UPP SPRETTUR BORG!
Þróunarmöguleikar þriggja hverfa í Reykjavík
Upp sprettur borg! Þróunarmöguleikar þriggja hverfa í Reykjavík
Skeifan
Háaleiti
Austurbær
Skýrsla þessi er hluti af stærra verkefni um vistvænt skipulag og byggingar sem nefnist Betri borgarbragur http://bbb.is/. Verkefnið hlaut Öndvegisstyrk frá Tækniþróunarsjóði (RANNÍS, nr. 12130 - 2HR09006) í fyrsta sinn sumarið 2009.
Að verkefninu standa: Arkitektúra ASK arkitektar Gláma Kím arkitektar Háskóli Íslands Hús og skipulag Kanon arkitektar Nýsköpunarmiðstöð Íslands Teiknistofan Tröð Titill Betri borgarbragur Undirtitill “Upp sprettur borg” Útgáfuár 2013 april (útgáfa 01) Útgáfa 02 - jan 2014 Höfundar ASK arkitektar Gunnar Örn Sigurðsson Páll Gunnlaugsson Vilborg Guðjónsdóttir Þorsteinn Helgason Tungumál Íslenska Blaðsíðufjöldi 87 Tilvísanir Eru þar sem við á og í heimildaskrá. Lykilorð Sjálfbært skipulag, þéttleiki, hverfi, þrónunarmöguleikar Keywords Sustainability, urban density, case study, neighbourhood ISBN ISBN 978-9935-463-12-8 Ljósmyndir ASK arktiektar, Betri borgarbragur, Google Earth, Ljósmyndasafn Reykjavíkur Teikningar ASK arkitektar Útgefandi ASK arkitektar Geirsgötu 9 101 Reykjavík, http://www.ask.is/ Heimilt er að gera úrdrátt sé heimilda getið: “Upp sprettur borg - Betri Borgarbragur - ASK Arkitektar 2013” 4
www.ask.is
Efnisyfirlit
Útdráttur
6
Inngangur
8
Skeifan Þróunarmöguleikar
10
Háaleiti Þróunarmöguleikar
26
Austurbær Þróunarmöguleikar Niðurstaða/ályktanir
46
72
Hugarflug Yfirfærsla kvarða milli hverfa
74
Viðauki Vistvænar samgöngur Lestarsamgöngur
80
5
ร tdrรกttur
6
www.ask.is
Upp sprettur borg
Development potential of three neighborhoods
Sýnt hefur verið fram á með fjölda rannsókna að með þéttingu byggðar er hægt að ná fram sjálfbærari hverfum/ borgarhlutum og þar með betri nýtingu auðlinda. Hverfisgreiningarskýrslur BBB voru hafðar til hliðsjónar þegar þrjú hverfi, Skeifan, Háaleiti og Austurbær (miðbær) voru skoðuð með tilliti til þéttingar. (Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa 2013).Gerðar voru samanburðartillögur og settar fram tilgátur um þróun.
Numerous studies have shown that sustainable environment / city districts and better utilization of resources can be achieved by urban density.
Niðurstaða rannsókna sýna að stefna eigi að brúttóþéttleika hærri en 65% (0,65 í reitanýtingu) og helst yfir 80% (0,80) ef svæðið er í þægilegri göngufjarlægð frá fjölskrúðugri þjónustu (m.a. Den tætte by, 2009 og einnig Þéttleiki borga,samanburður, 2013) Þessi sjálfbærniviðmið eru mátuð við rannsóknarhverfin og sett fram sem tilgátur um framtíðarþróun. Flokkun húsnæðis eftir starfsemi var borin saman við meðaltal fyrir Reykjavík svo hægt væri að meta hvaða starfsemi væri rétt að styrkja með fjölbreytt mannlíf og fjölbreytta þjónustu í göngufjarlægð að leiðarljósi. Gerð voru þrívíddarlíkön til að skilja betur samhengi byggðarinnar, fá heildarmynd af möguleikum hennar og sem hjálpartæki í áframhaldandi þróunarvinnu.
This study includes density examination of three districts in Reykjavík; Austurbær, Háaleiti and Skeifan in reference to BBB´s analysis reports. (Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa 2013). Comparison suggestions were conducted and the hypotheses of evolutions presented. Danish studies show that we should aim at a housing density of 65% (0.65 in field utilization) and preferably be above 80% (0.80). That is if the area is within a comfortable walking distance to diverse services. (Den tætte by, 2009 og einnig Þéttleiki borga,samanburður, 2013). This sustainability criteria is used in our hypothesis for the future development of the three districts. Three dimentional models were made to further comprehend the context of the districts and to use them as aid in developmental work. The aim was to keep the current housing stock of the districts but to develop it in the direction of sustainability.
Notast var að mestu við þá hugmyndafræði að nýta það húsnæði sem fyrir er, en þróa byggðarmynstrið áfram í átt að aukinni sjálfbærni.
7
Inngangur
Austurbรฆr Hรกaleiti
Skeifan
8
www.ask.is
Skeifan
Háaleiti
Austurbær
Rannsóknarreiturinn er afmarkaður af Miklubraut, Grensásvegi, Suðurlandsbraut og Skeiðarvogi. Yfirbragð hverfisins einkennist af stórum bílastæðaflæmum og óskipulögðum gatnasvæðum. Skeifan er sá hverfishluti sem veltir einna mestu í verslun og þjónustu á höfuðborgarsvæðinu og er því mikilvægt fyrir efnahag svæðisins. Mikil umræða hefur verið um Skeifuna sem þéttingasvæði, eða framtíðar íbúðasvæði.
Reiturinn afmarkast af Miklubraut, Kringlumýrarbraut, Suðurlandsbraut og Grensásvegi. Yfirbragð hverfisins er tvíþætt. Að sunnanverðu er íbúðahverfi með grunnskóla og íþróttafélagi en að norðanverðu einkennist hverfið af verslun og þjónustu. Byggðamynstur og götumyndir eru órólegar og mynda ekki samofna heild.
Reiturinn afmarkast af Sæbraut, Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Sóleyjargötu og Lækjargötu. Reiturinn er þéttbyggðasti og fjölbreyttasti borgarhlutinn, sem byggðist að mestu upp fyrir seinna stríð með gamalgróið og heillegt byggðamynstur. Núverandi nýtingarhlutfall er 0,8 sem samræmist sjálfbærniviðmiðum okkar. Austurbær kemst næst meðaltali Reykjavíkur í dreifingu á starfsemi og er það hverfi sem er fjölbreyttast og sjálfbærast að mati skýrsluhöfunda og því gott viðmið til samanburðar við önnur hverfi. Mikil umræða hefur verið um að fá nærþjónustu og verslanir aftur inn í hverfin – ekki síst lágvöruverðsverslanir (matvara). Athyglisvert er að innan hverfisins eru tvær lágvöruverðsverslanir.
Gerðar voru mismunandi tillögur sem miðuðust að því að í fyrsta lagi að endurbyggja að hluta, í öðru lagi endurbyggja allt svæðið og í þriðja lagi að bæta einungis við núverandi byggð. Tillögurnar ganga út á að þétta byggðina með íbúða- og atvinnuhúsnæði og styrkja göturými á vistvænan hátt. Tillögur í Skeifunni voru gerðar í samstarfi við Kanon arkitekta.
Tillögur miðast að því að fá meiri blöndun þjónustu og íbúða í hverfið. Fleiri íbúðir í norðanvert hverfið (Múlar) og meiri þjónustu í hverfið sunnanvert. Í tillögunum er lögð áhersla á að byggja meðfram umferðargötum (Miklubraut og Kringlumýrarbraut) til að draga úr umferðarhávaða. Leitast er við að draga úr umferðarhraða inni í hverfinu og að Háaleitisbraut fái yfirbragð vistgötu, með trjám, gangstétt og hjólabraut.
Þróun byggðar fer skv. tillögum skýrsluhóps að mestu leyti fram á þremur svæðum innan hverfisins; við Landspítalann, Skólavörðuholt og við Skúlagötu. Skoðaðir voru mismunandi þéttleikar á byggð.
9
Skeifan
10
www.ask.is
11
Skeifan
Séð yfir Sogamýri (Skeifan -Mörkin)1960 Ljósmynd Alþýðublaðið
12
Séð yfir hluta Háaleitishverfis og Skeifuna 1968. Ljósmynd Alþýðublaðið
www.ask.is
Skeifan Reiturinn er afmarkaður af Miklubraut, Grensásvegi, Suðurlandsbraut og Skeiðarvogi. Yfirbragð hverfisins einkennist af stórum bílastæðaflæmum og óskipulögðum götum. Skeifan er hluti af Sogamýri, og var stórgrýttur mýrarfláki norðan Bústaðaholts. Vegna mjólkurskorts í Reykjavík á stríðsárunum fyrri, var ákveðið að efla kúabúskap í útjöðrum byggðarinnar. Miklar jarðarbætur voru gerðar í Sogamýri um og eftir 1920. Mýrin var að stórum hluta þurrkuð upp og breytt í tún. Svæðið sunnan Miklubrautar fór að byggjast eftir 1950 (smáíbúðahverfi). Síðar reis iðnaðar- og verslunarhverfi norðvestast í mýrinni (Skeifan). Hverfið dregur nafn sitt af götu sem liggur í skeifumynduðum sveig austan Grensásvegar, í framhaldi af Fellsmúla annars vegar og Ármúla hinsvegar. Heitið Skeifan er notað í hverfismerkingu.
Mikið rými fer í helgunarsvæði gatna
Tillögur um uppbyggingu í Skeifunni voru unnar í samstarfi við Kanon arkitekta.
Skeifan í dag
Bílastæði eða gata?
Mikil verslunar- og þjónustustarfsemi er í Skeifunni
13
Í dag - nýtingarhlutfall 0,46
Tillaga 1 - nýtingarhlutfall 1,0
r nsá sve gu
nsá sve gu
Gre
Gre
t au br
t au br
s nd
s nd
rau t
Skeifan er verslunar- og þjónustusvæði miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Upprunalega byggt sem iðnaðarsvæði (iðngarðar). Þrjú dæmi um uppbyggingu sem hér eru kynnt gera öll ráð fyrir töluverðri uppbyggingu íbúða- og atvinnuhúsnæðis en mismunandi miklu niðurrifi eldra húsnæðis.
Mik
lab
rau t
Skeiðarvogur
lab
Skeiðarvogur
Mik
14
rla ðu Su
rla ðu Su
r
Skeifan
Byggð er 4-5 hæða randbyggð meðfram Miklubraut og Suðurlandsbraut, með blönduðu íbúða- og atvinnuhúsnæði. Á norðurhluta svæðisins er gert ráð fyrir þjónustu á neðri hæðum og íbúðum á þeim efri.
www.ask.is
Tillaga 3- nýtingarhlutfall 0,9
rla ðu Su
Gre
r
t au br
s nd
nsá sve gu
s nd
rla ðu Su
nsá sve gu
r
Tillaga 2 - nýtingarhlutfall 1,3
Gre
t au br
lab
lab
rau t
Skeiðarvogur
Mik
Öll byggð er rifin og nýtt byggt í staðinn, að mestu leyti 4-5 hæða randbyggð. Gert er ráð fyrir þjónustu á neðri hæðum og íbúðum á efri hæðum.
rau t
Skeiðarvogur
Mik
Núverandi byggð heldur sér að mestu leyti. Byggð er 3-5 hæða randbyggð meðfram stofnbrautum með íbúða- og atvinnuhúsnæði. Byggt er þar sem í dag eru bílastæði og þau færð í bílakjallara eða bílastæðahús.
15
Gr
en
sás
ve g
ur
M
M
ik
la
ur
t
ve g
br au
sás
la
en
t
brau
nds
urla Suð
t
Gr
t brau
nds
rla uðu
S
Tillaga 1 - nýtingarhlutfall 1,0
ik
Í dag - nýtingarhlutfall 0,46
br au
Skeifan
16
Loftmynd til austurs
Loftmynd til austurs
Í dag fer mikið rými í helgunarsvæði gatna í og við Skeifuna
Ködbyen í Kaupmannahöfn er dæmi um gamalt iðnaðarsvæði sem er að breytast í vinsælt veitinga- og þjónustusvæði www.ask.is
Tillaga 2 - nýtingarhlutfall 1,3
t
brau
nds
urla
Suð
Tillaga 3 - nýtingarhlutfall 0,9
aut dsbr
rlan
Suðu
en
t
sás
M
Loftmynd til austurs
Meatpacking District í New York er gamalt iðnaðarsvæði sem er orðið eitt af vinsælli hverfum borgarinnar
ur
M
ik
la
ve g
br au
ur
la
Gr
ve g
ik
sás
t
en
br au
Gr
Loftmynd til austurs
Mountain Dwellings eftir BIG í Kaupmannahöfn arkitekta. Íbúðir byggðar ofan á bílastæðahúsi.
Superkilen eftir BIG í Kaupmannahöfn. Borgarrými sem býður upp á upplifun og virkni borgarbúa í stað einsleitra bílastæða. 17
Skeifan
Í dag - nýtingarhlutfall 0,46
Ath uplausn
Loftmynd til vesturs
Miklabraut - sneiðing í dag Opin helgunarsvæði stofnbrauta valda slæmri hljóðvist í aðliggjandi hverfum. (Miklabraut: Áhrif lækkunar hámarkshraða, 2013)
18
www.ask.is
Tillaga 3 - nýtingarhlutfall 0,9
Miklabrau
t
Su
ðu
rla
nd
sbr a
ut
Grensásvegur
Loftmynd til vesturs
Miklabraut - sneiðing - tillaga 3 Byggingar á helgunarsvæðum stofnbrauta hafa góð áhrif á hljóðvist í aðliggjandi hverfum. (Miklabraut: Áhrif lækkunar hámarkshraða, 2013)
Carlsberg svæðið í Kaupmannahöfn er dæmi um verksmiðjuhverfi sem verið er að breyta í íbúðar og atvinnuhúsnæði. Margar bygginga eru endurgerðar og hverfið þétt með nýrri byggð. (sjá www.carlsbergbyen.dk)
19
Skeifan - Tölulegar upplýsingar
s nd
nsá sve gu
r
rla ðu Su
Gre
t au br
Austurbær 2,6 2,93 5 6 633 726
Nýtingarhlutfall (Nf) Flatarmál svæðis (m²) Fjöldi íbúa Íbúar á hektara Íbúðir á hektara
hverfið í dag Nf= 0,8 1107397 7990 70 Mik lab rau 39 t
dæmi 1 Nf= 0,85 1237904 8623 75 42
dæmi 2 Nf= 0,99 1237904 9349 81 45
Skeiðarvogur
BBB nýtingarhlutfall íbúð/hekt 1 áf íbúð/hekt 2 áf íbúar/hekt 1áf íbúar/hekt 2áf íbúar 1áf íbúar 2áf
Háaleiti Íbúðahúsnæði
hlutfall 0,003061
Sneiðing sýnir mismunandi starfsemi eftir hæðum. Lögð á 47 er áhersla 31 20 13,19149 atvinnustarfsemi á jarðhæðum og íbúðir á efri hæðum. Íbúðahúsnæði Annað húsnæði (Verslun/skrifstofur/iðnaður/sérhæft/vörugeymslur)
hverfið í dag dæmi 1 dæmi 2 Nýtingarhlutfall (Nf) Nf= 0,47 Nf= 0,60 Nf= 0,94 Annað húsnæði (Verslun/skrifstofur/iðnaður/sérhæft/vörugeymslur) Flatarmál svæðis (m²) 957997 957997 957997 Fjöldi íbúa 2932 3641 4918 Yfirlitsmynd nýtingu Skeifunnar39(0,9) skv. tillögu (múlar innifaldir) Íbúar á hektara sem sýnir hóflega31 52 3. Gulur litur (múlar innifaldir) Íbúðir á hektara 16 (verslun, þjónusta, 23 sýnir íbúðahúsnæði og rauður13 sýnir annað húsnæði iðnaður...)
0,425532 2,35
Skeifan p
Nýtingarhlutfall (Nf) Flatarmál svæðis (m²) Fjöldi íbúa Íbúar á hektara Íbúðir á hektara
hverfið í dag Nf= 0,46 223838 0 0 0
dæmi 1 Nf= 0,98 223838 1513 81 40
dæmi 2 Nf= 1,3 223838 2932 130 65
dæmi 3 Nf= 0,9 223838 456 20 10
Tillaga að dreifingu starfsemi
Starfsemi / verðmæti fasteigna
Greining Samanburður við Reykjavík
Ályktun Tveir helstu starfsþættir innan reits Skeifan erReitur verslunar- og þjónustuhverfi í dag. 78 var og 79 Upphaflega það skipulagt fyrir léttan iðnað en hefur
Reykjavík Flatarmál 6.333.866 m2 65% 1.409.741 m2 14% 585.066 m2 6% 1.467.746 m2 15% * 9.796.419 m2 samtals Reykjavík
1
2
3
4
5%
þróast yfirFlatarmál í ýmsa verslunarstarfsemi. Helgunarsvæði 3% 0 0 Miklubrautar og Suðurlandsbrautar setja svip sinn á 74.688 30.995 umhverfið 3.447 og er mikilvægt að nýta þau betur. Markmiðið 27% 5.698 er að skapa rými fyrir fjölbreyttari starfsemi í hverfinu og 114.827 23% m2 samtals fjölga íbúðum.
15% 6%
14% 14%
65%
65%
Tillögurnar gera ráð fyrir bílastæðum í götum, milli húsa og neðanjarðar. Svæðið er vel tengt almenningssamgöngum.
14% * Sérhæft húsnæði og vörugeymslur í sama flokki
Greiningarreitur Flatarmál 0 m2 0% 74.688 m2 65% 30.995 m2 27% 3.447 3% 5.693 5% 114.827 m2 samtals
5% 3%
49% 27% 65%
1
Íbúðir/Skúrar
2
3
Tveir helstu atvinnuþættir á reitnum er iðnaður (65%) og v og skrifstofur (27%), samanlagt 92% af öllu húsnæði.
4
Verslun/Skrifstofur Iðnaður Sérhæft/Vörugeymslur
Kökurit sem sýnir tillögu að dreifingu starfsemi í Skeifunni við hóflegt nýtingarhlutfall (0,9)
Skeifan er mjög ólík að uppbyggingu í samanburði við Reykjavík. Starfsemi í Skeifunni er einskorðuð við verslun og þjónustu. 31%í Kökurit sem sýna annars vegar dreifingu starfsemi Engin íbúðabyggð er á reitnum. (Í Reykjavík er sérhæft húsnæði Reykjavík allri og hins vegar greiningarhverfis. og vörugeymslur í sama flokki) (Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. 2013)
49%
2% 18% ** Sérhæft húsnæði er hannað sérstaklega undir ákveðna starfsemi, t.d. skólar, spítalar, fiskvinnsluhús, gistihús.
10
Íbúðir Skúrar
Verslun/skrifstofur Iðnaður
Sérhæft** Vörugeymslur
21
Skeifan - Sneiðing í
Miklubraut
118
Miklabraut í dag - sneiðing / grunnmynd
Miklabraut - Sneiðing, byggt á helgunarsvæðum Vegarðarinnar 22
www.ask.is
Miklabraut
Til samanburðar
Miklabraut - 118 metra breið (á milli húsa)
H.C. Andersen Boulevarde - 47 metra breið
118
Sneiðing í Miklubraut til móts við Skeifuna. Árdagsumferð 48.365 bílar (BBB “Miklabraut. Þjóðvegur í þéttbýli? mars 2011)
47
Sneiðing í H.C.Andersens Boulevard Kaupmannahöfn Árdagsumferð yfir 60.000 bílar.
23
Skeifan - Sneiðing í Suðlandsbraut
Suðurlandsbraut í dag - sneiðing / grunnmynd
24
Suðurlandsbraut - sneiðing miðað við tillögu 1
www.ask.is
Suðurlandsbraut
Til samanburðar
Suðurlandsbraut milli Skeiðarvogs og Álfheima - 108 metra breið ( á milli húsa)
“Strandvejen”, Kaupmannahöfn - 30 metra breið
Sneiðing í Suðurlandsbraut
Sneiðing í “Strandvejen” í Kaupmannahöfn
25
Hรกaleiti
26
www.ask.is
27
Háaleiti
Háaleitisbraut. Mynd í tengslum við kosningar 1966 28
Ljósmynd, Alþýðublaðið
www.ask.is
Háaleiti Í lok síðustu ísaldar var Seltjarnarnesið allt undir sjó. Efstu hlutar Háaleitis og Öskjuhlíðar voru þá sem eyjar. Fjörumörk voru þá uþb. 45 m. yfir sjávarmáli. Eftir 1950 voru uppi hugmyndir um að reisa nýjan miðbæ á svæðinu við Háaleiti og var ráðhúsi meðal annars ætlaður staður þar. Hverfið í núverandi mynd byggðist að mestu á sjöunda áratugnum og frá sjónarhóli byggingarsögu tilheyrir Hvassaleiti, sunnan Miklubrautar einnig þessu hverfi. Við skiptum hverfinu um Miklubraut í þessari rannsókn. Háaleiti er skýrt afmarkað af stórum umferðaræðum á alla vegu. Hverfið er áhugavert vegna miðlægrar staðsetningar á höfuðborgarsvæðinu. Yfirbragð hverfisins er tvískipt, íbúðahverfi með grunnskóla og íþróttafélagi að sunnanverðu, en verslunar og þjónustuhverfi að norðanverðu. Skipting þessi kemur fram á aðalskipulagi. Byggðamynstur og götumyndir reitsins eru af ólíkum toga og mynda ekki samofna heild. Tillögur miðast að því að fá meiri blöndun á þjónustu og íbúðum í hverfið, fleiri íbúðir í norðanvert hverfið (Múlar) og þjónustu í sunnanvert hverfið. Mikilvægt er í tillögunum að byggja meðfram umferðargötum (Miklubraut og Kringlumýrarbraut) til að draga úr umferðarhávaða. Leitast er við að dregið sé úr umferðarhraða inn í hverfinu og götur (sérstaklega Háaleitisbraut) fái meira yfirbragð vistgatna með götutrjám, gangstéttum og hjólabrautum.
Háaleitishverfið í dag. 29
Í dag - nýtingarhlutfall 0,47
rla ðu Su s nd
ýra rb
rau t
Háaleiti
Kri
ng
lum
t au br
Há
Háaleitisbraut er dæmi um götu sem var hönnuð sem hraðbraut/stofnbraut. Tillagan gerir ráð fyrir að hún þróist í átt að skjólsælli íbúðagötu með rólegri umferð, öruggum hjólastígum og gangstéttum meðfram götu.
rau t
nsá
lab
Gre
Mik
sve
gur
t
au br
itis ale
Háleitishverfið er mjög miðsvæðis í Reykjavík og hefur alla burði til að skapa sér sérstöðu með þéttri borgarbyggð
Möguleiki er á að koma fyrir samtengdum bílageymslum undir nýbyggingum sem nýtast nærliggjandi húsum, bílskúrar fjarlægðir og komið fyrir fallegum skjólsælum görðum.
Byggt er blanda af íbúðar- og þjónustuhúsnæði meðfram stofnbrautum, til að draga úr umferðarhávaða inni í hverfinu. Byggt er á auðum svæðum og að götum sem fá þannig yfirbragð vistgatna. Í atvinnuhluta hverfisins er gert ráð fyrir að hægt sé að byggja 1-2 hæðir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis ofan á núverandi byggingar. Göturými Miklubrautar, horft í austurátt 30
www.ask.is
Tillaga 1 - nýtingarhlutfall 0,6
Tillaga 2 - nýtingarhlutfall 0,9
rau t ýra rb lum
Kri
Kri
ng
t
ng
t
au br
u ra
ds
ýra rb
n rla
sb
lum
ðu
Su
nd rla
ðu
rau t
Su
it ale Há
sve
lab
rau t
nsá
Mik
Gre
rau t
Gre
lab
nsá
sve
gur
gur
t rau isb
t rau isb
it ale Há
Mik
Göturými í Armere, Hollandi og Árósum, Danmörku 31
Háaleiti
Í dag - nýtingarhlutfall 0,47 Su
ðu
rla
nd
sbr au
Kr
in
gl
um ýr ar b
ra ut
t
gur
Grensásve
Miklabrau
t
Yfirlitsmynd til norðurs
Mikið rými er á milli fjölbýlishúsa 32
Göturými Miklubrautar horft til austurs www.ask.is
Tillaga 2 - nýtingarhlutfall 0,9
Tillaga 1 - nýtingarhlutfall 0,6
Su
ðu
Su
ðu
rla
nd
rla
nd
sbr au
t
sbr au
Kr
Kr
in
in
gl
gl
um ýr ar b
um ýr ar -
ra ut
t
Yfirlitsmynd til norðurs
“Paula Furst Strasse”, Berlín
Miklab
raut
ur Grensásveg
raut
gur
Grensásve
Miklab
Yfirlitsmynd til norðurs
“Clara Grundwald Strasse”, Berlín
Fjölbýlishús Amager, Kaupmannahöfn
Sluseholmen Kaupmannahöfn. 33
Háaleiti
Miklabraut/Háaleitisbraut
Í dag - nýtingarhlutfall 0,47
úli
Árm
úli
m Síðu
Fellsmúli
Háaleitisb ra
ut
Safamýri
Miklabraut
Raðhús í Álftamýri 34
Fjölskyldur fyrr á árum voru fjölmennar og fóru leikir barna fram utandyra. Nú hefur börnum fækkað og stórar lóðir oft lítið notaðar www.ask.is
Eftir þéttingu - nýtingarhlutfall 0,9 Háaleitisbraut / Miklabraut Myndin sýnir svæðið við gatnamót Miklubrautar og Háaleitisbrautar, Fellsmúla og Síðumúla.
Háale
itisbra ut
i
Miklabraut
Íslandsbryggja , Kaupmannahöfn
Fellsmúli
úli
ýr
Árm
m
múli
fa
Síðu
Sa
Byggingar meðfram Miklubraut skýla gegn umferðarhávaða inni í hverfinu, og stuðla að lækkuðum umferðarhraða sem aftur dregur úr hávaða og mengun. Í byggingum meðfram Miklubraut er gert ráð fyrir blandaðri byggð íbúða og atvinnuhúsnæðis. Háleitisbraut er styrkt sem íbúðagata með nýbyggingum. Einnig er byggt á stórum fjölbýlishúsalóðum.
South Chase, Essex, England. Alison Brooks Architects 35
Háaleiti
Miklabraut Kringlumýrarbraut
Í dag - nýtingarhlutfall 0,47
Há
ale
itis
bra
Kr
ing lum
ýra rb rau t
ut
Miklabraut
Suð-vesturhluti Háaleitishverfis
Horft eftir Miklubraut, til vesturs. Mikil tækifæri liggja í vannýttum landssvæðum meðfram stofnbrautum. 36
Safamýri www.ask.is
Eftir þéttingu - nýtingarhlutfall 0,9 Háaleitisbraut / Miklabraut Há
ale
itis
Gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar eru ein fjölförnustu gatnamót landsins.
bra
ýra rb rau t
ut
Kr
ing lum
Íþróttasvæðið er stækkað með því að byggja íþróttamannvirki að Miklubraut. Gert er ráð fyrir innkeyrslu og bílastæðum neðanjarðar. Við teljum jákvætt að hafa öflugt íþróttasvæði innan hverfis, en væri hægt að nýta svæðið betur? Byggð meðfram Miklubraut og Kringlumýrarbraut dregur úr umferðarhávaða í hverfinu. (Miklabraut-þjóðvegur í þéttbýli. 2013).
Miklabraut
Suð-vesturhluti Háaleitishverfis eftir þéttingu
Clara Grundwald straze, Berlín
Sluseholmen, Kaupmannahöfn 37
Háaleiti - Miðsvæði
Í dag - nýtingarhlutfall 0,47
Háaleitishverfi - miðsvæði Þétt er með lágreistri byggð á stórum opnum svæðum, lítið notuðum fjölbýlishúsalóðum og götum. Opin svæði og lóðir verða minni, en betur skipulagðar með sameiginlegum stígum og görðum. Grænt opið svæði á milli Síðumúla og Háaleitisbrautar er endurgert og styrkt með blandaðri byggð þar sem garðar liggja að opnum útirýmum í stað bílskúra og stórra bílastæðaplana. Þetta er framtíðarsýn þar sem gert er ráð fyrir minni notkun einkabíls og meiri notkun almenningsvagna sem þjóna hverfinu vel í dag. Möguleiki er á að koma fyrir samtengdum bílageymslum undir nýbyggingum sem nýtast einnig nærliggjandi húsum. Í dag er mikið ónotað rými þar sem áður var fjögurra akreina “hraðbraut” í gegnum hverfið.
38
Með nýjum byggingum meðfram Háaleitisbraut verður græna svæðið sunnan þess mun skjólsælla og mögulega gæti stór hluti þess orðið sameiginlegur garður. www.ask.is
Eftir þéttingu - nýtingarhlutfall 0,9 Ármúli - Síðumúli: Byggð er þétt í Ármúla og Síðumúla með því að hækka hús meðfram götu, götumyndin verður 3-4 hæðir. Viðbyggingar eru að miklu leyti nýttar sem íbúðir sem breyta ásýnd gatnanna og gera svæðið meira lifandi eftir vinnutíma. Gatan verður endurgerð með hjólastígum og trágróðri. Byggð meðfram Suðurlandsbraut: Með byggð meðfram götunni Laugardalsdalsmegin og gróðri, verður Suðurlandsbrautin skjólbetri og meira aðlaðandi borgargata. Til að spara rými, er græna ræman á milli akgreina minnkuð og brautir færðar saman. Gert er ráð fyrir bílageymslum neðanjarðar.
Sikla Kanalgata, Sjöstad, Stokkhólmi
Sluseholmen, Kaupmannahöfn
39
ut ra sb nd
Kri n
glu m
rla ðu Su
ýra
rbr
aut
Háaleiti
Gre nsá
sve
gur
t au br
tis
i ale Há
Mik
lab
BBB nýtingarhlutfall íbúð/hekt 1 áf íbúð/hekt 2 áf íbúar/hekt 1áf íbúar/hekt 2áf íbúar 1áf íbúar 2áf
Austurbær
2,6 2,93 5 6 633 726
Íbúðahúsnæði
Annað húsnæðihverfið í dag dæmi 1 dæmi 2 (Verslun/skrifstofur/ðnaður/sérhæft/vörugeymslur) Nýtingarhlutfall (Nf) Nf= 0,8 Nf= 0,85 Nf= 0,99 Íbúðahúsnæði Flatarmál svæðis (m²) 1107397 1237904 1237904 Annað húsnæði (Verslun/skrifstofur/iðnaður/sérhæft/vörugeymslur) Fjöldi íbúa 7990 8623 9349 Íbúar á hektara 70 75 81 Íbúðir á hektara 42 (0,85). Gulur 45 Yfirlitsmynd sem sýnir hóflega39nýtingu Háleitishverfis litur sýnir
íbúðahúsnæði og rauður sýnir annað húsnæði (verslun, þjónusta, iðnaður ..)
Háaleiti hlutfall 0,003061 47 31 20 13,19149
40 0,425532
rau t
Nýtingarhlutfall (Nf) Flatarmál svæðis (m²) Fjöldi íbúa Íbúar á hektara Íbúðir á hektara
hverfið í dag Nf= 0,47 957997 2932 31 (múlar innifaldir) 13 (múlar innifaldir)
dæmi 1 Nf= 0,60 957997 3641 39 16
dæmi 2 Nf= 0,85 957997 4918 52 23
www.ask.is
Samanburður á starfsemi í Reykjavík og á Greining Samanburður við Reykjavík greiningarreit í Háaleiti
Samantekt helstu starfsemi innan reita reita Aða Niðurstöður Tveiráhelstu starfsþættir innan Háaleiti er það miðsvæðis í Reykjavík að við teljum raunhæft að þróa hverfið í átt að miðborgarhverfi.
Reykjavík
72
15%
79%
73%
85%
96%
íbúðir
íbúðir
Verslun/ skrifstofa/ iðnaður
verslun/ skrifstofa/ sérhæft
Háaleiti / reitir 72-77
Mik
75
lab
Flatarmál 159.963 m2 34% 187.391 m2 40% 31.374 m2 7% 92.515 m2 19% 471.243 samtals Háaleiti / reitirm2 72-77
34%
40%
rau
t
100% íbúðir
33%
19%
7%
Íbúðir/Skúrar
gur
50%
Greiningarreitur
nsá sve
65% 7%
Gre
10%
14%
ut ra sb nd rla ðu Su
rbra
ut
6%
69% verslun/skrifstofa/sérhæft Í tillögunni er íbúum fjölgað í hverfinu, með það að markmiði að74hægt sé að auka íbúafjölda upp fyrir 4000 76 73 sem er æskilegur fjöldi fyrir sjálfbært hverfi (Den tætte by 77 – Danske exampler – januar 2009) lum ýra
Flatarmál 6.333.866 m2 65% 1.409.741 m2 14% 585.066 m2 6% 1.467.746 m2 15% 9.796.419 m2 samtals Reykjavík
Krin g
Tillaga
Mjög skýr skipting er á tegundum og starfsemi á svæðinu. Kortið sýnir hlutfall stærstu starfsemisþáttana í hverjum reit. Íbúðarbyggðin er öll sunnan við Háaleitisbraut, Ármúla, Síðumúla og Fellsmúla, á reitum 73-75, bleiku svæðin á kortinu. Önnur starfsemi er sterkari við og á svæðinu milli Síðumúla, Ármúla 1 Suðulandsbrautina 2 3 4 og Suðurlandsbrautar, á reitum 72, 76 og 77.
Sam tvísk reita og H opin Kring skilg
Verslun/Skrifstofur Iðnaður Sérhæft/Vörugeymslur
Kökurit sem sýnir tillögu að dreifingu starfsemi í Háaleitishverfi við hóflegt nýtingarhlutfall (0,85)
Hlutfall húsnæðisgerða innan greiningarreits er mjög ólík í Hlutfall húsnæðisgerða innan greiningarreits er mjög ólík í Mjög skýr skipting er á starfsemi á svæðinu. Kortið sýnir samanborið við Reykjavíkursvæðið. 65% af byggðu 14% samanburði við Reykjavík. 65% af byggðu húsnæði í Reykjavík stærstu starfsemisþáttana í hverjum reit. Íbúðar bygg húsnæði í Reykjavík eru íbúðir og skúrar, hinsvegar er 23% eru íbúðir og skúrar, hinsvegaríbúðarhúsnæði, er 34% húsnæðis á greiningarreit öll sunnan við Háaleitisbraut, Ármúla, Síðumúla og Fel 34% húsnæðis á greiningarreit mismunur íbúðarhúsnæði, mismunur er 31%. Minni munur á reitum 73-75, bleiku svæðin á kortinu. Hlutfall an Kökurit sem sýna annars vegar dreifingu starfsemi í er á hlutfalli er 31%. Minni munur er á hlutfalli flatarmáls undir sérhæft Reykjavík allriundir og hins vegarhúsnæði greiningarhverfis. flatarmáls sérhæft og vörugeymslur, sem er starfsemi er hærra við Suðulandsbraut og á svæðin 14% m2 í húsnæði og vörugeymslur, sem er 15% af byggðu 15% af byggðum í áReykjavík Síðumúla og Ármúla, á reitum 72, 76 og 77. Reykjavík en- Austurbær, 19% affermetrum byggðu Háaleitisreitnum. (Hverfisgreining Háaleiti,m2 Skeifan, Breiðholten og 19% af byggðum fermetrum á Háaleitisreitnum. iðnaðarhúsnæðis er samanburður hverfa. 2013) Hlutfall iðnaðarhúsnæðis er nánast Hlutfall það sama eða 6% í nánast það 6% í Reykjavík 7% áergreiningarreit. Stór Reykjavík ogsama 7% áeða greiningarreit. Stórog munur munur eráhinsvegar á hlutfalli og skrifstofuhúsnæðis hinsvegar hlutfalli verslunar ogverslunarskrifstofuhúsnæðis sem Íbúðir/skúrar Íbú sem er á14% á höfuðborgarsvæðinu en af 40% af húsnæði í Háaleiti, er 14% höfuðborgarsvæðinu en 40% húsnæði í Verslun/skrifstofa Mið Háaleiti, 26% mismunur. eða 26%eða mismunur. Iðnaður Svæ Sérhæft/vörugeymsla
Þjó
49%
41
Háaleiti - Sneiðing í gegnum Háaleitisbraut
Háleitisbraut í dag - sneiðing / grunnmynd
Háleitisbraut eftir þéttingu - sneiðing / grunnmynd 42
www.ask.is
Háaleitisbraut
Til samanburðar
Háaleitisbraut - allt að 127 metra breið (á milli húsa)
Boerhaavelaan, Schiedam, Hollandi - 23 m
127
Sneiðing í Háaleitsbraut
Sneiðing í Boerhaavelaan, Schiedam, Hollandi
43
Háaleiti - Sneiðing í gegnum Suðurlandsbraut
Sneiðing / grunnmynd í Suðurlandsbraut / Laugardal - í dag
44
Sneiðing / grunnmynd um Suðurlandsbraut / Laugardal eftir að byggingarmagn er aukið.
www.ask.is
Suðurlandsbraut
Til samanburðar
Hverskonar hverfi er þetta?
Hammarby Allé, Stokkhólmur - 34 m
73
Sneiðing í Suðurlandsbraut.
Sneiðing í Hammarby Allé - Stokkhólmur
45
AusturbĂŚr
46
www.ask.is
Austurbær Við skilgreinum Austurbæ sem miðborgasvæðið sem afmarkast af Snorrabraut til austurs, Hringbraut til suðurs, Fríkirkjuvegi í vestri og Sæbraut í norðri. Byggðin er þétt og blönduð, þjónustustig hátt, stutt í flesta nærþjónustu og mikil verslun á svæðinu. Byggð á þessu svæði hefur þróast á öðrum forsendum og hraða en nýrri úthverfi. Einkennandi fyrir svæðið er stórt óbyggt svæði umhverfis Landspítalann. Þetta svæði er nú í þróun og liggur fyrir samþykkt deiliskipulag af Landspítalalóð. Svæðið umhverfis BSÍ er í þróunarferli sem miðstöð samgangna á höfuðborgarsvæðinu.
47
Í dag - nýtingarhlutfall 0,8
kj ar g
Sæ
Sæ
Læ
Læ kj
ar ga ta
at a
Austurbær
Sk
úl
ag
br au
br úlaga au ta t
at
Hv erfi
Sk
t
a
sg
ata
ug
sg
ata
av eg
ur
av eg
s rðu
ur
tíg ur
r gu
Fríkir kju
La
ug
vö óla
Sk
La
stí rðu vö óla Sk
vegur
Fríkir kjuve
gur
Hv erfi
ta
rga
rða
ta
rga
rða
Sn orr ab
rau
t
Nja
Sn
Austurbærinn er í margra huga nánast fullbyggður. Það leynast þó víða svæði sem vert er að skoða með tilliti til þéttingar.
orr ab
rau
t
Nja
rin
H
Gam
ut ra
gb
la H ri
rau t
Gam
t
u ra
gb
rin
H
48
ngb
la H ring bra ut
www.ask.is
ar ga ta
Tillaga 2 - nýtingarhlutfall 1,0
ar ga ta
Tillaga 1 - nýtingarhlutfall 0,9
Hv erfi
ag
br au
t
at
Sæ Sk
kj
Læ
úl
úl
Læ
kj
Sæ Sk
a
Hv erfi
sg
La
ata
av eg
a
sg
ata
av eg
ur
stí rðu vö óla Sk r gu
r gu ta
rga
rða
t
at
ug
Fríkir kju
stí rðu vö óla Sk
Fríkir kju
ur
ta
rga
rða
Nja
Sn orr ab
Sn orr ab
rau
t
rau
t
Nja
La
vegur
vegur
ug
br au
ag
Sóleyjargata
t
u ra gb
t
u ra gb
rin
H
rin H Sóleyjargata
49
Austurbær
Í dag - nýtingarhlutfall 0,8
Þétting miðbæjarsvæðisins er aðallega á þremur svæðum þ.e. meðfram Skúlagötu, á Skólavörðuholti og svæði við Landspítalann og fyrirhugaða samgöngumiðstöð (Strætó) við BSÍ. Hæð og stærð byggðar tekur mið af byggð sem fyrir er.
Skólavörðuholt loftmynd 50
Skúlagata
Skólavörðustígur
Snorrabraut www.ask.is
Dæmi 1 - nýtingarhlutfall 0,9
Dæmi 2 - nýtingarhlutfall 1
Götumyndir frá Berlín. 51
Austurbær - Tölulegar upplýsingar Sæ Sk
br au
úl
t
ag
at
Læ
kj ar g
at a
a
Hv erfi
sg
ata
u-
ur
tíg
Fríkir kjuve
s rðu
gur
vö óla
Sk La
r-
rða
Sn o
rra
bra
ut
Nja
H t
u ra
gb rin
Sóleyjargata
Íbúðahúsnæði Annað húsnæði
(Verslun/skrifstofur/iðnaður/sérhæft/vörugeymslur)
Yfirlitsmynd sem sýnir nýtingu Austurbæjar/Miðborgar (1,0). Gulur litur sýnir íbúðahúsnæði og rauður sýnir annað húsnæði (verslun, þjónusta, iðnaður).
52
www.ask.is
Aða Samantekt helstu starfsþáttum Niðurstöður 49% Tveirá tveimur helstu innan smærri reita starfsþættir innan reita
Samanburður á starfsemi í Reykjavík og á Greining Samanburður við Reykjavík
Tillaga
Höfuðborgarsvæðið greiningarreit Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli
Samkvæmt greiningu28sjáum við að Austurbær endurspeglar að miklu leyti33greiningu Reykjavíkur sem Sæ 79% br 48% Sérhæft au 1heildar. 2 3 4
Reykjavík
kja rg at a
15% 6%eftir flatarmáli Hlutfallsdreifing
29
t
31% Verslun/skrifst
72% 32 96% uppbygginu þar sem Þess vegna sjáum við fyrirÍbúðir/skúrar okkur 44% Verslun/skrifst 39 30 28% Sérhæft 34 starfsemi. Landspítalinn, hugað er nokkuð jafnt að 84% 79% 60% Íbúðir/skúrar 79% 45% Íbúðir umfang hans 24% ogVerslun/skrifst starfsmannafjöldi stór 34% Verslun/skrifst 57% Íbúðiráhrifavaldur, en 40 er 22% Verslun/skrifst 93% 35 59% Íbúðir/skúrar vinnustaður af þessari stærðargráðu kallar 36 34% Sérhæft 88% á þjónustu af 88% 41 69% Íbúðir/skúrar öllu tagi auk íbúða. Íbúðir/skúrar 19% Verslun/skrifst 31 88% 88% Læ
Flatarmál 6.333.866 m2 65% 1.409.741 m2 14% 585.066 m2 6% 1.467.746 m2 15% Höfuðborgarsvæðið 9.796.419 m2 samtals
juvegu
r
14%
2%
100%
37 49%
56% Íbúðir/skúrar 38% Sérhæft
70% Sérhæft 30% íbúðir/skúrar
38
98%
Sn orr ab rau t
86%
Íbúðir/skúrar
Greiningarreitur Flatarmál 546.302 m2 60% 118.724 m2 13% 13.881 m2 2% 229.108 m2 25% Háaleiti / reitir 28-42 908.015 m2 samtals
42
Íbúðir/skúrar
Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli
ata yjarg Sóle
*skv. tölum FMR frá Háaleiti / reitir 28-42 2009
Fríkirk
65% 31%
Íbúðir/skúrar
100%
25% Hlutfallsdreifing eftir flatarmáli
Gam la H
18%
70% Sérhæft 30% íbúðir/skúrar
ring
bra
ut
2% 60% 13%
Íbúðarhúsnæði er í meirihluta í flestum reitum en nokkuð góð blöndun er á ólíkri starfsemi á greiningarreit.
Íbúðir/Skúrar Verslun/Skrifstofur *skv. tölum úr borgarvefsjá, mars 2011
Iðnaður
5% munur er á hlutfalli íbúðarhúsnæðis í Reykjavík og Austurbæ
Sérhæft/Vörugeymslur
Kökurit sem sýna annars vegar dreifingu starfsemi í Reykjavík allri og hins vegar greiningarhverfis. (Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. 2013)
Austurbær Nýtingarhlutfall (Nf) Flatarmál svæðis (m²) Fjöldi íbúa Íbúar á hektara Íbúðir á hektara
hverfið í dag Nf= 0,8 1107397 7990 70 39
dæmi 1 Nf= 0,85 1237904 8623 75 42
5% er á hlutfalli húsnæðis íog Reykjavík og og munur 1% munur á verslunarskrifstofuhúsnæði. Hlutfall Austurbæ og 1% munur á verslunar og skrifstofuhúsnæði. sérhæfðar starfsemi er 10% meira á greiningarreit samanborið Kökurit sem sýnir mögulega dreifingu starfsemi í Hlutfall sérhæfðar starfsemi er 10% meira á greiningarreit við höfuðborgarsvæðið. Hlutfall iðnaðarhúsnæðis er 4% lægra Austurbæ við hóflegt nýtingarhlutfall (1,0) samanborið við höfuðrborgarsvæðið. Hlutfall en í Reykjavík. iðnaðarhúsnæðis er 4% lægra en í Reykjavík.
dæmi 2 Íbúðir/skúrar Nf= 0,99 Verslun/skrifstofa 1237904 Iðnaður Sérhæft/vörugeymsla 9349 81 45
Svæ Tækn sem Svæ Heils Íbúðarhúsnæði er í meirihluta í flestum reitum en fyrir nokkv Hver blöndun er á ólíkri starfsemi á greiningarreit. miðb stjórn Skúla íbúða starfs og á sem hátt.
Blön
Íbúð Mið
53
Austurbรฆr - Skรณlavรถrรฐuholt
54
www.ask.is
Skólavörðuholt Skólvörðuholtið er mikilvægt kennileiti í Reykjavík. Það er einnig nefnt Skólavörðuhæð. Skólavörðuholtið er grágrýtishæð, kollurinn um 40 m.y.s sem rís upp frá Læknum og Tjörninni austanmegin, suðaustur af Arrnarhóli. Eftir að Skólavarðan var hlaðin 1793 (rifin rétt eftir aldamótin 1900) var tekið að nefna holtið eftir henni. Þegar þéttbýli tók að myndast eftir miðja 18. öldina risu tómthúsbýli neðst í holtinu og fékk sú byggð nafnið Þingholt eftir samnefndu býli þar.
Hnitbjörg, Listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti Ljósmynd, Listasafn Einars Jónssonar
Um miðja19. öldina tóku götur í holtinu ofan Laugavegar að byggjast og færðist byggðin smám saman upp í holtið. Um og upp úr 1920 reis byggðin ofan Þingholta milli Skólavörðustígs og Njarðargötu og eftir 1930 byggðist hverfið á milli Njarðargötu og Barónstígs. Þá var byggt samkvæmt skipulagstillögu Guðjóns Samúelssonar húsameistara ríkisins sem vann þessa tillögu sem hugmynd að “háborg íslenskrar menningar á Skólavörðuholti”. Var gert ráð fyrir mikilli kirkju á háhæðinni, háskóla og íbúðum fyrir stúdenta. Tillaga þessi hlaut nokkra gagnrýni og varð lítið úr framkvæmd, þó hún sjái sér stað sumsstaðar á holtinu. (Páll Líndal, 1986-1991)
Skólavörðuholt 1946 horft til suð- austurs. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Sigurhans E. Vignir
55
Austurbær - Skólavörðuholt
Skólavörðuholt Guðjón Samúelsson lét sig dreyma um að í kringum Hallgrímskirkju risi svonefnd Háborg íslenskrar menningar. Í tillögunni átti kirkjutorgið að vera afmarkað á alla kanta af Háskóla Íslands, bókasafni og stúdentagörðum.
56
Háborg menningarinnar. Tillaga Guðjóns Samúelssonar
Skólavörðuholt í dag
Grundvigskirkja í Kaupmannahöfn er ekki ólík Hallgrímskirkju
Skólavörðuholt www.ask.is
Skólavörðuholt Gert er ráð fyrir uppbyggingu á lóð Austurbæjarskóla og á auðum svæðum við Snorrabraut og Egilsgötu. Einnig er sýnd uppbygging umhverfis Hallgrímskirkju. Torgið er afmarkað með þriggja hæða húsum með fjölbreyttri miðbæjarstarfsemi. Hið nýja Hallgrímskirkjutorg framan við kirkjuna verður álíka stórt og Austurvöllur.
Skólavörðuholt, dæmi um þróun
Gamla torg við Strikið í Kaupmannahöfn
Major torg í Seville, Spáni
Fridtjof Nansen Plass, Osló 57
Austurbær - Hallgrímskirkjutorg
Sneiðing/grunnmynd af Hallgrímskirkjutorgi - í dag
58
Sneiðing/grunnmynd af Hallgrímskirkjutorgi eftir að byggingarmagn er aukið.
www.ask.is
Samanburður á ýmsum torgum:
Grábræðratorg í Kaupmannahöfn
Austurvöllur
Hallrímskirkjutorg og nágrenni
Grábræðaratorg, Kaupmannahöfn
Austurvöllur
Hallgrímskirkjutorg
Hallgrímskikjutorg skv. tillögu
59
Austurbær - Landspítalinn og samgöngumiðstöð
60
www.ask.is
Landspítalinn Fyrstu tillögur að byggingu almenns sjúkrahúss fyrir landið allt eru frá 1791, en hugtakið „Landspítali“ var fyrst notað á Alþingi árið 1861. Íslensk kvennasamtök ákváðu árið 1915 að minnast nýfenginna stjórnmálaréttinda með fjársöfnun til handa landspítala. Spítalinn fékk lóð í landi Grænuborgar og var aðalbyggingin reist á árunum 1925-1930 eftir uppdráttum Guðjóns Samúelssonar húsameistara ríkisins. Alexanderine drottning Danmerkur lagði hornstein að byggingunni árið 1926. (Páll Líndal, 1986-1991). Ferðir til og frá spítalanum átti að leysa með bifreiðum sem gengju eins og sporvagnar á vissum tímum milli Lækjartorgs og spítalans.
Landspítalinn séður frá Vatnsmýrarvegi, 1940-1945 Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Karl Christian Nielsen
Heldur þótti mönnum læknar kröfuharðir um stærð spítalans. En þótt húsið væri talið vel við vöxt kom brátt í ljós að það dugði ekki til og voru fleiri byggingar reistar á lóðinni, bæði sérstök hús (t.d. fæðingardeild, geðdeild og hjúkrunarskóli) og umfangsmiklar viðbyggingar við aðalbyggingu. Nú er svo komið að enn er áhugi fyrir byggingu nýrra bygginga á lóðinni (meðferðarkjarna, rannsóknahúss, legudeilda, sjúkrahótels o.fl.) og enn þykir mörgum læknar kröfuharðir um stærð spítalans.
Samgöngumiðstöð Umferðarmiðstöðin við Vatnsmýrarveg tók formlega til starfa árið 1967. Þar hefur verið afgreiðsla sérleyfisbíla sem eru í ferðum milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar. Á síðustu árum hefur flugrútan einnig haft bækistöð í Umferðarmiðstöðinni.
Laufásvegur, horft til suðurs
Nú eru uppi áform um að hér verði samgöngumiðstöð Reykjavíkur og miðstöð almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu. 61
Austurbær - Landspítalinn og samgöngumiðstöð
Núverandi nýtingarhlutfall 0,8
62
Gert er ráð fyrir uppbyggingu á lóð Austurbæjarskóla og á auðum svæðum við Snorrabraut, Egilsgötu og Barónsstíg.
Sjafnargata
Starfsemi á Hlemmi flyst á lóð BSÍ, en meðfram Miklubraut er gert ráð randbyggð og smágerðari byggð nær www.ask.is Þingholtunum.
Landspítalareitur / samgöngumiðstöð Myndin sýnir hvernig uppbyggður Landspítalareitur og samgöngumiðstöðvarreitur gætu litið út. Mikið hefur verið deilt um Landspítalareit, en deiliskipulag reitsins var samþykkt árið 2013. Samkvæmt skipulagi nær Sóleyjargata nú að Snorrabraut.
Yfirlitsmynd - nýtingarhlutfall 1,0
Nýr spítali í Þrándheimi er byggður á lóð gamla spítalans inn í gróið hverfi nálægt miðbænum.
Samþykkt deiliskipulag af nýjum Landspítala. Fyrirhugað Sóleyjartorg. 63
Austurbær - Arnarhóll og Skúlagata
64
Ljósmynd: Kjartan P. Sigurðsson www.ask.is
Arnarhóll og Skúlagata Arnarhóll er ein fyrsta bújörð Reykjavíkur sem hvarf undir byggð. Nafnið er sennilega dregið af hólnum þar sem Ingólfsstyttan stendur enda stóðu bæjarhúsin þar. Árið 1763 var ákveðið að reisa fangahús í landi Arnarhóls niðri við lækinn. Uppdrætti gerði G.D. Anthon hirðarkitekt í Kaupmannahöfn. Fangahúsið hýsir nú Stjórnarráð Íslands.
Horft frá Arnarhóli yfir miðbæ Reykjavíkur og hluta hafnarinnar. Nýbúið að slá túnið og raka í hrúgur, sumarið 1930. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Magnús Ólafsson
Bæjarhúsin á Arnarhóli voru rifin árið 1828, en þau voru þá orðin mjög léleg. Eftir að bærinn var rifinn var túnið notað til beitar fyrir búpening höfðingja í Reykjavík og hefur það sennilega komið í veg fyrir að byggt væri á hólnum. Á sínum tíma var rætt um að byggja þar hús fyrir Lærða skólann og síðar Alþingishúsið. 1863 varpaði Sigurður Guðmundsson málari fram þeirri hugmynd að reist yrði stytta af Ingólfi landnámsmanni á Arnarhóli. Ekkert varð úr því fyrr en árið 1906 að Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hóf undirbúning og samdi við Einar Jónsson myndhöggvara um gerð minnismerkis. Það var svo afhjúpað 24. febrúar árið 1924.
Skúlagata Skúlagata er kennd við Skúla Magnússon landfógeta og virðist hafa myndast þannig að ýmissi starfsemi í Skuggahverfi var beint niður að ströndinni. Þar var um að ræða starfsemi sem ekki þótti henta inni í byggð s.s. sláturhús, járn- og trésmiðjur. Gatan sjálf myndast upp úr því að járnbrautarspor var lagt um hana árið 1913. Það er ekki fyrr en um 1930, með vaxandi umferðarþunga, að Skúlagatan fær það mikla hlutverk sem hún gegndi til margra áratuga sem megin umferðaræð Reykjavíkur. Nú hefur Sæbrautin tekið við því hlutverki. (Páll Líndal, 1986-1991). Trésmiðja Völundar á horni Klapparstígs og Skúlagötu, ágúst 1982 Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Bjarnleifur Bjarnleifsson
65
Austurbær - Arnarhóll og Skúlagata
Svæði við Arnarhól og Skúlagötu í dag Nýtingarhlutfall 0,8
Seðlabankinn 66
Skúlagata www.ask.is
Skúlagata - Arnarhóll Með blandaða byggð á svæðinu á milli Sæbrautar og Skúlagötu mildast ásýnd norðurhluta borgarinnar og skjólsælla verður í hverfinu. Með því að byggja svæði sunnan við Seðlabankann, er leitast við að ramma Arnarhól betur inn og mynda skjól.
Svæði við Arnarhól og Skúlagötu Nýtingarhlutfall 1,0
Fyllt upp í götumyndir í Berlín og Kaupmannahöfn
Nýbygging sem harmónerar við það gamla, á Österbrogade, Kaupmannahöfn 67
Austurbær - Sneiðing í Arnarhól
Sneiðing / grunnmynd í Seðlabanka og Arnarhól - í dag
68
Sneiðing / grunnmynd í Seðlabanka og Arnarhól eftir uppbyggingu
www.ask.is
Mynd af arnarhóli
Með því að byggja sunnan við Seðlabankann (gamla Kolaportið) er hægt að gera svæðið kringum Arnarhól að ákveðnara og skjólbetra borgarrými.
Vinsælt almenningsrými í Kaupmannahöfn við SEB banka.
Arnarhóll hefur að miklu leyti haldist óbreyttur frá því hann var nýttur sem slátturtún. Er Arnalhóll garður eða torgeða tún?
Dæmi um hönnun torga og útisvæða borga: Shoemaker Green í Tennessee, Bandaríkjunum og Quirijn park, Hollandi. 69
Austurbær- Sneiðing í Skúlagötu
Sneiðing/grunnmynd af Skúlagötu/Sæbraut - í dag
70
Sneiðing/grunnmynd af Skúlagötu/Sæbraut - eftir uppbyggingu
www.ask.is
Sluseholmen, Kaupmannahöfn. 24 m breið
Horft inn Skúlagötu til austurs
78
Sneiðing í Skúlagötu
Sneiðing í Sluseholmen
71
Niðurstöður Grensásvegur
Skeiða rvog
Skeiða rvog
ur
sbr au
t
ur
S
ðu rla
rla uðu
Gr
en
veg
ur
sás
la
sás
ik
en
veg
M
Gr
M
ik
br au t
la
br au t
Miklabrau t
Su
Su
ut
ra ndsb
nd
ut
sbra
nd ðurla
ur
Skeifan í dag
Skeifan, horft í austur
Skeifan, dæmi um þéttingu Su
ðu
rla
gur
rvo
iða
Ske
Su
ðu
nd
rla
nd
sbr au t
ýr ar um gl
tis
br au
aut
Grensásvegur
t
Miklabr
Há al
ei
tis
br au
t
Miklabr
Há ale
itis
bra
ut
Grensásvegur
Kr
in
gl
ei
in
um
Há al
Kr
ýr ar
br au
t
br au
t
sbr au t
aut
Háaleiti í dag
Háaleiti, dæmi um þéttingu
Háaleiti miðsvæði, dæmi um þéttingu
Austurbær í dag
Austurbær, dæmi um þéttingu
Austurbær miðsvæði, dæmi um þéttingu
72
www.ask.is
Niðurstöður Vinna við þetta verkefni hefur sýnt fram á að í Reykjavík býr mikil auðlind þegar kemur að möguleikum til þróunar í átt að sjálfbærni. Sagan sýnir að skipulag Reykjavíkur hefur verið tilviljanakennt og búið til aðskilin hverfi, sem hafa litlar eða engar tengingar sín á milli, nema eftir miklum umferðargötum borgarinnar. Við höfum skoðað og greint íbúa- og íbúðasamsetningu hverfa, auk þess sem þjónustustig hefur verið skráð. Við sýnum fram á að fjölda vannýttra svæða er að finna innan borgarmarkanna, jafnvel á svæðum sem í huga flestra eru fullbyggð. Íbúðahverfin eru flest ósjálfbær í þeim skilningi, að mestan hluta þjónustu (aðra en lögbundna opinbera þjónustu) er ekki að finna innan hverfanna, atvinnusvæði eru samþjöppuð, almenningssamgöngur í lágmarki og hverfi aðskilin með stórkarlalegum umferðaræðum. Allt kallar þetta á mikla umferð og ýtir undir óþarfa bílaeign íbúanna og um leið verða hverfin ósjálfbær og óvistleg til íveru. (Framtíð höfuðborgarsvæðisins: á að þétta byggðina?. 2013).
Eldri borgir eru flestar með vel formuðum bæjarrýmum sem eru í innbyrðis samhengi í mannlegum mælikvarða. Vegna sérstöðu okkar, hnattstöðu Íslands og veðurfars hefur því verið haldið fram að hér gildi önnur lögmál um borgarumhverfi en annarsstaðar. Þetta er ekki nema að mjög litlu leyti rétt. Þegar betur er að gáð er sérstaða okkar ekki það mikil að við getum ekki nýtt okkur sögu og reynslu annarra til að byggja betra borgarumhverfi. Mannlegur mælikvarði og skynjun á umhverfinu breytist ekki eftir breiddargráðum.
Þéttbýli er ungt hér á landi ef miðað er við aðrar Evrópuþjóðir. Í upphafi 18.aldar er varla hægt að tala um þéttbýli á landinu, en nú í byrjun 21. aldar býr stór hluti þjóðarinnar í þéttbýli. Vegna stuttrar sögu þéttbýlisins hefur það ekki enn náð rótfestu í menningu þjóðarinnar. Það þarf að vera betri almenn fræðsla um þéttbýlið og borgina, sögu hennar og eðli. Víða má leita fanga til að fræðast. Nýta þarf það efni sem til er og gera það aðgengilegt öllum. Einnig þarf að efla innlendar rannsókir um efnið. Það má læra af borgum annarstaðar í heiminum sem eiga sér margar mjög langa sögu. Þar er borgarlíf fyrir löngu orðið hluti af menningunni.
Umræða um þéttingu byggðar hefur verið mikil og ábendingar um hve dreifð borgin er orðin æ tíðari. Í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur er fjallað mikið um þetta og ásetningur um þéttingu byggðar ítrekaður. Í grein Ásgeirs Jónssonar hagfræðings í Vísbendingu (48. tölublaði 31. árg. 2013), vikuriti um um viðskipti og efnahagsmál er m.a. fjallað um hve stefnumótum í samgöngumálum hefur verið afdrifarík fyrir þróun Reykjavíkur frá því að vera “þéttbýlasta borg Norðurlanda” í þá dreifðustu. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, í samstarfi við verkfræðistofuna Mannvit, hafa verið að skoða ýmsar sviðsmyndir varðandi framtíðarþróun höfuðborgarsvæðisins
Á þeim tíma sem unnið hefur verið að þessu verkefni hefur orðið hugarfarsbreyting og umræða um sjálfbærni og vistvænt skipulag orðið æ háværari. Markmið er að gera hverfishluta sjálfstæðari, blanda byggð og minnka ferðatíðni. Hjólreiðar hafa stóraukist og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja hefur birst með setningu samgöngustefnu þar sem lögð er áhersla á að minnka notkun einkabílsins m.a. með auknum almenningssamgöngum.
til 2040 með hliðsjón af mismunandi ferðamátum. Allar sviðsmyndir sýna okkur að með skynsamlegri þróun samgangna má spara verulegar fjárhæðir. Gögn sýna að verð á húsnæði er hæst þar sem byggð er þéttust og á þeim svæðum sem komast næst því að hafa einhverskonar borgarmynd. Þar finnst fólki líka þægilegast að dvelja. Þessi gæði viljum við færa yfir á önnur hverfi, þó mismunandi hverfi eigi alltaf rétt á sér. Spurningin er: Getum við gert eitthvað fyrir þessi hverfi til að gera þau meira aðlaðandi en þau eru í dag? Getum við styrkt götumyndir, aukið þjónustu, breytt íbúðasamsetningu eða öðru sem gerir hverfin að betri stað til dvalar? Síðast en ekki síst: Getum við á einhvern hátt breytt eða stuðlað að breyttum ferðavenjum og minnkað umferðina í borginni? Getum við styrkt almenningssamgöngur, hjólaleiðir, tengingar á milli hverfa, eða aukið atvinnutækifæri innan þeirra til að bæta umferðarmenningu? Við höfum borið okkur saman við nágrannalöndin, þar sem menn hafa glímt við sambærileg viðfangsefni og reynt að draga lærdóm af þeirra reynslu og spurt okkur: Hvað getum við gert í Reykjavík? Við höfum í okkar rannsóknum kosið að líta að mestu framhjá eignarhaldi lóða og reynt að skoða málin frá sjónarhorni borgarskipulags. Ýmsum kann að þykja það brotalöm, en markmiðið er að greina hverfin og skoða hvernig þau eru samsett, auk þess að varpa fram spurningunni: Hvað ef ....?
73
Hugarflug - yfirfærsla borgarrýma milli hverfa
=
+
Njálsgata
Skeifan
=
+
Grettisgata
74
Austurberg
www.ask.is
Sæ
Í VINNSLU Í VIN Greining og samanburður Í VINNSLU Í VINNS Sæ
flötur og nýting unnflötur og nýting
æ
br
Greining og samanburðuraut
au
t
ta K ri n glu mý rarb rau t
ta K ri n glu mý rarb rau
Læ kja rg a
rg a
kja
r juvegu Fríkirk
=
bra
?
Ske
Flatarmál Hlutfall 1.328.585 14,8% 75 Hlutfall
Gre
ut
Sn o Grrreab nsraáu stve g
ur
ut Háaleiti Breiðholt Hlutfall Flatarmál húsnæðis BreiðholtSkeifan Hlutfall 2 18,4% m 184.140 18,4% bra
lab
Gre
Sn o
+
Hlutfall Flatarmál vega Mik l a b rau 196.748 aut2 t 14,8% rm Hlutfall Flatarmál húsnæðis
Mik
bra
rra
Gre
Sn o
Hlutfall 6.0 %
ring
ut
gur
nsá
ut bra rra
lum ýra
sve
ut
rbra
a at Krin g
Janúar 2013
rra
r Fríkirk
juvegu
Læ
lum ýra
Krin g
rg
a at rg kja Læ r
juvegu
Fríkirk
gur
sve
nsá
Gre
ut
bra
rra
Sn o
rbra
ut
gur
sve
nsá
Gre
ut
bra rra Sn o
gur sve
nsá
Flatarmál vega reitar 196.748 m2m2 1.328.585 Flatarmál reitar húsnæðis Flatarmál
t
ut
Gam la H
ut
ata yjarg Sóle
Gre
Hlutfall Flatarmál vega 6.0 % 13,510 m2
bra
rau
a br ds
ring
lab
d lan
t
Mik
ur
rau
ð Su
lab
Austurbær Háaleiti Austurbær Flatarmál húsnæðis reitar 184.140 m2 999.320
ata yjarg Sóle
ut
fjögurra hverfa í Reykjavíkfjögurra hverfa í Reykjavík
lan
t au
bra
Ske
ur
t au
Flatarmál reitar Hlutfall 999.320 m2 8,5%
ta
br ds
rra
Breiðholt
br
ð Su
Mik
jarga
lan
Flatarmál vega reitar Flatarmál 13,510 m2 m2 224,739
reita NrGrettisgata reita / Austurberg Nýtingahl. reita FlatarmálNr reitar 52a er 1.328.585 m2 er 115grunnflötur 0.56 115 reit, íbúða 62 116 Hlutfall Flatarmál 0.36 reitar116
no
Sæ Háaleiti Skeifan
br
?
au au Greining og samanburður Greining og samanburður t t
Gam la H
ga
Sæ
Breiðholt Austurbær
=
Sn o
Læ
r juvegu Fríkirk
Háaleiti
y Sóle
ur
0.27
Flatarmál reitar 224,739 m2
nd
t
ð Su
27
ut
au
br atdas yjargan Sóle ðurl Su
Njálsgata / Skeifa
ra
br
t
sb
ds
+
Austurbær
au
t
rla ðu Su
Yfirborð vega vega Yfirborð Grunnflötur húsnæðis Grunnflötur húsnæðis Grunnflötur húsnæðis Grunnflötur húsnæðis
æ
br
fjögurra hverfa í Reykjavík
nd
lan
.56
au
rla ðu Su
r ðu Su
0.27
br
t
fjögurra hverfa í Reykjavík
kja
br
Janúar
Hugarflug - yfirfærsla borgarrýma milli hverfa
=
+
Skúlagata
Laugavegur
=
+
Laugavegur
76
Háaleitisbraut
www.ask.is
Í VINN Í VIN Í VINNSL Í VINN Greining og samanburður Greining og samanburður
au
r juvegu Fríkirk
r Fríkirk
juvegu
Sæ
Sæ br BreiðholtHáaleiti ra au u Greining og samanburður Greining og samanburður t t
rg at Læ a Krin kja glu mý rga rarbta rau Krin t glu mý rarb rau t
ring
b
AusturbærAusturbærrau
Háaleiti
Háaleiti
?
=
ring
bra
Breiðholt Breiðholt
Skeifan
sve
nsá
bra
rra
Sn o
bra
rra
bra
rra
Sn o
ta
rgata
Gre
ut
ut
ut húsnæðis Flatarmál húsnæðis Hlutfall 999.320184.140 m2 m2 184.14018,4% m2 treitar Flatarmál Flatarmál
Laugavegur / Háaleitisbraut Mik Mikvega Nr Flatarmál reita reita Nýtingahl.NrNr reita reita Nýtingahl. Nr reita reitar Flatarmál Flatarmál Flatarmál reitar Flatarmál vega Hlutfall lab lab r r a a u u 201,904af m2 0.56 115 115 0.56 115 er m2 1.328.585 1.328.585 196.748 m2 mt2 t 196.74814,8% m2 eit, a115 ergrunnflötur 8,5% reit, íbúða grunnflötur er íbúða 116 Hlutfall 181,976 0.36116 116 0.36 116 tarmál vega m2 reitar Flatarmál Flatarmál reitar húsnæðis Flatarmál húsnæðis Hlutfall Flatarmál Hlutfall
Sn o
sve
Gre
Hlutfall 6.0 %
+
Gam la H
nsá
t rau
Sn o
kja Læ Fríkirk
juvegu r
vegur
gur nsá Gre
t rau rra b Sn o
Gre
sve
gur sve
nsá
t
rau
Sn orr Greabrau nsá t sve gur Gre nsá sve gur
Flatarmál Hlutfallvega 13,5106.0 m2%
a
yja Sóle
ut
t
br ds
rra b
rau
lan
t
ð Su
lab
rau
ta
Gam la H
Hlutfall Flatarmál reitar 8,5% 999.320 m2
Mik
ur
lab
jarga
Sn o
Skeifan
ð Su
y Sóle
Mik
Flatarmál Flatarmál reitar vega 224,739 13,510 m2 m2
a yjarg Sóle
Flatarmál Hlutfall vega 2 85.080m8,5% áli reitar 7
ta
aut
jarga
gbr
Háaleiti Austurbær b
fjögurra hverfa í Reykjavík fjögurra hverfa í Reykjavík
y Sóle
0.36
Flatarmál reitar 224,739 m2
?
=
rra b
ut
t au
t au br
br ds
lan
ur
Hlutfall 25.6 %
ra
ra
ut ð Su
ds lan
ur
ut
sb
sb
ra ð Su
bra
t
nd
nd
sb
0.27
0.270.27
Hrin
+
Austurbær
Skúlagata / Laugavegur
ikla
fjögurra hverfa í Reykjavík
rla
rla
nd
560.56 120
119M
au
t
ðu Su
ðu Su
rla
36
Sæ br au au t t
br
au
Yfirborð vega Yfirborð vega Grunnflötur húsnæðis Grunnflötur húsnæðis húsnæðis Grunnflötur húsnæðis 0.27 Grunnflötur
ðu Su
0.27
Sæ
br
fjögurra hverfa í Reykjavík
119
5
ta Krin glu mý rarb rau t
t
Læ kja rg a
t
Fríkirk ju
au
br
Læ kja rg a
116
Sæ
ta Krin glu mý rarb rau t
nnflötur og runnflötur ognýting nýting Sæ
77
H
Hugarflug - yfirfærsla borgarrýma milli hverfa
=
+
Tryggvagata
Skeifan
=
+
Hringbraut
78
Suðurlandsbraut
www.ask.is
nnflötur unnflöturog ognýting nýting br
br
ta Krin glu mý rarb rau t
au samanburðurau Greining og t t
br
rla
juvegu
r
ut
ut
ra
ra
sb
sb
nd
nd
rla
Sn oLrr æabr juvegu kjaau r rg t at Læ a Krin kja glu mý rga rarbta rau Krin t gG lurm ens ýraásve rbragur ut
nsá Gre
ut bra
rra
Sn o
sve
Fríkirk juvegu r
Hlutfall 6.0 %
+
Gam la H
ra
ut
Flatarmál vega 13,510 m2
ð Su
Flatarmál reitar 224,739 m2
bra
t
Janúar 2013
b ds lan
?
=
ring
bra
sve
nsá
Gre
ut
bra
rra
no
bra
Háaleiti
rra
Háaleiti
no
bra
rra
ata yjarg Sóle
ata yjarg Sóle
no
AusturbærAusturbær
ut
ut Breiðholt Breiðholt Skeifan mál reitar Hlutfall Flatarmál vegaFlatarmál húsnæðis Hlutfall Flatarmál reitar Flatarmál húsnæð 285.080m2 2 8,5% 20 m 184.140 m 18,4% 999.320 m2 184.140 m2 máliHringbraut reitar/ Suðurlandsbraut 7mál Austurberg a reitar Flatarmál reita Flatarmál Nr reita vega Nýtingahl. Nr reita reitar Hlutfall FlatarmálMreitar Flatarmál vegaFlata ikla MFlatarmál ikla b b 201,904af m2reit, 115grunnflötur 0.56 115 14,8% ut raut 585 m 196.748 m2 m2 97. 1.328.585 m2ra1.328.585 196.748 m2 ega er2 8,5% íbúða er 79 m2 116húsnæðis 0.36 116 itar Hlutfall latarmál181,976 vegaFlatarmál Flatarmál reitar Flatarmál húsnæðis Hlutfall ut no rr Greabrau nsá t sve gur Gre nsá sve gur
ut
ring
rau
ur
bra
lab
ð Su
Gam la H
t
Mik
ta
0.36
rau
Hlutfall 6.0 %
ut
ut ra
Flatarmál vega Hlutfall 13,510 m2 25.6 %
a br ds
lan
ur
0.270.27
lab
Háaleiti
fjögurra hverfa í Reykjavík fjögurra hverfa í Reykjavík
jarga
ð Su
b ds lan
ur
ð Su
Mik
Skeifan
y Sóle
0.27
?
=
SAusturbær Sæ æ br br au au Greining og samanburður Greining og samanburður t t
Breiðholt
Fríkirk
Háaleiti
gur
Austurbær
19 Mik lab rau t
ring
+
Fríkirk
560.56120 Skeifan / Tryggvagata
t
fjögurra hverfa í Reykjavík
Yfirborð vega Yfirborð vega Grunnflötur húsnæðis Grunnflötur húsnæðis húsnæðis Grunnflötur húsnæðis 0.27Grunnflötur
0.36
Sæ br au au t t
au
Læ kja rg a
ðu Su
119
ðu Su
Læ kja rg a
fjögurra hverfa í Reykjavík
5
la H
Sæ
ta Krin glu mý rarb rau t
116
Í VINN Í VIN Greining ogÍsamanburður VINNSL Í VINN
Sæ
Sæ
Viðauki - Vistvænar samgöngur Það er ekki hægt að skilja við verkefnið “betri borgarbragur” án þess að huga sérstaklega að samgöngum. Rannsóknarteymið hefur gefið út sérstakar skýrslur sem fjalla um málið frá ýmsum sjónarhornum (sjá www.bbb.is) Hér er viðauki við þessar rannsóknir. Mikilvægast þykir okkur að tengja betur höfðuborgarsvæðið með vistvænum samgöngum þ.e. hjóla- og göngustígum sbr. nýjar brýr yfir Elliðaárósa og nýja tillögu að hjóla- og göngubrú milli Kópavogs og Reykjavíkur. Þetta þekkist vel erlendis sbr. lyftanleg göngubrú við gömlu höfnina í Kaupmannahöfn.
Göngubrúin á milli Bragenes og Strømsø í Drammen í Noregi
Bryggjubrúin í Kaupmannahöfn 80
Millennium göngubrúin í London www.ask.is
Nýjar hjóla- og gönguleiðir (mögulega strætó) með tilkomu léttbrúa yfir flóa og firði. Stuðlar að betri og umhverfisvænni tengingum á milli sveitafélaga.
81
Viðauki - Hraðlest?
Um 300 flugvélar í báðar áttir fljúga á dag yfir Íslenska flugumsjónarsvæðið.
Það hefur færst í vöxt að flugvellir sem þjóna stórum borgum séu tengdir miðbæjum þeirra með lestarsamgöngum sbr. aðalflugvellir Kaupmannahafnar og Oslóborgar, þar sem hægt er að komast að miðju borganna á 20-30 mínútum. Þá er ferðamönnum gert kleift að spóka sig um í miðborginni, þótt heimsókn til landsins sé stutt. Spár gera ráð fyrir mikilli aukningu ferðamanna til landsins á næstu árum.
Lestarsamgöngur á milli flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og miðbæjar Reykjavíkur, heildarlengd um 47 km. Yfirlitsmynd.
Lengi hefur verið rætt um að koma upp lestarsamgöngum á milli Keflavíkurvallar og Höfuðborgarsvæðisins og hafa verið gerðar ýmsar rannsóknir í því sambandi. Auk þess var lögð fram þingsálykturnartillaga árið 2008 um könnun þessa kosts.
Lestarstöð Hallgrímskirkja.
Mikilvægt er að ferðatími lestarinnar sé sem stystur (2030 mínútur) og því væri skynsamlegt að vegarkafli á milli suðurenda Hafnarfjarðar og miðbæjar Reykjavíkur væri neðanjarðar en sú vegalengd er álíka löng og Héðinsfjarðargöng.
82
Landspítali
“Fluglestin” á milli Gardermogen flugvallar og Osló.
Tillaga frá 1927 að skipulagi Reykjavíkur með lestarstöð í Norðurmýri.
www.ask.is
Nærmynd, lestargöng og lestarstöðvar á höfðurborgarsvæðinu lengd um 12 km.
Héðinsfjarðargöng til samanburðurðar lengd um 4+7=11 km.
Mælikvarði: 1:1000
Mælikvarði: 1:1000
83
Viðauki - Almenningssamgöngur - vöxtur-á höfuðborgarsvæðinu Enn ein vangaveltan er um hvar meginæðar almenningssamgangna (rafdrifinna) á höfðuborgarsvæðinu liggja og hvar helsti vöxtur byggðarinnar muni eiga sér stað á komandi árum. Á þessarri heildarmynd tákna stóru hringirnir stærri skiptistöðvar en við margar þeirra er gert ráð fyrir að helsti vöxtur byggðarinnar eigi sér stað. Sem dæmi má nefna Mjóddina í Breiðholti, svæði sunnan Smáralindar og svæði meðfram Miklubraut. Athygli er vakin á nýrri hringtengingu um höfðuborgarsvæðið sem liggur um Suðurgötu, Sæbraut, Reykjanesbraut, Arnarnesveg og Bakkabraut í Kópavogi með brúm og göngum undir Fossvog og Arnarnesvog. Hringleiðin tengir þannig saman þrjú sveitafélög: Reykjavík, Kópavog og Garðabæ. Eðlilegt væri að þessi samgöngukeðja tengdist Keflavíkurflugvelli.
84
www.ask.is
Miklabraut
Ný hringtenging
Mjódd.
Smáralind.
Megin skiptistöðvar. Milli stöðvar.
Meginæðar almenningssamgangna á höfðuborgarsvæðinu. Helsta byggðaaukning er í kringum stærstu stöðvarnar. Gert er ráð fyrir nýrri hringtengingu sem tengir sveitafélögin, Reykjavík, Kópavog og Garðabæ. 85
86
www.ask.is
Heimildaskrá / ítarefni
Miklabraut - þjóðvegur í þéttbýli. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Skipulag á höfuðborgarsvæðinu, sjálfbær þróun í samgöngum. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Lífsgæði og sjálfbærari byggingar. 2013 Reykjavik, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Skipulag og vistvænar samgöngur, samantektarskýrsla. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Reykjavík-skipulag; saga og sjálfbærni. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Miklabraut: Áhrif lækkunar hámarkshraða. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Geta góð lög stuðlað að sjálfbærni í skipulagi. 2013 Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Framtíð höfuðborgarsvæðisins: Á að þétta byggðina? 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Hverfisgreining - Austurbær, Háaleiti, Skeifan, Breiðholt og samanburður hverfa. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Suðurlandsbraut – Vesturgata. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Gæðamat í byggðu umhverfi. 2013 Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Den tætte by – Danske exampler, 2009, Denmark, miljøministeriet http://www.naturstyrelsen.dk/
Borgarmenning.2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Hur kan Malmö växa – hållbart? Dialog-pm 2009:1, 2009, Malmö, Malmö stadsbyggnadskontor http://www.malmo.se/
Þéttleiki borga, samanburður. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/ Könnun á húsnæðis- og búsetuóskum borgarbúa 2013. 2013. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/ Lífsgæði og borgarumhverfi. 2010. Reykjavík, Betri borgarbragur. http://bbb.is/
Ásgeir Jónsson. 2013. Þegar Reykjavík var þéttbýlasta borg Norðurlanda. Vísbending. 28 tbl. Páll Líndal. 1986-1991.Reykjavík sögustaður við sund. Reykjavík, Örn og Örlygur. Jan Gehl. 2010. Byer for mennesker. Köbenhavn, Bogværket
87