EQT verðlisti

Page 1

VERÐLISTI

Staðalbúnaður í Power

• 17" álfelgur

• ABS bremsukerfi

• AC charging 22kW / DC charging 75kW

• Aðgerðarstýri

• Afturhleri með 90° opnun og hita í rúðu

• Afturrúða með rúðuþurrku

• Akreinavari

• Aksturstölva

• Armpúði með geymslurými

• Athyglisviðvörun

• Aurhlífar að aftan

• Bakkmyndavél

• Bakkstuðningskerfi

• Barnalæsing á hurðum og gluggum í farþegarými

• Blindpunktsviðvörun

• Brekkuaðstoð

• ESP stöðugleikastýring

• Fjarstýrðar samlæsingar

• FM stafrænt útvarp

• Forhitun á miðstöð

• Forísetning fyrir dráttarbeisli

• Hanskahólf - lokanlegt

• Háglans fletir í mælaborði

• Hemlunaraðstoð

• Hiti í afturrúðu

• Hiti í framsætum

• Hiti í stýri

• Hólf fyrir hleðslukapal

• Hraðastillir (cruise control)

• Hæðarstillanlegt bílstjórasæti með mjóbaksstuðningi

• Hæðarstillanlegt farþegasæti

• Höfuðpúðar á aftursætum

• Keyless-Go lykillaus aðgangur

Orkusjóður

• Króm innréttingapakki

• Langbogar á þaki

• LED aðalljós

• LED lesljós í innanrými

• LED þokuljós

• Leðurklæddur gírstangarhnúður

• Leðurklætt stýrishjól

• Litaskjár í mælaborði

• Loftpúði hjá ökumanni og farþega

• Lofttúður fyrir farþega í aftursætum

• Málmlakk

• MBUX margmiðlunarkerfi með 7" háskerpu snertiskjá

• Nálgunarvarar að framan og aftan

• Neyðarhringing

• Niðurfellanleg borð aftan á framsætum

• Rafdrifin handbremsa

• Rafdrifnar hliðarrúður að framan

• Rafdrifnar rúður í rennihurðum

• Rafhitun á miðstöð

• Rafstillanlegir, upphitaðir og aðfellanlegir hliðarspeglar

• Regnskynjari

• Rennihurð á hægri hlið með glugga

• Rennihurð á vinstri hlið með glugga

• Samlit hurðarhandföng

• Samlitaðar hlífar yfir brautum fyrir rennihurðir

• Samlitaðir stuðarar

• Sjálfdimmandi baksýnisspegill

• Sjálfvirk aðlögun háuljóssgeisla

• Sjálfvirkur lestur umferðarmerkja

• Sjúkrasett

• Skyggðar rúður að aftan

• Snjallsímapakki (Apple CarPlay + Android Auto)

• Spegill til að fylgjast með afturrými

7.890.000 6.990.000

• Speglar í skyggni hjá ökumanni og farþega

• Stemningslýsing í farþegarými

• Stigval fyrir orkuendurheimt

• Stungið Artico leðuráklæði

• Stærra forðabúr fyrir rúðuvökva

• Sumardekk

• Svartir háglans fletir á innréttingu

• Svartir hliðarspeglar

• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann og farþega í fram- og aftursætum

• Teppi í farþegarými

• Teppi í skotti

• THERMOTRONIC loftfrískun - tveggja svæða

• Thorax hliðar- og gluggaloftpúðar auk miðjuloftpúða

• TIREFIT dekkjaviðgerðarsett

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• USB tengi fyrir farþega í aftursætum

• Vandaðri klæðning og aukin hljóðeinangrun í farþegarými

• Vasar aftan á framsætum

• Velti- og aðdráttarstýri

• Velúrmottur

• Viðvörunarþríhyrningur

• Vönduð innrétting

• Yfirbreiðsla í farþegarými

• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma

• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri

• Þriggja ára ábyrgð eða 60þ.km hvort sem fyrr kemur

• Átta ára eða 160.000km ábyrgð á rafhlöðu hvort sem fyrr kemur

söluráðgjafar.

*Samkvæmt
breytileg
aukabúnaði. **Burðargeta getur verið breytileg eftir útbúnaði og týpum. Nánari upplýsingar gefa
upplýsingum frá framleiðanda eftir WLTP staðli. Drægni hverrar týpu getur verið
eftir
***Nánari upplýsingar á orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur/rafbilastyrkir
Power Hö/Tog (Nm) 122 / 245 Stærð rafhlöðu (kWh) 45 AC/DC hleðsla (kW) 22 / 80 Eyðsla frá (kWh/100km) 20,1 Drægni allt að (km)*  280
Rafmagn
200 millilangur
Burðargeta
412
EQT
Verðmeðstyrk
(kg)**
endurgreiðir af kaupverði í formi styrks*** 900.000
kr.

Aukabúnaður í EQT

Yfirbygging

Framleiðsla á EQT í langri útgáfu væntanleg á öðrum ársfjórðungi 2024

Aukahlutir frá verksmiðju E2K Hleðslukapall, mode 3 (type 2, 3x32A, 22kW)

Verð

Aukahlutir settir á, á Íslandi

Dráttarkrókur Klæðningar í hliðar Þjónusta og viðhald 5 ára ábyrgð (+2) / 100þ.km

EQT Power

Maí 2024
55.000
STÆRÐIR
230.000 150.000 372.000 Verð Krókhálsi 11-13, 110 Reykjavík Sími 590 2100 - askja.is Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Mercedes-Benz aukabúnaður er mjög fjölbreyttur. Nánari upplýsingar um aukahluti í bílum fást hjá sölufulltrúa Mercedes-Benz atvinnubíla í síma 590 2100 eða í gegnum netfangið atvinnubilar@askja.is Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.