eCitan verðlisti

Page 1

Orkusjóður endurgreiðir

500.000 kr.

af kaupverði í formi styrks***

eCitan verðlisti Drægni allt að (km)

Burðargeta (kg)**

Basic

294

524

7.390.000

7.690.000 7.990.000

Verð án vsk.

5.959.677

6.201.613 6.443.548

Verð án vsk. með styrk

5.459.677

5.701.613 5.943.548

Rafmagn eCitan 112 - millilangur

Hö/Tog (Nm)

Eyðsla frá (kWh/100km)

122 / 245

18

AC/DC Stærð hleðsla (kW) rafhlöðu (kWh)

22 / 75

7.690.000

7.990.000 8.290.000

6.201.613

6.443.548 6.685.484

Verð án vsk. með styrk

5.701.613

5.943.548 6.185.484

122 / 245

22 / 75

45

280

697

Business Pro

Verð án vsk.

eCitan 112 - langur

19,1

45

Business

Staðalbúnaður í Basic • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

16" stálfelgur með hjólkoppum AC charging 22kW / DC charging 75kW ABS bremsukerfi Aðgerðarstýri Afturhurðar með 180° opnun Afturrúður í hurðum með rúðuþurrkum Aksturstölva Armpúði með geymslurými Athyglisviðvörun Bluetooth símtenging Brekkuaðstoð ESP stöðugleikastýring Fjarstýrðar samlæsingar FM stafrænt útvarp Forhitun á miðstöð Forísetning fyrir dráttarbeisli Geymslurými í mælaborði Gluggalausar hliðar að aftan Gúmmímottur Halogen aðalljós með dagljósabúnaði

• • • • • • • • • • • • • • • • • • •

Hanskahólf - lokanlegt Hitaeinangrandi gler í öllum hliðarrúðum Hitamælir Hiti í afturrúðu Hiti í framsætum Hæðarstillanlegt bílstjórasæti með mjóbaksstuðning Hæðarstillanlegt farþegasæti LED lýsing í farmrými LED lesljós í innanrými Litaskjár í mælaborði Loftpúði hjá ökumanni og farþega Lykillaus ræsing Neyðarhringing Norwich tauáklæði á sætum Opnanleg hliðarhurð á hægri hlið Opnanleg hliðarhurð á vinstri hlið Plastklæðning á gólfi í farmrými Rafdrifin handbremsa Rafdrifnar hliðarrúður að framan

Aukalega í Business (umfram Basic)

Aukalega í Business Pro (umfram Business)

• • • • • •

• • • • • • •

• • • • •

Bakkmyndavél Háglans fletir í mælaborði Hraðastillir (cruise control) Króm innréttingapakki LED þokuljós MBUX margmiðlunarkerfi með 7" háskerpu snertiskjá Samlitaðir stuðarar Snjallsímapakki (Apple CarPlay + Android Auto) Leðurklætt stýrishjól Leðurklæddur gírstangarhnúður TPMS dekkjaþrýstingskerfi

16" álfelgur (ekki í langri útfærslu) Blindpunktsaðvörun Hiti í stýri LED aðalljós Nálgunarvarar að aftan Sjálfvirk aðlögun háuljóssgeisla Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

**Burðargeta getur verið breytileg eftir útbúnaði og týpum. Nánari upplýsingar gefa söluráðgjafar. ***Nánari upplýsingar á orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur/rafbilastyrkir

• • • • • • • • • • • • • • • • • • •

Rafhitun í miðstöð Rafstillanlegir og upphitaðir hliðarspeglar Regnskynjari Samlitaðar hlífar yfir brautum fyrir rennihurðar Samlit hurðarhandföng Sjúkrasett Skilrúm með glugga Skyggðar rúður að aftan Snjallsímavagga Stigval fyrir orkuendurheimt Sumardekk Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann og farþega THERMOTRONIC loftfrískun - tveggja svæða Thorax hliðarloftpúðar TIREFIT dekkjaviðgerðarsett Velti- og aðdráttarstýri Viðvörunarþríhyrningur Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri Þriggja ára ábyrgð eða 60þ.km hvort sem fyrr kemur


Aukabúnaður í eCitan Verð

Aukahlutir frá verksmiðju LG7

Málmlakk LED aðalljós + sjálfvirk aðlögun háuljóssgeisla

F2U E2K S23 DW5

Nálgunarvarar að aftan (aðeins ofan á Basic og Business) Hleðslukapall, mode 3 (type 2, 3x32A, 22kW) Tvöfalt farþegasæti (Caluma áklæði) Opnanleg grind í stað skilrúms

115.000 190.000

(aðeins ofan á Basic og Business)

80.000 55.000 95.000 55.000

Verð

Aukahlutir settir á, á Íslandi

230.000 150.000

Dráttarkrókur Klæðningar í hliðar

Þjónusta og viðhald

372.000

5 ára ábyrgð (+2) / 100þ.km

STÆRÐIR

Febrúar 2024

Millilangur

Langur

eCitan Basic

eCitan Business

Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Mercedes-Benz aukabúnaður er mjög fjölbreyttur. Nánari upplýsingar um aukahluti í bílum fást hjá sölufulltrúa Mercedes-Benz atvinnubíla í síma 590 2100 eða í gegnum netfangið atvinnubilar@askja.is Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju.

eCitan Business Pro

Krókhálsi 11-13, 110 Reykjavík Sími 590 2100 - askja.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.