MENNINGARHÚSIÐ
BÍÓ PARADÍS Bíó Paradís er fyrsta og eina listræna kvikmyndahúsið á Íslandi. Við sýnum nýjar kvikmyndir frá öllum heimshornum, klassískar myndir, hýsum allskyns kvikmyndaviðburði, kvikmyndahátíðir og stöndum fyrir kvikmyndalæsiskennslu fyrir börn og unglinga. Menningarhúsið er rekið án hagnaðarsjónarmiða af öllum fagfélögum í kvikmyndagerð.
GLEÐISTUND ER ALLA DAGA Á MILLI 17 - 19 Skoðaðu dagskrána á: bioparadis.is
SÆ
HARPA
BR
CONCERT HALL
SK
AU T
AG AT A
NK
AS
TR
ÆT
HV I
ER
FIS GA TA
KL A
BA
PPA
RS T
ÍGU R
ÚL
LA UG
AV E
GU R
HV E R F I SG ATA 54, 101 REYKJAVÍ K - 412 7711 - MI DAS ALA@BI OPARA D I S .I S
-okkar allra
R E YK JAV I K’ S AR T-HOUSE CINEMA
Bíó Paradís is Iceland’s first and only art-house cinema, located in the heart of downtown Reykjavík. We screen the latest art-house releases from all around the world, as well as cult films and Icelandic films. We provide a warm, cozy environment for film lovers of all kinds – both in our three-screen theater and in our well-stocked bar. We’re a nonprofit organization run by Iceland’s professional filmmaking guilds.
HAPPY HOUR EVERY DAY BETWEEN 5 - 7 PM Full schedule at: bioparadis.is
FACE B OOK . C OM/ B I O PA RA DI S T W I T T ER: @BI O PA RA D I S I N S TAG RA M : @BI O PA RA D I S
VELKOMIN Á
ÞÝSKA KVIKMYNDADAGA Í REYKJAVÍK 2016 Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í sjötta sinn dagana
11 – 20 MARS 2016 í samstarfi við Þýska sendiráðið. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með hinni margumtöluðu Elser (13 Minutes) í leikstjórn Oliver Hirschbiegel (sem er einna þekktastur fyrir kvikmyndina Downfall) en um er að ræða ógleymanlega og hrífandi frásögn af uppreisnarsinnanum sem reyndi að ráða Hitler af dögum þann 8. Nóvember 1939. Auk hennar verða á dagskrá í Bíó Paradís aðrar verðlaunamyndir; kynngimögnuð ráðgáta sem lituð er af blekkingum ( Phoenix ), kvikmynd byggð á árásum nýnasista á Víetnama í Berlín 1992 (We are young. We are Strong / Wir sind Jung. Wir sind stark), stórskemmtilega tragikómedíu um rithöfund sem reynir að skrifa ævisögu blinda listamannsins Kaminski (Me and Kaminski / Ich und Kaminski), spennandi sögu sem hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“ þar sem í gegnum fjölbreytta tökustaði og einstaka kvikmyndatöku kynnumst við Berlín líkt og aldrei fyrr á hvíta tjaldinu í einni töku (Victoria) og stórskemmtilegu innliti inn í áratug, frá pönki til teknótónlistar á tímum þar sem Berlín var eins og B-mynd í tónlistar- og heimildamynd þar sem m.a. Nick Cave bregður fyrir (B- Movie: Lust & Sound in West – Berlin 1979- 1989). Myndirnar eru á þýsku með enskum texta. Sýningartíma má finna á www.bioparadis.is og aftast í þessum bæklingi.
WELCOME TO
THE GERMAN FILM DAYS IN REYKJAVÍK 2016 The sixth edition of German Film Days takes place at Bíó Paradís from
March 11th to March 20th 2016 The German Film Days are organized by Bíó Paradís in cooperation with the Goethe-Institut Denmark and the German Embassy in Iceland. For this edition, we will present six films, all of which represent the best that current German cinema has to offer. The German Film Days will open with Elser (13 Minutes) directed by Oliver Hirschbiegel (Downfall); a stunning, emotional portrait of the resistance fighter who tried to assassinate Hitler in the Munich Bürgerbräukeller on November 8th 1939. Other award winning films will be screened during the film days, a spellbinding mystery of identity, illusion, and deception unfolds against the turmoil of post-World War II Germany (Phoenix), a film portraying the turmoil and attacks on Vietnamese immigrants in Berlin 1992 (We are young. We are Strong / Wir sind Jung. Wir sind stark), a tragicomedy based on Daniel Kehlmann’s eponymous novel, starring Daniel Brühl from GOOD BYE, LENIN! (Me and Kaminski / Icn und Kaminski), a film that has been referred to as a “cinematic achievement” where the use of multiple locations and unique cinematography we see Berlin as never before on the silver screen (Victoria) and a documentary about music, art and chaos in the Wild West Berlin of the 1980s which became the creative melting pot for sub and pop culture starring amongst others Nick Cave (B- Movie: Lust & Sound in West – Berlin 1979- 1989). All films will be screened in German with English subtitles. You’ll find the screening times at the back of this booklet and on the cinema’s webpage, bioparadis.is.
OPNUNARMYND OPENING FILM
13 MINUTES (ELSER). DRAMA/WAR/ BIOGRAPHY, LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: Oliver Hirschbiegel AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Christian Friedel, Katharina Schüttler, Burghart Klaußner - 2015 - 114 MIN
Ógleymanleg og hrífandi frásögn af uppreisnarsinnanum sem reyndi að ráða Hitler af dögum, þann 8. nóvember 1939. Myndinni er leikstýrt af Oliver Hirschbiegel sem frægur er fyrir kvikmyndina Downfall. Georg Elser var maðurinn sem hefði breytt heimssögunni og bjargað milljónum mannslífa. Ef hann hefði aðeins haft 13 mínútur í viðbót. A stunning, emotional portrait of the resistance fighter who tried to assassinate Hitler in the Munich Bürgerbräukeller on November 8th 1939. Georg Elser was a man who could have changed world history and saved millions of human lives. If only he had had 13 more minutes.
PHOENIX DRAMA, LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: Christian Petzold AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Nina Hoss, Ronald Zehrfeld, Nina Kunzendorf - 2015 - 98 MIN
Nelly er þýskur gyðingur sem syngur á næturklúbbum og lifði fangabúðir nastista af, er með afskræmt andlit af völdum skotsára. Hún gengst undir stórbrotna lýtalækningaaðgerð, þar sem hún fær nýtt andlit og verður það óþekkjanleg að eiginmaður hennar ber ekki kennsl á hana. Hún teflir á tæpasta vað þar sem hún villir á sér heimildir og reynir jafnframt að komast að því hvort að eiginmaðurinn, maðurinn sem hún elskar, sé í raun allur þar sem hann er séður – og hvort að hann hafi komið upp um hana við nasista. Nelly (Nina Hoss), a German-Jewish nightclub singer, has survived a concentration camp, but with her face disfigured by a bullet wound. After undergoing reconstructive surgery, Nelly emerges with a new face, one similar but different enough that her former husband, Johnny (Ronald Zehrfeld), doesn’t recognize her. Rather than reveal herself, Nelly walks into a dangerous game of duplicity and disguise as she tries to figure out if the man she loves may have been the one who betrayed her to the Nazis.
WE ARE YOUNG. WE ARE STRONG (WIR SIND JUNG. WIR SIND STARK) CRIME/DRAMA/HISTORY, LEIKSTJÓRI/ DIRECTOR: Burhan Qurbani AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Jonas Nay, Trang Le Hong, Devid Striesow - 2014 - 123 MIN
Í ágúst 1992, þremur árum eftir fall Berlínarmúrsins hófust miklar óeirðir gegn innflytjendum í borginni Rostock í Austur -Þýskalandi. Árásir voru gerðar á flóttamannabúðir í jaðri borgarinnar. Þremur dögum eftir árásarnir náði þessi ólga hámarki þegar 3000 mótmælendur, ný-nasistar kveiktu í búðum þar sem 150 Víetnamar hófust við. Myndin er byggð á þessum atburðum, en fylgst er með degi í lífi þriggja ólíkra persóna. Um er að ræða afar sjónræna reynslu, en um svarthvíta mynd er að ræða, leikstjórinn leyfir hverju skoti að lifa, þar sem senurnar ná að skila reiðinni og kraftinum sem undir býr. The anti-immigrant riots that gripped the German city Rostock East- Germany in 1992 are viewed from three perspectives in directors Burhan Qurbani’s narrative feature. The tasteful blackand-white cinematography embraces the period setting while at the same time making each shot feel alive and bursting with an angry energy. The meandering camera and the intertwining narratives makes for a very visceral experience.
ME AND KAMINSKI (ICH UND KAMINSKI). DRAMA, LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: Wolfgang Becker AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Daniel Brühl, Jesper Christensen, Amira Casar - 2015 - 124 MIN
Stórskemmtileg tragikómedía byggð á skáldsögu, sem skartar Daniel Brühl (GOOD BYE, LENIN!) í aðalhlutverki. Myndin fjallar um misheppnaðann og hégómafullann rithöfund sem ætlar sér að skrifa ævisögu hins þekkta listamanns Manuels Kaminski, sem þekktur er í listheiminum sem blindi málarinn, fyrrum nemandi Matisse og vinur Picasso. The tragicomedy ME & KAMINSKI, based on Daniel Kehlmann’s eponymous novel, also sees Becker reunited with his star from GOOD BYE, LENIN!, Daniel Brühl, who plays a vain, but unsuccessful arts journalist Sebastian Zöllner who intends to write a biography about Manuel Kaminski who caused a sensation in the art world as a blind painter, but has since fallen somewhat into obscurity for this former pupil of Matisse and friend of Picasso.
VICTORIA CRIME/THRILLER/DRAMA, LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: Sebastian Schipper AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Laia Costa, Frederick Lau, Franz Rogowski - 2015 - 138 MIN
Myndin hefur verið kölluð „kvikmyndalegt afrek“ þar sem í gegnum fjölbreytta tökustaði og einstaka kvikmyndatöku kynnumst við Berlín líkt og aldrei fyrr á hvíta tjaldinu. Hin spænska Victoria er stödd á næturklúbbi í Berlín þegar hún hittir hún fjóra menn, þá Sonne, Boxer, Blinker og Fuss, sem bjóða henni með sér í kynnisferð um hina „raunverulegu“ Berlín. The film has been referred to as a “cinematic achievement” where the use of multiple locations and unique cinematography we see Berlin as never before on the silver screen. Victoria, a Spanish student living in Berlin, is out clubbing when she meets four guys, Sonne, Boxer, Blinker and Fuss, that invite her on a tour of the “real” Berlin. They walk around the city, steal a few beers form a nearby corner store, and sneak onto the roof of an apartment building where they drink and chat. It turns out that Boxer has just recently been released from prison and still owes some money to a fellow inmate. Before she knows it, Victoria is entangled in a web of crime and is hunted by the police. A thrilling heist-movie shot in one single take which earned the film the Berlinale Silver Bear for Outstanding Artistic Contribution.
B-MOVIE: LUST & SOUND IN WEST-BERLIN 1979-1989 DOCUMENTARY/MUSIC, LEIKSTJÓRI/DIRECTOR: Jörg A. Hoppe, Heiko Lange AÐALHLUTVERK/MAIN CAST: Bela B., Blixa Bargeld, Eric Burdon, Nick Cave - 2015 - 92 MIN
Heimildamyndinni hefur verið lýst sem stórskemmtilegu innliti inn í áratug, inn í blómlegt listalíf, allt frá pönki til teknótónlistar á tímum þar sem Berlín var eins og B-mynd, ódýr og óreiðukennd og mjög sérstök. Ýmsum áhugaverðum persónum bregður fyrir, m.a. Nick Cave, Bela B., Blixa Bargeld og Eric Burdon. A documentary about music, art and chaos in the Wild West Berlin of the 1980s which became the creative melting pot for sub and pop culture. With mostly unreleased film footage and original interviews, B -MOVIE tells the story of life in the divided city, a cultural inter zone in which anything seemed possible. A fast-paced collage from a frenzied but creative decade, from punk to techno, in a time when Berlin was like a B -MOVIE: cheap and trashy, threatened and thrown together, anxious and ambitious, clubbed and caned, stoned and drunk - but very special.
SÝNINGATÍMAR
ÞÝSKRA KVIKMYNDAGA ÞANN 20. MARS VERÐA TVÆR SÝNINGAR Á VINSÆLUM MYNDUM KL 18:00 OG KL 20:00 SEM NÁNAR VERÐUR TILKYNNT UM SÍÐAR. MARCH 20TH WE WILL SCREEN TBA SCREENINGS AT 18:00 AND AT 20:00
PHOENIX FÖSTUDAGUR 11. MARS KL 18:00 // FRIDAY MARCH 11TH AT 18:00 MÁNUDAGUR 14. MARS KL 18:00 // MONDAY MARCH 14TH AT18:00 FIMMTUDAGUR 17. MARS KL 20:00 // THURSDAY MARCH 17TH AT 20:00
WE ARE YOUNG. WE ARE STRONG. SUNNUDAGUR 13. MARS KL 20:00 // SUNDAY MARCH 13TH AT 20:00 MIÐVIKUDAGUR 16.MARS KL 20:00 // WEDNESDAY MARCH 16TH AT 20:00 LAUGARDAGUR 19. MARS KL 20:00 // SATURDAY MARTCH 19TH AT 20:00
B - MOVIE FÖSTUDAGUR 11. MARS KL 20:00 // FRIDAY MARCH 11TH AT 20:00 MÁNUDAGUR 14. MARS KL 20:00 // MONDAY MARCH 14TH AT 20:00 FIMMTUDAGUR 17. MARS KL 18:00 //THURSDAY MARCH 17TH AT 18:00
VICTORIA LAUGARDAGUR 12. MARS KL 17:15 // SATURDAY MARCH 12TH AT 17:15 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS KL 17:15 // TUESDAY MARCH 15TH AT 17:15 FÖSTUDAGUR 18. MARS KL 17:15 // FRIDAY MARCH 18TH AT 17:15
ME AND KAMINSKI SUNNUDAGUR 13. MARS KL 17:30 // SUNDAY MARCH 13TH AT 17:30 MIÐVIKUDAGUR 16.MARS KL 17:30 // WEDNESDAY MARCH 16TH AT 17:30 LAUGARDAGUR 19. MARS KL 17:30 // SATURDAY MARCH 19TH AT 17:30
13 MINUTES OPNUNARMYND // OPENING FILM LAUGARDAGUR 12. MARS KL 20:00 // SATURDAY MARCH 12TH AT 20:00 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS KL 20.00 // TUESDAY MARCH 15TH AT 20:00 FÖSTUDAGUR 18. MARS KL 20:00 // FRIDAY MARCH 18TH AT 20:00
20 MARS // MARCH 20TH 18:00 NÁNAR TILKYNNT SÍÐAR // TBA 20:00 NÁNAR TILKYNNT SÍÐAR // TBA
11 - 20 MARS 2016
DeutshceBotschaftReykjavik