Vito verðlisti

Page 1


Vito sendibíll verðlisti

Gerð

Dísil

114 CDI - millilangur

4x4sérskjör

Verð án vsk.

4x4sérskjöránvsk.

119 CDI - millilangur

Verð án vsk.

Rafmagns eVito

112 60 kWh - millilangur

Verð án vsk.

Gírkassi

Drægni (km)

Staðalbúnaður í Vito Van Basic

• 12V hleðslutengi

• 17” stálfelgur (álfelgur í eVito)

• 180° opnun á afturhurðum

• 225/55 R17 sumardekk

• Aðgerðarstýri

• Afþreyingarkerfi með 10,25” skjá

• Athyglisaðstoð - Attention Assist

• Aukin dráttargeta - 2500 kg (0 kg í eVito)

• Árekstrarvörn - Active Brake Assist

• Bakkmyndavél

• Blindblettsviðvörun

• Brekkuaðstoð - Hill-start assist

• Diskabremsur að framan og aftan

• Dráttarauga

• ECO start/stop (ekki í eVito)

• Eldsneytistankur - 70 lítra

• Fjarstýrðar samlæsingar með valopnun á hurðum

• Glasahaldarar

• Gúmmímottur

• Halogen aðalljós

• Handföng bílstjóra- og farþegamegin

• Hálfsjálfvirk loftræsting - TEMPMATIC

• Hitað rúðuvökvakerfi (ekki í eVito)

• Hitaeinangrandi gler

• Hitamælir

• Hiti í framsætum

• Hjólkoppar

• Hliðarvindsaðstoð

• Hraðastillir (einungis með 9G-Tronic)

• LED lýsing í farmrými

266

• Lenging á sessu í ökumannssæti

• Litaskjár í mælaborði

• Ljós yfir framsætum með gleraugnahólfi

• Loftpúðar fyrir ökumann og farþega

• Lýsing í sólskyggni

• Læsanlegt hanskahólf

• Mjóbaksstuðningur fyrir ökumann

• Opnanlegar rennihurðir á báðum hliðum

• Plastklæðning í farmrými

• Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar

• Rafmagnshandbremsa

• Rafmagnshitun í miðstöð

• Rafmagnsstýri

• Regnskynjari

• Samlæsingar með fjarstýringu

• Sjálfvirkur lestur hraðamerkja

• Skilrúm milli farþega og framrýmis

• Skyndihjálparsett

• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann og farþega

• Tauáklæði á sætum

• TPMS dekkjaþrýstingskerfi

• Tvöfaldur farþegabekkur (stakt farþegasæti í eVito)

• Velti- og aðdráttarstýri

• Viðvörunarþríhyrningur

• Virkur akreinavari - Active Lane Keeping Assist

• Þriðja hemlunarljósið

• Þægindasæti fyrir ökumann

• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri

• Þriggja ára ábyrgð eða 100þ.km hvort sem fyrr kemur

Til viðbótar í eVito

• Aukin burðargeta en er án dráttargetu

• Álfelgur 17”

• 60 kWh rafhlaða

• 11kW AC hleðslugeta á 3 fösum

• 80kW DC hraðhleðslugeta

• Hleðslukapall 5m (3x20A)

• Hámarkshraði hámarkaður við 120km/klst

• Átta ára eða 160.000km ábyrgð á rafhlöðu hvort sem fyrr kemur

Aukalega í Business (umfram Basic)

• Farmrými með krossviðarklæðningu á gólfum og í hliðum

• Leðurlíki á sætum

• Olíumiðstöð með fjarstýringu (ekki í eVito)

• Skilrúm milli farþega og framrýmis með glugga

• Skyggðar afturrúður með rúðuþurrkum

• Varadekk og tjakkur

Aukabúnaður í Vito

Langur umfram millilangan

Aukalega í Business Pro (umfram Business)

• 17” álfelgur

• Aðfellanlegir hliðarspeglar

• Aðgengis- og stemningslýsing

• Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan

• Krómáherslur í innréttingu og mælaborði

(Farmrými lengist í 3061mm á gólfi og burðargeta er 528-624 kg)

Sérlitur

Málmlakk

17” álfelgur í stað stálfelgna

Aukin burðargeta 300-400 kg (ekki í boði fyrir eVito)

Bílastæðapakki með 360 gráðu myndavél

Farmrými með krossviðarklæðningu á gólfum

Farmrými með krossviðarklæðningu í hliðum

Heithúðun á gólf

Leðurklætt stýrishjól

Olíumiðstöð ásamt fjarstýringu (ekki í boði fyrir eVito)

• Króminnlegg í grilli

• LED framljós with Highbeam Assist PLUS

• Leðurklætt stýrishjól

• Samlitir stuðarar

• Sjálfdimmandi baksýnisspegill

• Snjallsímapakki

Samlitir stuðarar

Sjálfvirk loftræsting - THERMOTRONIC

Skyggð afturrúða með rúðuþurrku, skilrúm með glugga og baksýnisspegill

Upphækkun - 40mm (hærri veghæð)

Upphækkunarpakki - 50mm hærri veghæð með dekkjum

Varadekk og tjakkur

Fast dráttarbeisli með 2500 kg dráttargetu

Laust dráttarbeisli með 2500 kg dráttargetu

Þjónusta og viðhald

5 ára ábyrgð (+2)/160þ.km

Vito Van Basic
Vito Van Business
Vito Van Business PRO

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.