Arkís kynning compressed (1)

Page 1

2015

ARKÍS ARKITEKTAR

Kleppvegi 152 |104 Reykjavík | Ísland Sími 511 2060 | arkis@arkis.is | www.ark.is


SnĂŚfellsstofa


ARKÍS arkitektar er framsækin arkitektastofa á sviði byggingarlistar, hönnunar, skipulags og vistvænnar hönnunar. Frá stofnun, árið 1997, hefur ARKÍS starfað bæði innanlands og á alþjóðamarkaði og unnið að fjölbreytilegum verkefnum fyrir einkaaðila og opinberar stofnanir.

ARKÍS hefur aðsetur í Reykjavík og hjá fyrirtækinu starfa nú 24 starfsmenn. Stjórn ARKÍS arkitekta Eigandi og formaður stjórnar: Birgir Teitsson arkitekt FAÍ Eigandi og stjórnarmaður: Björn Guðbrandsson arkitekt FAÍ Eigandi og stjórnarmaður: Aðalsteinn Snorrason arkitekt FAÍ Eigandi og framkvæmdastjóri:Þorvarður Lárus Björgvinsson byggingafræðingur BFÍ. Eigandi: Arnar Þór Jónsson arkitekt FAÍ Eigandi: Egill Guðmundsson arkitekt FAÍ

A

Íbú ðir sam og fél ag

FT

LO

framtíða félag ram s s -

gdir

st

-

Fjarlægðir

IR

Hreyfanleiki, almenningssamgöngur, hjólreiðar, gangandi vegfarendur, bílar, rafmagns bílar

M

EN

GU

N

-

VAT N

- ORKA

EI HR

-

S Ef jálf ni bæ sn r ot ni ku n

alen

ivi

V

-

H

ÚS H

U

r veg

Út

N

SL

O FA N VAT N S L

Stut ta

RE G

-

-

Rafmagns bílar

US N

D EN

Ð

I

ís rgv Ma arlíf Bæj Verslun

FER

VISTKERF

un

UM

-

Ljós

OG

SLA

R

uGöng og iðir hjólale

Gæði hýbíla

G

n leg

v áttúru ernd - m -n en

Möguleikar í landslagi

M

otk

yfirborðnát ag fél tú am

ra

æði

r

SA

U

i

m

Lífsg

INN

-

rý far en

du

V UR

R

G

ar Ve g

NI

N

j Bæ

NT

SJÁLFBÆRAR LA US

Hjólreiðar

-

-

N

UN

Ö

-

EF

S NI

K OT

TN

IT

UN

-

R

Samvinna

ARKÍS hefur hlotið ýmis verðlaun og viðurkenningar fyrir verk sín.

A

Gæði

ARKÍS starfar eftir þeirri meginhugsun að öll hönnun mannvirkja snúist um að skapa umhverfi og aðstæður sem auka lífsgæði okkar. Þá skuldbindur ARKÍS sig til að stuðla að auknu vægi vistvænnar hönnunar.

arfur - varðve isla gar nin

Framsækni


ARKÍS leggur áherslu á að gögn séu unnin af nákvæmni og vandvirkni. ARKÍS leggur einnig mikla áherslu á gott samstarf við aðra hönnuði og verkkaupa. Liður í því er miðlægt gagnasvæði þar sem að verkkaupi og hönnuðir hafa sameiginlegan aðgang að gögnum varðandi verk. Við hönnun er nýjasta mögulega tækni nýtt og unnið er með fullkomnustu forrit sem völ er á í dag. Styrkur ARKÍS liggur í stærð fyrirtækis, metnaði og víðtækri reynslu starfsfólksins auk fjölbreytni verkefna, innra gæðakerfis og tölvu- og tækjabúnaðar. ARKÍS er með allar lögboðnar tryggingar aðalhönnuða, auk þess með fullgildar starfsábyrgðatryggingar fyrir alla starfsmenn. Tryggingaraðili er VÍS Vátryggingafélag Íslands. Viðskiptavinir ARKÍS eru margir og koma úr öllum geirum þjóðfélagsins, jafnt ríki, borg, bæjarfélög, sem fyrirtæki og einstaklingar. Meðal viðskiptavina ARKÍS arkitekta ehf eru: • Reykjavíkurborg • Landsvirkjun

TÆKNILEG GETA

• Hafnarfjarðarbær • Arion banki • Seltjarnarnesbær • Verkís • Mosfellsbær • ÍSTAK • Garðabær • ÍAV • Kópavogsbær • Jáverk • Framkvæmdasýsla ríkisins • Fjármálaeftirlit ríkisins • Heilsugæsla Reykjavíkur • Orkuveita Reykjavíkur • Eik Fasteignafélag • Foodco • Landey • Gló veitingastaður • Reitir • Rúmfatalagerinn • Reginn • Urriðaholt ehf • Eignarhaldsf. Fasteign • Deloitte • Hagkaup • Háskólinn í Reykjavík • Bónus • Smáratorg ehf • Fasteignir Ríkissjóðs • Samskip • ÍSAL (Alcan á Íslandi) • Félagsstofnun Stúdenta • Byggingafélag námsmanna • Samvinnuháskólinn á Bifröst • Íslandsbanki • IKEA • BYKO


VERK


Villa L贸la, Akureyri


Þarfagreining Andrúmsloft staðsetning

Loftslag sumar vetur vor haust

Ljós

Hönnun

Inniloftslag Nærumhverfi og náttúra

Deililausnir

Sjálfbær efnisnotkun

þægindi loftskipti

Endurnýtanlegar auðlindir Kerfi og tækni rafmagn lagnir loftræsing vatn

Starfsmenn ARKÍS hafa breiðan grunn menntunar og reynslu. Hjá fyrirtækinu starfa arkitektar, innanhússarkitektar, byggingafræðingar og tækniteiknari auk fjármálastjóra. Við skilgreiningu verks og allt til loka framkvæmdar er kostnaðargát eitt af lykilatriðum sem gætt er að í nánu samráði við verkkaupa. Verkefni eru af öllum stærðum og gerðum; allt frá einbýlishúsum til verslunarmiðstöðva og hótela, skipulags og ráðgjafar. Verkefni ARKÍS eru á eftirfarandi sviðum:

MANNAUÐUR

• • • • • • • •

mannvirkjahönnun skipulagsvinna mat á umhverfisáhrifum gerð skipulagsáætlana innanhússhönnun húsgagnahönnun iðnhönnun vistvottun bygginga

• • • • • • • •

hönnunarstjórnun útboðs- og tilboðsgerð eftirlit eignaumsýsla húsnæðis- og byggingarráðgjöf endurbætur eldra húsnæðis tölvuþrívídd og margmiðlun vistvottun skipulags


Háskólinn í Reykjavík


Vistvæn hönnun Með sjálfbærum lausnum og umhverfisvænni hugsun mætir Arkís kröfum samtímans um leið og unnið er á ábyrgan hátt að hag komandi kynslóða.

félagsleg

bærilegra

sanngjarnt

sjálfbært

efnahagsleg hagkvæmt

Umhverfisvæn hönnun og skipulag bætir frammistöðu bygginga með tilliti til náttúruauðlinda, svo sem orku, vatns og byggingarefna, samhliða því sem dregið er úr áhrifum byggingarinnar á umhverfi og heilsu fólks. Ábyrg vistvæn hönnun getur tryggt lægri rekstrarkostnað bygginga og umhverfis, aukið verðmæti þess með bættri ímynd og auðveldað markaðssetningu. Ennfremur draga markvissar aðgerðir í hönnunarferlinu úr neikvæðum umhverfisáhrifum, bæði af framkvæmdum og daglegum rekstri bygginga eða umhverfis. Algild hönnun Víðtæk þekking er innan teymis á hönnun fyrir alla - aðgengi fyrir alla. Til að tryggja gott aðgengi fyrir alla, verður að vinna út frá sjónarhóli notenda bygginga og umhverfis. Almennt ber að stefna að góðu aðgengi og notendavænu umhverfi til framtíðar. Gæðastjórnunarkerfi Gæðamarkmið ARKÍS er að hafa fulla yfirsýn og stjórn á verklagi í starfsemi arkitektastofunnar og í samskiptum við viðskiptavini. Arkís arkitektar hlutu vottun 3. júlí 2014, samkvæmt ÍST EN ISO 9001: 2008


Garðarshólmur, Húsavík



VIÐURKENNINGAR

Náttúrufræðistofnun


Viðurkenningar og árangur í samkeppnum • • • • •

Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2010. Fyrir Snæfellsstofu, Skriðuklaustri. Verðlaun Boston Society of Architects fyrir skipulag Urriðaholts, 2007 Viðurkenning Nordegrio, norrænnar rannsóknarstofnunar í skipulags- og byggðamálum, 2007 2. verðlaun í lokaúrslitum alþjóðlegu lifsgæðaverðlaunanna, LivCom, 2007. Fyrir skipulag Urriðaholts. Tilnefning til Mies van der Rohe verðlaunanna í byggingalist, 2004. Fyrir höfuðstöðvar Ístaks. Samstarfsverkefni með KHR arkitektum. • Menningarverðlaun DV 2003. Fyrir höfuðstöðvar Ístaks. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

1. verðlaun í samkeppni um Laugaveginn, 2014. 1. verðlaun í samkeppni um safnaðarheimili Ástjarnarkirkju, 2014. 1. verðlaun í samkeppni um Suðurlandsbraut 8 og 10, 2014. 1. verðlaun í samkeppni um áningarstað Skógræktar ríkisins, 2013. 1. verðlaun í samkeppni um Fangelsið á Hólmsheiði, 2012. 1. verðlaun í samkeppni um Narbuto Street, Vilnius, 2012. 1. verðlaun í samkeppni um hjúkrunarheimili á Seltjarnarnesi, 2009 1. verðlaun í samkeppni um Háskólann í Reykjavík; samstarfsverkefni með HLT, Danmörku. 1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Skriðuklaustri. 1. verðlaun í opinni samkeppni um þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi. 1. verðlaun í opinni samkeppni um skipulag miðbæjar Egilsstaða. 1. verðlaun í samkeppni um leikskóla á Djúpavogi. 1. verðlaun í lokaðri samkeppni um viðbyggingu og breytingar Hótel Selfoss. 1. verðlaun í samkeppni um Verkfræðingahúsið. Með Þórarni Þórarinssyni. 1. verðlaun í samkeppni um skipulag Viðeyjar. Með Þórarni Þórarinssyni og Baldri Svavarssyni. 1. verðlaun í samkeppni um nemendagarða að Bifröst. Með Þórarni Þórarinssyni. 2. verðlaun í opinni, alþjóðlegri hönnunarsamkeppni um nýja ráðuneytisbyggingu við Sölvhólsgötu í Reykjavík. 2. sæti opinni samkeppni um Hörðuvelli; skipulag, grunnskóli og leikskóli. 2. verðlaun í samkeppni um nýja leikskóla fyrir Reykjavíkurborg. 2. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag á Álftanesi. Með Þórarni Þórarinssyni. 2. verðlaun í samkeppni um íbúðabyggð á Eiðisgranda. Með Ingimundi Sveinssyni. 3. verðlaun í opinni, alþjóðlegri skipulagssamkeppni um tónlistarhús, hafnarsvæði- og miðbæ Reykjavíkur. Með KHR arkitektum í Danmörku. 3. verðlaun í samkeppni um íbúðaskipulag á Seltjarnarnesi. Með Dagnýju Bjarnadóttur. 3. verðlaun í samkeppni um deiliskipulag miðbæjar Álftarnesi. Með Þórarni Þórarinssyni. 4.-6. verðlaun í samkeppni um skipulag á Kirkjusandi Innkaup í opinni samkeppni um Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Innkaup í opinni samkeppni um Stofnun Árna Magnússonar. Viðurkenning í samkeppni um Kvosina. 1. sæti í alútboði um höfuðstöðvar- og vörumiðstöð Samskipa. 1. sæti í alútboði um Korpuskóla, Reykjavík. 1. sæti í alútboði um nýjan leikskóla á Egilsstöðum. 1. sæti í alútboði um íþóttahús Fimleikafélagsins Bjarkar. 1. einkunn í einkaframkvæmd um rannsóknar- og nýsköpunarhús Háskólans á Akureyri. 1. einkunn í einkaframkvæmd um Iðnskólann í Hafnarfirði. 2. sæti í alútboði um leikskóla í Víkurhverfi


Engjateigur


Áhrif á hönnun Regn

Vindur

Sól

Skuggavarp

Austur Afstaða gagnvart áttum Skuggar Götubreiddir Gangbreiddir Norður

Suður

Vestur

Hæð

Breidd

ARKÍS arkitektar ehf Kennitala: Heimilisfang: Sími:

Innra Skipulag

Loftljós

Blandað

Garðar/landslag

531107-0550 Kleppsvegur 152 104 Reykjavík 511 2060

Tengiliður: Þorvarður L. Björgvinsson Netfang tengiliðar: thorri@ark.is Símanúmer tengiliðar: 822 2065 arkis@ark.is www.ark.is

Kjarnar

Útlit og endurspeglun

Svalir

Sameign

Hitun Kæling Lotræsing Lýsing

Verslun Skrifstofurými Íverurými Sameiginleg svæði



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.