Drægni (km)
Staðalbúnaður í Vito Van Basic
• 12V hleðslutengi
• 17” stálfelgur (álfelgur í eVito)
• 180° opnun á afturhurðum
• 225/55 R17 sumardekk
• Aðgerðarstýri
• Afþreyingarkerfi með 10,25” skjá
• Athyglisaðstoð - Attention Assist
• Aukin dráttargeta - 2500 kg (0 kg í eVito)
• Árekstrarvörn - Active Brake Assist
• Bakkmyndavél
• Blindblettsviðvörun
• Brekkuaðstoð - Hill-start assist
• Diskabremsur að framan og aftan
• Dráttarauga
• ECO start/stop (ekki í eVito)
• Eldsneytistankur - 70 lítra
• Fjarstýrðar samlæsingar með valopnun á hurðum
• Glasahaldarar
• Gúmmímottur
• Halogen aðalljós
• Handföng bílstjóra- og farþegamegin
• Hálfsjálfvirk loftræsting - TEMPMATIC
• Hitað rúðuvökvakerfi (ekki í eVito)
• Hitaeinangrandi gler
• Hitamælir
• Hiti í framsætum
• Hjólkoppar
• Hliðarvindsaðstoð
• Hraðastillir (einungis með 9G-Tronic)
• LED lýsing í farmrými
266
• Lenging á sessu í ökumannssæti
• Litaskjár í mælaborði
• Ljós yfir framsætum með gleraugnahólfi
• Loftpúðar fyrir ökumann og farþega
• Lýsing í sólskyggni
• Læsanlegt hanskahólf
• Mjóbaksstuðningur fyrir ökumann
• Opnanlegar rennihurðir á báðum hliðum
• Plastklæðning í farmrými
• Rafdrifnir og upphitaðir hliðarspeglar
• Rafmagnshandbremsa
• Rafmagnshitun í miðstöð
• Rafmagnsstýri
• Regnskynjari
• Samlæsingar með fjarstýringu
• Sjálfvirkur lestur hraðamerkja
• Skilrúm milli farþega og framrýmis
• Skyndihjálparsett
• Sætisbeltaviðvörun fyrir ökumann og farþega
• Tauáklæði á sætum
• TPMS dekkjaþrýstingskerfi
• Tvöfaldur farþegabekkur (stakt farþegasæti í eVito)
• Velti- og aðdráttarstýri
• Viðvörunarþríhyrningur
• Virkur akreinavari - Active Lane Keeping Assist
• Þriðja hemlunarljósið
• Þægindasæti fyrir ökumann
• Tveggja ára ábyrgð með ótakmörkuðum akstri
• Þriggja ára ábyrgð eða 100þ.km hvort sem fyrr kemur
Til viðbótar í eVito
• Aukin burðargeta en er án dráttargetu
• Álfelgur 17”
• 60 kWh rafhlaða
• 11kW AC hleðslugeta á 3 fösum
• 80kW DC hraðhleðslugeta
• Hleðslukapall 5m (3x20A)
• Hámarkshraði hámarkaður við 120km/klst
• Átta ára eða 160.000km ábyrgð á rafhlöðu hvort sem fyrr kemur
Vito
Gírkassi 9G-Tronic 9G-Tronic SSK Hö/Tog (Nm) 136 / 330 190 / 440 114 / 360 Eyðsla (l/100 km) 7,5-7,7 7,7-7,9 25,5 kWh/100km Burðargeta (kg.)** 554-651 536-633 731-739 Slagrými 1950 1950Gerð Dísil 114 CDI - millilangur Verð án vsk. 119 CDI - millilangur Verð án vsk. Rafmagns eVito 112 60 kWh - millilangur Verð án vsk. Drif AWD AWD FWD Farmrými LxBxH (mm) 2831x1709 x1392 2831x1709 x1392 2831x1709 x1392 Business Pro 11.990.000 9.669.355 12.490.000 10.072.581 11.590.000 9.346.774 Basic 10.590.000 8.540.32310.490.000 8.459.677 Business 11.190.000 9.024.194 11.690.000 9.427.419 10.790.000 8.701.613 **Burðargeta getur verið breytileg eftir útbúnaði og týpum. Nánari upplýsingar gefa söluráðgjafar.
sendibíll verðlisti
Aukalega í Business (umfram Basic)
• Farmrými með krossviðarklæðningu á gólfum og í hliðum
• Leðurlíki á sætum
• Olíumiðstöð með fjarstýringu (ekki í eVito)
• Skilrúm milli farþega og framrýmis með glugga
• Skyggðar afturrúður með rúðuþurrkum
• Varadekk og tjakkur
Aukabúnaður í Vito
Langur umfram millilangan
Aukalega í Business Pro (umfram Business)
• 17” álfelgur
• Aðfellanlegir hliðarspeglar
• Aðgengis- og stemningslýsing
• Fjarlægðarskynjarar að framan og aftan
• Krómáherslur í innréttingu og mælaborði
(Farmrými lengist í 3061mm á gólfi og burðargeta er 528-624 kg)
Sérlitur
Málmlakk
17” álfelgur í stað stálfelgna
Aukin burðargeta 300-400 kg (ekki í boði fyrir eVito)
Bílastæðapakki með 360 gráðu myndavél
Farmrými með krossviðarklæðningu á gólfum
Farmrými með krossviðarklæðningu í hliðum
Heithúðun á gólf
Leðurklætt stýrishjól
Olíumiðstöð ásamt fjarstýringu (ekki í boði fyrir eVito)
• Króminnlegg í grilli
• LED framljós with Highbeam Assist PLUS
• Leðurklætt stýrishjól
• Samlitir stuðarar
• Sjálfdimmandi baksýnisspegill
• Snjallsímapakki
Samlitir stuðarar
Sjálfvirk loftræsting - THERMOTRONIC
Skyggð afturrúða með rúðuþurrku, skilrúm með glugga og baksýnisspegill
Upphækkun - 40mm (hærri veghæð)
Upphækkunarpakki - 50mm hærri veghæð með dekkjum
Varadekk og tjakkur
Fast dráttarbeisli með 2500 kg dráttargetu
Laust dráttarbeisli með 2500 kg dráttargetu
Þjónusta og viðhald 5 ára ábyrgð (+2)/160þ.km
Krókhálsi 11-13, 110 Reykjavík Sími 590 2100 - askja.is Verð eru miðuð við útgáfudag verðlista og geta tekið breytingum án fyrirvara samkvæmt gengi ISK/EUR, og/eða vegna verðbreytinga birgja, breytinga á vörugjöldum og virðisaukaskatti. Mercedes-Benz aukabúnaður er mjög fjölbreyttur. Nánari upplýsingar um aukahluti í bílum fást hjá sölufulltrúa Mercedes-Benz atvinnubíla í síma 590 2100 eða í gegnum netfangið atvinnubilar@askja.is Til viðbótar við listaverð bætist nýskráningargjald skv. gjaldskrá Samgöngustofu. Ef um uppítöku er að ræða greiðir kaupandi fyrir eigendaskipti
skv. gjaldskrá Samgöngustofu sem og þjónustu-og umsýslugjald skv. gjaldskrá Öskju.
Maí 2024
STÆRÐIR
Vito Van Basic
Vito Van Business
Vito Van Business PRO
VERÐ 300.000 135.000 325.000 180.000 355.000 340.000 30.000 115.000 750.000 50.000 385.000 95.000 185.000 145.000 130.000 260.000 50.000 105.000 200.000 372.000 VERÐ