MDG-FACT%20SHEET1

Page 1

FACT SHEET

ÞRÓUNARMARKMIÐ ÁRÞÚSUNDALEIÐTOGAFUNDARINS og hlutverk Sameinuðu þjóðanna Á Árþúsund aleiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna í september 2000, samþykktu leiðtogar heimsins tímamörk, mælanleg markmið og takmörk til að berjast gegn hungri, sjúkdómum , ólæsi, umhverfi sröskun og mimunun gagnvart konum . Sem miðpunktur alheimsdagskrárinnar, eru þau nú kölluð Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins. Í Árþúsundayfirlýsingu leiðtogafundarins eru einnig ýmsar skuldbindingar að finna varðandi mannréttindi, g óða stjórnunarhætti og lýðræði. Á alþjóðaráðstefnunni um fjármögnun til þróunar s em haldin var í Monterrey í Mexí kó fyrr á þessu ári hófust leiðtogar bæði þróunar - og iðnríkjanna að bera saman þessar skuldbindingar við útkomur og aðgerðir. Það var gert sem tákn um alþjóðasam þykktir þar sem stjórnmálalegum og efnahagslegum umbótum þróunarríkjanna verður mætt með beinum stuðningi iðnríkj anna í formi hjálpar, viðskipta, skuldaaflausna og fjárfestinga. Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins eru rammaáætlu n SÞ um að vinna í sameiningu að því að finna sameiginlega lausn. Þróunarhópur SÞ (UNDG) mun tryggja það að Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins haldist sem aðaláhersla þessa umleitana. Hvað nánast öll þróunarríki varða eru SÞ í sérstakri aðstöðu til að vera málsvari fyrir breytingar, kynna þeim fyrir nýrri þekkingu og úrlausnum og að samræma víðtækari tilraunir í samræmi við þróunarstig landsins. Það hafa orðir framfarir í heiminum hvað Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins varða – en þær eru ója fnar og of hægar. Flest löndin munu eingöngu ná Þróunarmarkmiðunum ef þau fá tryggan stuðning; málsvara, sérfræðiaðstoð og úrlausnir – frá utanaðkomandi aðila. Viðfangsefni alheimssamfélagsins bæði í þróunar - og iðnríkjunum er að efla efnahagslegan stuðnin g og pólitískan vilja, endurvekja stjórn unarhætti, endurskoða afstöðu landanna gagnvart þróunarmálum, stefnur, styrkja getu og ná út til borgara samfélagsins sem og einkageirans. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna Kofi Annan hefur beðið yfirmann Þ róunaráætlunar SÞ , Mark Malloch Brown, sem og yfirmann Þróunarhóps SÞ um að samstilla þróunarmarkmiðin og stjórnun á aðgerðum. Þetta þýðir að vinna þarf að nokkrum lykilefnum: Gagnlegri aðstoð við að styrkja forgangsröðun landanna: SÞ vinna nú að Þróunarmarkmiðunum Árþúsundaleiðtogafundarins út frá þróunarstigi hvers lands, allt eftir viðbrögðum landsins um forgangsröðun þess. Starfsfólk SÞ og landshóparnir vinna nú náið saman með ört stækkandi hóp i samstarfsaðila sem styðja þróunarríkin með gagnlegri ráðgjö f og aðstoð við að móta stefnur og áætlanir, styrkja getu og prófa nýbreytni sem löndin ætla sér til að ná markmiðunum. Stjórnun á landsstigi: Sérstofnanir SÞ, Efnahags - og framfarastofnunin og í mörgum tilfellum Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðuri nn, vinna að því að styðja skýrslur Þróunarmarkmiðanna fyrir hvert þróunarríki. Þessum skýrslum fer fjölgandi vegna samvinnu ríkisstjórna landanna, einkageirans og almennra borgara. Skýrslurnar fjalla í meginatriðum um þau lönd sem eru á góðri leið við að ná markmiðunum, hvar er þörf á skjótum viðbrögðum og hvernig fjármangi er eytt. Níu skýrslum um Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins er þegar lokið, um 40 skýrslum verður væntanlega lokið fyrir árslok 2002. Nær öll þróunarríkin stefna að útgáfu sinnar fyrstu skýrslu fyrir árslok 2004.


Alheimseftirliti: Þessar landsstigsskýrslur munu móta heildarmynd með alheimsskýrslu aðalframkvæmdastjóra SÞ varðandi framkvæmd Árþúsundayfirlýsingarinnar sem fyrst var kynnt á allsherjarþinginu í október 2002. Þessar alheimsskýrslur innihalda kafla um Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins og tölfræðilega samantekt yfir öll Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins, á alþjóða - eða landsvísu . Með framlagi allra sérstofnan a SÞ, sjóða, áætlana og landsnefnda, Alþjóðabank ans, Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar og Efnahags og framfarastofnunarinnar, mun Efnahags - og félagsmálaskrifstofa SÞ halda utan um og vinna að gagnagreiningu ásamt því að viðhalda yfirgripsmiklum grundvallargögnum um alheimstölfr æði. Rannsóknarstjórnun: Nýlega var sett á laggirnar Árþúsundarannsóknarverkefni SÞ, sem mun leiða af sér nýjar rannsóknir og hugmyndir um söfnun ýmissa fræðikerfa í samvinnu við sérfræðinga SÞ, bæði í þróunar - og iðnríkjunum. Undir stjórn prófessors Jeff rey Sachs, sérstaks ráðgjafa aðalframkvæmdastjóra um Árþúsundayfirlýsinguna, mun þessi alþjóðatilraun hjálpa við að greina þörfina varðandi stefnur, aukna getu, ætlaðar fjárfestingar og fjármögnun - til að löndin geti náð markmiðunum . Málsvari: SÞ, alþjóð legir samstarfsaðilar og aðrir stefna að því að veita baráttu nni til vitundavakningar meðal landanna forystu; byggða á aðferðum og þörfum hvers lands. Í iðnríkjunum verður megináhersla baráttunnar að virkja almenningsálit til að efla þróunaraðstoð, viðskip ti, skuldaaflausnir, tæknifræði og annars konar stuðning sem þarf til að Þróunarmarkmið Árþúsundaleiðtogafundarins náist. Í heimi þróunar, er takmarkið að koma á bandalagi um aðgerðir og að hjálpa ríkisstjórnum við forgangsröðun, þ.á.m. varðandi fjárstöfun og betri nýtingu úrlausna.

ÞRÓUNARMARKMIÐ ÁRÞÚSUNDALEIÐTOGAFUNDARINS SEM NÁST SKULU FYRIR ÁRIÐ 2015 l Draga um helming úr sárri fátækt og hungri Enn lifir 1,2 milljarður manna á minna en einum bandaríkadal á dag. En 43 þjóðir, sem búa yfir meira en 60% af heildarfjölda mannkynss, hafa þegar náð -eða eru í þann mund að ná markmiðunum um að draga um helming úr hungri fyrir árið 2015. l Alheimsgrunnskólamenntun 113 milljónir barna sækja ekki skóla, en þetta markmið er að nást; á Indlandi ættu t.d. 95% ba rna að vera komin í skóla fyrir árið 2005. l Styrkja stöðu kvenna og efla jafnrétti kynjanna Tveir þriðju ólæs ra í heiminum í dag eru konur og 80% af flóttamönnum eru konur og börn. Síðan á leiðtogafundinum um smálánaveitingu árið 1997 hafa orðið framfar ir við að styrkja stöðu fátækra kvenna; nærri 19 milljónir á árinu 2000 einu. l Draga úr dauða ungbarna undir fimm ára um tvo þriðju Um 11 milljónir ungbarna deyja ár hvert, en sú tala hefur fallið úr 15 milljónum frá árinu 1980. l Draga um þriðjung úr ungmæðradauða Í heimi þróunar eru líkurnar á því að m óðir látist af barnsförum einn á móti 48. Nánast öll lönd hafa nú öruggt ungmæðraeftirlit og sýna framfarir hvað þetta málefni varðar. l Snúa við útbreiðslu sjúkdóma, sérstaklega HIV/alnæmis og malaríu Banvænir sjúkdómar h afa eytt kynslóð áunninnar þróu nar. Lönd eins og Brasilía, Senegal, Taíland og Úganda hafa sýnt fram á að við getum stórlega dregið úr útbreiðslu HIV. l Tryggja sjálfbært umhverfi Meira en einn milljarður manna býr enn við skort á h reinu drykkjarvatni, þrátt fyrir það að á árunum 1990 -2000 öðluðust nær einn milljarður manna aðgang að hreinu drykkjarvatni og jafn margir aðgang að hreinlætisaðstöðu. l Koma á alheimsþróunarsamstarfi með aðstoð, viðskipti og skuldaaflausn að takmarki Í of mörg þróunarríkjum er meiri pening eytt í efnahagsmál en í félagsleg málefni. Með nýjum skuldbindingum um aðstoð mun á fyrrihluta ársins 2002 einu nást a lls 12 milljarðar bandaríkjadalir árlega fyrir árið 2006.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.