Úrval aukahluta fyrir Honda
Fjölbreytt úrval aukahluta frá Honda. Hvort sem það er innanbæjar eða utan, býður Honda upp á trausta og fjölhæfa aukahluti fyrir bílinn þinn.
Aukahlutir
Þverbogar
Farangursbox 400 lítra
Reiðhjólafesting á þverboga
Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól
Skíðafestingar
Innstigsvörn í hurðarföls CR-V, án lýsingar
Innstigsvörn í hurðarföls CR-V, með lýsingu
Hlífðarlisti í skott CR-V
Hleðslukapall Honda 1 fasa 5m
Dráttarbeisli
Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW
Uppsetning á hleðslustöð* ARCTIC EDITIION breyting
* Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.
Reiðhjólafesting á þverboga
Taktu reiðhjólið þitt með þér hvert sem er. Hjólafestingin er læsanleg og þægileg í uppsetningu og notkun.
Hlífðarlisti í skott CR-V
Listi úr burstuðu áli, sérsniðinn fyrir CR-V. Listinn hjálpar til við að vernda lakkið þegar er verið að ferma og afferma bílinn. 37.000 kr.
Verð frá:
Losanlegt dráttarbeisli
Vandað dráttarbeisli með 13 pinna tengi, losanlegur krókur.
Verð frá:
249.000 kr.
Farangursbox 400 lítra
Bættu við 410 lítrum af geymsluplássi með traustu, vatnsheldu boxi.
Verð frá:
Þverbogar
Léttir og hjóðlátir þverbogar sem hægt er að læsa. Auðvelt að setja upp og fjarlægja eftir þörfum.
Verð frá:
59.000 kr.
Innstigsvörn í hurðarföls með eða án lýsingar
Innstigsvörnin verndar lakkið í hurðarfalsinu. Fáanleg með lýsingu fyrir enn sérstæðara útlit.
Verð frá:
39.000 kr.
Hleðslukapall
Honda 1 fasa 5m
Að hlaða bílinn þinn gæti ekki verið einfaldara og fljótlegra. Hvort sem þú ert að hlaða heima hjá þér eða á einhverjum af þeim fjölmörgu hleðslustöðvum um land allt.
Verð frá:
49.000 kr.