Vettvangsferð 4. mars
Mórur Makríli Marglyttur
Ferðinni var heitið niður í fjöru.
Þeim fannst gaman að skoða fjöruna en það sem fangaði einnig athygli þeirra var golfvöllurinn og golfkúlurnar.
Við fengum leyfi til að skoða okkur um á golfvellinum og krakkarnir skemmtu sér vel.