Aukahlutir - Askja

Page 1


Aukahlutir fyrir bílinn þinn

Úrval aukahluta fyrir

Mercedes-Benz

Allt sem þú þarft til að fá sem mest út úr Mercedes-Benz bílnum þínum. Hvort sem það er búnaður fyrir aukin þægindi á ferðalagi eða til að undirstrika sérstætt útlit bílsins: Aukahlutirnir frá Mercedes-Benz gera þér kleift að sníða bílinn að þínum þörfum.

Aukahlutir

Aurhlífar

Taumotta í skott

Gúmmímotta í skott

Þverbogar

Farangursbox

Reiðhjólafesting á þverboga

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Vetrardekk og felgur á EQA / EQB

Vetrardekk og felgur á EQC

Vetrardekk og felgur á EQV / V-Class / Vito

Vetrardekk og felgur á GLE

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð**

* Verð á aukahlutum geta verið breytileg eftir hvaða bíl er átt við. Nánari upplýsingar um aukahluti í bílum fást hjá sölufulltrúa Mercedes-Benz í síma 590 2140 eða í gegnum netfangið mercedes-benz@askja.is

** Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Farangursbox

Höggþolið, endingargott og endurvinnanlegt box sem er opnanlegt frá báðum hliðum. Ólar halda farangrinum á sínum stað og hlerapumpur í lokinu auðvelda aðgengi. Boxið er húðað að utan til að halda því hreinu og læsingar tryggja öryggi innihaldsins.

Verð frá*
Verð frá:

Vetrardekk og felgur

Hágæða felgur frá Mercedes-Benz með vetrardekkjum. Einkennast af áreiðanleika, öryggi, endingu og þeim akstursgæðum sem Mercedes-Benz er þekkt fyrir.

Verð frá:

Þverbogar

Endurhannaðir til að draga úr loftmótstöðu og vindhljóði. Nýr búnaður gerir þér kleift að setja bogana upp fljótlega og án annarra verkfæra. Öryggisprófaðir og læsanlegir.

Verð frá:

kr.

Reiðhjólafesting á þverboga

Taktu reiðhjólið þitt með þér hvert sem er. Hjólafestingin er þægileg í uppsetningu og notkun.

Verð frá:

kr.

Aurhlífar

Verja hliðar og undirvagn bílsins þíns fyrir rispum og skemmdum vegna steinkasts og óhreininda.

69.900 kr.

Gúmmímotta í skott

Mottan er sérsniðin í bílinn þinn til að koma í veg fyrir að hún renni til.

Verð frá:

22.900 kr.

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Læsanleg með ljósum, númeraplöturamma og tengisnúru með 13 pinna tengi.

Verð frá:

kr.

Úrval aukahluta fyrir Kia

Láttu að þér kveða.

Frá Kia færðu fjölbreytt úrval aukahluta sem gera bílinn þinn færan í flestan sjó.

Aukahlutir

Skottmotta

Þverbogar

Farangursbox 330 lítra

Farangursbox 390 lítra, svart Kia

Reiðhjólafesting Pro á þverboga

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Skíðafestingar

Hleðslukaplar

Dráttarbeisli

Vetrardekk og Kia felgur

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð**

* Ásett með vinnu

** Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Hallanleg festing sem tryggir aðgengi að farangursrými á meðan hún

Skíðafestingar

Traustar og öruggar festingar sem eru einfaldar í notkun. Fyrir allt að sex

skíðapör eða þrjú snjóbretti.

Verð frá:

39.900 kr.

Dráttarbeisli

Vönduð dráttarbeisli með 13 pinna tengi, fáanleg með áföstum og losanlegum krók.

Verð frá:

189.000 kr.

Farangursbox

Plássið búið? Bættu við farangursrýmið með ferðaboxi frá Kia. Tvær stærðir í boði, 330 og 390 lítra.

Verð frá:

90.900 kr.

Þverbogar

Léttir og hjóðlátir þverbogar, hannaðir til að draga úr loftmótstöðu. Auðvelt að setja upp og fjarlægja eftir þörfum.

Verð frá:

49.900 kr.

Skottmottur í allar gerðir Kia

Ævintýrin gera ekki boð á undan sér og ekki þarf að hafa áhyggjur af bleytu eða óhreinindum í daglegu amstri. Sterkar mottur sem eru auðveldar í þrifum og verja farangursrýmið.

Verð frá:

11.900 kr.

Hleðslukaplar

Að hlaða bílinn þinn gæti ekki verið einfaldara og fljótlegra. Hvort sem þú ert að hlaða heima hjá þér eða á einhverjum af þeim fjölmörgu hleðslustöðvum um land allt.

Verð frá:

Úrval aukahluta fyrir Honda

Fjölbreytt úrval aukahluta frá Honda. Hvort sem það er innanbæjar eða utan, býður Honda upp á trausta og fjölhæfa aukahluti fyrir bílinn þinn.

Aukahlutir

Þverbogar

Farangursbox 400 lítra

Reiðhjólafesting á þverboga

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Skíðafestingar

Innstigsvörn í hurðarföls CR-V, án lýsingar

Innstigsvörn í hurðarföls CR-V, með lýsingu

Hlífðarlisti í skott CR-V

Hleðslukapall Honda 1 fasa 5m

Dráttarbeisli

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð* ARCTIC EDITIION breyting

* Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Reiðhjólafesting á þverboga

Taktu reiðhjólið þitt með þér hvert sem er. Hjólafestingin er læsanleg og þægileg í uppsetningu og notkun.

Verð frá

Hlífðarlisti í skott CR-V

Listi úr burstuðu áli, sérsniðinn fyrir CR-V. Listinn hjálpar til við að vernda lakkið þegar er verið að ferma og afferma bílinn. 37.000 kr.

Verð frá:

Losanlegt dráttarbeisli

Vandað dráttarbeisli með 13 pinna tengi, losanlegur krókur.

Verð frá:

249.000 kr.

Farangursbox 400 lítra

Bættu við 400 lítrum af geymsluplássi með traustu, vatnsheldu boxi. 129.000 kr.

Verð frá:

Þverbogar

Léttir og hjóðlátir þverbogar sem hægt er að læsa. Auðvelt að setja upp og fjarlægja eftir þörfum.

Verð frá:

59.000 kr.

Innstigsvörn í hurðarföls með eða án lýsingar

Innstigsvörnin verndar lakkið í hurðarfalsinu. Fáanleg með lýsingu fyrir enn sérstæðara útlit.

Verð frá:

39.000 kr.

Hleðslukapall

Honda 1 fasa 5m

Að hlaða bílinn þinn gæti ekki verið einfaldara og fljótlegra. Hvort sem þú ert að hlaða heima hjá þér eða á einhverjum af þeim fjölmörgu hleðslustöðvum um land allt.

Verð frá:

49.000 kr.

Úrval aukahluta fyrir smart

Hágæða aukahlutir smart til sem tryggja þér aukin þægindi í ferðalagið. Stílhrein og vönduð hönnun með einfaldleika og hagkvæmni í fyrirrúmi.

Aukahlutir

18” felgur á vetrardekkjum

Dráttarbeisli

Skottmotta

Þverbogar

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð*

* Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Verð frá

449.000 kr.

269.000 kr.

21.900 kr.

79.900 kr.

129.900 kr.

150.000 kr.

Dráttarbeisli

Vandað, losanlegt dráttarbeisli fyrir smart #1. Hámarksþyngd eftirvagns: 1600 kg. Ásetning er innifalin í verði.

Skottmotta

Gúmmimotta með rennivörn sem verndar skottið gegn bleytu og óhreinindum. Gert úr lyktarlausu, vistvænu efni.

Verð frá: Verð frá:

269.000 kr.

21.900 kr.

18” felgur á vetrardekkjum

Fallegar felgur fyrir vetrardekkin. Henta á allar undirgerðir, Pro+, Pulse og Brabus.

Þverbogar

Stílhreinir og léttir þverbogar. Auðvelt í uppsetningu og hægt að fjarlægja eftir þörfum. Með burðargetu allt að 50 kg.

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Hagkvæm, einföld og umhverfisvæn 22 kW hleðslustöð. Með innbyggðri DC lekavörn. Hægt að tengja við WiFi eða 4G og stýra með appi í símanum.

Verð frá:

129.900 kr. Verð frá:

449.000 kr.

79.900 kr.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.