Miðgarður
Byggð
Landnotkun
Skannaðu QR kóðann til að skoða meira
N
Áfangaskipting
Græn svæði
Miðgarður er vistvæn framtíðarsýn um byggðina á Digraneshálsi með fjölbreyttar samfélagsgerðir að leiðarljósi. Gróðursælt útivistarsvæði tengir byggðina saman og hafa íbúar svæðisins gott aðgengi að grænu og bíllausu umhverfi sem styður við lýðheilsu samfélagsins. Fjölbreyttar íbúðargerðir styðja við margbreytilegar þarfir íbúa um búsetu og geta þeir jafnframt leigt sér vinnurými og verkstæði og ræktað matvæli í gróðurhúsum allan ársins hring.
Hafgola ríkjandi að sumri
Austanáá ríkjandi vindáá
Samgöngur
Staðsetning - Hamraborg og Digranesháls. Sólargangur og ríkjandi vindáttir.
A1 Hamrabrekka
C1 Kópavogskirkja
Sundlaug Miðbæjartorg Álfhólsv
Hamraborg
B1
Verkstæði, salir, rækt
Grunnskóli Leikskóli
Brú Ný íbúðabyggð
Menntaskóli
A2
Tillöguuppdráttur - afm
Íbúðakjarni Þjónustuíbúðir
Grunnskóli
örkun
Leikvöllur
Digranesvegur
4
B1
200
300
400
C2
Menntaskóli Brú B2
Útivistarsvæði
500 m
ði
100
Brú
B2
Þjónustuíbúðir eldri borgara
Tjörn og lækur Leiksvæði
1
ekka
Verslanir, skrifstofur, skíðabrekka
Ný íbúðabyggð
2
M.kv. 1:2500 á A1
Digranes
Þversnið A1-A2
Skálahei
Tré og runnar
Hjólassgar Göngussgar Ofanvatnslausn Bílastæði - gegndræp Gata Gata - Borgarlína
Dýraleikskóli
Brú
Brattabr
Gróðurhús Græn þök
Samgöngutorg
Meltröð
Borgarholtsbraut
3
Va l l a r t rö ð
Skip tistö ð
Borg a
Verslanir og veitingarstaðir
Núverandi byggingar Fjölbýli 5 hæðir Fjölbýli 3 hæðir Bílastæðahús Verslun og þjónusta
egur
rlínu
Myrkurgarður
heiði
Skíðabrekka
Borgarlína Torg Gata
A2
A1
Biðstöð Borgarlínu á Digranesvegi. Rafhjólaleiga og hleðslustöð, skýli og gróður.
Íbúðakjarni
Götumynd. Göngustígar, aðgreindir hjólastígar, ofanvatnslausnir og skammtímastæði.
Langsnið B1-B2
Borgarlínan
Bílastæði
Biðstöðvar Borgarlínunnar eru á um 150-300 m millibili á Digranesvegi. Samgöngumiðstöð er í Hamraborg þar sem leiðarkerfi mætast. Á biðstöðvum eru rafhjólaleigur og hleðslustöðvar.
Langtímastæði eru fyrir íbúa í bílskýlum með hleðslustöðum fyrir rafbíla. Fjöldi stæða fyrir ný íbúðarhús eru 330. Gert er ráð fyrir deilikerfi rafbíla sem gerir íbúum kleift að leigja bíla tímabundið fyrir lengri ferðir. Langtímastæði fyrir verslunar og þjónustu í Hamraborg eru í bílastæðahúsum. Önnur skammtímastæði eru á gegndræpu yfirborði við götu.
Menntaskóli
Þjónustuíbúðir Grunnskóli
Leikvöllur B2
B1
Skíðabrekka
Langsnið C1-C2
Vallatröð
Hamraborg
Borgarlína
Borgarlínan
Torg
Kópavogskirkja
Gata A1
A2
Íbúðarbyggð
Bílakjallari Miðbæjartorg
Álfhólsv
egur
Núverandi íbúðarbyggð
Dýraleikskóli
Brú
2 Fjölbýlishús
Hjólastígar
Bílskýli
Gróðurhús
Göngustígar
Leiksvæði
Va l l a r t rö ð
Grunnskóli
Leikskóli
Brú Gróðurhús
Tjörn
Verkstæði, salir, rækt
Íþróttavellir Leiksvæði
Meltröð
Leikskólalóð Menntaskóli Skólalóð Bílastæði gegndræpt yfirborð
Íþróttavellir
Þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara
1 Lækur
Bílskýli Fjölbýlishús
Gróðurhús Gróðurhús
Skrifstofur
Tjörn Bílastæðahús
Borgarlína
Leiksvæði
Göngustígar
kka
Ofanvatnslausn
Brattabre
Bílastæði - gegndræpt yfirborð
Tillöguuppdráttur - nærmynd
Brú
Hjólastígar
Núverandi byggingar Fjölbýli 5 hæðir Fjölbýli 3 hæðir Bílastæðahús Verslun og þjónusta
Hjólassgar Göngussgar Ofanvatnslausn Bílastæði - gegndræp Gata Gata - Borgarlína
Gróðurhús Græn þök
Digranesvegur
50
100
200 m
M.kv. 1:1000 á A1
4
Tjörn og lækur Leiksvæði
Tré og runnar
Íbúðagerðir Uppbygging á svæðinu miðar við að bjóða uppá fjölbreyttar íbúðargerðir fyrir margbreytilega samsetningu samfélagsins. Í öllum nýju fjölbýlishúsunum á svæðinu er gert ráð fyrir 1-3 sameignaríbúðum og þannig geta íbúar stækkað við sig tímabundið í takt við breytt fjölskyldumynstur. Þannig geta íbúar fjárfest í hæfilega stórum íbúðum en samnýting rýmis og minna eignarhald býður uppá meira frelsi.
4h
14 blokkir 12 íbúðir per blokk 2 _ sameignar 3 _ stúdíó 3 _ 2 herb. 3 _ 3 herb. 3 _ 4 herb.
erb
stú
díó 2h
8 blokkir 8 íbúðir per blokk 3 _ sameignar 6 _ 3 herb. 2 _ 4 herb.
45 hús 4 íbúðir per hús 1 _ sameignar 4 _ 2 herb.
D
ig
e ra n
s
ur
Ál
.
erb
. 3h
8 blokkir 14 íbúðir per blokk 1 _ sameignar 8 _ stúdíó 6 _ 2 herb.
g ve
erb
eig
rí na
.
sam
ð
bú
Brattabrekka
Íbúðargerðir og samsetning fjölbýlishúsa
Íbúðarbyggð
Ný fjölbýlishúsabyggð
Brattabrekka
Grænt svæði
Meltröð
Horft í gegnum Miðgarð í átt að Hamraborg. Ný íbúðarbyggð, göngu- og hjólastígar og útivistarsvæði.
Víghóll Útivistarsvæði
fh
óls
ve
gu
r
2
1
Þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara og tjarnarsvæði á vorkvöldi.
Göngu- og hjólatenging í gegnum Miðgarð auðveldar aðgengi íbúa að útivistarsvæðum. Við íbúðarbyggðina eru gróðurhús, leiksvæði, tjarnir og lækir sem hvetur íbúa til útiveru og félagslegra samskipta.
3 Sumarkvöld á samgöngutorgi Borgarlínunnar í Hamraborg. Tjörn, leiksvæði, litrík lýsing og grashólar skapa lífvænlegt umhverfi og aðdráttarafl að svæðinu.
Gróðurhús og matarmarkaðir þar sem íbúar geta ræktað sín eigin matvæli eða keypt frá nágrönnum sínum.
Sameiginleg heilsurækt fyrir andlega og líkamlega heilsu í gróðursælu umhverfi. Jóga, markþjálfun, hugleiðsla og fleira.
Leikskóli fyrir gæludýr með úti og inni leiksvæðum.
Fjölbreytt og gróðursæl leiksvæði fyrir alla aldurshópa. Útivistarsvæði
Íbúðarbyggð
Skrifstofurými til leigu fyrir sprotafyrirtæki og einstaklinga. Verkstæði með aðstöðu fyrir íbúa og tæki og tól.
Útsýnisstaðir á Víghóli og Borgarholti á útsýnispöllum. Lágstemmd ratlýsing sem hindrar ekki aðgengi að næturhimninum.
4
Ný götumynd Digranesvegar. Einstefnugata, hjólastígar, blágrænar ofanvatnslausnir og Borgarlínugata. Ný íbúðarbyggð á björtum degi.