S-Class verðlisti
Gerð
Plug-in Hybrid
S 450 e**
S 450 e Long**
S 580e 4MATIC**
S 580e 4MATIC Long**
Mercedes-AMG Plug-in Hybrid
S 63 E-PERFORMANCE Long**
*Samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda eftir WLTP staðli. Drægni hverrar týpu getur verið breytileg eftir aukabúnaði.
**Aðeins sérpöntun
Staðalbúnaður í S-Class Progressive
• 11 kW AC hleðslugeta
• 19” álfelgur
• 255/45 R19 sumardekk
• 28,6 kWh rafhlaða
• 60 kW DC hraðhleðslugeta
• Afturhjólastýring - 4,5°
• AIRMATIC loftpúðafjöðrun
• Bílastæðapakki með 360° myndavél
• Burmester Surround 3D hljóðkerfi (710 W - 15 hátalarar)
• DIGITAL LIGHT snjallljósakerfi
• Fingrafarskanni á skjá
• Handfrjáls opnun á afturhlera
• Hitaþægindapakki
• Hiti í aftursætum
• Hiti í framsætum
• Hiti í stýri
• Hleðslukapall Type 2 (3P-16A)
• Hlíf á afturstuðara úr krómi
• Innfellanleg handföng
Aukalega í Power (umfram Progressive)
• 20” AMG álfelgur
• 255/40 R20 + 285/35 R20 sumardekk
• 3D mælaborð fyrir ökumann
• AMG útlitspakki
• Hiti- og kæling í aftursætum
• Hiti- og kæling í framsætum
• Íslenskt leiðsögukerfi
• LED aðalljós með sjálfvirkri aðlögun háuljósa
• Leðuráklæði
• Leðurklætt aðgerðastýri
• Lykillaust aðgengi
• Málmlakk
• MBUX margmiðlunarkerfi
• Mercedes-Benz e-call
• Mjóbaksstuðningur
• Mjúklokun á hurðum
• MVC rúðuþvottakerfi
• Nálgunarvarar að framan og aftan
• Neyðarhleðslutæki (230V)
• OLED miðjuskjár 1888 x 1728 pixlar
• Panoramic sólþak
• Rafdrifin framsæti með minni
• Rafmagnsgardínur í afturrúðum
• Skyggðar rúður
• Snjallsímapakki (Apple CarPlay & Android Auto)
• Sólarvarnarpakki
• Loftfrískunarpakki
• Rafdrifin aftursæti með minni
• Upplýsingavörpun í framrúðu (head-up display)
Aukalega í S 63 E-PERFORMANCE
• Nánari upplýsingar hjá söluráðgjöfum
Progressive
23.990.000
24.490.000
26.490.000
26.990.000
Verð miðast við standard felgur og dekk
• Stafrænt mælaborð
• Svart áklæði í toppi
• THERMOTRONIC miðstöð
• TIREFIT dekkjaviðgerðarsett
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Upplýst “Mercedes-Benz” í hurðarfölsum
• USB-C tengi fyrir fram- og aftursæti
• Viðarskrautlisti í innréttingu
• Virk LED stemningslýsing
• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
• Akstursstoðkerfapakki
- Active Distance DISTRONIC hraðastillir (aðlagar sjálfur hraða, eltir næsta bíl)
- Active Stop-and-Go Assist
- Virk hjálparstýring
- Virkur akreinavari
- Vegskiltalesari
Aukabúnaður frá verksmiðju
Litir
885 MANUFAKTUR opalite white bright
802 MANUFAKTUR kalahari gold metallic
660 MANUFAKTUR rubellite red metallic
Innréttingar
801/804
/805 NAPPA leðurinnrétting
Pakkar
P34 EXCLUSIVE innréttingarpakki (tekur með sér 223+402)
P54 GUARD 360° þjófavarnarpakki
P55 Næturpakki (aðeins með 950)
PBS ENERGIZING pakki að framan
PBT ENERGIZING pakki að aftan
Ytri búnaður
597 Hiti í framrúðu
947 Festing fyrir viðhafnarfána - vinstri
948 Festing fyrir viðhafnarfána - hægri
Innri búnaður
308 Kæliskápur milli aftursæta
447 MBUX spjaldtölva aftur í
582 THERMOTRONIC 4 svæða loftkæling
223 Rafdrifin aftursæti með minni (tekur með sér 401+402)
401+402 Hiti- og kæling í fram- og aftursætum
432 Fjölstillanleg framsæti með nuddi
H17 MANUFAKTUR skrautlisti piano black með flæðandi skrautlínum
H38 MANUFAKTUR skrautlisti úr valhnotu með skrautlínum úr áli
L2D Stýri með viðarinnleggi
Hljómtæki og samskipti
854 MBUX afþreyingarkerfi fyrir aftursæti
865 Sjónvarpsmóttakari
811 Burmester Surround high-end 4D hljóðkerfi (1750 W - 31 hátalarar)
Öryggi og tækni
293 Öryggispúðar í hliðum fyrir aftursætisfarþega
306 Öryggispúðar í öryggisbeltum
481 Hlíf undir vél
Felgur og undirvagn
17R 20” fjölarma álfelgur
R51 20” fjölarma álfelgur
RVP/RVQ 20” AMG álfelgur
Aukahlutir á Íslandi NANO lakkvörn Skottmotta
Hleðslubúnaður Zaptec GO heimahleðslustöð Uppsetning á heimahleðslustöð
Verð
915.000