Blöðru veisla
7. febrúar 2019
Eins og sjá má eru blöðruveislur vinsælar hjá börnunum. Það ríkir alltaf mikil gleði í sólarveislum og eru blöðruveislurnar hvað vinsælastar. Börnin eiga það svo sannarlega skilið að fá sólarveislur fyrir vel unnin störf.