kahrs-magazine-2017-1-is.pdf

Page 1

DESIGN STORIES OFURMÖTT FULLKOMNUN

Við kynnum stolt hinar nýju Lux og Lumen eikar- og askgólflínur, með nýrri ofurmattri áferð sem drekkur í sig ljós.

FÁÐU RÉTTA ÚTLITIÐ...

...með viðargólfi. Innblástur að hönnun frá glæsilegum heimilum í Danmörku, Frakklandi og Svíþjóð.

160 ÁR

Ástríða fyrir við, miðlað frá kynslóð til kynslóðar. Kynnist samstarfsfólki okkar – og lykilástæðum þess að Kährs er bæði elsta og framsæknasta fyrirtækið í framleiðslu viðargólfa.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.