Verð- og útbúnaðarlisti.
kWh AC/DC hleðsla kW Eyðsla frá (kWh/100km) Drægni allt að (km)*
Verð með styrk
Verð með styrk
Fjórhjóladrif
Fjórhjóladrif
*Uppgefin drægni m.v WLTP staðal. Raundrægni fer eftir aðstæðum hverju sinni t.d. veðri, aksturshætti, vegástandi, dekkjum o.fl
**Nánari upplýsingar á orkustofnun.is/orkuskipti/orkusjodur/rafbilastyrkir
Helsti staðalbúnaður í Pulse
• 19" álfelgur
• 235/45 R19 sumardekk
• 12,8" margmiðlunarskjár
• 9,2" LCD ökumannskjár
• 10" upplýsingavörpun á framrúðu (head-up display)
• 22kW AC hleðslugeta
• 150 kW DC hleðslugeta
• Aðfellanleg hurðarhandföng
• Aðfellanlegir, sjálfdimmandi hliðarspeglar
• Akreinavari
• Akstursstoðkerfapakki (sjá "Öryggisbúnað")
• Armhvíla í aftursætum með bollahaldara
• AUTOHOLD bremsuvirkni
• Bakkmyndavél 360°
• Blindpunktsviðvörun
• Bollahaldari
• Brekkuaðstoð
• CyberSparks LED aðalljós
• Dráttargeta 1.600 kg.
• eCall neyðarhringing
Aukalega í BRABUS (umfram Pulse)
• 20" BRABUS álfelgur
• 245/40 R20 sumardekk
• BRABUS útlitspakki
• BRABUS innrétting
• Alcantara áklæði á stýri
• Aukning á upplýstum LED svæðum í innanrými
• Beats hljóðkerfi (13 hátalarar / 640 W)
• CyberSparks LED+ Matrix aðalljós
• s-Pedal
• Gleraugnahólf
• Handfrjáls opnun á afturhlera
• Hiti í hliðarspeglum
• Hiti í stýri
• Hiti í sætum
• Hleðslutengi 12V í framskotti (e. frunk)
• Hleðslutengi 12V í skotti
• ISOFIX barnastólafestingar í aftursætum
• Kæling í hólfi í miðjustokki
• Langbogar
• LED afturljós
• LED stemningslýsing að innan - 64 litir
• Leðuráklæði á sætum
• Lykillaust aðgengi og ræsing
• Myndvörpun af merki úr hliðarspeglum
• Nálgunarvarar að aftan - 6stk
• Nálgunarvarar að framan - 6stk
• Niðurfellanleg aftursæti - 60/40
• Panoramic glerþak með hitavörn
• Rafdrifið farþegasæti
• Dýnamísk stefnuljós
• Rauðar bremsudælur
• Rússkinsáklæði á sætum
• Sportpedalar
• Kæling í framsætum
• BRABUS hljóðhamur
• Rafdrifin bílstjórasæti með minni
• Rafdrifinn skotthleri
• Rafmagnshandbremsa
• Rafdrifinn mjóbaksstuðningur
• Regnskynjari
• Sjálfdimmandi baksýnisspegill
• Sjálfvirk stæðalögn
• Sjálfvirk tveggja svæða miðstöð
• Sjálfvirk virkjun háuljósa
• Skyggðar rúður
• Skynrænn hraðastillir (Smart cruise control)
• Stöðugleikakerfi fyrir dráttarbeisli
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Upplýst hurðarföls
• Upplýst myndmerki í stýri
• Upplýst, aðfellanleg hurðarhandföng
• USB hleðslutengi aftur í - 2stk
• USB hleðslutengi fram í - 2stk
• Varmadæla
• Þráðlaus hleðsla fyrir farsíma
• Þægindafjöðrun
Aukahlutir frá framleiðanda
• Matt lakk 230.000 kr.
Aukahlutir
• 18" felgur á vetrardekkjum
• Dráttarbeisli (Dráttargeta 1.600 kg.)
• Skottmotta
• Þverbogar
• Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW
• Uppsetning á hleðslustöð
ára ábyrgð smart á Íslandi*
Öryggisbúnaður
• Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
• Hliðarloftpúðar að framan (fyrir ökumann og farþega)
• Gluggaloftpúðar að framan (fyrir ökumann og farþega)
• Árekstrarvörn að framan
• Árekstrarvörn að aftan
• Þverumferðarvari að framan
• Þverumferðarvari að aftan
• Sjálfvirkur hraðastillir með Stop & Go-eiginleika
• Þjóðvegaaðstoð með sjálfvirkri akreinaskiptihjálp
• Umferðarteppuaðstoð
• Akreinastýring
• Akreinaskynjari
• Akreinaskiptivörn
• Akreinaskiptihjálp
• Blindpunktsviðvörun
• Umferðarskiltagreining
• Sjálfvirk aðlögun á hraða