taktföst tortíming rhythm decay
baldvin ringsted
erica eyres
jóna hlíf
lorna macintyre
will duke Ritstjóri/Editor: Hannes Sigurðsson Útgefandi/Publisher: art.is/Listasafnið á Akureyri Hönnun/Design: art.is/Erika Lind Isaksen Texti um listamenn/Text about the artists: Yuen Fong Ling Inngangur/Introduction: Hjálmar Stefán Brynjólfsson Þýðingar/Translation: Hjálmar Stefán Brynjólfsson Prófarkalestur/Proofreading: Sverrir Páll Erlendsson, Arnar Eggert Thoroddsen, Shauna Laurel Jones, Helena Huld Isaksen & Jón Hjörleifur Stefánsson Prentun/Printing: Ásprent, Akureyri, Iceland Leturgerð/Typography: Caecilia/Cochin ISBN: 978-9979-9829-0-6
Supported by the
inngangur
Rotnun, grotnun, eyðing, tæring, visnun, ryð og elli virðast í fljótu bragði koma ungum listamönnum lítið við
S
íðasta sýning ársins í Listasafninu á Akureyri er í höndum kraftmikilla ungra listamanna og fellur sýningin vel að fjölbreyttri stefnu Listasafnsins undanfarin ár. Með Sjónlist 2007 að baki og Búdda í augsýn býðst nú tækifæri að sjá hvað er að gerast hjá grasrótinni. Listamennirnir eru allir fæddir á áttunda áratugnum og hafa stundað framhaldsnám við Glasgow School of Art en koma frá Kanada, Englandi, Skotlandi og Íslandi. Þótt þeir eigi sama nám að baki hefur hvert og eitt þeirra markað sér efnistök, áherslur og tækni. Baldvin fæst við spennandi tilraunir sem brúa bil á milli forma en Will skapar ógnvekjandi stafrænar hreyfimyndir. Húmor og sterk konsept einkenna margvísleg verk Jónu, Erica afmyndar fólk og kannar viðþolið gagnvart hinu ljóta á meðan Lorna skapar merkingu eða kerfi úr fundnum munum og óreiðu. Fjölbreytni er einn af grunntónum sýningarinnar. Hér eru verk unnin með ólíkum miðlum af fólki af ýmsum þjóðernum, sem gefa færi á margvíslegum samanburði og túlkunum. Einn virtasti sýningarstjóri Skotlands, Francis McKee, hefur stýrt verkefninu og ritar jafnframt sýningunni manifestó. Þar fjallar hann um eyðinguna; depurðina og tækifærin sem hún ber með sér. Efnið tengir hann meðal annars við rómantísku hreyfinguna, en draumsýn um endurvakningu hennar er hugmynd sem fleygt hefur verið fram undanfarna áratugi í fleiri en einu samhengi. Rómantíkin hefur verið sögð mögulegt andsvar við póstmódernisma, lífsstíll fyrir nýtt árþúsund og ýmislegt þar á milli. Hún var upphafin við árdag 19. aldarinnar: aldar Snillingsins, framgangs vísinda, nútímastjórnmála og lista; góssentíð úníversítetsins. Aldar fúinnar og grotnandi orðræðu sem enn liggur til grundvallar öllu skipulagi og þraukar eins og haugbúi. Hugleiðingar Francis hafa „memento mori“ yfirbragð og varpa sterku ljósi á listamennina og verk þeirra. Textinn mótar þannig sýninguna en efnið hæfir henni að sama skapi afar vel. Rotnun, grotnun, eyðing, tæring, visnun, ryð og elli virðast í fljótu bragði koma ungum listamönnum lítið við. Eyðingin er hins vegar í túlkun Francis, nauðsynlegur jarðvegur fyrir nýjar leiðir og færir líka fram ljóðrænar andstæður (sköpun/eyðing, æska/elli, líf/dauði) í sýninguna. Til eru mörg dæmi um listaspýrur sem blómstruðu við hrun ríkjandi hugmynda. Sumir virðast jafnvel fá kikk út úr því þegar gömul musteri láta undan. Hannes Hafstein sagðist sem ungur verðandimaður elska storminn sem brýtur gráfeysknu kvistina. August Strindberg orti um gamalt hverfi í Stokkhólmi sem hann vildi láta rífa á einu bretti til að rýma fyrir nýjum húsum og nýrri hugsun. Áköll eftir breytingum og niðurrifi hafa hins vegar aldrei fengið einróma hljómgrunn. Það er ekkert nýtt undir sólinni að heimur versnandi fer. Heimurinn/unga kynslóðin hefur verið á leiðinni til helvítis eða stefnt að úrkynjun um aldir, allavega að mati hinna alvitru eldri. Í stað þess að bíða eftir eyðingunni er líka oft gripið til vopna. Þannig voru stúdentabyltingar tíðar á meðan ‘68 kynslóðin hristi sig og skók. Jónas Hallgrímsson réðst að rímum Sigurðar Breiðfjörð. Og þegar annað þrýtur hafa grín og narr þótt afbragðs skotfæri til að setja ofan í við ráðandi (miðaldra) kynslóðir. Þannig dró Halldór Laxness dár að Alþingishátíðinni 1930, Þórbergur Þórðarson skopaðist með Davíð Stefánsson og Thor Vilhjálmsson hæddist að Kristmanni Guðmundssyni. Í málaralistinni hafa umbyltingar orðið með reglulegu millibili. Ásgrímur umbylti. Svavar umbylti. SÚM-arar umbyltu. Nýja málverkið umbylti. Er von þó maður spyrji hvort nú sé komið að enn einum kynslóðaskiptum? Úr því verður skorið síðar en tækifærið til að deila um það er hér og nú.
Francis McKee
Gestasýningarstjóri / Guest Curator Francis McKee er virtur rithöfundur og sýningarstjóri sem starfar í Glasgow. Hann er safnstjóri Nýlistasafnsins í Glasgow, Centre of Contemporary Art og kennari við Glasgow Shool of Art þar sem hann kennir myndlistarnemum á meistarastigi. Rannsóknir hans liggja á sviði opins hugbúnaðar og hugverkaréttinda. Hann er umsjónarmaður Alþjóðlegu nýlistahátíðarinnar í Glasgow, sem haldin er á tveggja ára fresti. Hátíðin veitir mörgum fremstu ungu listamönnum heims tækifæri til að sýna, en hún verður næst haldin í apríl á næsta ári. Francis var jafnframt sýningarstjóri skosku sýningarinnar á Feneyjartvíæringnum árið 2003 ásamt Kay Pallister. Af ritstörfum Francis má nefna ritgerðir um skoska listamenn á borð við Christine Borland, Ross Sinclair, Douglas Gordon og Simon Starling. Einnig liggur eftir hann stutt bók um svissnesku listakonuna Pipilotti Rist, auk þess sem hann kom að bók um Gjörningaklúbbinn eða the Icelandic Love Corporation. Úrval af skrifum hans frá árunum 19962007 var gefin út af SMC/CAC í Vilníus á yfirstandandi ári. www.francismckee.com
Fólk – þekking – þjónusta Með skilningi á málefnum breytum við upplýsingum í verðmæti
introduction
Young artists from various ages have flourished after the wreckage of their elders’ ideas
T
he last exhibition of the year at the Akureyri Art Museum is devoted to a group of young ambitious artists. It fits well into the museum’s diverse exhibition policy in recent years. With the Icelandic Visual Art Awards in the rear mirror and Buddha ahead, this exhibition offers the opportunity to explore the emerging art scene. The artists were all born in the 1970’s and have studied at the Glasgow School of Art but come from Canada, England, Scotland and Iceland. Although they studied at the same art school, this is a diverse group with regard to usage of materials, emphasis and technique. Ringsted experiments with the boundaries between sound and vision while Duke creates eerie digital animations. Humour and strong concepts are common in Halldórsdóttir’s works, Eyres explores human reactions to the revolting, while Macintyre creates systems or meaning from found objects and irregularity. One of Scotland’s most renowned curators, Francis McKee, has directed the project. Francis writes a manifesto or a statement for the exhibition, published in this catalogue. He talks of decay and the melancholy and opportunities it brings. This he connects among other things to the Romantic Movement, but ideas affiliated with romanticism have been mentioned in various contexts in modern post-industrial societies as a philosophical movement or even as a lifestyle. Romanticism was an artistic, literary, and intellectual movement that originated around the middle of the 18th century. It was the age of Genius, science, modern politics, art and growing universities. The age of a decaying discourse that has been the ground for organization is still alive and kicking. McKee’s speculations are imbued with a memento mori attitude and cast a strong light on the artists and their works. The text operates as a key to the exhibition while shaping it simultaneously. The subjects suit it well: decay, ruins, destruction, rust and old age might on the face of it not appear very relevant to young artists, but as McKee interprets it, decay is a soil for creation and brings poetic opposites (creation/destruction, youth/old age, life/death) to the exhibition. Young artists from various ages have flourished after the wreckage of their elders’ ideas. Some even appear to experience an aesthetic thrill when old temples come tumbling down. Icelandic poet Hannes Hafstein admitted to loving the storm that tears away old and grey branches. Strindberg wrote a symbolic poem about old houses in Stockholm that he wanted destroyed in order for new houses to be built. If the institutions and works of the generation in power have not collapsed, they are torn or scorned. Humour sometimes seems to be the best ammunition, at least for writers. Halldór Laxness, the Icelandic Nobel Prize winner, ridiculed the Millennium Festival for the Icelandic Parliament in 1930. The Icelandic writers Þórbergur Þórðarson and Thor Vilhjálms mocked Davíð Stefánsson and Kristmann Guðmundsson respectively. It’s not exactly new that the world is getting worse. The world has been going to hell or heading for decadence over the ages, at least to the preceding generation of elders. Often those that follow don’t have the patience to sit and wait for decay, but instead take arms. Student revolts were common during the 1968 generation’s twist and shout. Icelandic national poet Jónas Hallgrímsson attacked Sigurður Breiðfjörð’s antique rhymes, which he thought lacked poetic substance, although hugely popular in Iceland at the time (1830’s). Painters have also made reformations with regular intervals: Ásgrímur revolted. Svavar revolted. The SÚM-group revolted. New Expressionism revolted. Are we perhaps witnessing the rise of yet another generation of artists? Although the future will have the ultimate say on that, now is the time to argue.
Francis McKee Guest Curator
Francis McKee is a writer and a curator who works in Glasgow. He is Director of CCA in Glasgow, teaches on the MFA in Glasgow School of Art and is a Researcher in the field of Open Source Software and Intellectual Property. Francis was co-curator of the Scottish exhibition at Venice Biennale in 2003. He is also director of the Glasgow International Festival of Contemporary Visual Art, a festival that will now be held biannually with the next scheduled for April 2008. The festival provides an opportunity for the development and exhibition of some of the world's most exciting and innovative artists. He has written extensively on the work of Scottish artists such as Christine Borland, Ross Sinclair, Douglas Gordon and Simon Starling. This has been paralleled by texts on other international artists, and he has recently completed a short book on the Swiss artist Pipilotti Rist and co-published a book on the Icelandic Love Corporation in collaboration with NIFCA (Nordic Institute for Contemporary Art). Selected Writings (1996-2007) was published by SMC/CAC in Vilnius this year. www.francismckee.com.
Listasafnið málar með Flügger litum
Will Duke ZONE, 2006 Tölvugerð teiknimynd, 3 mínútur / Computer generated animation, 3 minutes
Það væri klisja að segja listina bjóða upp á eitthvað græðandi
lífskraftur eyðileggingarinnar Að ganga um rústirnar á brunnu svæðinu var sorglegt. Fyrst litu strætin út fyrir að vera töfrandi, dapurleg en björt, en hættu bráðlega að skera sig úr. Smásöluverslanir og fyrirtækjabyggingar, hannaðar í þeim nútímalega rómanska stíl sem naut vinsælda fyrir sex áratugum, höfðu öðlast sinn sess. Þarna stóðu mikil hús, með runum af tómum bogalaga gluggum og völtum, undarlega háum veggjum. Þykkan reyk lagði upp af rústunum. Stundum var reykurinn líkastur gufu: þunnur og vart sjáanlegur og stundum sneri vindurinn upp á reykinn sem liðaðist síðan hægt um göturnar. Vegna þess hve margar göturnar eru mjóar virtust veggirnir halla hver að öðrum og leggjast saman efst uppi. Í sumum strætum höfðu byggingar hrunið eða verið sprengdar, og þar sem áður var húsaröð stóðu nú hjólbörur fullar af sandi og grjóti. [...] Í sumum af brunnu hverfunum hefur borgin skipt litum. Nútímaleg steypan, ægilegt viktoríanskt granítið og tvídklæddir veggirnir á eldri byggingum (þ.e. tilhöggnir steinar þaktir aldagömlum sótdoppum), hafa verið sviðin og fengið rauðbrúnan lit. Rústirnar við Allhallows í Barking eru krómgular. Turnar og spírur hinna tíu kirkna Wrens gnæfa skjannahvítar yfir ljósbrúnni eyðibyggð. Að morgni dags eftir eldsvoðann glampaði enn á glóðir í þverbitum og klukkuhjólum innan burðarvirkjanna.
Þ
framförum 20. aldar. Paolo Cherchi Usai bendir hins vegar á það í Dauða kvikmyndanna (2001) að: Menn bergðu á örstuttum myndbrotum þegar fyrstu kvikmyndirnar komu til sögunnar. Þessar myndir voru um það bil jafnlangar og athygli manna nær þegar verið er að upplifa eitthvað sem vekur undrun. Um skamma hríð var þessi lengd talinn vera fasti. Hins vegar voru myndirnar, sem talið var að myndu endast á sama tíma og þær eyddust smám saman upp vegna notkunar, sýndar aftur og aftur á hinum og þessum stöðum þar til þær gjörónýttust. Það er að segja þar til filman var orðin svo máð að það varð svo að segja ómögulegt að sýna myndirnar frekar. Örlög þessara kvikmynda voru því sambærileg við önnur skammlíf tjáningarform eins og óperettuna og hinar ýmsu heimssýningar. Meginmarkmið sérhvers verkefnis til að varðveita kvikmynd er þess vegna, strangt til tekið, ómöguleg tilraun til að gera hlut stöðugan, sem í eðli sínu er bundinn endalausum breytingum og óafturkræfri eyðileggingu.
Allt stafrænt grotnar líka, spólur eyðast. Meira að segja upplýsingar í tölv-
essi athyglisverða lýsing er fengin úr bókinni Árás á söguna eftir
unum okkar leka út um örsmáar rafgáttir og þannig leysast okkar þrautunnu
John Pope-Hennessey, sem gefin var út árið 1941 þegar loftárásir
afrek upp í andrúmsloftinu.
voru gerðar á London. Í henni er sagt frá hraðri eyðingu borgarinnar þegar leifturárás Þjóðverja stóð sem hæst og höfundurinn lætur
Við gætum látið sorginni þessa hluti eftir. Hrukkukrem, safnvarðveisla og allt þar á milli eru skref í þá átt. En slíka afstöðu skortir ákveðna hreinskilni. Í
þar þá skoðun í ljós að árás á byggingar borgarinnar jafngildi árás á sögu
formálanum að stríðsskrifunum ræðir Pope-Hennessey um hinn undarlega
borgaranna. Bókin er í senn skýrsla um þau göp sem hafa myndast í menn-
lífskraft eyðingarinnar og heldur því fram að spennan gagnvart eyðingunni sé
ingarminni samfélags og tilraun til að bjarga því sem óhjákvæmilega mun
ef til vill raunverulegri en sorgin („Okkur hættir til að sjá á eftir stöðum sem
hverfa. Það verkar mótsagnakennt, en Pope-Hennessey kemst einna helst á
við höfum þó aldrei séð, eða vitum ekkert um“). Að gangast við þessari spennu
flug í skrifum sínum þegar hann lýsir rústum og eyðilagðri borgarmyndinni.
eða viðurkenna hana er hins vegar erfiðara verk. Þessi spenna er tengd ýms-
Ákveðin spenna brýst um í textanum sem hann fær hvorki leynt né heldur
um flóknustu tilfinningum okkar; til dæmis þeirri myrku gleði sem við getum
gengist við. Þessi spenna fylgir ýmsum sviptingum frá sama tímabili: Hinu
fundið til yfir óförum og hnignun annarra, því að finna frelsi frá yfirvaldi for-
stórbrotna hruni stéttarkerfa, tilkomu nýrra og ókunnugra samfélagsvídda
tíðar, að sjá tækifæri til að endurskapa heiminn á annan hátt, að njóta þess að
og fæðingu hins nýja heims af grunni einveldisins.
ekkert klárast vegna sífelldrar eyðingar.
Loftárásirnar, hraðinn og villimannsleg ákefðin, sneri stöðugleikanum á
Draumurinn um altækt gagnasafn (sem er fylgifiskur stafrænnar menning-
haus og hraðaði atburðarás sem annars hefði gengið um margar aldir.
ar samtímans) er nær því að vera hættulegur en nytsamlegur. Menningar-
Taktur eyðingarinnar er oft óljós, hann fer stígandi eða gaufast ofurhægt,
forkólfum hættir til að leggja áherslu á nauðsyn þess að varðveita þekkingu —
þannig að við tökum ekki eftir honum fyrr en komið er að endalokunum.
sameiginlegar minningar fjölskyldunnar, samfélagsins og þjóðarinnar séu í
Þrátt fyrir það höfum við skapað ýmsar lágstemmdar og viðkvæmnislegar
húfi. Baráttan er svo áríðandi að það brýtur gegn véum samfélagsins að standa
seremóníur til að horfast í augu við eyðinguna. Á sautjándu öld héldu
gegn þessari varðveitingarþörf. Oft yfirsést það að minnistap er frjór jarðvegur.
Edokkóar í Japan upp á það þegar blóm kirsuberjatrjánna sölnuðu. Í Evrópu
Í eyðum þar sem þekkingu skortir býr tækifæri til að skapa og deila um hvað
nítjándu aldar hreif rómantíska vakningin menn til að hugleiða rústir.
kunni að vera „sönn“ túlkun viðburða eða hugmynda. Þessi óstöðuga þekking
Eyðilegir kastalar eða klaustur, jafnvel sögulegar byggingar sem voru yf-
er jafnvel hjartað í mörgum af lykilvörðum vestrænnar menningar.
irgefnar, urðu kveikjan að þunglyndislegum vangaveltum um tímans rás.
Bútasaumsepík norrænnar menningar, til dæmis Eddurnar eða Bjólfskviða, eða
Nýlegar athuganir á pýramídunum undirstrikuðu að heilar siðmenningar
það margunna handrit sem Ilíaðskviða er, jafnast á við þagnirnar og eyðurnar
væru forgengilegar.
á milli bókanna í Biblíunni, apókrýfu bækurnar og guðspjöllin fjögur sem keppa
Auðugir landeigendur létu sig hafa það að byggja sínar eigin rústir til að
innbyrðis um að segja sína útgáfu af lífi Krists. Í listinni hefur grotnun þekk-
geta ástundað svo mikilsverðar íhuganir, en franski matreiðslumaðurinn
ingarinnar leitt til margra af merkustu gátunum. Móna Lísa er til að mynda
Marie-Antoine Carême (1784-1833) gekk enn lengra og bjó þær til úr sykri.
verk sem verður um margt algjörlega óþekkt þar sem við munum aldrei búa
Verk hans þóttu völundarsmíði, fyrir utan að vera ætileg. Þau voru líka frum-
yfir allri þeirri þekkingu sem er nauðsynleg til að geta fjallað um það sem
leg og nutu þess vegna virðingar. Innantómur sætleikinn dró fram depurð og
hluta af æviverki Leonardos Da Vincis. Það er jafnvel enn undraverðara að
að endingu minnti neysla þeirra á það niðurbrot sem á sér stað innvortis.
Síðasta kvöldmátíðin eftir sama málara varð tilefni mikilla vangaveltna í Da Vinci
Þessi nána reynsla af eyðingunni verkar kannski sterkast á mann. Allt
lyklinum, en þar uppgötvaði Dan Brown djúpa þrá meðal almennings eftir nýj-
efnislegt brotnar niður og minnir á að líkaminn er hluti af stöðugu flæði
um hugmyndum um kristna trú. Þessi þrá fann veg sinn gegnum smæstu göp
sem miðar í bylgjum að endalokunum.
og óvissur í fræðunum um Da Vinci. Raunverulegur styrkur þessarar þrár eftir
Leon Trotsky benti á að „ellin er óvæntast af öllu því sem hendir mann.“ Þessi orð eiga ef til vill ekki lengur við. Elli, líkamleg hömlun, minnisleysi og hrörnandi útlit er jafnvel á meðal þess sem við getum örugglega búist við í
nýrri sögutúlkun hefur hins vegar legið afskiptur þar sem snobbarar hafa álitið bókina of reyfarakennda til að geta litið hana alvarlegum augum. Eyðing er nauðsynlegur hluti skapandi vaxtar. Hinn stöðugi taktur eyðingar-
þessu lífi. Samfélagið miðast nú við æskuna og verslun og viðskipti skaffa okk-
innar skapar tilviljanakenndar og óreglulegar eyður eða bil sem leiða okkur í
ur allt sem við þurfum til að halda okkur ungum, jafnvel löngu eftir að miðj-
áttina að nýjum víddum. Þar með er ekki sagt að þetta ferli sé sársaukalaust.
um aldri er náð. Dauðinn hefur verið gerður útlægur frá veröldinni, en rotn-
Við sem samfélag getum fundið fyrir missi, við stöndum berskjölduð þegar
unin ásækir okkur. Það er kannski ekki skrýtið að á meðan lífslíkurnar aukast í
söguleg minni nálægt okkur hverfa og minnistap einstaklinga til dæmis vegna
vestrænum löndum magnast að sama skapi óttinn við að líða undir lok.
sjúkdóma eins og Alzheimer verður fyrir okkur æ alvarlegra mál. Í vísindum
Það væri klisja að segja listina bjóða upp á eitthvað græðandi fyrir
skilgreinir annað lögmál varmafræðinnar þennan takt. Samkvæmt því er
mennskuna í þessari aðstöðu. Ólík listform standa í eigin baráttu við eyð-
magn orku innan lokaðs kerfis ætíð hið sama, en gæði orkunnar hnignar með
inguna og fela oftar en ekki í sér hið skammlífa, frekar en að berjast gegn
tímanum þar til hún verður að algerri óreiðu. Í listinni verður hún að takti til
tímanum. Málverk geta til dæmis rifnað eða sprungið. Þau geta líka aflit-
að endurskapa; röð byrjana og nýrra tækifæra.
ast, bognað, hvítnað, flagnað, undist, beyglast, máðst. Þau fá loftbólur eða hrukkur, skreppa saman eða klofna. Eftir stendur möguleikinn á skemmdum vegna vatns eða elds, skemmdarfýsnar eða þjófnaðar. Fyrir einhverjum gæti nútímalegri miðill virst öruggari. Kvikmyndina, svo dæmi sé tekið, er hægt að fjölfalda og tilurð hennar og þróun fylgdi tækni-
Francis McKee, Glasgow, í september árið 2007.
Death has been exiled from our world but decay still haunts us all
the strange vitality of wreckage Going round the ruins in the burned-out area was anyway a sad performance. The appearance of the streets, at first amazing, melancholy, and splendid, soon ceased to seem at all unusual. Draper’s shops and companies’ buildings, put up in that style of modern Romanesque so popular sixty years ago, had come into their own. There they were, long colosseums, with row over row of empty arched windows and tottering preposterously lofty walls. These towering Latin ruins were smoking thickly. At times the quality of the smoke was thin and hardly visible, like jets of steam; at others it swirled in the wind, and was wafted down the streets. Because many of the city ways are so narrow, the leaning walls seemed to sway and to meet each other at the top. In some streets the buildings had already collapsed into rubble or been dynamited, and what was once a row or an alley had become a barrow of dust and stones. [...] In some of the burned districts the colour of the city has been changed. Modern concrete, formidable Victorian granite, the tweed-textured walls of earlier buildings (hewn stone speckled by centuries of soot), have been scorched umber. The ruins of Allhallows Barking are chrome yellow. Jutting up from this biscuit desolation the towers and spires of the ten Wren churches are exquisitely white. On the morning after the fire, beams and bell-wheels in the steeples were still smouldering brightly.
T
hese remarkable lines are taken from History Under Fire by John
A more contemporary medium may appear safer. Film, for example, is reproducible and its emergence parallels technological developments in the 20th century. In The Death of Cinema (2001), however, Paolo Cherchi Usai points out that When moving images were first experienced, human beings feasted on visions of extremely short duration, more or less equal to the attention span that could be assigned to an event whose very existence was in itself a surprise. For a brief period, such a duration…had to be considered as constant. However, these moving images, apparently thought of as durable even while experienced in the course of being progressively dissolved, were repeatedly shown in different locations and at different times until they were completely destroyed at last — that is, when the physical condition of the carrier was in a state so disastrous as to make its further exhibition virtually impossible. These moving images, therefore, had a fate similar to that of other ephemeral forms of expression such as operetta and the various Universal Expositions… The main aim of each project of preservation of the moving image is therefore, strictu sensu, an impossible attempt to stabilise a thing that is inherently subject to endless mutation and irreversible destruction.
The electronic image, of course, has fared no better with tape corruption
Pope-Hennessey, published in 1941 during the bombing of London.
and digital rot. Even the information on our computer dances between
The book records the rapid decay of the city under the onslaught
microscope electronic gates that inevitably leak, and our hard-won
of the blitz and the author considers the attack on urban architec-
achievements leach away into the atmosphere.
ture as a simultaneous attack on the history of its citizens. It is both an account of the gaps opening in cultural memory and an effort to stave off the inevitable losses. Paradoxically, Pope-Hennessey rises to his best writing as he describes the destruction and the wasted, decaying landscape around him. There is an excitement that he cannot conceal and perhaps cannot quite admit to either. It’s an excitement that can be found in so many accounts of that period – the thrilling collapse of hierarchies, the emergence of new, uncharted social dimensions, the birth of a new world from the old imperial order. The blitz, with its speed and savage intensity, overturned all stability and hastened a process that might otherwise have taken centuries. The
We could mourn such things. Everything from wrinkle creams to museum conservation suggests we do. And yet, this lacks certain honesty. In the preface to his wartime account, Pope-Hennessey talks in wonder of ‘the strange vitality of wreckage’, arguing that our excitement at the destruction is perhaps more real than our sadness (‘We have a tendency to mourn the disappearance of places that we have never seen, or which we know nothing’). Owning up to that excitement, however, is a harder task. It is rooted in a complex knot of emotions — our taking a dark pleasure in misfortune and decline, finding freedom in the release from the authority of the past, sensing an opportunity to remake the world in a different way, enjoying the lack of completion enforced by continual decay. The dream of a total archive (so embedded in contemporary digital culture)
rhythm of decay is often imperceptible — so gradual, so glacial in its move-
is one that is more dangerous than useful. Cultural leaders tend to emphasise
ments that we notice nothing until it nears its end. And yet, we have de-
the need to preserve knowledge – the shared memories of families,
vised subtle and delicate ceremonies designed to acknowledge decay. In
communities, even whole nations, are at stake. This is such an urgent struggle
seventeenth-century Japan, the inhabitants of Edo prized the opportunity
that it becomes taboo to state anything that would oppose this drive for
to observe the falling of the cherry blossoms. And in nineteenth-century
preservation. It is often overlooked that the gaps in memory are the most
Europe, the Romantic Movement inspired the meditation on ruins. A suita-
fertile ground. In the spaces where knowledge is missing, we have an
bly derelict castle or monastery could invoke the passing of time on a vast
opportunity to create and dispute what may be the ‘true’ interpretation of any
scale while the recent explorations of the Pyramids underlined the fragility
event or any idea. This unstable knowledge is even at the core of many key
and transience of entire civilisations.
landmarks in western culture. The patchwork epics of Northern cultures such
While many wealthy landowners went so far as to build their own ruins for convenient meditation on such enormities, the French chef MarieAntoine Carême (1784-1833) went so far as to construct them in sugar. These edible architectural fantasies were cunning pieces. The novelty of their construction inspired considerable awe. Their sweet dereliction evoked melancholy. And finally, their consumption led each diner to recognise the process of decay that occurred within the confines of the human body. This most intimate experience of decay is perhaps the most powerful. The gradual decline in almost every physical function reminds us that the body is in a constant state of flux, tracing a terminal arc through everyday life. Leon Trotsky noted that ‘Old age is the most unexpected of all things that happen to a man’. In today’s culture, this may not be the case. Old age, physical debility, loss of memory and loss of looks may be the most anticipated
as the Edda and Beowulf or the palimpsest that is the Iliad are matched by the gaps and silences between the books of the Bible, the apocrypha and the four gospels that compete in telling their versions of the life of Christ. In art the decay of knowledge has led to some of the finest riddles – the Mona Lisa, for example, as a work that seems definitively unknowable as we will never have all the information needed to site it authoritatively in the canon of Leonardo. Even more remarkably, the same painter’s Last Supper created a storm of speculation in The Da Vinci code where Dan Brown found deep wells of desire in the public for an alternative reading of Christianity. This desire found its path through the smallest gaps and uncertainties of Da Vinci scholarship. The real strength of that longing for alternative histories, though, has remained unacknowledged as the book is snobbishly deemed too pulpish for serious consideration. Decay is a necessary component of creative growth. The steady rhythm of
events in our lives. Society is now geared to youth and commerce is primed
decay opens random and irregular voids and interstitial spaces that lead us
to supply everything that is needed to maintain us in the arena of youth
into new dimensions. This is not to say the process is painless. We feel each
well past middle age. Death has been exiled from our world but decay still
loss as a community, we are stranded as landmarks vanish around us and in-
haunts us all. Ironically, as life expectancy continues to grow in the western
creasingly haunted by personal amnesias brought on by diseases such as
world, the fear of physical decay grows too.
Alzheimer’s. In science this rhythm is defined by the second law of thermody-
It would be a cliché to say that art offers a balm for humanity in this situ-
namics. This states that within any closed system the quantity of energy re-
ation. Art forms wage their own battles with decay and, more often than not,
mains the same but the quality of that energy deteriorates over time until it
they embody the ephemeral rather than any buttress against time. A paint-
reaches maximum entropy. In art it becomes a rhythm of remaking, a series of
ing, for instance, may suffer from cleavage or crackle. Alternatively it may
beginnings and new opportunities.
undergo blanching, buckling, chalking, crazing, cupping, dishing, flaking, denting. Failing that, it may blister, bloom, check, split, warp, or wrinkle. There is also the possibility of flood, fire and theft or random vandalism.
Francis McKee, Glasgow, in September 2007.
baldvin ringsted Baldvin Ringsted (f. 1974, Íslandi) er mennskur hljómgervill. Sú tæknibylting tónlistarheimsins, sem gervillinn bar með sér, náði vinsældum á áttunda áratugnum og inniheldur vinnslukerfi og strúktúra sem Baldvin nýtir í list sinni. Hann umbreytir hljóðrænum og sjónrænum upplýsingaveitum í ný efnisleg form, sem leiða af sér nýja merkingu fyrir upprunalega efnið, eftir að kóðinn hefur verið ráðinn. Innsetningar, gjörningar og höggmyndir; á meðal nýlegra verka eru ræða Martins Luthers Kings, „Ég á mér draum“, en hljómfall hennar er unnið yfir í tóna og þannig nótur, sem svo eru fluttar af selló. Kortum af Dresden, München og Berlín hefur hann umbreytt í píanórúllur sem eru fluttar sjálfvirkt með píanólu, sérstakri gerð af vélpíanói. Við þessi tækifæri er safnarinn (samplarinn) við stjórnvölinn — hefur stjórn á upplýsingavalinu, þýðingu upplýsinganna og framkvæmd. Það sem virðist í fyrstu einfalt og nauðsynlega bundið tvíundakerfinu, verður torrætt, margbrotið og tilfinningaríkt. Á meðan þessu umbreytingarferli stendur brotna smám saman niður múrarnir í kringum listamannshlutverkið, sem leggur frá sér höfundartitilinn með því að vinna með sérstökum framleiðendum eða hæfum verkmönnum til að útfæra túlkanir á sínu nýja skipulagi. Fyrir vikið er Baldvin ótengdur hinu vélræna í lokaniðurstöðunni, enda þótt það rýri í engu þátt hans í sköpun verksins. Út frá sögulegri túlkun gefur þetta til kynna að við séum að fjarlægjast frumuppsprettuna (síðviðburðinn) og upprunalegu merkinguna. Með samruna og sýnasöfnun, næst þannig fram nýr en uppstokkaður skilningur. Til viðmiðunar á þessari ummyndun höfum við hið hugræna svið goðafræðinnar, þjóðsögur, persónulega og óskráða viðburði, líkt og við þurfum þessar leiðir til að tengjast sögunni og fá leyfi til að endurskapa hana eftir okkar eigin höfði. Þegar maður leiðir hugann um hin ólíku stig einhvers af verkum Baldvins, myndar niðurstaðan nýjan stökkpall til að halda áfram, þar sem möguleikarnir á því sem getur gerst byrjar umbreytingarferlið upp á nýtt. Samkvæmt helstu heimspekikenningunum er hringrás sögunnar óendanleg. Hún endurtekur sig eilíflega og hvarfast þannig fjær og fjær upprunanum, en verður fyrir vikið æ dýpri og hlaðin fyrirætlunum.
B
aldvin Ringsted (b. 1974, Iceland) is a human sample-based synthesiz-
suggests that, by means of historical interpretation, we are distanced from the
er. Within this technological music invention popular by the 1970s are
original source (the post event) and meaning, yet by process of synthesis and
contained the processing systems and structures at work in his artis-
sampling, we arrive at a new way of understanding, albeit distorted. Yet through
tic practice. Ringsted transforms and executes auditory and visual
this distortion, we have the subjective arenas of mythology, folklore and personal
sources of information into alternative material forms that, when translated
and unrecorded accounts, as if we need these new ways of relating to history, to
create new meaning of the original source material. Through installation, per-
know it is ours to make of what we will.
formance and sculpture, recent works have included Martin Luther King’s “I
As one considers the various stages of a single Ringsted artwork, a point of
Have a Dream” speech transcribed into a manuscript then performed by a solo
arrival marks a point of departure, where the possibilities of what could happen
cellist, and the land maps of Dresden, Munich and Berlin translated into piano-
next potentially starts the whole process of transformation again. Yet with
roll to automatically play the pianola, a type of mechanical piano. Here, the
every major philosophical movement or ideology, the cycle of this history is
sampler is masterful, in control of
eternal, forever repeating itself, getting further from its origin, yet richer and
the selection, translation, and the
deeper with intention.
execution of the information.
Við römmum inn fyrir Listasafnið
What initially seems simplistic, and ultimately binary, becomes riddled with complexity and becomes powerfully emotive. Through this process of transformation begins a transgression of the artist’s role where he slowly relinquishes his authorship through working with specialist manufacturers or skilled craftsmen commissioning interpretations of his new order. As a result, Ringsted remains detached from the mechanics of the final presentation, yet solely implicit in its creation. It
Innsetning, Dresden Píanó 2007/ Installation view, Dresden Piano-roll, 2007
Innsetning 2007 / Installation view, 2007
U
m verkin
Baldvin Ringsted er fæddur á Akureyri árið
Baldvin Ringsted was born in Akureyri, Iceland
1974. Hann útskrifaðist frá Myndlistaskóla
in 1974. He graduated from Akureyri School of
Akureyrar árið 2004, en áður hafði hann
Art in 2004, prior to which he studied jazz the-
lært djasshljómfræði við tónlistarskóla FÍH.
ory at the F.I.H.School of Music in Reykjavik,
Baldvin hefur einnig unnið fyrir sér sem
Iceland. Ringsted has also worked as a rock
tónlistarmaður. Um þessar mundir býr
and experimental musician. Currently he lives
hann og starfar í Glasgow, en þaðan lauk
and works in Glasgow where he recently grad-
hann Meistaranámi frá Glasgow School of
uated from the Masters course at The Glasgow
Art vorið 2007. Baldvin á að baki fjölda sýn-
School of Art in 2007. Ringsted has exhibited
inga, og hefur til dæmis sýnt nýlega í New
extensively including recent shows in New
York, Glasgow og Berlín.
York, Glasgow and Berlin.
www.baldvinringsted.blogspot.com
www.baldvinringsted.blogspot.com
Innsetningar Baldvins Ringsted byggja
á reynslu hans sem tónlistarmanns. Í verkum sínum kannar hann tengslin á milli tilrauna í tónlist, menningarsögu og iðnaðarþróunar. Þau fela í sér úthugsaðar færslur á milli myndar og hljóða. Baldvin færir tónana og hið sjónræna í búning sem undirstrikar konseptið sem unnið er með í hverju verki. Píanórúllurnar vísa til mikilvægs atburðar,
A
bout the works Baldvin Ringsted's installations draw upon his experience as a musician. His
work explores the relationship of musical suggestion to cultural history and industrial development. Within his pieces a delicate transaction occurs from image to sound and vice
þegar stórskotavopn og hljóðfæri urðu tækni-
versa. This translation is echoed by the audio and visual mark-making that he creates,
lega sjálfvirk. Götin í rúllunum eru handgerð og
which reflect the conceptual concerns of each piece.
byggja á þremur borgarmyndum sem eru mikil-
The Piano Player Rolls reference a key moment in which the production of artillery and
vægar til að undirstrika sambandið í verkinu á
musical instruments became driven by automated technologies. The hand punched scores
milli tækninnar og menningar. Mynstrin leiða
are drawn from three pertinent cityscapes that further develop the relationship between
af sér dapurleg hljóð sem fá dýpri merkingu út
technology and human culture. Their patterns create a melancholic sound that is in-
frá spennunni á milli óhlutbundins tónlistar-
formed by the tension between abstract musical form and the historical context of the
forms og hins sögulega samhengis verksins.
work.
Alhena Katsof
Alhena Katsof
erica eyres Erica Eyres (f. 1980, Kanada) rannsakar flækjurnar í mannlegu eðli, sérstaklega þær sem tengjast því hvernig við sjáum hvert annað og viljum láta sjá okkur. Vídeóverk, höggmyndir og teikningar hennar vinna með sjálfsmyndina á nýjan hátt og fela í sér tilraun til að gera það persónulega pólitískt. Hún veltir fyrir sér fölnandi líkömum okkar og ýkir sérhverja misfellu eða galla til að varpa ljósi á sálræn ör. Reyndar sýnir Erica ákveðna velþóknun (eða jafnvel leikni) við að afhjúpa tilfinningalitróf hinnar kvenlegu sálar, sem spannar allt frá depurð til örvæntingar, frá ankannaleika til viðkvæmni, og lokkar áhorfandann til þátttöku í sjónarspili um völd og kynferði. Nýleg verk hennar eru undir áhrifum frá óskýrum farsímaljósmyndum til karlatímarita sem hvetja kvenfólk til að lýsa draumamanninum og útskýra hvernig þær fara að því að draga aðra á tálar. Myndirnar umbreytast í óróleg og skrýtin
E
Commercials, 2007 Myndbandsinnsetning, 6.3 mínútur / Video installation, 6.3 minutes
rica Eyres (b. 1980, Canada) explores the
sured modern women to clumsy teenage girls, as if
complexities of human nature, particularly
an amateur school text-book or secret diary entry.
how we see each other and how we want to
Yet, one cannot deny the drawings’ sophisticated
be seen. Through video, sculpture and
technique that make the chin-less, crooked faces be-
kúlupennaportrett sem minna á krot í
drawing, the work reappraises the self-portrait in an
come a confident new aesthetic worthy of the fash-
skólabók eða leyndó-skrif í dagbókum og
attempt to make the personal political. Here the fad-
ion magazines they aspire to. Amongst one’s mixed
gefa til kynna að fíngerð valdamörk á milli
ing realities of our own bodies are under scrutiny as
feelings when confronted with these faces, you be-
öruggu nútímakonunnar og klaufsku ungl-
every blemish and deformity is magnified to reveal
come aware of Eyres’ appraisal of her own self identi-
ingsstelpunnar hafi máðst út. Þó leynir sér
our psychological scars. Yet Eyres displays a certain
ty reflected in one’s own very human nature. Where
ekki að nákvæm tækni býr að baki höku-
comfort (even control) in revealing an array of emo-
a beautiful face compels us to act, with a look or even
lausum, vansköpuðum andlitunum sem
tional states of the feminine psyche, from melancho-
a stare, an ugly face initially repels us to act, yet com-
glæðir þau nýrri og sjálfsöruggri fegurð
lia to desperation, awkwardness to vulnerability that
pels us to look harder and stare longer.
þannig að þau gætu átt heima í tískublöð-
lure the viewer into the games of power and sexuality.
unum sem þau vilja tengjast. Andlitin
Recent works have been influenced by images of
Does Eyres’ display of revulsion draw us closer to ourselves? At its most fundamental, the laws of at-
kalla fram blendnar tilfinningar sem vekja
women sent to men’s magazines, where they’re en-
tention, and subsequently of sexual attraction, reveal
mann til umhugsunar um sjálfsmat Ericu,
couraged to describe their ideal man, whilst revealing
our genealogical past through seeking our differences
their strategies of seduction in low-fi photographs
and commonalities in others. Therefore the politics
from mobile phones. These images are transformed
of looking, and being looked at, are reminders of
into disquieting, uncanny portraits in ballpoint pen
where have we come from, and where are we going?
og endurspegla jafnframt mannlegt eðli. Falleg andlit fá mann ósjálfrátt til að að horfa eða jafnvel glápa á þau, og ljót andlit gera það líka. Til að byrja með lítur maður
that suggest the subtle corrosion of power from as-
undan, en svo togar eitthvað í mann til að skoða þau betur og stara áfram. Færumst við nær sjálfinu með sýn Ericu á hið ógeðfellda? Lögmál athyglinnar og hvernig hún leiðir til kynferðislegrar hrifningar, afhjúpa erfðir okkar á djúplægan hátt í leitinni að því sem við eigum sameiginlegt og ólíkt með öðrum. Þess vegna minnir sú pólitík að skoða og að vera skoðaður á það hvaðan við komum og hvert við stefnum.
Get out of the box & discover my food — Einar Geirsson
Untitled 2007 Kúlupenni á pappír/ Ballpoint pen on paper 29 x 47 cm
Erica Eyres er fædd í Winnipeg í Kanada árið 1980, en býr og
Erica Eyres was born in Winnipeg, Canada (1980), and now
starfar í Glasgow. Hún lauk BFA-gráðu frá Háskólanum í
lives and works in Glasgow. She completed her BFA at the
Manitoba árið 2002, og útskrifaðist með MFA gráðu frá Glasgow
University of Manitoba in 2002, and graduated from the
School of Art árið 2004. Hún vinnur með vídeó-verk og teikning-
Glasgow School of Art MFA in 2004. She works in video and
ar. Á meðal nýlegra einkasýninga eru I Love You But I Hate You í
drawing. Recent solo shows include I Love You But I Hate You,
nýlistasafninu í Glasgow, CCA, og í Rokeby galleríinu í London,
at CCA, Glasgow; a solo exhibition at Rokeby Gallery, London;
en einnig er væntanleg einkasýning í Fette’s galleríinu í Los
and an upcoming one-person exhibition at Fette's Gallery,
Angeles. Erica hefur nýlega tekið þátt í eftirfarandi samsýning-
Los Angeles. Recent group shows include Bloomberg New
um: í Bloomberg New Contemporaries í Barbican, London; Up
Contemoraries at Barbican, London; Up and Coming Video
and Coming Video Screening # 1 í Galerie Adler í Frankfurt; og
Screening #1 at Galerie Adler, Frankfurt; and This Is Not The
This Is Not The Future í Vox Populi galleríinu í Philadelphia.
Future at Vox Populi Gallery, Philadelphia.
www.ericaeyres.com
www.ericaeyres.com
shirley, 2007 Kúlupenni á pappír/ Ballpoint pen on paper 14.5 x 11 cm
Um verkin
Það vekur áhuga minn að manneskjur búa yfir und-
About the works
I am interested in how humans use an absurd mix-
arlegum, andstæðum tilfinningum sem kvikna þegar þær
ture of opposing emotions when they are faced with over-
lenda í yfirgengilegum aðstæðum eða fyllast kvíða. Ég vil að
whelming situations and anxiety, and I would like viewers
áhorfendur verði fyrir slíkri reynslu þegar þeir skoða verkin
to have a similar experience of contradictory sensations
mín. Ég skeyti saman hugmyndum úr ólíkum áttum og bý
when they see my work. I combine conflicting sources to
þannig til skrýtnar fígúrur eða persónur sem minna á ungl-
create awkward figures or characters that may be likened
inga og hvernig þeir eru fastir á milli þess að vera börn og
to that of a teenager who is trapped between childhood
fullorðin. Þessar persónur þræða einstigi á milli þess að vera
and adulthood. These characters straddle the border be-
brjóstumkennanlegar og sprenghlægilegar, þannig að þær
tween being pitiful and hilarious so that they demand
vekja í senn samúð og óþægilegan hlátur.
both empathy and uncomfortable laughter.
Commercials, 2007 Myndbandsinnsetning, 6.3 mínútur / Video installation, 6.3 minutes
jóna hlíf Jóna Hlíf Halldórsdóttir (f. 1978) rásar um fortíð, nútíð og framtíð. Mótífin sem endurtaka sig í innsetningunum hennar, skúlptúrum, ljósmyndum og málverkum koma úr djúpum sálarinnar. Galopnir kjaftir og glenntir reðir, keilulaga nef eða gogglaga munnar, lóðréttir plaststrimlar úr verksmiðjum eða vöruhúsum, sjálflýsandi málningarslettur eða sprey, mjalli og hinn sínálægi sorti. Með þessu ákalli úr iðrunum vill hugurinn aftengjast líkamanum til að mega rísa upp í loftkenndar hæðir hins vitsmunalega. En verk Jónu draga mann aftur niður með spörkum og látum að þessum erfiðu tilfinningum sem sameina okkur. Þú smjúga í gegnum það sem við óttumst og þráum meðvitað eða ómeðvitað og minna okkur á að við erum mannleg eða réttara sagt „líkamleg“. Orð og setningar líkjast trúarlegum möntrum, eins og „Guð, æla, eldur“, „Hafðu það stórt eða haltu því einföldu“, „Ekkert er allsstaðar og ég er ekkert“, sem stjórna því sjáanlega (líkt og um hugarstjórnun sé að ræða), og verða að endingu það sem maður sér. Setningarnar eru leikandi léttar en jafnframt íhugular, einlægar en fyndnar, og búa yfir ruglandi mætti þar sem þær svífa fram og til baka í A mountain is growing on my face, 2006 Blönduð tækni / Mixed media
hausnum á manni. Verkin fást við hina sígildu frásagnarhefð sem býr yfir táknum, söguþræði og sjónrænum og bókstaflegum einfaldleika. Maður er aldrei alveg
J
viss hvaða tímabili þessi verk tilheyra. Þau virka frumstæð og tilheyra óna Hlíf Halldórsdóttir (b. 1978, Iceland) channels the past, the present and the future. The motifs that recur in her installation, sculpture, photography, and painting are drawn from the depth of the human psyche. Wide open mouths with open phallus, conical noses or beak like
mouths, vertical plastic strips from factory or warehouse, fluorescent paint splashes or sprays, whiteness and the ever present blackness. These are the visceral callings with which the mind wants to disconnect the body, in order to rise above into lofty intellectualism. However, Halldórsdóttir’s artwork drags you back kicking and screaming to
þjóðsögum, líkt og mótuð úr jörðinni, en á sama tíma eru þau glansandi og hjúpuð eins og fjöldaframleiddir hlutir úr iðnaðarsamfélagi nútímans. Myndin sem stendur eftir, eða skilaboðin gefa skýrt til kynna hvað við gætum orðið. Líkt og með spádóm sem inniheldur óljósar meiningar um framtíðina, látum við eingöngu sannfærast vegna þess að við hrífumst af ljósinu, litunum og sjónarspilinu. Engu að síður tengist Jóna, með sögum sínum og spádómum, draumum og þrám, alheimsvitund og glímir þannig við það að „miklum mætti fylgir mikil ábyrgð“ (Lee, 1962).
those difficult feelings that unite us. For it sifts through the bed of our conscious/unconscious fears and desires to remind us we are human, or more so ‘of body’. Words and phases become like ritualistic mantras — such as “GOD VOMIT FIRE”, “Make it Big or Keep it Simple”, “Nothing is Everywhere and I am
You call it art — I call it accident
Nothing” — that preside over the visual (like mind control), and eventually become the visual. These phrases are reassuringly thoughtful yet playful, ear-
mass-produced objects of an industrial present. Yet their lasting image, or mes-
nest yet humorous, but disconcertingly cultish as they go around and around
sage, speaks clearly of what we might become.
in your head.
Like a fortune-teller who utters a vague suggestion of the future, we seem con-
These works deal with a timeless tradition of story telling encompassing
vinced only because we are dazzled by the light, colour and trickery of the spec-
symbolism, narrative, and simplicity both visually and literally. One is never
tacle. Nonetheless, for Halldórsdóttir, who tells stories and fortunes, reveals her
quite sure of which time period these artworks belong. They are primal, or of a
dreams and desires and taps into a universal consciousness, a dilemma prevails
folkloric past, as if formed out of the earth, yet they are gilded or coated like
as for those “with great power comes great responsibility” (Lee, 1962).
AÐLÖGUN / ACCLIMATION, 2007 Myndbandsinnsetning, 4 mínútur / Video installation, 4 minutes
þegar allt verður að vera fágað og fínt
Jóna Hlíf fæddist í Reykjavík árið 1978, kláraði Diplómanám við Myndlistarskólann á Akureyri árið 2005 og lauk MFA námi við Glasgow School of Art árið 2007. Hún fæst við innsetningar, skúlptúra, vídeóverk, málverk og textaverk. Á meðal nýlegra sýninga eru „Make It Big or Keep It Simple“ í Ketilhúsinu á Akureyri, „Further More“ í Tramway salnum í Glasgow, „Waist up Waist down“ í LOFT 63 í Berlín, auk einkasýningar á VeggVerk á Akureyri. Komandi verkefni eru til að mynda einkasýning í Listasafni Mosfellsbæjar, ásamt samsýningum í Sopro í Lissabon, á State Bar í Glasgow, auk þátttöku í Glasgow International sýningunni. Hún hefur rekið Galleríbox frá haustinu 2005. www.thisisjonahlif.blogspot.com Jóna Hlíf was born in Reykjavík in 1978 and completed her Diploma in Fine Art in 2005 and MFA in 2007 at Glasgow School of Art. She works with installation, sculpture, video, painting and text. Recent exhibitions include: ´MAKE IT BIG or KEEP IT SIMPLE´at Ketilhús, Akureyri, ´Further More´at Tramway in Glasgow, ´Waist up Waist down´at LOFT 63, Berlin and a solo exhibition at VeggVerk, Akureyri. Future projects include group shows at Sopro in Lisbon, State Bar, Glasgow International and a solo show in Art Museum Mosfellsbæjar. She has run the GalleriBOX in Akureyri since 2005. www.thisisjonahlif.blogspot.com
ÁN TITILS / UNTITLED, 2007 Ljósmynd frá vinnustofu / Photograph from studio
lorna macintyre
Untitled, 2007 Innrömmuð svart-hvít ljósmynd / Framed black and white photograph 63 x 1 x 52cm
Lorna Macintyre (f. 1977 í Bretlandi)
úrulegt fyrirbæri), sem ber litskrúð-
vinnur innan marka þess „mann-
ugar fjaðrir með grípandi en ruglandi
gerða“ og hins „náttúrulega.“ Verk
augnlaga mynstrum. Hins vegar
hennar eru útfærslur á skúlptúrum
skóflan (manngert iðnaðarfyrirbæri)
en í þeim teflir hún saman efnum/
sem er óvirk án vélarinnar og stendur
miðlum af ýmsum toga: redúseruðum
opinmynnt og óaðlaðandi; rými með
processing from negative film, and bringing (sometimes fusing) found and
myndum og lagfærðum hlutum,
þann tilgang að vera fyllt. Hvað er þá
made objects together. These complex artefacts are then composed using
klippimyndum unnum úr myndum
verið að segja um sambandið þarna á
display systems including shelves, free-standing platforms and plinths
sem hún hefur rekist á, ljósmyndum
milli? Það mætti leika sér með ýmis
that are in themselves part found and made.
framkölluðum af negatífum filmum,
orð eins og náttúrulegt/manngert,
og öðrum fundnum eða tilbúnum
skraut/nytjar, fallegt/dýrslegt og jafn-
munum. Lorna setur sýningar saman
vel líf/dauði með eðli listarinnar og
úr þessum efniviði, en hillur, stöplar
sögu hennar í huga.
og pallar sem eru að hluta til aðfengin og búin til, halda honum saman.
Verk Lornu leiða þannig til hinnar eilífu spurningar um hlutverk listar-
L
orna Macintyre (b. 1977, UK) works within the gaps between the ‘natural’ and the ‘man-made’. Her works are sculptural considerations that draw on a range of artistic gestures including retouching photographs and objects, collaging found images,
The simplicity of these arrangements is compounded with the complexity of their material origins, with results that are both openly poetic and rigidly literal. In a recent work, Untitled 2007, a black and white photograph depicts the image of a peacock in full display next to the disconnected spade of a mechanical digger. In this image lies the tension at play in Macintyre’s work, as the polarities on show make for interesting comparison. The peacock (a thing of nature) displays his full spread of
Einfaldleikinn í samsetningunni
innar, eða jafnvel markmið hennar.
feathers, an ornate patternation of eye-shaped motifs designed to dazzle
ásamt margþættum uppruna efnanna
Nú á tímum stafrænna mynda má
and even confuse. However, the spade (an industrial man-made object) is
býður bæði upp á opna og ljóðræna
túlka framköllun með negatífum
dormant without its machinery; far from a thing of beauty, it sits there in-
túlkun og beina, bókstaflega túlkun.
myndum sem ákveðna mótspyrnu
herently open mouthed, a functional space with a purpose to be filled. So
Eitt af nýlegum verkum hennar er Án
gegn framþróuninni. Mótspyrnan
what is being said about this relationship? One can consider the play of
titils 2007, sem er svarthvít ljósmynd
hefur sínar ástæður og táknar (nýja)
such words as natural/man-made, ornamental/functional, beauty/beast,
af páfugli með stélfjaðrirnar út-
tengingu við sögu sjónrænnar skynj-
and even life/death as a reflection on the nature of art and its history.
breiddar, sem stendur við hliðina á
unar, við endurminningar og merk-
aftengdri skóflu af vélgröfu. Myndin
ingartengsl; þá tilfinningu að sjá
er dæmi um spennuna sem býr í
eitthvað í fyrsta skipti, en með því
verkum Lornu þar sem andstæðir
nístandi hugboði að geta jafnvel
pólar leiða af sér áhugaverðan sam-
aldrei séð það aftur.
anburð. Annars vegar páfuglinn (nátt-
Therefore Macintyre’s work suggests the eternal question of art’s role, but more intriguingly of its strategies of purpose. In an age of digital imaging, a gesture such as developing photographs from negative film suggests an certain ‘adversity’ in the face of ‘progress’, yet one which is not without reason. It signifies a (re)connection with one’s history of visual perception, of recollection and associated meaning. A sense of seeing something new for the first time but with the intensity of seeing something for the last time.
bóksali frá 1872
Aeolian Sculpture, 2007 Rekaviður, gítarstrengir og kopar / Driftwood, guitar strings and copper 96 x 109 x 61 cm
Að sjá tunglsljósið gegnum stóru greinarnar segja öll skáldin að sé meira en að sjá tunglsljósið gegnum stóru greinarnar. Fernando Pessoa, birt undir dulnefninu Alberto Caeiro í Aðeins stærra en allur alheimurinn, Penguin Books, 2006, bls. 37.
The moonlight seen through the tall branches Is more, say all the poets, Than the moonlight seen through the tall branches. Fernando Pessoa, writing under the heteronym of Alberto Caeiro, published in "A Little Larger Than The Entire Universe", Penguin Books, 2006, p.37.
Lorna Macintyre fæddist í Glasgow árið 1977,
Lorna Macintyre was born in Glasgow in 1977
lauk BA gráðu í Umhverfislist árið 1999 og MFA
and completed her BA in Environmental Art
gráðu árið 2007 frá Glasgow School of Art. Hún
in 1999 and MFA in 2007 at Glasgow School of
hefur nýlega tekið þátt í sýningunum Play í
Art. Recent exhibitions include 'Play' at
galleríi Eriks Steens í Osló og Artfutures í
Galleri Erik Steen, Oslo, 'Artfutures' at
Bloomberg rýminu í London og haldið einka-
Bloomberg Space, London and a solo exhibi-
sýningu í Mary Mary galleríinu í Glasgow. Á
tion at Mary Mary, Glasgow. Future projects
meðal komandi verkefna eru til að mynda
include group shows at Kavi Gupta, Chicago
samsýning í Kavi Gupta í Chicago og í Gagosian
and Gagosian Gallery (Madison Avenue), New
galleríinu við Madison Avenue í New York.
York. Macintyre lives and works in Glasgow
Lorna býr og starfar í Glasgow og er á mála hjá
and is represented by Mary Mary, Glasgow
Mary Mary í Glasgow og Galerie Kamm í Berlín.
and Galerie Kamm, Berlin.
www.galeriekamm.de
www.galeriekamm.de
www.marymarygallery.co.uk
www.marymarygallery.co.uk
There Are More Things, 2007 Innrömmuð svart-hvít ljósmynd / Framed black and white photograph 52 x 1 x 63cm
will duke Will Duke (f. 1973 í Bretlandi)
— sem óboðin. Í eldri ljósmynd-
býr til stafrænar hreyfimyndir
um Wills varpar raflýsing borg-
úr því sem fyrir augu ber í
arinnar óreglulegum skuggum
landslagi borga og sveita í
og litum á tré og brýtur upp
Bretlandi nútímans.
form þess, rétt eins og stafræna
Will færir athuganir sínar á
vinnslan brýtur upp formin á
síbreytilegu landslaginu í
blokkum og rennibrautum í
óþægilegan búning, eitthvað
Glasgow. Skuggarnir deyfa sjón
sem minnir á varnaðarsögur um
okkar, en í víddunum tveimur
lífið eftir atómstyrjöld, og er á
sem Will vinnur með skerpa
mörkum þess að vera „seiðandi
þeir sjónina og búa til þrívíðan
kvikmynd eða yfirspenntur
heim sem virðist raunverulegur.
tölvuleikur,“ (Calcutt 2007).
Samfélagið er helbundið eyð-
Áhrifin minna á ónotanlegan
ingu og hefur sljóvgað viðbrögð
draum sem fylgir manni í vökuna.
okkar. Engu að síður neyðumst
Verk Wills fjalla um óttann
við til að spyrja hvort við séum
sem er sínálægur í borgarsam-
„í raun að sjá það sem við telj-
félaginu og brýst um í huganum
um okkur sjá“ út úr þessum
andspænis því grotnandi skipu-
raunveruleika með okkar upp-
lagi sem hefur umbreytt lands-
þornuðum skynfærum.
laginu. Útópískar hugsjónir hafa
En þegar allt kemur til alls
snúist úr böndum og tæknilegar
snýr Will okkur aftur til „raun-
framfarir haft áhrif á tengsl
veruleikans“ með því að reyna
okkar við náttúruna og sjálfs-
að endurskapa hann. Þótt hann
mynd okkar. Verkin knýja fram
setji fram þá spurningu hvort
siðfræðilegar pælingar og í kjöl-
hér eftir verði aldrei snúið við,
farið stendur eftir nýr kjarni.
bendir hann jafnframt á að
Þegar kunnugleg myndefni, svo-
veruleikinn búi innra með sjálfri
sem tré, fjölbýlishús, leikvellir
myndinni og það að meðtaka
og verksmiðjur, eru endurgerð í
þessar sýnir og túlka þær
sýndarveruleikanum lítum við
ákvarði bæði sköpun þeirra og
þessi „þægindi“ öðrum augum
eyðingu.
ZONE, 2006 Tölvugerð teiknimynd, 3 mínútur / Computer generated animation, 3 minutes
W
ill Duke (b. 1973 UK) makes digitally animated films from the visions of urban and rural landscapes of contemporary Britain. Caught between “spellbound movie watching and tense video-game
playing” (Calcutt 2007), Duke has painstakingly rendered his contemp-lat-
ions of a changing landscape into the stuff of post-apocalyptic cautionary tales, having the effect of an uncomfortable dream that leaves a lasting emotion once awake. His work highlights the underlying fear that manifests in metropolitan societies, which niggles in our consciousness about how the decay of urban planning affects the landscape, how utopian ideals begin to spiral out of control, and how advancements in technology affect our relationship with nature, and ultimately the sense of ourselves. But while this moral maze unfolds, another imposition is laid bare. When familiar motifs of trees, housing estates, playgrounds, and factory buildings that punctuate the urban landscape are recreated in virtual reality, a shift happens in our mundane perception of these now unwelcome ‘comforts’. In Duke’s earlier photographic works, the glow of artificial urban lighting casts irregular shadows and colours that disrupt the form of a tree, and so too does the precise modelling of the computer program of a Glasgow housing estate or a playground slide. It’s the very existence of shadows that blur our view, and shadows that focus to give
Will Duke fæddist Chichester, Englandi
Will Duke was born in 1973 in
árið 1973. Býr í London. Hann útskrif-
Chichester, UK and lives in London. He
aðist frá Ruskin School of Fine Art and
graduated from the Ruskin School of
Drawing árið 1994. Útskrifaðist með
Fine Art and Drawing in 1994 and
MA gráðu í Myndlist frá Glasgow
completed an MA in Fine Art at the
School of Art árið 2004. Hann vinnur
Glasgow School of Art in 2004. He works
með tölvugerðar teiknimyndir, hljóð-
with computer generated animation,
og myndbandsinnsetningar.
sound and video installation.
lies within the image itself, and the very act of rendering these visions determines their
www.willduke.net
www.willduke.net
creation, and ultimately their destruction.
‘realism’ in Duke’s three-dimensional world in two-dimensions. We are prompted to ask the question, “Are we seeing what we think we are seeing?” as our already eroded sensitivities, in being part of a society hell-bent on destruction, are then met with our withering human senses in order to perceive such realities. Yet essentially, Duke shakes us into our ‘reality’ by his attempts at recreating it. Although he questions whether we have missed the point of no return, he suggests that it
Virtual VELOCITY, 2003 Tölvugerð teiknimynd, 4 mínútur / Computer generated animation, 4 minutes
Project 2501, 2006 Tölvugerð teiknimynd, 7 mínútur/ Computer generated animation, 7 minutes We fashioned the city on stolen memories, 2005 Tölvugerð teiknimynd, 6 mínútur/ Computer generated animation, 6 minutes
taktu flugið
Prentar fyrir Listasafnið
baldvin ringsted 2007 2004 2003 1997
education MFA, Glasgow School of Art, Glasgow Diploma, Akureyri School of Art, Iceland Student exhange, Lahti polytechnic school of art, Finland F.Í.H. School of music, Iceland
2005 2004 2004
one-person exhibitions/performance ‘Beauty queens/Fairy tales ’, Kunstraum Wohnraum, Akureyri, Iceland ‘Landscape’, Café Karolina, Akureyri, Iceland ‘It’s Getting There’, Fuglafjord, Faroe Islands
2007 2006
selected group exhibitions Rhythm Decay, Akureyri Art Museum, Iceland ‘The Consequence Screenings’ Low Salt, Glasgow, Scotland ‘Feral Kingdom’ , CCA, Glasgow, Scotland ‘Further More’, ArtNews Projects, Berlin, Germany ‘MFA Degree Show’, Tramway, Glasgow, Scotland ‘Today Your Love, Tomorrow The World’, Low Salt, Glasgow, Scotland ‘S.A.W. Show’, The Saw Mill, Glasgow, Scotland ‘Untitled’, Central Academy of Fine Art, Beijing, China ‘White Noise’, A.Vermin, Glasgow, Scotland ‘Baldvin Ringsted/Jim Colquhoun’, Gallery Box, Akureyri, Iceland
jóna hlíf
Born 1974, Akureyri, Iceland. Lives in Glasgow ‘De Kunstvlaii 6’, (with the Glasgow School of Art), Amsterdam, Holland ‘MFA Interim Show’, Mackintosh Gallery, Glasgow, Scotland ‘UntitledSalt Gallery, Glasgow, Scotland ‘LightBlind’Brooklyn Fireproof Gallery, New York, USA Panimo, Lahti, Finland Populus Tremula, Akureyri, Iceland Café Karolina, Akureyri, Iceland ‘Graduation Show’ Akureyri School of Art, Iceland Ketilhús, Akureyri, Iceland Deiglan Akureyri, IS 2004, Iceland Bögglageymslan, Akureyri, Iceland
2005 2004 2003 2007 2006 2005 2004
video screenings CCA, Video Killed the Radiostar King Street Arts Centre, Belfast, Ireland
www.baldvinringsted.blogspot.com
awards Margrét Björgólfsdóttir Memorial fund KEA Cultural fund Akureyri School of Art, Graduation Award
Born 1978, Akureyri, Iceland. Lives in Iceland
education 2005-2007 Glasgow School of Art, MFA, UK 2002-2005 Akureyri School of Visual Art, Diploma 2004 Lahti Polytechnic Finland Fine Arts 2000-2002 Reykjavík Technical College, Iceland 1998 Business and Computer School, Reykjavík, Iceland 2008 2006 2005 2002
one-person exhibitions Listasalur Mosfellsbæjar, Mosfellsbæ, Iceland. 09.08-06.09 VeggVerk, Glerárgötu, Akureyri, Iceland Kunstraum Wohnraum, Akureyri, Iceland Gallery Jónas Viðar, Akureyri, Iceland Karolína Café, Akureyri , Iceland Mokka Café, Reykjavík , Iceland
2008 2007 2006
group exhibitions Sopro, Lisbon, Portugal, March Glasgow International (http://www.glasgowinternational.org/), April Rhythm Decay, Akureyri Art Museum, Iceland Ketilhús, Jónas Hallgrímsson, Akureyri, Iceland Metro and Artnew Projects, Brunnenstr. Berlin, Germany Ketilhús, Akureyri, Iceland Tramway, Glasgow, UK Central Academy of Fine Art, Beijing, China Royal Scottish Academy, Student Exhibition. RSA Upper & Lowe Galleries. Edinburg. FLYING SAUCER, Karolína Café, Akureyri, Iceland WAIST UP WAIST DOWN, Loft 63, Berlin, Germany ÚTÍ/OUT/UDE Gallery Plús, Brekkugötu, Akureyri, Iceland GalleriBOX, Kaupvangstræti 10, Akureyri, Iceland
will duke
2005 2004 2003
Allt um Gyðjuna, Skeið í Svarfaðardal, Iceland Mackintosh Gallery & Newbery Gallery, Glasgow, UK Westergasfabriek Kunstvlaai 6, Amsterdam, Holland Samsyning cleaningworld 2/10, Ketilhús, Akureyri, Iceland Vinstri Grænir, Akureyri, Iceland Samsyning clenaingworld 1/10, Ketilhús, Akureyri, Iceland Taidepanimo, Lahti, Finland ALDREI NIE NEVER The Living Art Museum, Reykjavík, “ALDREI NIE NEVER” Ketilhús, Akureyri, Iceland Video art-festival, Suomenlinnassa in Helsinki, Finland Film festival, Kymintie 1 Lahti, Finland Vesijärvenkatu 33 Lahti, Finland Bögglageymslan, Akureyri, Iceland
2007 2006 2005 2004
awards/grants/achievements Curated VeggVerk, Strandgötu 17, Akureyri, www.veggverk.org Municipality of Akureyri grant for exhibition held at Galleri+ Municipality of Akureyri grant for exhibition held at Galleri BOX Margrét Björgólfsdóttir Memorial Fund Opened GalleriBOX, Kaupvangstræti 10, 600 Akureyri. www.galleribox.blogspot.com Municipality of Akureyri, Lahti Town Council, Finnland-Island Konstutstallning, grants for exhibition held in Lahti, Finland Municipality of Akureyri and Sjóvá grant (for exhibition held at Galleri BOX) Reykjavík City Council grant for exhibition held at The Living Art Museum Municipality of Akureyri, Lahti Town Council, Samskip and KEA, grants for exhibiton held in Akureyri, Iceland
www.thisisjonahlif.blogspot.com
Born 1973, Chichester, UK. Lives in London
education: 2002-2004 Glasgow School of Art, Glasgow, UK. 1991-1994 The Ruskin School of Fine Art and Drawing, Oxford, UK. 2007 2007 2006 2005
selected group exhibitions and projects: Rhythm Decay, Akureyri Art Museum, Akureyri, Iceland, October. ‘Build It and They Will Come’, The Travelling Gallery, various locations in Scotland ‘Living In The Modern World’, The City Art Centre, Edinburgh. ‘Theatrum Mundi: performance architecture’ Northern Gallery for Contemporary Art, Sunderland. Chapter Arts, Cardiff, Wales. Young Artist Biennial, Bucharest, Romania. ‘Re-Animating the City’ Cooper Gallery, Dundee. ‘What’s up with Glasgow?’ Drake Hotel, Toronto, Canada. ‘Blink’ Gasworks Studios, London. ‘New Work Scotland Programme’ Collective Gallery, Edinburgh. NADA Art Fair (with Transmission Gallery), Miami, USA. ‘Schimatizo 2005’, London. ‘From There to Here’ Gallery Sowaka, Kyoto, Japan. ‘Revisions in Relative Time’ Market Gallery, Glasgow. ‘Calling Occupants’ Funtionsuite, Edinburgh.
2004 2003 2002 2001 2000
Pixxelpoint 5th International Digital Art Festival, Nova Gorica, Slovenia. Bowieart Video Screening, Portobello Film Festival, London. MFA Glasgow, Tramway, Glasgow. Machinista, 2004 Arts & Technology Festival, Glasgow. Extension, Glasgow Art Fair with Market Gallery. EmergeD, Vacant Shop Front , Glasgow. Interim MFA, Newbury Gallery, Glasgow. Cells Out, The Chateau, Glasgow. On Location, The Blue Elephant Gallery, London. The Gallery Open Exhibition, London. Viewfinder, Southside Arts, Southampton. Concrete Jungle, Gallery Fresh, London.
residencies 2000 Big City, Visual and Media Arts Thematic Residency, Banff, Canada.
awards/scholarships 2004 Horace W Goldsmith Foundation Scholarship.
www.willduke.net
Flytur fyrir þig
Þínar þarfir – Okkar þjónusta
erica eyres
Born 1980, Winnipeg, Canada. Lives in Glasgow
education 2004-2007 MFA, Glasgow School of Art 2003 Skowhegan School of Painting and Sculpture 1998-2002 BFA, Fine Arts (Honours), University of Manitoba 2007 2006 2004 2003
one-person exhibitions Solo exhibition, Lo Salt, Glasgow Solo exhibition, Fette’s Gallery, Los Angeles Solo exhibition with Rokeby Gallery at Preview Art Fair, Berlin Solo exhibition, Kunsthaus Erfurt, Erfurt, Germany I Love You But I Hate You, CCA, Glasgow Forever and Ever and Ever and Ever and Ever, G+ Galleries, Toronto Solo exhibition, Rokeby Gallery, London It’s For the Best, Dwarf Gallery, Reykjavik ‘neath the green green grass of home, Mary Mary, Glasgow hang in there feral kitty, Glasgow Project Room, Glasgow Glasgow Art Fair, representing CCA, Glasgow
2008 2007 2006 2005
selected group exhibitions Salem, Castlefield Gallery, Manchester Group drawing exhibition, Jack Hanley, San Francisco (forthcoming) Group sculpture exhibition, 798 Space, Beijing Family Viewing, Vegas Gallery, London Group exhibition, Cooper Gallery, Dundee Torn Stockings In The Dark, with Melanie Rocan, Glasgow Project Room, Glasgow Rhythm Decay, Akureyri Art Museum, Akureyri, Iceland This is Not the Future, Vox Populi Gallery, Philadelphia Graphology, Triple Base Gallery, San Francisco Bizarre Love Triangle, Fette’s Gallery, Los Angeles The Portrait, Ashwinstreet Gallery, London On-Line: Contemporary Drawing, Sonoma State University Art Gallery, San Francisco The Obsessive and Compulsive Body (curated by Diana Thorneycroft), Lee Ka-Sing Gallery, Toronto The Hunt Ball, Galleri Yergeau, Montreal Fragmentation of the Self, Rush Arts Gallery, New York Glasgow Smile, ALM, Munich Supernovas, Winnipeg Art Gallery, Winnipeg Another Other, Cooper Gallery, Dundee Bloomberg New Contemporaries, Cornerhouse, Manchester; Lot, Bristol; Barbican, London The Trap and the Rope, the Jail, Glasgow It’s The Same Outside (curated by Daniel Fuller), the Drake Hotel, Toronto Toronto International Art Fair, with othergallery, Toronto
lorna macintyre
2004 2003 2002
Up and Coming Video Screening #1, Galerie Adler, Frankfurt From Here to There, Gallery Sowaka, Kyoto Bloc (curated by Bowieart), White Space Gallery, County Hall, London Last Chicken in Sainsbury’s, the Chateau and W.A.S.P.S. Gallery, Glasgow International, Glasgow International Exchange Exhibition, Hunter College Times Square Gallery, New York Cardboard Factory, the leisure club Mogadishni, Copenhagen The Late Escape, (with Mick Peter), Kaiserpassage 21a, Karlsruhe Scope Art Fair, with othergallery, Los Angeles Super Salon, Samson Projects, Boston International Contemporary Drawing, The Gallery of the Academy of Fine Arts, Guangzhou; the Gallery of the Central Academy of Fine Arts, Beijing; the Gallery of Xi’an Academy of Fine Arts, Xian, China Rock Candy, residency and exhibition, Hotel Mariakapel, Hoorn Don’t Look a Dead Horse in the Mouth, with Chris Cooper, University of Manitoba Architecture Gallery, Winnipeg
2007 2006 2005 2004 2003
selected screenings Winnipeg 19, Birdo Flugas, Japan; VideoIn, Vancouver Othergallery screening, Triple Base Gallery, San Francisco Media Waves Film Festival, Gyor, Hungary Winnipeg Film and Video Nite, Triple Base, San Francisco Open Eye Club screening, Project Room, Glasgow Video Screening, Fette’s Gallery, Los Angeles Lost in Transcona, Harbourfront Centre, Toronto Sugar and Splice, Cinematique, Winnipeg Festival International Du Film Sur L’Art, Montreal Gifts of Sound and Vision, Glasgow International, 20 St. Andrews, Glasgow Herald Feminist Film And Video Festival, Calgary Victoria Independent Film Festival, Victoria, Canada Split Film Festival, Split, Croatia Garage Film Festival, Strasuland, Germany Festival International Du Film Sur L’Art, Montreal
2007 2006 2005 2004
awards Glasgow City Council Visual Arts Scheme Grant Creative and Professional Development Grant, Scottish Arts Council Dewar Arts Award, Scottish Arts Creative and Professional Development Grant, Scottish Arts Council Professional Development Travel Grant, Scottish Arts Council
www.ericaeyres.com
Born 1977, Glasgow, UK. Lives in Glasgow
1995-1999 2005-2007 2006
education Glasgow School of Art, BA (Hons) Fine Art (Environmental Art) Glasgow School of Art MFA Programme Hunter College, New York (exchange)
2008 2007 2007 2007 2007 2006 2005 2004 2003 2000
one-person exhibitions Galerie Kamm, Berlin (April) Rhythm Decay, Akureyrar Art Museum, Iceland (October) Fit to Print, Gagosian, Madison Avenue, New York (November) Kavi Gupta Gallery, Chicago (November) Mary Mary, Glasgow The Sun Puts His Arm Right Through The Window, Galerie Kamm, Berlin New Work, Glasgow Sculpture Studios Gallery Miseries and Wonders are Twins, They are Born Together, The Project Room, Glasgow Illusions of Grandeur, Switchspace, Glasgow Complecity 11, Transmission Gallery, Glasgow*
2007 2006 2005 2004 2003
group exhibitions ArtFutures, Bloomberg Space London, (curated by The Contemporary Art Society) Play, Galleri Erik Steen, Oslo Further More, MFA Degree show, Tramway, Glasgow Further More MFA Degree Show, Artnews, Berlin Death and The Compass, Four, Dublin De Kunstvlaai 6, Amsterdam (with Glasgow School of Art) You Always Say No To Ibitha, Alex Pollazzon, London How Does It Make You Feel? Galerie Iris Kadel, Karlsruhe Shape Without Form, Shade Without Colour, Paralysed Force, Gesture Without Motion, Galleria Francesca Kaufmann, Milan Low Lights and Trick Mirrors, Generator Projects, Dundee Superbia 2, St. Columbus School, Cork (part of Cork 2005) Liberation de L’Aesthetique, Old Jail, Glasgow Leviathan, 90 Leather Lane, London Tripping Over a Varicoloured Tangle of Wires, The Lowry Centre, Manchester Spacemakers, Lothringer Drezehn, Munich Women Men Children, Transmission, Glasgow In Viaggia, Museo Corta Alta, Fossombrone, Italy Pallas, The Changing Rooms, Stirling
2002 2001 2000 1999
Nth Art, Ols & Co., London EAST International. Norwich School of Art and Design Some Art, Lloyd Jerome Gallery, Glasgow Signal/ Transmission exchange, Transmission Gallery, Glasgow Picture Room, Gasworks, London (as part of Goshka Macuga installation) The Chateau, Switchspace. Glasgow* Half the World Away, Hallwalls Contemporary Arts Centre, Buffalo, NY The Dirt of Love, Transmission Gallery, Glasgow October, St. Vincent Street, Glasgow Menschenraum, Mulackstrasse 8, 10119, Berlin Louder than Love, Cultural Centre De Zeyp, Brussels Vienna Austrotel Art Fair, Vienna (in association with Transmission)* Deep Frieze, Quartorq, Greenland Flat 44, Hillhead Street, Glasgow Complecity 8, Westbank Quadrant, Glasgow* Science Fiction, Strathclyde University, Biochemistry Department Horizon ‘99, Glasgow Project Room* Complecity 1, in association with Gulp Galleri, Iceland* Hear No Evil Speak No Evil See No Evil, free Gallery. Glasgow *Work made in collaboration with Neil Bickerton
awards Artist in Residence, Dumbreck Marsh Art Project Jan-April ’05 (In association with The Centre, Glasgow) Transmission Committee Member (Jan 2001 –Dec 2002) Artist in Residence, Cultural Centre De Zeyp, Brussels (Jan-Jul 2000) (In association with Pepinieres and Brussels 2000) Artist in Residence, Walston Primary School, South Lanarkshire, Sep-Dec 1999 Nominated for Jerwood Artist’s Platform, 2005 SAC National Lottery Grant, 2005 SAC Small Assistance Grant, 2004 GCC Visual Arts Award, 2003 SAC Small assistance grant, 2002
www.galeriekamm.de www.marymarygallery.co.uk
Forsíða / Cover: Jóna Hlíf. My Organic Life, 2006 · Bakhlið / Back cover: Baldvin Ringsted. Innsetning/Installation view, 2007
Við vöktum listina
fia› ver›ur hverjum
list sem hann leikur