E-Class Saloon verðlisti
Gerð
*Samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda eftir WLTP staðli. Drægni hverrar týpu getur verið breytileg eftir aukabúnaði.
**Aðeins sérpöntun
Staðalbúnaður í E-Class Pure
• 12.3" mælaborð
• 14,4" margmiðlunarskjár
• 18" álfelgur
• 225/55 R18 sumardekk
• AGILITY CONTROL fjöðrunarkerfi
• ARTICO leðurlíki
• AVANTGARDE innréttingarpakki
• AVANTGARDE útlitspakki
• Bakkmyndavél
• Dökkir viðarlistar á mælaborði og miðjustokk
• Fjarlægðarskynjarar
• Handfrjáls opnun á skotthlera
• Hirslupakki
• Hiti í framsætum
• Hraðastillir
• Íslenskt leiðsögukerfi
• KEYLESS-GO þægindapakki
Aukalega í Progressive (umfram Pure)
• Bílastæðapakki með 360° myndavél
• Blindpunktsviðvörun
• Fjórhjólastýring
• Hiti í stýri
• AIRMATIC Loftpúðafjöðrun
• Rafdrifin framsæti með minni
• Skrautlisti með upplýstum stjörnum
• Upphitað rúðusprautukerfi
• LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun háuljósa
• LED afturljós
• LED stemningslýsing að innan (64 litir)
• Leðurklætt aðgerðastýri
• MBUX margmiðlunarkerfi
• Mercedes E-Call
• Mjóbakssstuðningur í framsætum
• Niðurfellanleg aftursæti
• Rafdrifnir, aðfellanlegir speglar
• Rafdrifnir, aðfellanlegir speglar
• Skyggðar rúður
• Snjallsímapakki (Apple CarPlay & Android Auto)
• THERMATIC miðstöð
• TIREFIT dekkjakvoða
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Undirvagnsvörn
• Akstursstoðkerfapakki
- Active Distance DISTRONIC hraðastillir (aðlagar sjálfur hraða, eltir næsta bíl)
- Virk hjálparstýring
- Virkur akreinavari
- Virk blindpunktsaðvörun
- PRE-SAFE PLUS
• USB-C tengi fyrir fram- og aftursæti
• Virkur akreinavari**
• Vörn fyrir gangandi vegfarendur
• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
Til viðbótar í Plug-in Hybrid
• 11 kw AC hleðslugeta
• 19" álfelgur
• 245/40 R19 + 275/35 R19 sumardekk
• 25,4 kWh rafhlaða
• 55 kW DC hraðhleðsla
• Hleðslukapall Type 2 (3P-16A)
• Neyðarhleðskutæki (230V)
Aukalega í Power (umfram Progressive)
• 19" AMG álfelgur
• AMG innréttingarpakki
• AMG útlitspakki
• Burmester Surround hljóðkerfi (590w / 13 hátalarar)
• DIGITAL LIGHT snjalljósakerfi
• Panoramic sólþak
• Sportsæti
• THERMOTRONIC miðstöð
• Upplýsingavörpun í framrúðu (head-up display)
• Upplýst grill
• Virk LED stemningslýsing*
*Virkt/Virkur gefur til kynna að búnaður getur gripið inn í til aðstoðar við ökumann
Aukabúnaður frá verksmiðju
Litir
799 MANUFAKTUR hyacinth red metallic
996 MANUFAKTUR opalite white bright
297 MANUFAKTUR alpine grey solid
Innréttingar
XX Leðuráklæði (tekur með sér P34)
XX NAPPA leðuráklæði (tekur með sér P34+51U)
Pakkar
P20 Akstursstoðkerfapakki
Distronic, BLIS, veglínuskynjari, steering pilot, pre-safe o.fl.
P55 Næturpakki
P23 EXCLUSIVE útlits- og innréttingarpakki
Ytri búnaður
413 Panoramic sólþak
550 Dráttarbeisli með ESP stöðugleikastýringu
875 Upphitað rúðuþurrkukerfi
Innri búnaður
228 Forhitun með fjarstýringu
51U Toppur úr svörtu ákæði
U34 Mælaborð klætt ARTICO leðurlíki
401 Hiti- og kæling í framsætum
872 Hiti í aftursætum
upplýsingar í verðlistanum
Hljómtæki og samskipti
810 Burmester Surround hljóðkerfi (590w / 13 hátalarar)
Öryggi og tækni
293 Öryggispúðar í hliðum fyrir aftursætisfarþega
883 Mjúklokun á hurðum
444 Upplýsingavörpun á framrúðu (Head-up display)
Felgur og undirvagn
RVQ/RVR 20" AMG álfelgur
Aukahlutir á Íslandi
NANO lakkvörn Skottmotta Þverbogar
Reiðhjólafesting á topp Zaptec GO heimahleðslustöð Uppsetning á heimahleðslustöð