Aukahlutir - Mercedes-Benz

Page 1

Úrval aukahluta fyrir Mercedes-Benz

Allt sem þú þarft til að fá sem mest út úr Mercedes-Benz bílnum þínum. Hvort sem það er búnaður fyrir aukin þægindi á ferðalagi eða til að undirstrika sérstætt útlit bílsins:

Aukahlutirnir frá Mercedes-Benz gera þér kleift að sníða bílinn að þínum þörfum.

Aukahlutir

Aurhlífar

Taumotta í skott

Gúmmímotta skott

Þverbogar

Farangursbox

Reiðhjólafesting á þverboga

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Vetrardekk og felgur á EQA / EQB

Vetrardekk og felgur á EQC

Vetrardekk og felgur á EQV / V-Class / Vito

Vetrardekk og felgur á GLE

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð**

* Verð á aukahlutum geta verið breytileg eftir hvaða bíl er átt við.

Nánari upplýsingar um aukahluti bílum fást hjá sölufulltrúa Mercedes-Benz síma 590 2140 eða gegnum netfangið mercedes-benz@askja.is

** Innifalið uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS.

Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Verð frá*

19.900 kr.

19.900 kr.

22.900 kr.

69.900 kr.

129.000 kr.

32.500 kr.

99.000 kr.

395.000 kr.

440.000 kr.

400.000 kr.

490.000 kr.

129.900 kr.

150.000 kr.

Vetrardekk og felgur

Hágæða felgur frá Mercedes-Benz með vetrardekkjum. Einkennast af áreiðanleika, öryggi, endingu og þeim akstursgæðum sem Mercedes-Benz er þekkt fyrir.

Verð frá:

395.000 kr.

Reiðhjólafesting á þverboga

Taktu reiðhjólið þitt með þér hvert sem er. Hjólafestingin er þægileg uppsetningu og notkun.

Verð frá:

32.500 kr.

Farangursbox

Höggþolið, endingargott og endurvinnanlegt box sem er opnanlegt frá báðum hliðum. Ólar halda farangrinum á sínum stað og hlerapumpur lokinu auðvelda aðgengi. Boxið er húðað að utan til að halda því hreinu og læsingar tryggja öryggi innihaldsins.

Verð frá:

129.000 kr.

Þverbogar

Endurhannaðir til að draga úr loftmótstöðu og vindhljóði. Nýr búnaður gerir þér kleift að setja bogana upp fljótlega og án annarra verkfæra. Öryggisprófaðir og læsanlegir.

Verð frá:

69.900 kr.

Mottan er sérsniðin bílinn þinn til að koma veg fyrir að hún renni til.

Verð frá:

22.900 kr.

Aurhlífar

Verja hliðar og undirvagn bílsins þíns fyrir rispum og skemmdum vegna steinkasts og óhreininda.

Verð frá:

19.900 kr.

Reiðhjólafesting á beisli fyrir tvö hjól

Læsanleg með ljósum, númeraplöturamma og tengisnúru með 13 pinna tengi.

Verð frá:

99.000 kr.

Gúmmímotta í skott

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.