726 0001 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 5.990 kr.
8-05 417 0299 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 6.990 kr.
Divejet Kickback
Jetsprint Powerback
8-07 374 7800 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 9.990 kr.
4
Powersprint Powerback
8-07 380 7801 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
8-07 900 7811 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-06 187 7513 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 7.990 kr.
HydroSprint Powerback 8-07 890 7806 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 9.990 kr.
Superiority Boyleg
Superiority Boyleg
Superiority Muscle Back
Superiority Muscle Back
8-07 895 0299 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 895 7806 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-05 621 0299 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-05 621 7806 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
Superiority Muscle Back
Superiority Muscle Back
8-05 621 7848 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
Superiority Muscle Back 8-05 621 7806
8-05 621 7109 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 6.990 kr.
5
Efnislegir yfirburðir SPEEDO
– sundfötin sem þola klórinn
Klór er settur í sundlaugar til sótthreinsunar og heldur þeim hreinum. því miður hefur klór einnig áhrif á ýmsar efnasamsetningar, þar á meðal hefðbundin nylon/lycra efni sem notuð eru í sundfatnað. Klórinn brýtur þau niður á mislöngum tíma. Endurance efnið frá Speedo er klórþolið í samanburði við venjuleg nylon/lycra sundföt því klórinn hefur ekki áhrif á efnasamsetningu þess. Það er því kjörið fyrir þá sem stunda sundlaugar að staðaldri hvort sem tekist er á við erfiðar æfingar eða þjóðmálin í heitu pottunum. Klórinn er vinur sundmannsins því öll viljum við hafa sundlaugarnar okkar eins hreinar og kostur er. Við þurfum hinsvegar að muna að skola klórinn úr sundfötunum og hengja þau til þerris eftir notkun. Liggi þau blaut í sundtöskunni heldur klórinn áfram að vinna á þeim. Allir fastagestir sundlauga ættu að kynna sér Endurance sundfötin frá Speedo.
6
Hydrafit Medium Leg 8-07 920 7908
Dömur 2012
Core Clip Back
8-06 829 0299 Stærðir: 34-46 (GB) Verð: 8.990 kr.
Aquaspir
8-08 039 7907 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 12.990 kr.
Hydrafit Legsuit 8-07 917 7908 Stærðir: 34-46 (GB) Verð: 9.990 kr.
Core U Back
Myrtle Legsuit
8-07 336 0001 Stærðir: 32-46 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-04 276 0001 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 7.990 kr.
Hydrafit
PowerForm Kickback
Hydrafit Boyleg
Hydrafit Medium Leg
8-07 921 7919 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
8-07 918 7908 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
8-07 383 0299 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 920 7908 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 8.990 kr.
HydroGleam Fluid back 8-07 891 7805 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
Aquaspir
8-08 039 7907
Powerform Kickback 8-07 383 7359 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 7.990 kr.
Hydrafit
8-07 921 7908 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 9.990 kr.
7
Dömur 2012
Premiere Sculpt 8-07 914 7910
8-06 830 0001 Stærðir: 34-46 (GB)
Premiere Flex
Premiere Flowactive
Verð: 8.990 kr.
8-07 348 7916 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 11.990 kr.
8-01 049 0001 Stærðir: S-XXL (GB) Verð: 9.990 kr.
Premiere Sculpt
Premiere Sculpt 8-07 914 7910 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 11.990 kr.
Finesse U Back
8-22 D26 0001 Stærðir: 32-46 (GB) Verð: 9.990 kr.
Premiere Classic
Premiere Classic
Premiere Classic
Premiere Classic
Premiere Flex 8-07 327 0299
Stærðir: 36-44 (GB) Verð: 11.990 kr.
Grace Maternity
8-06 811 7362 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 11.990 kr.
8
Core Trio Back
8-07 914 7909 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 11.990 kr.
8-08 258 0299 Stærðir: 34-46 (GB) Verð: 11.990 kr.
8-08 258 7909 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 11.990 kr.
8-07 916 7910 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 10.990 kr.
8-08 258 7910 Stærðir: 34-46 (GB) Verð: 11.990 kr.
AquaGrace
Aquadeluxe
Luxe Elegance
8-07 929 7927 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 14.990 kr.
8-07 931 7927 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 13.990 kr.
8-06 808 0001 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 12.990 kr.
AquaGrace
Aquadeluxe
Luxe Claudezine
8-07 929 7924 Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 14.990 kr.
8-07 931 7926 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 13.990 kr.
Stærðir: 34-42 (GB) Verð: 13.990 kr.
AquaGrace
Luxe Claudezine
Luxe Claudezine
8-07 929 7925 Stærðir: 34-44 (GB) Verð: 14.990 kr.
8-05 430 7368 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 13.990 kr.
Aquadeluxe 8-07 931 7926
8-05 430 50005
8-05 430 6216 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 13.990 kr.
9
2 Piece Bandeau Tieside 8-07 949 7946
2 Piece Bandeau Tieside
2 Piece Padded Triangle Tieside
2 Piece Tankini Full Medium Leg Pant
2 Piece Fixed Taper Triangle Boyleg
2 Piece Fixed Taper Triangle Hipster
2 Piece Padded Triangle Tieside
8-07 949 7946 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 947 7946 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 8.990 kr.
8-07 952 7947 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 7.990 kr.
10
8-07 950 7946 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-07 948 7946 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 950 7947 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
Dömur 2012
Waveactive Bandeau Bikini
Padded Triangle Tieside
Padded Triangle Tieside
8-07 941 7938 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 950 5522 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 5.990 kr.
8-07 950 7934 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 5.990 kr.
Micro Taper Medium Leg
Fixed Taper Triangle Full
Classic Female Watershort 12"
8-06 838 0982 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
Waveboom String Bikini 8-06 822 7934 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-07 953 5615 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
Waveboom String Bikini 8-06 822 4698 Stærðir: 30-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-07 865 0982 Stærðir: XS-L (GB) Verð: 5.990 kr.
Classic Female Watershort 12"
Padded Triangle Tieside 8-07 950 5522
8-07 865 0001 Stærðir: XS-XL (GB) Verð: 5.990 kr.
11
Superiority Jammer
Superiority Jammer
Superiority Jammer
Superiority Aquashort
Superiority Aquashort
Superiority Aquashort
8-06 805 0299 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 6.990 kr.
HydroSprint Jammer 8-07 904 7806
12
8-06 805 7109 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-06 805 6236 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-05 619 0299 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 5.990 kr.
8-05 619 7109 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 5.990 kr.
8-05 619 6236 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 5.990 kr.
Endurance+ 8cm Sportsbrief
Classic Aquashort
HydroLane Aquashort
8-00 721 0001 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 3.990 kr.
8-00 732 0001 Stærðir: 32-42 (GB) Verð: 4.990 kr.
8-04 510 7513 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 5.990 kr.
Herrar 2012
HydroSprint Jammer
8-07 904 7806 Stærðir: 28-36 (GB) Verð: 7.990 kr.
HydroGleam Aquashort
Powersprint Jammer
8-04 512 7799 Stærðir: 32-38 (GB) Verð: 7.990 kr.
Powersprint Aquashort
8-07 905 7805 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 6.990 kr.
8-04 510 7799 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 6.990 kr.
Evenpace 32cm Aquashort
Divepower Aquashort
8-07 376 7362 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 6.990 kr.
Powersprint Aquashort 8-04 510 7799
8-04 510 7807 Stærðir: 32-40 (GB) Verð: 6.990 kr.
13
Herrar 2012
SpeedLane LZR Xpress Dry 22" 8-07 866 7735
Solid Leisure 16"
Solid Leisure 16"
Long Leisure 18"
SpeedCharge ExpressDry 18"
8-08 010 0299 Stærðir: S-XXL (GB) Verð: 5.990 kr.
Hybrid Splice 20"
8-06 888 7052 Stærðir: S-XXL (GB) Verð: 7.990 kr.
Hybrid Outlaster Check 20"
SpeedStreak Xpress Dry 18"
SpeedComet LZR Xpress Dry Slim Fit
SpeedLane LZR Xpress Dry 22"
8-15 691 0001 Stærðir: S-XXL (GB) Verð: 3.490 kr.
8-07 870 7739 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 6.990 kr.
14
8-15 691 9174 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 3.490 kr.
8-07 868 7736 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 7.990 kr.
8-06 889 7447 Stærðir: S-XL Verð: 4.990 kr.
8-07 871 7742 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 7.990 kr.
8-07 866 7735 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 9.990 kr.
SpeedStreak Xpress Dry 18"
Check Leisure 18"
8-07 870 7739
8-06 871 7777 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 6.990 kr.
Springtide Yarn Dyed 22" 8-08 098 7748 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 6.990 kr.
Solid Lei
sure 16"
8-156919
174
Finn 18"
8-07 877 6238 Stærðir: S-XL (GB) Verð: 6.990 kr.
15
Í yfir 80 ár hefur Speedo-sundfólk skilið aðra eftir í kjölsoginu. Í gegnum áratugina hafa framúrskarandi sérfræðingar okkar aðstoðað íþróttafólk við að ná hámarksárangri í vatninu. Nýjasta afurð frumkvöðlanna í hönnunardeild Speedo blandar saman huga íþróttafólksins og háþróaðri sunfatatækni. Þessi byltingarkennda nálgun færir okkur næstu kynslóð í keppnissundfatnaði, Fastskin3, þar sem hetta, gleraugu og sundfatnaður eru hönnuð til að vinna saman. Með því að nýta umfangsmikla þekkingu á sundfataefni og því hvernig líkaminn starfar í vatni hefur Fastskin3 verið hannaður til að vinna með íþróttafólki jafnt andlega sem líkamlega. Fastskin3 er fyrsta keppniskerfið sem býður heildræna lausn fyrir íþróttafólk, allt frá undirbúningi til keppni.
Þríleikur Fastskin3
Fastskin3 er ekki bara sundfatalína, heldur heildrænt keppniskerfi sem er hannað utan um íþróttafólkið frá toppi til táar. Þríleikur Fastskin3 samanstendur af hettu, gleraugum og sundfötum sem allt er hannað til að vinna saman sem heild. Afraksturinn er sá að Fastskin3 hjálpar sundfólkinu að kljúfa vatnið betur en nokkru sinni fyrr, dregur úr vatnsmótstöðu (passive) um 16,6%* og eykur súrefnisupptöku vöðva um 11,0%** *Miðað við karlmann í venjulegum sundfötum, með Aquasocket gleraugu og hefðbundna sílikon-sundhettu. **Miðað við venjuleg sundföt, Aquasocket gleraugu og hefðbundna sílikon-sundhettu.
Sundföt Fastskin3 var hannaður í samvinnu við margt af fremsta sundfólki heims og er hrein bylting í keppnisfatnaði. Ný tækni eins og 3D Zoned Compression, IQ Fit, Body Stability Web og Fit Point Markers skilar áður óþekktum árangri í vatni auk þess sem hönnunin hreinlega segir öðrum keppendum að þeir séu aðeins að keppa um annað sætið.
Hetta Hönnuð til að passa fullkomlega á höfuðið, þó með hámarksþægindi í huga. Smýgur ótrúlega vel í gegnum vatnið og ásamt Fastskin3 gleraugunum dregur úr vatnsmótstöðu um 6%* *Miðað við enga hettu og Aquasocket gleraugu.
Gleraugu Hámarksþægindi, víðara sjónsvið, meira öryggi við dýfingar og snúninga. 2,2% minni heildarmótstaða vatns* og ótrúleg 63,4% minni vatnsmótstaða við gleraugu*. Þetta eru nokkrir af kostum Super Elite gleraugnanna Dive Stream-hönnunin ver augun betur og gefur meiri skilvirkni við að kljúfa vatnið. Hraðskeiðustu og þægilegustu keppnisgleraugu Speedo hingað til. *Miðað við enga hettu og Aquasocket gleraugu.
16
Speedo á Ólympíuleikum Í ár er Ólympíuár en Ólympíuleikarnir skipa sérstakan sess hjá Speedo. Þar kemur allt fremsta sundfólk heimsins saman og etur kappi en þar reynir ekki aðeins á keppendurna sjálfa heldur líka á sundfatnaðinn. Speedo hefur verið í fararbroddi þegar kemur að hönnun á keppnissundfatnaði og hafa Ólympíuleikarnir verið vettvangur til að sýna afrakstur þeirrar vinnu sem hönnunardeildin hefur lagt í fatnaðinn hverju sinni. ÓL í Barcelona 1992 – S2000® 53% af öllum verðlaunum í sundi eru unnin í S2000® frá Speedo. ÓL í Atlanta 1996 – Aquablade® 77% af öllum verðlaunum í sundi eru unnin í Aquablade® frá Speedo. ÓL í Sidney 2000 – Fastskin® 13 af 15 heimsmetum slegin í Fastskin® og 83% af öllum verðlaunum í sundi eru unnin í Fastskin® frá Speedo. ÓL í Aþenu 2004 - Fastskin II® Michael Phelps vinnur til 8 verðlauna í sundi í Fastskin II® frá Speedo og verður manna fyrstur til að vinna svo mörg verðlaun í sundi á Ólympíuleikum. Fleiri keppendur í sundi keppa í Fastskin II® en í öllum öðrum tegundum til samans. ÓL í Peking 2008 – LZR Racer® Michael Phelps skráir sig aftur á spjöld sögunnar þegar hann vinnur til 8 gullverðlauna í LZR Racer® frá Speedo og 92% af öllum verðlaunum í sundi eru unnin í LZR Racer®.
17
Stelpur 2012
Superiority Muscle Back
Superiority Muscle Back
Superiority Crop Top Boyleg
Superiority Muscle Back 8-05 618 7849 Stærðir: 116-152 Verð: 5.990 kr.
8-05 605 7485 Stærðir: 140-176 Verð: 5.990 kr.
Powersprint Splashback
Powersprint Splashback
Spiralize 2 Splashback
Spiralize 2 Splashback
Spiralize 2 Splashback
8-05 618 0299 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-06 143 0299 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-06 128 7831 Stærðir: 140-176 Verð: 6.990 kr.
8-06 128 7799 Stærðir: 140-176 Verð: 6.990 kr.
8-07 889 7844 Stærðir: 116-152 Verð: 5.990 kr.
8-07 889 7891 Stærðir: 116-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 889 7731 Stærðir: 140-176 Verð: 5.990 kr.
Aquadive Splashback
Aquadive Splashback
Divepower Splashback
Endurance+ Medalist
Endurance+ Medalist
8-07 386 7817 Stærðir: 140-176 Verð: 6.990 kr.
18
8-05 618 7820 Stærðir: 116-176 Verð: 5.990 kr.
Spiralize Splashback
8-07 386 7898 Stærðir: 140-176 Verð: 6.990 kr.
8-07 386 7897 Stærðir: 128-164 Verð: 5.990 kr.
8-00 728 0001 Stærðir: 116-176 Verð: 4.990 kr.
8-00 728 6446 Stærðir: 116-176 Verð: 4.990 kr.
Divepower Splashback 8-07 386 7897
19
Cayla
8-05 511 7945 .
20
Stelpur 2012
Wavespray Tankini 8-07 944 5615 Stærðir: 128-176 Verð: 6.490 kr.
Wavespray Crop Boyleg
Wavespray Crop Boyleg
8-07 945 5615 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 945 7844 Stærðir: 128-164 Verð: 5.990 kr.
Surfjet Bandeau Medium Leg
Surfjet Fixed Taper Triangle
Surfjet Croptop Medium Leg
Surfjet Bandeau Medium Leg
Surfjet Fixed Taper Triangle
Surfjet Tankini
8-07 964 0982 Stærðir: 140-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 964 7962 Stærðir: 140-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 962 0982 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 962 7962 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 963 7963 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
8-07 961 7962 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
Wavespray Medium Leg
8-07 946 7844 Stærðir: 128-164 Verð: 5.990 kr.
Cayla
8-05 511 7945 Stærðir: 116-152 Verð: 5.990 kr.
Surfjet Croptop Medium Leg 8-07 963 7962 Stærðir: 128-176 Verð: 5.990 kr.
21
Strákar 2012
Superiority Jammer 8-06 806 6236 Stærðir: 116-164 Verð: 4.990 kr.
Superiority Jammer
Aquadive Jammer
Logo Splice Aquashort
Endurance+ Short
Superiority Aquashort
Superiority Aquashort
8-06 806 0299 Stærðir: 116-164 Verð: 4.990 kr.
8-06 801 8051 Stærðir: 116-164 Verð: 4.990 kr.
8-05 656 7861 Stærðir: 116-164 Verð: 5.990 kr.
8-00 730 0001 Stærðir: 116-164 Verð: 3.490 kr.
Superiority Jammer 8-06 806 0299
Superiority Aquashort
8-05 615 6236 Stærðir: 116-164 Verð: 3.990 kr.
22
8-05 615 0299 Stærðir: 116-164 Verð: 3.990 kr.
8-05 615 6357 Stærðir: 104-140 Verð: 3.990 kr.
SeaSplash 17" 8-07 857 7714 Stærðir: S-XXL Verð: 4.990 kr.
Challenge 15"
SeaSplash 17" 8-07 857 7716 Stærðir: S-XXL Verð: 4.990 kr.
Challenge 15"
8-01 325 7718 / 01 325 6451 Stærðir: S-XXL Verð: 2.990 kr.
8-01 325 7725 / 01 325 0001 Stærðir: S-XXL Verð: 2.990 kr.
WaterSprite Placement 17"
FastForce Graphic Leisure 18"
8-07 858 7669 Stærðir: S-XXL Verð: 4.990 kr.
Barz 18"
8-07 365 7052 Stærðir: S-XXL Verð: 3.990 kr.
8-06 881 7617 Stærðir: S-XXL Verð: 4.990 kr.
23
Yngri börnin
Geny Allover 8-07 970 7973
Geny Allover
8-07 970 7973 Stærðir: 1-6 ára / 86-116 Verð: 3.990 kr.
Saber Aquashort
8-03 261 7982 Stærðir: 1-6 ára / 86-116 Verð: 2.990 kr.
24
Geny 2 Piece
Logo 1 Piece
8-07 971 7973 Stærðir: 1-6 ára / 86-116 Verð: 3.990 kr.
8-06 843 7848 Stærðir: 1-6 ára /86-116 Verð: 3.990 kr.
Mapi Aquashort
Tots Watershort
8-05 394 7977 Stærðir: 1-6 ára / 86-116 Verð: 2.990 kr.
8-04 222 7133 Stærðir: 1/2 3/4 5/6 ára Verð: 2.990 kr.
Titch 1 Piece
8-03 272 7985 Stærðir: 1-6 ára / 86-116 Verð: 3.990 kr.
Sea Squad Armbands 8-06 946 1341 (bleikir) 8-06 946 0309 (bláir)
Litskrúðugir og skemmtilegir armkútar fyrir 2-6 ára úr Sea Squad línunni. Ein stærð Verð: 1.490 kr.
Sea Squad Water Balls 8-06 470 0000
Skemmtilegir vatnsboltar úr Sea Squad línunni sem draga í sig vatn eins og svampar. Verð: 1.490 kr.
Sundsæti
Sea Squad Poncho 8-06 983 1341 (bleikt) 8-06 983 0309 (blátt)
Þegar smáar hendur eiga erfitt með að þurrka sér er gott að geta klætt börnin í handklæðið. Hentug og þægileg handklæðaslá með hettu fyrir þau yngstu. Verð: 3.990 kr.
Armbands
Sea Squad Dive Sticks
Klassískir armkútar í nokkrum stærðum sem henta krökkum á öllum aldri. Stærðir: 0-2, 2-6, 6-12 Verð: 1.490 kr.
Fátt er jafn spennandi og fjársjóður á hafsbotni. Köfunarprikin úr Sea Squad línunni sökkva til botns svo krakkarnir geti æft sig að kafa. Verð: 2.990 kr.
Sea Squad Polyester Cap
Sea Squad Dive Rings
Mjúk og þægileg polyester-sundhetta fyrir krílin sem ver lítil eyru í lauginni. Verð: 790 kr.
Köfunarhringir úr Sea Squad línunni sem sökkva til botns svo ævintýragjarnir krakkar geti kafað eftir þeim. Verð: 2.990 kr.
8-06 920 1288
8-06 981 1288 (0-12 mánaða) 8-06 982 1288 (12-24 mánaða) Yngstu krílin geta setið í sundsætinu og flotið með mömmu og pabba um laugina Verð: 3.990 kr.
8-04 280 7239
Sea Squad Pool Pack
8-07 997 7584
8-06 948 7239
8-06 951 0309 (blátt) 8-06 951 1341 (bleikt) Allt sem þarf fyrir byrjendur í sundið. Hetta, gleraugu og poki í gjafapakka Verð: 2.990 kr.
25
Sundgleraugu
Aquasocket Mirror
8-02 306 0273 Nett keppnisgleraugu með mjúkri og sveigjanlegri umgjörð. Flöt nefstykki í 4 stærðum fylgja. Tvöföld teygja og speglagler. Verð: 4.990 kr.
VINSÆLT
Aquasocket
8-02 305 0284 Nett keppnisgleraugu með mjúkri og sveigjanlegri umgjörð. Flöt nefstykki í 4 stærðum fylgja. Tvöföld teygja. Verð: 3.990 kr. POUCH
POUCH
Speedsocket Mirror
8-70 589 0000 / 8-70 589 3515 Vinsælustu keppnisgleraugun. Kúpt nefstykki í 3 stærðum fylgja. Mjúk umgjörð og tvöföld teygja. Speglagler. Verð: 4.990 kr. POUCH
Sidewinder
8-02 311 3519 Ber er hver að baki nema sér Sidewinder eigi. Keppnisgleraugu með víðara sjónsviði sem auðvelda sundmanninum að horfa til hliðanna í baksundi. Plastumgjörð. Nefstykki í 6 stærðum fylgir. Tvöföld teygja. Verð: 3.990 kr. POUCH
Swedish Mirror
Swedish
8-70 606 0014 (blá) 8-70 606 5995 (glær) Sundmaðurinn setur sjálfur saman gleraugun svo þau passi honum sem allra best. Nefband er stillt í rétta lengd milli plastskeljanna og svo er tvöföld teygjan bundin í rétta stærð. Verð: 1.490 kr.
Vörn gegn útfjólubláum geislum
Samsett gleraugu
Móðufrí gler
Speglagler
Mjúk umgjörð
Stillanleg nefbrún
Speed Fit
Einfalt og fljótlegt að stilla
Víðara og skýrara sjónsvið
POUCH
Hlífðarpoki fylgir
Styrkur
Silicone teygjur
26
8-02 303 0001 Allur er varinn góður. Aukateygja fyrir sundgleraugu í keppnislínu Speedo: Aquasocket, Speedsocket, Sidewinder og Swedish. Verð: 490 kr.
8-70 606 2150 Sundmaðurinn setur sjálfur saman gleraugun svo þau passi honum sem allra best. Nefband er stillt í rétta lengd milli plastskeljanna og svo er tvöföld teygjan bundin í rétta stærð. Speglagler. Verð: 1.990 kr.
VINSÆLT
Speedsocket
8-70 589 5555 / 8-70 589 3515 Klassísk keppnisgleraugu með mjúkri umgjörð. Kúpt nefstykki í 3 stærðum fylgja. Tvöföld teygja. Verð: 3.990 kr. POUCH
Mariner Optical
Cyclone II
með styrk
8-00 851 3081 Nett sundgleraugu með styrk frá -2,5 til -8 fyrir nærsýna sundmanninn. Stillanlegt nefstykki. Klofin teygja að aftan. Verð: 2.990 kr.
Mariner Mirror
8-70 601 5555 Nett sundgleraugu með spegli sem ver augun fyrir sólinni. Stillanlegt nefstykki. Verð: 2.990 kr.
POUCH
8-03 613 1760 Sundgleraugu með sílikonkanti og smellu aftan á teygju. Smellan dregur úr hættu á hársliti og er hentug fyrir sundfólk með sítt hár. Nefstykki í 3 stærðum fylgir. Einföld teygja. Verð: 3.490 kr.
POUCH
POUCH
Hönnuð fyrir konur
8-08 035 0000 Dömusundgleraugu með víðu sjónsviði og mjúkri umgjörð. SpeedFit stillingin í hliðunum auðveldar sundmanninum að stilla teygjuna án þess að taka gleraugun niður. Verð: 2.990 kr.
8-70 597 3081 Vönduð sundgleraugu með mjúkri og heilsteyptri umgjörð. Stillanleg teygja sem er klofin að aftan. Verð: 2.490 kr. POUCH
VINSÆLT
NÝTT
Futura BioFUSE Female
Futura Ice Plus
Mariner
8-70 601 3081 Nett og þægileg sundgleraugu fyrir aðeins lengra komna. Stillanlegt nefsstykki. Klofin teygja að aftan. Verð: 1.990 kr.
Pacific Storm
8-00 495 0000 Mjúk og þægileg sundgleraugu með heilsteyptri umgjörð. Klofin teygja að aftan sem fljótlegt er að stilla. Verð: 1.990 kr.
NÝTT
Futura Speedfit
8-07 356 0000 Sundgleraugu með víðu sjónsviði og mjúkri umgjörð. SpeedFit stillingin í hliðunum gerir sundmanninum auðvelt fyrir að stilla teygjuna án þess að taka gleraugun niður. Verð: 2.490 kr.
Speed Fit
Hvaða sundgleraugu passa?
VINSÆLT
Pacific Flexi Fit
8-06 170 0000 Ekkert prjál og ekkert vesen. Mjúk og þægileg sundgleraugu sem ekki þarf að stilla. Klofin teygja að aftan með svæðum sem aðlaga sig höfðinu. Verð: 2.490 kr.
Lazer
8-70 298 3081 Sundgleraugu með stærra gleri á hóflegu verði. Sílikon-kantur á umgjörðinni. Stillanlegt nefstykki. Klofin teygja að aftan. Verð: 1.790 kr.
Jet
8-70 312 3081 Stundum dugir það allra einfaldasta. Ódýrasti kosturinn í flóru sundgleraugna fyrir fullorðna. Stillanlegt nefstykki. Tvöföld teygja. Verð: 1.490 kr.
Sundgleraugu eru mátuð með því að leggja þau upp að augunum, án þess að strekkja teygjuna aftur fyrir. Ef þau sogast lítillega að andlitinu þá eiga þau að passa því ef loftið kemst ekki framhjá kemst vatnið ekki heldur. Keppendur velja sundgleraugu sem þeir geta stungið sér með. Því velja þeir sundgleraugu sem falla inn í augnkrókinn, t.d. Aquasocket, Speedsocket eða Swedish. Það er einstaklingsbundið hvaða sundgleraugu henta og passa. Til eru dæmi þess að barnasundgleraugu hafi hentað fullorðnum og öfugt.
27
Barnasundgleraugu
VINSÆLT
Kick Junior
8-00 875 0311 (blá) 8-00 875 1342 (bleik) Ódýr og einföld sundgleraugu fyrir 6-14 ára. Stillanlegt nefstykki. Einföld teygja. Verð: 790 kr.
Mariner Junior
8-70 074 0000 Nett sundgleraugu fyrir 6-14 ára sem eru að hefja sundferilinn. Stillanlegt nefsstykki. Klofin teygja að aftan. Verð: 1.790 kr.
VINSÆLT
Pacific Storm Junior
8-00 874 0311 (blá) 8-00 874 1342 (bleik) Sundgleraugu með mjúkri og heilsteyptri umgjörð fyrir 6-14 ára. SpeedFit stilling í hliðum sem auðveld er í notkun. Klofin teygja að aftan. Verð: 1.790 kr.
Futura BioFuse Junior
8-01 233 3552 Sundgleraugu fyrir 6-14 ára með víðu sjónsviði fyrir krakka sem vilja sjá vel í kafi. SpeedFit stillingin í hliðunum gerir auðvelt að stilla teygjuna án þess að taka gleraugun niður. Verð: 1.990 kr. Speed Fit
Futura Ice Plus Junior
8-70 371 3081 Vönduð og þægileg sundgleraugu fyrir 6-14 ára með mjúkri og heilsteyptri umgjörð. Stillanleg teygja sem er klofin að aftan. Verð: 1.990 kr.
28
Pacific Flexi Fit Junior
8-06 171 0000 Mjúk og þægileg sundgleraugu fyrir 6-14 ára sem ekki þarf að stilla. Klofin teygja að aftan með svæðum sem aðlaga sig höfðinu. Verð: 1.990 kr.
Jet Junior
8-70 316 3081 Einföld sundgleraugu á góðu verði fyrir 6-14 ára. Stillanlegt nefstykki. Tvöföld teygja. Verð: 990 kr.
Jigsaw
8-00 398 0000 2-6 ára prakkarar vilja alltaf vera á ferðinni. Jigsaw eru með stillanlegu nefstykki og Speed Fit stillingu í teygjunni sem gerir stillingu gleraugnanna auðvelda og fljótlega. Verð: 1.490 kr. Speed Fit
Sundhettur
0001
NÝTT
0002
0010
8-07 994 8081 Endurance-sundhetta fyrir þá sem ekki kjósa hefðbundnar sílikon-hettur. Endurance efnið er mjúkt og þægilegt auk þess sem það rífur síður í hár. Verð: 1.490 kr.
0011
0660
Superiority Endurance Cap
Bubble sundhettur
8-70 929 6817 Bóluhetta í víðu sniði sem auðvelt er að setja upp. Bólurnar verja höfuðið þegar synt er í kaldara vatni. Hentar vel við íslenskar aðstæður Verð: 1.990 kr.
Long Hair Cap
8-00 616 8000 Rúmgóð sundhetta sem er hönnuð með hárprúða í huga og hentar síðhærðu sundfólki sérlega vel. Verð: 1.490 kr.
1181
Silicone sundhettur
8-70 984 . . . . Stundum er hefðbundin sundhetta allt sem þarf. Þessi sílikon-sundhetta er mjúk og þægileg og hentar öllum þeim sem taka sundíþróttina alvarlega. 6 litir í boði. Verð: 990 kr.
3D Fast Cap
8-06 980 0001 Þessi sílikon-sundhetta er þykkari á ákveðnum svæðum og krumpast því síður en hefðbundnar hettur. Hún klýfur vatnið betur og er tilvalin fyrir þá sem vilja bæta tímann sinn. Verð: 1.990 kr.
0002
1543
0010
Silicone barnasundhettur
8-70 990 . . . . Mjúk og góð sílíkon-sundhetta ætluð yngri sundgörpum. 3 litir í boði. Verð: 990 kr.
Multi colour Silicone Cap
8-06 169 7239 Hefðbundin, litrík sundhetta í fullorðinsstærð sem sker sig úr fjöldanum. Verð: 1.490 kr.
29
Fyrir sundæfingar
Power Paddle
Elite Kickboard
8-01 789 0004 Stór flotkorkur fyrir hendur þegar leggja skal áherslu á fótatökin. Verð: 3.990 kr.
Tech Paddle
8-73 312 0006 Tækni-skriðsundspaðar sem beina sundmanninum í rétta braut í skriðsundtökunum auk þess að byggja up styrk og þol. Stærðir: S, M, L Verð: 2.490 kr.
BioFUSE Finger Paddle
Elite Pullkick
8-01 790 0004 Korkur sem hægt er að nota sem flotkork fyrir hendur eða millifótakork, allt eftir því hvað á að þjálfa hverju sinni. Verð: 3.490 kr.
8-73 157 0004 Bringusundspaðar sem þyngja sundtökin og byggja upp styrk og þol fyrir þá sem sem vilja fá meira út úr sundferðinni. Ein stærð. Verð: 1.990 kr.
8-02 761 0006 Kraft-skriðsundspaðar sem þyngja sundtökin og byggja upp styrk og þol. Hrárri útgáfa af BioFUSE spöðunum. Plastskel með teygjum sem sundmaðurinn stillir sjálfur. Stærðir: S, M, L Verð: 1.790 kr.
BioFUSE Training Fin
8-03 590 3991 Stuttar froskalappir sem nýta fótvöðvana til fulls við skriðsundtökin. Stærðir: 35-36, 37-38, 39-41, 41-42, 43-44, 45-46 VINSÆLT Verð: 4.990 kr.
BioFUSE tæknin
byggir á samsetningu á NÝTT
Elite Pullbuoy
8-01 791 0004 Millifótakorkurinn heldur fótunum á floti svo sundmaðurinn geti einbeitt sér að höndunum. Fyrir þá sem vilja hafa handatökin á hreinu. Verð: 2.990 kr.
30
Hugmyndin er sótt í
mannslíkamann þar
BioFUSE Power Paddle
8-73 156 0004 Kraft-skriðsundspaðar sem þyngja sundtökin og byggja upp styrk og þol. BioFUSE spaðarnir eru gerðarlegir og með mjúkum svæðum sem falla þægilega að lófum sundmannsins. Stærðir: M, L Verð: 2.490 kr.
hörðu og mjúku plasti.
Centre Snorkel
8-07 361 0004 Öndunarpípa með SpeedFit teygjustillingu. Pípan er sérlega gagnleg þegar leggja skal áherslu á á líkamsstöðu og sundtök án þess að öndunarhreyfingar trufli. Verð: 4.990 kr.
sem beinin gefa styrk og festu en vöðvarnir sveigjanleika
Fylgihlutir 2012
Deluxe vaskaskinn
Glide Fins
8-01 655 5052 Léttar, langar froskalappir sem gefa hámarkshraða með lágmarks fyrirhöfn. Stærðir: 35-36, 37-38, 39-40, 41-42, 43-44, 45-46 Verð: 4.990 kr.
8-00 499 3081 Mjúkt, fljótþornandi vaskaskinn til að þerra vatn eða svita hvort sem er á bakkanum eða í ræktinni. Stærð: 70 x 40 cm Verð: 2.490 kr.
Eyrnatappar
8-00 496 7197 8-00 496 0818 Þessir eyrnatappar eru hannaðir til að loka vel fyrir eyrun svo ekkert vatn komist inn. Geymslubox fylgir. Verð: 790 kr.
Training Fin
8-07 362 0309 Léttar, millistórar froskalappir með mjúku svæði sem gefur hæfilega mótstöðu svo sundmaðurinn geti einbeitt sér að handtökum skriðsundsins. Stærðir: 32-33, 34-35, 36-37, 38-39, 40-41, 42-43, 44-45 Verð: 4.990 kr.
Nefklemma
8-00 497 0817 Nefklemma með stillanlegri brú sem lokar vel fyrir nefið. Geymslubox fylgir. Verð: 990 kr.
31
Fyrir í vatnsleikfimina
Hydro Discs
8-06 935 0309 Sunddiskar sem þyngja handahreyfingar í vatni og byggja upp styrk og þol. Verð: 3.990 kr.
Aqua Belt
8-06 916 0309 Sundbelti úr korki sem þyngir hreyfingar í vatni og byggir upp styrk og þol í fótum. Hægt að velja þyngdarstig. Verð: 4.990 kr.
Aqua Dumbbell
8-06 917 0309 Sundlóð sem þyngja handahreyfingar í vatni og byggja upp styrk og þol. Verð: 3.990 kr.
Hydro Belt
Aqua Gloves
8-06 934 0309 Sundbelti sem þyngir hreyfingar í vatni og byggir upp styrk og þol í fótum. Verð: 6.990 kr.
8-06 919 0309 Sundhanskar sem þyngja handahreyfingar í vatni og byggja upp styrk og þol. Verð: 2.490 kr.
Leikföng fyrir ströndina eða í sundlaugina
Aqua Ball
Breeze Rider
Mini Turbo Ball
8-05 385 0000
Til í þremur litum, gulum, bláum og grænum. Verð: 2.990 kr.
Blak- eða fótbolti
32
Paddle Ball
8-05 408 0000
Kastbolti
8-05 558 0000
Tennisspaðar og boltar
Til í þremur litum, gulum, bláum og grænum. Verð: 1.990 kr.
Til í þremur litum, gulum, bláum og grænum. Verð: 1.990 kr.
Til í þremur litum, gulum, bláum og grænum. Verð: 2.990 kr.
Svifdiskur
8-05 569 0000
Squish Ball Vatnsboltar 8-05 612 0000
Til í þremur litum, gulum, bláum og grænum. Verð: 1.490 kr.
Töskur
Core Rucksack
8-07 404 0001 Góður bakpoki hvort sem er á æfinguna eða í skólann. Hólf fyrir blaut föt og vatnsheldur botn. Stærð: 35 x 19 x 50 cm / 20 L Stærð: 35 x 19 x 50 cm Verð: 4.990 kr.
Sea Squad Rucksack
8-07 401 6985 Skemmtilegur bakpoki sem hentar vel í leikskólann. Hólf fyrir blaut föt og skipulagshólf. Stærð: 28,5 x 15 x 40 cm / 15 L Verð: 3.990 kr.
Cylinder Bag
8-07 403 0001 (svört) 8-07 403 6446 (rauð) Lítil og hentug taska fyrir það allra helsta þegar skjótast á í laugina. Hólf fyrir blaut sundföt. Stærð: 43 x 23 x 25,5 cm / 25 L Verð: 3.990 kr
Wet Kit Bag
8-07 402 0001 (svartur) 8-07 402 6446 (rauður) Léttur sundpoki fyrir spræka krakka sem er hannaður fyrir blaut sundföt. Stærð: 46 x 36 cm Verð: 2.490 kr.
Sea Squad Wet Kit Bag
8-07 400 6985 (bleikur) 8-07 400 7165 (blár) Nettur og litríkur Sea Squad bakpoki með vatnsheldum botni. Góður kostur sem fyrsti sundpoki yngri sundgarpa. Stærð: 46 x 36 cm / 12 L Verð: 1.990 kr.
Core Holdall
8-07 405 0001 (medium) 8-07 400 0001 (large) Góð taska á æfinguna eða í ræktina. Hólf fyrir blaut föt og vatnsheldur botn. Medium: 55 x 28 x 29 cm / 40 L Large: 70 x 33 x 33,5 cm / 65 L Verð: 4.990 kr. (medium) Verð: 5.990 kr. (Large) 8-07 407 0001
8-07 407 6446
8-07 407 7165
Elite Small Wheelie
8-07 413 6950 Hentug ferðataska á hjólum sem er gjaldgeng í handfarangur. Hólf fyrir blaut föt. Uppdraganlegt handfang. Stærð: 35 x 20 x 55 cm / 35 L Verð: 19.990 kr.
8-07 407 0002
Equipment Mesh Bag
Stór og góður netapoki sem rúmar alla fylgihlutina og hleypir vatninu út. Stærð: 68 x 49 cm Verð: 1.990 kr.
33
Fylgihlutir 2012
Vatnsheldur mp3-spilari Aquabeat
Vatnsheldur mp3-spilari Sundið er enn skemmtilegra með uppáhaldstónlistina í eyrunum. Hvort sem þú vilt hlaða inn og hlusta á tónlist eða hlusta á útvarpið. Styður MP3 og WMA skrár 4GB innbyggt minni Smellur í sundgleraugnateygju Rafhlaða endist í allt að 20 klst. FM útvarp Skrefamælir og skeiðklukka
Verð: 27.990 kr. Aquabeat 2GB Einnig í boði 2 GB spilari með minni notkunarmöguleikum Verð: 17.990 kr.
Nú einnig fáanlegt frá SPEEDO Aquashot 9.0 megapixla myndavél Vatnsheld myndavél frá Speedo. Bæði er hægt að taka ljósmyndir og hreyfimyndir í vatni en það hefur gefið góða raun á sundæfingum. 2,4” TFT LCD skjár 32 mb innbyggt minni Rauf fyrir SD minniskort Lithium hleðslurafhlaða Vatnsheldni á allt að 3 m dýpi og flýtur
Verð: 24.990 kr. 34
Allar sundlaugar Íslands á einni síðu Upplýsingar og umsagnir
Við erum á
sundlaugar.is www.facebook.com/swimminginiceland
35
Fremsta sundfólk Íslands er í Speedo
1
3
2 4
5
7
6
8
10
1. Hrafn Traustason - Hafnarfjörður 2. Inga Elín Cryer - Akranes 3. Davíð Hildiberg - ÍRB 4. Sigrún Brá Sverrisdóttir - Reykjavík 5. Hrafnhildur Lúthersdóttir - Hafnarfjörður 6. Erla Dögg Haraldsdóttir - ÍRB 7. Bryndís Rún Hansen - Akureyri/Bergen 8. Ragnheiður Ragnarsdóttir - KR 9. Árni Már Árnason - ÍRB 10. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir - Hafnarfjörður
9
Helstu sölustaðir Speedo á Íslandi: Reykjavík: Intersport Bíldshöfða, Útilíf Glæsibæ, Útilíf Holtagörðum, Útilíf Kringlunni, Leiksport Hólagarði, Tótem Vínlandsleið. Kópavogur: Intersport Lindum, Intersport Smáralind, Útilíf Smáralind. Hafnarfjörður: Fjölsport, Músik og sport. Akranes: Ozone. Borgarnes: Borgarsport. Stykkishólmur: Heimahornið. Ólafsvík: Apótek Ólafsvíkur. Hellissandur: Blómsturvellir. Ísafjörður: Hafnarbúðin. Hvammstangi: Kaupfélag V. Húnvetninga. Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð. Siglufjörður: Siglósport. Akureyri: Sportver Glerártorgi, Intersport. Húsavík: Tákn. Neskaupstaður: Fjarðasport. Reyðarfjörður: Veiðiflugan. Egilsstaðir: Íslensku Alparnir. Höfn í Hornafirði: Sport-X. Selfoss: Sportbær, Intersport Vestmannaeyjar: Axel Ó. Reykjanesbær: K-sport. Auk þess eru fylgihlutir frá Speedo seldir í sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og apótekum víða um land.