1 minute read
Stemmning á þorrablóti í Garði
Þorrablót FEBS 2023
Þorrablót félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldið á Nesvöllum laugardaginn 11. febrúar 2023.
Borðhald hefst kl. 19.00 Forsala aðgöngumiða verður miðvikudaginn 1. febrúar kl. 13.00 – 16.00
Miðaverð 7.500 kr. (ekki posi)
Flott skemmtiatriði, Bubbi og Vignir Bergmann leika fyrir dansi.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, RÚNAR ÞRÖSTUR MAGNÚSSON Vallarbraut 6, Njarðvík, lést á Landspítalanum mánudaginn 16. janúar. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 31. janúar kl. 13. Aron Rúnarsson Sólveig S. Sigurvinsdóttir Bjarki Rúnarsson Íris Björk Rúnarsdóttir Sverrir Birgisson Tómas Árni Tómasson Björk Magnúsdóttir og barnabörn.
Ástkær eiginkona, móðir okkar, amma og langamma, GUÐRÍÐUR HELGADÓTTIR kennari og leikskólafulltrúi, Kirkjubraut 2, Reykjanesbæ, lést í faðmi fjölskyldunnar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja að morgni 21. janúar.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju þann 3. febrúar klukkan 11:00.
Fella úr gildi reglur um styrkveitingar til enduruppbyggingar gamalla húsa
Reglur um styrkveitingar Grindavíkurbæjar til uppbyggingar gamalla húsa í Grindavík, voru til umfjöllunar á síðasta bæjarráðsfundi. Sviðsstjóri Frístunda- og menningarsviðs, Eggert Sólberg Jónsson sat fundinn og er það mat nefndarinnar að reglurnar sem eru frá 2006, séu orðnar úreldar og leggur nefndin til að fella þær úr gildi. Samþykkti bæjarráð að leggja það til við bæjarstjórn.