Tinna 2

Page 1

TÖLUBLAÐ NR. 2 VERÐ 2.277 KR. / MARS 2018

prjónablað


06

a


p r j ó n a b l a ð

Kæru prjónavinir, Við viljum þakka frábærar móttökur á nýja TINNU blaðinu okkar. Í tölublaði nr. 2 er meiri áhersla á yngri kynslóðina, fjölbreyttar flíkur sem henta vel í leikskólann og í skólann. Hér er einnig að finna ungbarnaföt – sett sem hægt er að setja saman eða nota sem stakar flíkur. Svanhvít Kristjánsdóttir hannaði forsíðupeysuna sem er úr mjúka Merinoull garninu okkar. Blaðið er kaflaskipt eins og TINNA 1 sem gerir það aðgengilegra að öllu leyti.

Gleðilegar prjónastundir!

Ábyrgðarmaður: Valdís Vífilsdóttir Ritstjórn: Valdís Vífilsdóttir Þýðing: Dóra Líndal Hjartardóttir Prófarkarlestur: Guðný Valborg Benediktsdóttir / Dóra Líndal Hjartardóttir Umbrot: Róbert Einars Uppskriftir og garn: Sandnes Garn Ljósmyndari: Íris Dögg Einarsdóttir Fyrirsæta á forsíðu: Birta Sóley Árnadóttir Íslensk uppskrift: Svanhvít Kristjándóttir Prentun og pökkun: Oddi


Við fundum bara ekkert betra nafn en Gula peysan. Peysuna er hægt að nota allt árið um kring, hún er prjónuð úr mjúka Merinoull garninu okkar. Hún vekur eftirtekt og aðdáun allra sem hafa séð hana enda passar hún konum á öllum aldri.


GULA PEYSAN

01


Í þessum kafla eru 3 kósý peysur sem hægt er að nota allt árið um kring. Þær eru úr mjúkum garntegundum, Börsted Alpakka og Silk Mohair.


KÓSÝ PEYSUR

02


03


04


Með hækkandi sólu færumst við nær vorinu, látum okkur dreyma um hlýja sólargeisla og allur gróður að springa út í allri sinni dýrð. Léttleikinn ræður ríkjum í mildum pastel­litum. Kvenlegar og fallegar peysur ásamt skemmtilegum veskjum.


VOR Í LOFTI

05


06 b


07


08

09

10


11


Í þessum kafla eru flíkur sem eru bæði­ þægilegar og fallegar. Þær eiga það sameiginlegt að henta duglegum krökkum bæði í leikskólann, skólann eða sem meira spari. Veldu þína uppáhaldsliti. ,,Putty“ skrautbekkurinn hefur löngum verið vinsæll og er tímalaus. Hér er hann útfærður fyrir stærri prjóna svo að nú er enn fljótlegra að prjóna.


FYRIR BÖRNIN 12


13

12



15

14


16


17


18


19


17

20


Hér koma uppskriftir fyrir þig sem ert með eitt á leiðinni eða ert með eitt lítið sem er ­nýkomið í heiminn. Dásamleg heimferðasett fyrir litla ­prinsa og prinsessur. Allir f­oreldrar vita hversu mikið kraftaverk það er þegar lítill einstaklingur fæðist og heima­ p rjónuð ungbarnaföt minna okkur alltaf á þessar töfra­stundir. Flíkurnar er hægt að nota saman sem sett eða með öðrum flíkum.


FYRIR KRÍLIN


21

a

b d

e

c

f



22 a

f e

d

c

b





01

02

03

04

05

06

06

07

08

09

10

11

12

13

14

15

16

17

17

18

19

20

21

22

NÝBÝLAVEGI 30 · 201 KÓPAVOGI · PÓSTHÓLF 576 SÍMI: 565 4610 · FAX: 565 4611 · TINNA@TINNA.IS · WWW.TINNA.IS FYLGIST MEÐ OKKUR Á FACEBOOK BLAÐIÐ ER UNNIÐ Í SAMVINNU VIÐ SANDNESGARN — ÖLL LJÓSRITUN OG ÖNNUR DREIFING Á EFNI BLAÐSINS ER BÖNNUÐ ÁN LEYFIS ÚTGEFANDA. BROT VARÐA VIÐ HÖFUNDALÖG.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.