Aukahlutir - smart

Page 1


Úrval aukahluta fyrir smart

Hágæða aukahlutir smart til sem tryggja þér aukin þægindi í ferðalagið. Stílhrein og vönduð hönnun með einfaldleika og hagkvæmni í fyrirrúmi.

Aukahlutir

18” felgur á vetrardekkjum

Dráttarbeisli

Skottmotta

Þverbogar

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Uppsetning á hleðslustöð*

* Innifalið í uppsetningu: Uppsetning innan jafnt sem utandyra, varbúnaður í töflu, lagnaefni (að 10 metrum), akstur og tilkynning til HMS. Ekki innifalið: Jarðvegsvinna, breyting á rafmagnstöflu, umfram 10m lagnaefni.

Verð frá

449.000 kr.

269.000 kr.

21.900 kr.

79.900 kr.

129.900 kr.

150.000 kr.

Dráttarbeisli

Vandað, losanlegt dráttarbeisli fyrir smart #1. Hámarksþyngd eftirvagns: 1600 kg. Ásetning er innifalin í verði.

Skottmotta

Gúmmimotta með rennivörn sem verndar skottið gegn bleytu og óhreinindum. Gert úr lyktarlausu, vistvænu efni.

Verð frá: Verð frá:

269.000 kr.

21.900 kr.

18” felgur á vetrardekkjum

Fallegar felgur fyrir vetrardekkin. Henta á allar undirgerðir, Pro+, Pulse og Brabus.

Þverbogar

Stílhreinir og léttir þverbogar. Auðvelt í uppsetningu og hægt að fjarlægja eftir þörfum. Með burðargetu allt að 50 kg.

Zaptec Go hleðslustöð - 22 kW

Hagkvæm, einföld og umhverfisvæn 22 kW hleðslustöð. Með innbyggðri DC lekavörn. Hægt að tengja við WiFi eða 4G og stýra með appi í símanum.

Verð frá:

129.900 kr. Verð frá:

449.000 kr.

79.900 kr.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.