Úrval aukahluta fyrir Kia
Láttu að þér kveða.
Frá Kia færðu fjölbreytt úrval aukahluta sem gera bílinn þinn færan í flestan sjó.
Aukahlutir
Skottmotta
Þverbogar
Farangursbox 330 lítra
Farangursbox 390 lítra, svart Kia
Reiðhjólafesting Pro á þverboga
Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól
Skíðafestingar
Hleðslukaplar
Dráttarbeisli
Vetrardekk og Kia felgur
Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW
Uppsetning á hleðslustöð**
* Ásett með vinnu
** Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.
Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól
Hallanleg festing sem tryggir aðgengi að farangursrými á meðan hún
Skíðafestingar
Traustar og öruggar festingar sem eru einfaldar í notkun. Fyrir allt að sex
skíðapör eða þrjú snjóbretti.
Verð frá:
39.900 kr.
Dráttarbeisli
Vönduð dráttarbeisli með 13 pinna tengi, fáanleg með áföstum og losanlegum krók.
Verð frá:
189.000 kr.
Farangursbox
Plássið búið? Bættu við farangursrýmið með ferðaboxi frá Kia. Tvær stærðir í boði, 330 og 390 lítra.
Verð frá:
90.900 kr.
Þverbogar
Léttir og hjóðlátir þverbogar, hannaðir til að draga úr loftmótstöðu. Auðvelt að setja upp og fjarlægja eftir þörfum.
Verð frá:
49.900 kr.
Skottmottur í allar gerðir Kia
Ævintýrin gera ekki boð á undan sér og ekki þarf að hafa áhyggjur af bleytu eða óhreinindum í daglegu amstri. Sterkar mottur sem eru auðveldar í þrifum og verja farangursrýmið.
Verð frá:
11.900 kr.
Hleðslukaplar
Að hlaða bílinn þinn gæti ekki verið einfaldara og fljótlegra. Hvort sem þú ert að hlaða heima hjá þér eða á einhverjum af þeim fjölmörgu hleðslustöðvum um land allt.
Verð frá: